Flísalögn votrými

Page 1

FLÍSALÖGN Í VOTRÝMI LEIÐBEININGAR


VATNSÞÉTTIKERFI FYRIR VOTRÝMI

ÖRUGG LAUSN

#1

EB votrýmiskerfið stenst ítrustu kröfur prófana ­SINTEF og hefur verið samþykkt af norskum bygg­ingar­ yfirvöldum.

Grunnað í tveimur umferðum með EasyBuild ­Primer.

TG 20536

GRUNNUN EasyBuild Primer er borinn á alla gólf- og veggfleti. Grunnurinn er borinn á í tveimur umferðum hornrétt hvor á aðra með stutthærðri rúllu eða pensli.

Gott að vita:

#2

5-15 m2 per kg Tré: Óþynntur Sement: 1:1 eða 1:3 vatn Gips: 1:2 vatn Ógleypt yfirborð: Óþynntur Gleypt yfirborð: 1:3 vatn

Mapegum WPS er borinn á inn- og úthorn.

VÖRUNÚMER VÖRUHEITI MAGN

2

8419060

Grunnur

1 kg

8419061

Grunnur

5 kg


VATNSÞÉTTIKERFI FYRIR VOTRÝMI

#3

#4

Hornstykki er lagt strax í ferskt þéttiefnið.

Þéttiband er sett í þéttiefnið í öll horn og samskeyti.

#5

#6

Berðu Mapegum WPS á í horn og á plötusamskeyti. Aðrar umferðir af þéttiefninu eru ­bornar á „blautt-íblautt“ með rúllu eða ­pensli. ­Þéttihlutir skulu skarast með um það bil 2 cm. Þar sem lóðréttur borði mætir samskeytum á gólf/vegg, á alltaf að leggja lóðrétta borðann utaná.

VÖRUNÚMER

VÖRUHEITI

Tilbúin horn og þéttiborðar hjúpuð í Mapegum WPS.

MAGN

8412360

Rakakvoða

5 kg

8412361

Rakakvoða

10 kg

8412367

Rakakvoða

20 kg

5076035

Innhorn

5076036

Úthorn

5076032

Þéttiband

10 m

5076033

Þéttiband

25 m

3


ÞÉTTING Á GEGNUMGANGANDI RÖRUM

#1 Berðu Mapegum WPS á vegginn.

#3 Berðu Mapegum WPS á kragann á niðurfallið (ekki yfir gúmmímiðjuna).

#2 Ýttu kraganum yfir rörstútinn.

Vörunúmer

Vöruheiti

Magn

5076040

Kragi

10-24 mm

5076041

Kragi

32-55 mm

5076042

Kragi

70-110 mm

Gott að vita:

Má flísaleggja eftir 12-24 klukkutíma. Þarf að bíða ca. 1-2 klukkutíma á milli umferða. Þarf að vera minnst 1 mm.

4


ÞÉTTING Í KRING UM NIÐURFALLSRÖR

#1 Yfirborðið grunnað með EasyBuild Primer. Berðu Mapegum WPS utan um röropið.

#2 Límdu strax kragann í ferskt þéttiefnið og berðu nýja umferð af Mapegum WPS á allan kragann (ekki yfir gúmmímiðjuna).

#3 Tilbúin útkoma: Niðurfallsrör með sveigjanlegum kraga um rörið og Mapegum WPS.

5


FLÍSALÖGN

#1 Mældu miðjulínu á langhlið á herberginu. Finndu miðju hennar, og notaðu 60 - 80 - 100 cm til að stilla 90° horn. Það er núna kominn kross á miðjulínur herbergisins. Framlengdu þær með lóðbretti upp á veggina. Þessar línur mynda upphafsstað fyrir flísalögnina bæði á gólf og veggi. Ef það á að leggja flísarnar á ská, eru aðeins línur á veggjum notaðar. Ef breidd á veggflísum er jöfn stærð á gólflísum er hægt að láta fúgur á gólf og veggflísum passa saman.

