TURISTI.IS (web) - Iceland

Page 1

Besti veitingastaður Norðurlanda

...leita

FORSÍÐA

INNBLÁSTUR

VEGVÍSIR

FRÉTTIR

TILBOÐ

FRÍVERSLUN

HÓTEL

BÍLALEIGUBÍLAR

Besti veitingastaður Norðurlanda Föstudagur, 13. apríl 2012 08:09

Besti veitingastaður í heimi er í Kaupmannahöfn en á Jótlandi er sá sem þykir skara fram úr á Norðurlöndum. Enn eitt dæmi um að gerð vinsældalista er ekki vísindaleg en breytir engu fyrir áhugafólk um góðan mat.

FRÍVERSLUN

Leyndardómar Lundúna

Munchen borg mennigar og lista Frankfurt: 66.900 kr. Frá Akureyri til Dublin Vor í Boston

Henne Kirkeby Kro er staðurinn fyrir þá sem vilja njóta danskrar sveitasælu með stæl. Það er margra mánaða bið eftir borði á besta veitingastað í heimi, Noma í Kaupmannahöfn. Konungsfjölskyldan er ekki einu sinni tekinn framfyrir röð sem er óvenjulegt í landi frænda okkar þar sem Margrét Þórhildur og hennar fólk getur alla jafna gengið að bestu bitunum. En kannski er Noma ekki endilega sá besti í heimi því á Jótlandi er að finna Henne Kirkeby Kro, huggulega sveitakrá, sem nýlega var kjörinn besti veitingastaður Norðurlanda. Kokkar kráarinnar þykja standa sig betur en kollegar þeirra á Noma og hinum Michelin stöðunum í Kaupmannahöfn. Að minnsta kosti að mati samtaka norræna sælkera sem veittu verðlaunin.

Fiskur og grænmeti Það ríkir ekki hefðbundin kráarstemmning á Henne Kirkeby Kro. Þetta er nefnilega alvöru veitingastaður þar sem helstu matreiðslumenn Danmerkur standa við Inngangur veitingastaðarins eldavélar og útbúa rétti sem oftar en ekki eru settir saman úr hráefni úr nágrenninu. Sjávarfang frá strandbæjunum við vesturhafið er til dæmis áberandi á matseðlinum og grænmeti úr sveitinni. Í hádeginu kosta aðalréttirnir frá tæpum tvö hundruð dönskum krónum (rúmar 4000 íslenskar) og þriggja rétta hádegismatur er á 345 danskar (rúmar 7000 íslenskar). Á kvöldin stendur valið á milli 550 króna matseðils eða 875 króna (tæpar 20.000 íslenskar).

Lagt sig eftir matinn Eftir gestirnir hafa borðað nægju sína af dönsku góðgæti þá eiga þeir þess kost að halla sér á einu af fimm gestaherbergjum hússins. Þar er aðstaðan fyrsta flokks og kostar herbergið frá tæpum tvö þúsund dönskum (um 45.000 íslenskar). þeir sem vilja gera sérstaklega vel við sig panta því

http://www.turisti.is/innblastur/5-yfirlit/669-besti-veitingastadur-nordurlanda.html[22-01-2013 10:01:31]

París með Laufeyju Sankti Pétursborg í mars


Besti veitingastaður Norðurlanda

bedda og borð þegar stefnan hefur verið sett á þetta fallega sveitbýli á vesturströnd Jótlands. Og það borgar sig að panta í tíma þó vissulega séu sætin á Henne Kirkeby Kro ekki eins umsetin og þau hjá Noma. Eitt af fimm gestaherbergjum krárinnar

TENGDAR GREINAR: Villta norðvestrið KÍKTU Í FRÍVERSLUN TÚRISTA Myndir: Henne Kirkeby Kro

Þessi grein er skrifuð í samvinnu við: Like Like

1

0

HÓTELTILBOÐ Í KAUPMANNAHÖFN

Ókeypis morgunmatur og lægsta verðið

TILBOÐ FYRIR TÚRISTA Í LONDON

London: 10% afsláttur á vel staðsettri gistingu

Leita að hótelum Áfangastaður

t.d. borg, hérað, landsvæði eða tiltekið hótel Komudagur Dagur Dagur

Mánuður Mánuður

Brottfarardagur Dagur Dagur

Mánuður Mánuður

Ég hef ekki enn ákveðið dagsetningu ferðar

Gestir 22fullorðnir í 1 herbergi fullorðnir í 1 herbergi

Leita

UM TÚRISTI.IS

Share |

AddThis on

http://www.turisti.is/innblastur/5-yfirlit/669-besti-veitingastadur-nordurlanda.html[22-01-2013 10:01:31]


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.