• fimmtudagur 4. maí 2017 • 18. tölublað • 38. árgangur
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Hestafjör á Akri
Dreifing Víkurfrétta tekur tvo daga
Það var heldur betur fjör á leikskólanum Akri í Innri Njarðvík í gær þegar foreldrafélag leikskólabarna fékk nokkra hesta í heimsókn á leikskólann. Þau börn sem vildu fara á hestbak fóru hring á spökum hrossum á skólalóðinni. Sólborg Guðbrandsdóttir tók meðfylgjandi mynd við þetta tækifæri. Fleiri myndir eru á vf.is
n Vegna breytinga á póstdreifingu á Suðurnesjum mun taka tvo daga að dreifa Víkurfréttum inn á heimili á Suðurnesjum. Dreifing blaðsins fer því fram á fimmtudögum og föstudögum. Rafræna útgáfu blaðsins má nálgast á vf.is á fimmtudagsmorgnum.
Beita óhefðbundnum aðferðum Atvinnuástandið á Suðurnesjum er með besta móti um þessar mundir og hafa mörg fyrirtæki ráðið til sín sumarstarfsfólk undanfarið. Víkurfréttir tóku púlsinn hjá Isavia, Bláa Lóninu og Airport Associates en hjá fyrirtækjunum hefur gengið vel að ráða. Hjá Isavia var ráðist í sérstakt átak í vetur þar sem sumarstörf voru kynnt með myndböndum á samfélagsmiðlum. Þá voru hengdar upp auglýsingar í öllum framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Hjá Bláa Lóninu er sérstök atvinnu-Facebook síða þar sem sagt er frá störfum sem í boði eru. Þá hafa verið haldnar kynningar fyrir vini og kunningja starfsfólks þar sem Bláa Lónið er kynnt sem vinnustaður. Vel hefur gengið hjá Airport Associates að ráða starfsfólk en í ár byrjuðu ráðningar fyrr en áður og reyndist það vel. Þar á bæ er fólk hætt að hugsa í sumartímabilum þar sem álagið er orðið jafnara yfir árið. Nánar má lesa um málið á bls. 12.
Algjör viðsnúningur í rekstri Reykjanesbæjar
Bæjarstjórn samþykkti ársreikning samstæðu Reykjanesbæjar fyrir árið 2016 að lokinni síðari umræðu á bæjarstjórnarfundi sl. þriðjudag. Rekstrarniðurstaða bæði A-hluta bæjarsjóðs er jákvæð í fyrsta skipti síðan 2012 og samstæðu A og B hluta síðan 2010. Munar þar mest um aukna framlegð, fyrir fjármagnsliði og afskriftir, en framlegð A-hluta bæjarsjóðs var 1,7 milljarður og framlegð samstæðu A og B hluta 4,1 milljarður. Rekstarniðurstaða A-hluta bæjarsjóðs, að teknu tilliti til fjármagnsliða og afskrifta, er hins vegar jákvæð um 49 milljónir og samstæðu A og B-hluta um 93 milljónir. Lykillinn að þessum viðsnúningi í rekstri er að á meðan tekjur hafa aukist í kjölfar meiri atvinnu og hærri launa hefur starfsmönnum Reykjanesbæjar tekist að koma í veg fyrir að útgjöld hækki í takt við auknar tekjur, segir á vef Reykjanesbæjar.
Þörf fyrir frekari skólauppbyggingu á Ásbrú og í Hlíðum l Íbúum fjölgaði um 7,4 prósent á síðasta ári l Áframhaldandi uppbygging innviða Íbúum í Reykjanesbæ fjölgaði um 7,4 prósent á síðasta ári og gangi spár eftir mun þeim halda áfram að fjölga. Samfara fjölguninni þarf að
byggja upp innviði, svo sem leik- og grunnskóla. Í haust verður skólahúsnæði til bráðabirgða tekið í notkun í Dalshverfi í Innri Njarðvík en skól-
Í haust verður skólahúsnæði til bráðabirgða tekið í notkun í Dalshverfi í Innri Njarðvík en skólinn sem fyrir er í hverfinu, Akurskóli, er yfirfullur.
inn sem fyrir er í hverfinu, Akurskóli, er yfirfullur. Ekki verður látið staðar numið í Dalshverfi því ljóst er að þegar Hlíðahverfi, gamla Nikel-svæðið, byggist upp verður örugglega þörf á grunn- og leikskóla þar. Miðað við nýjustu fregnir af uppbyggingu á Ásbrú er þegar komin þörf á að stækka Háaleitisskóla og er það verkefni skyndilega komið í forgang. „Það er óhætt að segja að helstu vaxtarbroddarnir séu í Innri Njarðvík, Hlíðahverfinu og á Ásbrú,“ segir Helgi Arnarson, sviðsstjóri fræðslusviðs Reykjanesbæjar. Nánar er fjallað um skólauppbyggingu í Reykjanesbæ í viðtali við Helga á bls. 24.
Skólamatur með lægsta tilboð n Skólamatur ehf. var með lægsta tilboð í framleiðslu og framreiðslu á skólamat fyrir grunnskóla Reykjanesbæjar. Tilboðin voru opnuð hjá Ríkiskaupum í vikunni, en aðeins bárust tvö tilboð. Hitt tilboðið kom frá ISS Ísland ehf. og var talsvert hærra. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 658.148.291 krónur miðað við 3 ára samning. Ti lb o ðið fr á Skólamat var 567.171.765 krónur. Það má því búast við grunnskólabörn í Reykjanesbæ fái áfram mat frá Skólamat.
Hafnargötu 20, 230 Reykjanesbær S: 420 4000
FÍTON / SÍA
Guðlaugur H. Guðlaugsson lögg. fasteignasali einföld reiknivél á ebox.is
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
Halldór Magnússon lögg. fasteignasali Brynjar Guðlaugsson aðstm. fasteignasala Haraldur Freyr Guðmundsson aðstm. fasteignasala studlaberg@studlaberg.is
studlaberg.is
2
VÍKURFRÉTTIR
Efla verkfallssjóð og auka réttindi félaga í sjúkrasjóði Afkoma Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis, VSFK, var með besta móti árið 2016. Ástæðan er mikil fjölgun félagsmanna VSFK, sem skýrist af bættu atvinnuástandi á svæðinu. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins sem haldinn var 25. apríl sl. Á fundinum var stjórn VSFK endurkjörin.
Bláa Lónið er þekkingarfyrirtæki ársins
Vegna þessarar góðu afkomu félagsins var ákveðið að setja 10 milljónir í verkfallsjóð VSFK. Þá var jafnframt ákveðið að auka réttindi félaga í sjúkrasjóði með því að taka upp svokallaðan tækjakaupastyrk. Hann er ætlaður til kaupa á gleraugum og heyrnartækjum.
●●Starfshópur um húsnæðismál Tónlistarskólans í Garði:
Vilja flytja félagsmiðstöð og stækka tónlistarskóla Starfshópur um húsnæðismál Tónlistarskólans í Garði hefur skilað hugmyndum til bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Garðs til lausnar á húsnæðismálum skólans. Í hugmyndum starfshópsins kemur fram að leitað verði samninga við eiganda húsnæðis að Heiðartúni 2d um kaup á húsnæðinu. Gangi það eftir fær Félagsmiðstöðin Eldingin húsnæðið til afnota. Leitast verður við að aðstaða Auðarstofu, tómstundastarfs aldraðra í Heiðartúni 2 b og c verði að einhverju leyti samnýtt með félagsmiðstöð og aðstaða félagsmiðstöðvar að einhverju leyti samnýtt með félagsstarfi aldraðra. Gengið verði í að gera nauðsynlegar breytingar á húsnæði í Sæborgu, þar sem tónlistarskólinn er til húsa, þannig að tónlistarskóli fái allt það húsnæði til afnota fyrir starfsemi tónlistarskólans. Unnin hefur
fimmtudagur 4. maí 2017
verið frumhönnun um breytingar á húsnæðinu, lagt er til að hönnun verði lokið hið fyrsta. Unnið verði að því markmiði að félagsmiðstöðin verði flutt í Heiðartún hið fyrsta og að kennsla í tónlistarskóla geti hafist í breyttu húsnæði í Sæborgu við upphaf skólastarfs í haust. Frumáætlun um kostnað við framangreint gerir ráð fyrir að heildarkostnaður gæti orðið allt að 50 milljónir á árinu 2017. Í fjárhagsáætlun ársins er fjárheimild kr. 25 milljónir. Bæjarráð Garðs samþykkti samhljóða á síðasta fundi sínum að leggja til við bæjarstjórn að tillaga starfshópsins verði samþykkt. Bæjarstjóra var falið að láta vinna nánari kostnaðaráætlun um verkefnið og leggja fyrir bæjarráð tillögu um fjármögnun þess.
Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins og Dagný Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Bláa Lónsins ásamt forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessyni.
■■Bláa Lónið hlaut verðlaun Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga sem þekkingarfyrirtæki ársins, en verðlaunin voru við hátíðlega athöfn þann 25. apríl. Verðlaunin eru veitt
árlega en forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson afhenti verðlaunin að þessu sinni. Þema þekkingarverðlaunanna í ár var „fagmennska og færni í ferðaþjónustu“. Þrjú fyrirtæki
Nýtt húsnæði heilsugæslu aldrei tekið í notkun ●●Bæjarráð Sandgerðis vill láta endurskoða skerðingu á heilbrigðisþjónustu í bæjarfélaginu
Í afgreiðslu bæjarráðs er jafnframt bent á gríðarlega fjölgun ferðamanna á svæðinu sem auki álag á heilsugæsluna. Þá segir í afgreiðslunni að sé litið til íbúafjölda landshluta og fjárframlaga til heilsugæslu sé hlutfallslegt framlag til heilsugæslu á Suðurnesjum mun lægra en til annarra landshluta.
APÓTEK SUÐURNESJA KYNNIR NÝJAR HÚÐVÖRUR FRÁ BIO MIRACLE 30% KYNNINGARAFSLÁTTUR
Apótek Suðurnesja leggur metnað í að bjóða viðskiptavinum sínum lyf á lágmarksverði, þar sem fagmennska, heiðarleiki og nærgætni við viðskiptavini er í fyrirrúmi.
Flöskuþjófar á ferðinni ■■Bæjarráð Sandgerðisbæjar lýsti yfir áhyggjum af takmörkuðum fjárheimildum ríkisins til heilsugæslusviðs HSS á fundi sínum í síðustu viku. Í afgreiðslu ráðsins segir að Sandgerðisbær hafi lagt í töluverða fjárfestingu vegna nýs húsnæðis fyrir heilsugæslu í bæjarfélaginu á árunum 2008 til 2009 í samráði við heilbrigðisyfirvöld.
„Vegna niðurskurðar í ríkisútgjöldum á árum eftir hrun varð ekki af því að nýja heilsugæsluhúsnæðið yrði tekið í notkun og sú þjónusta sem fyrir var lögð niður. Staðan er því sú að engin heilsugæsla er í Sandgerði sem er 1730 manna sveitarfélag,“ segir í fundargerð ráðsins. Bæjaryfirvöld í Sandgerði telja eðlilegt að endurskoða þjónustuskerðinguna.
Hringbraut 99 - 577 1150
Opnunartími: Virka daga frá kl. 9:00 - 19:00 og laugardaga frá kl. 14:00 - 18:00.
Vortónleikar Karlakórs Keflavíkur í Ytri-Njarðvíkurkirkju
SOÐ BEINT FRÁ BRUSSEL
á Hringbraut fimmtudagskvöld kl. 20:00 og 22:00
Þriðjudaginn 2. maí og fimmtudaginn 4. maí kl. 20.30. Miðasala fer fram hjá kórfélögum og við innganginn.
voru tilnefnd af sérstakri dómnefnd sem FVH skipaði og var Anna Dóra Sæþórsdóttir, prófessor í ferðamálafræði við Háskóla Íslands, formaður hennar. Þau þrjú fyrirtæki sem hlutu tilnefningu til verðlaunanna voru Bláa Lónið, Norðursigling og Íslenskir fjallaleiðsögumenn, en Bláa Lónið hlaut að þessu sinni þekkingarverðlaunin fyrir afar metnaðarfullt starf. Guðni Th. Jóhannesson veitti verðlaunin fyrir hönd FVH og ræddi hann aðeins ferðaþjónustuna á Íslandi sem hann sagði standa á tímamótum. Hann vildi þó meina að útlitið væri kannski ekki alveg eins svart og það sýndist oft í fréttum og fyrirsögnum og sagði „þetta er alltaf sama gamla sagan, við þurfum vissulega að vera á varðbergi en passa okkur þó að taka ekki einhverjar róttækar ákvarðanir sem eru byggðar á svörtustu sýninni.“
■■Flöskuþjófar sem voru á ferðinni í Garði í síðustu viku virðast hafa haft eitthvað upp úr krafsinu. Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um þjófnað á átta eða níu svörtum ruslapokum sem höfðu að geyma tómar gosflöskur. Þá kom annar íbúi úr sömu götu á lögreglustöð og tilkynnti þjófnað á tuttugu pokum, fullum af flöskum, sem hann hafði safnað saman aftan við hús sitt. Ekki er vitað hver eða hverjir þarna voru að verki.
Ökumaður með allt í ólagi
■■Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði nýverið var vægast sagt með allt sem hugsast gat í ólagi. Bifreiðin var ótryggð og óskoðuð frá því árið 2015. Þá ók hann sviptur ökuréttindum. Loks vaknaði grunur um að hann æki undir áhrifum fíkniefna og var hann því handtekinn og færður á lögreglustöð þar sem skýrsla var tekin af honum og sýnatökur fóru fram. Tveir ökumenn til viðbótar voru einnig grunaðir um fíkniefnaakstur.
Tölvum og sjónvarpi stolið
■■Lögreglunni á Suðurnesjum var í liðinni viku tilkynnt um innbrot í íbúðarhúsnæði í umdæminu. Stormjárn í baðherbergisglugga hafði verið brotið og hinir óprúttnu komist inn með þeim hætti. Þeir höfðu haft á brott með sér tvær fartölvur, sjónvarp og sjónvarpsflakkara. Lögregla rannsakar málið.
PIPAR\TBWA-SÍA - 172021
Til hamingju Keilir með 10 ára afmælið
Það er með gríðarlegu stolti sem við óskum Keili – miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, til hamingju með 10 ára afmælið. Keilir var fyrsta þróunarverkefni Kadeco og á aðeins 10 árum hefur tekist að skapa framsækið þekkingarsetur sem meðal annars á stóran hlut í því að hlutfall háskóla menntaðra íbúa í Reykjanesbæ, 25 ára og eldri, hefur meira en tvöfaldast.