#2 Leggðu fyrst gólfflísarnar á þurrt gólfið með réttum fúgum út frá miðlínunni. Ef útkoman er eins og hér, hægra megin, lendi flísar gegn vegg sem er minna en helmingur flísar, byrjaðu með flís á miðri miðlínu. Eins og sjá má á vinstri hlið þá fáum við svolítið stærri en hálfa flís gegn vegg. Þetta er rétt!

#3 Framkvæmdu sömu deilingu meðfram miðlínu og gangtu úr skugga um að þú fáir hálfa flís eða meira við vegginn.

6


FLÍSALÖGN Á VEGG

#1 Blandaðu Keraflex (flísalím) samkvæmt leið­bein­ ingum á umbúðunum. Láttu blönduna hvíla í nokkrar mínútur og haltu síðan áfram að hræra.

#3 Með því að nota hallamál/laser á gólfinu finnur þú út punktana langs veggnum sem eru lægstir. Frá þessum punkti reiknar þú út gólflís með límlagi + fúgu + hæð á flís + fúga. Þessi punktur er neðri brún á annarri flísaröð. Framkvæmdu nauðsynlegan skurð á flísum í röð, þannig að allt veggyfirborðið er þakið eftir því sem haldið er áfram upp. Settu fleiri hjálparlínur eftir að búið er að leggja fyrstu flísaröðina. Byrjaðu flísalögnina beint frá trélistanum út frá áður mældri miðlínu.

#2 Berðu Keraflex (flísalím) á með tenntum spaða sem tryggir örugga áferð á lími.

#4 Notaðu annað hvort fúgukross eða fúgulínu til að fá jafnar línur. Krossarnir eru með þann kost að hægt er að stilla af láréttar og lóðréttar fúgur. Kostur við línuna er að það er auðveldara að rétta sig af ef farið er út af línunni. Samsetning með fúgulínu á láréttum fúgum og kross til aðstoðar við þær lóðréttu, er oft valin sem lausn. Notaðu þá aðeins einn pinna af krossinum.

ATH! Það má ekki gata þéttihimnuna.

7


FLÍSALÖGN Á GÓLF

#1 Notaðu tenntan spaða sem gefur rétt magn af lími fyrir flísalögn á gólf.

#2 Settu jafnvel fleiri hjálparlínur út frá krossinum í miðju rýmisins og leggðu flísarnar út frá krossinum.

#3 Athugaðu þekju á lími með því að velta við einni flís.

8


FÚGUN Á VEGG

FÚGAÐ Á GÓLFI

#1 BLÖNDUN

#1 BLÖNDUN

Settu fyrst rétt vatnsmagn í fötuna. Helltu Ultracolor (fúgu) í fötuna þegar verið er að hræra, hafðu hægan hraða á borvélinni. Sé hrært á of miklum hraða geta myndast loftbólur í fúgumassanum sem geta sést í tilbúinni fúgu. Blandaðu fúgumassann eins í hvert skipti til að komast hjá litamismun.

Settu fyrst rétt vatnsmagn í fötuna. Helltu Ultracolor (fúgu) í fötuna þegar verið er að hræra, hafðu hægan hraða á borvélinni. Sé hrært á of miklum hraða geta myndast loftbólur í fúgumassanum sem geta sést í tilbúinni fúgu. Blandaðu fúgumassann eins í hvert skipti til að komast hjá litamismun.

#2 FÚGUMASSINN BORINN Á

#2 FÚGUMASSINN BORINN Á

Notaðu fúguspaða eða gúmmíspaða á ská yfir flísar og fylltu fúgurnar alveg. Skafðu umframmagn í burtu.

Notaðu fúguspaða eða gúmmíspaða á ská yfir flísar og fylltu fúgurnar alveg. Skafðu umframmagn í burtu.

