Stefna Reykjavíkurborgar um byggingar fyrir skóla- og frístundastarf

Page 5

STEFNA REYKJAVÍKURBORGAR UM BYGGINGAR FYRIR SKÓLA- OG FRÍSTUNDASTARF

MEGINÞEMU HÖNNUNAR

Stefna Reykjavíkurborgar um byggingar fyrir skóla- og frístundastarf markast af þremur þemum sem fanga meginmarkmið og áherslur. Hvert þema felur í sér áherslur um mannvirki og umhverfi og styður við markmið menntastefnunnar, gæði í hinu manngerða umhverfi og framtíðarsýn Græna plansins.

MENNTASTEFNAN OG NÁMSUMHVERFIÐ

ÁBYRG HÖNNUN

Hér er horft til þeirrar umgjarðar sem skapa þarf í húsnæði

Græna planið er framtíðarsýn fyrir borgina og áætlun um

skóla- og frístundastarfs til að hlúa að grundvallarþáttum

græna endurreisn samfélagsins til framtíðar. Umhverfis-,

menntastefnunnar. Þar er barnið í öndvegi og ólíkum

fjárhags- og félagsleg sjálfbærni verður leiðarljós í

þörfum þeirra og starfsfólks er mætt í umhverfinu og

ákvörðunum um byggingar fyrir skóla- og frístundastarf.

tekið tillit til jafnréttis- og margbreytileikasjónarmiða.

Með ásýnd sinni og virkni eiga þær að vera fyrirmynd barna og fullorðinna um það hvernig megi hanna og byggja, án

BYGGING, UMHVERFI OG SAMFÉLAG

þess að ganga á auðlindir komandi kynslóða og um leið

Þetta þema hverfist um rýmisgildi byggingarinnar, þ.e.

að vera leiðarljós um gefandi og mannvænt samfélag.

hvernig einstakir byggingarhlutar tengjast og tryggja

Mannvirki og umhverfi þeirra skulu styðja við markmið

sveigjanleika og fjölbreytni í notkun og rekstri. Samhliða

um kolefnishlutleysi, vernd náttúrusvæða, líffræðilega

er lögð áhersla á að byggingin skapi samfellu við umhverfi

fjölbreytni og réttlátt og fjölbreytt borgarsamfélag.

og samfélag.

5


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.