Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
Sumarið 1965 var samþykkt í fræðslu-ráði Reykjavíkur að hefja skólastarf í Hvassaleitisskóla undir stjórn Kristjáns Sigtryggssonar sem þá var yfirkennari í Álftamýrarskóla og skyldi skólinn vera útibú frá Álftamýrarskóla það ár.
2
Nokkur bið varð um haustið eftir skólahúsnæðinu og þær 6 bekkjardeildir sem byrjuðu í skólanum nutu því kennslu í Breiðagerðisskóla og Hlíðaskóla. Tólfti nóvember 1965 var svo fyrsti kennsludagur í Hvassaleitisskóla og nemendur voru 164. Aðeins efri hæð syðra skólahússins var nothæf til kennslu og frágangur allur til bráðabirgða. Skólinn tók til starfa í 1. áfanga skólans sem er tveggja hæða hús með 8 stofum. Fyrsti foreldradagur í skólanum var 17. febrúar 1966 og taldist þá 1. byggingaráfanga lokið. Arkitekt að 1. áfanga var Skarphéðinn Jóhannsson og 1967-1968 var unnið að lagfæringu lóðarinnar. Skólaárið 1969-1970 var 2. áfangi tekinn í notkun, en það er sams konar hús og 1. áfangi. Arkitekt að 2. áfanga var eins og áður Skarphéðinn Jóhannsson en verktaki Einar Árnason. Haustið 1969 gerðist Finnbogi Jóhannsson yfirkennari við skólann og gegndi því starfi þar til hann varð skólastjóri Fellaskóla sumarið 1973. Pétur Orri Þórðarson var ráðinn yfirkennari í Hvassaleitisskóla, en hann hafði verið kennari í Álftamýrarskóla. Barnapróf var fyrst tekið við skólann árið 1970 þá lauk 81 nemandi barnaprófi og 476 nemendur voru í skólanum. Annar áfangi skólans var tekinn í notkun haustið 1969 þann 1. október. Þá voru 5 ófullgerðar kennslustofur og kennaraherbergi tekið í notkun. Leikvöllur skólans var malbikaður 29. október 1969. Vorið 1972 var svo fyrst tekið unglingapróf við skólann þá voru samtals 584 nemendur í skólanum, unglingaprófi luku 87 nemendur. Þriðji áfangi var síðan tekinn til afnota smám saman á árunum 1979 - 1982, þ. e. efri hæð millibyggingar (skólastjórn og kennarar), íþrótta- og samkomusalur með stóru leiksviði sem jafnframt var tónmenntastofa og handmenntir eru í kjallara. Skólaárið 1981-1982 var leikfimisalur og búningsklefar teknir í notkun, 285 m2, sem er hluti af þriðja áfanga.Lokið var við þriðja áfanga skólans árin 1982-1983. Í þeim hluta þriðja áfanga er smíðastofa, tónmenntastofa og heilsugæsla samtals 768 m2.
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Arkitektar að 3. áfanga voru þeir Guðmundur Kr. Guðmundsson og Ólafur Sigurðsson. Verktaki var Böðvar Bjarnason. Skólinn hafði þá tvær færanlegar stofur þar sem kennd var heimilisfræði og myndmennt. Í janúarlok 1994 lét Kristján Sigtryggsson af störfum og Pétur Orri Þórðarson var ráðinn skólastjóri frá 1. febrúar 1994. Ásta Valdimarsdóttir, kennari við skólann, var sett í stöðu aðstoðarskólastjóra frá 1. febrúar 1994 til 31. júlí sama ár. Þórunn Kristinsdóttir var ráðin aðstoðarskólastjóri frá 1. september 1994. Haustið 1994 var flutt að skólanum færanleg kennslustofa fyrir heilsdagsskólann, 63 m2 að stærð. Þáttaskil urðu á starfsemi Hvassaleitisskóla þegar fjórði áfangi skólans var tekinn í notkun í byrjun september 2000 og skólinn einsettur. Í viðbótarrýminu eru 8 almennar kennslustofur, bókasafn, tölvuver, félagsaðstaða fyrir nemendur, heimilisfræði-, handmennta-, tónmennta- og myndmenntastofa. Arkitekt að 4. áfanga var Ögmundur Skarphéðinsson og verktaki Íbyggð. Vorið 2008 lét Pétur Orri Þórðarson af störfum og Þórunn Kristinsdóttir var ráðin skólastjóri. Ester Eyfjörð Ísleifsdóttir var ráðin aðstoðarskólastjóri þá um haustið. Önnur afdrifaríkari þáttaskil urðu svo um áramótin 2011-2012 þegar sameining Hvassaleitisskóla og Álftamýrarskóla, sem ákveðið hafði verið af fræðsluyfirvöldum nokkru fyrr, varð að veruleika. Nýi skólinn fékk nafnið Háaleitisskóli með 2 starfsstöðvar, Álftamýri og Hvassaleiti. Þórunn Kristinsdóttir lét af störfum og Brynhildur Ólafsdóttir var ráðin skólastjóri Háaleitisskóla en hún lést í lok árs 2012. Nýr skólastjóri Hanna Guðbjörg Birgisdóttir var ráðin frá og með vori 2013. Ester Eyfjörð Ísleifsdóttir var ráðin aðstoðarskólastjóri við starfsstöð Hvassaleiti og Guðni Kjartansson aðstoðarskólastjóri við starfsstöð Álftamýri.
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
3
700
0 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011
4 Nemendafjöldi í Hvassaleitisskóla
600
500
400
300
200
100
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
5
Kennarar við Hvassaleitisskóla veturinn 1966 - 1967 Aftari röð frá vinstri: Ninna Breiðfjörð, Árni Njálsson, Sigrún Guðmundsdóttir, Kristján Sigtryggsson skólastjóri, Ingibjörg Gísladóttir, Bára Brynjólfsdóttir, Jósefína Hansen Fremri röð: Herdís Oddsdóttir, Rannveig Káradóttir, Hrafnhildur Skúladóttir, Hallveig Thorlacius Arnalds, Margrét Skúladóttir, Kristín Ísfeld
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
6
1. bekkur G Kennari: Kristín Ísfeld 1. röð: Svandís K., Anna S., Birna V., Edda G., Ásgerður B., Elín H., Björg R. 2. röð: Anna Vigdís Ó., Katrín H., Sigríður H., Lára Á., Ásta H., Kristín H., Jónína S., Ingibjörg S., Halla Ó. 3. röð: Sveinn P., Lúðvík Á., Arnar H., Magnús M., Örn S., Þorsteinn B., Gunnlaugur S., Sölvi Ó. 4. röð: Magni R., Sigurður F., Ómar G. B., Magnús E., Ómar J., Ólafur S., Páll Einar H., Arnór V., Garðar Ó.
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
7
1. bekkur K Kennari: Bára Brynjólfsdóttir 1. röð: Guðrún G., Herdís E., Þórunn Fr., Margrét R., Sigríður G., Júlía G., Svandís Þ. 2. röð: Jón Þ. Þ., Árni Þ.B., Snorri P. S., Kristján R., Stefán Ó. B., Hermann A.,Ríkharður St. 3. röð: Örn E., Ólafur P. H., Jón A., Jón H., Björn V., Guðmundur H.
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
8
1. bekkur L Kennari: Margrét Skúladóttir 1. röð: Ása S., Sigurlaug T., Agnes R., Guðrún B. 2. röð: Ingunn G., Guðný H., Valdís A., Anna G., Margrét B., Valgerður G., Aðalheiður R. 3. röð: Dagný B., Guðrún St., Soffía G., Hermann H., Ásgeir B., Þorsteinn I., Svala Hrönn J., Bryndís G., Kristrún L. 4. röð: Magnús S., Hrafn H., Hilmar H., Hlynur I., Hilmar H. E., Halldór E. L., Kjartan J., Markús S., Steinþór G.
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
9
2. bekkur G Kennari: Sigrún Guðmundsdóttir 1. röð: Guðný G., Sesselja Ey., Sigurbjörg H., Rannveig R. 2. röð: Ágústa L., Steinunn M., Edda G., Jóhanna V., Hulda Á., Ásta B.,Sigríður Kr. 3. röð: Salína H., Sigríður R., Konráð J., Haukur H., Gunnar Örn G., Björk R., Arna J. 4. röð: Erling G., Ólafur Æ., Jón Ragnar J., Einar M., Ófeigur G., Gunnar H., Kjartan Ó., Guðsteinn E., Björn V.
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
10
2. bekkur K Kennari: Jósefína Fr. Hansen 1. röð: Þóra Sigurþ., Ingunn J., Margrét J., Þórunn Sv., Þóra Sv., Jóhanna 2. röð: Sigríður M., Hanna Edda H., Marta S., Þóra V., Dagbjört H., Ágústa Þ., Margrét Þ. 3. röð: Óttar S., Guðmundur G., Gunnar G., Kristján V., Gunnar Þór G., Svavar G., Þorvaldur G. 4. röð: Úlfar G., Gunnar Freyr G., Arnór Þórir S., Pétur G., Flosi S., Kristján Kr., Magnús G.
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
11
2. bekkur L Kennari: Hallveig Thorlacius 1. röð: María H., Kristín Ó., Jóhanna K., Gunnhildur Þ., Nína K., Þórunn G. 2. röð: Aðalheiður A., Hilmar H., Sveinn Á., Guðmundur K., Hjörtur G., Guðbjörg H. 3. röð: Kristinn H., Ómar G., Smári H., Guðmundur Á., Arnþór E., Vilhjálmur V.
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
12
3. bekkur G Kennari: Margrét Skúladóttir 1. röð: Einar H., Guðbjörg G., Guðrún Á. 2. röð: Gestur Ól. P., Gunnar St., Hannes E., Ragnar H., Birgir V.
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
13
3. bekkur K Kennari: Kristín Ísfeld 1. röð: Svava S., Arnheiður M., Björg Á., Bryndís Ó., Guðrún J., Þórunn G. 2. röð: Sigríður L., Hjördís F., Stella G., Bryndís V., Hugrún Sigr. R., Sigríður A., Arnheiður S., Elín H., Snjólaug G. 3. röð: Erna V., Helga K., Ólöf H., Herdís Þ., Þórunn S. G., Kristín F., Svava Sigr. R. 4. röð: Kjartan K., Ólafur K., Friðrik I., Ingólfur S., Magnús G., Erlendur J., Þorvarður M., Bjarni G., Sighvatur P., Páll Ó., Matthías V.
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
14
3. bekkur L Kennari: Jósefína Fr. Hansen 1. röð: Svava S., Arnheiður M., Björg Á., Bryndís Ó., Guðrún J., Þórunn G. 2. röð: Sigríður L., Hjördís F., Stella G., Bryndís V., Hugrún Sigr. R., Sigríður A., Arnheiður S., Elín H., Snjólaug G. 3. röð: Erna V., Helga K., Ólöf H., Herdís Þ., Þórunn S. G., Kristín F., Svava Sigr. R. 4. röð: Kjartan K., Ólafur K., Friðrik I., Ingólfur S., Magnús G., Erlendur J., Þorvarður M., Bjarni G., Sighvatur P., Páll Ó., Matthías V.
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
15
3. bekkur M Kennari: Hrafnhildur Skúladóttir 1. röð:Anna Þ., Sigríður J., Gyða H., Hulda S., Erla H. 2. röð: Benidikt E., Ari Ó. G., Daníel H., Óli Bragi B., Jóhann Halldórs., Sigmundur G., Gunnar H., Trausti S., Jóhann Hreggviðs. 3. röð: Valur H., Haukur K., Guðmundur Á., Hrafn I., Þorsteinn S., Guðmundur Brynjar H., Guðni S., Finnbogi L., Hermann K., Guðbjartur G.
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
16
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
Veturinn 1969 - 1970
17
Kennarar við Hvassaleitisskóla 1969 - 1970 1. röð: Herdís Oddsdóttir, Jósefína Fr. Hansen, Kolfinna Bjarnadóttir, Þórunn Árnadóttir, Sif Sigurðardóttir, Ásta Valdimarsdóttir, Margrét Skúladóttir, Júlíana Lárusdóttir 2. röð: Sigríður J. Þorvaldsdóttir, Margrét Ásólfsdóttir, Kristín G. Ísfeld, Ingibjörg Ý. Pálmadóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Hrafnhildur Skúladóttir, Hallveig Thorlacius, Bára Brynjólfsdóttir, Rannveig Káradóttir 3. röð: Gunnar Örn Jónsson, Júlíus Sigurbjörnsson, Birgir Þórisson, Kristján Sigtryggsson skólastjóri, Finnbogi Jóhannsson aðstoðarskólastjóri, Haukur Ísfeld, Árni Njálsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
18
1. bekkur G Kennari: Bára Brynjólfsdóttir 1. röð: Elín Magnúsdóttir, Bryndís H. Guðmundsdóttir, Sigurrós Kristinsdóttir 2. röð: Erna Kristinsdóttir, Þuríður H. Jónasdóttir, Lára María Theodorsdóttir, Sigrún Þórarinsdóttir, Svanhildur Jóhannesdóttir, María Guðmundsdóttir 3. röð: Friðfinnur G. Sigfússon, Gunnar S. Jónasson, Ragnar L. Gunnarsson, Árni Már Michaelson, Magnús Baldursson 4. röð: Óðinn Magnússon, Valdimar J. Björnsson, Guðmundur Bj. Valdimarsson, Guðmundur Erlendsson, Birgir Guðmundsson, Helgi Kr. Pálsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
19
1. bekkur K Kennari: Birgir Þórisson 1. röð: Kristinn M. Kristinsson, Jóhannes Kristófersson, Jórunn Dóra Valsdóttir, Ragnheiður Eygló Guðmundsdóttir, Henny Sigríður Gústafsdóttir 2. röð: Aðalsteinn Aðalsteinsson, Guðni Ingi Johnsen, Ómar Jónsson, Árni Kristjánsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
20
1. bekkur L Kennari: Ásta Valdimarsdóttir 1. röð: Steinunn Emilsdóttir, Guðrún Anna Tómasdóttir, Ragnheiður Víkingsdóttir, Ásta Hrönn Sæmundsdóttir 2. röð: Margrét Þ. Þorláksdóttir, Auður Ólafsdóttir, Guðrún Þóra Garðarsdóttir, Sigþrúður Sigurjónsdóttir, Sólveig Sigurðardóttir, Elín Davíðsdóttir, Hildur Atladóttir 3. röð: Ólafur Þórðarson, Stefán Geir Þórisson, Guðjón Hermannsson, Magnús Pálmason, Gunnar Guðmundsson, Haukur Morthens, Guðmundur Frímann Guðmundsson 4. röð: Daníel Karlsson, Helgi Þorbjörnsson, Halldór Gunnarsson, Birgir Guðmundsson, Guðmundur Þór Jónsson, Sveinn Ólafsson, Örn Þorvarðarson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
21
2. bekkur G Kennari: Kristín G. Ísfeld 1. röð: Svanhildur Pálmadóttir, Stefanía Jónsdóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Steinunn Guðjónsdóttir, Guðrún Einarsdóttir, Guðríður Elsa Einarsdóttir 2. röð: Hulda Stefánsdóttir, Katrín Gunnarsdóttir, Þóra Másdóttir, Bergþóra Baldursdóttir, Margrét E. Laxness, Lára J. Jónsdóttir 3. röð: Arnaldur Indriðason, Kolbeinn Arinbjarnarson, Björn Jóhannsson, Guðni Arinbjarnar, Gísli Bjarnason, Ingjaldur Valdimarsson, Sturla Arinbjarnarson 4. röð: Reynir Arngrímsson, Ingólfur Harðarson, Sigurður Óli Ólason, Magnús Víðir, Jón Þórir Frantzson, Jón Sigurmundsson, Gunnlaugur Sigfússon, Axel Ólafsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
22
2. bekkur K Kennari: Hallveig Thorlacius 1. röð: Sigríður Atladóttir, Stella Helgadóttir, Kristín Ólafsdóttir 2. röð: Kristín Gunnarsdóttir, Gunnella Vigfúsdóttir, Hugborg L. Gunnarsdóttir, Jónína Þórðardóttir, Hrönn Kjærnested 3. röð: Jóhann G. Hermannsson, Þröstur Arnarsson, Guðjón A. Betúelsson, Halldór Jónsson, Hjalti K. Schiöth, Hafliði S. Sivertsen 4. röð: Sigurður Lyngberg Sigurðsson, Torfi Þórðarson, Páll Þorkelsson, Bergur Ö. Bergsson, Vilhjálmur Andrésson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
23
2. bekkur L Kennari: Margrét Ásólfsóttir 1. röð: Þórarinn Guðmundsson, Ólafur Þórisson, Benedikt Bogason, Emil Gústafsson 2. röð: Ómar Grétarsson, Höskuldur Reynir Höskuldsson, Þór Gunnlaugsson, Jón Björn Eysteinsson, Gunnar Guðmannsson 3. röð: Vigfús Hilmarsson, Jóna Björg Kristinsdóttir, Hafdís Sigurðardóttir, Guðný Hlín Friðriksdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
24
3. bekkur G Kennari: Bára Brynjólfsdóttir 1. röð: Jóhanna M. Karlsdóttir, Kolbrún Sigfúsdóttir, Þórunn J. Alfreðsdóttir, Ingibjörg Á. Andrésdóttir, Edda S. Sigurbjarnadóttir 2. röð: Ingibjörg Guðmundsdóttir, Guðný Halldórsdóttir, Þóra Kristinsdóttir, Hafdís Guðmundsdóttir, Margrét Jónsdóttir 3. röð: Halldór Skúlason, Magnús Jóhannsson, Rafnar L. Valsson, Gestur Ingimar Valsson, Karl F. Arnarson, Páll Magnússon, Ármann Höskuldsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
25
3. bekkur K Kennari: Haukur Ísfeld 1. röð: Nína S. Geirsdóttir, Guðbjörg Þóra Andrésdóttir, Sigríður Sigurjónsdóttir, Rannveig Biering, Margrét Guðmundsdóttir 2. röð: Bryndís Guðmundsdóttir, Kristín Bjarnadóttir, Lára Vídalín, Inga Hildur Haraldsdóttir, Ásrún Rúdólfsdóttir, Jórunn Ingibjörg Hafsteinsdóttir, Rán Höskuldsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir 3. röð: Birna Róbertsdóttir, Sólrún Skúladóttir, Þorsteinn Lárusson, Helgi Lárusson, Kári Arngrímsson, Steinunn Sæmundsdóttir, Hildur Guðjónsdóttir 4. röð: Ricky Penrod, Sævar Kristinsson, Sigurður Erlendsson, Páll Ágúst Ásgeirsson, Kristján Arinbjarnar, Árni Sigurðsson, Sigurjón Einar Einarsson, Guðfinnur Guðnason, Jón Rúnar Gunnarsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
26
3. bekkur L Kennari: Hrafnhildur Skúladóttir 1. röð: Bryndís Guðmundsdóttir, Brynhildur Björnsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Sigríður Garðarsdóttir, Guðrún Pétursdóttir 2. röð: Guðmunda Valdimarsdóttir, Aðalheiður Einarsdóttir, Harpa Kristjánsdóttir, Auður Guðmundsdóttir, Anna Rósa Jóhannsdóttir, Arnheiður Stefánsdóttir, Dagbjört Jónsdóttir 3. röð: Kristrún Viggósdóttir, Esther Jónsdóttir, Jóhanna Eysteinsdóttir, Magnús Guðmundsson, Pétur H. Pétursson, Svava Jónsdóttir, Fjóla Þorleifsdóttir, Jóhanna Björnsdóttir 4. röð: Þröstur Sívertsen, Jóhann R. Pálsson, Hermann Alfreðsson, Örn Arnarsson, Hilmar Þórarinsson, Svavar Kristinsson, Ómar Grétar Kjærnested, Fjalar Þráinsson, Gunnar Örn Guðmundsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
27
4. bekkur G Kennari: Kristín G. Ísfeld 1. röð: Ragnheiður Karlsdóttir. Ásta Harðardóttir, Sigríður Hrönn Helgadóttir, Katrín Þ. Hreinsdóttir, Valgerður Stefánsdóttir, Ásgerður Th. Björnsdóttir, Ingibjörg Svavarsdóttir 2. röð: Jónína Shipp, Karen Guðmundsdóttir, Halla Margrét Óskarsdóttir, Anna Sigurmundsdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir, Svandís Kristiensen, Guðrún Ólafsdóttir 3. röð: Garðar Ólafsson, Haukur Tómasson, Ómar Geir Bragason, Lúðvík Ásgeirsson, Arnar Hilmarsson, Ómar Jóhannsson, Magnús Eyþórsson, Magnús Magnússon, Sveinn Pálsson, Markús Sigurðsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
28