REYKJAVÍK
Við óskum stjórnendum, starfsmönnum og nemendum Keilis, innilega til hamingju. REYKJANESBÆR
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar | Sími 425 2100 | www.asbru.is
ÁSBRÚ
markhönnun ehf
-50%
-32% DÁDÝRAVÖÐVAR NÝJA SJÁLAND
2.243
BAYONSTEIK FRÁ KJÖTSEL
999
KR KG
ÁÐUR: 3.298 KR/KG
KR KG
ÁÐUR: 1.998 KR/KG
REYKT ÝSUFLÖK BEINLAUS MEÐ ROÐI KR KG ÁÐUR: 2.545 KR/KG
2.036
HEILL KJÚKLINGUR KR KG ÁÐUR: 798 KR/KG
694
-20% OSTA GRILLPYLSUR 300 GR. KR PK ÁÐUR: 593 KR/PK
534
-30%
KJÚKLINGABRINGUR FROSNAR KR PK
1.184
FOUR CHEESE 50 5 GR. PIZZA 575 GR. PEPPERONI 480 GR. KJÖTD. & LAUK. 520 GR. KR KR KR KR STK STK STK STK ÁÐUR: 699 KR/STK ÁÐUR: 699 KR/STK ÁÐUR: 699 KR/STK ÁÐUR: 699 KR/STK
489
489
489
489
Tilboðin gilda 4. - 7. maí 2017
Tilboðin gilda meðan birgðir endast · Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl · Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
-20% ANDABRINGUR FRANSKAR
LAMBALÆRI FERSKT
2.398
KR KG ÁÐUR: 2.998 KR/KG
1.199
KR KG
ÁÐUR: 1.598 KR/KG
-25% LAMBABÓGSSTEIK Í SVEPPAMARINERINGU KR KG ÁÐUR: 3.498 KR/KG
2.099
SISTEMA NESTISKUBBUR ÞRÍSKIPTUR Í LIT/GLÆR 1.4 L KR STK ÁÐUR: 989 KR/STK
699
-29%
SVÍNASNITSEL FERSKT MEÐ RASPI KR KG ÁÐUR: 2.098 KR/KG
-40% NUTRAMINO HEAT BCAA ENERGY 330 ML MANGO STRAWBERRY /PASSION /WATERMELON KR KR STK STK
259 259 Góðir ávaxtadrykkir
-29% 1.490
ÓDÝRT SÚKKULAÐIKEX 2X250 GR. KR PK
419
ÓDÝRT Í
ÓDÝRT MATARKEX 2X250 GR. KR PK
299
ÓDÝRT MJÓLKURKEX 500 GR. KR PK
299 CAPRI SONNE ÁVAXTADRYKKUR 330 ML - 4 TEGUNDUR KR STK
159
GÚMMÍ HAMBORGARAR FRÁ TROLLI. 50 GR. KR PK
199
www.netto.is Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hafnarfjörður · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss
6
VÍKURFRÉTTIR
Tóku tilboði Hýsis í bráðabirgðahúsnæði grunnskóla ■■Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að taka tilboði frá Hýsi í tímabundið húsnæði grunnskóla í Dalshverfi í Innri Njarðvík. Tilboðið var samþykkt á fundi bæjarráðs 27. apríl síðastliðinn. Tilboð Hýsis er upp á 131.489.115 krónur.
Í tímabundna kennsluhúsnæðinu verða kennslustofur, fjölnota salur og starfsmannaaðstaða. Í haust verður byrjað með kennslu fyrir nemendur í 1. til 3. bekk.
fimmtudagur 4. maí 2017
Stríðsmaður úr Vogunum
Holt á miðbæjarsvæði í Vogum ■■Fjórar nýjar götur á svokölluðu Miðbæjarsvæði í Vogum hafa fengið nöfn. Göturnar munu bera nöfnin Skyggnisholt, Breiðuholt, Lyngholt og Keilisholt. Umhverfis- og skipulagsnefnd Voga hefur samþykkt tillögu Oktavíu Ragnarsdóttur um nöfnin.
Þá liggur fyrir yfirferð og mat á tilboði lægstbjóðanda í gatnagerð á miðsvæði en ráðist verður í gatnagerðina á þessu ári. Lagt er til að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda, Jón og Margeir ehf., á grundvelli tilboðs þeirra.
10 ára KEILIR Á ÁSBRÚ á Hringbraut fimmtudagskvöld kl. 20:00 og 22:00
Deiliskipulagsbreytingar í Reykjanesbæ Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér með auglýstar eftirfarandi deiliskipulagsbreytingar: 1. Deiliskipulagsbreyting Hafnargötu 12 Skipulagið gerir ráð fyrir að byggðar verði 30 - 35 íbúðir á lóðinni. Húsin verða tvær hæðir með nýtanlegu risi. Nýtingarhlutfall verður að hámarki 0,7.
●●Leyfir landsmönnum að fylgjast með krabbameinsmeðferðinni á Snapchat Héðinn Máni Sigurðsson er 18 ára strákur úr Vogunum sem berst við krabbamein. Hann hefur síðustu vikur leyft almenningi að fylgjast með meðferðinni á samfélagsmiðlinum Snapchat þar sem hann svarar spurningum um krabbameinið og sýnir frá ýmsu úr lífi sínu. Hann segist ákveðinn að sigrast á krabbameininu eins og stríðsmaður. Héðinn greindist með meinið fyrir um það bil tveimur mánuðum en hann glímir við þriðja stigs slímhimnukrabbamein í höfði. Til að byrja með var talið að Héðinn væri með eyrnabólgu, vegna svipaðra einkenna, en annað kom á daginn. Hann segir krabbameinið nokkuð alvarlegt en hann fer á þriggja vikna fresti á Barnaspítala Hringsins í lyfjagjöf. „Það er mjög þægilegt á Barnaspítalanum. Maturinn er samt ekkert sá besti en eftir að ég setti matinn inn á Snapchat voru kokkar sem höfðu samband og ætla að elda fyrir mig,“ segir Héðinn, en hann hefur ákveðið að taka mataræðið í gegn eftir að hafa fengið ábendingar um það. „Krabbameinið nærist á kolvetnum og sykri þannig ég held ég þurfi bara að gera það.“
Hann segist ennþá vera að læra á Snapchat en nokkur þúsund manns fylgjast með honum þar þessa dagana. Þá hafa Suðurnesjamennirnir Gæi og Kíló, sem einnig eru stórstjörnur á Snapchat, mælt með Héðni við sína fylgjendur og í kjölfarið hefur fylgjendahópur Héðins stækkað töluvert. „Þessir stóru snapparar eru búnir að gera mig að risa snappara. Þetta er búið að gerast mjög hratt en þetta er hugsað til að útskýra krabbameinið fyrir fólki og leyfa því að spyrja mig. Ég hefði viljað geta spurt einhvern nánar út í hlutina sjálfur, eins og vin. Ég spjalla stundum við fólk þó að ég þekki það ekkert, en það spyr aðallega um meðferðina og hvernig krabbamein þetta sé. Ég hef líka fengið rosalega mikið af ráðum frá fólki sjálfur.“ Héðinn er uppalinn í Vogunum og hefur búið þar nánast alla ævi, á sama sveitabænum. Hann hefur gaman að kvikmyndagerð, rafmagni og tölvum og langar að starfa sem rafvirki í framtíðinni. Hann hóf nám í rafvirkjun við Fjölbrautaskóla Suðurnesja en þurfti að hætta námi sökum greininga sem hann er með, meðal annars ADHD,
sem orsökuðu einbeitingarleysi hjá honum. Hann segist ekki hafa orðið hræddur þegar hann greindist með krabbameinið og segir lækna hafa hrósað honum fyrir viðbrögðin og jákvæðnina. „Ég ákvað bara að lifa í núinu og taka einn dag í einu. Það er í raun það eina sem virkar fyrir mig, að reyna að vera jákvæður,“ segir Héðinn, en áhugasamir geta fylgst með honum á snapchat undir notendanafninu heddimani. solborg@vf.is
„Ég spjalla stundum við fólk þó að ég þekki það ekkert“
2. Deiliskipulagsbreyting Leirdal 2 - 16 Breytingin gerir ráð fyrir að í stað tvílyftra parhúsa verði heimilað að byggja parhús á einni hæð. Byggingarreitir stækka um 1,5 m til suðurs en að öðru leyti eru skilmálar óbreyttir. Tillögurnar verða til sýnis á skrifstofu Reykjanesbæjar að Tjarnargötu 12 frá og með 20. apríl til 1. júní 2017. Tillögurnar eru einnig aðgengilegar á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Frestur til að skila inn athugasemd er til 1. júní 2017. Skila skal inn skriflegum athugasemdum á skrifstofu Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, Reykjanesbæ. Reykjanesbæ, 20. apríl 2017. Skipulagsfulltrúi
Krabbameinsfélag Suðurnesja færði HSS góða gjöf ■■Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fékk á dögunum góða gjöf þegar Krabbameinsfélag Suðurnesja færði stofnuninni meðferðarstól ásamt aukahlutum. Stóllinn er á dagdeild sjúkrahússins og verður notaður til lyfjagjafa fyrir krabbameinssjúkl-
inga. Á vef HSS segir að forsvarsfólk stofnunarinnar kunni Krabbameinsfélagi Suðurnesja miklar þakkir fyrir höfðinglega gjöf sem muni koma að góðum notum í þjónustu við íbúa á Suðurnesjum.
Guðmundur Björnsson, formaður Krabbameinsfélags Suðurnesja, afhenti stólinn á dögunum. Með honum á myndinni eru Halldór Jónsson, forstjóri HSS, Þórunn Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, og Bryndís Sævarsdóttir, deildarstjóri D-deildar. Mynd af vef HSS.
Komdu og gerðu góð kaup á VIÐARVÖRN og ÚTIMÁLNINGU, á opnunartilboði, í nýrri verslun Slippfélagsins Hafnargötu 54.
Eðvald Heimisson er verslunarstjóri í nýju verslun Slippfélagsins Reykjanesbæ.
Hafnargötu 54, Reykjanesbæ, S: 421 2720 og 590 8500 • Opið: 8-18 virka daga og 10-14 laugardaga • slippfelagid.is
8
VÍKURFRÉTTIR
Queen-messa í Keflavíkurkirkju
Tónlistargleði með guðs orði Wittenberg í Þýskalandi sem markaði upphaf siðbótarhreyfingarinnar. Fáir í nútímanum þekkja Lúther eða gera sér grein fyrir hversu mikilð velferðasamfélag okkar er byggt á honum. Því hvet ég fólk til að „googla“ kallinn og kynnast honum aðeins og hvað siðbótin var og er, “ segir Erla kankvís.
En hvert er markmiðið með þessu framtaki og á popp erindi í kirkjuna?
■■Fjallræðan verður umfjöllunarefni Queen-messu sem flutt verður í Keflavíkurkirkju þann 14. maí næstkomandi en þar mun Jón Jósep Snæbjörnsson, betur þekktur sem Jónsi í Svörtum fötum, flytja þekkt lög Queen við íslenska texta ásamt hljómsveit og Kór Keflavíkurkirkju. Sóknarpresturinn Erla Guðmundsdóttir mun leggja stuttlega út frá stefum fjallræðunnar á milli laga en hún segir hugmyndina hafa kviknað fyrir þremur árum. „Sú hugmynd að gera íslenska trúarlega texta við þekkta tónlist hljómsveitarinnar Queen kom frá kórfélögum fyrir nokkrum árum en kórinn hafði áður flutt messu með trúarlegum textum við lög U2 og Jesus Christ Superstar og komust færri að en vildu sem er skemmtilegt að segja frá. Kórinn vildi gera eitthvað afgerandi í tilefni af 500 ára siðbótarafmæliinu en árið 1517 hengdi munkurinn Martin Lúther 95 greinar á hallardyrnar í
„Svo sannarlega á popp erindi í kirkjuna. Lúther gaf góð ráð um það hvernig ætti að sigrast á erfiðleikum lífsins með lífsgleðinni. Lúther sagði að þegar þunglyndi og dimmir dagar sækja að eiga menn að grípa til lífsgleðinnar, borða vel og drekka, því djöfullinn ætti erfiðara með að glíma við þá sem væru með magann fullan af góðum mat og höfuðið fullt af skemmtilegum sögum. Tónlist, dans og íþróttir væru líka mikilvæg, enda sagði Lúther djöfulinn ekki þola að hjarta mannsins gleddist og sérstaklega þegar það tengist orði Guðs. Þetta var grundvallarafstaða hans til lífsins. Djöfullinn er nú ekki mikið í daglegri umræðu okkar en þetta með sönginn er svo satt. Hann er sáluhjálp”, segir Erla og tekur fram að söngurinn hafi alltaf verið einn af sterkum þáttum safnaðarstarfsins í Keflavíkurkirkju. „Við eigum einn mesta og besta organista landsins, með fallegt trúarhjarta og drifkraft sem er öðrum hvatning og hefur leitt marga til bjartari daga í söng. Á Lúthersárinu er markmið Keflavíkurkirkju að leggja til tónlistargleði með Guðs orði og svo sannarlega verður enginn djöfull í kring,“ segir Erla og hlær.
fimmtudagur 4. maí 2017
Útsýnispallar taka á sig mynd við Brimketil
Fjallræðan er umfjöllunarefnið, hvers vegna og hvert er innihald hennar?
„Þessi merkasta ræða allra tíma sem Jesús flutti á fjallinu er myndefni altaristöflunnar okkar í Keflavíkurkirkju. Því þótti okkur tilvalið að söngtextarnir myndu fjalla um hvert stef ræðunnar. Hún er ekki mjög löng en afar innihaldsrík og rituð í 5 til 7. kafla Matteusarguðspjalls. Í fjallræðunni eru perlur sem margir kannast við eða þekkja. Eins og orðin um að við eigum ekki hafa áhyggjur af morgundeginum, því hann hafi sínar áhyggjur. Þar er gullna reglan sem hvetur okkur til að líta í eigin barm áður en við aðhöfumst gagnvart öðrum, einnig er tvöfalda kærleiksboðorðið þar að finna sem og orðin um hinn vangann og dæmisöguna af húsunum á bjargi og sandi.” Í fjallræðunni er að finna Faðir vorið, sjálfa bænina sem Jesús kenndi, sæluboðið og svo margt fleira og hvetur Erla fólk til að lesa þá ræðu þar sem hún hafi ráð við svo mörgu í andstreymi daganna. „Ef við stöndum frammi fyrir erfiðleikum og vandasömum ákvörðum ættum við að lesa fjallræðuna, ef ekki aftur og aftur. Fjallræðan hefur að geyma meginatriðin í siðakenningu Jesú þar sem hann kemur fram með nýtt og mikilvægt viðhorf.”
SUNNUDAGUR 7. MAÍ
■■Nú styttist í að teknir verði í notkun nýir útsýnispallar við Brimketil á Reykjanesi. Starfsmenn frá ÍAV hafa í vetur unnið að smíði pallanna sem nú er verið að setja upp. Nú er unnið að því að leggja ristarnar í gólfið. Stefnt er að formlegri opnun í Geopark-vikunni sem í ár er 29. maí til 3. júní. Meðfylgjandi myndir tók Eggert Sólberg Jónsson hjá Reykjanes Geopark af pöllunum við Brimketil.
Queen-messan verður flutt tvisvar í Keflavikurkirkju, klukkan 17 og 20 og er miðaverð 1.500 krónur. Forsala miða fer fram í Keflavíkurkirkju og hjá kórfélögum en eins verður hægt að kaupa miða við innganginn.
Holtaskólabörn verða fermd í tveimur athöfnum klukkan 11 og 14 af prestum kirkjunnar, Erlu og Evu Björk. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs organista og messuþjónar verða Stefán Jónsson, Ólöf Sveinsdóttir og Kristinn Þór Jakobsson. MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ KL. 11:00
Vorferð Kyrrðastundarsamfélagsins, Neskirkja í Reykjvík verður sótt heim og þar tekur sr. Skúli Ólafsson á móti okkur. Við fræðumst um sögu Neskirkju og sækjum kyrrðastund og boðið verður uppá súpu og brauð í safnaðarheimili Neskirkju.
Fimmtudagskvöld kl. 20:00
Verulegur afkomubati – ánægjuleg tilbreyting Árrsreikningur Reykjanesbæjar og stofnana hans fyrir árið 2016 sýnir glöggt að verulegur viðsnúningur hefur orðið í rekstri Reykjanesbæjar. Skuldaviðmið lækkar
Þjónustufulltrúi í Bílaleigu SUMAR í Keflavík 2017
Sá tekjuauki sem orðið hefur á árinu leiðir það af sér að skuldaviðmið lækkar. Á sama tíma hafa fjárfestingar ekki aukist og því sjáum við verulegar breytingar hvað þetta varðar. Skuldaviðmiðið á samstæðu er nú komið í 209% en var 234% þegar að núverandi meirihluti tók við. Skuldaviðmið bæjarsjóðs hefur einnig lækkað verulega og er nú komið í tæp 167%. Við höfum því fimm ár til að koma skuldaviðmiði samstæðu úr 209% í 150% eins og lög mæla fyrir um. Það mun krefjast verulegrar útsjónarsemi því á sama tíma mun Reykjanesbær þurfa auka fjárfestingar í innviðum vegna mikillar fjölgunar íbúa.