#3 ÞVOTTUR MEÐ SVAMPI

#3 ÞVOTTUR MEÐ SVAMPI

Þvoðu flísarnar með rökum svampi þegar fúgan byrjar að harðna. Beittu hringlaga hreyfingum svo að massinn sé ekki tekinn úr. Þvoðu svampinn stöðugt í hreinu vatni. Þvoðu þar til að fúgurnar fá endanlegt yfirbragð og flísarnar eru hreinar.

Þvoðu flísarnar með rökum svampi þegar fúgan byrjar að harðna. Beittu hringlaga hreyfingum svo massinn sé ekki tekinn úr. Þvoðu svampinn stöðugt í hreinu vatni. Þvoðu þar til að fúgurnar fá endanlegt yfirbragð og flísarnar eru hreinar.

9


FÚGUN

#1 SILÍKON-FÚGA BORIN Á Mapesil AC er sett í öll horn og þar sem mismunandi efni mætast. Einnig þar sem gólf/veggir mætast og til þéttingar á milli röra og flísa. Nota skal málningarlímband til að fá jafna og fína fúgu. Mapesil AC er borið á með kíttissprautu.

#2 Sléttun á fúgumassa á sér stað með fúgupinna sem er bleyttur í sápuvatni.

TILBÚIÐ TIL NOTKUNAR Ef þú hefur fylgt leiðbeiningunum og vinnuferlum sem lýst er áttu að hafa náð góðri útkomu. Við vonum að baðherbergi, forstofa, skrautflísarnar í eldhúsinu, eða hvað sem þú ert að fást við hafi komið út eins og búist var við.

10


VÖRUNÚMER

VÖRUHEITI

MAGN

8410050

Keraflex

20 kg

8410051

Keraflex Maxi stærri flísar

20 kg

8412485

Elastorapid erfiðir fletir

8410121

Ultramastic III tilbúið flísalím

16 kg

8412500

Keraquick hraðlím

25 kg

MINNISLISTI

31,25 kg

Svampur Límspaði Fúgukrossar Fúguspaði Fata

NOTKUN - HVE MIKIÐ ÞARF Á HVERN M²? Lágmarks þykkt

Mapegum WPS

Gólf

1,5 mm

3 umferðir, samt. ca. 2 kg pr. m²

Vegg

1 mm

2 umferðir, samt. ca. 1,5 kg pr. m²

Gott að vita:

Elastorapid má fara á timbur, dúk, iðnaðargólf og hitamottur. Er með mikla viðloðun. Ultramastic III, annar flöturinn verður að draga í sig raka, annars þornar það ekki.

ÁÆTLAÐ MAGN AF FÚGU KG/M2

ÁÆTLAÐ MAGN AF FLÍSALÍMI KG/M2

Fúgubreidd Flísastærð

2mm

3mm

4mm

5mm

6mm

7mm

8mm

Flísastærð

Kambur

Kg/m2

10x10 cm

1,1

1,3

1,5

1,7

1,9

2,1

2,3

10X10

4 mm

3

15x20 cm

0,9

1

1,52

1,3

1,5

1,8

2

15X20

4-6 mm

3-4

20x20 cm

0,8

0,9

1

1,2

1,4

1,7

1,9

15X15

4-6 mm

3-4

20x25 cm

0,7

0,9

1

1,1

1,3

1,4

1,6

20X20

6 mm

4

25x25 cm

0,7

0,8

1

1,1

1,3

1,5

1,7

20X25

6-8 mm

5

30x30 cm

0,5

0,6

0,7

0,9

1

1,2

1,4

25X25

6-8 mm

5

34x34 cm

0,5

0,6

0,7

0,8

1

1,1

1,3

30X30

8 mm

5

40x40 cm

0,4

0,6

0,8

1

1,2

1,4

1,6

34X34

10 mm

5-6

30x60 cm

0,2

0,4

0,6

0,8

1

1,2

1,4

30X60

12 mm

6-7

60x60 cm

0,3

0,5

0,7

0,9

1,1

1,3

1,5

60X60

12 mm

6-7

11


www.husa.is Sími: 525 3000


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.