4. bekkur K Kennari: Ásta Valdimarsdóttir 1. röð: Þórunn Friðriksdóttir, Guðrún S. Gunnarsdóttir, Sigríður B. Gunnarsdóttir, Svandís Ásta Þorsteinsdóttir 2. röð: Helgi Arndal Davíðsson, Jón B. Andrésson, Björn Vigfússon, Árni Þór Bergsson 3. röð: Magnús Smith, Guðmundur Höskuldsson, Ólafur Hjaltason, Jón Þ. Þorgeirsson, Snorri P. Snorrason, Þór Ingi Hilmarsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
29
4. bekkur L Kennari: Margrét Skúladóttir 1. röð: Valgerður Gestsdóttir, Anna Garðarsdóttir, Valdís Atladóttir, Guðrún Steinþórsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir, Dagný Bjarnhéðinsdóttir, Ingunn Guðnadóttir 2. röð: Sólveig Hafsteinsdóttir, Soffía Gestsdóttir, Margrét Baldursdóttir, Ása Stefánsdóttir, Sigurlaug Jónsdóttir, Svala Jónsdóttir, Kristrún Lárusdóttir 3. röð: Bogi Þór Siguroddsson, Arnór Víkingsson, Hallur Viggósson, Andri Arinbjarnarson, Ásgeir Bragason, Hilmar Eiríksson, Hermann Hansson, Gunnlaugur Snædal, Þorsteinn Indriðason
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
30
4. bekkur M Kennari: Jósefína Fr. Hansen 1. röð: Herdís Einarsdóttir, Marta Lárusdóttir, Hafdís Karlsdóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir 2. röð: Ólöf G. Ragnarsdóttir, Margrét J. Gísladóttir, Hlíf Guðmundsdóttir, Guðrún Þ. Kristjánsdóttir, Guðrún E. Magnúsdóttir, Edda S. Guðmundsdóttir, Hrönn Geirlaugsdóttir 3. röð: Sigfús B. Sverrisson, Gunnar Örn Jakobsson, Hannes Lentz, Ólafur Jóhannesson, Kári V. Pálmason, Magnús Erlingsson 4. röð: Kjartan Örn Jónsson, Haukur Pálsson, Gústaf Guðmundsson, Örn Guðmundsson, Halldór E. Laxness, Stefán Örn Betúelsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
31
5. bekkur G Kennari: Sigrún Guðmundsdóttir 1. röð: Steinunn A. Magnúsdóttir, Ágústa Lárusdóttir, Edda Guðmundsdóttir, Freyja Kristjánsdóttir, Jóhanna G. Jónasdóttir 2. röð: Sesselja A. Eyjólfsdóttir, Gerður Bjarnadóttir, Þóra Víkingsdóttir, Jóhanna E. Valgeirsdóttir, Lilja Ingvarsson, Björk Erlendsdóttir, Gunnhildur Þórðardóttir, Ásta Björnsdóttir 3. röð: Björn Valdimarsson, Kjartan Ólafsson, Steinar Sigurðsson, Gísli Gíslason, Ófeigur Guðmundsson, Arnór Þ. Sigfússon, Gunnar Örn Gunnarsson, Konráð Jóhannsson, Erling Guðnason 4. röð: Friðrik Þorbjörnsson, Einar I. Magnússon, Guðmundur Stefánsson, Haukur Harðarson, Matthías H. Guðmundsson, Gunnar Haraldsson, Ólafur F. Ægisson, Guðsteinn Eyjólfsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
32
5. bekkur K Kennari: Finnbogi Jóhannsson 1. röð: Dagbjört Hansdóttir, Ingunn Jónsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Þórunn Svavarsdóttir, Þóra Svavarsdóttir, Hulda Björg Rósarsdóttir 2. röð: Lilja Jakobsdóttir, Guðrún Svandís Þorleifsdóttir, Helga I. Pálmadóttir, Ágústa Þorkelsdóttir, Sigríður Magnúsdóttir, Edda Hrönn Atladóttir, Fanný Erla Jónsdóttir, Sigríður Kristmanns 3. röð: Ellý Vilhjálmsdóttir, Margrét Þórðardóttir, Hulda Árnadóttir, Marta Lilja Sigurbjörnsdóttir, Gunnar Guðmundsson, Óskar Thorberg Traustason, Flosi Guðmundsson, Kristján Kristjánsson, Úlfar Guðmundsson 4. röð: Gunnar Freyr Gunnarsson, Guðmundur V. Engilbertsson, Óttar H. Sveinsson, Tómas Valsson, Pétur Karl Guðmundsson, Gunnar Þór Gunnarsson, Kristján Valgeirsson, Guðmundur Kjartansson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
33
5. bekkur L Kennari: Ingibjörg Ýr Pálmadóttir 1. röð: Nína S. Karlsdóttir, Jóhanna Kristinsdóttir, Aðalheiður Alfreðsdóttir, María Hilmarsdóttir, Guðbjörg Halldórsdóttir, Þórunn Guðmannsdóttir 2. röð: Hörður Halldórsson, Smári Hauksson, Hreiðar Björnsson, Sveinn Ásgeirsson, Þorvaldur Guðmundsson, Hjörtur Gíslason, Kristinn Helgason 3. röð: Magnús Garðarsson, Ómar M. Gunnarsson, Guðmundur Ágústsson, Ásgeir Snorrason, Viðar Erlingsson, Arnþór Einarsson, Höskuldur Hilmarsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
34
6. bekkur G Kennari: Sif Sigurðardóttir 1. röð: Guðrún J. Ágústsdóttir, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Jóhann Hreggviðsson, Hermann Kristjánsson 2. röð: Einar H. Halldórsson. Jón Pétursson, Finnbogi H. Lárusson, Valur Höskuldsson 3. röð: Haukur Kristinsson, Daníel Brynjar Helgason, Gunnar Stefánsson, Valdimar Hilmarsson, Axel Þórir Alfreðsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
35
6. bekkur K Kennari: Kolfinna Bjarnadóttir 1. röð: Stella Guðmundsdóttir, Védís Skúladóttir, Erna Viggósdóttir 2. röð: Svava Schiöth, Guðrún Jóhannsdóttir, Þórunn Svava Guðmundsdóttir, Álfheiður Magnúsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir, Kristín Gunnarsdóttir 3. röð: Hjördís Fenger, Sigríður Laxness, Þórunn Guðmundsdóttir, Ólöf Hafsteinsdóttir, Bryndís Ottósdóttir, Halldóra Björnsdóttir, Arnheiður Sigurðardóttir 4. röð: Kjartan Kjartansson, Matthías Valdimarsson, Bjarni Grétarsson, Ingólfur Sigurz, Erlendur Jónsson, Þorvarður Magnússon, Friðrik Indriðason, Sighvatur K. Pálsson, Páll Ólafsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
36
6. bekkur L Kennari: Júlíana Þ. Lárusdóttir 1. röð: Anna M. Sigurjónsdóttir, Guðrún Stefánsdóttir, Ragna Ágústsdóttir, Elsa Benediktsdóttir, Sigríður Jóhannsdóttir, Steinunn F. Ólafsdóttir, Auður Rafnsdóttir 2. röð: Auður Atladóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Ólína A. Jóhannesdóttir, Þórunn Stefánsdóttir, Ragnheiður Vídalín, Sigríður M. Guðnadóttir, Aðalbjörg Karlsdóttir 3. röð: Jónas Halldór Geirsson, Jóhann B. Jóelsson, Bjarni Ó. Guðmundsson, Friðrik Sigurðsson, Óskar Ásgeirsson, Magnús Kristbergsson, Knútur G. Hauksson, Kjartan Ágústsson, Ragnar K. Kristjánsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
37
6. bekkur M Kennari: Haukur Ísfeld 1. röð: Margrét Pálsdóttir, Ingileif Jónsdóttir, Herdís Þorkelsdóttir, Elín Jónsdóttir, Hafdís Þorsteinsdóttir, Hulda Sigurðardóttir, Erla Kamilla Hálfdánardóttir, Anna Þorkelsdóttir 2. röð: Birgir Vigfússon, Gestur Ólafur Pétursson, Trausti Sigurðsson, Hrafn Ingimundarson, Guðlaugur ÁgústssonGunnar Helgi Helgason, Sölvi Jónsson 3. röð: Ari Ólafur Gunnarsson, Ragnar Höskuldsson, Sigmundur Þórir Grétarsson, Jóhann Þór Halldórsson, Þorsteinn Óli Sigurðsson, Guðni Sigurbjarnason, Benedikt Eyjólfsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Veturinn 1970 - 1971
38
6. bekkur G Kennari: Sigrún Guðmundsdóttir 1. röð: Sesselja A. Eyjólfsdóttir, Edda Guðmundsdóttir, Arna Ingibjörg Jensdóttir, Ásta Björnsdóttir, Jóhanna G. Jónasdóttir 2. röð: Guðmundur Stefánsson, Friðrik Þorbjörnsson, Björn Valdimarsson, Kjartan Ólafsson, Ólafur F. Ægisson, Erling Guðnason, Konráð Jóhannsson, Gunnar Örn Gunnarsson 3. röð: Berglind Birgisdóttir, Gunnhildur Þórðardóttir, Björk Erlendsdóttir, Gerður Bjarnadóttir, Lilja Ingvarsson, Jóhanna Ellen Valgeirsdóttir, Freyja Kristjánsdóttir, Þóra Víkingsdóttir, Steinunn Á. Magnúsdóttir 4. röð: Haukur Harðarson, Einar I. Magnússon, Ófeigur Guðmundsson, Matthías H. Guðmundsson, Arnór Þ. Sigfússon, Gísli Gíslason
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
39
6. bekkur K Kennari: Finnbogi Jóhannsson 1. röð: Lilja Jakobsdóttir, Ellý Vilhjálmsdóttir, Hulda Björg Rósarsdóttir, Ingunn Jónsdóttir 2. röð: Dagbjört Hansdóttir, Margrét Jónsdóttir, Þórunn Svavarsdóttir, Hulda Árnadóttir, Marta Lilja Sigurbjörnsdóttir, Margrét Þórðardóttir, Sigríður Kristmanns, Þóra Svavarsdóttir 3. röð: Kristján V. Kristjánsson, Fanný Erla Jónsdóttir, Guðrún Svandís Þorleifsdóttir, Ágústa Þorkelsdóttir, Dýrleif Kristjánsdóttir, Sigríður Magnúsdóttir, Helga I. Pálmadóttir, Edda Hrönn Atladóttir, Guðmundur V. Engilbertsson, Haraldur Baldursson 4. röð: Úlfar Guðmundsson, Guðmundur Kjartansson, Flosi Guðmundsson, Gunnar Freyr Gunnarsson, Tómas Valsson, Pétur Karl Guðmundsson, Gunnar Þór Gunnarsson, Kristján Valgeirsson, Guðmundur Ágústsson, Óttar Halldór Sveinsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
40
6. bekkur L Kennari: Kolfinna Bjarnadóttir 1. röð: Jóhanna Kristinsdóttir, Guðbjörg Halldórsdóttir, Aðalheiður Alfreðsdóttir, María Hilmarsdóttir, Þórunn Guðmannsdóttir 2. röð: Kristinn Helgason, Höskuldur Hilmarsson, Hreiðar Björnsson, Ásgeir Snorrason, Þorvaldur Guðmundsson, Hörður Halldórsson 3. röð: Smári Hauksson, Sveinn Ásgeirsson, Ómar M. Gunnarsson, Arnþór Einarsson, Hjörtur Gíslason
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Veturinn 1971 - 1972
41
6. bekkur G Kennarar: Haukur Ísfeld og Kristín G. Ísfeld 1. röð: Ingibjörg Svavarsdóttir, Ragnheiður Karlsdóttir, Guðrún K. Ólafsdóttir, Herdís Einarsdóttir, Edda S. Guðmundsdóttir 2. röð: Sigfús B.. Sverrisson, Stefán Ö. Samúelsson, Haukur Tómasson, Magnús Magnússon, Garðar Ólafsson, Markús Sigurðsson 3. röð: Halla M. Óskarsdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir, Ásta Harðardóttir, Margrét J. Gísladóttir, Sigríður J. Sigurðardóttir, Anna Sigurmundsdóttir, Valgerður Stefánsdóttir, Sigríður Hrönn Helgadóttir, Svandís Kristiensen, Hrönn Guðmundsdóttir, Katrín Þ. Hreinsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir 4. röð: Halldór E. Laxness, Helgi Arndal Davíðsson, Örn Sæmundsson, Arnar Hilmarsson, Gústaf Guðmundsson, Ómar Jóhannsson, Ólafur Jóhannesson, Magnús Erlingsson, Ómar G. Bragason
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
42
6. bekkur K Kennari: Júlíana Lárusdóttir 1. röð: Erla Jóna Guðmundsdóttir, Guðrún E. Magnúsdóttir, Sigríður B. Gunnarsdóttir, Helga Bára Bragadóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Svandís Á. Þorsteinsdóttir 2. röð: Magnús Smith, Kjartan Ö. Jónsson, Jón Þ. Þorgeirsson, Snorri Páll Snorrason, Kári V. Pálmason, Sigurjón Bragason 3. röð: Björn Vigfússon, Ólafur Páll Hjaltason, Árni Þ. Bergsson, Gunnar Ö. Jakobsson, Jón Andrésson, Guðmundur Höskuldsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
43
6. bekkur L Kennari: Margrét Skúladóttir 1. röð: Jónína Shipp, Sólveig Hafsteinsdóttir, Hrönn Guðmundsdóttir, Ólöf Ragnarsdóttir, Kristrún Lárusdóttir, Svala H. Jónsdóttir 2. röð: Arnór G. Arinbjarnarson, Þorsteinn G. Indriðason, Hannes Lentz, Ásgeir Bragason, Hilmar H. Eiríksson, Bogi Þ. Siguroddsson, Gunnlaugur Snædal, Andri G. Arinbjarnarson 3. röð: Magnús Erlingsson, Hallur Viggósson, Anna P. Harðardóttir, Guðrún Steinþórsdóttir, Hafdís Karlsdóttir, Marta Lárusdóttir, Sigurlaug Jónsdóttir, Ingunn Guðnadóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, Valdís Atladóttir, Haukur Pálsson, Hermann Hansson 4. röð: Valgerður G. Gestsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, Margrét Baldursdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir, Dagný Bjarnhéðinsdóttir, Soffía J. Gestsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
44
8. bekkur K Kennari: Elsa S. Jónsdóttir 1. röð: Halldóra Bjarnadóttir, Guðrún Jóhannsdóttir, Erna Viggósdóttir, María S. Hannesdóttir, Arnheiður Sigurðardóttir 2. röð: Kjartan J. Kjartansson, Gylfi Pétursson, Bjarni Grétarsson, Erlendur I. Jónsson, Þorvarður H. Magnússon, Marteinn Másson, Einar Halldórsson 3. röð: Sigríður Laxness, Hjördís Fenger, Svava Schiöth, Védís Daníelsdóttir, Kristín Gunnarsdóttir, Þórunn Svava Guðmundsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir, Álfheiður Magnúsdóttir, Ólöf Hafsteinsdóttir, Bryndís Ottósdóttir, Þórunn Guðmundsdóttir 4. röð: Ásgeir Helgason, Daníel B. Helgason, Páll Ólafsson, Finnbogi H. Lárusson, Friðrik Indriðason, Matthías Valdimarsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
45
8. bekkur L Kennari: Gunnar Kolbeinsson 1. röð: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Sigríður M. Guðnadóttir, Aðalbjörg Karlsdóttir, Guðrún Stefánsdóttir, Auður Atladóttir 2. röð: Jóhann Hreggviðsson, Jóhann Ingólfsson, Jón Egilsson, Óskar Ásgeirsson, Magnús G. Kristbergsson, Haukur Kristinsson, Kjartan Ágústsson 3. röð: Anna M. Sigurjónsdóttir, Ólína A. Jóhannesdóttir, Steinunn F. Ólafsdóttir, Auður Rafnsdóttir, Sigríður Jóhannsdóttir, Elsa S. Benediktsdóttir, Þórunn Stefánsdóttir, Herdís Eyjólfsdóttir, Arna J. Bachmann, Ragna Ágústsdóttir 4. röð: Jónas H. Geirsson, Jóhann B. Jóelsson, Bjarni Ó. Guðmundsson, Knútur G. Hauksson, Axel Þ. Alfreðsson, Jón Pétursson, Ragnar K. Kristjánsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
46
8. bekkur M Kennari: Haukur Ísfeld 1. röð: Ragnar Höskuldsson, Gunnar H. Helgason, Jóhann Þ. Halldórsson, Guðni Sigurbjarnason, Þorsteinn Ó. Sigurðsson, Gunnlaugur Kristmanns, Jónas Jóhannesson 2. röð: Gestur Ó. Pétursson, Aðalheiður Sigurðardóttir, Margrét Pálsdóttir, Hulda Sigurðardóttir, Hafdís Þorsteinsdóttir, Guðrún J. Ágústsdóttir, Ingileif Jónsdóttir, Anna Þorkelsdóttir, Hrafn Ingimundarson 3. röð: Ari Ó. Gunnarsson, Trausti Sigurðsson, Sigmundur Þ. Grétarsson, Jón G. Snæland, Sölvi Jónsson, Benedikt Eyjólfsson, Birgir Vigfússon
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
47
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
Veturinn 1972 - 1973
48
Kennarar Hvassaleitisskóla vorið 1973 1. röð: Kristín G. Ísfeld, Hrafnhildur Skúladóttir, Auður Harðardóttir, Margrét Gunnarsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Sigrún Erla Sigurðardóttir, Kolfinna Bjarnadóttir, Ingibjörg Einarsdóttir, Herdís Oddsdóttir 2. röð: Margrét Guðjónsdóttir, Ásta Valdimarsdóttir, Aðalborg Sveinsdóttir, Finnbogi Jóhannsson, Gunnþór Ingason, Davíð Baldursson, Kristján Sigtryggsson, Árni Njálsson, Júlíus Sigurbjörnsson, Haukur Ísfeld, Bára Brynjólfsdóttir, Gunnar Kolbeinsson 3. röð: Þórunn Árnadóttir, Dóra Kristinsdóttir, Elísabet Hákonardóttir, Anna Pálsdóttir, Sif Sigurðardóttir, Halldóra V. Hjaltadóttir, Anna Johnsen, Anna Eymundsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Guðrún Björnsdóttir, Rannveig Káradóttir, Gunnar Engilbertsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
49
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
50
6. bekkur G Kennari: Bára Brynjólfsdóttir 1. röð: Dagný Sverrisdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Ingibjörg Andrésdóttir 2. röð: Rafnar Valsson, Eggert Ó. Bogason, Pétur Andrésson, Páll Magnússon, Halldór Skúlason, Magnús Jóhannsson 3. röð: Þóra Kristinsdóttir, Áslaug Finnsdóttir, Þórunn Jóhanna Alfreðsdóttir, Edda S. Sigurbjarnadóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
51
6. bekkur K Kennari: Haukur Ísfeld 1. röð: Birna Róbertsdóttir, Margrét Rún Guðmundsdóttir, Hildur Guðjónsdóttir, Guðbjörg Þ. Andrésdóttir 2. röð: Helgi Lárusson, Kári Arngrímsson, Sigurður Erlendsson, Guðfinnur Guðnason, Sverrir Ó. Stefánsson, Sævar Kristinsson, Sigurjón E. Einarsson 3. röð: Jórunn Hafsteinsdóttir, Sigríður Sigurjónsdóttir, Inga Hildur Haraldsdóttir, Kristján Arinbjarnar, Karl F. Arnarson, Rannveig Biering, Ásrún Rúdólfsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir 4. röð: Ásdís Ó. Jóelsdóttir, Rán Höskuldsdóttir, Kristín Bjarnadóttir, Lára Vídalín, Ingiríður Óðinsdóttir, Anna B. Egilsdóttir, Nína S. Geirsdóttir, Steinunn Sæmundsdóttir, Sólrún Skúladóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
52
6. bekkur L Kennari: Hrafnhildur Skúladóttir 1. röð: Indiana S. Sverrisdóttir, Jóhanna Björnsdóttir, Guðmunda Valdimarsdóttir, Dagbjört Jónsdóttir, Kristrún B. Viggósdóttir 2. röð: Þröstur Sívertsen, Ármann Höskuldsson, Örn Arnarson, Jóhann Pálsson, Hermann Alfreðsson, Sæmundur Steinar Sæmundsson, Gunnar Ö. Guðmundsson 3. röð: Aðalheiður S. Einarsdóttir, Fjóla J. Þorleifsdóttir, Svava Jónsdóttir, Auður Guðmundsdóttir, Sif Jónsdóttir, Anna Rósa Jóhannsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Jóhanna Eysteinsdóttir, Guðrún Pétursdóttir 4. röð: Ester Jónsdóttir, Harpa Kristjánsdóttir, Hellen L. Georgsdóttir, Hilmar Þórarinsson, Pétur Hans Pétursson, Magnús Guðmundsson, Svavar Kristinsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
53
