HESTABLAÐIÐ Seisei 2014 - 3. Tbl. 2. árgangur - VERÐ KR. 890
Hrynur og Siguroddur
Hrynur frá Hrísdal og Siguroddur Pétursson hafa vaxið jafnt og þétt undanfarin ár og uppskera nú vel. Sjá bls. 4
Baldvin og Þorvaldur
Eitt elsta vörumerki landsins en alltaf nýtt og ferskt. Guðmundur Árnason og Ragna Gunnarsdóttir í viðtali. Sjá bls. 6 Keppnis- og sýningahross á LM2014 þurfa væntanlega ekki að líða þjáningar vegna méla sem valda skaða á kjálkabeini. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir, bendir á að stangir með tunguboga séu bannaðar samkvæmt nýjum lögum um dýravernd. Hún segir að ef samtök hestamanna bregðist ekki við þá muni hið opinbera gera það. Mynd er tekin á LM2008 á Hellu. Mynd/Jens
Tunguboginn meiðir
Rannsókn byggð á „Klár í keppni“ leiðir í ljós að stangir með tunguboga eru afgerandi þegar kemur að meiðslum á kjálkabeini. Knapaáhrif eru engin. Sjá bls. 18.
Feðgarnir á Eyrarbakka Héðinn og Kulur frá Eyrarbakka voru báðir seldir úr landi ungir að árum en spor þeirra sjást víða þegar vel er gáð. Sjá bls. 12
Þrengt að tunguboganum Vinsældir stangaméla með tunguboga hafa aukist mikið síðastliðinn áratug, einkum í keppni og sýningum. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir, segir að þessi mél séu í raun bönnuð samkvæmt nýjum lögum um dýravernd, sem tóku gildi 1. janúar, sé tekið mið af niðurstöðum úr rannsókn Sigríðar Björnsdóttur, dýralæknis hrossasjúkdóma. Samkvæmt þeim niðurstöðum eru 75 falt
meiri líkur á að hross sem riðið er við stangir með tunguboga, umfram annan beislabúnað, skaðist á tannlausa bilinu í neðri góm. Sænsk rannsókn, sem gerð var á íslenskum keppnishestum, gefur sömu niðurstöður. Margir atvinnumenn nota þessi mél og þau eru auglýst í útlöndum sem „mél elítunnar“. Sigurborg segir niðurstöður rannsóknarinnar afgerandi og
ef hestamenn sjálfir grípi ekki í taumana og banni notkun mélanna þá muni hið opinbera gera það, en samkvæmt nýju lögunum hefur Matvælastofnun fengið auknar heimildir til inngripa þegar um slæma meðferð á dýrum er að ræða. Hún segist þó vona að til þess þurfi ekki að koma. Ekki er samstaða innan samtaka hestamanna um málið. Á fundi stjórnar LH í mars var fullur vilji fyrir því að
banna mélin. Hins vegar er ekki vilji fyrir því í fagráði í hrossarækt og ekki innan FEIF. Svo virðist sem á þeim bæjum séu ýmsir sem dragi áreiðanleika rannsókna Sigríðar í efa og vilja að fram fari frekari umræða og rannsóknir. Sigríður bendir hins vegar á að þrátt fyrir mikla kynningu á vandanum eftir LM2011 hafi áverkar verið meiri á LM2012.
HESTABLAÐIÐ SEISEI
Kögglar&spænir
Félagsmál /Meistaradeildin innan lögsögu ÍSÍ
Þorvaldur Árni ákærður
Þorvaldur Árni Þorvaldsson, tamn ingamaður og knapi, hefur verið ákærður fyrir neys-lu ólöglegra l muefna) í keppni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum. var tekið af Þorvaldi Árna eftir sigur hans í töltkeppni Meistaradeildarinnar. Sam kvæmt heimildum Seisei innihélt sýnið amfetamín tengt efni. Nánari greining sem gerð var mánaða keppnisbann eða meira. Skúli Skúlason, formaður l , staðfesti að Þorvaldi Árna hefði verið birt ákæran. Hann segir að liðið geti allt að þrjár vikur frá ákæru og þar til dómur er kveðinn upp ef ákærði heldur uppi vörnum, en skemmri tími ef hann gengst við brotinu.
Aníta til Mongólíu
Tamningakonan Anita M. Aradóttir hefur tekið ótrúlegri áskorun, en hún mun keppa í 1000 kílómetra þolreið á villtum hestum í Mongolíu í ágúst 2014. Anita mun safna áheitum og mun allur ágóði renna til styrktar barnaspítalasjóðs Hringsins og einnig mun ágóði sem safnast erlendis renna til styrktar Cool Earth sem -vin nur að verndun regnskóga Amazon. Aníta Margrét Aradóttir er 32 ára Reykvíkurmær og hefur starfað sem tamningamaður í 16 ár. Hún útskrifaðist sem tamningamaður og reiðkennari frá Háskólanum á Hólum árið 2013 og er meðlimur í félagi Félagi tamningamanna. Aníta hefur hef unnið við hesta allt sitt líf og hefur ferðast um víðan völl og sýnt hesta á nokkrum af stærstu hestasýningum í heimi. Aníta hefur opnað síðuna www.facebook. com/1000mongolia þar sem hægt er að fylgjast með viðburðinum.
Gangster úr Mikill gangster úr EyjaStóðhestaveislu Magga Ben á dögunum. Það var stóðhesturinn Gangster frá Árgerði, með annan af tveimur eigendum á bakinu, Stefán Birgi Stefánsson í Árgerði. Gangster er feiknar klár, rúmur og kraftmikill á öllum gangi. Hann er með 8,63 í aðaleinkunn, þar af 9,0 fyrir prúðleika, tölt, vilja, fegurð og fet. Hann er með 9,5 fyrir brokk. Gangster er 8 vetra rauðglófextur, stjörnóttur, undan Hágangi frá Narfastöðum og Glæðu frá Árgerði, SnælduBlesa dóttur. Ræktandi Gangsters er Magni Kjartansson í Árgerði. Fyrir þá sem hafa gaman að því að fara greiðan á hesti þá verður á húsi í Litla-Garði
Tvær dúllur
Ganghestar ehf., Sig urðurV. Matthíasson o g Edda Rún Ragnarsdótti r, hafa keypt 20% hlut í stóðhestinum Kinnskæ frá Selfossi. Stefnt er með hestinn í gæðin gaúrtöku fyrir LM2014 á Hellu, og að sjálfsögðu Kinnskær er með allra vökrustu stóðhestum landsins, með 9,5 fyrir skeið. Knapi á hestinum verður Edda Rún en hún mætti með þennan frábæra gæðing á Stóðhestaveislu Magga Ben. Hvo rki knapinn né hesturinn er sérlega hár í loftinu, en mál manna að báðir séu knái r og saman séu Edda Rún og Kinnskær einstaklega „dúlluleg“ einsinhver og e orðaði það. Kinnskær er undan Álfasteini frá Selfossi og Golu frá Arnarhóli, Gandsdótt ur frá Skjálg ogVöku frá Arnarhóli. Hann er ljósaskjóttur, 9 vetra, og er með 8,25 í aðaleinkunn. Ræktandi hans og aðaleigandi er HalldórVilhjálmsson. Upplýsin gar um notkun gefur Siggi Matt.
Sam anlagðir sigurvega rar í Meistaradeild í hestaíþrótt um 2014,Árni Bjö rn Pálsson, Sigurbjörn Bárðarson og Olil Am ble. Mynd/J ens
Meistaradeildin LH mót ÞorvaldarÁrna Þorvaldssonarhefur reynst einskonar prófmál á það hvort Meistaradeildin í hestaíþróttum, og önnur mót innan húss og utan, sé „prívat“ mót, eða alvöru hestaíþróttamót þarsem gilda sömu reglur, þar með talið um áfengis- og vímuefnanotkun, og í öðrum íþróttagreinum innan ÍSÍ. Samkvæmt heimildum Seisei var fyrsta vörn lögmanns Þorvaldar Árna að véfengja lögsögu ÍSÍ í málinu. Það er hins vegar skýr skilningur LH, ÍSÍ, og stjórnar Meistaradeildarinnar að hún heyri undir lög og reglur LH og sé innan lögsögu ÍSÍ. Innanhússmót í hestaíþróttum voru lengi vel utan dagskrár hjá LH, ef svo má að orði komast. Enginn löglegur völlur er ennþá til innanhúss og mótin því ekki lögleg í þrengsta skilningi. Í fyrra var hins vegar tekin sú ákvörðun innan LH að setja þau í mótaskrá og skrá árangu r . Mótin eru hins vegar merkt sérstaklega. Haraldur Þórarins son er formaður LH.
„Það ætti að vera metnaðarmál allra sem áhuga hafa á að halda hestasýningar að samræmis sé gætt, þannig að ekki sé verið að kynna gæðinga og kynbótahross á misjöfnum forsendum. En í mínum huga
í bága við velferðar sjónarmið LH og FEIF . Það ætti að vera metnaðarmál allra sem áhuga hafa á að halda hestasýningar að samræmis sé gætt, þannig að ekki sé verið að kynna gæðinga og kynbótahross á misjöfnum forsendum. En í mínum huga deildin heyrir undir LH og að hún er innan lögsögu ÍSÍ, svo við höldum því til haga,“ segir Haraldur.
Enginn „Stjórn Meistaradeildarinnar er vafa um að mótaröðin að Meistaradeildin íerengum löglegur LH viðburður sem heyrir undir LH og heyrir undir lögsögu ÍSÍ,“ að hún er innan lögsegir Kristinn sögu ÍSÍ.“ Gæta þarf samræmis Skúlason, „Ástæðan fyrir þessu var sú stjórnarformál sérstaklega. Ef við gætum að við vildum koma böndum maður Meistaekki að okkur þá gætu „prívat“ á þessi mót, ef svo má segja; radeildarinnar í hestasýningar þar sem engar að þar sé farið hestaíþróttum. „Við skráningu reglur gilda orðið mjög vinsæll eftir lögum keppenda, val á dómurum og vettvangur , eins og dæmin sýna og reglum LH svo framvegis, er í einu og öllu nú þegar , en skekkt heildum búnað og farið eftir lögum og reglum LH armyndina verulega.“ agareglur séu og FIPO. Mótaröðin er auglýst - Hvað með Meistaramót þær sömu og í mótaskrá LH, keppendur skrá Spretts (Andvara) og ísmót á á löglegum sig í gegnum SportFeng og Svínavatni? Er stætt á því að utanhúss mótum. Öll mót sem verða að vera í hestamannafélög innan LH bjóði upp á mót auglýst eru í mótaskrá LH félagi innan LH til að geta það, þar sem keppt er í LH greinum, eiga að hafa lög og reglur LH og HÍDÍ tilnefnir dómara á í heiðri, hvort heldur það eru mótin. Við sendum óskalista skeiði, en engar reglur gilda um mót innanhúss, ísmót eða aðrar búnað? mannafélögin gera, og þeir eru uppákomur . En við vitum líka „Nei, það er ekki stætt á því, hafðir til hliðsjónar. Við höfum að það eru haldnar hestasýningég viðurkenni það. Þetta var á lagt kapp á að fá bestu og þjálfar þar sem engar reglur gilda, sínum tíma til gamans gert, og uðustu dómarana, vegna þess þar á meðal stóðhestasýningar þá á ég við Andvara mótið, og að í okkar huga er þetta alvöru þar sem stóðhestar eru kynntir á hugsanlega má sjá fyrir sér sýnviðburður . Við værum ekki að öðrum forsendum en í kyningar og mót sem lúta öðrum kosta til tíu réttinda dómurum bótasýningum og jafnvel á reglum og eru meira til gamans. á hvert mót ef þetta væri bara öðrum forsendum en í gæðinÞau yrði þá að kynna sem slík. einhver prívat leikur ,“ segir gakeppni. Það er í rauninni En við getum að sjálfsögðu Kristinn Skúlason. full ástæða til að skoða þetta ekki unað því að félögin haldi
HESTABLAÐIÐ SEISEI
Reiðmennska
/Nennir ekki að halda á hrossum
kemur í hausinn á manni síðar . Það virðist hafa tekist, alla vega eru þau öll mjög jákvæð núna. Það er ekki nóg fyrir hrossaræktarbú að hrossin fái háar einkunnir á sýningum. Það þurfa allir að geta riðið á þeim.
hann spjari sig alveg á klárganginum. Ætli við prófum okkur svo ekki í sportinu líka, tölti og ór gangi, og jafnvel slaktaumatölti. Svo er aldrei að vita nema maður taki eitt -
spennt hross.“ -Þú setur sem sagt ekki stangir upp í trippin til að taka út úr þeim á sýningum? „Nei, ég kann það bara ekki. Ég er hins vegar alls ekki á móti stangarmélum og ven öll tamninga trippin við þau, ríð þeim í nokkur skipti á stöngum þannig að þau þekki þær þegar og ef nýr eigandi vill ríða við þær . En ég hef alltaf sagt að ef hestur er góður á stöngum þá er hann líka góður á hringamélum.“
Frábært upplag
Hrynur frá Hrísdal StóðhesturinnHrynurfrá Hrísdalstal senunni á Stóðhestaveislu Magga Bení Fákaseli.Hérer mikill og gangrúmur gæðingur á ferðinni. Það vakti sérstaka athygli hve fús hann er til átaka og sáttur við knapa sinn, Sigurodd Pétursson. Siguroddur hefur um nokkurra ára skeið verið tamningamaður og bústjóri í Hrísdal. Eigandi búsins er Gunnar Sturluson, lögfræðingur , sem einnig er nýkjörinn formaður FEIF. Sig uroddur hefur lengi haft tamningar að atvinnu og á farsælan feril að baki sem sýningamaður . Óhætt er að segja að hann skeri sig nokkuð úr fyrir það hve góðan tíma hann gefur hrossunum sem hann temur og þjálfar og hve taumhöndin er mild. Hann ríður nær alltaf við hringamél og þýskan reiðmúl.