Thrifty Car Rental, bílaleiga Brimborgar, leitar að röskum og jákvæðum starfsmanni í sumarstarf (2017) þjónustufulltrúa á starfsstöð í Keflavík. Stutt lýsing á starfi:
· · ·
Afhending bíla til erlendra sem innlendra viðskiptavina og móttaka við leiguskil Samskipti við innlenda sem erlenda söluaðila Upplýsingagjöf, sala þjónustu og skráning bókana Hæfniskröfur: Stúdentspróf og/eða reynsla af sambærilegu starfi Hæfni í tölvunotkun Gilt bílpróf Framúrskarandi þjónustulund Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
· · · · ·
Unnið er á vöktum frá 06:00-18:00 og 18:00-06:00 (5/4) Æskilegt er að viðkomandi sé búsettur á svæðinu. Nánari upplýsingar um starfið má finna á www.brimborg.is (laus störf) Umsóknarfrestur er til 12. maí 2017
Bæði bæjarsjóður (A hluti) og samstæða ( A og B hluta fyrirtæki í eigu eða meirihlutaeigu sveitarfélagsins) skila jákvæðri rekstrarniðurstöðu og markar slíkt þáttaskil. Afkoma bæjarsjóðs fyrir afskriftir og fjárhagsliði er jákvæð um kr. 1.759 milljónir sem gefur tæplega 14% framlegð og er rekstrarniðurstaða bæjarsjóðs jákvæð um tæpar 49 milljónir. Afkoma samstæðu fyrir afskriftir og fjármagnsliði er jákvæð um rúman 4,1 milljarð sem gefur rúmlega 21% framlegð og er rekstrarniðurstaða samstæðu jákvæð um 92 milljónir. Um er að ræða talsverðan afkomubata frá fyrri áætlunum sem voru settar fram með varfærnissjónarmið í huga.
Verulegur tekjuauki og mikið aðhald
Þessi niðurstaða hefur orðið til af tvennu þ.e. talsverðum tekjuauka vegna fjölgunar starfa og minnkandi
Thrifty Atvinnuauglysing 20170502_END.indd 1
02/05/2017 14:02
atvinnuleysis en ekki síður vegna mikils aðhalds í rekstri. Sú sýn Sjálfstæðismanna um að vaxtaberandi skuldasöfnun þeirra í gegnum árin, sem þeir nefna fjárfestingar, sé nú skila sér, hlýtur að teljast æði sérkennileg þegar ljóst er að minnkandi atvinnuleysi á svæðinu vegna fjölgunar starfa í Flugstöð ræður þar mestu um þá miklu breytingu sem nú er að eiga sér stað. Þeir geta heldur ekki þakkað sér tiltekt í rekstri sem þeir greiddu atkvæði gegn á sínum tíma. Reykjaneshöfn áfram með neikvæða afkomu þrátt fyrir þennan afkomubata er rekstrarniðurstaða Reykjaneshafnar áfram neikvæð og verður svo áfram nái áætlanir um uppbyggingu í Helguvík ekki fram að ganga. Því er nauðsynlegt að fylgja eftir þeim áætlunum til að koma í veg fyrir að það reyni á ábyrgð bæjarins á skuldum hafnarinnar.
Siglt í rétta átt
Með þessari rekstrarniðurstöðu er ljóst að verið er að sigla í rétta átt þótt lítið megi út af bregða. Eiginfjárstaða sveitarfélagsins er ekki góð og skuldir alltof miklar. Núverandi meirihluti lagði áherslu á að gæta aðhalds og það hefur hann gert en jafnframt lagt áherslu á að gæta að stöðu barnafjölskyldna í bænum okkar. Því verkefni sem við tókumst á hendur eftir síðustu kosningar er hvergi nærri lokið og því verður ekki lokið fyrr en skuldaviðmiðið er komið undir 150% og eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaganna sleppir hendinni af Reykjanesbæ. Guðbrandur Einarsson Bein leið Friðjón Einarsson Samfylking og óháðir Gunnar Þórarinsson Frjálst afl Kristján Jóhannsson Bein leið Guðný Birna Guðmundsdóttir Samfylking og óháðir Davíð Páll Viðarsson Frjálst afl
Rafmagn, bensín og hrein skemmtun.
Passat GTE. Hlaðinn fjölskyldubíll með fimm ára ábyrgð. Volkswagen Passat GTE er jafnvígur á rafmagn og bensín. Þú kemst flestra þinna ferða á raforkunni einni saman, en í langferðum tekur sparneytin bensínvélin við. Snerpan og mýktin sem hann býr yfir gerir aksturinn að hreinni skemmtun. Láttu framtíðina rætast og skiptu yfir í Passat GTE. Verð frá 4.790.000 kr.
Látum framtíðina rætast. Volkswagen Passat GTE, sjálfskiptur með 218 hestafla bensín- og rafmótor. Drægni allt að 50 km á rafmagni. Staðalbúnaður meðal annars: Alcantara sæti með rafstillanlegum bakstuðningi, lyklalaus ræsing, Bluetooth búnaður fyrir síma og tónlist, “Hill assist” sjálfvirk handbremsa, bakkmyndavél. Fjarstýrð tenging við bíl í gegnum snjalltæki til að kveikja á miðstöð og hleðslu. Þú þarft aldrei að fara inn í kaldan bíl.
www.volkswagen.is
HEKLA · Njarðarbraut 13 · Reykjanesbæ · Sími 590 5090 · heklarnb.is
ÍSLENSKT
ungnautakjöt
198
159
498
Hunt’s BBQ sósur 510 ml, 3 teg.
Bónus Hamborgarabrauð Með eða án sesam, 4 stk.
Íslandsnaut Hamborgarar 2x120 g
kr. 2x120 g
kr. 4 stk.
kr. 510 ml
10 PYLSUR
1,35kg
359 kr. 1,35 kg
Heinz Tómatsósa 1,35 kg
379 kr. pk.
Bónus Vínarpylsur 485 g, 10 stk.
d R E V A M SA d allt um lan
98
kr. 100 g Steiktur laukur 100 g
298 kr. pk.
169 kr. 5 stk.
Bónus Pylsubrauð 5 stk.
Kjarnafæði Bacon Pylsur, 300 g Kjarnafæði Óðalsosta Pylsur, 300 g
ORKUDRYKKUR Líka til sykurlaus
kr. 415 g
59
kr. 250 ml
179
Heinz Bakaðar Baunir 415 g
ES Orkudrykkur 250 ml, 3 teg.
Bónus Florida Appelsínusafi, 1 l
98
Verð gildir til og með 7. maí eða meðan birgðir endast
kr. 1 l
Íslenskur
KJÚKLINGUR á góðu verði
698
1.798 kr. kg
kr. kg.
Bónus Kjúklingur Ferskur, heill
Bónus Kjúklingabringur Ferskar
SPARAÐU MEÐ BÓNUS
ÍSLENSKT
ÍSLENSKT
nautakjöt
ÍSLENSKT
grísakjöt
lambakjöt
2.998 kr. kg Íslandsnaut Nautavöðvi Úr læri, kryddleginn
100 % Íslenskt ungnautakjöt
1.298 kr. kg
1.398 kr. kg
Bónus Grísakótilettur Kryddaðar
SS Lambalæri Bláberjakryddlegið
1.798 kr. kg
198 kr. 350 g
259
Íslandsnaut Ungnautahakk Ferskt
Bónus Hrásalat 350 g
Bónus Grillsósur 270 ml, 2 teg.
kr. 270 ml
Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00
12
VÍKURFRÉTTIR
fimmtudagur 4. maí 2017
Skessan í hellinum býður til Listahátíðar barna Fjölskyldudagskrá laugardaginn 6. maí Okkur vantar fólk til framleiðslustarfa Regin Eysturoy Grímsson við framleiðslu á Fíbra-einingum. Framkvæmdastjóri/Direktor
Um er aðSérfr ræðaíframtíðarstörf. Reynsla af specialis hverskonar trefjaplasti / fiberglass handverki er hefur áhrif á launin til hækkunar. Mikil vinna framundan. Uppl. í772-9296 Jónsvör 5. regin@fibra.is Vogum. Sími/Tel(+354)
ATVINNA
Gerðaskóli er rúmlega 200 barna skóli í Sveitarfélaginu Garði. Þar búa rúm 1500 íbúa. Nánari upplýsingar um Garð er að finna á heimasíðunni www.svgardur.is Gildi skólasamfélagsins í Garði eru: Árangur, virðing, gleði, leikur, sköpun, ábyrgð.
Þjónustufulltrúi í Bílaleigu FRAMTÍÐAR í Keflavík STARF Thrifty Car Rental, bílaleiga Brimborgar, leitar að röskum og jákvæðum starfsmanni í framtíðarstarf þjónustufulltrúa á starfsstöð í Keflavík. Stutt lýsing á starfi:
· · ·
Afhending bíla til erlendra sem innlendra viðskiptavina og móttaka við leiguskil Samskipti við innlenda sem erlenda söluaðila Upplýsingagjöf, sala þjónustu og skráning bókana
Gerðaskóli auglýsir eftir aðstoðarskólastjóra Staða aðstoðarskólastjóra við Gerðaskóla í Garði er laus til umsóknar. Ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2017. Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn að viðhalda og byggja upp öflugt skólasamfélag af metnaði og dugnaði með virðingu og ánægju að leiðarljósi. Markmið og verkefni • Fagleg forysta • Stjórnun, ábyrgð á daglegri starfsemi sem staðgengill skólastjóra í forföllum hans • Stuðla að framþróun skólastarfsins • Aðkoma að ráðningum, mannauðsstjórnun og vinnutilhögun • Þekking og góður vilji til að leiða samstarf skólasamfélagsins út frá skólastefnu sveitarfélagsins og gagnvart samstarfsverkefnum/samningum sem skólinn á við aðrar stofnanir •
Hæfniskröfur: Stúdentspróf og/eða reynsla af sambærilegu starfi Hæfni í tölvunotkun Gilt bílpróf Framúrskarandi þjónustulund Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
· · · · ·
• • • •
Unnið er á vöktum frá 06:00-18:00 (2,2,3). Æskilegt er að viðkomandi sé búsettur á svæðinu. Nánari upplýsingar um starfið má finna á www.brimborg.is (laus störf) Umsóknarfrestur er til 12. maí 2017
Menntun, færni og eiginleikar Grunnskólakennaramenntun og önnur reynsla skv. lögum nr. 87/2008, 12. gr. Framhaldsmenntun í stjórnun æskileg Reynsla af skipulagi og stjórnun kostur Mjög góð færni í samskiptum og góð meðmæli þar um Hvetjandi og góð fyrirmynd Umsóknarfrestur er til 18. maí.
Umsóknir, ásamt ferilskrá og upplýsingum um umsagnaraðila berist á netfangið johann@gerdaskoli.is eða ragnhildur@gerdaskoli.is Heimasíða skólans er gerdaskoli.is og sími 4227020 Nánari upplýsingar veitir Jóhann Geirdal skólastjóri, sími 8984808.
Thrifty Atvinnuaugl. framtíðarstarf 20170502_END.indd 1
02/05/2017 14:02
Listahátíð barna í Reykjanesbæ verður sett með pompi og prakt fimmtudaginn 4. maí í tólfta sinn. Hátíðin er samvinnuverkefni Listasafns Reykjanesbæjar, allra 10 leikskóla bæjarins, allra 6 grunnskólanna, Tónlistarskólans, dansskólanna Bryn Ballett Akademíunnar og Danskompanís og listnámsbrautar Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Duus Safnahús undirlögð
Duus Safnahús verða undirlögð undir myndlistarsýningar leik-, grunn- og framhaldsskólans auk þess sem þar verður sýning á verkum eftir tónskáldið og myndlistarmanninn Hafliða Hallgrímsson. Nemendur hafa unnið hörðum höndum stóran part úr vetri að verkefnum sínum sem líta dagsins ljós á hátíðinni en yfirskrift sýninganna er Dýrin mín stór og smá. Hægt er að fullyrða að þótt einstaka furðufugl hafi stundum ratað inn í Duus Safnahús hefur dýralífið þar aldrei verið jafn fjölbreytt og nú og þótt víðar væri leitað. Þar getur að líta allt frá músum upp í gíraffa og ýmis konar furðuskepnur og má enginn láta þessar skemmtilegu sýningar fram hjá sér fara. Hæfileikahátíð grunnskólanna í Stapa Föstudaginn 5. maí fer fram Hæfileikahátíð grunnskólanna í Stapa þar sem úrval stórglæsilegra árshátíðaratriða úr öllum grunnskólum bæjarins verða sýnd fyrir fullu húsi.
Frábær fjölskyldudagur
Laugardaginn 6. maí er svo boðið upp á skemmtilegan fjölskyldudag með alls kyns listasmiðjum og uppákomum og af því tilefni hrærir Skessan í hellinum í lummusoppu og býður gestum og gangandi upp á rjúkandi lummur. Meðal þeirra verkefna sem unnið hefur verið að í tilefni hátíðarinnar er samtvinnun tónlistar og myndlistar út frá tónverkum og myndverkum tónskáldsins og myndlistarmannsins Hafliða Hallgrímssonar en hann færði Listasafni Reykjanesbæjar veglega myndlistargjöf nýlega sem varð kveikjan að þessu verkefni. Um eins konar gjörning verður að ræða laugardaginn 6. maí og verður listamaðurinn sjálfur viðstaddur þegar hann fer fram. Dagskrá hátíðarinnar má nálgast á Facebook síðunni Listahátíð barna í Reykjanesbæ og á vefsíðunni reykjanesbaer.is.
Vodafone dagur í Tölvulistanum 5. maí Tölvulistinn býður með stolti upp á alhliða þjónustu við viðskiptavini Vodafone í Reykjanesbæ. Af því tilefni bjóðum við upp á spennandi tilboð fyrir nýja og núverandi viðskiptavini Vodafone á Suðurnesjum allan maímánuð. Föstudaginn 5. maí verður söluráðgjafi frá Vodafone á staðnum frá kl. 11-18. Kíktu í heimsókn – við bjóðum upp á kaffi, bakkelsi og glæsilegt happdrætti!
Vodafone Við tengjum þig
14
VÍKURFRÉTTIR
fimmtudagur 4. maí 2017
Glimrandi góð þátttaka á
1. maí Söngsveitin Víkingar söng undir stjórn Jóhanns Smára Sævarssonar.
■■Troðfullt var í Stapa þegar alþjóðlegur dagur verkafólks, 1. maí, var haldinn hátíðlegur. Í ár var yfirskrift dagsins „Húsnæðisöryggi: Sjálfsögð mannréttindi“. Guðbjörg Kristmundsdóttir, varaformaður VSFK, setti hatíðardagskrána en á undan henni lék Guðmundur Hermannsson nokkur lög fyrir gesti. Þá flutti Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður RSÍ ræðu. Kynnir dagsins var
Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður RSÍ, flutti ræðu dagsins.
Guðbrandur Einarsson, formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja og formaður Landssambands íslenskra verslunarmanna. Leikfélag Keflavíkur sýndi brot út Litlu Hryllingsbúðinni, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Davíð Sigurgeirsson spiluðu nokkur lög og formlegri dagskrá lauk með söngsveitinni Víkingum. Að dagsskrá lokinni var boðið upp á léttar veitingar.
Salurinn var þétt setinn á hátíðarsamkomunni.
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Davíð Sigurgeirsson spiluðu nokkur lög.
Leikfélag Keflavíkur sýndi brot út Litlu Hryllingsbúðinni.
Haftengd nýsköpun Eins og hálfs árs diplómanám sem þjálfar nemendur í fjármálum og vöruþróun í sjávarútvegi. Kennt er í fjarnámi eða í staðarnámi í Vestmannaeyjum. Námið er samstarf Háskólans í Reykjavík og Háskólans á Akureyri. Hægt er að nýta einingar áfram í grunnnám á ákveðnum sviðum við HR og HA. Frekari upplýsingar um námið: hr.is/grunnnam/haftengd-nyskopun
Opið fyrir umsóknir til 5. júní „Vestmannaeyjar eru mjög hentugur staður til að stunda nám í haftengdri nýsköpun því maður kemst ekki mikið nær sjávarútveginum en einmitt hér í Eyjum. Námið er stutt og hnitmiðað og ekki skemmir það heldur hversu samheldinn hópurinn verður.”