8. bekkur G Kennari: Gunnar Bergmann 1. röð: Sesselja Auður Eyjólfsdóttir, Hulda Björg Rósarsdóttir, Ásta Björnsdóttir, Steinunn Á. Magnúsdóttir, Þóra Víkingsdóttir 2. röð: Björn Guðmundsson, Guðsteinn Eyjólfsson, Matthías Guðmundsson, Haukur Harðarson, Ófeigur Guðmundsson, Guðmundur Stefánsson, Einar Ingvi Magnússon 3. röð: Berglind Birgisdóttir, Edda Guðmundsdóttir, Dýrleif Kristjánsdóttir, Jóhanna E. Valgeirsdóttir, Gunnhildur Þórðardóttir, Freyja Kristjánsdóttir, Björk Erlendsdóttir, Gerður Bjarnadóttir, Jóhanna Jóhannsdóttir 4. röð: Kjartan Ólafsson, Gunnar Örn Gunnarsson, Gunnar Haraldsson, Ólafur F. Ægisson, Gísli Gíslason, Friðrik Þorbjörnsson, Arnór Sigfússon, Þórður Bogason, Konráð Jóhannsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
54
8. bekkur K Kennari: Gunnar Kolbeinsson 1. röð: Margrét Jónsdóttir, Ellý Vilhjálmsdóttir, Ingunn Jónsdóttir 2. röð: Ágúst Lúðvíksson, Flosi Guðmundsson, Gunnar Freyr Gunnarsson, Pétur Karl Guðmundsson, Elís Reynarsson, Kristján Valgeirsson, Ari Lúðvíksson 3. röð: Guðmundur V. Engilbertsson, Guðrún S. Þorleifsdóttir, Marta L. Sigurbjarnardóttir, Aðalheiður Alfreðsdóttir, Sigríður Magnúsdóttir, Dagbjört Hansdóttir, Fanný Erla Jónsdóttir, Margrét Þórðardóttir, Eyjólfur U. Eyjólfsson 4. röð: Kristján Kristjánsson, Kristinn Gunnarsson, Óttar H. Sveinsson, Gunnar Guðmundsson, Tómas Valsson, Guðmundur Kjartansson, Guðmundur Ágústsson, Haraldur Baldursson, Grétar Helgason, Davíð Davíðsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
55
8. bekkur L Kennari: Gunnar Ó. Engilbertsson 1. röð: Þórunn Svavarsdóttir, Þórunn Guðmannsdóttir, Þóra Svavarsdóttir 2. röð: Hörður Halldórsson, Sveinn Ásgeirsson, Arnþór Einarsson, Ásgeir Snorrason, Gunnar Þór Gunnarsson, Ómar Már Gunnarsson, Kristinn Helgason 3. röð: Sigríður Kristmannsdóttir, Guðbjörg Halldórsdóttir, María Hilmarsdóttir, Ágústa Þorkelsdóttir, Sigríður Helgadóttir, Hulda Árnadóttir, Jóhanna Kristinsdóttir 4. röð: Smári Hauksson, Þorvaldur Guðmundsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Veturinn 1973 - 1974
56
Kennarar Hvassaleitisskóla vorið 1974 1. röð: Halldóra V. Hjaltadóttir, Sigrún Erla Sigurðardóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Kristján Sigtryggsson, Kolfinna Bjarnadóttir, Þórunn Árnadóttir, Borghildur Óskarsdóttir 2. röð: Ingibjörg Einarsdóttir, Elsa Sigríður Jónsdóttir, Bára Brynjólfsdóttir, Guðrún Björnsdóttir, Anna Johnsen, Hrafnhildur Skúladóttir, Kristín G. Ísfeld 3. röð: Haukur Ísfeld, Júlíus Sigurbjörnsson, Halldór Þórðarson, Gunnar Kolbeinsson, Pétur Orri Þórðarson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
57
4. bekkur G Kennari: Haukur Ísfeld 1. röð: Hildur Jónsdóttir, Kristín Snorradóttir, Hanna B. Sigurbjarnadóttir, Guðrún M. Guðmundsdóttir, Birna Antonsdóttir, Vigdís Þórisdóttir, Jónína Einarsdóttir 2. röð: Þórarinn Gunnarsson, Sæmundur Andrésson, Friðrik Sigurmundsson, Jóhannes Á Jóhannesson, Þorfinnur Gunnarsson, Skarphéðinn Jóhannesson, Svavar Guðmundsson, Bjarni Bjarnason, Ólafur H. Helgason
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
58
4. bekkur L Kennari: Sigrún Erla Sigurðardóttir 1. röð: Helen Viggósdóttir, Kristín Pétursdóttir, Dröfn Rafnsdóttir, Nadía Lísa Askhenazy 2. röð: Gunnhildur Björnsdóttir, Sigríður H. Geirlaugsdóttir, Guðbjörg Ívarsdóttir, Ester Sigurðardóttir, Hildur B. Betúelsdóttir 3. röð: Ragnheiður Árnadóttir, Bryndís Hilmarsdóttir, Angela Bartlett, Ingiríður Lúðvíksdóttir, Ásta Unnur Jónsdóttir, Kristín P. Birgisdóttir 4. röð: Jóhannes Gísli Jónsson, Páll R. Valdimarsson, Birgir Róbertsson, Guðjón B. Backman, Örn Egilsson, Ragnar Ólafsson, Sigurður Ágústsson,Vilhjálmur Ö. Gunnarsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
59
5. bekkur G Kennari: Bára Brynjólfsdóttir 1. röð: Þuríður Helga Jónsdóttir, Erna Kristjánsdóttir, Sigrún Finnsdóttir, Lára M. Theódórsdóttir, Guðrún Tryggvadóttir, Jórunn D. Valsdóttir, Kristbjörg Þ. Gunnarsdóttir, Sigrún Þórarinsdóttir 2. röð: Ragnheiður Guðmundsdóttir, Sigurrós Kristinsdóttir, Hrafnhildur Sverrisdóttir, Árni M. Milaelsson, Jón Þór Eyþórsson, Óðinn Magnússon, Jóhannes Kristófersson, Kristinn Kristinsson 3. röð: Birgir Guðmundsson, Guðmundur Valdimarsson, Guðmundur Erlendsson, Guðni I. Johnsen, Axel Snorrason, Ólafur S. Gíslason, Ásgeir Þ. Tómasson, Magnús Baldursson, Árni Kristjánsson, Valdimar Helgason
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
60
5. bekkur L Kennari: Halldóra V. Hjaltadóttir 1. röð: Sigfríður Björnsdóttir, Ása Hrönn Sæmundsdóttir, Guðrún Þóra Garðarsdóttir, Margrét Þ. Þorláksdóttir, Sigþrúður Sigurjónsdóttir, Auður Ólafsdóttir, Ragnheiður Víkingsdóttir, María Jakobsdóttir, Eva Mjöll Ingólfsdóttir 2. röð: Sólveig Sigurðardóttir, Guðrún Anna Tómasdóttir, Steinunn Emilsdóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Ragnheiður E. Rósarsdóttir, Hildur Atladóttir, Haukur H. Morthens, Guðjón Hermannsson, Ólafur Þórðarson, Gylfi Þór Rútsson, Guðmundur F. Guðmundsson 3. röð: Daníel Karlsson, Helgi M. Þorbjörnsson, Örn Þorvarðarson, Gunnar Guðmundsson, Birgir Guðmundsson, Guðmundur Þór Jónsson, Stefán Geir Þórisson, Sveinn Ólafsson, Halldór Gunnarsson, Aðalsteinn Aðalsteinsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
61
6. bekkur G Kennari: Hrafnhildur Skúladóttir 1. röð: Guðrún Einarsdóttir, Katrín E. Gunnarsdóttir, Stefanía G. Jónsdóttir, Bergþóra Baldursdóttir, Ingibjörg Hafberg, Þóra Másdóttir, Guðríður Elsa Einarsdóttir, Margrét Gunnlaugsdóttir 2. röð: Hulda Stefánsdóttir, Steinunn Guðjónsdóttir, Margrét Laxness, Áslaug H. Pálsdóttir, Sigríður Friðjónsdóttir, Sturla O. Arinbjarnar, Halldór Guðmundsson, Reynir Arngrímsson, Stefán Ashkenazy, Björn Jóhannsson 3. röð: Gunnlaugur Sigfússon, Ingólfur Harðarson, Kolbeinn Arinbjarnarson, Jón Sigurmundsson, Gunnar Björgvinsson, Sigurður Óli Ólafsson, Guðni Arinbjarnarson, Gísli Jón Bjarnason, Arnaldur Indriðason, Robert Bartlett
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
62
6. bekkur K Kennari: Haukur Ísfeld 1. röð: Stella R. Helgadóttir, Gunnella Vigfúsdóttir, Brynhildur Benediktsdóttir, Kristín G. Ólafsdóttir, Hugborg Linda Gunnarsdóttir, Auður Bjarnadóttir, Sigríður Atladóttir 2. röð: Unnur Millý Georgsdóttir, Kristín S. Gunnarsdóttir, Sigurbjörg Alfonsdóttir, Guðjón A Betúelsson, Sigurður L. Sigurðsson, Jóhann G. Hermannsson, Vilhjálmur Andrésson, Þröstur Arnarson, Hafliði Sívertssen 3. röð: Þór Gunnlaugsson, Agnar S. Snorrason, Valdimar Jóhannsson, Höskuldur R. Höskuldsson, Hilmar Schnabl, Torfi Þórðarson, Bergur Örn Bergsson, Hjalti K. Schiöth
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
63
6. bekkur L Kennari: Anna Johnsen 1. röð: Jóna Björg Kristinsdóttir, Hafdís Sigurðardóttir, Sólrún Ósk Sigurðardóttir, Guðný Magnea Gunnarsdóttir, Guðný Hlín Friðriksdóttir 2. röð: Gunnar Guðmannsson, Jón Björn Eysteinsson, Benedikt Bogason, Þórarinn Guðmundsson, Ómar Grétarsson, Ólafur Þórisson, Vigfús Hilmarsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
64
8. bekkur G Kennari: Halldór Þórðarson 1. röð: Anna Vigdís Ólafsdóttir, Hrönn Guðmundsdóttir, Sigríður J. Sigurðardóttir, Svandís Kristiensen, Anna Sigurmundsdóttir, Ásta Harðardóttir, Jóhanna Harðardóttir, Halldóra Friðjónsdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir 2. röð: Ingibjörg Svansdóttir, Edda S. Guðmundsdóttir, Katrín Þ. Hreinsdóttir, Halla M. Óskarsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Sigríður H. Helgadóttir, Herdís Einarsdóttir, Stefán Örn Betúelsson, Sigfús B. Sverrisson, Markús Sigurðsson, Ómar Geir Bragason 3. röð: Hilmar Eberhardtssen, Magnús Magnússon, Helgi Arndal, Gústaf Guðmundsson, Ómar Jóhannsson, Örn Sæmundsson, Magnús B. Eyþórsson, Arnar Hilmarsson, Halldór E. Laxness
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
65
8. bekkur K Kennari: Pétur Orri Þórðarson 1. röð: Gunnar Þ. Hannesson, Erla Jóna Guðmundsdóttir, Guðrún S. Gunnarsdóttir, Katrín Sigurþórsdóttir, Sigríður Björg Gunnarsdóttir, Ragnheiður Karlsdóttir, Svandís Á. Þorsteinsdóttir, Magnús Jón Smith 2. röð: Kjartan Örn Jónsson, Árni Þ. Bergsson, Jón Þ. Þorgeirsson, Jón B. Andrésson, Björn Vigfússon, Gunnar Örn Jakobsson, Ólafur Páll Hjaltason, Snorri Páll Snorrason, Sigurjón Bragason, Kári V. Pálmason
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
66
8. bekkur L Kennari: Gunnar Kolbeinsson 1. röð: Hafdís Karlsdóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, Anna Birna Garðarsdóttir, Guðrún Þ. Kristjánsdóttir, Ingunn Guðnadóttir, Dagný Bjarnhéðinsdóttir, Valgerður Gestsdóttir, Valdís Atladóttir, Ólöf Gerður Ragnarsdóttir 2. röð: Bogi Þ. Siguroddsson, Sólveig Hafsteinsdóttir, Kristrún Lárusdóttir, Soffía J. Gestsdóttir, Guðrún Steinþórsdóttir, Sigurlaug Jónsdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir, Margrét Baldursdóttir, Svala Hrönn Jónsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir, Þorsteinn G. Indriðason 3. röð: Arnór Víkingsson, Stefán Kristjánsson, Andri Geir Arinbjarnarson, Ásgeir Bragason, Haukur Pálsson, Hilmar H. Eiríksson, Hermann Hansson, Magnús Erlingsson, Hannes Lentz, Hallur Viggósson, Haukur Tómasson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
67
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
Veturinn 1974 - 1975
68
2. bekkur G Kennari: Gerður Pálsdóttir 1. röð: Aldís Einarsdóttir, Margrét I. Ásgeirsdóttir, Berglind Garðarsdóttir, Ragnhildur Ásgeirsdóttir, Steinunn Ásgeirsdóttir, Helga I. Helgadóttir, Laufey Hrönn Jónsdóttir, Anna Lára Þórisdóttir 2. röð: Ágúst Jakobsson, Guðjón Steinar Sverrisson, Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Steinar Ólafsson, Gunnlaugur Sigurjónsson, Ragnheiður B. Jóhannesdóttir, Sigurveig Björnsdóttir, Vigdís Haraldsdóttir 3. röð: Kristinn Þórðarson, Agnar Róbertsson, Magnús Sigurðsson, Eyjólfur Finnsson, Egill Örn Egilsson, Rúnar Hafsteinsson, Þorsteinn Narfason, Björn V. Guðmundsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
69
2. bekkur K Kennari: Anna Johnsen 1. röð: Ásta Gunnarsdóttir, Halldóra Ólafsdóttir, Þóra Hirst, Guðrún Pálsdóttir, Sólveig Sigurjónsdóttir, Lilja Dóra Halldórsdóttir, Ragna Gyða Ragnarsdóttir 2. röð: Þórir Ólafur Skúlason, Björn Sveinn Björnsson, Elín Jónsdóttir, Lilja Þorkelsdóttir, Margrét K. Björnsdóttir, Sonja Huld Gunnlaugsdóttir, Ingibjörg G. Guðjónsdóttir 3. röð: Þór Indriðason, Haraldur Flosi Tryggvason, Karl Magnús Karlsson, Sigurður Már Hilmarsson, Ari Benediktsson, Haukur Bragason
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
70
3. bekkur G Kennari: Guðrún Björnsdóttir 1. röð: Harpa Karlsdóttir, Þórunn Jónsdóttir, Anna M. Jóhannesdóttir, Eydís Steindórsdóttir, Sigríður Garðarsdóttir, Anna Hauksdóttir, Líney Ólafsdóttir, Valgerður Bragadóttir 2. röð: Harpa Helgadóttir, Margrét Geirsdóttir, Arnbjörg Guðmundsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Anna Stefánsdóttir, Halla Haraldsdóttir, Friðgerður M. Friðriksdóttir, Ásdís Runólfsdóttir 3. röð: Þröstur Þórsson, Jökull Svavarsson, Adolf Þráinsson, Richard Már Jónsson, Valdimar Jónsson, Finnur Arnar Arnarson, Sigurður Kristjánsson, Hjörtur Svavarsson, Jóhann Eysteinsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
71
3. bekkur K Kennari: Bára Brynjólfsdóttir 1. röð: Anna M. Guðmundsdóttir, Elísabet Sigurbjarnadóttir, Guðrún Lárusdóttir, Gerður Harðardóttir, Ásthildur E. Guðmundsdóttir, Sigríður Eysteinsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Auður Bjarnadóttir 2. röð: Halldóra Þorgeirsdóttir, Ása Einarsdóttir, Aðalheiður G. Sigurjónsdóttir, Sigríður Rut Stanleysdóttir, Auður Hafsteinsdóttir, Sjöfn Kjartansdóttir, Hildur Hauksdóttir, Kristín Guðmundsdóttir 3. röð: Jón Einar Eyjólfsson, Sigurjón Rúnar Rafnsson, Einar E. Laxness, Helgi Hafsteinsson, Ívar Örn Guðmundsson, Haraldur Þórisson, Arnar Þór Sigurðsson, Ari Viðar Jóhannesson, Sigurður Ásgeir Sigurðsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
72
4. bekkur G Kennari: Ingibjörg Einarsdóttir 1. röð: Guðlaug Sverrisdóttir, Anna Þuríður Haraldsdóttir, Guðrún Kristófersdóttir, Bjargey Guðmundsdóttir, Elly Katrín Guðmundsdóttir, Sigrún Eysteinsdóttir, Hrund Hafsteinsdóttir 2. röð: Sigurður Björnsson, Þorkell Atlason, Örn Sigurðsson, Þorsteinn Hermannsson, Magnús Ó. Óskarsson, Brynjólfur Þórsson 3. röð: Ingvar Páll Jónsson, Ólafur Haukur Ólafsson, Karl Ottó Schiöth, Guðni Guðnason, Arnljótur Snæbjörnsson, Viðar Hauksson, Björgvin Jónsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
73
4. bekkur K Kennari: Kolfinna Bjarnadóttir 1. röð: Elín Höskuldsdóttir, Birna Sigurðardóttir, Áslaug Bjarnadóttir, Þórunn Egilsdóttir, Sólveig R. Erlendsdóttir, Ásta Valdimarsdóttir, Guðný Sigurþórsdóttir 2. röð: Birgir Jóhann Birgisson, Ragnar Einarsson, Hjálmar G. Sigurðsson, Kjartan Guðnason, Guðlaug Tómasdóttir, Hrönn Helgadóttir 3. röð: Ólafur Héðinn Friðjónsson, Hjörtur Steindórsson, Júlíus Smári, Þorsteinn Jónsson, Ágúst Steindórsson, Magnús Einarsson, Egill Þorsteinsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
74
4. bekkur L Kennari: Hafliði Kristinsson 1. röð: Ástrós Gunnarsdóttir, Hrefna Guðmundsdóttir, Unnur Erla Malmquist, Ethel Karlsdóttir, Kolbrún Sævarsdóttir, Elín Einarsdóttir, Elva M. Lárusdóttir, Berglind Harpa Guðmundsdóttir 2. röð: Sigurjón Ólafsson, Óðinn Þórsson, Olgeir Olgeirsson, Haukur Leifs Hauksson, Daníel Eyþórsson 3. röð: Ólafur I. Aðalsteinsson, Ingvi Sævar Ingvason, Arnar Sigurðsson, Baldur Pálsson, Sigurður Haraldsson, Þórarinn Gunnarsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
75
5. bekkur G Kennari: Haukur Ísfeld 1. röð: Jónína Einarsdóttir, Birna Antonsdóttir, Kristín Snorradóttir, Guðrún María Guðmundsdóttir, Hanna Birna Sigurbjarnadóttir, Gunnur Helgadóttir, Inga Lára Hauksdóttir 2. röð: Guðrún Þorbjarnardóttir, Vigdís Þórisdóttir, Hildur Jónsdóttir, Örn Egilsson, Sæmundur Andrésson, Ólafur H. Helgason 3. röð: Friðrik Sigurmundsson, Jóhannes Á. Jónnesson, Skarphéðinn Jóhannesson, Þorfinnur Unnar Þórðarson, Svavar Guðmundsson, Hörður Sigurbjarnason, Bjarni Bjarnason
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
76
5. bekkur K Kennari: Kristín G. Ísfeld 1. röð: Björk Arnardóttir, Unnur Bjarnadóttir, Sólveig Sigurðardóttir, Þórdís Pétursdóttir, Lára Einarsdóttir, Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir, Helga Oddrún Guðmundsdóttir, Bryndís Pálsdóttir 2. röð: Kristín Pálsdóttir, Björk Sigurðardóttir, Oddný Georgsdóttir, Björg Árnadóttir, Þorbjörg Pétursdóttir, Hannes Alfreð Hannesson, Bjarnsteinn Þórsson 3. röð: Guðmundur Auðunsson, Andri Már Ingólfsson, Karl Arnar Arnarson, Þorsteinn Haraldsson, Sveinn Helgi Sverrisson, Snorri Harðarson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
77
5. bekkur L Kennari: Sigrún Erla Sigurðardóttir 1. röð: Nadía L. Ashkenazy, Sigríður Hulda Geirlaugsdóttir, Ásta Unnur Jónsdóttir, Kristín Petrína Birgisdóttir, Guðbjörg Ívarsdóttir, Angela Bartlett, Bryndís Himarsdóttir 2. röð: Hildur Björk Betúelsdóttir, Gunnhildur Björnsdóttir, Helen Viggósdóttir, Dröfn Rafnsdóttir, Ragnheiður Árnadóttir, Ester Sigurðardóttir, Kristín Pétursdóttir 3. röð: Jóhannes Gísli Jónsson, Páll Rúnar Valdimarsson, Ragnar Ólafsson, Hilmar Björgvinsson, Vilhjálmur Örn Gunnarsson, Guðjón Broddi Backmann, Hafþór Lyngberg Sigurðsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
78
6. bekkur G Kennari: Magnús Jónatansson 1. röð: Ragnheiður Guðmundsdóttir, Sigurrós Kristinsdóttir, Sigurjón Ú. Guðmundsson, Óðinn Magnússon, Kristinn M. Kristinsson 2. röð: Erna Kristinsdóttir, Jórunn Dóra Valsdóttir, Guðrún Tryggvadóttir, Lára María THeódórsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Sigrún Finnsdóttir, Kristbjörg Gunnarsdóttir 3. röð: Sigrún Þórarinsdóttir, Þuríður H. Jónasdóttir, Ásgeir Þór Tómasson, Jóhannes Kristófersson, Birgir Guðmundsson, Valdimar Helgason, Jón Þór Eyþórsson, Árni Már Mikaelsson 4. röð: Guðni Ingi Johnsen, Steinþór óli Hilmarsson, Andrés Andrésson, Ólafur Gíslason, Axel Snorrason, Magnús Baldursson, Árni Kristjánsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
79