á hrossum með taumunum, ég er allt of latur til þess.“ -Hvernig berðu þig að við frumtamningu varðandi beislis vinnuna? „Oftast tengi ég tauminn í hringinn á mélunum og hringinn á reiðmúlnum á meðan hrossin eru að læra á taumtakið. Stundum nota ég snúrumúl og þræði út í gegnum hringina. Þetta geri ég líka þegar ég er að gangsetja. Þetta hefur reynst mér góð leið til að komast hjá átökum og spennu og hún skilar sér þegar fram í sækir . “
Lengi býrað fyrstu gerð
Gæðingar fyriralla
„Ég er enginn stanga reiðmaður ,“ segir Siguroddur. „Ég á einar hefðbundnar stangir með bita en engar með tunguboga,“ bætir hann við og hlær. „Mér líkar vel að ríða við hringamél. Ég nota oftast sömu mélin, bæði í frumtamningunni og í sýningum. Þau virka bara fínt. Aðalatriðið er að gefa trippunum tíma og leyfa þeim að harðna og þroskast jafnt og þétt á eigin forsendum. Þá verða þau taumlétt og tilbúinn að gera hlutina fyrir mann þegar þar að kemur. Ég nenni ekki að halda
Þú hefur farið hægt í sakirnar , til dæmis í kynbótasýning, og ekki gert miklar kröfur til ungu hrossanna. Er það ekki rétt metið? „Ég býst við því að það sé rétt hjá þér. Hrynur fór til dæmis í sæmilegan dóm 4 vetra, 7,89, og við létum þar við sitja, gáfum honum frí og létum það bíða betri tíma að sækja hærri tölur. Hann hefur vaxið jafnt og þétt og fékk 8,45 í aðaleinkunn í fyrra. Hann á ennþá inni. Hann verður 7 vetra í vor og er núna að springa út. Við settum óvenju mikinn
4
þrýsting á 4 vetra trippin síðastliðið sumar vegna órðungsmótsins. En ég reyni að hafa það fyrir reglu að fara ekki fram úr trippunum. Það
Hvernig hestur er Hrynur að upplagi? „Þetta er frábær hestur . Lundin er traust og viljinn þægilegur, hvorki ör né frekur, en alltaf tilbúinn. Jafn og góður . Gangtegundirnar eru úrval og gangskilin svo góð. Hann er ekkert að hringla á milli, líður vel á hverri gangtegund. Hann er með skeið upp á 8.0, en klárgangurinn er hans aðall, allavega ennþá. Ég er mjög ánægður hvernig tamningin hefur tekist á þessum hesti. Hann er sáttur og sjálfsöruggur , léttur á tauma og alltaf tilbúinn að gera allt fyrir mann.“ -Er stefnt með Hryn í keppni í sumar? „Já, hugmyndin er að fara með hann í gæðingaúrtöku fyrir LM2014. Ég býst við að B Skeiðið er ekki það mikið þjálfað ennþá og ég held að
mgangs hestur .“
Ætt vörðuð gæðingum Hrynur er ræktaður af Gunnari Sturlusyni, Guðrúnu Margréti Baldursdóttur og Eysteini Leifssyni. Eigendur eru að nafni Mari Hyyrynen. Ætt Hryns er vörðuð gæðingum. Faðir hans er heiðurs verðlauna stóðhesturinn Þóroddur frá Þóroddsstöðum, sem er undan Hlökk frá Laugarvatni og Oddi frá Selfossi, en móðir er Sigurrós frá Strandarhjáleigu (Þormar Andrésson á Hvolsvelli). Móðir Sigurrósar er Sóldögg frá Búlandi, sem er af hinni sögufrægu Garðsauka ætt í móðurlegginn, en faðirinn er Hvinur frá Hvolsvelli, Kveikssonur frá Miðsitju og móðir Von frá Hofsstöðum. Faðir Sigurrósar er Kvistur frá Hvolsvelli, sem hefur reynst góður kynbótahestur en náði heima. Hann er undan Orra frá Þúfu og Jörp frá Núpdalstungu, sem er önnur ættmóðir hrossanna frá Strandarhjáleigu ásamt Von frá Hofsstöðum. Að lokum skal geta þess að Hrynur verður til afnota í Hrísdal í vor og sumar. Eingöngu verður leitt undir hann á húsi. Hugsanlega er þetta síðasta tækifærið til að leiða undir þennan mikla garp, vegna þess Finnlands fyrr en seinna.
Siguroddur sýndi einnig s tóðhes tinn Stegg fr á Hrísdal áStóðhes taveislunni. Hann er undanÞrysti frá Feti tur. Hann var sýndur í fyrra og hlaut 8,14 í aðaleinkunn, þar af 9,0 fyrir tölt, stökk og fegur ð. Spennandi stóðhes tur. Mynd/Jens
Gerðu vel við hestinn
Hest a r þur f a líka á bætiefnum
að halda!
Vítabætir fullnægir steinefnaog vítamínþörf hestsins allan ársins hring, bæði í hagaog á húsi. Útsölustaðir : Baldvin & Þorvaldur og Varahlutaverslun Björns Lyngási Dreifingog upplýsinga r : blesastadir@simnet.is - Sími 486 5519 - www.vitabaetir.is
HESTABLAÐIÐ SEISEI
Viðtal/
Guðmundur Árnason og Ragna Gunnnarsdóttir , eigendur Baldvins og Þorvaldar á Selfossi. Mynd/Jens
Baldvin og Þorvaldur Verslunin Baldvin og Þorvaldur á Selfossi er fyrirlöngu orðin fasturpunkturí tilveru hestamanna á Suðurlandi, og reyndar víðar. Verslunin, sem einnig er söðlasmíðaverkstæði, hefur starfað í næstum heila öld. Eigendur síðustu sautján árineru Guðmundur Árnason, söðlasmíðameistari, og Ragna Gunnars dóttir. Baldvin og Þorvaldur er sennilega með eldri vörumerkjum hér á landi, sem enn þá er í fullu öri. Eftir því sem næst verður komist var fyrirtækið stofnað 1927 og Baldvin og Þorvaldur var í áratugi þekktasta söðlasmíðaverkstæði verkstæðið úr höfuðbor ginni á Selfoss. Seinna keyptu Ósk Gísladóttir og Guðni Sturlaugsson það og ráku í nokkur ár sem verkstæði og litla verslun. Í dag blómstrar það sem aldrei fyrr og er gott dæmi um vel rekið ölskyldufyrirtæki. Guð mundur og Ragna standa sjálf vaktina frá morgni til kvölds og hafa gert það óslitið frá því árið 1997.
Tómartilviljanir tilviljun að við keyptum Bald-
6
vin og Þorvald, eins og reyndar svo margt í sambandi við þennan rekstur þegar við horfum til baka,“ segir Guðmundur . „Ég er lærður húsasmiður og starfaði sem slíkur í nokkur ár. Fyrsta sumarið í smíðanáminu var ég til dæmis að slá upp fyrstu hæðinni að þessu húsi sem verslunin er nú í. Ekki væri ég að byggja undir mitt þessu öllu saman má rekja til þess að ég hafði keypt hnakk sem reyndist ekki sérlega vel hvað endingu varðar . Þegar ég fór í viðkomandi verslun til að kvarta fékk ég óblíðar móttökur. Ég fór þá til söðlasmiðs til að fá ráðleggingar . Það var Pétur Þórarinsson, sem lærði iðn sína hjá Baldvini og Þorvaldi á sínum tíma. Eftir langt spjall um gæði og smíði hnakka varð niðurstaðan sú að ég fór á
samning hjá honum. Mér leist vel á að skipta úr húsasmíðinni, ég var alltaf hálf lofthræddur ,“ segir Guðmundur og hlær . „Ég útskrifaðist sem söðlasmiður í febrúar 1996. Haustið 1997 var ég að smíða kliftöskur fyrir Svein Sigurmundsson á Selfossi. Ósk Gísladóttir átti þá Baldvin og Þorvald, sem þá var til húsa í kjallaranum á Austurvegi 21. Ég fór til hennar og spurði hvort ég mætti vinna í töskunum á verkstæðinu hjá henni í smá stund. Hún spurði þá hvort ég vildi ekki kaupa verkstæðið og ég sagði bara jú! Við gengum svo frá kaupunum um haustið.“
í fæðingarorlof, en fór þá að beint að vinna í búðinni og hef verið hér síðan. Er sem sagt enn Ragna og hlær . „Við eigum þrjá syni og tveir þeir yngri eru að miklu leyti aldir upp hér í búðinni. Maður var oft með vagninn og hlaupagrindina með
sér á meðan þeir voru litlir . En þeir eru samt ekki mikið í hestamennsku í dag, meira í boltaíþróttum.“ En hverju þakka þau mest velgengni verslunarinnar . „Fyrirtæki af þessari stærð gengur ekki nema eigendurnir
Oft langurvinnudagur Baldvin og Þorvaldur var í mörg ár aðal hestavöruverslunin á Selfossi, ásamt því að vera söðlasmíðaverkstæði. Þar var hægt að fá allt það nauðsynlegasta; beisli, múla, skeifur, og svo framvegis. Eftir tvö ár mundur og Ragna reksturinn í núverandi húsnæði á Austurvegi 56. Síðan hefur margt breyst í umgjörð og vöruúrvali. „Ég var kennari í grunnskólanum hér á Selfossi þegar við keyptum Baldvin og Þorvald,“ segir Ragna sem er textílkentum verkstæðið og verslunina haustið 1999 var ég að fara
Reiðskálmarnar hafa lengi verið einskonar vörumerki Baldvins og Þorvaldar. Ragna saumar skálmarnar og hægt að fá þær sérsniðnar .
HESTABLAÐIÐ SEISEI gamaldags og viljum eiga fyrir reikningunum,“ segir Ragna. „Það hefur oft verið langur vinnudagur hjá okkur . Gummi fer stundum á verkstæðið klukkan sex á morgnana ef mikið af viðgerðum liggur fyrir, til dæmis hnakkar frá hestaleigum, sem koma oft í stórum bunkum. Ég kem síðan um kvöldið og sauma skálmar og geng frá.“
Styrkurað vera hes tamaður Vöruúrvalið í Baldvin og Þorvaldi er eins og best gerist, hvort sem er í reiðtygjum, fatnaði, skeifum og járningaáhöldum, eða öðrum aðföngum. Verslunin er nýtískuleg og þjónustan góð. Án efa er það kostur að eigendurnir eru hestamenn, en þau Guðmundur og Ragna hafa bæði stundað hestamennsku frá blautu barnsbeini. Ragna stóð sig vel í keppni sem barn og unglingur . Áhuginn á reiðmennsku er enn mikill, þótt minna fari fyrir keppnisáhugaí Reiðmanninum. En hún fór í kennaranám í stað þess að hella sér út í tamningarnar . „Ég hugleiddi þetta svo sem. Heima á Arnarstöðum vorum við systkinin við tamningar meira og minna í mör g ár með skóla og á sumrin. Ég starfaði einnig við tamningar í Þýskalandi í nokkra mánuði. Það var ekki nóg til þess að ég biti á agnið, en ég náði ágætum tökum á þýskunni, sem hefur komið sér mjög vel. Það er engin spurning að það hefur mikið að segja að kingu á viðfangsefninu,“ segja þau Guðmundur og Ragna. „Við höfum verið heppin með starfsfólk, sem er nánast undantekningarlaust hestafólk. Það er líka mikill styrkur að vera með verslun og söðlasmíðaverkstæði saman.“ Rétt er að halda því til haga að Guðmundur er söðlasmíðameistari og hefur útskrifað þrjá sveina í söðlasmíði. Einn þeirra er kominn með meistararéttindi og annar er í meistaranámi.“
viðgerðir og nýsmíði á hnökkum á litlu verkstæði eins og hjá okkur. Við erum hins vegar með stærstu reiðtygjaframleiðendum landsins í beislum, múlum, teymingagjörðum, járningasvuntum og þess háttar,“ bætir Guðmundur við og síðan berst talið að hinum vinsælu reiðskálmum, sem eru einskonar vörumerki Baldvins og Þorvaldar . Þær hafa verið í framleiðslu allt frá því í tíð Óskar Gísladóttur. Í dag eru þær hannaðar og saumaðar af „húsmóðurinni“ sem kann til verka á þessu sviði, enda
„ Það er engin spurning að það hefur mikið að segja að afgreiðslufólkið á viðfangsefninu,“ segja þau Guðmundur og Ragna. „Við höfum verið heppin með starfsfólk, sem er nánast undantekningarlaust hestafólk.“ lærður handavinnukennari. „Skálmarnar eru vinsælar og við sendum þær um allt land,“ segir Ragna. „En það á reyndar við um alla okkar framleiðslu. Sérstaklega eru kynbótahlífarnar okkar eftirsóttar , en þær eru hannaðar til að hlífa, ekki bara til að þyngja. Við sérsmíðum margar hlífar á hverju ári eftir óskum og ábendingum. Hes-
tamenn hafa skoðanir og við hlustum á það sem þeir hafa að segja og tökum mið af því.“
Einkamál húsbóndans Guðmundur hefur í nokkur ár stundað dálitla hrossarækt ásamt vini sínum og fyrrum lærlingi í söðlasmíði, Jens Magnúsi Jakobssyni. Ragna segir það algjörlega vera þeirra einkamál, hún láti sér nægja að fara á hestbak þegar færi gefst. „Þetta var nú tilviljun eins og svo margt annað. Við Maggi keyptum hest saman, svona til að vera með, það voru allir að kaupa og selja hesta. Þetta vatt upp á sig og gekk bara nokkuð vel á uppgangsárunum fyrir hrun. Við eigum núna tvær fyrstu verðlauna hryssur sem við ölum undan, Væntingu frá Voðmúlastöðum, sem er sammæðra Víkingi frá Voðmúlastöðum og undan Viðari frá Viðvík, og Ösp frá Þjóðólfshaga, Galsadóttir frá Sauðárkróki.“
Bára Másdóttir söðlasmiður. Lærði hjá Guðmundi og tók sveinspróf vorið 2009. Mynd/Jens
Vænting er gæðingamóðir „Væntingu keyptum við af Brynjari Jóni Stefánssyni á hross, þar á meðal Vigni frá Selfossi, sem Agnes Hekla Árnadóttir fór með á HM2011 og gerði góða hluti á í ór gangsgreinum, bæði hér heima og á HM. Vignir er hins vegar alhliða hestur með 8,65 fyrir 8,0 fyrir skeið. Á HM2013 keppti hryssa undan Væntingu vetra hryssna, sú heitir Vakning frá Hófgerði. Hún hlaut hæst hrossum undan Væntingu sem
Kliftöskur frá Baldvini og Þorvaldi. Vönduð íslensk smíði.
farið hafa í dóm eru ögur með með 7,97 í aðaleinkunn. Ösp er alhliða hryssa með 8,19 í aðaleinkunn, tölt og brokk upp á 8,5 og skeiðið 8,0. Við eigum þrjá fola í uppvexti undan henni, sá elsti er þriggja vetra í vor. Við erum fyrst og fremst að þessu okkur til gamans, en við leggjum samt sem áður kapp á að vera með góðar hryssur og
leiða þær undir góða hesta. Svo er það bara bónus ef við setjum í þann stóra einhvern daginn,“ segir Guðmundur og brosir út að eyrum. Og með þessum orðum kveðjum við þessi dugmiklu hjón með ósk um að hestamenn fái áfram notið góðrar þjónustu í Baldvini og Þorvaldi um ókomin ár.