„Þetta er frábært nám ef þú vilt öðlast þekkingu á sjávarútvegi og öllu sem honum tengist. Það gefur fólki möguleika á að koma sínum nýsköpunarhugmyndum á framfæri og vinna raunverkefni með atvinnulífinu.“
Svanhildur Eiríksdóttir
Hallgrímur Þórðarson
Nemi í haftengdri nýsköpun
Nemi í haftengdri nýsköpun
@haskolinnireykjavik
@haskolinn #haskolinnrvk
@haskolinn
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
255x390
ÞIÐ HAFIÐ MYNDAÐ STEMNINGUNA Í 30 ÁR Nú í apríl eru 30 ár síðan Flugstöð Leifs Eiríkssonar var tekin í notkun. Flugstöðin hefur síðan þá verið hluti af góðu ferðalagi fjölda farþega á leið í frí til sólarlanda, fjölskylduferð í ævintýragarða eða viðskiptaferðir. A F T U R T I L F O R T Í Ð A R — M Y N D A L E I K U R I S AV I A
Myndir af þér á leið út eða þegar ættingjar taka fagnandi á móti þér eru líka hluti af ferðalögunum. Kíktu í gömlu myndaalbúmin þín eða skoðaðu stafrænu myndirnar og sendu okkur myndir af því þegar þú og þínir fóruð í ferðalag. Þú gætir unnið ferð fyrir tvo á áfangastað að eigin vali frá Keflavíkurflugvelli.
TA K T U Þ ÁT T Í L E I K N U M Á I S AV I A . I S/ 3 0A R A
— HLUTI AF GÓÐU FERÐALAGI
16
VÍKURFRÉTTIR
fimmtudagur 4. maí 2017
Vel gekk að ráða í sumarstörf Þar sem atvinnuástandið er óvenju gott beita fyrirtæki óhefðbundnum aðferðum við að laða til sín starfsfólk
■■Atvinnuástandið á Suðurnesjum er með besta móti um þessar mundir. Mörg fyrirtæki hafa ráðið til sín sumarstarfsfólk undanfarið. Hjá Isavia, Bláa Lóninu og Airport Associates hefur gengið vel að ráða.
vel en um 1.900 umsóknir bárust. Ekki þurfti að grípa til þess ráðs að leita starfsmanna utan landssteinanna. „Ráðist var í sérstakt átak í vetur þar sem sumarstörfin voru kynnt með myndböndum á samfélagsmiðlum. Þá voru auglýsingar hengdar upp í öllum framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Lágmarksaldur starfsfólks var lækkaður úr 20 árum í 18 ár í vor,“ segir hún. Starfsmenn Isavia búa ýmist á Suðurnesjum eða á höfuðborgarsvæðinu en boðið er upp á fríar rútuferðir til og frá höfuðborgarsvæðinu. „Það ríkir mikil samkeppni um gott starfsfólk hérna á flugvellinum. Við höfum lagt okkur fram um að taka vel á móti öllu okkar fólki og greiðum laun fyrir undirbúningsnámskeið að uppfylltum ákveðnum lágmarkskröfum.“ Þá segir hún starfsmannafélagið öflugt og að það standi fyrir fjölda viðburða yfir sumarið og að það skipti miklu við að gera vinnustaðinn aðlaðandi fyrir ungt fólk.
Airport Associates hefur leitað eftir starfsfólki frá útlöndum. Flestir erlendu starfsmannanna koma frá Póllandi.
Halda kynningar fyrir vini og kunningja starfsfólks
Sóley Ragna Ragnarsdóttir, mannauðsstjóri hjá Isavia á Keflavíkurflugvelli.
Vel hefur gengið að ráða í störf hjá Bláa Lóninu fyrir komandi sumar en ráðið verður í 60 til 70 sumarstörf. Um 1.100 umsóknir um störfin bárust. Aðsókn að Bláa Lóninu er nokkuð jöfn yfir árið og ekki mikill munur á sumri og vetri. Að sögn Más Mássonar, yfirmanns mannauðsmála Bláa Lónsins, er starfsfólk fyrirtækisins ýmist búsett á Suðurnesjum eða höfuðborgarsvæðinu og er boðið upp á rútuferðir til og frá vinnu fyrir vaktavinnufólk, bæði frá Reykjanesbæ og höfuðborgarsvæðinu.
Sökum þess hversu gott atvinnuástandið er um þessar mundir hafa fyrirtæki þurft að beita óhefðbundnum leiðum til að laða til sín starfsfólk. Að sögn Más hefur Bláa Lónið leitast við að skapa vinnuumhverfi sem er hvetjandi, faglegt og skemmtilegt. „Við höfum kynnt Bláa Lónið sem vinnustað í gegnum sérstaka atvinnusíðu þar sem við segjum frá lífinu í Lóninu. Eins erum við með sérstaka atvinnu-Facebook síðu þar sem við segjum frá störfum í boði og hvað er í gangi hjá okkur,“ segir hann. Þá hafa verið haldnar sérstakar kynningar fyrir vini og kunningja starfsfólks undir heitinu „Veldu þér vinnufélaga“ þar sem Bláa Lónið er kynnt sem vinnustaður.
Um 1.900 umsóknir bárust Isavia og Fríhöfninni
Hjá Isavia/Fríhöfninni var ráðið í 400 sumarstörf á Keflavíkurflugvelli í ár. Að sögn Sóleyjar Rögnu Ragnars-
Nánast hætt að hugsa um sumartímabil
Sigþór Kristinn Skúlason, framkvæmdastjóri Airport Associates.
dóttur, mannauðsstjóra Isavia á Keflavíkurflugvelli, gengu ráðningar mjög
Hjá Airport Associates hefur gengið vel að ráða starfsfólk. Þar var byrjað að ráða aðeins fyrr en áður og hefur það reynst vel. Hjá fyrirtækinu er stefnt að því að hafa lokið við ráðningar í lok maí. Að sögn Sigþórs Kristins Skúlasonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, hafa starfsmenn verið ráðnir jafnt og þétt síðan um áramót en flestir hófu störf í apríl og maí. „Við erum nánast hætt að hugsa í sumartímabilum og flestir starfsmenn sem hjá okkur starfa eru ekki bara ráðnir tímabundið. Einhverjir starfsMár Másson, yfirmaður mannauðsmála hjá Bláa Lóninu.
Aðsókn að Bláa Lóninu hefur jafnast yfir árið og ekki er lengur mikill munur á aðsókn eftir árstíðum.
Ráðið var í 400 sumarstörf hjá Isavia og Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli í sumar. Um 1.900 umsóknir bárust um störfin. Mynd/Isavia
menn eru með tímabundna ráðningasamninga þar til í lok október en fá að öllum líkindum áframhaldandi vinnu ef óskað er eftir,“ segir Sigþór. Starfsmenn Airport Associates eru bæði búsettir á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu. Einnig hafa verið ráðnir starfsmenn frá útlöndum, flestir frá Póllandi. Fyrirtækið býður starfsmönnum sínum upp á fríar rútuferðir á Suðurnesjum og niðurgreiddar rútuferðir frá höfuðborgarsvæðinu. Þá er einnig boðið upp á leiguhúsnæði. dagnyhulda@vf.is
Listsýningar, listasmiðjur, skessulummur og töfrasýning.
Bæjarbúar eru hvattir til að taka virkan þátt í hátíðinni. Fimmtudagur 4. maí Dýrin mín stór og smá. Opnun listsýninga leik-, grunnog framhaldsskóla í Duus Safnahúsum. Föstudagur 5. maí Hæfileikahátíð grunnskólanna í Stapa. Laugardagur 6. maí – Frábær fjölskyldudagur á Duus svæðinu — Listsýningar í Duus Safnahúsum — Fjölbreyttar listasmiðjur — Skessan býður í lummur — Leikfangasafn — Einstakur listgjörningur — Alvöru töfrasýning — Einnig opnar Landnámsdýragarðurinn við Víkingaheima fyrir sumarið. Og margt, margt fleira ….. Fjölbreytt tilboð í ýmsum verslunum í bænum 4.-7. maí í tilefni hátíðarinnar. Kynnið ykkur á reykjanesbaer.is og facebook.
Nánar um alla dagskrá og tímasetningar á Facebook síðunni Listahátíð barna í Reykjanesbæ og á www.reykjanesbaer.is
SÓKNARÁÆTLUN SUÐURNESJA
18
VÍKURFRÉTTIR
fimmtudagur 4. maí 2017
H H H H H KEILIR 10 ÁRA Í DAG H H H H H
MENNTUN ER ÁKVEÐIN LEIÐ TIL UPPBYGGINGAR Á GÓÐU SAMFÉLAGI HJÁLMAR ÁRNASON FRAMKVÆMDASTJÓRI KEILIS Í VIÐTALI
Keilir er alhliða menntafyrirtæki í eigu háskóla, fyrirtækja og almannasamtaka. Námið í Keili skiptist í fjögur sérhæfð meginsvið, en innan hvers sviðs er fjölbreytt námsframboð. Sviðin fjögur eru Háskólabrú, sem miðar að því að undirbúa nemendur fyrir háskólanám, Flugakademía, sem býður upp á ýmis konar flugtengt nám, Íþróttaakademía, sem veitir ÍAK þjálfararéttindi og leiðsögunám í ævintýraferðamennsku, og tæknifræði, sem skiptist í iðntæknifræði og mekatróník hátæknifræði. Keilir var stofnaður á þessum degi, 4. maí, árið 2007 og hefur aðsetur á Ásbrú í Reykjanesbæ á fyrrum varnarsvæði bandaríska hersins. Frá upphafi hefur skólinn einsett sér að byggja upp námsmannasamfélag þar sem boðið er upp á vandað nám með áherslu á nýstárlega kennsluhætti og fyrsta flokks aðstöðu. Keilir er hlutafélag og eru meðal eigenda Háskóli Íslands, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, rannsóknarstofnanir, orku- og fjármálafyrirtæki, sveitarfélög, almenningssamtök, flugfélag og verkalýðsfélög. Hjá Keili er mikið lagt upp úr nútímalegum og fjölbreyttum kennsluháttum, bæði í fjarnámi og staðnámi. Einnig að nemendum sé skapað traust og gott námsumhverfi. Skólamaðurinn Hjálmar Árnason fer fyrir Keili. Hann hefur starfað hjá Keili frá upphafi, reyndar degi tvö, en Runólfur Ágústsson, sem leiddi Keili fyrstu skrefin réði Hjálmar til skólans. Þegar Runólfur hætti og snéri sér að öðrum verkefnum þá tók Hjálmar við keflinu. Páll Ketilsson, ritstjóri Víkurfrétta, settist niður með Hjálmari í skólahúsi Keilis á Ásbrú. Fyrsta spurningin var ekki lítil. Hvað hefur gerst á þessum tíu árum frá stofnun Keilis. „Þegar stórt er spurt. Þessi 10 ár hafa verið alveg ótrúlega fljót að líða. Okkur finnst við bara vera nýbyrjuð en samt hefur alveg ótrúlega margt gerst, finnst okkur. Sem að ef til vill sést af því að Keilir er svona að velta um það bil einum milljarði og hér koma svona um 150 hausar að vinnunni með einum eða öðrum hætti, auðvitað ekkert allir í fullri vinnu. Bara erlendir flugnemendur okkar, sem koma hingað og dvelja í svona tvö ár, þeir eru að færa inn í samfélagið hér á Suðurnesjum kannski svona hálfan milljarð á ári. Ekkert allt til okkar, þeir eru að leigja húsnæði og bíla, þeir borða, þeir djamma og svo framvegis. Það sem kannski skiptir mestu máli, það eru tæplega 3000 nemendur sem við erum búin að útskrifa á þessum 10 árum og það er svona það sem við erum virkilega ánægð með og eiginlega bara stolt af. Börnin okkar sem við erum virkilega stolt af og við reynum að fylgjast með þeim og erum afar glöð að sjá hvernig ungunum hefur vegnað þegar þeir fljúga úr Keilishreiðrinu.“ Þetta er svona bland í poka ef fæ að nota það orð yfir skólasamfélagið hjá ykkur. Þið eruð að sinna mjög mörgu. „Já og til þess var nú leikurinn gerður. Annars vegar að hækka menntastigið á Suðurnesjum, við munum hvernig ástandið var hér fyrir 10 árum, þegar Kaninn fór. En líka til að efla tengslin við atvinnulífið og það er svona uppleggið og við erum ennþá á vaktinni að leita að nýjum tækifærum. Við erum öðruvísi heldur en líklega allir aðrir skólar, við erum hvorki né. Við erum bæði framhaldsskóli en við erum líka með námsbrautir hér á háskólastigi. Hér er hægt að læra til BS gráðu í tæknifræði og atvinnulífið æpir á tæknimenntað fólk. Það er hægt að nefna hér frábæra aðstöðu, frábæra kennara og þau verkefni sem hafa komið frá tæknifræðinemendum okkar. Þau eru náttúrulega alveg stórkostleg. Þau hafa leitt
til stofnana fyrirtækja. Við sjáum bara Fidu, með GeoSilica og það eru margar Fidurnar, getum við sagt. Nú, við höfum lagt upp með það módel að við leitum eftir samstarfi við þá sem eru bestir á hverju sviði. Ævintýraleiðsögnin, þar keyrum við á leyfi frá Thompson River University í Kanada, sem er fremsti háskóli heima á því sviði. Flugvirkjanámið, það byggir á leyfi frá AST, sem er elsti flugvirkjaskóli í Evrópu og þannig má áfram telja. Nýjasta afurðin er líklega fótaaðgerðaskólinn, sá eini á landinu. Honum var lokað og við bara keyptum hann og fluttum hann hingað. Núna er hann kominn af stað. Þannig höfum við stöðugt verið og erum á verði yfir því hvar tækifærin eru til þess að mennta fólk.“ En hefur Háskólabrúin verið stærsta verkefnið? „Við byrjuðum með hana og af þessum 3000 nemendum okkar þá er um það bil helmingurinn sem er útskrifaður af Háskólabrú, um 1500 nemendur sem eru útskrifaðir núna af Háskólabrú og um 85% þeirra fer síðan í frekara nám. Það sést kannski á tölum hvaða áhrif það hefur haft. Okkur var upplagt í byrjun að reyna að hækka menntastigið á Suðurnesjum. Í byrjun árs 2007 voru 12,9% 25 ára og eldri íbúar Reykjanesbæjar með háskólamenntun. Landsmeðaltalið var þá 28%, þannig við vorum langt undir því. Í dag, 10 árum síðar, eru 28%
íbúa Reykjanesbæjar, 25 ára og eldri með háskólamenntun. Auðvitað eru fleiri en við sem að því koma en ég er alveg viss um það að skólasamfélagið hér á Ásbrú á sinn þátt í því. Það er bara mjög ánægjulegt því við trúum því að menntun sé ákveðin leið til uppbyggingar á góðu samfélagi.“ Þessi brú, hverjir eru að sækja hana? Er það ungt fólk eða er þetta jafnvel stálpað fólk sem hrökklaðist úr námi og er að fara í gang aftur? „Meðalaldurinn hefur verið svona nálægt 30 árum. Elsti nemandinn er tæplega sjötugur. Þetta er fólk sem hefur, af ýmsum ástæðum, hætt í framhaldsskóla. Ekki fundið sig, farið í vinnu, stofnað fjölskyldu eða hvað sem er. En hefur alið með sér þennan draum að geta farið í frekara nám. Þau koma hingað og þurfa að vera búin með eitthvað í framhaldsskóla en klára á einu ári ef þau eru í fullu námi hérna.“ Komast þá inn í háskólanám? „Eftir það komast þau inn í háskólanám og hefur gengið þar mjög vel. Við höfum fylgst með þeim, meira að segja fyrstu nemendur okkar af háskólabrúnni eru sumir komnir með doktorsgráður. Sumir þeirra eru komnir í starfsliðið hjá okkur og plumma sig vel. Útskrift er alltaf mjög skemmtileg og ég hef náttúrulega verið viðstaddur margar útskriftir sem gamall skólameistari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, en tilfinningarnar við útskrift af háskólabrú eru sterkari en eiginlega orð fá lýst. Það er svo mikil gleði, það er svo mikil saga á bak við hvern, það eru svo miklir sigrar og það er nú það sem gerir þetta starf ótrúlega skemmtilegt. Þetta er svona að vinna svona með fólki, gefa fólki tækifæri og gleðjast með fólki.“ Hér er fólk að læra til atvinnuflugs? „Við lögðum upp með það að flug, sem er orðinn gríðarlega stór partur af okkar atvinnulífi, en hefur ekki verið hluti af skólakerfinu, jafn fáránlegt og það er, og það er kannski ein ástæðan fyrir því að það eru svo margir sem gefast upp í framhaldsskóla. Hann er svo þröngur og miðar bara svona við lækni, lögfræðing og prest í raun
og veru. Við vildum búa til svona eina regnhlíf, flugakademíu, yfir flugið og höfum boðið hér upp á nám, bara allt sem snertir flugið. Flugvirkjar, flugfreyjur, flugrekstrarfræði, flugmenn og svo framvegis. Við byrjuðum smátt. Við eigum núna tíu flugvélar. Við eigum þegar einn flughermi og flughermir númer tvö er á leiðinni til landsins og stærri plön í viðræðum við ónefnd flugfélög eru á döfinni. Þannig að Flugakademía Keilis er að láta vel til sín taka. Hún er til dæmis næst stærsti flugskóli í Danmörku og það byggir á því að það er svo mikið af dönskum og sænskum flugnemendum sem koma. Markaðsstjórar okkar þar eru fyrrverandi nemendur okkar. Þeir eru núna flugmenn, annar hjá RyanAir og hinn hjá SAS. Þeir eru að markaðssetja okkur á Norðurlöndunum og með svona líka flottum árangri. En við erum alltaf að leita að nýjum tækifærum. Við erum komin með leyfi fyrir stúdentsbrautum og við trúum því að við munum fara af stað, hugsanlega næsta haust, með stúdentsbrautir fyrir 16 ára og eldri. En öðruvísi stúdentsbrautir heldur en allir aðrir hafa verið að gera. Það sem við erum að leggja áherslu á, náttúrulega við erum að nota okkur vendinámið, við höfum verið leiðandi í að innleiða hér nýja kennsluhætti, svokallað flipp eða vendinám. Við höfum haldið hér tvær alþjóðlegar ráðstefnur. Yfir 1000 íslenskir kennarar eru búnir að koma til okkar og svo framvegis og við ætlum að nýta okkur þá reynslu. Við ætlum bara að byrja klukkan níu á morgnanna en valið á þessum brautum, við erum að svara kalli atvinnulífsins eftir fólki í leikjagerðarbransanum, eins og CCP og svo framvegis. Á þessum stúdentsbrautum erum við að vinna náið með CCP, forstjóri CCP verður í fagráði okkar á þessari nýju stúdentsbraut og samtök leikjagerðarfyrirtækja, þau styðja okkur „full force“ í þessu. Við höldum að þetta muni höfða mjög til ungs fólks. Við ætlum ekki að kenna sex, sjö greinar á dag, heldur eina, tvær, taka þetta í lotum og vera sem sagt allt öðruvísi. Reyna að ýta undir skapandi hugsun og svara kalli atvinnulífs og unga fólksins. Það er bara það sem er hlutverk Keilis. Við erum að þjóna líka fyrirtækjunum. Við erum að hjálpa stærri fyrirtækjum á landsvísu með endurmenntunarnámskeið og byggjum það á þessari fjarnámskennslu sem við höfum verið með og svo framvegis.“
Gamla fyrirlestrakerfið er dautt FRÁ FYRSTU SKÓLASETNINU KEILIS FYRIR TÆPUM ÁRATUG SÍÐAN.