6. bekkur L Kennari: Halldóra V. Hjaltadóttir 1. röð: Guðrún Anna Tómasdóttir, Eva Mjöll Ingólfsdóttir, Hildur Atladóttir, Haukur Hauksson Morthens, Halldór Gunnarsson, Gylfi Þór Rútsson 2. röð: Sólveig Sigurðardóttir, Steinunn Emilsdóttir, María Jakobsdóttir, Ása Hrönn Sæmundsdóttir, Sigþrúður Sigurjónsdóttir, Margrét Þóra Þorláksdóttir, Auður Ólafsdóttir, Guðrún Þóra Garðarsdóttir, Ragnheiður Víkingsdóttir 3. röð: Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Ragnheiður Erla Rósarsdóttir, Sigfríður Björnsdóttir, Aðalsteinn Aðalsteinsson, Guðjón Hermannsson, Helgi Magnús Þorbjörnsson, Daníel Karlsson, Guðmundur Frímann Guðmundsson 4. röð: Sveinn Ólafsson, Örn Þorvarðarson, Tómas Guðmundsson, Guðmundur Þór Jónsson, Stefán Geir Þórisson, Birgir Guðmundsson, Ketilbjörn Tryggvason, Gunnar Guðmundsson, Ólafur Þórðarson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
80
7. bekkur G Kennari: Halldór Þórðarson 1. röð: Ingunn S. Einarsdóttir, Hulda Stefánsdóttir, Áslaug Heiða Pálsdóttir, Halldór Guðmundsson, Sturla Orri Arinbjarnarson 2. röð: Katrín Rósa Gunnarsdóttir, Þóra Másdóttir, Stefanía Gerður Jónsdóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, Bergþóra Baldursdóttir, Guðrún Einarsdóttir 3. röð: Margrét Einarsdóttir Laxness, Guðríður Elsa Einarsdóttir, Margrét Gunnlaugsdóttir, Gunnlaugur Sigfússon, Robert Bartlett, Vladimir Stefán Ashkenazy, Björn Jóhannsson 4. röð: Ólafur Þórisson, Örn Þórðarson, Ingólfur Harðarson, Jón Sigurmundsson, Gísli Jón Bjarnason, Arnaldur Indriðason, Kolbeinn Arinbjarnarson, Reynir Arngrímsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
81
7. bekkur K Kennari: Haukur Ísfeld 1. röð: Kristín S. Gunnarsdóttir, Auður Bjarnadóttir, Brynhildur Benediktsdóttir, Kristín G. Ólafsdóttir, Hugborg Linda Gunnarsdóttir, Gunnella Vigfúsdóttir, Stella Ragnhildur Helgadóttir 2. röð: Sigurbjörg Alfonsdóttir, Unnur Millý Georgsdóttir, Sigríður Atladóttir, Bjarni Þorvarður Ákason, Jóhann Gísli Hermannsson, Þröstur Arnarson, Vilhjálmur Andrésson, Þór Jes Þórisson 3. röð: Þór Gunnlaugsson, Agnar S. Snorrason, Höskuldur Reynir Höskuldsson, Torfi Þórðarson, Guðjón Arnar Betúelsson, Valdimar Jóhannsson, Hjalti K. Schiöth
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
82
7. bekkur L Kennari: Gunnar O. Engilbertsson 1. röð: Guðný Magnea Gunnarsdóttir, Hafdís Sigurðardóttir, Vilborg María Sædal Sverrisdóttir, Jóna Björg Kristinsdóttir, Guðný Hlín Friðriksdóttir, Sólrún Ósk Sigurðardóttir 2. röð: Vigfús Hilmarsson, Þórarinn Guðmundsson, Benedikt Bogason, Jón Björn Eysteinsson, Ómar Grétarsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
83
8. bekkur G Kennari: Hafliði Kristinsson 1. röð:Dagný Sverrisdóttir, Edda Sigríður Sigurbjarnardóttir, Ingibjörg Ásta Andrésdóttir, Margrét Héðinsdóttir, Magnús Jóhannsson, Halldór Skúlason, Jóhannes Eiðsson 2. röð: Gunnar Gunnarsson, Rafnar Hlíðberg Valsson, Páll Magnússon, Þóra Kristinsdóttir, Áslaug Finnsdóttir, Þórunn Jóhanna Alfreðsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
84
8. bekkur K Kennari: Sturla Snæbjörnsson 1. röð: Guðrún Ólafsdóttir, Inga H. Haraldsdóttir, Rannveig Biering, Kristín Bjarnadóttir, Harpa Kristjánsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir, Ásrún Runólfsdóttir, Sólrún Skúladóttir 2. röð: Kári Arngrímsson, Nína B. Geirsdóttir, Anna Birna Egilsdóttir, Elín S. Hirst, Sigríður Sigurjónsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Jórunn Hafsteinsdóttir, Guðbjörg Þ. Andrésdóttir, Steinunn Sæmundsdóttir, Jóhanna Björnsdóttir 3. röð: Sævar Kristinsson, Sigurjón E. Einarsson, Guðfinnur Guðnason, Helgi Lárusson, Karl F. Arnarson, Atli Ö. Hilmarsson, Svavar Kristinsson, Sverrir Ó Stefánsson, Sigurður Erlendsson, Guðni Ágústsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
85
8. bekkur L Kennari: Hrafnhildur Skúladóttir 1. röð: Fjóla Þorleifsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir, Guðný Erlingsdóttir, Anna Rósa Jóhannsdóttir, Auður Guðmundsdóttir, Svava Jónsdóttir, Esther Jónsdóttir 2. röð: Geir Magnússon, Meyvant L. Guðmundsson, Björn Þ. Baldursson, Aðalheiður Einarsdóttir, Guðmunda Valdimarsdóttir, Jóhanna Eysteinsdóttir, Dagbjört Jónsdóttir, Indiana Sverrisdóttir 3. röð: Örn Arnarson, Hermann Alfreðsson, Pétur H. Pétursson, Hilmar Þórarinsson, Ármann Höskuldsson, Magnús Guðmundsson, Gunnar Ö. Gunnarsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Veturinn 1975 - 1976
86
4. bekkur G Kennari: Guðrún Björnsdóttir 1. röð: Ásdís Runólfsdóttir, Þórunn Jónsdóttir, Sigríður Garðarsdóttir, Anna Hauksdóttir, Eydís Steindórsdóttir, Líney Ólafsdóttir, Anna Jóhannesdóttir, Arnbjörg Guðmundsdóttir 2. röð: Margrét Geirsdóttir, Halla Haraldsdóttir, Harpa Helgadóttir, Anna Stefánsdóttir, Harpa Karlsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Friðgerður Friðriksdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Valgerður Bragadóttir 3. röð: Þröstur Þórsson, Jóhann Eysteinsson, Sigurður Kristjánsson, Richard Jónsson, Valdimar Jónsson, Finnur Arnarson, Adolf Þráinsson, Tómas Kristjánsson, Jökull Svavarsson, Hjörtur Svavarsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
87
4. bekkur K Kennari: Bára Brynjólfsdóttir 1. röð: Sigríður Rut Stanleysdóttir, Hildur Hauksdóttir, Sjöfn Kjartansdóttir, Guðrún Lárusdóttir, Gerður Harðardóttir, Ásthildur E. Guðmundsdóttir, Aðalheiður G. Sigurjónsdóttir, Anna Margrét Guðmundsdóttir 2. röð: Auður Hafsteinsdóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Ása Einarsdóttir, Sigríður Eysteinsdóttir, Auður Bjarnadóttir, Halldóra Þorgeirsdóttir 3. röð: Sigurður Ásgeir Sigurðsson, Jón E. Eyjólfsson, Arnar Þ. Sigurðsson, Helgi Hafsteinsson, Ívar Örn Guðmundsson, Einar E. Laxness, Haraldur Þórisson, Ari Viðar Jóhannesson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Veturinn 1976 - 1977
88
4. bekkur G Kennari: Gerður Pálsdóttir 1. röð: Lára Ásgrímsdóttir, Aldís Einarsdóttir, Berglind Garðarsdóttir, Kristína Benedikz, Áshildur Gunnbjörnsdóttir, Laufey Hrönn Jónsdóttir, Anna Lára Þórisdóttir 2. röð: Björn V. Guðmundsson, Egill Örn Egilsson, Eyjólfur Finnsson, Þorsteinn Narfason, Ragnhildur Ásgeirsdóttir, Steinunn Ásgeirsdóttir, Helga Helgadóttir, Margrét I. Ásgeirsdóttir, Ragnheiður B. Jóhannesdóttir 3. röð: Ágúst Jakobsson, Páll Matthíasson, Magnús Sigurðsson, Kristinn Þórðarson, Gunnlaugur Sigurjónsson, Steinar Ólafsson, Már Sigurðsson, Steinarr Ólafsson, Sigurður G. Þorsteinsson,Guðjón Steinar Sverrisson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
89
4. bekkur K Kennari: Halldóra V. Hjaltadóttir 1. röð: Sonja Gunnlaugsdóttir, Ásta Gunnarsdóttir, Halldóra Ólafsdóttir, Margrét Magnúsdóttir, Sólveig Sigurjónsdóttir, Lilja Þorkelsdóttir, Elín Jónsdóttir, Ragna Gyða Ragnarsdóttir 2. röð: Björn Sv. Björnsson, Haraldur Flosi Tryggvason, Hilmar Sæberg Skúlason, Karl M. Karlsson, Jón Gunnar Svanlaugsson, Guðrún Pálsdóttir, Jóhanna Þóra Sveinjónsdóttir, Þóra Stefánsdóttir Hirst 3. röð: Þór Indriðason, Þórir Ó. Skúlason, Arnar Tómasson, Fjölnir Þór Árnason, Arnór Björnsson, Jón Gunnar Ákason, Haukur Bragason, Darri Hall
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
90
6. bekkur G Kennari: Ingibjörg Einarsdóttir 1. röð: Hildur Snjólaug Bruun, Bjargey Guðmundsdóttir, Þorbjörg Hjálmarsdóttir, Berglind Baldursdóttir, Elly Katrín Guðmundsdóttir, Anna Þuríður Haraldsdóttir, Anna Kristín Þorsteinsdóttir, Elín Einarsdóttir, Ástrós Gunnarsdóttir 2. röð: Hrund Hafsteinsdóttir, Hrefna Guðmundsdóttir, Sigrún Eysteinsdóttir, Guðrún Kristófersdóttir, Þórarinn Gunnarsson, Sigurður Björnsson, Björgvin Jónsson, Brynjólfur Þórsson, Þorsteinn Hermannsson, Óðinn Þórisson 3. röð: Þorkell Atlason, Ingvar Páll Jónsson, Karl Ottó Schiöth, Ólafur Haukur Ólafsson, Baldur Pálsson, Arnar Sigurðsson, Viðar Örn Hauksson, Guðni Guðnason, Ólafur Í. Aðalsteinsson, Örn Sigurðsson, Magnús Ó. Óskarsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
91
6. bekkur K Kennari: Kolfinna Bjarnadóttir 1. röð: Marta Rúnarsdóttir, Ester Magnúsdóttir, Unnur Erla Malmquist, Áslaug Bjarnadóttir, Þórunn Egilsdóttir, Nína M. Perry, Guðlaug Tómasdóttir, Guðný Sigurþórsdóttir 2. röð: Berglind H. Guðmundsdóttir, Hrönn Helgadóttir, Elín Höskuldsdóttir, Ethel Karlsdóttir, Magnús Einarsson, Hjálmar Guðni Sigurðsson, Ragnar Einarsson, Sigurjón Ólafsson, Haukur Leifs Hauksson, Olgeir Olgeirsson 3. röð: Sigurður Ágústsson, Ólafur H. Friðjónsson, Kjartan Guðnason, Ingvi Sævar Ingvason, Þorsteinn Jónsson, Erlingur Logi Hreinsson, Júlíus Smári, Birgir Jóhann Birgisson, Ágúst Steindórsson,Egill Þorsteinsson, Hjörtur Steindórsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
92
7. bekkur L Kennari: Halldór Þórðarson 1. röð: Anna M. Bjarnadóttir, Guðrún M. Guðmundsdóttir, Guðbjörg Ívarsdóttir, Gunnhildur Björnsdóttir, Ásta Unnur Jónsdóttir, Helen Viggósdóttir, Kristin Snorradóttir, Angela Bartlett, Margit Elfa Einarsdóttir 2. röð: Hildur Jónsdóttir, Kristín Pétursdóttir, Hildur Björk Betúelsdóttir, Nadía Ashkenazy, Ester Sigurðardóttir, Vigdís Þórisdóttir, Ragnheiður Árnadóttir, Jóhannes G. Jónsson, Hafþór L. Sigurðsson 3. röð: Ólafur H. Helgason, Páll R. Valdimarsson, Hilmar Björgvinsson, Svavar Guðmundsson, Ingólfur Bruun, Skarphéðinn Jóhannesson, Jóhannes Ág. Jóhannesson, Ragnar Ólafsson, Guðjón Broddi Backmann, Vilhjálmur Örn Gunnarsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
93
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
94
8. bekkur G Kennari: Hafliði Kristinsson 1. röð: Þuríður Helga Jónasóttir, Sigrún Finnsdóttir, Erna Kristinsdóttir, Sigrún Þórarinsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Kristbjörg Gunnarsdóttir, Guðrún Tryggvadóttir, Elín Ingrid Smalzer 2. röð: Hrafnhildur Sverrisdóttir, Sigurrós Kristinsdóttir, Valdimar Helgason, Birgir Guðmundsson, Bragi Guðmundsson, Árni Már Ketilsson, Sigurjón Úlfar Guðmundsson, Kristinn M. Kristinsson 3. röð: Óðinn Magnússon, Guðni Ingi Johnsen, Albert Þór Jónsson, Steinþór Óli Hilmarsson, Axel Snorrason, Árni Kristjánsson, Guðmundur Valdimarsson, Magnús Baldursson, Ásgeir Þór Tómasson, Jóhannes Kristófersson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
95
8. bekkur L Kennari: Hrafnhildur Skúladóttir 1. röð: Ragnheiður Víkingsdóttir, Eva Mjöll Ingólfsdóttir, Ása Hrönn Sæmundsdóttir, Margrét Þóra Þorláksdóttir, Sigþrúður Sigurjónsdóttir, Auður Ólafsdóttir, María Jakobsdóttir, Guðrún Þóra Garðarsdóttir 2. röð: Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Guðrún Anna Tómasdóttir, Erla K. Óskarsdóttir, W. Ragnar Kristinsson, Gunnar Guðmundsson, Halldór Gunnarsson, Haukur Morthens, Guðjón Hermannsson, Gylfi Þór Rútsson, Guðmundur Frímann Guðmundsson 3. röð: Ólafur Þórðarson, Guðmundur Þór Jónsson, Örn Þorvarðarson, Tómas Guðmundsson, Stefán Geir Þórisson, Róbert Harðarson, Birgir Guðmundsson, Geir H. Kristjánsson, Ketilbjörn Tryggvason, Sveinn Ólafsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Veturinn 1977 - 1978
96
4. bekkur G Kennari: Guðrún Gísladóttir 1. röð: Jónína Jónsdóttir, Erla Ósk Hermannsdóttir, Kristjana Skúladóttir, Oktavía M. Guðjónsdóttir, Ólöf Jónsdóttir, Ásta Hafþórsdóttir, Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir, Anna K. Halldórsdóttir 2. röð: Guðrún Halldórsdóttir, Hrund Gautadóttir, Hafdís Guðmundsdóttir, Þorvaldur Skúlason, Gylfi Þ. Þórisson, Kári Þórisson, Jón Þór Ólafsson, Þórarinn Svavarsson 3. röð: Björn Herbertsson, Atli Steinn Árnason, Baldur Baldursson, Brynjar Kristjánsson, Rúnar Grétarsson, Birgir Baldursson, Bjarni Þ. Þórhallsson, Ólafur G. Pétursson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
97
4. bekkur K Kennari: Kolfinna Bjarnadóttir 1. röð: Kristín Lára Friðjónsdóttir, Íris Ósk Hjaltadóttir, Birna Pála Kristinsdóttir, Þórhildur Jóhannesdóttir, Kristín Unnur Þórarinsdóttir, Erna Björk Jónsdóttir, Þórhildur Lilja Ólafsdóttir, Linda Bára Lýðsdóttir 2. röð: Marteinn Már Hafsteinsson, Sveinn Jónsson, Aron Hauksson, Árni B. Skúlason, Styrmir Sigurðsson, Stefán Stefánsson, Helga Friðriksdóttir 3. röð: Ágúst Jónas Elíasson, Hörður Ólafsson, Sindri Skúlason, Þórólfur Jóhannesson, Ólafur Elíasson, Hörður Jónsson, Einar Ásgeir Sæmundsson, Helgi Esra Pétursson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
98
6. bekkur G Kennari: Magnús Jónatansson 1. röð: Halla Haraldsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Anna Margrét Jóhannesdóttir, Anna Hauksdóttir, Eydís Steindórsdóttir, Harpa Karlsdóttir, Sigríður Garðarsdóttir, Þórunn Jónsdóttir 2. röð: Ásdís Lára Runólfsdóttir, Friðgerður Friðriksdótti, Anna Stefánsdóttir, Margrét Geirsdóttir, Valgerður Bragadóttir, Harpa Helgadóttir, Jóhann Eysteinsson, Þröstur Þórsson, Hjörtur Svavarsson 3. röð: Tómas Kristjánsson, Jökull Svavarsson, Richard Már Jónsson, Halldór Grétar Gestsson, Valdimar Jónsson, Adolf Þráinsson, Sigurður Kristjánsson, Finnur Arnar Arnarson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
99
6. bekkur K Kennari: Bára Brynjólfsdóttir 1. röð: Auður Bjarnadóttir, Sigríður Eysteinsdóttir, Aðalheiður G. Sigurjónsdóttir, Guðrún Lárusdóttir, Ásthildur E. Guðmundsdóttir, Sjöfn Kjartansdóttir, Hildur Hauksdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir 2. röð: Halldóra Þorgeirsdóttir, Anna M. Guðmundsdóttir, Jenny B. Rúnarsdóttir, Auður Hafsteinsdóttir, Sigurður Á Sigurðsson, Árni Hannesson 3. röð: Jón Einar Eyjólfsson, Ari viðar Jóhannesson, Einar E. Laxness, Helgi Hafsteinsson, Ívar Örn Guðmundsson, Haraldur Þórisson, Arnar Þór Sigurðsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Skólakórinn 1976 - 1978
100
1. röð: Erna Gísladóttir, Sigfríð Eik Arnardóttir, Jóhanna Atladóttir, Steinunn Þorsteinsdóttir, Sigrún Helgadóttir, Ásta Þórsdóttir, Kristín Lára Friðjónsdóttir, Anna K. Halldórsdóttir 2. röð: Einar Sigurmundsson, Auður Bjarnadóttir, Hildur Hauksdóttir, Ragnhildur Ásgeirsdóttir, Steinunn Ásgeirsdóttir, Guðlaug Tómasdóttir, Aldís Einarsdóttir, Margrét Geirsdóttir, Aðalheiður Sigurjónsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Þórunn Jónsdóttir 3. röð: Steinarr Ólafsson, Magnús Sigurðsson, Birna Pála Kristinsdóttir, Sigurveig Björnsdóttir, Linda Lýðsdóttir, Sigríður Eysteinsdóttir, Margrét I. Ásgeirsdóttir, Halldóra Þorgeirsdóttir, Valgerður Bragadóttir, Erna Jónsdóttir, Ólöf Jónsdóttir, Hörður Ólafsson, Helgi Esra Pétursson 4.röð: Herdís H. Oddsdóttir stjórnandi, Oktavía Guðjónsdóttir, Guðrún Lárusdóttir, Bjargey Guðmundsdóttir, Helga Guðmundsdóttir, Helga Guðmundsdóttir, Ásthildur Guðmundsdóttir, Sólveig Sigurðardóttir, Björg Árnadóttir, Björk Arnardóttir, Birgir Birgisson, Sigrún Eysteinsdóttir, Guðrún Þorbjarnardóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
101
8. bekkur K Kennari: Hrafnhildur Skúladóttir 1. röð: Björk Arnardóttir, Lára Einarsdóttir, Birna Antonsdóttir, Unnur Bjarnadóttir, Þórdís Pétursdóttir, Sólveig Sigurðardóttir, Hildur Edda Þórarinsdóttir, Björg Árnadóttir, Inga Lára Hauksdóttir 2. röð: Björk Sigurðardóttir, Jónína Einarsdóttir, Gunnur Helgadóttir, Helga O. Guðmundsdóttir, Þorbjörg Pétursdóttir, Bryndís Pálsdóttir, Ásta V. Guðmundsdóttir, Vigdís Þórisdóttir, Guðrún Þorbjarnardóttir, Kristín Pálsdóttir 3. röð: Hannes A. Hannesson, Snorri Harðarson, Guðmundur Auðunsson, Örn Egilsson, Agnar Birgir Óskarsson, Karl Arnar Arnarson, Friðrik Sigurmundsson, Andri Már Ingólfsson, Jónas Yngvi Ásgrímsson, Sveinn Helgi Sverrisson, Sæmundur J. Þ. Andrésson, Bjarnsteinn Þórsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Veturinn 1979 - 1980
102
1. bekkur G Kennari: Anna Johnsen 1. röð: Bylgja Gunnarsdóttir, Margrét Björk Ólafsdóttir, Hanna Kristín Steindórsdóttir, Bryndís Sigurjónsdóttir, Þorvaldur Sæmundsen, Atli Rafn Sigurðarson, Kári Þór Guðjónsson, Lee Roy Tipton 2. röð: Sveinbjörg Þórhallsdóttir, Hildur Guðbjörnsdóttir, Ingibjörg Guðjónsdóttir, Magnús Albert Jensson, Snorri Páll Jónsson, Eyjólfur Pétur Pálmason 3. röð: Sif Stanleysdóttir, Sigríður Eggertsdóttir, Björg Jóhannsdóttir, Halldóra Halldórsdóttir, Valgerður Johnsen, Kristinn Vilbergsson, Leó Hauksson, Daði Kárason