Reiðskálmarnarvinsælar En hefur Guðmundi aldrei dottið í hug að hanna og framleiða hnakk? orðið svo breytt frá því að ég byrjaði að læra. Ég hef vissulega smíðað hnakka og geri það af og til ef um er beðið. Ég hef þó ekki séð mér hag í því að hanna og markaðssetja hnakk. fyrir einyrkja hér uppi á Íslandi að keppa við framleiðslu frá útlöndum,“ segir Guðmundur . „Við erum hins vegar alltaf með mjög gott úrval af hnökkum frá ýmsum þekktum framleiðendum. Það fer heldur ekki vel saman að vera með
Guðmundur og Ragna nýta þau tækifær i sem gefast til að skreppa á bak. Í þetta skiptið kom sonurinn Jón Valgeir 6 ára með. Mynd/Jens
HESTABLAÐIÐ SEISEI
Dýravernd/
Stangir með tunguboga meiða
Sigríður Björnsdóttir, dýralæknir hrossasjúkdóma, hefur undanfarin ár rannsakað og safnað gögnum um áhrif beislabúnaðar á munn keppnishr svokallað tannlausa bil á neðri kjálka hrossa. Mynd/Jens
ossa. Á myndinni bendir hún á
Vilja tungubogann á bannlista Stangir með tunguboga er bannaðar samkvæmt lögum um dýravernd sem tóku gildi um síðustu áramót. Þetta er mat Sig sem haldinn vará vegum Sleipnis á Selfossi fyrirskömmu hvöttu Sigurborg og SigríðurBjörnsdóttir , dýralæknirhros sasjúkdóma, forystumenn LH og Fhrb að setja mélin á bannlista inna sinna vébanda. Fyrstu stangirnar með tunguboga sem komu á markað hér á landi voru, eftir því sem næst verður komist, kópía af stöngum sem Benedikt Líndal lét hanna sérstaklega með einn hest í huga árið 1987. Mélin í stöngunum voru mjög svipuð þeim einjárnungi sem við þekkjum í stöngum í dag, en með einum lið í miðju, sem kom til vegna þess að einjárnungur var á bannlista á þeim tíma, hvort heldur beinn eða með tunguboga. Ýmsar kópíur af þessum stöngum eru í notkun ennþá.
8
Vinsæll búnaður Notkun stanga með tunguboga, einjárnungi eða tveggja liða mélum með bita, hefur hins vegar aukist gríðarlega undanfarinn áratug. Sem skýrist væntanlega því að knaparnir upplifa áður óþekkt „næmi“ og þar með aukið
Skýring framleiðenda er sú að tunguna (tounge relief), hesturinn eigi auðveldara með að hreyfa hana og kyngja munnvatni og líði þar af leiðandi betur . Dýralæknar og aðrir sem rannsakað hafa búnaðinn
segja hins vegar að „næmið“ sé til komið vegna þess að tun gunni, komi niður á kjálkabeinið á tannlausa bilinu undan ysta hluta mélanna. Mélin liggja þar nánast beint á beinhimnunni sem er afar fyrir þrýstingi. Mikil hætta er á særindum og bólgu í slímhúð en einnig beinhimnubólgu, sem getur orðið krónísk og í verstu tilfellum verða hrossin ónothæf til reiðar . Enda fer það oftar en ekki svo að með tímanum kólna hrossin og verða verri en þegar lagt var af stað.
Stangir með tunguboga Í dag eru þekktastar tvær gerðir stangarméla með tunguboga, svokallaðar Ella stan gir, hannaðar af Elingi Erlingssyni, og tvennar Ísólfssyni, tamningameistara; annars vegar einjárnungur með tunguboga og hins vegar svokallaðar Jolla stangir, sem eru með tvíliða mélum með bylgju í notkun stanga með tunguboga síðastliðinn áratug má vafalítið rekja til þess að Eyjólfur Ísólfsson varð Íslands- og Landsmótsmeistari í tölti árið 2002 á Rás frá Ragnheiðarstöðum. Hann reið hryssunni við þessi mél, sem hann hafði þá nýlega hannað, og þannig eru þau auglýst á heimasíðu Ástundar . Og nú
einhverju leyti legið í búnaðinum. Árið 2011 bættust í hópinn svokölluð Bombers bits. Þar
Sigurborg Daðadóttir,
tvíliða mél með tunguboga. Bombers bit einjárnungurinn er með aðeins 8 mm tein í mélinu, að hluta úr málmi sem ryðgar, en að hluta úr krómstáli. Tvöföld samsetning ólíkra málma í mélinu myndar þegar álpappír snertir fyllingu í tönn. Fleiri gerðir stanga með tunguboga eru í umferð. Það skal skýrt tekið fram að hér er alls ekki verið að leggja mat á hvort þær stangir sem nefndar eru valdi særindum á kjálkabeini umfram aðrar
HESTABLAÐIÐ SEISEI að taka stórar ákvarðanir , eins og að banna ákveðinn búnað,
gerðir tungubogaméla, til þess hefur höfundur engar forsendur né gögn í höndum. Ekki er hins vegar komist hjá því að nefna þær algengustu til skýringar. Því síður er verið að gefa í skyn að hönnuðir
<
óhreint mjöl í pokahorninu, enda allir þekktir fyrir góða reiðmennsku.
Á LM2011 kom í ljós í heilbrigðisskoðun (Klár í keppni), að mör g keppnis- og sýningarhross voru særð á tannlausa bilinu í neðri gómi. undantekninga lítið verið móts (og þeir sem ekki voru það fengu ekki að taka þátt í forkeppninni) kom í ljós að tíðni áverka á tannlausa bilinu jókst mjög mikið þegar leið á mótið. Haustið 2011 kynnti Sigríður Björnsdóttmeð skoðuninni, niðurstöður áverkaskráningar á LM2011 og varaði við stöngum með tunguboga. Mikil umræða fylgdi í kjölfarið. LH skipaði sérstaka velferðarnefnd sem stangir með tunguboga yrðu bannaðar . Tillagan fékk misjafnar undirtektir , ýmsir með en aðrir harðir á móti. Þrátt fyrir þessa miklu umræðu og að knapar hefðu verið varaðir við notkun tungubogaméla var ástandið á LM2012 sýnu verra, hvort heldur var hjá kynbótahrossum, eða í gæðingakeppninni. Á Íslandsmóti 2012 var ástandið ekki betra, en þar voru átta af tíu hrossum sem komust í úrslit í tölti með áverka á tannlausa bilinu eftir forkeppnina. Einn var með áverka í munnvikum og bara einn áverkalaus í skoðun fyrir úrslit. Töltið kom einnig verst út af öllum keppnisgreinum á LM2012 en eins og á Íslandsmótinu reyndist ástæðan fyrir því vera hversu mörgum hrossanna hafði verið riðið við tunguboga í forkeppninni.
Hámarktækar niðurstöður Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Sigríðar Björnsdóttur á gögnum úr Klár í keppni frá LM2012 og ÍM2012 hefur búnaðurinn afgerandi sérstöðu sem skaðvaldur þegar kemur að alvarlegum særindum á tannlausa bilinu í munni keppnishrossa. Nákvæm tölfræði úttekt sem Þorvaldur Kristjánsson gerði á gögnum Sigríðar frá því 2012 leiddi í
Dæmi um áverka á kjálkabeini sem rakinn er til stanga með tunguboga. Örin bendir á stóran hnúð (beinhimnubólga) sem er kominn á tannlausa bilið framan við fremsta jaxl í neðri gómi.
ljós 75 falda hættu á að hross sem riðið er við stangir með tunguboga hljóti skaða á tannlausa bilinu samanborið við önnur mél. Ekki reyndist munur á einjárnungi og þriggja hluta mélum svo lengi sem þau voru með tunguboga. Niðurstöðurnar eru sláandi og hámarktækar , eins og segir í tilkynningu á www.lhhestar .is. Til samanburðar þá er talin 16 föld hætta á að reykingafólk fái krabbamein miðað við þá sem reykja ekki. Á þeim grundvelli hafa reykingar verið bannaðar á vinnustöðum og almenningsstöðum. Það
„Það leikur enginn tunguboga eru helsti orsakavaldurinn þegar kemur að áverkum á kjálkabeini hjá sýningaog keppnishrossum. Þá gildir ekki lengur „veldur hver á heldur“, búnaðurinn er einfaldlega of harður til að nota í keppni.“ kom hins vegar líka fram að hefðbundnar íslenskar stangir eru ólíklegastar til að valda skaða í munni. Það er umfram allt tunguboginn sem ber að varast þó líklegt sé að vogar -
Engin knapaáhrif Greining áhættuþátta byggði á 77 hrossum í fullorðins- og þeim sem komust í úrslit á þessum tveimur mótum. Af þeim var 46 riðið við stangir með tunguboga en 33 við hringamél eða hefðbundnar íslenskar stangir . Tungubogahópurinn var með 51%
tíðni áverka á kjálkabeini, en hinn 4%. Munurinn er hámarktækur , p= 0.009, sem þýðir að 0.9% líkur eru á að hann sé tilviljun, eða nánast engar líkur. Þorvaldur Kristjánsson bendir einnig á úttekt til að komast að þessari niðurstöðu. Upplýsingarnar í rannsókninni séu mjög skýrar hvað tungubogann varðar . Hann segir að það komi einnig skýrt fram að knapaáhrif eru nánast engin þar sem 54 aðeins með einn eða tvo hesta. Tungubogamélin reyndust af gerandi og ótvíræður orsakavaldur áverka á tannlausa bilinu. Í ljósi þess hversu teljast þessir áverkar sérlega alvarlegir út frá sjónarmiði dýravelferðar. Notkun méla með tunguboga ur í bága við 17. grein laga um dýravelferð sem kveður á um bann við „markvissri meðferð sem veldur dýrum skaða”. Sömuleiðis vitnaði laganna þar sem m.a. segir: „Hver sá sem heldur dýr ber ábyrgð á að starfsaðferðir , tæki, tól og hvers konar útbúnaður sem notaður er á dýr í umsjá hans séu ekki andstæð velferð dýra.”
Fagráð vill ekki bann Sveinn Steinarsson, formaður fagráðs í hrossarækt, segir að fyrir sitt leyti sé ástandið óviðunandi út frá niðurstöðum umræddrar rannsóknar . Það sé hins vegar mikilvægt hvernig unnið sé úr málinu. Þrátt fyrir að þetta og málið kynnt, þá þyki ýmnógu vel til skila. Farsælla sé
farið fram áður. Samkvæmt fundar gerð fagráðs frá 24. mars er það skoðun meirihluta fagráðsins að vænlegra sé að horfa á markmiðið í stærra samhengi, sem í þessu tilfelli sé að koma í veg fyrir munnáverka. Lítil vitneskja sé hjá hinum almenna hestamanni um munnáverka, og þá sérstalega áverka á kjálkabeini. Nauðsynlegt sé því að auka fræðslu. En einnig að skerpa á reglum um áverka og umsvifalaust vísa hrossum með áverka úr keppni. Fagráðið vill að forsvarsmenn hestamanna taki höndum saman þessum vanda innan frá, boð og bönn, sem alltaf hlýtur að vera síðasta úrræði. Ef banna eigi mélin þá sé tryggt að það sé framkvæmanlegt.
Stangir með einjárnungi og tunguboga.
Ella stangir með tvíliða méli með tunguboga.
Álitshnekkir Haraldur Þórarinsson segir því í stjórn LH á fundi í mars að banna búnaðinn, enda niðurstöður rannsóknarinnar afgerandi. Það verið talið nauðsynlegt að fá alla að borðinu: Félag hrossabænda, FT, og síðast en ekki síst FEIF. „Besta niðurstaðan væri vissulega sú að FEIF sæi ástæðu til að banna búnaðinn, út frá niðurstöðum rannsóknarinnsportið og kynbótahrossin. Það virðist hins vegar ekki vera vilji fyrir því innan FEIF, alla vega ekki að svo stöddu. Persónulega vil ég að búnaðurinn verði bannaður og mun leggja það til í stjórn LH og þá taki það bann strax gildi á öllum mótum og sýningum á vegum LH. Versta niðurstaðan væri hins vegar sú ef hestamenn bregðast á engan hátt bannið. Það yrði að mínu viti álitshnekkir fyrir hestamennskuna. En vissulega væri það heldur ekki góð staða ef stangir með tunguboga væru bannaðar hér á landi en ekki í öðrum FEIF löndum,“ segir Haraldur.
Sorgleg staða Súsanna Ólafsdóttir var kjörin formaður FT í haust. Hún er kunnur knapi og tamningamaður . Eitt af hennar fyrstu verkum var að búa til
Bombers bits með einjárnungi og tunguboga.
Jolla stangir með tvíliða méli og tunguboga.