Útskýrðu fyrir mér í stuttu máli vendinámið. „Vendinámið er bara einfaldlega þannig að í stað þess að kennarinn mali og sé sá virki í tímanum og svæfi nemendur, sem að gerist, maður þekkir það bara á eigin skinni, ég er farinn að dotta eftir tíu mínútur, þá tekur kennarinn efnið upp og heimavinna nemandans er að hlusta á kennarann, hvort sem það er Power Point eða
fimmtudagur 4. maí 2017
19
VÍKURFRÉTTIR
Við eigum núna tíu flugvélar. Við eigum þegar einn flughermi og flughermir númer tvö er á leiðinni til landsins og stærri plön í viðræðum við ónefnd flugfélög er á döfinni. Þannig að Flugakademía Keilis er að láta vel til sín taka. hvernig sem það er. Nemandinn getur gert það eins oft og hann vill. Hann getur endurtekið þegar hann vill, hvort sem það er heima hjá sér, í ræktinni eða hvar sem er. Svo koma nemendur í skólann, ekki til að hlusta á kennarann, heldur fara þeir að vinna að verkefnum, gjarnan í hóp, vegna þess að það að vera að vinna í verkefni, útskýra það fyrir öðrum, stúdera það, þá ertu að fara dýpra inn í verkefnið, heldur en að sitja bara passívur hlustandi. Nemendur okkar í háskólabrúnni segja gjarnan: „Ég vildi að svona hefði verið þegar ég var í skóla.“ Þetta er stutt með ýmsum rannsóknum og kannski það sem skiptir mestu máli, þar sem þetta hefur verið lengst reynt í Bandaríkjunum, hjá John Bergman, sem er sérlegur vinur okkar, að þeir skólar sem hafa tekið þetta upp þar, þar hafa nemendur skilað hærri meðaleinkunn, það er meiri ánægja meðal nemenda, foreldra, kennara og í rauninni allra. Ég held að þetta sé svar skólakerfisins við upplýsingasamfélaginu. En kerfið er ennþá fast í iðnaðarsamfélaginu, þar sem allir eiga að taka sama prófið, allir eiga að læra það sama á sama tíma. Þess vegna leiðist krökkum í skóla. Það hafa verið gerðar kannanir innan framhaldsskóla hér og krökkum leiðist. Í háskólanum, þar var gerð könnun meðal stúdenta: „Hvernig finnst ykkur að vera í tímum hjá okkur?“ Þeir eru leiðinlegir. Við erum að reyna að svara þessu og virkja nemendur meira. Það er nefnilega hægt að treysta fólki svo miklu meira heldur en kerfið gerir.“ Er þetta ekkert að koma almennt meira í skólakerfinu öllu? „Kerfið er svo samansúrrað. Allir kjarasamningar og flestar skólabyggingar miða við þetta gamaldags dót. Við tókum hér við 40 eða 50 ára gamalli byggingu og okkar markmið er í rauninni að losna við alla svona innveggi og vera með lærdómsstöðvar þar sem nemendur geta komið saman um verkefni og kennarinn er svona til að veita aðstoð ef á þarf að halda. Því miður þá er skólakerfið ótrúlega gamaldags. Ég finn að kennarar eru að leita, þeir finna að gamla fyrirlestrakerfið, það er dautt og þeir eru að leita að nýju formi. En kerfið, einhvern veginn, heldur þeim svo í þessu. Grunnskólarnir eru opnari og því ofar sem er farið í skólastigum, þeim íhaldssamara verður það, það er svona mitt mat.“ Snjalltæki, eruð þið að nota þau? „Já, öll. Einn af okkar ágætu kennurum fór út í Sporthús, til að fara í líkamsræktina. Þar var einn stór og mikill rumur, nemandi okkar, með svona heyrnartól og hann var í róðravélinni. Kennarinn heilsar honum „hvað er verið að hlusta á, eitthvað rokk?“, „Nei, það er Salka Valka,“ og svo hélt hann áfram að róa. Það er þannig sem nemendur geta tekið með sér þegar þeim hentar. Það er að þeir séu að taka við upplýsingunum, en svo koma þeir hingað í skólann til þess að vinna úr þeim sameiginlega og með aðstoð kennarans. Sem er miklu skemmtilegra heldur en að sitja með slefuna niður, sofandi yfir einhverjum malandi kennara.“
Hvað með samstaf í skólasamfélaginu á Suðurnesjunum? Eruð þið til dæmis í einhverju samstarfi við þinn gamla skóla, Fjölbrautaskóla Suðurnesja? „Já, já, auðvitað erum við með ágætt samband á milli og sömuleiðis með Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. MSS er til dæmis með Menntastoðir, sem voru settar beinlínis upp fyrir þá sem ekki fylltu skilyrði um háskólabrúnna hér. Þannig að Miðstöð símenntunar setti upp menntastoðir og þau sem klára menntastoðir geta svo komið í háskólabrúnna. Hins vegar mætti þetta samstarf, að mínu mati vera miklu, miklu meira. Við erum ekki nema rúmlega 20.000 manna samfélag. Af hverju erum við að dreifa okkur á svona marga staði? Ég hef lagt til að þetta yrði allt sameinað undir eina yfirstjórn, Reykjanes Akademíuna, svo er bara skoðað ískalt, hvar er best að koma náminu fyrir? Það sem er best í Fjölbraut fer þangað, það sem er best hjá Miðstöð símenntunar fer þangað, með hagsmuni svæðisins í huga en ekki þessi músarholusjónarmið sem við gjarnan viljum láta vera ráðandi. Það fékk daufar undirtektir þegar við kynntum hugmyndina.“ Hvað þarf til þess að breyta því viðhorfi? „Þetta er svona svipað og með sameiningu sveitarfélaga. Að menn segja gjarnan: „Þetta er rosalega sniðug hugmynd, hún á bara ekki við hjá mér.“ Það er gamla sagan. Menn eru alltaf að passa sitt. En ég tel það skyldu okkar að horfa á hagsmuni samfélagsins í heild og hvernig fræðslu sé best borgið fyrir samfélagið hér á Suðurnesjum. Það tel ég að við gerum með einni svona yfirstjórn, þar sem við samnýtum krafta og sækjum fram af miklu meiri móði heldur en við höfum í raun verið að gera.“
Framtíðin er svo ótrúlega björt
KEILIR FLAGGAR Á KEILI
Þegar þú talar um þessa miklu aukningu í menntunarstigi íbúa Reykjanesbæjar, finnur þú, þegar þú horfir til baka þessi 10 ár, sérðu hvaða áhrif þetta hefur haft á atvinnulífið á Suðurnesjum? Það var oft talað um það að í gamla daga, þá voru ekki nógu mörg atvinnutækifæri fyrir þá sem fóru og náðu sér í háskólapróf. Það var ekki eins algengt í gamla daga. Háskólapróf er orðið jafn algengt og stúdentspróf var fyrir 20, 30 árum síðan. Hvaða áhrif sérðu þetta hafa haft á samfélagið á Suðurnesjum núna upp á atvinnutækifæri? Fær þetta fólk vinnu hérna? „Mér sýnist að flestir sem hafa farið hér í gegnum háskólabrúna hafa haldið áfram í frekara nám. Þeir sem koma úr flugakademíunni, þeir eru rifnir út. Það vantar flugmenn úti um allan heim. Það vantar flugvirkja úti um allan heim. Þannig að framtíðin þar er svo ótrúlega björt. Nemendur okkar í tæknifræði, þeir vinna lokaverkefni með þeim sérfræðingum sem hér eru og mörg af þessum lokaverkefnum verða til þess að það eru stofnuð fyrirtæki. Ég nefndi hér áður hana Fidu og Burkna með Geo Silica. Þau eru núna komin í fulla framleiðslu og eru að gera stóra samninga, fara í útflutning og svo framvegis og eru að ráða til sín fólk. Það eru fleiri slíkir sprotar, getum við sagt, sem hafa sprottið hérna upp og ég leyfi mér að fullyrða það að hvergi á landinu er aðstaða jafn góð. Sækja sér menntunina, lokaverkefnið eins og í tæknifræðinni og hafa svo aðstöðu, eins og úti í Eldey, eða í Eldvörpum eða í öllu þessu húsnæði sem er ekki á Ásbrú, til þess að fara af stað með ný sprotafyrirtæki. Þau eru að koma hér upp. Það er bara svo einfalt. Sá sem hefur lokið einhverri menntun, skiptir í rauninni ekki hver hún er, sá hefur sett sér markmið, náð þeim markmiðum og er þá kominn eiginlega bara með lykil að því að bjarga sér í lífinu. Hvort sem það er prestur, flugvirki, fótaaðgerðafræðingur eða tæknifræðingur, en það er þetta vopn sem heitir menntun, prófskírteini, sem tákn um það að þú getir tileinkað þér einhverja þekkingu og kannt að beita henni. Út á það gengur menntun, að gera fólk hamingjusamt og sjálfbjarga.“ Svona örstutt með framtíðina í skólamálum, hvernig sérðu hana fyrir þér á Suðurnesjum á næstunni? Ég veit þú ert búinn að tala um að þú viljir sjá sameiningu, en sérðu einhver önnur tækifæri fyrir svæðið í skólamálum? „Já, já, ekki nokkur vafi. You ain´t seen nothing yet, sko. Það eru svo gífurlega mörg tækifæri og við erum með marga bolta á lofti hér sem við erum að skoða. Aðal vandinn er hins vegar miðstýring í ráðuneytinu. Það eru svo þröng sjónarmið þar. Þar sem bara eru tekin mið af einhverjum Excel skjölum af því sem að var en ekki því sem verður. Það tel ég vera í rauninni aðal ógnina við skólastarf á Íslandi. Það er ein ástæðan fyrir því að skólum miðar svo hægt að tengjast atvinnulífinu. Það eru alltaf einhverjir svona kraftar í miðstýrðum ráðuneytum sem stoppa þetta. Það er hættulegt fyrir okkar samfélag. Ég sé að, í okkar nánustu framtíð, þá verðum við með auðvitað fjölbreytileika í námsbrautum. En við munum líka fá mikið af
erlendum nemendum. Það mun eiga eftir að aukast. Við erum til dæmis að skoða með HS Orku, spennandi um dæmi þar sem við erum að nýta þá einstöku þekkingu sem þar hefur skapast til þess að fara í útflutning á því. Við erum þegar byrjuð að fá erlendar umsóknir í námið okkar í ævintýraleiðsögn. Þar er það gott fagfólk og íslensk náttúra sem kallar á, því að skólastofan þar er ekki nema að litlum hluta hér inni. Hún er annars úti í náttúrunni. Við erum ekkert farin að auglýsa ævintýraleiðsögnina í útlöndum, samt er fólk farið að koma hérna inn. Flugvirkjanámið, við erum þegar farin að fá inn fyrirspurnir frá erlendum flugfélögum hvort við gætum hugsað okkur að taka við, því það er svo gífurlegur skortur á flugvirkjanemendum úti um allan heim og flugvirkjaskólar heimsins ná ekki að framleiða upp í þá þörf. Aðstaðan hér á Ásbrú er náttúrulega svo einstök, ef við nýtum hana með réttum hætti.“ Þið voruð að þjálfa fólk til þess að vera með einkaþjálfun í líkamsrækt. „Já, þjálfaranámið og styrktarþjálfaranámið. Næstu skref þar eru að, við erum þegar að stíga fyrstu skrefin í því, að vera með það á netinu, og það eru erlendir nemendur sem eru að taka það á netinu eftir algjörlega nýrri tækni þar sem þeir geta meira að segja stundað verklega þáttinn heima hjá sér þökk sé nútímatæki. Við höfum sótt þar, eins og víða annars staðar, erlenda kennara sem eru hoknir af reynslu og hafa verið að þjálfa jafnvel ólympíu landsliðið í Bandaríkjunum, Noregi og svo framvegis. Við erum að sækja þekkinguna til þeirra og gera hana að útflutningsvöru. Varðandi framtíðina held ég einmitt að það að byrja í skóla og enda í skóla, það verður ekkert svoleiðis. Samfélagið breytist svo hratt og sá sem ætlar sér að taka þátt í því og vera samkeppnisfær, verður stöðugt að vera að mennta sig og þar held ég að góð fjarnámstækni muni ráða úrslitum og ég held að við séum nokkuð leiðandi og framarlega á því sviði. Þar liggur held ég gífurlega mikil framtíð í bara allri fræðslu.“ Þið fenguð alveg ágæta 10 ára afmælisgjöf um daginn þegar þið fenguð Menntasprotann. „Já, sem var alveg gífurlega ánægjulegt og hérna innanhúss fór mikil gleðialda um. Á sama tíma og við segjum að kerfið sé voða íhaldssamt af því að við erum bæði á háskólastigi og framhaldsskólastigi og við erum hvorki né, þá pössum við illa inn í Excel skjölin. Að fá síðan frá atvinnulífinu viðurkenningu, það náttúrulega bara segir okkur að við höfum verið að gera eitthvað rétt og verður okkur bara hvatning til frekari dáða og við hlökkum til næstu 10 ára. Samtök atvinnulífsins veittu þessi verðlaun og glöddu okkur alveg óstjórnlega með þessu.“
Umfjöllun um Keili í þætti vikunnar fimmtudagskvöld kl. 20:00
20
VÍKURFRÉTTIR
fimmtudagur 4. maí 2017
Gunnhildur Gunnarsdóttir nýr forstöðumaður Fjörheima og 88 Hússins ■■Gunnhildur Gunnarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Fjörheima og 88 Hússins. Gunnhildur er uppeldis- og menntunarfræðingur frá Háskóla Íslands og hefur starfað sem tómstundaráðgjafi í Fjörheimum undanfarin ár ásamt því að starfa í Frístundaskólanum í Myllubakkaskóla og að undanförnu sem umsjónarmaður Frístundaskólans í Myllubakkaskóla.
