MENNTASTEFNAN OG NÁMSUMHVERFIÐ
STEFNA REYKJAVÍKURBORGAR UM BYGGINGAR FYRIR SKÓLA- OG FRÍSTUNDASTARF
Yngri skólabörn og eldri börn í leikskólastarfi þurfa sveigjanlegt námssvæði sem hæfir fjölbreyttu námi, starf og leik. Þau þurfa aðgengi að hreyfirými, listasmiðju og matstofu.
© Unisport.dk. Frediksbjergskole
18