Hefðbundnar íslenskar stangir ollu engum særindum í munni samkvæmt rannsókninni. Þær koma hins vegar ekki fyrir nema í sex tilvikum af þeim 77 sem eru í úrtakinu. Á myndinni eru „original“ Sindra stangir.
verðlaunin FT öðrina, sem eiga að veitast fyrir léttleikstærri mótum. Súsanna er mikil talskona léttleika í reiðmennsku og hefur meðal annars verið með sýnikennslu þar sem hún ríður gæðingi sínum Óttari frá Hvítárholti beislislaust. En telur hún að banna beri stangir með tunguboga í ljósi þeirra upplýsinga sem fyrir liggja? „„Þetta eru vissulega sláandi
HESTABLAÐIÐ SEISEI keppni. Reynslan styður þó ekki þessi rök og Sigríður Björnsdóttir er ekki sammála. segja skrýtin dýrasiðfræði; að láta áverkann eiga sér stað og síðan að refsa knapanum. Hrossið er eftir sem áður meitt. Reynslan sýnir líka að vitneskjan og viðvaranir hafa ekki dregið úr áverkum. Það er í raun enginn fótur fyrir þeirri fullyrðingu að slík
Hugmyndin með tunguboganum er að létta þrýstingi af tungunni svo hesturinn geti hr eyft hana meira og gefa honum þannig tækifæri til að kyngja munnvatni. Á þessari mynd má hins vegar sjá hve gr eiða leið ysti hluti mélsins á niður á kjálkabeinið þegar mél með tunguboga eru notað. Átakið, sem með venjulegu méli lendir á tunguna færist niður á kjálkabeinið. Sem eru ekki góð skipti fyrir hestinn. Eina sanngjarna og raunhæfa leiðin til að létta þrýstingi af tungunni virðist því vera að létta taumtakið.
upplýsingar og ég játa að ég hafði ekki gert mér grein fyrir að þetta væri eins slæmt og þessi rannsókn gefur til kynna. Sorglegast þykir mér þó ef það þarf að taka fram fyrir hendur á hestamönnum og banna hitt og þetta, vegna þess að það er verið að meiða hesta. Og ég spyr bara: Er
Súsanna Sand Ólafsdóttir
virkilega til hestafólk sem vísvitandi notar búnað sem er líklegur til að meiða hross? Við hestamenn eigum að standa saman, bera ábyr gð, hafa velferð hestsins í fyrirrúmi og banna áverkana. Ég Sindra stangi rnar mínar á Óttar eingöngu á hringamélum, og var mjög glöð þegar ég fékk hrós á LM2012 fyrir hve heill og óskemmdur hann væri í munni. Ég vil ekki segja neitt um það að svo stöddu hvort ég er fylgjandi eða andvíg því að mélin verði bönnuð, sá veldur sem á heldur , ábyrgðin er okkar og okkar er valið. Markmið okkar allra ætti að vera að hestunum okkar líði vel. Og við eigum að vera nægilega skynsöm til að sniðganga búnað og þjálfunaraðferðir sem valda meiðslum og óþægindum.“
10
Eftirhöfðinu dansa limirnir En þrátt fyrir að stangir með tunguboga séu bannaðar samkvæmt nýjum lögum um dýravernd, sé tekið mið af niðurstöðum úr Klár í keppni, þá er ekki þar með sagt að bann við notkun
að svo sé, alla vega ekki enn þá. Mélin eru ekki á bannlista FEIF (FIPO reglur) og þau eru ekki á bannlista hjá LH eða í reglum um kynbótasýningar. Hver sem vill getur því riðið við búnaðinn í keppni og á kynbótasýningum. Eina sem gæti valdið usla er að einhver tæki sig til og kærði knapa sem riði við búnaðinn fyrir brot á lögum um dýravernd. Ólíklegt er að það gerist og óvíst hvaða viðurlögum yrði beitt. Ef þeim yrði beitt á annað borð. Og það eru ekki bara atvinnumenn og áhugafólk í keppni sem nota stangir með tunguboga. Allt bendir til að þær séu útbreiddar á meðal hins almenna hestamanns. Eftir höfðinu dansa limirnir. Og þá hljóta menn að spyrja hvort hross hjá hin-um almenna hestamanni og viðvaningum séu sködduð á kjálkabeini, meira eða minna, fyrst atvinnumönnum tekst ekki að komast hjá meiðslum með notkun þeirra. Það er aftur annað mál sem taka verður upp í framhaldinu.
Skrýtin dýrasiðfræði Rök þeirra sem eru á móti því að banna stangir með tunguboga eru fyrst og fremst þau að boð og bönn geri ekkert gagn. Árangursríkara til að koma í veg fyrir áverka sé að refsa fyrir áverkann í
áhrif. Skylda okkar hestamanna eins og annarra sem höndla með dýr er að vernda þau fyrir áverkum, fyrirbyggja skaða ef þess er nokkur kostur eins og undirstrikað er í lögum um dýravelferð . Það
„Hugmyndir hafa komið fram hjá knöpum þess efnis að komast megi hjá áverkum, eða komast hjá því að þeir uppgötvist, með því að nota búnaðinn eingöngu í úrslitum. Þannig megi nota tunguboga á tyllidögum, líkt og til hátíðabrigða....“ ir með tunguboga eru helsti orsakavaldurinn þegar kemur að áverkum á kjálkabeini hjá sýninga- og keppnishrossum. Þá gildir ekki lengur „veldur hver á heldur“, búnaðurinn er einfaldlega of harður til að nota í keppni. Ég byggi þessa á skoðun mína á mar gra ára athugunum, á Landsmótum og Íslandsmótum, þar sem ég, ásamt öðrum þjálfuðum dýralæknum, hef haft tækifæri til að fylgjast með hrossum
um beislisbúnað. Nú hefur verið unnið vísindalega úr gögnunum og áhættuþættir greindir. Á þeim forsendum hef ég lagt til við forystumenn hestamanna að búnaðurinn verði bannaður .“
hátíðabrigða, eins og einn ákafur unnandi tunguboga méla orðaði það. Hverju svar ar Sigríður því? dýrasiðfræði fremur en dæmið sem þú nefndir áðan. Það er vitað að hættan á áverkum af völdum tunguboga er einmitt mest í keppni og enginn enn í úrslitum. Það er rétt að vandaðri skoðun í kring rétt eftir keppni og þess ber þess að geta að bólgur verða ekki endilega sýnilegar fyrr en einum til tveimur dögum eftir þrýstingsskaða. Þetta er því að mínu mati óraunhæft í framkvæmd fyrir utan kostnaðinn. Menn verða líka að spyrja sig hvers konar framtíðarsýn það er fyrir hestamennskuna að út af notkun á hörðum búnaði verði ekki hægt að halda mót án stöðugs eftirlits með velferð hestanna. En fyrst og fremst er vandinn sá að menn væru eftir sem áður að meiða hrossin og það er jú það sem okkur ber að koma í veg fyrir.
Sigríður hefur margoft bent á að vandinn verði þó ekki leystur með því að banna stangir með tunguboga, það sé
Það er vissulega nauðsynlegt að hafa reglur . En reynslan segir okkur að það er a arasælast að kynna mál vel og ræða þau áður en reglur eru settar og ná um þau breiðri sátt. Þá er líklegra að fólk fari eftir reglunum. Þess vegna hvet ég alla hestamenn til að kynna sér skýrslu Sigríðar vel og taka þátt í umræðu um hana, til dæmis á fundum sem fyrirhugað er að halda um niðurstöður skýrslunnar . Því má svo bæta við að FEIF hefur skipað nefnd til að skoða heildstætt reglur um búnað í sporti og kynbótasýningum, með það í huga að samræma búnaðinn með velferð hestsins að leiðarljósi,“ segir Gunnar Sturluson.
Rýnt í lögin Í lögunum um dýravelferð segir meðal annars í 17 grein: „Hver sá sem þjálfar dýr, notar þau í keppni og sýningar eða á annan hátt skal tryggja að þau: a
þjálfun, b reiðmennsku í keppni. með lyum sem deyfa sjúkdóm „Það er rétt, ég tel að umrædd - seinkenni eða auka afkastagetu ir áverkar séu aðeins hluti af þannig að það samræmist ekki velferð þeirra, sem á sér rætur í óraunhæfc. ...séu ekki markvisst beitt um kröfum okkar um form; meðferð sem veldur þeim skaða eða óþarfa ótta. ofreisingu, ýktan höfuðburð Ráðherra er heimilt að setja nánari og fótaburð. Þar tel ég að reglur samkvæmt grein þessari.“ við séum að verðlauna ranga Í 32. grein segir meðal ann-ars: líkamsbeitingu. Við þurfum „Hver sá sem heldur dýr ber að staldra við og endurskoða ábyrgð á að starfsaðferðir , tæki, þær kröfur sem gerðar eru til tól og hvers konar útbúnaður sem hrossa í keppni og sýningum notaður er á dýr í umsjá hans séu og þá ímynd sem við höfum ekki andstæð velferð dýra. Hver sá sem kynnir starfsaðferskapað íslenska hestinum.
að banna notkun á stöngum með tunguboga, vegna þess að með þeim höfum við náð að ýkja formið, en á ósanngjarnan og óraunhæfan hátt. Við verðum einfaldlega að spóla til baka.“
Í skoðun hjá FEIF Gunnar Sturluson, formaður FEIF, segir að stjórn sam-
Tungubogi á tyllidögum Til þessa hafa keppnishross ekki verið skoðuð eftir úrslit á LM og ÍM. Hugmyndir hafa komið fram hjá knöpum þess efnis að komast megi hjá áverkum, eða komist hjá því að þeir uppgötvist, með því að nota búnaðinn eingöngu í úrslitum. Þannig megi nota tunguboga á tyllidögum, líkt
nefnd til umöllunar , en hjá þeim liggi valdið til að setja búnað á bannlista ef ástæða er talin til. „Persónulega hef ég engan áhuga á að í notkun sé búnaður sem meiðir hross eða veldur þeim óþægindum og
ekki borist formleg áskorun um að setja stangir með tunguboga á bannlista. Málið fyrir í ljósi þeirra upplýsinga sent kynbótanefnd og sport-
tækjum, tólum og hvers konar útbúnaði varðandi dýrahald ber ábyrgð á að það sé ekki andstætt velferð dýra. Ráðherra setur reglugerð um bann starfsaðferðum, tækjum, tólum og hvers konar útbúnaði. Ráðherra er enn fremur heimilt að setja ákvæði í reglugerð með nánari fyrirmælum um mat og prófanir.“ Í 37. grein segir meðal ann-ars: „Matvælastofnun er heimilt að taka ákvörðun um að svipta umráðamann dýra vörslu þeirra, ef aðilar sinna ekki fyrirmælum innan tilgreinds frests, og sér Matvælastofnun um framkvæmd vörslusviptingar en er jafnframt heimilt að leita aðstoðar lögreglu. Matvælastofnun getur einnig lagt stjórnvaldssektir á mann eða lögaðila sem geta numið frá 10 þúsund krónum til 1. milljón króna.“
HESTABLAÐIÐ SEISEI
Leiðari / Hestasýningar
Úttekt / Héðinn og Kulur
STÓÐHEST ARAPP V r, er án efa Stóðhestaveisla Magga Ben í Fákaseli. Þjappað var leiks mættu mar gar skærustu stjörnur landsins í stóðhestum, en einnig merar líka, sennilega verðandi stóðhesta mæður . Þulir voru tveir fyndnir, kannski pínu í öli líka, og héldu þeir upp góðu stuði. Teknó tónlist (eða kannski hip hop eða rapp, ég er ekki svo vel að mér í þessum tegundum tónlistar)
„Líklega hefur hrossapólitík heft notkun á þeim feðgum Héðni og Kul frá Eyrarbakka. Þrátt fyrir það skilja þeir eftir sig allnokkur spor. Alla vega hafa þeir ekki spillt fyrir.“
gerðinni. Í hléi var vagni ekið inn á mitt gólf og þar lék þrumandi dansband vinsælustu smellina. Gestir voru kátir og margir knefuðu öl úr krús. Allir voru í banastuði. Magnús Benediktsson er góður vinur minn til mar gra ára. Hann er hugmyndaríkur og duglegur . Ég er þó ekki sam mála honum þegar kemur að umgjörð hestasýninga. Mér var að vísu skemmt meðan á sýningunni stóð, ég játa það fúslega. Þótt ég fíli ekkert sérstaklega Teknóið, enda kominn á þann aldur . En þegar ég fór að skoða myndirnar frá sýningunni kom ýmislegt í ljós sem vakti mig til umhugsunar . Og ekki í fyrsta sinn. Þema sýningarinnar var út í gegn: Hraði, fótaburður , spýtingur! Svo virðist sem að á þessari sýningu balli í Heimalandi eða Hvoli í gamla daga. Það hefur sinn sjarma, en hentar það hestum? Lifandi viðkvæmum dýrum? Þótt Ölfushöllin sé þokkalega stór af reiðhöll á Íslandi að vera, þá er völlurinn langt frá því að vera nógu stór fyrir ingar í endum oftar en ekki bölvað klám, ef svo má að orði komast. Þar fær mar gur gandurinn högg á lúðurinn. Beislabúnaðurinn er heldur ekki í öllum tilfellum sá mildasti, sennilega hefur ekki tekist að manna fótaskoðun og annað tékk. Undir þessum kringumstæðum getur maður fallist á að réttlætanlegt sé að nota krossmúl, svo neðri skolturinn rifni hreinlega ekki af klárunum í mestu sviptingunum. Af hverju samþykkjum við þetta? Er þetta það sem koma skal? Það er vissulega stemmning í kring um minn ágæta vin Magga Ben, kraftur sem fólk hrífst af. En ég held að það sé full ástæða til að koma böndum á karlinn og gíra hann niður . Stóðhestaveislan í Fákaseli 2014 var íslenskri hestamennsku ekki til sóma. Við verðum að gera greinarmun á sveitaballi og hestasýningu þar sem við erum að höndla með lifandi á stökki, ærð af hávaða og skíthrædd svo sést varla nema hvítan í augunum? Hvað er fallegt við það? Hefur virkilega enginn áhuga á að leiða undir stóðhest nema hann spýtist eins og kúla í fótboltaspili stafnanna á milli í reiðhallar kompu? Það er skylda Landssambands hestamannafélaga, Félags hrossabænda og Félags tamningamanna að taka þessi mál til athugunar . Ef Pétur og Páll geta þrumað í gang prívat hestasýningum sem eru á skjön við allt sem þessi samtök standa
Steinn Einarsson situr hér stóðhest sinn Héðinn frá Vatnagörðum, en Skúli Steinsson g af föður sínum hestinn ungan
Feðgarnir frá Héðinn frá Vatnagörðum var á sínum tíma einn álitlegasti stóðhestur landsins. Vegna framgöngu sinnar og einkunna sem hann hlaut í kynbótadómi. Hann vakti mikla athygli á tveimur stórmótum. Á LM1970 á Skógarhólum var hann annar í röð yngri stóðhesta með 8,10 í aðaleinkunn, og á FM1972 á Hellu
okkur. Jafnvel skynsamt og vel þenkjandi fólk lætur vel þótt það sé „pínulítið“ á kostnað okkar ferfættu vina.
þá daga var rosa einkunn. Faðir hans var Hörður frá Kolkuósi, umdeildasti stóðhestur landsins á sínum tíma.