ALLTAF PLÁSS Í B Í L N UM
DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA, TVISVAR Á DAG.
SUÐURNES - REYK JAVÍK SÍMI: 845 0900
FINNDU OKKUR Á FACEBOOK
Samtvinnun tónlistar og myndlistar ■■Kveikjan að verkefninu Samtvinnun tónlistar og myndlistar var sú að Listasafni Reykjanesbæjar barst síðasta haust vegleg listaverkagjöf frá Hafliða Hallgrímssyni tónskáldi sem búið hefur í Skotlandi um árabil. Hafliði er, eins og margur listamaðurinn, hagur á fleiri en eina listgrein og ásamt því að vera eitt af fremstu tónskáldum þjóðarinnar hefur hann iðkað myndlist um árabil. Gjöfin samanstóð af sjö málverkum og fjórtán grafíkverkum, nánar tiltekið silkigrafík og öll verkin voru abstrakt. Verkefnið gekk út á að halda sérstakt námskeið eða vinnusmiðju með ungu fólki í Reykjanesbæ í tengslum við Listahátíð barna í maí, þar sem
unnið væri með tengingu tónlistar og myndlistar og listaverk Hafliða, bæði myndverk og tónverk, yrðu lögð fram sem kveikja. Unnið var með nemendum bæði í tónlist og myndlist og áhersla lögð á tónsmíðar og gerð myndverka. Sérmenntaðir leiðbeinendur voru fengnir til að vinna með unga fólkinu, annars vegar tónskáld og tónlistarkennarar frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og hins vegar myndlistarmenn og myndlistarkennarar frá Listasafni Reykjanesbæjar og þremur grunnskólum bæjarins. Hóparnir unnu svo ýmist einir eða allir saman í rúma tvo mánuði og verður afraksturinn kynntur með uppákomu í Bíósal Duus Safnahúsa laugardaginn 6. maí klukkan 13:00.
Hafliði Hallgrímsson verður kynntur og opnuð samsýning á málverkum hans og myndverkum unga fólksins sem unnin voru á tímabilinu. Einnig verður leikin tónlist eftir Hafliða og úrval af þeim tónverkum sem samin voru á námskeiðinu. Uppákomunni lýkur svo með gjörningi þar sem tónlistarnemendur túlka valið verk eftir Hafliða í frumsaminni tónlist og á sama tíma munu myndlistarnemendur túlka tónlist samnemendanna í myndverkum. Þetta er liður í Listahátíð barna í Reykjanesbæ og allir hjartanlega velkomnir. Verkefnið hlaut styrk frá Uppbyggingarsjóði Suðurnesja.
LAUS STÖRF HEIÐARSKÓLI HÁALEITISSKÓLI VELFERÐARSVIÐ DUUS SAFNAHÚS LEIKSKÓLINN HOLT HOLTASKÓLI AKURSKÓLI ÖSPIN
Deildarstjóri yngra stigs Kennarar Umönnunarstarf fatlaðra barna Safnfulltrúar Sérkennslustjóri Umsjónarkennari á miðstigi Íþróttakennari Starfsmenn í sumardagvistun fatlaðra barna
Umsóknum í öll ofangreind störf skal skilað á vef Reykjanesbæjar undir Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf og á Facebook síðunni Reykjanesbær - laus störf.
Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir eru geymdar í gagnagrunni okkar í sex mánuði.
VIÐBURÐIR LISTAHÁTÍÐ BARNA ER HAFIN Flottur fjölskyldudagur laugardaginn 6. maí. Kynnið ykkur dagskrána á Facebooksíðunni Listahátíð barna í Reykjanesbæ eða á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is. LÉTTUR FÖSTUDAGUR Á NESVÖLLUM Spilabingó kl. 14:00 þann 5. maí. Allir hjartanlega velkomnir. RAPPSMIÐJA Í BÓKASAFNI REYKJANESBÆJAR Laugardaginn 6. maí kl. 13:00 hefst rappsmiðja með rapparanum GKR í tilefni listahátíðar barna. Smiðjan er fyrir börn 9 til 12 ára og er þátttaka ókeypis. Skráning í afgreiðslu safnsins eða á vefnum sofn.reykjanesbaer.is/bokasafn. VILL ÞITT FYRIRTÆKI TAKA ÞÁTT Í HREYFIVIKU? Hreyfivika UMFÍ verður 29. maí til 4. júní. Hægt er að senda tilkynningu um þáttöku á hreyfivika@gmail.com fyrir 15. maí.
Rótarýdagurinn 2017 ■■Rótarýklúbbur Keflavíkur varð 72 ára í ár og hefur allan þennan tíma skipað sitt hlutverk í félagaflóru Suðurnesja. Stofnfélagar á sínum tíma voru ýmsir mektarmenn sem vildu taka þátt í að byggja upp gott samfélag hér á svæðinu og tóku þeir þátt í alls kyns samfélagsverkefnum sem öll miðuðu að því að gera Keflavík að betri bæ til að búa í. Laugardagurinn 6.maí er svokallaður Rótarýdagur og með grein þessari langar okkur klúbbfélaga að vekja athygli á klúbbnum og þeim markmiðum sem félagarnir fylgja enn þó svo að ýmislegt annað hafi breyst hér í bæ, hér í Reykjanesbæ. Rótarý er alheimshreyfing þar sem félagar eru valdir án tillits til trúmála, stjórnmála eða þjóðernis. Markmið klúbbsins eru að auka kynni á meðal fólks, efla siðgæði í leik og starfi, auka viðurkenningu á gildi nytsamra starfa, efla virðingu félaga fyrir eigin starfi, setja þjónustu við aðra ofar eigin hag og efla góðvild og frið milli þjóða. Einkunnarorð Rótarý, svokallað fjórpróf hljóðar svo: Er það satt og rétt? Er það drengilegt? Eykur það velvild og vinarhug? Er það öllum til góðs? Við getum við öll verið sammála um að þar sem þessi orð eru iðkuð ætti að vera gott samfélag. Það má nefna sérstaklega tvö samfélagsverkefni sem Rótarýklúbbur Keflavíkur hefur sinnt hér í heimabyggð á liðnum árum og eru það Krabbameinsfélag Suðurnesja og Skógræktarfélag Suður-
nesja. Klúbburinn hefur einnig stutt frumkvöðla með ákveðnum styrkveitingum og oft hlaupið undir bagga í einstökum stuðningsverkefnum í bæjarfélaginu. Klúbburinn hefur einnig tekið þátt í fjölda hjálparverkefna á heimsvísu með öðrum Rótarýklúbbum og er skemmst að minnast Polio plus herferðarinnar sem sett var af stað í þriðja heiminum til að útrýma lömunarveiki. En Rótarý er líka gert fyrir einstaklinginn og ég get hæglega nefnt sjálfa mig sem dæmi. Ég var í þessum fyrsta hópi kvenna sem var hér um árið boðið á kynningarfund í karlaklúbbinn Rótarý af þáverandi forseta, kvenlækninum Konráð Lúðvíkssyni. Hvort hann þótti hafa auðveldari aðgang að kvenfólki bæjarins eða hver svo sem ástæðan var, þá fóru að tínast inn konur í klúbbinn á þessum tíma! Mín staða þá, var að ég var virkur meðlimur í nokkrum hópum sem allt voru flottir hópar en kannski svolítið einslitir, svona faghópar, kynskiptar klíkur. Þegar þarna var komið við sögu var ég nýkomin í nýja vinnu og vantaði nýtt tengslanet og svo var ég líka svolítið forvitin, hvernig skyldu svona karlaklúbbar virka? Rótarý sem starfsgreinaklúbbur vakti hjá mér meiri áhuga en ýmsir aðrir hópar því ég bjóst við að þarna gæti verið fjölbreyttur hópur með mismunandi bakgrunn og fjölbreytt áhugamál. Og það var einmitt lóðið. Í Rótarý fáum við vikulega fjölbreytta fyrirlestra um
alls kyns efni og þar er alltaf verið að skoða þau málefni sem eru efst á baugi hverju sinni og skipta máli og það á vandaðan og faglegan hátt. Þarna fá félagar nasasjón af ýmsu sem þeir annars myndu aldrei láta sér detta í hug að kynna sér að fyrra bragði þannig að sjóndeildarhringurinn kemst ekki hjá því að víkka, þeim sjálfum og örugglega samfélaginu líka til góðs. Fjölbreytni hópsins er ekki einungis falin í mismunandi starfsgreinum heldur einnig breiðu aldursbili og báðum kynjum sem gefur þessu enn meiri breidd. Og ég fullyrði það hér og nú að jafnrétti kynjanna er vel gætt í Rotary og á mjög svo afslappaðan og eðlilegan máta, þ.e. a.s. þannig að maður tekur ekkert eftir því og er ekkert að spá í það. Það bara er. Rótarý er sem sagt ekki bara skemmtilegur félagsskapur heldur hefur hann líka góð gildi sem eru þess verð að vinna að. Þar er borin virðing fyrir samfélagslegri ábyrgð og þar er unnið að alþjóðlegu hjálparstarfi. Rótarý er góður hópur karla og kvenna sem býður upp á skemmtilegan og þroskaðan félagsskap og gefandi tengslanet bæði innanlands sem utan. Ef áhugi einhverra vaknar á að kynna sér Rótarýklúbb Keflavíkur betur við lestur þessarar greinar, þá má hafa samband við undirritaða. Valgerður Guðmundsdóttir forseti Rótarýklúbbs Keflavíkur
PIPAR \ TBWA •
SÍA •
171325
, INGER ICKIN G L
OO
IT
, SF
D
TVÖFÖLD
ÁNÆGJA NÝTT!
STACKE
MEÐ TVEIMUR STERKKRYDDUÐUM ZINGER-KJÚKLINGABRINGUM, TVEIMUR OSTSNEIÐUM, KÁLI, CHILLI-KRYDDSÓSU OG FUNHEITRI SUPER CHARGER SÓSU.
1.299 KR.
ZINGER STACKER, FRANSKAR, GOS OG PRINS XTRA
1.899 KR.
22
VÍKURFRÉTTIR
fimmtudagur 4. maí 2017
Karl G. Sævar - minning
SMÁAUGLÝSINGAR ÓSKAST
Kveðja frá Stakksfélögum og ferðahópnum varið löngum stundum á sjó. Hann gat því upplýst okkur um allt sem að sjómennsku snéri við æfingar sveitarinnar. Þau tóku frá byrjun fullan þátt í starfi björgunarsveitarinnar af miklum áhuga og sinnti Kalli þar öllu sem þurfti til að efla starf hennar í hvívetna. Hann var lengi vel varaformaður sveitarinnar og tók svo við sem formaður árið 1977.
Það er mikil gæfa að eiga góða vini. Kalli Sævar var einmitt svoleiðis vinur. Hann var einn af þeim fyrstu sem ég kynntist þegar ég flutti til Keflavíkur enda stutt á milli "Street" og Hafnargötu 18. Kalli var einn af þeim sem vakti áhuga minn á ferðalögum sem hann hafði stundað þá um tíma ásamt vinum sínum, sem urðu svo einnig vinir mínir. Leiðir okkar Huldu með Höllu og Kalla lágu oft saman, á heimaslóðum og í fjallaferðum. Í slíkum ferðum kynnist maður fólki vel og við það myndast iðulega ótrúlega sterk vinabönd. Þegar umræðan um stofnun björgunarsveitarinnar Stakks hófst var Kalli þar fremstur í flokki og manna áhugasamastur um starf og velgengni hennar. Sjómennska var honum í blóð borin og allt sem að henni snéri enda
Við félagarnir í Stakki unnum af miklum áhuga og krafti við æfingar fjáraflanir og öll þau verkefni sem sveitin þurfti að sinna til að gegna hlutverki sínu, sum stór og önnur smærri. Björgun og leitir voru eðlilega aðaltilgangur hennar, með hléum að vísu og svo ekki má gleyma uppbyggingarstarfi sveitarinnar við að koma sér upp tækjabúnaði, húsnæði og björgunarbifreiðum. Öllu þessu sinnti Kalli af miklum áhuga og samviskusemi. Þrátt fyrir mikið annríki við starf okkar í Stakki sinntum við áfram áhuga okkar á ferðalögum til fjalla. Við höfðum lengi rennt hýru auga til jöklanna, þessa stóru víðlendu risa sem blöstu við okkur alls staðar sem við fórum um hálendið og rætt mikið um hvernig við gætum komið okkur upp búnaði til að ferðast um þá. Það varð svo úr að við Kalli ásamt
nokkrum félögum okkar úr Stakki eignuðumst saman tvo snjóbíla sem notaðir voru til jökla og vetrarferða árum saman. Í slíkum ferðum var Kalli í essinu sínu. Ferðir inn á hálendið með fjölskyldum ásamt nokkrum ferðum á Vatnajökul skildu eftir ómetanlega ánægju og minningar. Hálendisferðir voru þá ekki algengar og þarna voru vetrar- og jöklaferðir enn sjaldgæfari. Eftir langt og gæfuríkt starf innan björgunarsveitarinnar tóku nokkrir félagar sig saman um að stofna ferðahóp til að viðhalda tengslum og minningum um þá góðu tíma sem við erum búin að eiga í starfi og ferðum og voru þau Kalli og Halla félagar þar frá fyrstu tíð. Hópurinn kallar sig 1313 og hefur haldið sambandi í meira en 30 ár. Við félagar hans í fjallaferðum og björgunarstarfi þökkum honum samstarfið með þakklæti fyrir ánægjuna og lífsgleðina sem fylgdi honum í okkar ferðum. Okkar dýpsta samúð er hjá afkomendum þeirra Höllu. Karl G. Sævar, kæra þökk fyrir samfylgdina. F.h. Félaga í Björgunarsveitinni Stakkur og Ferðahópsins 1313. Garðar Sigurðsson
Ég er sjálfstætt starfandi bókari. Mig langar að vera i faglegum samskiptum við aðra bókara. Ef þú hefur áhuga sendu þá nafn á bokhald.sh@gmail. com
NÝTT
Forvarnir með næringu
Létt hlutastarf óskast 30-50 % sem fyrst flest kemur til greina er vön t.d verslunarstörfum , vinna með öldruðum og liðveslu . Uppl. 898-5752.
Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir
Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík
Opið alla daga fram á kvöld
sími 421 7979 www.bilarogpartar.is
STAPAFELL
Hafnargötu 50, Keflavík
Verið velkomin
á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00 Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84
Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Skyggnilýsingarfundur Skyggnilýsingarfundur Skyggnilýsingarfundur verður mánudaginn 8. maí í húsi félagsins að Víkurbraut 13 Kef. Miðlar eru Svana (frá Kef ) og Þórunn Björg, fundurinn byrjar kl 20:30. Húsið opnar kl 20:00. Aðgangseyrir 2500 kr. Allir velkomnir.