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
103
1 bekkur K Kennari: Margrét Skúladóttir 1. röð: Ásta Björk Árnadóttir, Helen Neely, Andri Vilhjálmur Sigurðsson, Björn Ólafur Árnason, Guðni Sigurður Þórisson, Svanur Þór Egilsson 2. röð: Guðrún Ingvarsdóttir, Þórunn Bjarney Garðarsdóttir, Elín Björk Ásbjörnsdóttir, Bjarki Steingrímsson, Þórhallur Magnússon, Smári Björn Guðmundsson 3. röð: Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Helga Þórunn Arnardóttir, Jón Ingi Ingimundarson, Kolbeinn Hauksson, Hans Júlíus Þórðarson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
104
5. bekkur G Kennari: Bára Brynjólfsdóttir 1. röð: Nína Skúladóttir, Ásta Þórsdóttir, Steinunn Ó. Þorsteinsdóttir, Sigfríð Eik Arnardóttir, Smári Viðar Grétarsson, Tómas P. Rúnarsson, Guðjón Karlsson, Pétur Magnússon, Höskuldur Steinarsson 2. röð: Jóhanna Atladóttir, Júlíanna S. Jónsdóttir, Guðríður Sæmundsdóttir, Unnur Magnúsdóttir, Karl Kristján Jónsson, Einar B. Bjarnason, Jón Birgisson, Elmar Gíslason, Snorri Guðjón Bergsson 3. röð: Guðrún G. Sverrisdóttir, Guðrún B. Ásgeirsdóttir, Guðlaug Jónsdóttir, Elín B. Bjarnadóttir, Helga Björk Magnúsdóttir, Linda Björk Árnadóttir, Valur Bergsveinsson, Gunnar Valgeirsson, Helgi Hjartarson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
105
5. bekkur K Kennari: Halldóra V. Hjaltadóttir 1. röð: Sigurður Sverrir Stephensen, Ingvar Guðmundsson, Margrét Halldórsdóttir, Sigrún Helgadóttir, Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir, Gyða Guðmundsdóttir, Rebekka Sigurðardóttir, Kristín Kristófersdóttir 2. röð: Einar Júlíusson, Óskar Páll Óskarsson, Jón Þór Ólafsson, Ingi Þór Ólafsson, Sigríður Á. Eyþórsdóttir, Diljá Þórhallsdóttir, Erna Gísladóttir, Ingigerður H. Guðmundsdóttir 3. röð: Einar Sigurmundsson, Gunnar Arnar Hilmarsson, Þórhallur Víkingsson, Sveinn Rúnar Eiríksson, Barbara Ann Howard, Helga Ólafsdóttir, Guðfinna H. Þórðardóttir, Erla Ólafsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
106
8. bekkur G Kennari: Hrafnhildur Skúladóttir 1. röð: Valgerður Bragadóttir, Anna Stefánsdóttir, Þórunn Jónsdóttir, Anna Margrét Jóhannesdóttir, Hjörtur Svavarsson, Jóhann Eysteinsson, Þröstur Þórsson 2. röð: Ásdís Lára Runólfsdóttir, Margrét Geirsdóttir, Ásdís Helga Árnadóttir, Halla Haraldsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Richard Már Jónsson, Tómas Kristjánsson, Halldór Grétar Gestsson 3. röð: Friðgerður Friðriksdótti, Harpa Karlsdóttir, Anna Hauksdóttir, Eydís Steindórsdóttir, Valdimar Jónsson, Adolf Þráinsson, Sigurður Kristjánsson, Finnur Arnar Arnarson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
107
8. bekkur K Kennari: Halldór Þórðarson 1. röð: Magnús Harðarson, Halldóra Þorgeirsdóttir, Jenný Berglind Rúnarsdóttir, Hildur Hauksdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Páll Harðarson, Sigurður Á Sigurðsson 2. röð: Snorri Kristjánsson, Auður Bjarnadóttir, Sólveig Samúelsdóttir, Sigríður Rut Stanleysdóttir, Aðalheiður Guðrún Sigurjónsdóttir, Ari Viðar Jóhannesson 3. röð: Jón Einar Eyjólfsson, Einar E. Laxness, Helgi Hafsteinsson, Haraldur Þórisson, Ívar Örn Guðmundsson, Arnar Þór Sigurðsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Veturinn 1981 - 1982
108
1. bekkur G Kennari: Guðrún Gísladóttir 1. röð: Guðrún Erla Grétarsdóttir, Ragnhildur Þorsteinsdóttir, Thorvald Br. Sörenson, Helgi Finnbogason, Andri Ottó Ragnarsson, Auður Kristín Árnadóttir, Jónína Kristmanns Ingadóttir 2. röð: Halldóra Björt Ewen, Guðrún Helga Haraldsdóttir, Álfrún Helga Jónsdóttir 3. röð: Drífa Ármannsdóttir, Signý Sæmundsen, Ragna Eiríksdóttir, Þorsteinn Már Jónsson, Sigurður Már Andrésson, Markús Már Jóhannsson, Vilhjálmur Sanne Guðmundsson, Ingimundur Jón Bergsson, Ólafur Páll Ólafsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
109
1. bekkur K Kennari: Haukur Ísfeld 1. röð: Margrét Helga Björnsdóttir, Ásdís Björk Friðgeirsdóttir, Berglind Guðrún Bergþórsdóttir, Kristín Sigurjónsdóttir, Valtýr Gauti Gunnarsson, Markús Hörður Hauksson, Þröstur Már Þrastarson 2. röð: Guðfinna Hinriksdóttir, Soffía Auður Sigurðardóttir, Rannveig Hildur Kristinsdóttir, Grétar Már Ólafsson, Sigurður Óli Jensson, Erlingur Þorkelsson, Eggert Kolbjörnsson, Einar Guðjónsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
110
4. bekkur G Kennari: Bára Brynjólfsdóttir 1. röð: Steinunn Þorleifsdóttir, Jóna Ann Pétursdóttir, Sigrún Gréta Helgadóttir, Íris Björg Smáradóttir, Hanna María Ásgrímsdóttir, Guðmundur Árni Sigfússon, Ómar Grétarsson 2. röð: Jón Einarsson, Einar Sigurjónsson, Sigríður Bryndís Baldvinsdóttir, Ása Valgerður Sigurðardóttir, Ingólfur Sverrir Egilsson 3. röð: Birgir Guðbjörnsson, Hlynur Gestsson, Lárus Helgi Helgason, Helga Bjarnadóttir, Sigurlaug Vilbergsdóttir, Þórhildur Halla Jónsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
111
4. bekkur K Kennari: Ásthildur Kjartansdóttir 1. röð: Björn Gunnarsson, Rúdolf Konrad Rúnarsson, Ívar Sigurjón Helgason, Sigurður H. Sigurðsson, Björk Bjarkadóttir, Guðrún Þóra Bjarnadóttir, Dóra Sif Tynes 2. röð: Magnús Sigurðsson, Ólafur Hrannar Eyþórsson, Jón Kristinn Garðarsson, Linda Björk Jónsdóttir, Þórey Ólafsdóttir, Ragnhildur Ásta Jónsdóttir 3. röð: Davíð Davíðsson, Gunnar Guðmundsson, Jóhann Pétur Guðjónsson, Ólafur Kristinn Hjörleifsson, Silja Marteinsdóttir, Sigríður Oddný Guðjónsdóttir, Ragna Sigríður Reynisdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
112
7. bekkur G Kennari: Ingibjörg Einarsdóttir 1. röð: Höskuldur Steinarsson, Smári Viðar Grétarsson, Thomas P. Rúnarsson, Guðríður Sæmundsdóttir Þórunn Jónsdóttir, Sigfríð Eik Arnardóttir, Ásta Þórsdóttir, Jóhanna Atladóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir 2. röð: Snorri Guðjón Bergsson, Einar Björn Bjarnason, Karl Kristján Jónsson, Guðjón Karlsson, Unnur Magnúsdóttir, Guðrún B. Ásgeirsdóttir, Guðrún G. Sverrisdóttir, Júlíanna S. Jónsdóttir, Nína Skúladóttir 3. röð: Pétur Magnússon, Elmar Gíslason, Jón Birgisson, Gunnar Valgeirsson, Helgi Hjartarsson, Valur Bergsveinsson, Linda Björk Árnadóttir, Guðlaug Jónsdóttir, Guðbjörg María Árnadóttir, Helga Björk Magnúsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
113
7. bekkur K Kennari: Kolfinna Bjarnadóttir 1. röð: Sigurður Sverrir Stephensen, Ingvar Guðmundsson, Einar Júlíusson, Gyða Guðmundsdóttir, Ingigerður H. Guðmundsdóttir, Rebekka Sigurðardóttir, Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, Margrét Halldórsdóttir 2. röð: Óskar Páll Óskarsson, Ingi Þór Ólafsson, Arnljótur Davíðsson, Einar Sigurmundsson, Erla Ólafsdóttir, Sigríður Á. Eyþórsdóttir, Erna Gísladóttir, Kristín Kristófersdóttir, Diljá Þórhallsdóttir 3. röð: Einar Jón Ásbjörnsson, Jón Þór Ólafsson, Þorsteinn Högni Gunnarsson, Þórhallur Víkingsson, Sveinn Rúnar Eiríksson, Elín B. Bjarnadóttir, Helga Ólafsdóttir, Guðfinna Þórðardóttir, Barbara Ann Howard
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
114
8. bekkur G Kennari: Kolbrún Ýr Bjarnadóttir 1. röð: Þórarinn Svavarsson, Fjölnir Sigtryggsson, Kári Þórisson, Geir Hlöðver Ericson, Anna Katrín Halldórsdóttir, Erla Ósk Hermannsdóttir 2. röð: Gylfi Þ. Þórisson, Rúnar Grétarsson, Trausti Már Kristjánsson, Þorvaldur Skúlason, Friðrik Helgason, Guðrún Halldórsdóttir, Vilborg Linda Indriðadóttir 3. röð: Bjarni Þ. Þórhallsson, Atli Steinn Árnason, Baldur Baldursson, Brynjar Kristjánsson, Oktavía M. Guðjónsdóttir, Ólöf Jónsdóttir, Valdís Guðbjörnsdóttir, Hafdís Guðmundsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
115
8. bekkur K Kennari: Hrafnhildur Skúladóttir 1. röð: Eiríkur Stephensen, Marteinn Már Hafsteinsson, Helgi Esra Pétursson, Árni B. Skúlason, Linda Bára Lýðsdóttir, Kristín Lára Friðjónsdóttir, Íris Ósk Hjaltadóttir 2. röð: Hörður Jónsson, Stefán Stefánsson, Bjarni Kristjánsson, Einar Ásgeir Sæmundsen, Erna Björk Jónsdóttir, Þórhildur Lilja Ólafsdóttir, Helga Friðriksdóttir 3. röð: Aron Hauksson, Sveinn Jónsson, Sindri Skúlason, Þórólfur Jóhannesson, Kristín Unnur Þórarinsdóttir, Birna Pála Kristinsdóttir, Elínborg Íris Samúelsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Veturinn 1982 - 1983
116
1. bekkur G Kennari: Ásta Valdimarsdóttir 1. röð: Gunnar Örn Guðmundsson, Hörður St. Sigurjónsson, Bjarki Hrafn Friðriksson, Magnús Pálmi Skúlason, Sigurður Guðjónsson, Vignir Már Sigurðsson, Bryndís Guðmundsdóttir, Guðrún Þorsteinsdóttir, Guðrún Ásta Magnúsdóttir 2. röð: Atli Þórðarson, Jón Ólafur Sigurjónsson, Árni Þór Ingimundarson, Arnar Hjartarson, Helgi Guðbjartsson, Haukur Rúnar Magnússon, Hjörtur Þór Jensson, Katrín Eva Erlarsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
117
1. bekkur K Kennari: Bára Brynjólfsdóttir 1. röð: Guðmundur Björgvinsson, Börkur Hrafn Birgisson, Kristinn Jón Einarsson, Hans Tómas Björnsson, Jón Birgir Einarsson, Aðalgeir Arnar Jónsson, Gunnhildur Steinarsdóttir 2. röð: Guðmundur Gíslason, Stefán Gunnarsson, Hlynur Ásgeirsson Hildur Ingvarsdóttir, Auður Jóhannesdóttir, Guðrún Helga Skowronski
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
118
4. bekkur G Kennari: Sigrún Erla Sigurðardóttir 1. röð: Hanna Kristín Steindórsdóttir, Bryndís Sigurjónsdóttir, Hallgrímur Þór Skúlason, Atli Rafn Sigurðsson, Lee Roy Tipton, Frímann Þór Guðleifsson, Árni Hrafn Reynisson 2. röð: Dagur Pálmar Eiríksson, Kristján Ziemsen, Magnús Albert Jensson, Gunnar Valur Stefánsson 3. röð: Kári Þór Guðjónsson, Daði Kárason, Kristinn Vilbergsson, Leó Hauksson, Pétur Arnfjörð Ólafsson, Ingibjörg Guðjónsdóttir, Björg Jóhannsdóttir, Halldóra Halldórsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
119
4. bekkur K Kennari: Margrét Skúladóttir 1. röð: Ásta Björk Árnadóttir, Hlín Kr. Þorkelsdóttir, Helen Neely, Ingibjörg Þórðardóttir, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, Svanur Þór Egilsson, Heimir Þór Hermannsson, Birnir Kristján Briem, Hrafn Þórðarson 2. röð: Ingibjörg Thors, Kristín Ólafsdóttir, Elín Björk Ásbjörnsdóttir, Smári Björn Guðmundsson, Jason Kristinn Ólafsson, Kári Hrafn Kjartansson 3. röð: Eva Bryndís Helgadóttir, Áslaug Auður Guðmundsdóttir, Guðrún Ingvarsdóttir, Þórunn Bjarney Garðarsdóttir, Margrét Jóna Höskuldsdóttir, Sigurjón Atli Sigurðsson, Þórhallur Magnússon, Jón Ingi Ingimundarson, Valdimar Nielsen
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
120
7. bekkur G Kennari: Kolfinna Bjarnadóttir 1. röð: Böðvar Eggert Guðjónsson, Magnús Kristinsson, Þröstur Sigurjónsson, Magnús Árni Skúlason, Kristín Zoega, Guðrún Helga Jónasdóttir, Hildur Ragna Kristjánsdóttir 2. röð: Ívar Örn Þrastarson, Tómas Björnsson, Tryggvi Þorvaldsson, Gunnlaugur Jón Rósarsson, Ásbjörn Þröstur Þórhallsson, Jónína Þ. Jónsdóttir, Björk Guðmundsdóttir, Elín Halldórsdóttir, Guðrún Gestsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
121
7. bekkur K Kennari: Ingibjörg Einarsdóttir 1. röð: Aðalbjörn Þórólfsson, Ármann Halldórsson, Sigurður Heimir Pálsson, Hörður Jóhannesson, Svava Kristín Gísladóttir, Anna Hilmarsdóttir, Þórunn Káradóttir 2. röð: Gunnlaugur Briem, Hörður Agnarsson Hjartar, Sigurður Birkir Sigurðsson, Helgi Hafsteinn Helgason, Örn Hauksson, Svava Skúladóttir, Agnes Ólafsdóttir, Edda Júlía Helgadóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Veturinn 1983 - 1984
122
1. bekkur G Kennari: Bára Brynjólfsdóttir 1. röð: Reynir Sigurður Gíslason, Magnús G. Þórarinsson, Guðjón Ármann Guðjónsson, Guðjón Hólm Gunnarsson, Elísabet Rósa Jóhannssdóttir, Ragna Hafsteinsdóttir, Gunnþóra Guðmundsdóttir, Örvar Ólafsson 2. röð: Olga Birgitta Bjarnadóttir, Sólbrá Skúladóttir, Sigríður Einarsdóttir, Sigrún Ásgeirsdóttir, Guðgeir S. Kristmundsson, Reynir Lyngdal, Hrund Finnbogadóttir, Ágústa Margrét Ólafsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
123
1. bekkur K Kennari: Svana Friðriksdóttir 1. röð: Kristín Hrönn Guðmundsdóttir, Ragnhildur Hauksdóttir, Ragna Björg Arnardóttir, Hanna Björk Einarsdóttir, Unnur Erla Þóroddsdóttir, Hugrún F. Sigurðardóttir, Gunnar Guðmundsson 2. röð: Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Sara Jónsdóttir, Karen Bragadóttir, Helga Zoega, Íris Ösp Hreinsdóttir 3. röð: Eygló Ósk Þórðardóttir, Brynja Ólafsdóttir, Eyrún Ýr Þorleifsdóttir, Helgi Þór Einarsson, Ólafur Ólafsson, Ingvar Ingvarsson, Arnar Jónasson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
124
4. bekkur G Kennari: Guðrún Gísladóttir 1. röð: Hildur Guðmundsdóttir, Unnur Guðjónsdóttir, Ásdís Björk Pétursdóttir, Birgir Magnússon, Skúli Friðrik Malmquist, Kristján Bj. Guðmundsson, Dagfinnur Sveinbjörnsson, Brynjúlfur Guðmundsson 2. röð: Þóra Björk Smith, Helga Berglind Snæbjörnsdóttir, Valgerður Árný Einarsdóttir, Brynja Kr. Þórarinsdóttir, Hrannar Gíslason, Stefán Þór Björnsson, Erlendur Björnsson, Rafnar Lárusson 3. röð: Hugrún Ösp Egilsdóttir, Elísa Björk Jóhannsdóttir, Kristín Anna Guðbjartsdóttir, Steinunn Jónasdóttir, Jóhann Óskar Hjörleifsson, Þorlákur Runólfsson, Tómas Helgi Jóhannsson, Ólafur Kr. Magnússon, Bjarni Sigurðsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
125
7. bekkur G Kennarar: Kolfinna Bjarnadóttir og Ingibjörg Einarsdóttir 1. röð:Þorbjörg Halldórsdóttir, Stefanía Jesus, Valgerður Ögmundsdóttir, Þuríður Hilmarsdóttir, Arnar Ólafsson, Haki Þór Antonsson, Marteinn H. Sigurðsson, Ingvi Kristinn Jónsson 2. röð: Sigríður Björk Þormar, Birna Björk Árnadóttir, Nína Margrét Pálmadóttir, Ágústa María Davíðsdóttir, María Stefánsdóttir, Guðrún Árnadóttir, Þór Kjartansson, Matthías Friðriksson 3. röð: Karen Bjarnhéðinsdóttir, Ólöf Sigurðardóttir, Eva Sigr. Kristmundsdóttir, Freyja Sigmundsdóttir, Margrét Hjartardóttir, Álfheiður Hanna Friðriksdóttir, Íma Þöll Jónsdóttir, Ríkharður Þór Benedikz, Helgi Júlíusson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Veturinn 1984 - 1985
126
1. bekkur G Kennari: Bára Brynjólfsdóttir 1. röð: Ragna Anna Skinner, Elva Tryggvadóttir, Svana Helgadóttir, Sigrún Hauksdóttir, Birta Björnsdóttir, Sveinn Kjarval, Gylfi Ísarr F. Sigurðsson 2. röð: Ólöf Magnúsdóttir, Þóra Sif Ólafsdóttir, Védís Árnadóttir, Kristín R. Sigurgísladóttir, Bjarki Már Hafþórsson, Birgir K. Sigurðsson, Björn Rúnar Bjartmars
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
127
1. bekkur K Kennari: Hafliði Kristinsson 1. röð: Sigrún Ólafsdóttir, Eva Einarsdóttir, Sigríður Traustadóttir, Elísabet Stefánsdóttir, Þórólfur R. Þórólfsson, Sigmar Karl Stefánsson, Sverrir Grímur Gunnarsson, Hrafnkell Markússon 2. röð: Linda Jónsdóttir, Ragnheiður Kristinsdóttir, Rakel Þorsteinsdóttir, Svanhvít K. Ingibergsdóttir, Svava Þorsteinsdóttir, Arnaldur B. Konráðsson, Þrándur Grétarsson, Baldur Búi Höskuldsson, Haukur Agnarsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
128
4. bekkur G Kennari: Halldóra V. Hjaltadóttir 1. röð: Jón Eðvald Malmquist, Birgir M. Nielsen, Andri Ottó Ragnarsson, Sæþór Pálsson, Guðrún Erla Grétarsdóttir, Auður Kristín Árnadóttir, Þórný Una Ólafsdóttir 2. röð: Erlingur Þorkelsson, Sigurður Már Andrésson, Héðinn St. Steingrímsson, Halldóra Björt Ewen, Ragnhildur Þorsteinsdóttir, Edda Hafsteinsdóttir, Kristín Sigurjónsdóttir 3. röð: Valtýr Gauti Gunnarsson, Grétar Már Ólafsson, Þorsteinn Már Jónsson, Sigurður Óli Jensson, Elín Sigríður Grétarsdóttir, Guðrún Helga Haraldsdóttir, Álfrún Helga Jónsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
129
4. bekkur K Kennari: Gunnhildur Óskarsdóttir 1. röð: Jónína Kristmanns Ingadóttir, Guðrún I. Stefánsdóttir, Ásdís Björk Friðgeirsdóttir, Þröstur Már Þrastarson, Snorri B. Arnar, Jón Kjartan Kristinsson 2. röð: Sigríður Karlsdóttir, Heiðdís Björk Gunnarsdóttir, Herdís Þórsteinsdóttir, Steinar Þór Þorfinnsson, Helgi Ziemsen, Vilhjálmur Sanne Guðmundsson 3. röð: Jóhanna Ingvarsdóttir, Soffía Auður Sigurðardóttir, Guðlín Gná Ingvarsdóttir, Benedikt Viggósson, Markús H. Hauksson, Sigfús Pétursson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