Jens Einarsson, ritstjóri
HESTABLAÐIÐ SEISEI Útgefandi:Jens Einarsson Ritstjóri og ábyrgðarmaður:Jens Einarsson Sími: 862-7898 Netfang: jenseinars@seisei.is
Það má færa rök fyrir því að mærun genginna stóðhesta þjóni litlum tilgangi, áhrif þeirra séu hvort eð er orðin svo lítil að þau skipti ekki máli. Tilvist þeirra skiptir litlu máli í kynbótam atinu (Blup). Á móti má segja að uppr i un sem þessi getu r verið holl. Á
hverjum tíma vitum við ekki hvernig stóðhestar koma til með að reyna st í framrækt uninni. Hrossapólitík, tíska, tam ning, eftirfylgni! Allt hefur þetta áhrif á framgang og not kun stóðhesta. Þegar árin líða komum við kannski auga á stóðhesta sem he fði mátt n ota
meira, eða m inna. Stóð hesta sem skaði var að selja úr landi. Líklega he fur hrossapólitík heft notkun á þeim feðg um Héðni og Kul frá Eyrarbakka. Þrátt fyrir það skilja þeir eftir sig allnokkur spor. Alla vega hafa þeir ekki spillt fyrir.
HESTABLAÐIÐ SEISEI Síðari setning in í umsögninni er barn síns tíma og lýsir tíðarandanum. Hágen gir hes tar þóttu klossaðir. Svipaða ums ögn fékk Lýsingur frá Voðmúlas töð um, sem einnig var afburða hágengur og voru á undan sinni samtíð. En fótabur ðurinn og glæs-i leg framgan gan varð þeim til trafala, svo broslegt sem það kann að h ljóma í dag, eiginleikar sem nú þykja hvað eftirsóknarverðastir. Lýsingur og Héðinn féllu ekki í kramið hjá „elítu“ hrossaræktarinnar, en vöktu athygli og áhu ga yngri spámanna, s vo sem Skúla Kristjónssonar í Svignaskarði og Jóns Friðrikssonar á Vatns leysu. Sömu sögu má segja um Hörð frá Kolkuósi, föður Héðins . Hann féll aldrei í kramið hjá kynbó tadómur um og forkólfum í hrossarækt og ýmsir í þeim hó pi hópi hötuðu han n beinlín is, eins og þekktar heimildir eru til um.
. M yndin er tekin á Rangárbökkum 1972 e n Skúli sat hestinn í sýningu. Mynd /Aðse nd
á Eyrarbakka Héðinn var hæs t dæmd i stóðhes turinn af mörgum und an Herði og bar þar nokkuð af. Flest mælti með að hann yrði keyptur af einhverju hrossaræktarsambandin u og und ir hann yrðu leiddar bestu merar landsins. Hann var áferðargóð ur hvar sem á hann var litið. Sköpulag upp á 8,20, þar af 8,5 fyrir höfuð, háls og bak/ lend, og 8,35 fyrir kostina, þar af 9,0 fyrir vilja og 9,0 fyrir geðs lag, 8,5 fyrir tölt, stökk og fegurð. Skeiðið sæmilegt, upp á 7,0. Hann fékk þessa ums ögn : „Háreistur, örmikill, skapgóð ur reiðhestur. Góð fótof grófar.“
En í heildina tekið var Hörður einh ver öruggasti stóðh estur sem ég hef notað upp á að gefa reist, viljug og hág eng. Hann gaf spor thes ta og keppnis hes ta og það var meðal annars þes s vegna sem þjóðver jar sóttu svo í Kolkuóss h rossin. Þau bár u af.“
Takmörkuð notkun
Skúli gaf Steini Einarssyni föður sínum Héðinn og hann var í hans eigu þar til hann var seldur til Þýskalands 1976. Þaðan fór hann til Austurríkis og var stóð hes tur á hesta miðstöðinni Amplew ang þar Úr smiðju Skúla Steins sem hann f ótbrotnaði og var felldur fyrir aldur fram. Hann sonar var ekki mikið notaður um Héðinn var fæddur Skúla Steinssyni á Eyrarbakka 1966. ævina, var oftast hjá þeim feðgum á Eyrarbakka þar sem Skúli var mikill aðdáandi vinir og kunningjar fengu að Harðar. Hann leiddi of t und ir han n og tamdi ölda afkvæma skjóta merum undir hann , en fór þó tvö sumur norður í hans. Móðir Héðins var Perla land ; í Eyja örð og í Grím frá Sandpr ýði á Eyrarbakka. Hún var undan Hryðju frá Álf- stungu í Vatns dal. Í bókinni Svaðastaðahr ossin IIbindi hólum og Nasa frá Álfhólum, segir Þór Sigurðsson prentar i á Nökkvasyni 260 frá Hólmi. „Ég hef alltaf staðið í þeirri Héðinn ver ði í þrjátíu hrysundan hr yssu frá Uxahrygg ekki verið nógu góð miðað og þess vegna s óttis t ég eftir við það hryssuval sem hann hen ni. Ég keypti á sínum tíma fyrir búið á Litla-Hrauni. Blíða frá Uxahrygg, móðir Kuls, var meðal ann ars í þeim hó pi. Ég vissi ekki betur en að móð ir Perlu hefði verið úr þeim hópi líka. En það kann að vera rangt, ég ger i ráð fyrir að það var skráð. Perla var grá, notaleg og þæg hry ssa sem allir gátu riðið á, börn og gamalmenn i. Ég fé kk aðeins þetta eina folald und an henni,“ segir Skúli og á þar við Héðinn. „Hann var harður þegar ég tók hann und an mer inni um haustið , gargaði af vonsku. Hann lét líka vita af sér þegar ég tók han n á hús til tamningar. En það var bara fyrst. Eftir einn dag á bás num áttaði han n sig og var hvers manns auð veldur og skemmtilegur í
Kulur frá Eyrarbakka var sýndur 3. vetra á Hellu 1972. Mynd in e r tekin á Vindheimamelum 1974 þar sem Kulur var sýndur aftur. og lýst sem stórmyndar legum viljahesti. Knapi er Skúli Steinsso n. Mynd/Aðsend
góð í beisli. Hálsinn var ekki lang ur, en vel settu r, reistur með hvelfdan makka. Allt tal um kalda lun d og stíft spjald í Herði og afkvæmum hans var kjaftæði og ár óður. Svo mörg tamdi ég und an ho num. Auðvi tað er enginn hes tur svo örug gur að það komi ekki undan
sem ég tamdi undan H erði. eftir mánaðar tamingu, þæg
framúrskarandi gæðingar , svo sem Víðir frá Sellandi, sem barðist á toppi við gæð inga á bor ð við Aron frá Stóru-Gröf og Jörfa frá Akureyri, sem voru í hópi bes tu klárhes ta landsins á sínum tíma. Undan Víði var hinn rauðs kjótti Fálki Sigurbjörns Bárðarsonar , sem týndist og mikil leit var gerð að. Hann fanns t aldrei. Keppnishes tur í fremstu röð. Þór vel í hryssurnar í Grímstungu, mörg falleg hross. Mörgum Frægas tur sona Héðins frá ur Gunnars Dungal í Dallandi. Hann var seldur til Svíþjóðar. Allnokkrar dætur Héðins fæddar í Grímstung u eru skráðar í WorldFeng. Nokkrar eru sýndar en engin með framúrskarandi dóm, enda ekki svo mikið lagt up p úr því að
13
HESTABLAÐIÐ SEISEI Hann var prýðilegur reiðhestur sjálfur, geðgóður og t raustur með góðan vilja. Myndarlegur, hágeng ur og svo átti liturinn sinn þátt í að ég fékk augastað á honum. Hann var klárhestur, töltið var alveg prýðilegt en brokkið virkjamikið, dæmig ert klárhes tabrok k. Við fengum ágæt hross undan h onum. Hryssurnar reyndust farsælar í undaneldi, gáfu góð reiðhro ss, en Bára er líklega sú sem h efur reynst best í framræktu ninni. Hún er móðir Hörpu sem Kristín dóttir mín á Stóra-Ási á og ræktar út af. Við fengum líka nokkra góða hesta undan Valíant frá Heggsstöðum, dóttursonur Kuls frá Eyrarbakka, varð Kul. Kópur frá Hofsstöð um son. Myndin er tekin á Íslandsmóti í Mosfellsbæ. Mynd/Jens son ur hans varð strax mjög góður töltari. Gísli sonur minn Á þessa ri mynd má sjá allt það versta sem Tennessee Walker hestar þurfa að þola:Brotinn ster t, hrikaleg stangamél, keð jur um kjúkur, gervistækkani r á hófum, o g frekann og ósanngjarnan reiðm ann.
þrauttemja og sýna í þá d aga. ræktuna r, bæði hér heima og í útlöndum .
KulurHéðinsson Fljótlega kom fram álitlegur stóðhestur unda n Héðni. Sá hét Kulur frá Eyrarbakka, undan Blíðu frá Uxahrygg, sem v ar uppha fshryssa í ræktun Skúla. Hann var fremur stór miðað við hross á þeim tíma, 146 sm á bandmál, grá r og varð sne mma hvítur. Skúlitamd i Kul á þriðja vetur og sýn di hann á FM1972 á Hellu þar sem hann hlau t 7,81 í aðaleinkun n. Á LM1974 var hann sýndu r aftur, þá í eigu Guðm undar Péturssona r á Gullberastöðum og Gísla Höskuldssona r á Hofsstöðum, sem keyptu hann eftir órðungsm ótið á Hellu. Þá hlaut h ann 7,94. „Kulur var óhemju skemmti legt folald og t rippi. Hann var svo man nelskur og vildi alltaf vera að leika við mann. Ég kenndi honum ý msar kúnstir. Við lékum okkur saman á grasbala við Vatn agarða og ha nn hermdi eftir mér, hoppa ði, sló út fætinum , og hvað eina sem mér datt í hug. Það voru enga r girðingar hér á Bakkanu m þá og sjálfsagt dytti engum í hug að vera með gra ðhe sta við þæ r aðstæður í dag, ógi rt tún og matjurtag arðar.. En þe gar ég hleypti hon um út þá tók ha nn alltaf sprettinn, hljóp alltaf söm u leiðina með ra ssaköstum og viðrekstrum, og kom svo hlaup andi heim og i nn á sinn bás í hes thúsi nu. Hann var stór og þroskamikill og ég fór að ríða hon um á þriðja vetu r, var með þá feðga na saman á á stökki og kom strax með glimrandi tölt með miklum
14
fyrsta Íslandsm ótinu í hestaíþróttu m sem var hald ið á Selfossi. Folinn var þá 4 vetra. fótaburði. Það var alveg Það var að vísu bannað að óhemju gaman að temja h ann. kepp a á yngri hrossum en 5 Ég notað i hann á nokkrar hrys- vetra, þannig að við skráðum sur. Steinunn mín var undan hann árinu eldri en han n var,“ honum . Hún var með þenn an segir Gísli og ljóstrar upp mikla fótaburð og skemmtigömlu leyndarmáli til að unlega vilja.“ dirstrika hve Kópur var eðlis-
Hróðurog Trymbill Þeir Guðmund ur og Gísli seldu Kul til Noregs tveimu r árum eftir að þeir keyptu hann . Ekkert hross er skráð undan honum frá Gullberastöðum, en nokkrar hryssur komu unda n ho num á Hofsstöðum, sem voru notað ur í ræktun og re yndu st prýðilega. Harpa frá Hofstöðum er undan Báru frá Hofsstöðum, Kulsdóttu r. Harpa er ein helsta undaneldishryssa Kristínar Gísladóttur á Hörpu ha fa komið mar gir gæðinga r og má þar nefna Létti frá Stóra-Ási (8,05), sem er faðir Sleipnisbikars hafans Hróðs frá Refsstöðum, Nótu frá Stóra-Ási (8,25), Brján frá Stóra-Ási (8,16) og Glúm frá Stóra-Ási (8,19). Undan Nótu er stóðhes turinn Trymbill frá Stóra-Ási, sem sló í gegn á LM2012 með 9,01 fyrir kosti, þar af 10 fyrir skeið, 9,5 fyrir vilja, 9,0 fyrir tölt o g fegurð. Óþarft er að telja upp þann ara grúa gæðin ga sem kominn e r unda n Hróðri, en þó má nefna stóðhe stinn Kvist frá Skagaströnd, sem er út af Héðni frá Vatn agörðum, b æði í föður og móðurætt.
Hofsstöðum var líka mjög gott reiðhross. Kappreið ahesturinn Don frá Hofsstöðum, Harðar G. Albertssonar, var einnig undan Kul,“ bætir Gísli við, en landsins í 250 og 300 metr a stökki á árunum í kringum 1980 og átti um tíma Ísland smet í 250 metr a stökki.