Vilt þú vera í sterku liði? Landhelgisgæsla Íslands leitar að reglusömum og nákvæmum einstaklingum með góða samskiptahæfileika í þrjú störf sem öll eru með aðal staðsetningu á starfsstöð Landhelgisgæslunnar í Keflavík. Viðkomandi skulu vera sjálfstæðir í vinnubrögðum og hafa góða íslensku- og enskukunnáttu, góða almenna tölvukunnáttu og hafa gild ökuréttindi. Ítarlegri lýsingu á störfunum má nálgast á heimasíðu Capacent. Umsækjendur þurfa að standast kröfur Landhelgisgæslunnar um líkamlegt og andlegt atgervi. Einnig skulu umsækjendur uppfylla skilyrði fyrir öryggisheimild samanber varnarmálalög nr. 34/2008 og reglugerð nr. 959/2012. GAGNAFULLTRÚI Gagnafulltrúi óskast í stjórnstöð Atlantshafsbandalagsins/LHG á Öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Um vaktavinnu er að ræða. Helstu verkefni eru loftrýmiseftirlit, stuðningur við loftrýmisgæslu og samskipti við stjórnstöðvar Atlantshafsbandalagsins.
FULLTRÚI ÞJÁLFUNAR- OG GÆÐAMÁLA VARNARTENGDRA VERKEFNA Helstu verkefni eru umsjón og samræming þjálfunar starfsmanna vegna varnartengdra verkefna auk gæðaeftirlits. Meginstarfssvæðið er á Öryggissvæðunum á Keflavíkurflugvelli, ratsjár- og fjarskiptastöðvunum (Miðnesheiði, Bolafjalli, Gunnólfsvíkurfjalli og Stokksnesi) og öðrum tengdum svæðum. Starfið krefst tilfallandi ferða á stöðvarnar.
VERKEFNASTJÓRI Á SVIÐI ÁÆTLUNAR OG ÞRÓUNAR ÖRYGGISSVÆÐANNA, UMHVERFISMÁLA OG SVÆÐISSKIPULAGSMÁLA Leitað er að verkefnastjóra til að taka þátt í starfi við framtíðaruppbyggingu Öryggissvæðanna og samræmingu með þeim verkefnum. Í starfinu felst þátttaka í gerð og viðhaldi langtímaáætlunar um þróun, rekstur, uppbygginu og hagnýtingu Öryggissvæðanna. Auk þess sinnir viðkomandi umsjón með umhverfismálum Öryggissvæðanna og tekur þátt í svæðisskipulagsverkefnum.
Upplýsingar og umsókn
Upplýsingar og umsókn
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4930
� � � �
Menntunar- og hæfniskröfur: Gott almennt nám tengt tæknimálum og/ eða flugi. Grunnnám í flugumferðarstjórn, flugnám eða annað flugtengt nám er kostur. Góð tækniþekking og reynsla í tækniumhverfi æskileg. Geta til að vinna vaktavinnu.
Capacent — leiðir til árangurs
capacent.is/s/4931
� � � � �
Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi. Reynsla á sviði þjálfunar- og gæðamála. Fagmennska, skipulagshæfileikar og geta til að vinna sjálfstætt. Frumkvæði og geta til að vinna undir álagi.
capacent.is/s/4933
� � �
Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi. Reynsla sem nýtist í starfi. Líkamleg geta til að starfa við erfiðar aðstæður.
Landhelgisgæsla Íslands er löggæslustofnun sem hefur það hlutverk að sinna löggæslu og eftirliti sem og leit og björgun á hafsvæðinu umhverfis Ísland. Einnig fer Landhelgisgæslan með daglega framkvæmd öryggisog varnarmála samanber varnarmálalög nr. 34/2008, þ.m.t. er rekstur Öryggissvæða, mannvirkja, kerfa, stjórnstöðvar Atlantshafsbandalagsins/LHG og ratsjár- og fjarskiptastöðva. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.
Umsóknarfrestur
15. maí
fimmtudagur 4. maí 2017
23
VÍKURFRÉTTIR
Keilir miðlar þekkingu um vendinám - Taka þátt í Erasmus+ verkefni til tveggja ára ■■Keilir tekur þátt í nýju verkefni sem gengur út á að miðla reynslu og þekkingu á vendinámi í Evrópu. Verkefnið er til tveggja ára og er styrkt af Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins. Verkefnið kallast INTEMIS - Innovative Teaching Method for an Inclusive School og hófst í ágúst 2016. Það gengur út á að fræða kennara í starfsmenntaskólum um nýjungar í kennsluháttum, þar á meðal vendinámi til að draga úr brottfalli, auka gæði í kennslu og
Nýtt fyrirkomulag og lægri skólagjöld í Háskólabrú Keilis ■■Keilir hefur boðið upp á aðfaranám til háskóla frá árinu 2007. Miklar framfarir hafa orðið á þessum tíma í kennsluháttum samhliða breyttum þörfum og kröfum nemenda, og hefur Keilir brugðist við með því að innleiða nýjungar í kennsluháttum og fjölbreyttara fyrirkomulag námsins. Nú geta nemendur því valið að sækja Háskólabrú í staðnámi eða fjarnámi, bæði með og án vinnu. Allt miðast þetta við að nemandinn geti tekið námið á sínum forsendum. Hingað til hefur fyrirkomulag námsins miðast við að Háskólabrú í staðnámi hefjist á haustin en í fjarnámi á vorin. Frá og með haustinu 2017 geta nemendur hins vegar í fyrsta skipti valið að sækja Háskólabrú í staðnámi bæði á Ásbrú og Akureyri, eða í fjar-
námi með og án vinnu. Við þessar breytingar á fyrirkomulagi námsins hefur einnig skapast svigrúm til hagræðingar og hefur Keilir því ákveðið að lækka skólagjöld í Háskólabrú um 40% frá og með skólaárinu 2017 2018. Breytingin mun þannig gilda fyrir alla þá sem stunda nám í Háskólabrú frá og með haustönn 2017, bæði núverandi nemendur og nýnema. Eftir breytinguna mun fullt nám á tveimur önnum í félagsvísindaog lagadeild kosta um 270.000 krónur.
Um 1.500 einstaklingar hafa lokið Háskólabrú á tíu árum
Á þeim tíu árum sem boðið hefur verið upp á aðfaranám til háskóla í Keili, hafa á bilinu 150 til 200 nemendur útskrifast árlega úr stað- og fjarnámi Háskólabrúar. Samtals hafa
þannig hart nær 1.500 einstaklingar lokið náminu og hefur mikill meirihluti þeirra (um 85%) haldið áfram í háskólanám bæði hérlendis og erlendis við góðan orðstír. Keilir markaði sér sérstöðu í að veita einstaklingsmiðaða þjónustu og stuðning við nemendur. Kennsluhættir miða við þarfir fullorðinna nemenda, miklar kröfur eru gerðar um sjálfstæði í vinnubrögðum og eru raunhæf verkefni lögð fyrir. Kannanir í Háskóla Íslands á gengi nýnema hafa sýnt að nemendur sem koma úr Háskólabrú Keilis eru meðal þeirra efstu yfir þá sem telja sig vel undirbúna fyrir háskólanám. Umsóknarfrestur um nám á haustönn 2017 er til 12. júní næstkomandi. Nánari upplýsingar um námið má nálgast á www.haskolabru.is.
innleiða nýjar aðferðir sem taka mið af upplýsingatækni og tölvum í skólastarfi. Skólinn sem sótti um verkefnið er IIS Leonardo da Vinci starfsmenntaskólinn á Sikiley á Ítalíu. Aðrir samstarfsskólar, auk Keilis, eru í Danmörku, Ítalíu, Spáni og Grikklandi. Hlutverk Keilis í verkefninu verður að stýra tveimur fimm daga vinnustofum fyrir kennara á Spáni, Ítalíu og Grikklandi um innleiðingu og notkun vendináms við kennslu.
Salka Sól og Davíð Már Guðmundsson.
Einstakir tónleikar í Hljómahöll ■■Einstakir tónleikar, Hljómlist án landamæra, fóru fram í Hljómahöll á sumardaginn fyrsta. Þar komu fram fatlaðir og ófatlaðir tónlistarmenn frá Suðurnesjum, Selfossi og Akranesi.
Már Gunnarsson.
Fram komu Salka Sól og Embla Sól Björgvinsdóttir, Salka Sól og Davíð Már Guðmundsson við undirleik Rokksveitarinnar, Már Gunnarsson, Vox Felix undir stjórn Arnórs Vilbergssonar og Lára Ingimundardóttir, Sönghópurinn Gimsteinar, Karitas Harpa Davíðsdóttir og Kristín Þóra Albertsdóttir við undirleik Tómasar Guðmundssonar og Baggabandið ásamt Evu Dögg Héðinsdóttur, Frey Karlssyni, Heiðrúnu Hermannsdóttur, Jóni Agnarssyni og Stefáni Trausta Rafnssyni og síðast en ekki síst danshópur frá Danskompaní. Kynnar á tónleikunum voru skemmtikraftarnir Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói og Hallgrímur Ólafsson. Meðfylgjandi myndir tók Hilmar Bragi á skemmtuninni.
Natures Aid
með 25% afslætti út maí
Nældu þér í lífrænt Ofurfæði frá Natures Aid. Ofurfæðið er lífrænt vottað og framleitt eftir ströngustu gæðakröfum.
Lára Ingimundardóttir ásamt Vox Felix.
Sönghópurinn Gimsteinar.
Hólagötu 15 260 Reykjanesbæ. s: 421-3393 læknasími 421-3394 og fax: 421-3383
Verið hjartanlega velkomin Opnunartími 9:00 til 18:00 virka daga - 12:00 til 16:00 laugardaga. Vaktsími lyfjafræðings er 8211128 ef afgreiða þarf lyf utan opnunartíma.
Kjartan Már bæjarstjóri lék á fiðlu og kenndi dans.
24
VÍKURFRÉTTIR
fimmtudagur 4. maí 2017
Fjölgun íbúa kallar á fleiri skóla l Þörf fyrir frekari skólauppbyggingu á Ásbrú og í Hlíðahverfi l Hugmyndir um að nýr skóli í Dalshverfi verði hjarta hverfisins Íbúum í Reykjanesbæ fjölgaði um 7,4 prósent á síðasta ári og gangi spár eftir mun þeim halda áfram að fjölga næstu árin. Samfara fjölgun íbúa þarf að byggja upp innviði, svo sem leik- og grunnskóla. Nýlega var tilkynnt að næsta haust verði skólahúsnæði til bráðabirgða tekið í notkun í Dalshverfi í Innri Njarðvík þar sem Akurskóli er yfirfullur. Helgi Arnarson, sviðsstjóri fræðslusviðs hjá Reykjanesbæ, og hans samstarfsfólk, hafa staðið í ströngu við undirbúninginn. Ekki verður látið staðar numið í Dalshverfi því ljóst er að þegar Hlíðahverfi, gamla Nikel-svæðið, byggist upp verður örugglega þörf á grunn- og leikskóla þar. Miðað við nýjustu fregnir af uppbyggingu á Ásbrú er þegar komin þörf á að stækka Háaleitisskóla og er það verkefni skyndilega komið í forgang. „Það er óhætt að segja að helstu vaxtarbroddarnir séu í Innri Njarðvík, Hlíðahverfinu og á Ásbrú,“ segir Helgi og bendir á að víðar sé verið að byggja í bæjarfélaginu og þétta byggð en að fjöldi íbúða þar kalli ekki á byggingu nýrra skóla.
Sumarstarfsmaður
óskast Skeljungur óskar eftir sumarstarfsmanni til starfa á bensínstöð Orkunnar, Fitjum Reykjanesbæ. Um er að ræða þjónustustarf frá maí til september sem felur í sér þjónustu við viðskiptavini Orkunnar. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund, vera stundvís, áreiðanlegur og svo auðvitað orkumikill.
Vill að skólinn verði hjartað í hverfinu Í Dalshverfi búa nú 85 börn sem fara í 1., 2. og 3. bekk næsta haust í tímabundið skólahúsnæði. Helgi segir að jafnvel geti farið svo að fjöldinn verði 120 börn. Gangi áætlanir eftir verður skólahús tilbúið haustið 2018. Nýi skólinn í Dalshverfi verður bæði leikog grunnskóli og verður mikil áhersla lögð á að kennarar vinni þvert á skólastig og að yngri og eldri nemendur vinni saman að fjölbreyttum viðfangsefnum. Efnt var til samkeppni um hönnun skólans og var tillaga Arkís valin sú besta. Áður en arkitektarnir fengu verkefnið í hendur vann hópur fólks úr ýmsum áttum góða undirbúningsvinnu. Í hópnum voru foreldrar, nemendur, starfsfólk skóla og ýmsir hagsmunaaðilar. „Ferlið kallast „Design Down Process“ og hefur verið notað við undirbúning á byggingum skóla í Reykjavík og víðar,“ segir Helgi. Ferlið byggist á því að hópurinn byrjar að velta fyrir sér hugmyndum um skólann í víðu samhengi og þrengir það svo. „Fyrst velti hópurinn fyrir sér umhverfi og aðstæðum við skólann og hver tækifærin væru. Hugmyndin var að hópurinn gerði sér grein fyrir því hvernig skólinn ætti að vera.“
áður hefur verið byggður grunnskóli í Reykjanesbæ þar sem gert er ráð fyrir frístundaheimili í teikningum, heldur hefur þeim alltaf verið bætt við eftir á. Í kringum skólann verður grænt svæði og verður lögð mikil áhersla á útinám og tengsl við náttúruna og sjóinn. „Eitt af gildum skólans verður sveigjanleiki, til dæmis að skóladagurinn geti byrjað á mismunandi tímum eftir aldri nemenda. Sömuleiðis er mikill áhugi á því að skólinn sé í takt við fjölskyldulíf á 21. öldinni þar sem fjölskyldur eru eins mismunandi og þær eru margar,“ segir Helgi.