130
7. bekkur G Kennari: Ingibjörg Einarsdóttir 1. röð: Ingólfur Sverrir Egilsson, Ómar Grétarsson, Guðrún Zoega, Íris Björg Smáradóttir, Sigrún Gréta Helgadóttir, Jóna Ann Pétursdóttir, Hanna María Ásgrímsdóttir 2. röð: Einar Sigurjónsson, Rúnar Sigurjónsson, Linda Björk Jóhannsdóttir, Ása V. Sigurðardóttir, Jóna Björk Sigurjónsdóttir, Elín Hrönn Ólafsdóttir, Hrafnhildur S. Moony 3. röð: Hlynur Gestsson, Lárus Helgi Helgason, Ásgrímur Björnsson, Þórhildur Halla Jónsdóttir, Helga Bjarnadóttir, Thelma Björk Friðriksdóttir, Sigurlaug Vilbergsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
131
7. bekkur K Kennari: Halldór Þórðarson 1. röð: Ingibjörg Ó. Magnúsdóttir, Dóra Sif Tynes, Björk Bjarkadóttir, Guðrún Þóra Bjarnadóttir, Ragnhildur Á. Jónsdóttir, Björn Gunnarsson, Marteinn Sveinsson 2. röð: Fjóla Pétursdóttir, Linda Björk Jónsdóttir, Margrét Dögg Halldórsdóttir, Sigríður O. Guðjónsdóttir, Ragnhildur Helgadóttir, Jón Kristinn Garðarsson, Sigurður H. Sigurðsson 3. röð: Ragna S. Reynisdóttir, Silja Marteinsdóttir, Sif Gunnarsdóttir, Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Ólafur Kr. Hjörleifsson, Gunnar Guðmundsson, Ottó E. Guðjónsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
132
9. bekkur G Kennari: Halldór Þórðarson 1. röð: Ragnhildur Sif Reynisdóttir, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir, Guðlaug Ólafsdóttir, Elín Halldórsdóttir 2. röð: Margrét H. Blöndal, Auður Gná Ingvarsdóttir, Jónína Jónsdóttir, Hildur Ragna Kristjánsdóttir, Guðrún Gestsdóttir, Björk Guðmundsdóttir, Þórunn Káradóttir, Kristín Zoega, Guðrún Helga Jónasdóttir 3. röð: Böðvar Eggert Guðjónsson, Gunnlaugur J. Rósarsson, Ásbjörn Þröstur Þórhallsson, Magnús Árni Skúlason, Magnús Kristinsson, Ívar Örn Þrastarsson, Tryggvi Þorvaldsson, Davíð Ágúst Sveinsson, Tómas Björnsson, Kristmundur Þór Gíslason
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
133
Starfsfólk 1984 - 1985 1. röð: Sigrún Erla Sigurðardóttir, Margrét Skúladóttir, Guðrún Gísladóttir, Svana Friðriksdóttir, Kolfinna Bjarnadóttir, ?, Guðný Linda Magnúsdóttir, Hafliði Kristinsson 2. röð: Pétur Orri Þórðarson aðstoðarskólastjóri, Gunnhildur Óskarsdóttir, ?, Kristjana Jónsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Kristján Sigtryggsson skólastjóri, Þórunn Árnadóttir, ?, Halldór Þórðarson 3. röð: Þorbjörg Kolbrún Ásgrímsdóttir, Ingibjörg Einarsdóttir, ?, Guðrún Júlíusdóttir, Júlíus Sigurbjörnsson, Halldóra V. Hjaltadóttir, Helga Guðmundsóttir, Bára Brynjólfsdóttir, Brynjólfur Brynjólfsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Veturinn 1985 - 1986
134
1. bekkur G Kennari: Bára Brynjólfsdóttir og Halla Kristín Tuliníus 1. röð: Laufey Birna Þórðardóttir, Inga Sveinsdóttir, Ólöf Guðbjörg Soebech, Stefán Jón Bernharðsson, Árni Einarsson, Anna Björg Kristinsdóttir, Sigfús Aðalsteinsson 2. röð: Elmar Þór Erlendsson, Gísli Darri Halldórsson, Jóhann Páll Ingimarsson, Ágúst Bjarklind, Borgþór Guðmundsson, Tinna Jökulsdóttir, Kristjana Milla Snorradóttir, Þórunn Jónsd. Hafstað
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
135
1. bekkur K Kennari: Kristín G. Ísfeld 1. röð: Gunnar Ólafsson, Ari Malmquist, Svava Ólafsdóttir, Árný Ingvarsdóttir, Ingibjörg Einarsdóttir, Katla Ástvaldsdóttir, Eyjólfur Örn Jónsson, Hjalti Pálsson 2. röð: Heimir Gunnlaugsson, Þrándur Rögnvaldsson, Árni Björn Vigfússon, Rán Árnadóttir, Þóra Kristín Bjarnadóttir, Vala Ósk Bergsveinsdóttir, Magnús Guðmundsson, Arnar Guðjónsson, Sif Sigmarsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
136
4. bekkur G Kennari: Guðný Linda Magnúsdóttir 1. röð: Bjarki Hrafn Friðriksson, Hörður St. Sigurjónsson, Sigurður Guðjónsson, Magnús P. Skúlason, Vignir Már Sigurðsson, Viggó Örn Jónsson, Gunnar Örn Guðmundsson 2. röð: Guðmundur Sverrir Jónsson, Halldór Vagn Hreinsson, Helgi Guðbjartsson, Haukur Rúnar Magnússon, Guðrún Gígja Pétursdóttir, Hulda Guðjónsdóttir 3. röð: Atli Þórðarson, Árni Ingimundarson, Brynjar Bragi Stefánsson, Sigríður Þormar, Katrín Eva Erlarsdóttir, Sigríður Þóra Reynisdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
137
4. bekkur K Kennari: Sigrún Erla Sigurðardóttir 1. röð: Kristinn Jón Einarsson, Jón Birgir Einarsson, Ægir Gauti Þorvaldsson, Hildur Ingvarsdóttir, Gunnhildur Steinarsdóttir, Maríanna Gunnarsdóttir, Regína Júlíusdóttir 2. röð: Stefán Gunnarsson, Guðmundur Gíslason, Hans Tómas Björnsson, Heiðrún Hjaltadóttir, Jóhanna Andrésdóttir, Harpa Másdóttir, Helga Zoega, Stella Samúelsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
138
7. bekkur G Kennari: Kolfinna Bjarnadóttir 1. röð: Frímann Þór Guðleifsson, Árni Hrafn Ólsen, Lee Roy Tipton, Kári Þór Guðjónsson, Sigmar Örn Alexandersson, Bryndís Sigurjónsdóttir, Sigrún Erlendsdóttir 2. röð: Dagur Pálmar Eiríksson, Gunnar Valur Stefánsson, Ingibjörg Guðjónsdóttir, Halldóra Halldórsdóttir, Linda Björk Ómarsdóttir, Hugrún Þorsteinsdóttir, María Rún Hafliðadóttir, Björg Jóhannsdóttir 3. röð: Leó Hauksson, Pétur Arnfjörð Ólafsson, Kristján Ziemsen, Skúli Frans Hjaltason, Magnús Albert Jensson, Ólafur Þór Ólafsson, Daði Kárason
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
139
7. bekkur K Kennari: Kolfinna Bjarnadóttir 1. röð: Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, Ásta Björk Árnadóttir, Ingibjörg Þórðardóttir, Hlín Kristín Þorkelsdóttir, Heimir Þór Hermannsson, Haukur Helgason, Guðrún Ingvarsdóttir, Ingibjörg Úlfarsdóttir 2. röð: Margrét J. Höskuldsdóttir, Áslaug Guðmundsdóttir, Hulda Stefánsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Elín Björk Ásbjörnsdóttir, Steinunn Blöndal, Þórunn B. Garðarsdóttir, Katrín Á. Gunnarsdóttir, Linda Arnardóttir 3. röð: Guðjón Guðmundsson, Svanur Þór Egilsson, Þórhallur Magnússon, Valdimar Nielsen, Jason Kristinn Ólafsson, Sigurjón Atli Sigurðsson, Smári Björn Guðmundsson, Jón Ingi Ingimundarson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Veturinn 1986 - 1987
140
1. bekkur G Kennari: Bára Brynjólfsdóttir 1. röð: Helga Ásgeirsdóttir, Katla Kristjánsdóttir, Tinna Kúld, Magnús Guðjónsson, Hilmir Ásgeirsson, Daði Hannesson, Davíð Gunnarsson, Fróði Árnason 2. röð: Elín Magnúsdóttir, Katrín Bjarney Guðjónsdóttir, Hákon Zimsen, Sigurður Örn Kolbeins, Hörður Bragason 3. röð: Gísli Valur Guðjónsson, Guðmundur Friðgeirsson, Guðni Guillermo Gorozpe, Ingibjörg M. Gorozpe, Halldóra St. Kristjónsdóttir, Guðmundur Fr. Jóhannsson, Benedikt Árni Jónsson, Jóhann Örn Logason
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
141
1. bekkur K Kennari: Kolbrún Ásgrímsdóttir 1. röð: Vilhelmína Jónsdóttir, Þórhildur Ýr Arnardóttir, Jóhanna Edith Edwinsdóttir, Ingunn Þorkelsdóttir, Ingibjörg D. Friðriksdóttir, Anna Lilly Magnúsdóttir, Anna María Jónsdóttir 2. röð: Björn Ingimundarson, Elmar Freyr Vernharðsson, Jón Hannes Stefánsson, Sæmundur Þór Hauksson, Rakel Ólafsdóttir, Anna María Guðnadóttir, Þorbjörg Edda Björnsdóttir, Jóhanna Tryggvadóttir 3. röð: Atli Már Guðmundsson, Hafliði Sigfússon, Atli Ársæll Atlason, Kári Gunnarsson, Indriði Grétarsson, Kristín Jórunn Magnúsdóttir, Svanhvít Tryggvadóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
142
4. bekkur G Kennari: Guðrún Gísladóttir 1. röð: Óli Jón Kristinsson, Theodór Skúli Sigurðsson, Guðjón Ármann Guðjónsson, Guðjón Hólm Gunnarsson, Elísabet Rósa Jóhannsdóttir, Agnes Ástvaldsdóttir, Katrín Friðriksdóttir 2. röð: Reynir Sigurður Gíslason, Pétur Pétursson, Halldór R. Gíslason, Örvar Ólafsson, Þórður Björn Sigurðsson, Hjördís H. Jóhannsdóttir, Hrund Þórhallsdóttir, Vaka Rögnvaldsdóttir 3. röð: Halldór Örn Ellertsson, Arnar Sigurðsson, Trausti Theodór Kristinsson, Guðgeir S. Kristmundsson, Reynir Lyngdal, Sólbrá Skúladóttir, Ágústa Margrét Ólafsdóttir, Hrund Finnbogadóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
143
4. bekkur K Kennari: Ragnhildur Gunnarsdóttir 1. röð: James Joseph Devine, Silja Hauksdóttir, Ragna Björg Arnardóttir, Guðmundur Tjörvi Guðmundsson, Gunnar Guðmundsson, Brynja Ólafsdóttir, Hanna Björk Einarsdóttir 2. röð: Arnar Jónasson, Vilhjálmur Þór Arnarson, Jón Gunnar Sæmundsen, Ragnhildur Hauksdóttir, Brynja Dögg Steinsen, Íris Baldursdóttir, Valgerður Magnúsdóttir 3. röð: Kjartan Vilhjálmsson, Steinar Örn Sigurðsson, Ingvi Örn Þorsteinsson, Sara Jónsdóttir, Hugrún Fanney Sigurðardóttir, Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Karen Bragadóttir, Íris Ösp Hreinsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
144
7. bekkur G Kennari: Sverrir Þórisson 1. röð: Kristján Bjarni Guðmundsson, Ólafur Reynir Guðmundsson, Ásdís Björk Pétursdóttir, Sara Rut Kristinsdóttir, Gerður Sveinsdóttir, Brynjúlfur Guðmundsson, Þórður Dór Halldórsson 2. röð: Óskar Þór Axelsson, Skúli Friðrik Malmquist, Rafnar Lárusson, Unnur Guðjónsdóttir, Þóra Björk Smith, Jenny Björk Róbertsdóttir, Ragna Haraldsdóttir 3. röð: Bjarni Sigurðsson, Tómas Helgi Jóhannsson, Hrannar Gíslason, Þorlákur Runólfsson, Steinunn Jónasdóttir, Elísa Björk Jóhannsdóttir, Brynja Kr. Þórarinsdóttir, Rúna Malmquist
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
145
7. bekkur K Kennari: Haukur Ísfeld 1. röð: Gunnar Haukur Sigfússon, Dagfinnur Sveinbjörnsson, Birgir Árnason, Einar S. Jónsson, Aðalsteinn H. Sverrisson, Linda Sigurjónsdóttir, Jenny Guðmundsdóttir, Hildur Guðmundsdóttir 2. röð: Dagbjartur Örn Pétursson, Birgir Magnússon, Kristín A. Guðbjartsdóttir, Hugrún Ösp Egilsdóttir, Harpa Hjálmsdóttir, Þórlaug Sigfúsdóttir, Helga B. Snæbjörnsdóttir, Kristjana V. Jóhannsdóttir 3. röð: Hrafnkell S. Óskarsson, Erlendur Björnsson, Stefán Þór Björnsson, Grétar Þ. Árnason, Jóhann Ó. Hjörleifsson, Halldór Steingrímsson, Lárus Stefánsson, Ólafur Kr. Magnússon, Hálfdán Guðni Gunnarsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Veturinn 1987 - 1988
146
1. bekkur K Kennari: Guðrún Gísladóttir 1. röð: Brynja Björk Baldursdóttir, Karen Olga Ársælsdóttir, Elín Gunnlaugsdóttir, Tinna Margrét Rögnvaldsdóttir, Eva Björk Hickey, Sigrún Ósk Björgvinsdóttir, Eiríkur Már Guðleifsson 2. röð: Örn Hauksteinn Ingólfsson, Ebba Björg Þorgeirsdóttir, Kristinn Kristinsson, Guðrún Jónsdóttir, Kristmundur A. Sverrisson, Brynhildur Kr. Aðalsteinsdóttir, Valdimar Halldórsson, Bjarney Sonja Ólafsdóttir 3. röð: Þórir Ingi Ólafsson, Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir, Tryggvi Ólafsson, Svana Björk Hreinsdóttir, Lýður Heiðar Gunnarsson, Helga Thors, Þórður Illugi Bjarnason
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
147
4. bekkur G Kennari: Kristín G. Ísfeld 1. röð: Ragna Anna Skinner, Brynja Andrésdóttir, Helga Fanney Jónasdóttir, Hörður Kristinsson, Ólafur Þorsteinsson, Gylfi Ísarr Sigurðsson, Ingi Björn Jónsson, Jóhann Friðriksson 2. röð: Halldór Halldórsson, Birgir Konráð Sigurðsson, Sigrún Hauksdóttir, Védís Árnadóttir, Guðrún A. Pálsdóttir, Ólöf Magnúsdóttir, Svana Helgadóttir, Nökkvi Pálmason
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
148
7. bekkur G Kennari: Hafliði Kristinsson 1. röð: Erlingur Þorkelsson, Atli Freyr Kristinsson, Jón Edvald Malmquist, Birgir M. Nielsen, Auður Kristín Árnadóttir, Júlía Sif Guðjónsdóttir, Guðrún Erla Grétarsdóttir 2. röð: Sigurður Már Andrésson, Andri Ottó Ragnarsson, Arnar Arnarsson, Þorsteinn Már Jónsson, Ragnhildur Þorsteinsdóttir, Álfrún Helga Jónsdóttir, Halldóra Björt Ewen, Edda Hafsteinsdóttir 3. röð: Grétar Már Ólafsson, Ólafur Freyr Hjálmsson, Valtýr Gauti Gunnarsson, Markús Már Jóhannsson, Elín Sigríður Grétarsdóttir, Guðrún Helga Haraldsdóttir, Birna Klara Björnsdóttir, Kristín Sigurjónsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
149
7. bekkur K Kennari: Hafliði Kristinsson 1. röð: Snorri B. Arnar, Sigfús Pétursson, Þröstur Már Þrastarson, Steinar Þór Þorsteinsson, Ólafur Páll Ólafsson, Hildur Rut Helgadóttir, Auður Halldórsdóttir, Berglind Árnadóttir 2. röð: Markús Hörður Hauksson, Vilhjálmur Sanne Guðmundsson, Helgi Zimsen, Jón K. Kristinsson, Jónína Kristmanns Ingadóttir, Anna Þórhallsdóttir, Ásdís Björk Friðgeirsdóttir, Sigríður Karlsdóttir 3. röð: Ingimundur Jón Bergsson, Einar Páll Guðlaugsson, Benedikt Viggósson, Kjartan Þór Ragnarsson, Sjöfn Gunnarsdóttir, Sólrún Svandal, Herdís Þórsteinsdóttir, Guðlín Gná Ingvarsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Veturinn 1988 - 1989
150
1. bekkur G Kennarar: Svana Friðriksdóttir og Sigríður Sigurðardóttir 1. röð: Kristinn Már Ingimarsson, Ísleifur Birgisson, Grímur Guðmundsson, Ólafur H. Höskuldsson, Frans Kjartansson, Eva Rós Guðmundsdóttir, Jóhanna Jóhannsdóttir 2. röð: Árni Bragi Hjaltason, Eiríkur Óli Gylfason, Baldur Örn Magnússon, Árni Gunnarsson, Óli Ingi Ólason, Helga Sigríður Þórhallsdóttir, Ragnheiður T. Guðmundsdóttir, Ásta Axelsdóttir, Hrafnhildur Björk Gunnarsdóttir, Eva Lillý Einarsdóttir 3. röð: Sveinn Kolbjörnsson, Einar Ómarsson, Eiríkur Gunnar Helgason, Sigurður Pálmarsson, Anný Rut Hauksdóttir, Birna Rún Pétursdóttir, Elísabet Jónsdóttir, Ólöf Pétursdóttir, Linda María Guðmundsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
151
1. bekkur K Kennari: Guðný Linda Magnúsdóttir 1. röð: Hilmar Örn Þorkelsson, Stefán Örn Arnarson, Þorleifur Gunnar Gíslason, Hrafn Eyjólfsson, Þorsteinn Már Arinbjarnarson, Helgi Þór Þorsteinsson, Bjarni Már Vilhjálmsson, Ásta Ásgeirsdóttir, Lilja Björk Guðmundsdóttir 2. röð: Steinar Örn Erlendsson, Reynir Berg Þorvaldsson, Arnar Guðlaugsson, Einar Björn Magnússon, Birgir Freyr Andrésson, Vigdís Hauksdóttir, Hildur Kristín Ólafsdóttir, Hildur, Magnúsdóttir, Ásta Sigríður Sveinsdóttir 3. röð: Snæbjörn Árnason, Óskar Sindri Atlason, Guðlaugur Bragason, Daði Halldórsson, Óskar Hraundal Tryggvason, Jón Svan Sverrisson, Berglind Íris Hansdóttir, Margrét Jónsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
152
4. bekkur G Kennarar: Svana Friðriksdóttir og Sigrún Erla Sigurðardóttir 1. röð: Pétur Steinn Pétursson, Árni Kristján Guðmundsson, Inga Sveinsdóttir, Ólöf Guðbjörg Söebech, Laufey Birna Þórðardóttir, Stefán Jón Bernharðsson, Sigfús Egill Aðalsteinsson 2. röð: Árni Einarsson, Jóhann Páll Ingimarsson, Gísli Darri Halldórsson, Elmar Þór Erlendsson, Íris Gyða Hjálmarsdóttir, Friðbjörg Gísladóttir, Sigríður Sigmarsdóttir 3. röð: Ágúst Bjarklind, Ívar G. Ingvarsson, Borgþór Guðmundsson, Steinar Bragi Le Macks, Tinna Jökulsdóttir, Kristín Vilborg Þórðardóttir, Sigrún Mjöll Halldórsdóttir, Anna Björg Kristinsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
153
4. bekkur K Kennarar: Guðný Linda Magnúsdóttir og Kristín G. Ísfeld 1. röð:Gunnar Ólafsson, Arnar Guðjónsson, Heimir Gunnlaugsson, Þrándur Rögnvaldsson, Ingibjörg Einarsdóttir, Katla Ástvaldsdóttir, Svava Ólafsdóttir, Magnea Árnadóttir 2. röð: Árni Björn Vigfússon, Óttar Rolfsson, Hreinn Sigurðsson, Auður Sigurðardóttir, Auður Guðjónsdóttir, Árný Ingvarsdóttir, Sif Sigmarsdóttir 3. röð: Haraldur Ólafsson, Davíð Örn Sigþórsson, Guðjón Guðmundsson, Þóra Kristín Bjarnadóttir, Sylvía Heiður Þorsteinsdóttir, Rán Árnadóttir, Vala Ósk Bergsveinsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
154
7. bekkur G Kennari: Haukur Ísfeld 1. röð: Sigurður Guðjónsson, Kristinn Hafliðason, Óskar Ó. Jónsson, Gunnar Örn Guðmundsson, Bjarki Hrafn Friðriksson, Hörður Steinar Sigurjónsson, Vignir Már Sigurðsson 2. röð: Halldór Vagn Hreinsson, Árni Þór Ingimundarson, Viggó Örn Jónsson, Magnús Pálmi Skúlason, Hjörtur Ólafsson, Elsa Guðrún Jóhannesdóttir, Kristín Lára Ólafsdóttir, Guðrún Gígja Pétursdóttir, Auður Margrét Coakley, Sigríður Þóra Reynisdóttir 3. röð: Haukur Rúnar Magnússon, Guðmundur Sverrir Jónsson, Haukur Sigurðsson, Brynjar Bragi Stefánsson, Kristmann Jóh. Ágústsson, Hulda Guðjónsdóttir, Katrín Eva Erlarsdóttir, Berglind Hólm Harðardóttir, Bryndís Guðmundsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
