FAGMENNSKA OG SAMSTARF Í ÖNDVEGI Úr menntastefnu: Það gerum við með því að
Í skóla- og frístundastarfi borgarinnar starfar framsækið starfsfólk sem rýnir eigin starfsaðferðir, vinnur saman
•
að sameiginlegum markmiðum og tileinkar sér nýja
tryggja rými sem bjóða upp á samstarf starfsmanna í leikskóla-, grunnskóla- og
starfs- og kennsluhætti. Starfsfólk á frumkvæði að
frístundastarfi
samstarfi við foreldra. Fjölbreytt og þverfaglegt samstarf
•
innan starfsstaða og milli starfsstaða stuðlar að þróun
staðsetja rými starfsfólks innan byggingar þannig að tími þeirra nýtist vel
menntunar.
•
hafa aðstöðu til einbeitingar og hvíldar fyrir starfsfólk
Til þess að stuðla að þverfaglegu starfi þarf að tryggja starfsfólki góða aðstöðu og búnað, en einnig að skapa rými og tíma fyrir ígrundun og hvíld. Fjölskyldur barna í skóla- og frístundastarfi eru mikilvægir samstarfsaðilar þeirra sem þar starfa og deila með
•
hafa skýra leiðarvísa inn í og um húsnæðið
•
hafa bjóðandi og hlýlegan inngang
•
bjóða upp á aðgengileg fundarherbergi
•
hafa rými þar sem foreldra geta hitt hvert annað og starfsfólk
þeim ábyrgð á menntun og uppeldi. Því er mikilvægt að byggingar bjóði upp á aðlaðandi aðstöðu sem er tekur vel á móti foreldrum og fjölskyldum með ólíkan bakgrunn þannig að öll séu þau tilbúin til að taka þátt í námi, starfi og leik barnanna.
15