MENNTASTEFNAN OG NÁMSUMHVERFIÐ
STEFNA REYKJAVÍKURBORGAR UM BYGGINGAR FYRIR SKÓLA- OG FRÍSTUNDASTARF
Heilbrigði Það gerum við með því að:
Úr menntastefnu: Undir heilbrigði falla meðal annars lífs- og neysluvenjur,
•
líkamleg færni, kynheilbrigði og andleg og félagsleg
hafa rými og aðbúnað sem stuðlar að öryggiskennd og vellíðan allra barna
vellíðan. Hugmyndir um heilbrigði hafa þróast með
•
aukinni þekkingu á samspili hugar og líkama, náttúrulegu
hafa sameiginleg rými þar sem börn geta þjálfað fín- og grófhreyfingar, s.s.
og félagslegu umhverfi og áhrifum efna og fæðu.. Vellíðan
stikl, klifur, skrið, jafnvægi og fleira
barns í daglegu lífi leggur grunninn að virkri þátttöku,
•
aukinni færni og árangri í skóla- og frístundastarfi.
hafa góðar tengingar milli úti og innisvæða og stuðla þannig að markvissu útinámi
Unnið verður að því að öll börn tileinki sér heilbrigðan
•
lífsstíl og öðlist hæfni til að standa vörð um eigið heilbrigði.
hafa aðstöðu til náttúruupplifunar og ræktunar innan- og utandyra og á nálægum grænum svæðum
•
hafa rými þar sem börn geta matast í ró og næði og bjargað sér sjálf
•
hafa aðstöðu sem býður upp á fjölbreytta hreyfingu fyrir einstaklinga, minni og stærri hópa jafnt í námi, starfi og leik.
•
Hafa aðstöðu þar sem hægt er að finna ró og næði í dagsins önn
14