155
7. bekkur K Kennari: Ingibjörg Einarsdóttir 1. röð: Orri Pétursson, Kristinn Jón Einarsson, Þorsteinn B. Sigurðarson, Ófeigur Sigurðarson, Ása Einarsdóttir, Hildur Ingvarsdóttir, Sigríður Rut Júlíusdóttir, Maríanna Gunnarsdóttir 2. röð: Gísli H. Bjarnason, Jóhann Þorvarðarson, Viðar Árnason, Ægir Gauti Þorvaldsson, Helgi Rafn Helgason, Róbert Ágústsson, Stella Samúelsdóttir, Harpa Rut Svansdóttir 3. röð: Jón Óskar Friðriksson, Kristinn Már Ingvarsson, Agnar Tryggvi Le Macks, Hans Tómas Björnsson, Heiðrún Hjaltadóttir, Helga Zoega, Jóhanna Andrésdóttir, Harpa Másdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Veturinn 1989 - 1990
156
1. bekkur G Kennari: Ásta Valdimarsdóttir 1. röð: Jóhann V. Gíslason, Björn Elíeser Jónsson Ingibjörn Guðjónsson, Ágúst Hlynur Hólmgeirsson, Íris Ósk Steinþórsdóttir, Sjöfn María Guðmundsdóttir, Rakel Björg Ragnarsdóttir 2. röð: Auðun Daníelsson, Hallvarður Guðni Svavarsson, Sigurjón Þórðarson, Magnús Þór Hjálmarsson 3. röð: Hafsteinn Jóhannsson, Samúel Orri Stefánsson, Hreinn Rúnar Jónasson, Kristján Þór Héðinsson, Jón Björgvin Pétursson, Auður Dagný Kristinsdóttir, Kristín S. Baldursdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
157
1. bekkur K Kennari: Kolbrún Ásgrímsdóttir 1. röð: Gunnar Jóhann Gunnarsson, Guðjón Ingi Ágústsson, Anita G. Briem, Ingibjörg Árnadóttir, Erlendur Kári Kristjánsson, Kolbrún Björg Hrafnsdóttir, Harpa Rún Ólafsdóttir 2. röð: Ármann Sigmarsson, Valdimar Ómarsson Úlfur Einarsson, Kristrún Thors, Lilja Jónsdóttir 3. röð: Vilhjálmur Vilhjálmsson, Guðmundur Sigurjón Hjálmarsson, Margrét Friðgeirsdóttir, Dóra Sif Sigurðardóttir, Brynja Vala Bjarnadóttir, Anna Kristín Óskarsdóttir, Birna Björk Þorkelsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
158
4. bekkur G Kennari: Margrét Skúladóttir 1. röð: Hilmir Ásgeirsson, Fróði Árnason, Andri Júlíusson, Magnús Guðjónsson, Daði Hannesson, Magga Lena Kristinsdóttir, Helga Ásgeirsdóttir, Katla Kristjánsdóttir 2. röð: Arnar Hrafn Jóhannsson, Benedikt Árni Jónsson, Guðmundur Freyr Jóhannsson, Gunnar Þór Sigþórsson, Guðmundur Friðgeirsson, Katrín Ösp Gunnarsdóttir, Sólrún Melkorka Maggadóttir, Úlfhildur Elín Þorláksdóttir 3. röð: Jóhann Örn Logason, Hörður Bragason, Hákon Zimsen, Sigurður Örn Kolbeins, Samúel Orri Samúelsson,
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
159
4. bekkur K Kennari: Gunnar B. Pálsson 1. röð: Úlfar Kristinn Gíslason, Arnar Ólafsson, Gunnar Egill Egilsson, Hörður Ágústsson, Indriði Grétarsson, Anna María Jónsdóttir, Maggý Helga Jónsdóttir, Jóhanna Björg Guðmundsdóttir, Ingibjörg Dröfn Friðriksdóttir 2. röð: Atli Már Guðmundsson, Hafliði Sigfússon, Björn Ingimundarson, Tryggvi Björnsson, Þórhildur Ýr Arnardóttir, Vilhelmína Jónsdóttir, Jóhanna Edith Edvinsdóttir, Ingunn Þorkelsdóttir, Anna Lilly Magnúsdóttir 3. röð: Guðni Guillermo Gorozpe, Hlynur Ingason, Elmar Freyr Vernharðsson, Jón Hannes Stefánsson, Gunnar Smári Tryggvason, Ósk Óttarsdóttir, Rakel Ólafsdóttir, Anna María Guðnadóttir, Ingibjörg M. Gorozpe, Jóhanna Tryggvadóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
160
7. bekkur G Kennari: Kolfinna Bjarnadóttir 1. röð: Theodór Skúli Sigurðsson, Guðjón Ármann Guðjónsson, Jón Aðalsteinn Sveinsson, Katrín Friðriksdóttir, Ása Lind Þorgeirsdóttir, Hrund Þórhallsdóttir, Agnes Ástvaldsdóttir 2. röð: Stefán Blöndal, Arnar Sigurðsson, Sigurður E. Sigurðsson, Sigrún Sigfúsdóttir, Vaka Rögnvaldsdóttir, Ingibjörg Gísladóttir 3. röð: Pétur Pétursson, Trausti Theodór Kristinsson, Guðgeir S. Kristmundsson, Reynir Lyngdal, Sólbrá Skúladóttir, Sigrún Jónsdóttir, Ágústa Margrét Ólafsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
161
7. bekkur K Kennari: Halldór Þórðarson 1. röð: Jón Gunnar Sæmundsen, James Joseph Devine, Brynja Ólafsdóttir, Valgerður Magnúsdóttir, Ragna Björg Arnardóttir, Silja Hauksdóttir, Hanna Björk Einarsdóttir 2. röð: Skúli Sighvatsson, Haukur Björnsson, Ragnhildur Hauksdóttir, Íris Baldursdóttir, Íris Ösp Hreinsdóttir 3. röð: Steinar Örn Sigurðsson, Arnar Jónasson, Ómar Örn Friðriksson, Ingvi Örn Þorsteinsson, Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Karen Bragadóttir, Sara Jónsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Veturinn 1990 - 1991
162
2. bekkur G Kennari: Bára Brynjólfsdóttir 1. röð: Sólveig Árnadóttir, Kristrún Helga Hafþórsdóttir, Tinna Ósk Þórarinsdóttir, Tómas Andri Einarsson, Haukur Már Hauksson, Ragheiður Arnardóttir, Kolbrún Aronsdóttir, Anna Lísa Jóhannsdóttir 2. röð: Bryndís Jóna Sigurðardóttir, Elín Edwald Tryggvadóttir, Heiðbjört Ósk Ófeigsdóttir, Sigríður Pálmarsdóttir, Kristinn Björn Sigfússon, Ingi Björn Arnarson, Brynjar Sigurðsson, Ársæll Níelsson, Páll Rúnar Ævarsson 3. röð: Sigrún Sigmarsdóttir, Inga Maren Rúnarsdóttir, Kristjana Ósk Ólafsdóttir, Þorbjörg Jónsdóttir, Hildur Sigfúsdóttir, Arnar Gauti Óskarsson, Unnar Steinn Sigtryggsson, Davíð Jóhannsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
163
2. bekkur K Kennari: Sigríður Sigurðardóttir 1. röð: Þórey Hannesdóttir, Sigríður Björk Sigurðardóttir, Karen Gunnarsdóttir, Ylfa Kristín Árnadóttir, Hrafnhildur Eyjólfsdóttir, Steinar Örn Jónsson, Birgir Örn Brynjólfsson, Björn Þór Hilmarsson 2. röð: Ingunn Huld Sævarsdóttir, Elín María Ingólfsdóttir, Ásgerður Drífa Stefánsdóttir, Freyja Másdóttir, Daníel Máni Jónsson, Arna Ýr Arnardóttir, Brynja Þorsteinsdóttir, Róbert Örn Einarsson 3. röð: Pálmi Hannesson, Lydía Grétarsdóttir, Kristín Brynja Gústafsdóttir, Sigrún Þórisdóttir, Hrefna María Ómarsdóttir, Valur Guðlaugsson, Hjörleifur Björnsson, Þóra Hilmarsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
164
5. bekkur G Kennari: Kristín G. Ísfeld 1. röð: Jóhann Ingi Eysteinsson, Daníel Hafliðason, Hallgrímur Björnsson, Dagmar Pétursdóttir, Sigríður Björk Baldursdóttir, Svanlaug Jóhannsdóttir, Helga Dögg Wium 2. röð: Pétur Axel Pétursson, Einar Örn Guðmundsson, Hlynur Örn Sigurðarson, Aðalheiður Jóhannsdóttir, Heiðdís Björnsdóttir, Hrund Hauksdóttir 3. röð: Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Haukur Sigurðsson, Haukur Sveinsson, Steingrímur Arnar Finnsson, Kristín Sigmarsdóttir, Katrín Hrönn Gunnarsdóttir, Sonja Baldursdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
165
5. bekkur K Kennari: Guðrún Gísladóttir 1. röð: Elín Gunnlaugsdóttir, Brynja Björk Baldursdóttir, Eva Björk Hickey, Sigrún Ósk Björgvinsdóttir, Tinna Margrét Rögnvaldsdóttir, Þórir Ingi Ólafsson, Þórður Illugi Bjarnason, Eiríkur Már Guðleifsson 2. röð: Karen Olga Ársælsdóttir, Svana Björk Hreinsdóttir, Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir, Helga Thors, Fanney Gunnarsdóttir, Jón Viktor Gunnarsson, Tryggvi Ólafsson, Sigurður Örn Magnason 3. röð: Lára Kristjana Lárusdóttir, Brynhildur Kr. Aðalsteinsdóttir, Brynja Steinarsdóttir, Bjarney Sonja Ólafsdóttir, Ebba Björg Þorgeirsdóttir, Kristmundur A. Sverrisson, Kristinn Kristinsson, Örn Hauksteinn Ingólfsson, Valdimar Geir Halldórsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
166
8. bekkur G Kennari: Kolfinna Bjarnadóttir 1. röð: Gylfi Ísarr Freyr Sigurðsson, Jóhann Friðriksson, Guðmundur Björnsson, Eva Lilja Sigurðardóttir, Ilia Anna Haarde, Helga Fanney Jónasdóttir, Ragna Anna Skinner 2. röð: Guðmundur Fjalar Ísfeld, Ólöf Magnúsdóttir, Ásdís Laxdal, Védís Árnadóttir, Sigrún Hauksdóttir 3. röð: Birgir Konráð Sigurðsson, Orri Stefánsson, Nökkvi Pálmason, Axel Þorleifsson, Guðrún Anna Pálsdóttir, Sif Heiða Guðmundsdóttir, Brynja Andrésdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
167
8. bekkur K Kennari: Haukur Ísfeld 1. röð: Björn Rúnar Bjartmars, Haukur Agnarsson, Sverrir Grímur Gunnarsson, Eva Einarsdóttir, Ragnhildur Guðrún Guðmundsdóttir, Margrét E. Egilsdóttir, Elísabet Stefánsdóttir 2. röð: Þrándur Grétarsson, Elísabet Þorvaldsdóttir, Ragnheiður Kristinsdóttir, Linda Jónsdóttir 3. röð: Arnaldur Birgir Konráðsson, Gunnar Sveinbjörnsson, Baldur Búi Höskuldsson, Þórólfur R. Þórólfsson, Svava Þorsteinsdóttir, Rakel Þorsteinsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Veturinn 1992 - 1993
168
9. bekkur G Kennari: Hafliði Kristinsson 1. röð: Stefán Jón Bernharðsson, Pétur Steinn Pétursson, Gunnar Páll Leifsson, Egill Prunner, Ólöf G. Soebech, Inga Sveinsdóttir, María Gréta Einarsdóttir 2. röð: Árni Kristján Guðmundsson, Gísli Darri Halldórsson, Ágúst Bjarklind, Sigfús E. Aðalsteinsson, Jóhann P. Ingimarsson, Elísabet Finnbogadóttir, Sigrún Mjöll Halldórsdóttir, Friðbjörg Gísladóttir 3. röð: Árni Einarsson, Elmar Þór Erlendsson, Borgþór Guðmundsson, Ívar G. Ingvarsson, Kristín Vilborg Þórðardóttir, Íris Gyða Hjálmarsdóttir, Sigríður Sigmarsdóttir, Natalie Antonsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
169
9. bekkur K Kennari: Ingibjörg Einarsdóttir 1. röð: Þrándur Rögnvaldsson, Gunnar Ólafsson, Heimir Gunnlaugsson, Hreinn Sigurðsson, Katla Ástvaldsdóttir, Magnea Árnadóttir, Svava Ólafsdóttir 2. röð: Árni Björn Vigfússon, Arnar Guðjónsson, Elísabet Anna Vignir, Sif Sigmarsdóttir, Auður Guðjónsdóttir, Árný Ingvarsdóttir, Inga Laufey Jóhannsdóttir 3. röð: Gunnlaugur Már Sigurðsson, Guðjón Sverrir Bjarnason, Guðni Páll Sæmundsson, Guðjón Guðmundsson, Haraldur Ólafsson, Þóra Kristín Bjarnadóttir, Sylvía Heiður Þorsteinsdóttir, Vala Ósk Bergsveinsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Veturinn 1993 - 1994
170
1. bekkur G Kennari: Margrét Skúladóttir 1. röð: Rakel Sif Hauksdóttir, Sandra Gunnarsdóttir, Tinna Bjarnadóttir, Jóhanna Hauksdóttir, Þorbjörg Inga Þórisdóttir, Hrafnhildur Sigurðardóttir, Jerry Mai Rosento, Kristrún Una Guðmundsdóttir 2. röð: Hermann Ragnarsson, Ívar Nílsson, Bjarni Viðarsson, Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson, Pétur Kári Olsen, Björn Óli Mýrdal, Thor Gunnar Mýrdal, Sverrir Valtýr Helgason, Guðmundur M. Hrafnhildarson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
171
1. bekkur K Kennari: Anna S. Þorvarðardóttir 1. röð: Inga María Sigurðardóttir, Sigurdís Helgadóttir, Lára Hafliðadóttir, Brynja Gunnlaugsdóttir, Elfa Arnardóttir, Elína Hrund Geirsdóttir, Ingrid María Haraldsdóttir, Katla Hólm Vilbergsdóttir 2. röð: Oddur Óli Jónsson, Sigurður Aron Árnason, Páll Arinbjarnar, Óttar Vignisson, Magnús Þór Reynisson, Brynjar Sæmundsson, Tómas Karl Bernharðsson, Kristján Ægir Vilhjálmsson, Jón Örn Eyjólfsson, Ástþór Óli Hallgrímsson, Tryggvi Kr. Tryggvason, Ari Freyr Skúlason
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
172
3. bekkur G Kennari: Þorbjörg Kolbrún Ásgrímsdóttir 1. röð: Anna Margrét Björnsdóttir, Anna Sigrún Bernharðsdóttir, Úlfar Andri Jónasson, Áki Jónasson 2. röð: Ólafur Örn Markússon, Bjarni Bjarnason, Jóhann Gunnar Einarsson, Gunnar Jónsson 3. röð: Brynja Björg Vilhjálmsdóttir, Karl Víðir Bjarnason, Þorbjörn Sigurgeirsson, Daníel Fogle, Gunnar Þór Gunnarsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
173
3. bekkur K Kennari: Þórdís Friðbjörnsdóttir 1. röð: Súsanna Halla Guðmundsdóttir, Birgitta Ýr Færseth, Linda Rut Jónsdóttir, Svanhvít Yrsa Árnadóttir, Steinunn Magnadóttir 2. röð: Kristján Geirsson, Maríus Þór Haraldsson, Þór Steinar Ólafs, Jónas Oddur Björnsson, Jónas Smári Hrólfsson 3. röð: Ragnar Trausti Ragnarsson, Kristmann Hjálmarsson, Gunnar Lár Gunnarsson, Halldór Arinbjarnar
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
174
6. bekkur K Kennari: Þorbjörg Kolbrún Ásgrímsdóttir 1. röð: Guðjón Ingi Ágústsson, Sæmundur Óskarsson, Birna Björk Þorkelsdóttir, Kolbrún Björg Hrafnsdóttir, Ingibjörg Árnadóttir, Anna Kristín Óskarsdóttir, Harpa Rún Ólafsdóttir 2. röð: Kjartan Þór Ingþórsson, Erlendur Kristjánsson, Ármann Sigmarsson, Róbert Óli Skúlason, Lija Jónsdóttir, Margrét Friðgeirsdóttir, Anita Briem 3. röð: Svanberg Halldórsson, Valdimar Ómarsson, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Dóra Sif Sigurðardóttir, Brynja Vala Bjarnadóttir, Kristrún Thors, Sigyn Blöndal Kristinsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
175
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
176
7. bekkur G Kennari: Guðrún Gísladóttir 1. röð: Eva Rán Árnadóttir, Jóhanna Jóhannsdóttir, Árný Rut Hauksdóttir, Kristinn Már Ingimarsson, Atli Páll Magnússon, Áslaug Íris Friðjónsdóttir, Sara Jónsdóttir, Eva Lillý Einarsdóttir 2. röð: Sveinn Akerlie, Ívar Guðmundsson, Sigurður Pálmarsson, Árni Bragi Hjaltason, Ólafur Hrafn Höskuldsson, Ísleifur Birgisson, Ómar Hákonarson 3. röð: Sveinbjörg Pétursdóttir, Þórunn Maggý Kristjánsdóttir, Elísabet Jónsdóttir, Ragnheiður T. Guðmundsdóttir, Helga Sigríður Þórhallsdóttir, Helga Ingadóttir, Hrafnhildur Björk Gunnarsdóttir, Kristinn Heiðar Jakobsson, Brynjar Örn Ólafsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
177
7. bekkur K Kennari: Guðný Linda Magnúsdóttir 1. röð: Hildur Magnúsdóttir, Alma Steinarsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Berglind Íris Hansdóttir, Berglin Prunner, Ásta Ásgeirsdóttir, Sandra Rún Sigurðardóttir, 2. röð: Stefán Örn Arnarsson, Hilmar Örn Þorkelsson, Þorleifur Gunnar Gíslason, Hrafn Eyjólfsson, Snæbjörn Árnason, Helgi Þór Þorsteinsson, Reynir Berg Þorvaldsson, Bjarni Már Vilhjálmsson 3. röð: Óskar Sindri Atlason, Daði Halldórsson, Steinar Örn Erlendsson, Einar Björn Magnússon, Sigríður Soffía Sigurjónsdóttir, Hildur Kristín Ólafsdóttir, Sigurgeir Jóhannes Björnsson, Ásta Sigríður Sveinsdóttir, Arnar Guðlaugsson, Óskar Hraundal Tryggvason
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
178
8. bekkur K Kennari: Svana Friðriksdóttir 1. röð: Jón Viktor Gunnarsson, Eiríkur Már Guðleifsson, Þórir Ingi Ólafsson, Tinna Margrét Rögnvaldsdóttir, Elín Gunnlaugsdóttir, Karen Olga Ársælsdóttir, Brynja Björk Baldursdóttir, Sigrún Ósk Björgvinsdóttir 2. röð: Sigurður Örn Magnason, Lýður Heiðar Gunnarsson, Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir, Svana Björk Hreinsdóttir, Helga Thors, Eva Björk Hickey, Fanney Gunnarsdóttir, Ebba Björg Þorgeirsdóttir 3. röð: Tryggvi Ólafsson, Örn Hauksteinn Ingólfsson, Kristmundur A. Sverrisson, Valdimar Geir Halldórsson, Kristinn Kristinsson, Brynja Steinarsdóttir, Lára Kristjana Lárusdóttir, Brynhildur Kristín Aðalsteinsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
179
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
180
10. bekkur G Kennari: Hafliði Kristinsson 1. röð: Kristín Vilborg Þórðardóttir, Sigríður Sigmarsdóttir, María Gréta Einarsdóttir, Inga Sveinsdóttir, Friðbjörg Gísladóttir, Elísabet Finnbogadóttir, Sigrún Mjöll Halldórsdóttir 2. röð: Pétur Steinn Pétursson, Gunnar Páll Leifsson, Stefán Jón Bernhardsson, Helga Vala Þórisdóttir Jensen, Gísli Darri Halldórsson, Árni Kristján Guðmundsson 3. röð: Jóhann Páll Ingimarsson, Hallur Már Hallsson, Elmar Þór Erlendsson, Borgþór Guðmundsson, Ívar Guðlaugur Ingvarsson, Árni Einarsson, Ágúst Bjarklind
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
181
10. bekkur K Kennari: Ingibjörg Einarsdóttir 1. röð: Svava Ólafsdóttir, Katla Ástvaldsdóttir, Magnea Árnadóttir, Árný Ingvarsdóttir, Auður Guðjónsdóttir, Sif Sigmarsdóttir, Elísabet Anna Vignir 2. röð: Árni Björn Vigfússon, Gunnlaugur M. Sigurðsson, Sylvía H. Þorsteinsdóttir, Þóra Kristín Bjarnadóttir, Vala Ósk Bergsveinsdóttir, Gunnar Ólafsson 3. röð: Hreinn Sigurðsson, Guðni Páll Sæmundsson, Guðjón Sverrir Bjarnason, Haraldur Ólafsson, Þrándur Rögnvaldsson, Arnar Guðjónsson, Heimir Gunnlaugsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Veturinn 1994 - 1995
182
1. bekkur G Kennarar: Margrét Skúladóttir og Svanhildur Edda 1. röð: Úlfhildur Flosadóttir, Tinna Stefánsdóttir, Steinar Ólafsson, Kári Þorleifsson, Sigríður María Björnsdóttir, Björn Alfreðsson, Andrés Gunnarsson 2. röð: Ágúst Svan Aðalsteinsson, Atli Þór Árnason, Hlynur Ólafsson, Garðar Arnarsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