Dró af þeim beltin Már Ólafsson í Dalbæ var í nokkur ár við tamninga r með Skúla Steinssyni. Hann kynntist Héðni frá Vatnagörð um vel og ber hon um vel söguna. óvenjulega hágengu r miðað við það sem þá gerðist. Ég man nú ekkert hvort aftur-
Kjarkur frá Horni, dóttursonur Kuls frá Eyrarbakka,varð heimsm eistari í órgangi á HM1999 íÞýskalandi. Knapi OlilAmble. Mynd/Aðse nd
var í merum. Hesturinn kom til okkar en við vorum ekki með nein reiðtygi. Skúli dró þá beltin af þeim Pétri og Karli, batt upp í hestinn og reið á honu m ber bakt um mýrina inn an um merarnar, fangreis tum á tölti. Þetta var ekki til að minnka álit Karls á hes tinum og han n fékk hann keyptan stuttu síðar eftir mikið samningaþ óf.“
ÞræðirHéðins Héðinn á 150 skráð afkvæmi í WorldFeng, þar af um 100 á Íslandi. Kulur á 201 skráð afkvæmi, þar af aðeins 50
hér á landi. Í útlöndu m hafa þeir ekki fengið margar nýtar hryssur undir sig, þeim var einfaldlega ekki mörgum til að dreifa á þeim tíma. Ef rýnt er í afkomendur þeirra feðg a þá er fyrst að nef na Úttekt í síðasta tölub laði Seisei um Bylgju frá Sturlureykjum. Í ljós er komið að hú n er rangt skráð í WorldFeng, er í raun undan Hrímu frá Traðar holti, Héðinsdóttur frá Vatnagör ðum. Út af Bylgju er að koma álitlegur ættbog i, en ræktendur hrossa út af henni er aðallega tveir, Hjörleifur Jónsson og Sif Ólafsdót-
segir Már með n okkurri kaldhæð ni og vísar þar í umræðun a um mein tan stífan spjaldhry gg og stutt afturfótas por Harðar frá Kolkuósi. „Maður var ek kert sérstaklega að spá í það,“ bætir Már við. „Égkom oft á bak Héðni. Það var alveg draumu r. Hann var óskaplega viljugur en samt svo geð góður og traustur. Hann var eins alla daga, alltaf vel upplag ður. Það gátu allir riðið á honum. Hann Hefði viljað nota Kul gerði engan mannamu n og var góður hjá öllum sem komu á meira bak á hann . „Ég hefði gjarnan viljað nota hann meira,“ segir Gísli þegar Ég man þegar Pétur Behrens kom eitt sinn með Þjóðverjann hann er spurður um hrossin Karl Heins Kessler að skoða sem h ann fékk undan Kul. „Þetta fór nú bara svona að það Héðinn, en Karl var óskaplega kom tilboð í hann frá Noregi Skarði frá Skörðugili fór mikinn á tölti hjá Gunnari Ágúst ssyni. Hann upp á mýri þar sem Héðinn og við ákváðum að taka því. hefur skilað nokkrum af rekshrossum. My nd/Eiríkur Jónsson
HESTABLAÐIÐ SEISEI tir á Einhamri við Akranes , og Sveinn Ingi Grímsson á Skagas trönd. Undan Sunn u Bylgjudó ttur er stóð hes turinn Kvistur frá Skagas trönd (8,58). Á Einhamr i eru í uppv exti ungir og álitlegir stóð hes tar, sem eiga hugsanlega ef tir að láta að sér kveða á næs tu árum. Stóðhes turinn Hrafn frá Hrafnhólu m var dóttursonur Héðins, und an Fjöður frá Litla-Hrauni. Hrafn vakti mikla eftirtekt fyrir fas og fótaburð. U ndan hon um er Hylling frá Korpúlfsstöðu m, sem stóð þriðja í
Már Ólafsson: „Ég kom oft á bak Héðni. Það var alveg draumur . Hann var óskaplega viljugur en samt svo geðgóður og traustur. Hann var eins alla daga, alltaf vel upplagður . Það gátu allir riðið á honum. Hann gerði engan mannamun og var góður hjá öllum sem komu á bak á hann.“ á Melgerðismelu m og efst Rieden í Þýskalandi. Frægasti afkomandi Hra fns er þó án efa Díva frá Álfhólum (8,33), sem er und an dóttur hans Dimmu dan Dimmu er einnig stóðhesturinn Dimmir frá Álfhólum (8,29). Þá er gæðin gurinn Brá frá Sigmund arstöð um út af Héðn i, en amma hen nar er Stóra-Bleikfrá Eyrarbakka, Héðinsdóttir Afkomendur Brár eru virkir í ræktun . Glóð frá Hömluholti, kepp nishryssa og undaneldishry ssa í eigu Sigurðar Sigurðarsonar og Sævars Haraldsso nar, er undan
Héðinsdóttur inni Glóð frá Álftárósi. Glóð hefur þegar afkvæmi. Stóðhes turinn Vaðall frá Akranes i (8,36) á Héðinn að langalang afa í móðurætt. Stóðhes turinn Hörður frá Kolneset (8,53) er undan Kulsdótturinni Kötlu frá Vikingstad í Noregi.
Frá Laufa til Héðins Skúla Nefna má n okkra fræga keppn ishe sta útaf þeim Héðni og Kul. Fyrstan skal telja margfaldan Landsmóts- o g Íslandsmeistara í tölti Laufa frá Kollaleiru. Hann var undan hinu m leirljósa Bjarti frá Egilstað abæ, sem var undan Úu frá Kampholti, Héðins dóttur. Bjartur só r sig í ætt Harðar og Héðins hvað fótabur ð og framgöng u varðar. Hann var seldur 6 vetra til Svíþjóðar. Valíant frá Heggs töðum, heims meistari í tölti, er undan Hélu frá Heggsstöðum, Kulsdóttur frá Eyrarbakka. Kjarkur frá Horni, heimsmeistari í órgang i, er und an Blesu frá Innri-Skeljabrekku, Kuldóttur frá Eyrarbakka. Bjarkifrá Al dengh oor, einn fremsti töltar i Þýskalands um árabil, annar í tölti á HM1999 í Rieden, er und an Skarða frá Skörðugili, Kulssyni. Sólon frá Strø, heims meistari í 100 metr a skeiði 2009 og 2011 er dóttursonur Darra frá Kampho lti, sem er undan H éðinpho lti. Darri var keppn ishe stur í fremstu röð, varð með al annars Norðurlandameis tari í
Gæðingurinn Díva frá Álfhólum er niðji Héðins frá Eyrarbakka, k napi Sara Ástþórsdóttir. Mynd/Jens
er einnig Skör frá Skjálg, sem hef ur skipað sér í hóp fremstu ræktunar hryssna. Undan dóttir hennar Yrsu frá Skjálg er stóðhes turinn Aron frá Strandar höfði, sem hef ur hlotið heiðursver ðlaun fyrir afkvæmi og er einn frems ti keppnishes tafaðir landsins. Síðast en ekki sístan skal hefna Héðinn Skúla frá Oddhóli, sem allað var um í síðasta tölublaði Seisei. Hann er í móður leggin n úr ræktun Skúla Steinssonar , undan Foldu frá Lundi, sem var undan S teinunni frá Eyrarbakka, Kulsdót tur. Það þarf ekki skarpas ta
Gíslason á Syðra-Skörðugili: „Ég ætlaði einu sinni að kaupa han n fyrir Hrossaræktarsa mban d Vesturlands , en salan gekk til baka vegna tilb oða erlendis frá. Ég sé ekki eftir honum til útland a, því hann gaf of stirðgeng hr oss. Hann
land i bar ekki árangur .“ Í sama streng tekur Guðmundur Pétursson á G ullber astöðu m í sömu bók . „...Vegna litarins keypti ég Kul eftir sýninguna á Hellu. Hann gaf lítið af athyglisverðum
nafnið sem Oddhó lsmenn haf a úr lausu lofti.
hann hjá Einari Øder Magnússyni. Hann hefur reynst farsæll stóðh estur í Danmör ku, á 491 skráð afkvæmi. Hann hlaut heiðursverðlaun fyrir afkvæmi 2007. Lótus frá Aldengho or, margfaldur heimsmeistari í 250 metr a skeiði, er sonur Skarða frá Skörðugili, Kulssonar frá Eyrarbakka. Undan Ska rða
Af þessari upptalningu má sjá að þræðir Héðins frá Vatnag örðum liggja víða. Hvort han n skiptir sköpum um g æði afkomen da sinna sem hér hafa verið nefndir skal ekki fullyrt um. En miðað við þá takmörkuðu notkun s em hann og Kulur sonur hans fengu þá er freistandi að gæla við þ ann möguleika að það hef ði mátt nýta þá mun betur . Þeir voru afgerandi hvað varðar þjála lund, vilja, fas og fótabur ð. Nánas t allir sem áttu hr oss undan þeim gef a þeim gott or ð. Hugs anlega vær um við komin lengra í ræktun auðveldr a keppnishrossa ef þeir hefðu verið notaðir meira og fengið undir sig betr i hryssur.
Meistaradeildarinnar. Mynd/Jens
hafði galla föður síns, Harðar 591 frá Kolkuósi, stirt bak og
Ekki er hægt að draga aðr a ályktun af þessum ummælum
han n var viljugur, reistur og ekkert ógeðug ur að sjá.“ Um Kul frá Eyrarbakka segir Einar: „Kulur var stór og lan gur á háls og bol, djúpbyg gður og frekar grófur í byggingu. Hann gat lyft fótunum upp, en afturfótunum ekki nógu langt fram. Guðmundur Pétursso n hafði ofsatrú á honum og vildi kaupa hann ves tur. Kaupin gen gu til baka, en það var leitt
við það sem hér hefur komið fram um afkomend ur Kuls í
Gunn ar Arnarson tamdi n okkur afkvæmi Héðins: „Því verður ekki á móti mælt að þau voru mör g stíf í spjaldi að byrja með. Þetta lið kaðist hins vegar með þ jálfun og þroska og þau ur ðu skemmti-
af úrvalshryssum. Það framtak
Umsagnir ræktunar manna
Kvistur frá Skagaströnd er út af Héðni frá Vatnagörðum í báðar ættir. Knapi Erlingur Erlingsson. Mynd/Jen s
Í Ættfeðrum Jónas ar Kristjánssonar gefa kunnir hestamenn álit sitt á hinum ýms u stóðhes tum. Um Héðinn frá Vatnagör ðum segir Einar E.
hrossarækt. Gallann mátti rekja alla leið í Hörð 591 frá Kolkuósi, afa hans . Það var stífur spjaldhryggur og stífar afkvæmin. Tilraunin á Vestur-
gen g og áttu s vo auðvelt með búa neitt til þ ar. Í heildina vor u þetta skemmtileg hr oss.“
HESTABLAÐIÐ SEISEI
Tamningar / Hestar fyrirgefa en gleyma ekki
Þegar hrossin treysta manninum þarf hvorki hnakk né beisli þegar maður og he stur fara út að leika sér saman. Hekla er fyrir aftan á móálótta hrossinu. Mynd/Aðse nd
Að brjóta ísinn en ekki hestinn „Þú geturekkert gert nema að brjóta hana.“ Með þessum orðum fékk Hekla Hermundsdóttir hryssuna Tendru í tamningu. Hún hafði verið í nokkrar vikurhjá tveimuratvinnumön num. Sá fyrrisendi hana heim vegna þess að hún hætti ekki að hrekkja hnakkinn, og sá seinni taldi að eina leiðin til að temja hana væri að leggja hana með bandi og „brjóta“ hana þannig. Hekla, sem er í námi hjá ameríska hestahvíslaranum Pat Parelli, var á annarri skoðun. Hún var komin á bak hryssunni eftir tíu daga. Við skulum heyra hvernig hún fór að. „Hún var skjálfandi af hræðslu, tortryggin, og bæði beit og sló. Hún vildi ekki hafa nein samskipti við manninn. Þegar hún var komin inn í stíuna ákvað hún að þar skildi hún verja sitt vígi og enginn fengi að komast nálægt henni meir. Um leið og einhver vogaði sér að opna stíudyrnar
16
beit hún frá sér . Hvernig er hægt að vinna traust hests sem hefur slíkt viðhorf gagnvart manninum og sannfæra hann um að þú sért þess virði að vera leiðtogi hans og vinur? Þegar við vinnum með hross höfum við tilhneigingu til að festast í þeirri hugsun hvernig hrossið var í gær, síðastliðinn mánuð, fyrir ári síðan, þegar við keyptum hestinn. Við getum týnst í fortíðinni og gleymt nútíðinni; að lifa í núinu. Hrossin okkar hafa ótrúlegt minni, mikið rétt, en þau koma alltaf til baka aftur .
Þau lifa í núinu. Það er mikilvægt að geta byrjað upp á nýtt. Og það getum við vegna þess að þótt hestar gleymi aldrei neinu, þá fyrirgefa þeir þér allt. Mennirnir gleyma öllu, en fyrirgefa aldrei.
Hingað og ekki lengra Og fyrir framan mig stendur þessi fallega bleika dama sem hefur aldrei kynnst manneskju. Ég reyni að vega og meta hvar þröskuldurinn er á milli okkar, og virði þennan þröskuld. Hvað get ég gengið langt með áreitið áður en hún
sýnir mótþróa gagnvart mér? Ég vil sannfæra hana um að að verja sig fyrir mér, því það er það sem hún er að gera, hún er að verja líf sitt. Í fyrstu skiptin var nóg að opna stíuna með múl í hönd, þá sagði hún hingað og ekki lengra. Ég stoppaði þá við þann þröskuld, beið í smá tíma og lét mig síðan hverfa aftur. Þetta er stundum nóg til að fá hrossin til að átta sig á að það þarf ekki að tengja manninn við áreiti. En ef ég get ekki verið sjálfsörugg, róleg, stefnuföst og trúverðug þegar ég vinn með hrossin, þá munu þau ekki treysta mér til að veita þeim það öryggi sem þau leitast eftir . Því öll hross vilja hafa félagsskap og leiðtoga. Við megum ekki særa stolt hestsins, ryðjast langt til þess að þola áreitið þangað
til hann gefst upp og gera hann þannig ónæman. Þannig fáum við heilalausar skepnur sem verður aldrei hægt að treysta á.
Einfalt og áhrifaríkt Viðhorf Tendru til mannsins var svo neikvætt að hún vildi ekki út úr stíunni sinni í fyrstu. Undir þeim kringumstæðum er best að byrja í stíunni, en ekki reka hrossið með látum inn í hringgerði og síðan aftur inn í stíu. Þarna sit ég sem sagt á stíukarminum og bíð eftir því að hún kjamsi, hristi hausinn eða krafsi. Þá stend ég upp, loka stíunni og geng í burtu. Þetta gæti stundum alveg verið nóg fyrir fyrsta daginn. Þetta virðist kannski of einfalt til að hafa nokkra þýðingu, en getur verið mjög áhrifaríkt. Ég fylgdist einmitt með hesti í vetur sem þurfti að vinna traust hjá.
HESTABLAÐIÐ SEISEI Hann tengdi mennina alltaf við: múl, hnakk, þvingun, sársauka. Þegar ég gekk inn til síðan aftur án þess að taka hann með mér gerði ég hann orðlausan, ef svo má segja. Hann stóð eftir í stíunni sinni, geispaði (losa adrenalín) í nokkrar mínútur til að geta melt þetta, því þessu hafði hann aldrei kynnst.
Byrja berbakt Tendra virtist þola meira, þan með það að markmiði að laða fram forvitnina, fá hana til að vilja vita meira um hvað ég upp á að bjóða. Forvitni er það fyrsta sem ég leitast eftir að vekja og henni vil ég ég mig nær og bíð eftir því augnabliki að hún sýnir mér áhuga og byrji að þefa af mér . Og jafnvel leyfa mér að ganga upp að síðunni hennar og leggja höndina á herðakambinn, þar sem hestar klóra hvor öðrum þegar þeir vingast við aðra hesta. Þannig gat ég haldið áfram og smátt og smátt fengið hana til þess að samþykkja alla snertingu. Eftir að hafa endurtekið þennan leik nokkrum sinnum sama kvöldið, fann ég að henni fannst greinilega þægilegt að láta klóra sér .
