Stefna Reykjavíkurborgar um byggingar fyrir skóla- og frístundastarf

Page 14

MENNTASTEFNAN OG NÁMSUMHVERFIÐ

STEFNA REYKJAVÍKURBORGAR UM BYGGINGAR FYRIR SKÓLA- OG FRÍSTUNDASTARF

Heilbrigði Það gerum við með því að:

Úr menntastefnu: Undir heilbrigði falla meðal annars lífs- og neysluvenjur,

líkamleg færni, kynheilbrigði og andleg og félagsleg

hafa rými og aðbúnað sem stuðlar að öryggiskennd og vellíðan allra barna

vellíðan. Hugmyndir um heilbrigði hafa þróast með

aukinni þekkingu á samspili hugar og líkama, náttúrulegu

hafa sameiginleg rými þar sem börn geta þjálfað fín- og grófhreyfingar, s.s.

og félagslegu umhverfi og áhrifum efna og fæðu.. Vellíðan

stikl, klifur, skrið, jafnvægi og fleira

barns í daglegu lífi leggur grunninn að virkri þátttöku,

aukinni færni og árangri í skóla- og frístundastarfi.

hafa góðar tengingar milli úti og innisvæða og stuðla þannig að markvissu útinámi

Unnið verður að því að öll börn tileinki sér heilbrigðan

lífsstíl og öðlist hæfni til að standa vörð um eigið heilbrigði.

hafa aðstöðu til náttúruupplifunar og ræktunar innan- og utandyra og á nálægum grænum svæðum

hafa rými þar sem börn geta matast í ró og næði og bjargað sér sjálf

hafa aðstöðu sem býður upp á fjölbreytta hreyfingu fyrir einstaklinga, minni og stærri hópa jafnt í námi, starfi og leik.

Hafa aðstöðu þar sem hægt er að finna ró og næði í dagsins önn

14


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.