Meðal hugmynda sem komu fram hjá hópnum voru að þar yrði leikskóli, grunnskóli, frístund, tónlistarskóli og félagsmiðstöð undir sama þaki. Aldrei
Um 200 grunnskólanemendur í nýju Hlíðahverfi Fyrsta skóflustungan að Hlíðahverfi var tekin á dögunum. Gangi áætlanir
Skólinn er hannaður með það í huga að fólk upplifi sig velkomið þegar það kemur inn í bygginguna. Í miðju skólans er rými sem kallað er hjartað, þaðan sem allar leiðir liggja. Helgi segir hugmyndina að skólinn verði hverfismiðstöð, ekki aðeins fyrir börn, heldur líka fyrir foreldra og aðra íbúa. „Dalshverfið er í nokkurra kílómetra fjarlægð frá miðbæ Reykjanesbæjar og því er mikilvægt að skólinn verði miðstöð fyrir ýmsa viðburði og jafnvel bókasafn. Þannig að hinn almenni íbúi njóti góðs af byggingunni og sömuleiðis að hún sé nýtt vel.“
eftir munu rísa um 500 íbúðir þar á næstu árum. Holtaskóli er sá grunnskóli sem er staðsettur næst hverfinu og að sögn Helga er ekki víst að skólinn geti tekið við öllum þeim grunnskólanemendum sem munu búa í hverfinu og því verður hverfið líklega skilgreint sem nýtt skólahverfi þar sem byggja verður skóla. Samkvæmt spám Reykjanesbæjar verða um 170 börn á grunnskólaaldri í hverfinu árið 2022. Helgi segir einn möguleikann sem nefndur hefur verið að flytja tímabundna húsnæðið úr Dalshverfi í Innri Njarðvík í Hlíðahverfið haustið 2018, verði fyrsti áfangi skólabyggingar tilbúinn. Ljóst er að í hverfinu mun einnig þurfa leikskóla og er enn í skoðun hvernig þau mál verði leyst. Mikil fjölgun íbúa á Ásbrú Rúmur áratugur er síðan fyrstu íbúarnir fluttu inn á Ásbrú eftir að Bandaríkjaher yfirgaf varnarsvæðið. Hverfisskólinn þar, Háaleitisskóli, er þétt setinn enda búa um 2.500 manns á svæðinu. „Nú er ljóst að fasteignafélög munu setja nokkur hundruð íbúðir á leigumarkaðinn á næstu mánuðum og misserum. Því munu bæði fylgja tækifæri og áskoranir fyrir Reykjanesbæ. Meðal næstu mála á dagskrá eru því hvernig við viljum byggja upp innviði í hverfinu til framtíðar.“ dagnyhulda@vf.is
Skeljungur hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Áhugasamir geta sótt um starfið á heimasíðu Skeljungs á www.skeljungur.is/starf Umsóknarfrestur er til og með 15. maí. Nánari upplýsingar veitir Logi L. Hilmarsson - rekstrarstjóri stöðva 444 3000 / llh@skeljungur.is
Hönnun Arkís á nýjum skóla í Dalshverfi var valin sú besta. Í skólanum verða bæði grunn- og leikskóli.
fimmtudagur 4. maí 2017
25
VÍKURFRÉTTIR
Ungt júdófólk úr Njarðvík stóð sig vel
Víðismenn fagna markverði sínum en Keflvíkingar ganga súrir á brott. VF-mynd/pket
EYÞÓR HETJA VÍÐIS
l Garðmenn slógu Keflavík út í Borgunarbikarnum eftir vítaspyrnukeppni í Reykjaneshöllinni „Ég sagði við Sindra áður en hann skaut að hann væri Garðsari. Hann hikaði síðan og ég las hann,“ sagði Eyþór Guðjónsson, markvörður Víðis í Garði sem var hetja liðsins þegar Garðmenn lögðu Keflvíkinga í Borgunarbikarleik liðanna í Reykjaneshöllinni síðasta laugardag. Eyþór varði spyrnu Sindra í bráðabana en eftir fimm fyrstu spyrnurnar var staðan 4-4. Garðmenn eru því komnir í 32 liða úrslit eftir þennan óvænta sigur. Víðir er í 2. deild en Keflavík í þeirri fyrstu. Leikurinn í heild var frekar jafn og ekki mikið um góð marktækifæri. Í framlengingu voru þó bæði lið nálægt því að skora. Eftir jafntefli í framlengingu þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar vörðu Sindri Keflavíkur-
markvörður og Eyþór Víðishetja sitt hvort skotið. Úrslitin réðust svo þegar Víðismenn skoruðu í fyrsta bráðabanavítinu en Eyþór varði frá frænda sínum úr Garðinum, Sindra Guðmundssyni. Annar uppalinn Garðsari, Jóhann B. Guðmundsson, misnotaði hitt vítið fyrir Keflavík og því er hægt að segja að Garðmenn í Keflavíkurliðinu hafi hjálpað Garðmönnum að komast áfram í Borgunarbikarnum. Leikurinn átti að fara fram á Nettóvellinum í Keflavík en vegna snjókomu á föstudag og ástands vallarins á laugardagsmorgunn þurfti að færa leikinn inn í Reykjaneshöll. Um 200 til 300 áhorfendur mættu þangað og fylgdust með leiknum sem var frekar bragðdaufur, þangað til í vítaspyrnukeppninni.
Eyþór ver hér spyrnu frænda síns, Sindra og tryggir Víði sigur í leiknum.
Njarðvíkingum gekk vel á Íslandsmeistaramóti fullorðinna í júdó sem fram fór um helgina. Mótið var firnasterkt og mætti allt besta júdófólk landsins til leiks. Meðalaldur liðs Njarðvíkur á mótinu var 18 ár og vann það til fimm verðlauna. Heiðrún Fjóla varð önnur í -78kg flokki kvenna, Ægir Már Baldvinsson varð annar í -60kg flokki karla, Bjarni Darri Sigfússon varð þriðji í -73kg flokki karla og Gunnar Gustav Logason varð annar í +100kg flokki karla. Í opnum flokki kvenna er keppt óháð þyngd og má segja að sigurvegarar í þeim flokkum séu bestu júdómenn landsins. Heiðrún Fjóla gerði sér lítið fyrir og varð þriðja í þeim flokki. Í tilkynningu frá júdódeild Njarðvíkur segir að árangurinn sé sögulegur því að aldrei hafi jafn margir júdómenn úr Njarðvík unnið til verðlauna á Íslandsmeistaramóti fullorðinna.
Kristmundur skrifar undir hjá taekwododeild Keflavíkur
Kristmundur Gíslason, landsliðsmaður í taekwondo, skrifaði undir afrekssamning við taekwondodeild Keflavíkur í síðustu viku. Kristmundur hefur verið einn allra sterkasti taekwondo keppandi landsins síðustu ár og stefnir hraðbyr á Ólympíuleikana árið 2020. Þetta er, svo vitað sé, fyrsti samningur sinnar tegundar sem íslenskur taekwondo keppandi hefur gert við félag og segir í tilkynningu frá deildinni að það sé mikill heiður að eiga svo metnaðarfullan keppanda. Kristmundur hefur einnig þjálfað hjá félaginu um áraraðir og náð góðum árangri á Íslandi og erlendis.
Reynismenn steinlágu fyrir Haukum í bikarnum n Reynismenn töpuðu stórt gegn Haukum í Borgunarbikarkeppni karla í knattspyrnu um sl. helgi. Sandgerðingar fengu á sig fjögur mörk og eru dottnir út úr keppninni. Haukar skoruðu fyrsta markið á 13. mínútu en síðan bættu þeir þremur við á tuttugu mínútna kafla seint í síðari hálfleik. Haukamenn eru því komnir áfram en Sandgerðingar eru dottnir út.
Setti tvö Íslandsmet og stefnir á Ólympíuleikana l Ekkert stöðvar kraftakonuna Kötlu Ketilsdóttur Ekki er langt síðan Keflvíkingurinn Katla Ketilsdóttir setti tvö Íslandsmet í ólympískum lyftingum á Heimsmeistaramóti unglinga í Bangkok í Thailandi, en Katla er einungis 16 ára gömul. Þegar blaðamaður Víkurfrétta náði tali af Kötlu var hún á leið um Reykjanesbraut, en samhliða íþróttunum stundar hún nám við Fjölbrautaskóla Garðabæjar þar sem hún lærir leiklist. „Þetta gekk bara nokkuð vel. Ég reyndi líka við Norðurlandamet, en það fór ekki upp. Það met er eldgamalt, en ég reyni við það aftur á næsta móti sem verður í Kosovo.“ Fyrir mótið voru stífar æfingar hjá Kötlu og mataræðið tekið í gegn. Katla æfir CrossFit hjá CrossFit Suðurnes en hún æfði einnig fimleika í mörg ár og segir það hjálpa henni helling. „Það er örugglega besti grunnur sem þú gætir haft í CrossFit. Markmið mitt í því er að komast á Heimsleikana
og í ólympísku lyftingunum er það vonandi bara Ólympíuleikarnir einn daginn.“
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum
Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík - Sími 458-2200 - Kt. 610576-0369 www.syslumenn.is - sudurnes@syslumenn.is
Lokað föstudaginn 5. maí Skrifstofur sýslumannsins á Suðurnesjum í Keflavík og Grindavík verða lokaðar föstudaginn 5. maí. nk. vegna starfsdags. Þann dag liggur öll starfsemi embættisins niðri, þ. á m. símsvörun.
Katla ásamt Inga Gunnari Ólafssyni, þjálfara sínum, og Katli Gunnarssyni, föður sínum.
MEIRA SPORT Á VF.IS
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum Ásdís Ármannsdóttir
26
VÍKURFRÉTTIR
fimmtudagur 4. maí 2017
Keflavík Íslandsmeistarar í körfuknattleik kvenna árið 2017
Liðsheildin frábær hjá stelpunum l segir Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkurstúlkna. l Líkur á því að Thelma og Emelía leiki ekki með liðinu á næsta tímabili „Ég er með hóp af miklum karakterum, viljugum, duglegum stelpum, sem hlusta og gera það sem fyrir þær er lagt,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari kvennal i ð s Ke f l a v í k u r í Domino’s deildinni í körfubolta eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Þær unnu Snæfell í fjórðu úrslitaviðureign liðanna, unnu þrjá leiki og töpuðu einum. Sverri Þór var í skýjunum eftir sigurinn og sagði árangurinn í vetur hafa verið mun betri en nokkur þorði að vona. Sverrir Þór segir aðspurður út í þetta magnaða unga lið að hugarfarið sé stór partur af velgengninni en einnig auðvitað körfuboltahæfileikar. „Þær fara inn á völlinn sem lið, það eru ekki bara tvær, þrjár sem eiga að skjóta. Þetta er mikil samstaða, þær spila sem lið.“
Það hefur vakið athygli hvað leikmenn liðsins eru óhræddir við að skjóta, þrátt fyrir ungan aldur. En þessar Keflavíkurstelpur þekkja vel sigurtilfinninguna og hafa unnið marga titla í yngri flokkunum. Sverrir tekur undir þetta og segir stelpurnar óhræddar á vellinum: „Ef þær eru fríar, eiga þær að skjóta. Þær leita uppi styrkleika hjá hvor annarri. Þetta er frábær hópur og gaman að vinna með honum. Sverrir Þór verður áfram þjálfari liðsins og Gunnar Stefánsson einnig áfram honum til aðstoðar. Sverrir segir að hópurinn verði svipaður á næsta tímabili en þó sé líklegt að þær Emelía Ósk Gunnarsdóttir og Thelma Dís séu að fara í nám til útlanda. „Það verður auðvitað mikill missir af þeim en það opnast gluggi fyrir aðrar. Ef þær fara báðar finnst mér þó líklegt að við reynum að styrkja hópinn.“
Fleiri myndir og viðtöl á vef Víkurfrétta, vf.is
Sverrir Þór og Gunnar Stefánsson með Ariana Moore á milli sín en hún var kjörin leikmaður úrslitakeppninnar. VF-mynd/pket.
fimmtudagur 4. maí 2017
27
VÍKURFRÉTTIR
l GRINDVÍKINGAR SÁU ALDREI TIL SÓLAR Í ÚRSLITALEIKNUM GEGN KR
„Það fór bara ekkert ofan í“ Það klikkaði bara eiginlega allt. Það fór bara ekkert ofan í, sama hvað við reyndum. Baráttan datt öll þeirra megin og við vorum bara ekki nógu góðir til að vinna KR í þessum leik,“ sagði Grindvíkingurinn Ólafur Ólafsson, eftir tapið í Vesturbænum gegn KR í hreinum úrslitaleik Domino’s deildarinnar í körfubolta sl. sunnudagskvöld.
Grindvíkingar sáu aldrei til sólar í fimmta úrslitaleiknum. Þeir léku sennilega sinn lélegasta leik á árinu og töpuðu stórt fyrir KR-ingum í Vesturbænum í kvöld. Lokatölur 95-56 eftir að staðan í hálfleik var 49-18. Leiknum var í raun lokið í hálfleik. Grindvíkingum var fyrirmunað að skora og að ná ekki nema 18 stigum í fyrri hálfleik
Til hamingju Keflvíkingar! Við óskum Keflavík til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna. Landsbankinn er stoltur bakhjarl körfuknattleiksdeildar Keflavíkur.
Landsbankinn
landsbankinn.is
410 4000
er með ólíkindum. Sem dæmi um hvað Grindvíkingum gekk illa að finna leiðina ofan í körfuna þá skoraði Lewis Clinch Jr., einn besti útlendingurinn í deildinni í vetur, ekki körfu fyrr en í lokaleikhlutanum og aðeins 6 stig í heildina. Myndina hér að ofan tók Sólborg Guðbrandsdóttir, ljósmyndari Víkurfrétta, á leiknum þegar KR-ingar fögnuðu sigrinum.
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00 Auglýsingasími: 421 0001
Mundi STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
facebook.com/vikurfrettirehf
twitter.com/vikurfrettir
Ég er Rollsinn í fréttum á Suðurnesjum!
instagram.com/vikurfrettir
LOKAORÐ Sævars Sævarssonar
Skemmtilega leiðinlegt Ég er rosalegur aðdáandi leiðinlegs fólks. Því leiðinlegra sem fólk er, samkvæmt hinum almenna mælikvarða leiðinda, því skemmtilegra þykir mér það í raun. Ég kýs að kalla þetta fólk „skemmtilega leiðinlegt“, þ.e. það er svo djöfulli leiðinlegt að það fer í raun hringinn og verður skemmtilegt. Margir af mínum bestu vinum eru einmitt ævintýralega leiðinlegir. Því miður er leiðinlegt fólk á undanhaldi og það sama má í raun segja um fólk með alls kyns sérstöðu, sérstöðu sem í fyrstu kann að teljast galli í fari viðkomandi en þegar betur er að gáð er þessi sérstaða það sem gerir viðkomandi að því sem hann er. Hér er ég að tala um einkenni eins og nísku, feimni, þvermóðsku, frekju og tuð sem eru karakterseinkenni sem þóttu
algeng fyrir nokkrum árum en virðast vera að deyja út ásamt leiðindum og fleiri „skemmtilega leiðinlegum“ einkennum. Ég held að þetta sé hluti af alheimskrísu, vandamáli sem er fólgið í því að fólk virðist einhvern veginn vera að steypast í sama mótið. Karakterseinkenni eru að hverfa og við erum öll að verða straumlínulöguð og eins. En eins og einhver óvenju jákvæður maður sagði fyrir einhverjum árum í Eitthvaðistan eru vandamálin til þess að tækla þau. Með samstilltu átaki skulum við tækla þetta vandamál í sameiningu. En hvernig? Jú, hættum að vera straumlínulöguð – förum að vera leiðinleg!
Fimmtudagskvöld kl. 20:00
Starfsmönnum í flugskýli Icelandair var boðið upp á rjómatertu í tilefni tímamótanna.
Rolls Royce og Icelandair fagna sextíu ára samstarfi ■■Rolls Royce og Icelandair fögnuðu í vikunni sextíu ára samstarfi með stuttri athöfn í flugskýli Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Við athöfnina afhenti Bruce Blythe, aðstoðarforstjóri Rolls-Royce, Birki Hólm Guðnasyni, framkvæmdastjóra Icelandair, minjagrip gerðan úr vél arhlutum í tilefni tímamótanna. Farþegar Icelandair milli Bretlands og Íslands munu í vikunni fá glaðning frá Rolls-Royce. Icelandair hefur sérstöðu meðal viðskiptavina Rolls-Royce vegna langrar samstarfssögu, en einnig vegna viðhalds árangurs og nýtingarmeta sem félagið hefur sett í notkun RB211 hreyfilsins, meðal annars heimsmet sem náðist árið 2000 þegar hreyfill hafði verið á sama vængnum samfellt í 40.531 flugstundir en það jafngildir 37 ferðum til tunglsins og til baka. Sextíu ára samstarfssaga fyrirtækjanna byggir á eftirfarandi flugvéla- og hreyflategundum, en fyrsta flugvélin af Vickers Viscount gerð kom til landsins 2. maí 1957: Vickers Viscount 1957-1967 – Dart hreyflar, Canadair CL-44 1964-
Heilsutjútt 3.–14. maí Góð heilsa er gulli betri vertu hress fyrir sumarið!
Skoðaðu fjölda tilboða á heilsuvörum í bæklingi Lyfju eða í vefversluninni á lyfja.is Við stefnum að vellíðan allan ársins hring.
www.lyfja.is
Bruce Blythe, aðstoðarforstjóri Rolls-Royce, afhenti Birki Hólm Guðnasyni, framkvæmdastjóra Icelandair, minjagrip gerðan úr vélarhlutum í tilefni tímamótanna. VF-mynd: Hilmar Bragi
1973 – Tyne hreyflar, Fokker F27 1965-1993 – Dart hreyflar og Boeing 757 1990+ - RB211-535E4 hreyflar. Icelandair er í dag með 28 Boeing 757 þotur í farþegaflug flota sínum um þessar mundir sem allar eru með RollsRoyce hreyfla.
10 –30% AFSLÁTT
UR
af völdu m heilsuvö rum