Þá var búið að brjóta ísinn, en ekki hestinn. Það hljóta allir að skilja að ekkert vit er í því að setja hnakk á hræddan hest eða ríða á honum. Daginn eftir var hægt að
„Flest hross eru góð í umgengni við hvert annað. Það er ekki fyrr en maðurinn kemur til sögun nar að „brjálaða“ hliðin kemur í ljós. Þessi hross eru ekki brjáluð, vitlaus eða frek. Þau eru bara dauðhrædd við menn og mega ekki við mistökum eða refsingu.“ setjast á bak. Ég kýs að fara á trippin berbakt, það undirbýr þau fyrir hnakkinn. Ég hoppa upp og renni mér af nokkrum samþykkja manninn á bakinu án hnakks, vegna þess að nær oftast er það gjörðin sem þeim er illa við. Þegar ég gat orðið riðið á henni berbakt setti ég hnakkinn á hana og ég lét hann vera þar í dágóða stund
þar til hún samþykkti hann sem hluta af sér . Eftir það var vinnan ekki öðruvísi en vinnan mín við önnur trippi.
Hross eru ekki brjáluð Flest hross eru góð í umgengni við hvert annað. Það er ekki fyrr en maðurinn kemur til sögunnar að „brjálaða“ hliðin kemur í ljós. Þessi hross eru ekki brjáluð, vitlaus eða frek. Þau eru bara dauðhrædd við menn og mega ekki við mistökum eða refsingu. Þessi hross þurfa mikinn skilning. Þetta geta líka verið hross sem hafa alist upp með mönnum. Í hverjum einasta hesti er villtur hestur . Það er auðvelt að kenna hestinum um. Við heyrum oft og ein att ýmiskonar afsakanir: Hún er biluð, hún er í látum, hann var laminn af tamningamanni. Það skiptir engu máli hvaða fortíð hesturinn á. Hestar eru bara misnæmir við áreiti. Þú getur ekki ætlast til að hesturinn geri allt fullkomlega umgengst hann, sama hve klaufalegur , ófagmannlegur eða ónæmur þú ert. Það er ekki fyrr en þú sættir þig við að þú ert ein af ástæðunum fyrir því að hesturinn hagar sér eins og hann gerir , lítur í eigin barm, að hlutirnir fara að breytast.“
Hekla velur að fara fyrst á bak berbakt, vegna þess að það er gjörðin sem hrossin óttast hvað mest. Mynd/Aðse nd
Hekla Komin á bak eftir tíu daga. Tendra var orðin reiðfær eftir þrjár til órar vikur. Mynd /Aðse nd
Jarl frá Árbæjarhjáleigu 8,71 Bláskjár frá Kjarri 8,36
KollaGr Mónka frá Miðfelli 5 - 8,31
Pála frá Hlemmiskeiði 8,24
STÁLI FRÁ KJARRI Skráð afkvæmi 394 Afkvæmi með fullnaðardóm 59
Uppfyllirskilyrði til heiðursverðlauna fyrir afkvæmi Til afnota í sæðingum og girðingu í Kjarri sumarið 2014. Upplýsingar í síma: 897-3318. Verð á tolli kr . 245.000 m.vsk.. Innifalið girðingargjald/sæðingarkostnaður og sónarskoðun.
HESTABLAÐIÐ SEISEI
Gangtegundir / Hreint skeið og gruggugt að vera stuttir og snarpir og viðhöfð væri tímataka líkt og í gæðingaskeiði og skeiðkeppni nefndin legði síðan mat á undir búning, niðurtöku og sprettinn sjálfan, skeiðlag og fegurð. Tími á hundrað eða hundrað og tuttugu metra sprettfæri hefði síðan vægi í heildareinkunn líkt og í gæðingaskeiði. Það er algjörlega ástæðulaust að sýna, eða reyna að sýna skeiðspretti hjá hrossum nema þau séu fær um heila spretti af þeirri lengd sem ég nefndi. Ekkert mál er að gefa tvö tækifæri, en alls ekki að umbuna fyrir byndingsglefsur og skak á þrjú hundruð metra sprettfæri. Mör g hross gætu fengið hærri einkunn fyrir tölt ef skeiðtilraunatætingi væri sleppt og sýningar yrðu hrossvænni. Færri áhorfendur í sálina.
Skeið eða tölt Áhersla á skeið í ræktun ísl-
Edda Rún Ragnarsdóttir teygir vekring af gam la skólanum , gott vsif. Mynd/Jens
Á skeiði um skeið Sú var tíðin að ég stundaði skeiðíþróttina af miklu kappi, enda rak þá á mínar ör ur ótrúlega mörg hestefni með vonarglætu um vekurð. Ég var ákafamaðurum að veraí fararbroddi á mínum hestum þegar spretturvartekinn og þeir sem þekktumig vissu að fátítt varað sjá mig ríða fet. dómstörfum á öllum stigum;
þannig að halda mætti að ræktun skeiðhrossa væri eftir -
í hennar bernskutíð áður en rétt- og að mar gir vildu ríða skeið. Samt er það svo að aðeins einhverja vitglóru, og síðar sem örfáir knapar ná einhverjum tökum á þeirri mögnuðu íþrótt dómari í gæðingakeppni eftir að ríða til skeiðs, og þá á ég við réttindanám. hreint skeið á mikilli ferð.
Skeiðupplag og reið mennska
Magnús Halldórsson skrifar
Allar götur á minni leið hef ég reynt að gera kröfur varðandi skeið sem hreina, tvítakta gangtegund, hvort sem ég sit í hnakknum eða sem áhorfandi. Raunar er það svo að þegar
Enda reyndist það svo þegar ég vildi sýna fet í keppni eða kynbótasýningum þá tókst það sjaldan með hærri tölu en 5,5 eða 6,0. Oftar en ekki lánaðist huganum kominn með tauminn mér þó að sýna skeiðspretti sem í hendi og þykist sjá hvar snilldin og mistökin liggja. töldu óvéfengjanlega hreint Á síðasta heimsmeistaramóti skeið, og það stundum á ofsavar ágæt sýnikennsla varðandi hraða, líkt og sumir kannski skeiðniðurtöku og skeiðsprett muna. Á þeim tíma voru ekki hjá kornungum keppanda. Þar allir mínir skeiðsprettir á var á ferðinni Konráð Valur hross-um fallegir, né enduðu Sveinsson með hryssuna neitt frekar af skynsemd. Síðar Þórdísi frá Lækjarbotnum, bæði á mínum ferli hestamennskundan foreldrum sem líkleg unnar fór ég eitthvað að skipta voru til framfara varðandi mér af dómstörfum. Raunar skeiðíþróttina. Skeiðið vegur allþungt í dómi kynbótahrossa, 18
Lýsispillurog annað stö
vafa eru dómararnir . Stundum hefur mér dottið í hug að fengið eitthvað annað fóður en lýsispillurnar sem ég fæ mér að mor gni, til að takast á við verkefni dagsins.
Tímataka lítið mál Eins og ég hef komið að áður þá er tvennt sem skiptir höfuðmáli þegar skeið er annars vegar, hreinleikinn og hraðinn. Góður dómari getur með nokkurri vissu metið hreinleikann, með sjónmati. Aðeins nákvæm tímataka skilur þar milli feigs
nauðsynleg varðandi ölhæfni. Markaðurinn kallar þó ekki á ræktun skeiðhrossa, fyrir utan þá ánægju sem áhorfendurnir hafa af fallegum og hröðum skeiðsprettum, bæði á kappreiðum og sýningum. Þeir sem þekkja hrossarækt einhverja áratugi aftur í tímann vita hver breyting hefur orðið á gangUndantekning er að sjá ungviði fara á lulli eða víxlgraut. Undantekning er einnig að sjá fólk ferðast á lulli sér til skemmtunar í ferðalögum, en það þótti bara eðlilegt hér áður þegar reiðmennskan almennt var á öðru stigi en tíðkast nú. Krafan um hágenga og ræktun, tamning og þjálfun hrossa í dag miðast við þá gangtegund. Allt bitnar þetta á hreinleika skeiðsins. Það verða menn að viðurkenna. Sem betur fer höfum við ekki alveg útrýmt skeiðinu í sinni bestu mynd, en
Sem dómari í gæðingakeppni varð ég stundum að kyngja því að vera einn um vafann varðandi hreinleika skeiðsins. Þessu undi ég ef svo bar undir , en oftar var ég þó með dómen dum sem voru sama sinnis. lega þegar ég sit í brekkunni og er algjörlega á öndverðri skoðun varðandi skeiðdóma hjá kynbótadómurum. Þeir sitja þó gjarnan þrír saman og ræða sín á milli lokaniðurstöðuna. Þeirra dómar munu standa óhaggaðir um eilífð. Ég fæ þó oft Gott svif á kappreiða skeiðhes ti. Knapi Viðar Ingólfsson. Mynd/Jens ekki betur séð en að einstakir og ófeigs. Með nútíma tækni er þó held ég að það sé full ástæða ágætum leikrænum tilburðum það framkvæman legt með nokk- til að staldra við og íhuga hvort og nái stundum toppeinkunnum uð einföldum hætti og kostnvið séum á þeirri leið — og fyrir skeiðspretti. Einu verurnhreint skeið muni innan fárra aðarauki lítill. Skeiðsprettir ar sem ekki þjást af neinum gæðinga og kynbótahrossa ættu áratuga heyra sögunni til!
Myndaalbúmið
Bjarni Sv. Guðmundsson er áhugaljósmyndari og hestamaður í Herði í Mosfellsbæ. Þessar myndir eru frá Æskan og hesturinn. Finndu myndina þína á www.bsg.is.
HESTABLAÐIÐ SEISEI
Molar frá LH/
Hrossarækt/
Stáli frá Kjarri frjósamur
Páll Bragi nýr liðsstjóri landsliðsins Páll Bragi Hólmarsson í Austurkoti er nýr liðstjóri íslenska landsliðsins í hestaíþróttHalldórssyni. Páll Bragi hefur reynslu af annara þjóða. Hann hefur starfað sem -at vinnu tamningamaður og dómari í áratugi og verið virkur sem keppandi í hestaíþrót tum og sýningum kynbótahrossa. Reynsla hans mun án efa nýtast vel á Norðurlandamótinu í Herning í ágúst. LH býður Pál Braga velkominn til starfa.
Skrúðreið um miðbæ Reykjavíkur Dagana 3. – 6. apríl voru haldnir Hestadagar á höfuðborgarsvæðinu. Hestamannafélögin á svæðinu tóku þátt í undirbúningi og buðu gestum og gangandi í opin hús í hesthúsahverfum sínum föstudaginn 5. apríl. Hestadagar voru formlega settir með leik- ogLögreglan tók sig vel út á hestbaki. Mynd/Bjarni
Vinsældir Stála frá Kjarri hafa farið vaxandi eftir því sem afkvæmunum ölgar . Knapi á myndinni er Daníel Jónsson. Mynd/Jens
162 fengnar hryssur
og klappað og vel tekið í verk þeirra Hjörleifs og Eiríks í Hundi í óskilum sem með aðstoð hljómsveitarinnar Brother Grass og sögumannsins Hilmis Snæs Guðnasonar slógu í gegn þetta kvöld. Laugardaginn 6. apríl fóru hestamenn á höfuðborgarsvæðinu í glæsilega skrúðreið um miðbæ Reykjavíkur. Skrúðreiðin sem farin var í tilefni Hestadaga, fór vel fram og vakti að venju mikla athygli. Fyrir skrúðreiðinni fór spariklæddur hópur lögregluþjóna og slökkviliðsmanna á hestum og vakti það mikla lukku. Þá var einnig trompetleikari með í för sem gaf tóninn fyrir knapana og reiðskjóta þeirra. Um kvöldið mættu „þeir allra sterkustu“ til leiks á Skautasvellinu í Laugardal og létu ljós sitt skína. Þar mátti sjá glæsistóðhesta og töltara í fremstu röð sýna listir sínar í troðfullri höllinni. Það var hinn ungi og efnilegi Þórarinn Ragnarsson á Þyt frá Efsta-dal II sem sigraði harða baráttuna í A-úrslitunum með 8,67. Hans Þór Hilmarsson á Síbíl frá Torfastöðum og Siguroddur Pétursson á Hryn frá Hrísdal voru skammt undan með 8,61 í 2. -3. sæti. Stáli var ekki notaður að
Að líkindum munu um 160 folöld fæðast í sumarundan Stála frá Kjarri. Samkvæmt Hestafréttum fékk 171 hryssa við honum í fyrra og 162 festu fang. Eftir sumarið munu afkvæmi hans því komast vel á sjötta hundraðið. Undanfarin ár hefur verið sætt við hestinum heima í Kjarri fyrri part sumars en verður hafður á í sumar.
Landsmót Á skrifstofu Landsmóts er undirbúningur Landsmótsins á Hellu í sumar í fullum gangi. Sæti í stúku eru nú komin í sölu á vef Landsmóts www.landsmot.is og raf magnsstæði fyrir hjól- og fellihýsi og tjaldvagna eru sömuleiðis að koma í sölu á sama stað. Þar getur fólk valið sér stæði eftir mynd. Afþreying á mótssvæðinu mun verða fjölbreytt og stefnt er að því að barnaleikgarðurinn verði glæsilegur og einnig verði hægt að skoða húsdýr og jafnvel komast á hestbak. Markaðssvæði Landsmótanna að þessu sinni verður hvorki meira né minna en 1200 fermetrar, svo einnig með hefðbundnu sniði. Fjölbreyttur matur og drykkur, bæði inni í veitingatjaldi sem og í minni vögnum á útisvæði. Athugið að forsölu miða lýkur 15. júní.
