Fyrirtækjaþjónusta Blómavals

Page 1


FYRIR ÞJÓNUSTA TÆKJA

ÁSKRIFT

BLÓM Í ÁSKRIFT

Komdu í hóp fjölda ánægðra viðskiptavina sem fá blóm send heim eða fyrirtæki í áskrift.

Veldu áskriftarplan

Þú velur stærð af blómvendi og afhendingarplan.

Við veljum blómin

Við veljum ferskustu blómin hverju sinni með okkar íslenska blómaframleiðanda

Njóttu fallegu blómanna

Við sendum blómin frítt heim og það eina sem þú þarft að gera er að njóta

GARÐURINN

Fáðu aðstoð við umpottun og eða ráðgjöf við garðinn. Við erum með sérfræðinga í pallaráðgjöf, samsetningu plantna og fleira.

Blómaval er verslun þar sem starfsfólk hefur áratuga reynslu í gerð blómaskreytinga, umpottun, ráðgjöf og fleira.

Við veitum faglega og áreiðanlega þjónustu. Lagt er áherslu á að vinna eftir árstíðum. Við erum staðsett um land allt.

Við aðstoðum ykkur við að gera móttökuna, skrifstofurnar, vinnurýmið, salina og útisvæðið hlýlegt með fallegu úrvali blóma, silkiblóma,pottablóma og margt fleira.

JÓLIN UM OKKUR

Við aðstoðum ykkur við að finna rétta jóltréið inn í rýmið.

H já okkur fæst fjöldinn allur af jólakúlum, jólalengjum, jólaljósum og allt sem við kemur skreytingarefni fyrir jólin. Við erum með margar stærðir og gerðir af jólatrjám bæði gervi og lifandi. Einnig eitt mesta úrval landsins af jólaljósum og seríum

VEISLUR OG VIÐBURÐIR

Við höfum góða reynslu af því að aðstoða við viðburði. Hafðu samband við okkur ef þig vantar aðstoð við blómaskreytingar, plöntur, silkiblóm eða annað í veisluna eða viðburðinn. Við aðstoðum þig við að gera flottan viðburð ógleymanlegan.

GJAFIR FYRIR HIN

ÝMSU TILEFNI

Við erum með mikið og skemmtilegt úrval af gjafavöru fyrir hin ýmsu tilefni. Í öllum okkar verslunum er fagfólk sem getur aðstoðað við innpakkanir og skreytingar.

FYRIRTÆKJA

ÞJÓNUSTA

Fyrirtækjaþjónusta Blómavals aðstoðar fyrirtæki og stofnanir að gera vinnuumhverfið heilsusamlegra og fallegra með plöntum, skreytingum eða silkiblómum.

Við bjóðum persónulega og áreiðanlega þjónustu þar sem fagaðilar koma á staðinn og aðstoða við að finna lausnina sem hentar hverju sinni. Blómaval sér um skreytingar í sali og fundarherbergi

VIÐ LEGGJUM ÁHERSLU Á: Grænar lausnir fyrir fyrirtæki og stofnanir. Pottaplöntur og afskorin blóm. Skreytingar við öll tækifæri, svo sem í fundar- og ráðstefnusali.

FYRIR ÞJÓNUSTA TÆKJA

OKKAR TENGILIÐIR

Skútuvogur: 525 3185, blom@blomaval.is

Akureyri: 525 3583, blomakureyri@blomaval.is

Egilsstaðir: 525 3360, blomavalegilsstadir@blomaval.is Ísafjörður: 525 3319, blomavalisafirdi@blomaval.is

Selfoss: 525 3700, blomselfoss@blomaval.is Vestmannaeyjar: 525 3770, blomvestmannaey@blomaval.is

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.