183
1. bekkur K Kennari: Anna Þorvarðsdóttir 1. röð: Bára Finnsdóttir, Elín Tinna Logadóttir, Eyrún Eðvaldsdóttir, Karen Einarsdóttir, Rósa Hauksdóttir, Sólveig Rut Sigurðardóttir, Björg Magnea Ólafs 2. röð: Steinar Þór Ólafsson, Einar Baldur Þorsteinsson, Ingimar Einarsson, AuðunnAxel Ólafsson, Jón Helgi Hólmgeirsson, Ingvar Ásmundsson, Arkadiusz Glod, Aadrian Croenewald
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Veturinn 1995 - 1996
184
1. bekkur K Kennari: Anna Þorvarðsdóttir 1. röð: Baldur Blöndal, Unnar Óli Ólafsson, Guðrún Sara Sigurðardóttir, Andri Már Hagalín, Arna Sigbjörnsdóttir, Birkir Sveinbjörnsson 2. röð: Ása Snæbjörnsdóttir, Hjalti Ásgeirsson, Anna Hildigunnur Jónasdóttir, Anna Jóna Sigurðardóttir 3. röð: Fanney Lilja Hjálmarsdóttir, Jökull Viðar Gunnarsson, Hlynur Kristinn Rúnarsson, Ragnar Örn Hjálmarsson, Sigurberg Rúriksson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
185
4. bekkur K Kennari: Kolfinna Bjarnadóttir 1. röð: Jón Magnús Hannesson, Harpa Jóhannsdóttir, Harpa Sif Haraldsdóttir, Steinunn Helga Sigurðardóttir, Áslaug Elín Grétarsdóttir, Elín Björk Tryggvadóttir, Stefán Björnsson 2. röð: Haraldur Gísli Sigfússon, Einar Gauti Þorgeirsson, Héðinn Árnason 3. röð: Kristján Hauksson, Magnús Einarsson, Fannar Örn Ómarsson, Bjartmar Sveinbjörnsson, Bjarni Heiðar Halldórsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
186
7. bekkur G Kennari: Rannveig 1. röð: Jóhannes Eiríksson, Birkir Jóhannsson, Sigrún Sigmarsdóttir, Bryndís Sævarsdóttir, Soffía Theódóra Tryggvadóttir, Kristinn Björn Sigfússon, Árni Ólafsson 2. röð: Ásgerður Ragna Þráinsdóttir, Unnar Steinn Sigtryggsson, Helgi Einarsson, Davíð Jóhannsson, Ragnheiður Arnardóttir, Margrét Inga Gísladóttir, Haukur Már Hauksson 3. röð: Ólafur Vignir Ólafsson, Ingi Björn Arnarson, Hildur Sigfúsdóttir, Björn Ingi Árnason, Stefán Sigurjónsson, Arnar Gauti Óskarsson, Sigríður Pálmarsdóttir, Davíð Freyr Rúnarsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
187
7. bekkur K Kennari: Rúna Björk Þorsteinsdóttir 1. röð: Jóhann Karl Hermannsson, Björn Þór Hilmarsson, Þórey Hannesdóttir, Ylfa Kristín Árnadóttir, Hrafnhildur Eyjólfsdóttir, Kristín Brynja Gústafsdóttir, Lydía Grétarsdóttir, Steinþór Gíslason, Bjarni Kristinsson 2. röð: Ásta Ingibjörg Aðalsteinsdóttir, Sigrún Þórisdóttir, Pálmi Hannesson, Þóra Hilmarsdóttir, Erla Jóhannsdóttir, Freyja Másdóttir, Steinar Örn Jónsson, Hrefna María Ómarsdóttir, Birgir Örn Brynjólfsson 3. röð: Valur Guðlaugsson, Hjörleifur Björnsson, Róbert Örn Einarsson, Hrafnhildur Ýr Bernharðsdóttir, Brynja Þorsteinsdóttir, Ragnar Vignir, Ingólfur Kári Ólafsson, Sveinn Eiríkur Ármannsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
188
10. bekkur G Kennari: Halldór Þórðarson 1. röð: Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Katrín Hrönn Gunnarsdóttir, Sandra Jónsdóttir, Heiðdís Björnsdóttir, Svanlaug Jóhannsdóttir, Kolbrún Hrafnsdóttir, Eygló Jónsdóttir, Dagur Páll Ammendrup 2. röð: Hallgrímur Björnsson, Freydís Karlsdóttir, Sonja Baldursdóttir, Kristín Sigmarsdóttir, Daníel Hafliðason, Pétur Axel Pétursson 3. röð: Hlynur Örn Sigurðsson, Einar Örn Guðmundsson, Haukur Sveinsson, Haukur Sigurðsson, Steingrímur A. Finnsson, Ólafur Jóns Eggertsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
189
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
Veturinn 1996 - 1997
190
1. bekkur G Kennari: Sigríður Magnea Njálsdóttir 1. röð: Úlfur Þór Þráinsson, Hermann Hermannsson, Sigrún Inga Gunnarsdóttir, Sonja Sigurðardóttir, Erlendur Vigfússon 2. röð: Snorri Hannesson, Steinunn B. Kristinsdóttir, Vala Björg Valsdóttir, Milla Ósk Magnúsdóttir, Heiðdís Haukdal Reynisdóttir, Vilhjálmur Albert Lúðvíksson, Ólafur Freyr Gíslason, Jóhann Einarsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
191
1. bekkur K Kennari: Anna S. Þorvarðardóttir 1. röð: Hanna Lilja Jónasdóttir, Þórdís Steindórsdóttir, Bylgja Rós Rúnarsdóttir, Andrea Óskarsdóttir, Ingbjörg Ólafsdóttir, Eva Eðvaldsdóttir 2. röð: Bjarki Þór Ragnarsson, Hilmar Arnarsson, Guðni Friðriksson, Benedikt Steinþórsson, Davíð Þór Skúlason, Þorbjörg Ásgeirsdóttir, Hlynur Sæmundsson, Kristinn Alfreðsson, Sigurður Már Hannesson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
192
4. bekkur G Kennari: Sigrún Erla Sigurðardóttir 1. röð: Þóra Sigurðardóttir, Sara Björg Sigurðardóttir, Rakel Sif Hauksdóttir, Magnús Þór Róbertsson, Úlfur Alexander Einarsson, Guðmundur M. Hrafnhildarson, Hermann Ragnarsson 2. röð: Lára Hafliðadóttir, Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Jóhanna Hauksdóttir, Ingi Bjarni Skúlason, Sif Haukdal Kjartansdóttir, Agnar Þór Rúnarsson, Bjarni Viðarsson, Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson 3. röð: Þorbjörg Inga Þórisdóttir, Jón Arnar Haraldsson, Anna Gunnlaug Friðriksdóttir, Jón Haukur Árnason Hafstað, Sólbjört Ósk Jensdóttir, Fanney Björk Tryggvadóttir, Ívar Nílsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
193
4. bekkur K Kennari: Sigríður Sigurðardóttir 1. röð: Geir Helgi Birgisson, Dagný Steinarsdóttir, Sigurdís Helgadóttir, Ari Freyr Skúlason, Þröstur Ránar Þorsteinsson, Óttar Vignisson, Ástþór Óli Hallgrímsson 2. röð: Freyr Ómarsson, Tryggvi Kristmar Tryggvason, Katla Hólm Vilbergsdóttir, Inga María Sigurðardóttir, Hörður Ingi Kjartansson, Elína Hrund Geirsdóttir, Gunnar Ormslev, Páll Arinbjarnar, Brynjar Sæmundsson 3. röð: Hákon Helgi Bjarnason, Grímur Zimsen, Elfa Arnardóttir, Jón Örn Eyjólfsson, Magnús Þór Reynisson, Jósef Már Jónsson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
194
7. bekkur G Kennari: Kristín G. Ísfeld 1. röð: Matthildur Sunna Þorláksdóttir, Edda Björt Edvinsdóttir, Helga Sjöfn Fortescue, Ólafur Stefánsson, Halla Hrönn Guðmundsdóttir, Guðrún Kristjana Ragnarsdóttir, Jóhann Freyr Helgason 2. röð: Anna Margrét Vignisdóttir, Davíð Fannar Helgason, Ragnheiður Ósk Eggertsdóttir, Kristín Björk Einarsdóttir, Stefán Hrafn Sigfússon, Árni Gunnar Ingþórsson, Helgi Rúnar Hlynur Eiríksson, Kristján Jóhann Arason
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
195
7. bekkur K Kennari: Guðný Linda Magnúsdóttir 1. röð: Helga Þóra Björgvinsdóttir, Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, Tómas Sigurður Friðjónsson, Þórunn Helga Þórðardóttir, Vala Védís Guðmundsdóttir, Agnar Sigmarsson, Lárus Baldur Atlason, Ásgrímur Ragnar Sigurðsson 2. röð: Andri Sæmundsson, Sigurður Kári Tryggvason, Marinó Einar Árnason, Sólrún Bragadóttir, Berglind Ásta Ólafsdóttir, Sæunn Valdís Kristinsdóttir, Edda Lára Lúðvígsdóttir, Heiðbjört Vigfúsdóttir, Gunnlaugur Garðarsson, Þórir Örn Sigvaldason, Guðni Þór Guðnason
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
196
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
10. bekkir G og K Kennarar: Haukur Ísfeld og Halldór Þórðarson 1. röð: ?, Lilja Björk Guðmundsdóttir, Stefán Örn Arnarsson, Ísleifur Birgisson, Guðrún Eiríksdóttir, Eva Lillý Einarsdóttir, Anný Rut Hauksdóttir, Berglind Íris Hansdóttir, Elísabet Jónsdóttir, Áslaug Íris Friðjónsdóttir, Sara Jónsdóttir, ?, Jóhanna Jóhannsdóttir, Alma Steinarsdóttir 2. röð: Kristinn Már Ingimarsson, Atli Páll Magnússon, Helgi Þór Þorsteinsson, Þorleifur Gunnar Gíslason, Arnar Guðlaugsson, Óskar Sindri Atlason, Helga Ingadóttir, Ragnheiður T. Guðmundsdóttir, Ásta Ásgeirsdóttir, Sveinbjörg Pétursdóttir, Þórunn M. Kristjánsdóttir, Ásta Sigríður Sveinsdóttir, Berglind Prunner, ?, Hildur Kristín Ólafsdóttir, Hildur Magnúsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, ? 3. röð: Guðlaugur Bragason, Bjarni Már Vilhjálmsson, Reynir Berg Þorvaldsson, Einar Björn Magnússon, Snæbjörn Árnason, Árni Bragi Hjaltason, Steinar Örn Erlendsson, Skúli Axelsson, Óskar Hraundal Tryggvason, Sigurður Pálmarsson, Hrafn Eyjólfsson, Ómar Hákonarson, Brynjar Örn Ólafsson, Ívar Guðmundsson, ?, Helga Sigríður Þórhallsdóttir, Margrét Jónsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
197
Veturinn 1997 - 1998
198
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
199
1. bekkur K Kennari: Anna Þorvarðsdóttir 1. röð: Jón Eggert Húnfjörð Bjarnason, Lilja Rúriksdóttir, Elísa Birkisdóttir, Andrea Diljá Edvinsdóttir, Hafsteinn Ólafsson 2. röð: Fjóla Anna Jónsdóttir, Anna Margrét Árnadóttir, Sandra Leifs Hauksdóttir, Berta Guðrún Ólafsdóttir, Sigrún Arna Sigurðardóttir 3. röð: Kristín Diljá Þorgeirsdóttir, Marta Sigrún Jóhannsdóttir, Tinna Helgadóttir, Hálfdán Helgason, Daníel Pálsson, Stefán Geir Sigfússon
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
200
4. bekkur G Kennari: Helga Ólafsdóttir 1. röð: Kristján Ottó Albertsson, Björn Alfreðsson, Andrés Gunnarsson, Guðmundur Dagur Ólafsson, Steinar Ólafsson, Garðar Arnarsson, Róbert Ragnarsson, Atli Jóhannesson 2. röð: Úlfhildur Flosadóttir, Guðrún Stella Jónsdóttir, Hlynur Ólafsson, Atli Þór Árnason, Gústaf Hrafn Gústafsson, Anna Garðarsdóttir, Sigríður Sunna Gunnarsdóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
201
4. bekkur K Kennari: Rúna Björk Þorsteinsdóttir 1. röð: Auður Jóna Guðmundsdóttir, Bára Finnsdóttir, Heiða Björk Vignisdóttir, Karen Einarsdóttir, Tinna Þorsteinsdóttir, Sigurður Þór Óskarsson, Ingimar Einarsson 2. röð: Eyrún Eðvaldsdóttir, Elín Tinna Logadóttir, Rósa Hauksdóttir, Sólveig Rut Sigurðardóttir, Björg Magnea Ólafs, Gunnar Páll Gunnarsson, Einar Baldur Þorsteinsson, Auðunn Axel Ólafsson, Jón Helgi Hólmgeirsson, Steinar Þór Ólafsson,
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
202
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
203
7. bekkur K Kennari: Rúna Björk Þorsteinsdóttir 1. röð: Gunnar Lár Gunnarsson, Sveinn Áki Gíslason, Halldór Arinbjarnar, Jóhanna Berta Bernburg, Birgitta Færseth, Svanhvít Yrsa Árnadóttir 2. röð: Kristján Geirsson, Kristmann Hjálmarsson, Jónas Oddur Björnsson, Níels Bjarnason, Maríus Þór Haraldsson, Þór Steinar Ólafs, Ragnar Trausti Ragnarsson, Hermann Elí Hreinsson, Steinunn Magnadóttir
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
Veturinn 1998 - 1999
204
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
205
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
206
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
207
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
208
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
209
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
210
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
211
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
Veturinn 1999 - 2000
212
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
213
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
214
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
215
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
216
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
217
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
218
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
219
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
Veturinn 2000 - 2001
220
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
221
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
222
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
223
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
224
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
225
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
226
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
227
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
Veturinn 2001 - 2002
228
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
229
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
230
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
231
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
Veturinn 2002 - 2003
232
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
233
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
234
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
235
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
236
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
237
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
Veturinn 2003 - 2004
238
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
239
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
240
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
241
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
242
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
243
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
Veturinn 2004 - 2005
244
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
245
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
246
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
247
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
248
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
249
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
Veturinn 2005 - 2006
250
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
251
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
252
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
253
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
254
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
255
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
Veturinn 2006 - 2007
256
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
257
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
258
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
259
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
260
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
261
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
Veturinn 2007 - 2008
262
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
263
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
264
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
265
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
266
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
267
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
Veturinn 2008 - 2009
268
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
269
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
270
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
271
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
Veturinn 2009 - 2010
272
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
273
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
274
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
275
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
Veturinn 2010 - 2011
276
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
277
Starfsfólk Hvassaleitisskóla 2011 1. röð: Júlía Björk Árnadóttir, Svana Friðriksdóttir, Guðný Linda Magnúsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Lilja Írena Guðnadóttir, Ásta Björg Guðmundsdóttir, Margrét Björnsdóttir, Þóra J. Hólm, Marta Thi Oanh Le 2. röð: Þórunn Kristinsdóttir, Ester Eyfjörð Ísleifsdóttir, Sjöfn Þorsteinsdóttir, Brimrún Höskuldsdóttir, Óskar Már Grétarsson, Iðunn Pála Guðjónsdóttir, Birna Klara Björnsdóttir, Arnþrúður Einarsdóttir, Svava Björnsdóttir, Sólveig Reynisdóttir, Valgerður Sigmarsdóttir, Haukur Leifs Hauksson, Gunnar Bergþór Pálsson 3. röð: Erlingur Jón Valgarðsson, Hafliði Kristinsson, Eyþór Bjarki Sigurbjörnsson, Guðríður Halldórsdóttir, Arna Björk Þorkelsdóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir, Kristjana Harðardóttir, Barbara Dröfn Fischer, Anna Kristín Ólafsdóttir, Helga Ólafsdóttir, Marteinn Sigurgeirsson, Halldór Þórðarson
Hvassaleitisskóli 1965 - 2011
278
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
279
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
280
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
281
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
282
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011
283
Hvassaleitisskรณli 1965 - 2011