20
gagni fyrr en eftir LM2006, en þá fór hann í rosa dóm, 8,76 í aðaleinkunn og stóð Hann hlaut 9,0 fyrir afturpart, samræmi og tölt, og 9,5 fyrir skeið, fegurð og vilja. Hann
Í kynbótamati er hann með 118 stig fyrir samræmi, 113 fyrir afturpart, 114 fyrir tölt, 121 fyrir skeið, 120 fyrir vilja og 116 fyrir fegurð. Hann var sýndur með afkvæmum á LM2011 á Vindheimamelum þar sem hann stóð órði í röð. Afkvæmahópurinn kynnti sig vel og notkun á hestinum hefur verið stig vaxandi. Um sögn um afkvæmi á LM2011 var þessi: „Stáli gefur hross í tæpu meðallagi að stærð með skarpt og þurrt höfuð. Hálsinn er grannur og kverkin klipin. Bakið er breitt og vöðvað en lendin heldur grunn. Afkvæmin eru léttbyggð, fótahá og sívöl. Fætur eru þurrir en grannir og nokkuð nágengir. Hófar eru efnisþykkir en prúðleiki er slakur. Afkvæmin eru taktgóð og mjúk á tölti
en brokkið skortir rými. Flest afkvæmin eru alhliðageng og skeiðgeta er afbragð, bæði að rými og öryggi. Afkvæmin hafa góðan reiðvilja og fara vel með ágætum fótaburði. Stáli gefur hálsgrönn og léttbyggð hross. Flest alhliðageng, skeiðgetan prýðileg og viljinn góður. Stáli hlýtur fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi og órða sætið.“
Keppirum Sleipnisbikarinn Stáli á 59 dæmd afkvæmi, þar
af 27 með fyrstu verðlaun. Hæst dæmd eru Jarl frá Árbæjarhjáleigu með 8,71 í aðaleinkunn, Steðji frá Skipaskaga með 8,45, Þeyr frá Holtsmúla með 8,39, Bláskjár frá Kjarri með 8,36, og Arnþór frá Hveragerði með 8,33. Aðaleinkunn Stála í kynbótaeinkunn eftir síðasta útreikning er 121 stig. Hann er því tæknilega kominn með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og er ásamt Vilmundi frá Feti líklegur til að keppa um Sleipnisbikarinn á LM2014.
Stáli gefur ekki síður falleg klárhross en vekringa. Á myndinni er Þöll frá Heiði, knapi Sigurður Óli Kristinsson. Mynd/Jens
VESTURLANDS SÝNINGIN Í FAXABORG Hestamenn á Vesturlandi héldu sína árlegu reiðhallar sýningu í reiðhöllinni Faxaborg í lok mars. Gunnhildur Birna Björnsdóttir var með myndavélina til taks og við birtum hér nokkur skot frá henni.
HESTABLAÐIÐ SEISEI
Sparðatíningur/
Magga Halldórs
Hestaíþróttir
neglt eða tvinnað saman með slíkri snilld að aldrei verða tölvur svo snjallar að þær nái þessu. Ekki er þó ólíklegt að framtíðar skáldin munu reyna á það, enda verður hugsun manns bráðum óþörf nema hvað varðar kunnáttu á lyklaborðið. Veðrið er hvorki vont né gott, varla kalt og ekki heitt. Það er hvorki þurrt né vott, það er svo sem ekki neitt. Heilir og sælir ágætu lesendur ,
Svona orti listaskáldið Jónas Hallgrímsson og þessi Það er nú þannig með hérum- vísa á einnig við um þessar bil alla hluti sem birtast í dag mundir þó að umhleypingur á prenti eða tölvuskjá, að hægt sé, en mar gir skæla undan verður eftir langan tíma, að veðri ef ekki er tuttugu stiga „gúggla“ þessar heimildir . hiti daglega. Engu þurfti Hér áður geymdust stökur í Jónas að stela, svo langt á Reynir Örn Pálmason varð fyrstur til að vinna hið glæsilega Töl munnlegri geymd og þá ekki undan sinni samtíð sem hann garholti, sem er 18 vetra og m argreyndur keppnis hes tur. Jónína Hlíðar , ekkja Reynis Aðalsteinssonar, veitti síst þær sem kveðnar voru og var. urðu þær langlífar , þannig var Vandfarið er með vænan grip, votta ég það með sanni. Sumri hallar hausta fer Siðuga konu, sjálegt skip heyri snjallir ýtar. og samviskuna í manni. Hafa allahnúkarnir húfur mjallahvítar. Svona orti líka Stefán í Vallanesi, enda prestur og og greinin heitirá útlensku, varhaldið í Fákaseli í tengslLengi vel voru í gangi snarpar um við Horse Expo. Um þrjú hundruð manns fylgdust með deilur um höfund og uppbyggðist á í hugum prestsins runa þessarar snjöllu vísu, en keppn-inni. Þegará leið fannst þó mörgum hún full lang glöggir menn sjá þann galla á skáld voru reyndar mör g rímorði þriðju hendingar og að sumu leiti á undan sinni samtíð, ortu lipurt og létt, er á undanhaldi, en var þekkt en ekki átti þó glaðværð, gengur . Með tímanum lærir fólk mótuð enn þá. Það er vissulega austanlands og mætti því ætla hamingja og vellíðan endilega og þessar lýsingar verða óþarfumdeilanlegt hvort banna á að vera efst á óskalista þeirrar ar. Knaparnir sem tóku þátt eru stangir og hlífar í keppninni, eins Flestir eða allir telja vísuna samtíðar . og við gerðum í þetta skiptið. norðlenska og ekki mun ég þegar tileinkað sér þá hugmynda- En ástæðan var sú að okkur saka norðlinga um þjófnað, þó fræði sem liggur að baki Töltlangaði til að sjá hana riðna á Eydölum sem orti um nóttina öðrum forsendum en algengast um Húnvetninga. einu sem svo ágæt var , að enn hestinn á forsendum klassískrar er í hefðbundnu greinunum. eru menn að syngja um hana Persónulega hallast ég líka að því Ofan drífur snjó á snjó, próf í þjálfun og reiðmennsku.“ að betra sé að hafa einn dómara á jólum, en ekki dugar að láta í stað þriggja. Sá dómari hugsi prestana draga úr sér allan jafnvel upphátt á meðan kepptóa krafsar móa mjó, Ekki spenna og hraði mátt. andi ríður prógrammið. Ég er „Það liggur alveg ljóst fyrir að mjóan hefur skó á kló. Trausti Þór Guðmundsson Eftir vetur sumar sést nar. Ég held til dæmis að hún geti spennu,“ segir Trausti, „heldSvo orti Stefán Ólafsson í og sól þó rigna megi. Hægt er að taka undir að mótið hjálpað mör gum að laga þjálfun ur á fallegri og mjúkri reiðVallanesi og væri hver maður Lognið eftir veðri verst. í heild var full langdregið. Tvær sína og reiðmennsku að nýjum mennsku þar sem bæði knapa fullsæmdur af slíkri rímlist. kennslusýningar í byrjun hefðu Víkur nótt frá degi. FIPO leiðara, sem gengur í og hesti líður vel. Tónlistin og mátt missa sín, þótt góðar væru. Hins vegar bætti svo Bólumörgum atriðum út á það sama andrúmsloftið sem reynt er að Enn fremur fór alllangur tími Hjálmar um betur og Þessa vísu orti dóttursonur skapa á að endurspegla það; í að krya dóma hjá hverjum endurorti af meiri snilld hvað er góð þjálfun og reiðsálmaskáldsins, en hann var þolinmæði, fallegt samspil og keppanda strax eftir sýningu. Í mennska og hvað ekki.“ þessa útgáfu, sem oft heyrist nú raunar prestur líka og vellíðan. Greinin er ekki fullheildina var mótið hins vegar hét Bjarni Gissurarson. Við skemmtilegt og fróðlegt og vikið. En engan hef ég heyrt megum vonandi búast við greinilegt að mar gir áhorfendur saka skáldið snjalla um stuld, sumri eftir þennan vetur og kunnu vel að meta. Átta keppenda vísan betri í meðförum látum ekki deigan síga frekar endur luku keppni. Þrír efstu Hjálmars. en fyrri daginn. riðu síðan prógrammið til úrslita,
Próf í reiðmennsku
einn í einu.
Ofan gefur snjó á snjó, Tófa grefur móa mjó, mjóan hefur skó á kló.
Kveðju sendir Magnús Halldórsson
Trausti Þór Guðmundsson er
Netfang: velli2@visir.is Ekki þarf mikið rímlæsi til að Hjálmar þrjú rímorð á móti „hefur“ og þar með er allt
22
Próf í þjálfun og reiðmennsku á landi. „Mér fannst þetta takast vel,“ segir Trausti. „Útskýringar á dómum tóku vissulega sinn tíma, en hugmyndin var að áhorfendur og keppendur fengju skýra
Pernille Lyager Möller hafnaði í þriðja sæti á Sörla frá Hárlaugsstöðum, en
9,0
9,0
8,5
8,0
Héðinn Skúli frá Oddhóli A 8,15 - S : 7,96 - H 8,28 - . Hægt tölt 9,0 - Hægt stökk 9,0 Fimmgangur 7,81 7,87 Héðinn Skúli hefur eftirsóknarverða eiginleika sem keppnishestur: Trausta og þjála lund, mikinn vilja og og frábært gangupplag. Héðinn Skúli Upplýsingar
verður til afnota á húsi á oddhóli í sumar. gefur sylvía í síma: 896-9608
G UNNAR A RNARSON A U Ð S H O LT S H J Á L E I V IÐ
RÆKTUM
SELJUM
GA
- V IÐ
WWW . HORSEEXPORT
R ÆKTUN
H ESTAR
- V IÐ
Bjóðum hestamenn velkomna
EHF FLYTJUM
. IS
ÚT
TIL SÖLU
eg ott hád g lt l a v Á
istilboð
Ú TFLUTNINGUR
Pizzur - SUSHI - STEIKUR - FISKUR
GUNNAR ARNARSON EHF
PIRI PIRI KJÚKLINGUR - BBQ RIF - BORGARAR og SAMLOKUR - SALÖT
RÆKTUN - SALA - ÚTFLUTNINGUR www.horseexport.is • horseexport@horseexport.is • Sími: 892 0344 / 557 3788
selfoss - austurvegur 22 - sími 482-2899
HESTABLAÐIÐ Ýkt og logið
adice210x280.pdf
1
11/11/13
Seisei 2014 - 3. Tbl. 2. árgangur - VERÐ KR. 890
15:20
Varstu búinn að heyra það?
Hinrik Ragnarsson var einn af frægu hestamönnum gamla tímans í Fáki. Hann var faðir Ragnars Hinrikssonar og afi Eddu Rúnar Ragnarsdóttur. Hann var húmoristi og ekki mjög snobbaður. Hann var hás.
collection
Ragnar Björgvinsson er einn af yngri snillingunum í Fáki. Hann býr nú í Langholti. Hinrik og Ragnar höfðu það í metingi hvor væri meira vaxinn niður. Þeir báru sig ekki saman, en báru fram ýmis rök til vinnings. Júlíus kunningi þeirra átti blesóttan stóðhest, , ungfola, sem á þeim tíma er þessi saga gerist var talinn einn sá efnilegasti í Víðidal. Menn sóttust eftir að koma hryssum undir hann.
Handverk og hönnun sem setur íslenska hestinn í öndvegi Patent Pending
Hrímnir mél
Hrímnismélin byggja á áralangri þróun samkvæmt ábendingum fagfólks, svo sem dyralækna, knapa og málmsmiða. ´
Byltingarkennd
hönnun!
Gómur
Eitt sinn mættust Hinrik og Ragnar í einni tröðinni. Báðir á hesti. Hinrik bauð ekki góðan dag en kallaði strax sinni hásu röddu: Varstu búinn að heyra það?“ - Nei, heyra hvað? Spyr Ragnar. Hinrik rétti úr sér í hnakknum, skaut fram bringunni og sagði: Ég meig fyrir framan blesótta graddann hans Júlla í gær. Hann hengdi sig í morgun.
Tunga
C
´ hnakkur Hrímnir Champion Nyr
M
Hnakkur fyrir þá sem vilja meðaldjúpt sæti, góðan stuðning við fætur og mikla mýkt og næmni.
Y
CM
MY
CY
CMY
K
Langbesta kjötið
Þorbergur Bjarnason býr á Gerði í Suðursveit. Hann er kallaður Bíi. Hann er bróðir Ingimars á Jaðri. Hann er mállatur; segir Breið, í staðinn fyrir Breiðabólsstaður, og Þrúi, í staðinn fyrir Þrúðmar. Hann þegir langar þagnir í síma. Hann átti góð hross, hornfirsk. Hann var mikill áróðursmaður, réri undir. Bestu hornfirsku hrossin voru hans eigin. Bíi var tengdafaðir minn í 19 ár. Honum þótti ég ekki nógu trúr hornfirsku hrossunum. Hann notaði hvert tilefni til að upphefja þau. Ég notaði hvert tilefni til að slá hann út af laginu. Á Fjórðungsmóti Austurlands 1995 komust hornfirsk hross varla á blað. Ég neri honum því um nasir. Hornfirski hrossastofninn væri svo gott sem útdauður. Þetta væri búið. Um þetta leyti var góð sala í hrossakjöti til Japans. Þeir keyptu afturpartinn, „pístóluna“. Framparturinn fór í refafóður hér heima. Eitt kvöldið hringir síminn. Það er Bíi. Hann býður gott kvöld og þegir síðan í góða stund. Hann segir síðan: „Vissir?...“ en hættir við og þagnar aftur. Ég heyrði á þögninni að hann var að undirbúa áróður. Hann tekur síðan aftur til máls og segir: „Vissir þú að?“... þögn... „Japaninn segir að það sé langbesta kjötið af hornfirsku hrossunum!“
Hrímnir Shield hófhlífar
Byltingarkennd hófhlíf til að varnar hófnum. • Lagar sig vel að hófnum • Carbonskeljar aftan á hlífunum verja þær og auka endingu • Fest með tveimur festingum • Teygjufestingar • Auðvelt að smella og opna • Þrjár mismunandi þyngdir
Sölua Ð ilar:
www.hrimnir.is Lífland Lynghálsi 3 110 Reykjavík Sími: 540 1125 lifland@lifland.is
Lífland Lónsbakka 600 Akureyri Sími: 540 1150
Baldvin og þorvaldur Austurvegur 56 800 Selfoss Sími: 482 1900 verslun@baldvinogthorvaldur.is
Fákasport Árstíg 6 600 Akureyri Sími: 460 1500 arnar@ferrozink.is
Verslunin Eyri (KS) Eyrarvegi 21 550 Sauðárkróki Sími: 455 4610 ks@ks.is
Hrímnir
Nýtt
combo bretti FENGUR EHF - SUNNUMÖRK 4 - 810 HVERAGERÐI - SPONN@SPONN.IS - TEL. 0354-483-5100