GRI Gildi 2022

Page 1

Sjálfbærniskýrsla 2022

GRI tilvísunartafla með tilvísunum

(e. GRI content index with reference.)

Stuðst er við GRI staðla við miðlun upplýsinga Húsasmiðjunnar fyrir tímabilið 1. janúar til 31. desember 2022. GRI tilvísunartaflan fylgir nýjustu útgáfu GRI Content Index template sem tók gildi 1. janúar 2023. Taflan er birt með tilvísunum í samræmi við GRI “Content Index with references” og eru tilvísanir í viðeigandi kafla í sjálfbærniskýrslu Húsasmiðjunnar. Stuðst er við íslenskar þýðingar frá fyrri þýðingum Staðlaráðs í samstarfi við Festu á eldri GRI tílvísunartöflum en bætt hefur verið við þýðingum þar sem við á. Íslenskar þýðingar hafa ekki verið yfirfarnar eða útgefnar af GRI.

GRI 1: Grunnupplýsingar

Hliðsjón er höfð af GRI 1: Foundation 2021, með tilvísunum í GRI staðla (e. Reporting with reference to the GRI Standards).

GRI Lýsing Tilvísanir í kafla í sjálfbærniskýrslu Húsasmiðjunnar ehf.

GRI2: Almennar upplýsingar, 2021

2-1 Um fyrirtækið.

Höfuðstöðvar Húsasmiðjunnar ehf. eru í Kjalarvogi 12, 104 Reykjavík, Ísland. Aðal ÍSAT atvinnugreinaflokkur fyrirtækisins er smásala á járni- og byggingarvörum í sérverslun, flokkur nr. 47.52.1

Fyrirtækið er í eigu Bygma Ísland ehf sem er í eigu Bygma Gruppen í Danmörku.

Starfsemi Húsasmiðjunnar er á Íslandi, víðsvegar um landið. Fyrirtækið; Um fyrirtækið.

2-2 Rekstrareiningar sem falla undir upplýsingagjöf fyrirtækisins um sjálfbærni.

2-3 Tímabil skýrslugjafar, tíðni og samskiptaupplýsingar.

2-4 Endurframsettar upplýsingar.

2-5 Utanaðkomandi úttekt og áritun.

Allar starfsstöðvar Húsasmiðjunnar heyra undir upplýsingagjöfina sem og vörumerkin Ískraft og Blómaval.

Sjálfbærniskýrslan er gefin út 9. maí 2023 og gildir fyrir tímabilið 1. janúar 2022 til 31. desember 2022. Fyrirspurnir og upplýsingar um sjálfbærni Húsasmiðjunnar veitir Emilía Borgþórsdóttir, emilia@husa.is.

Skýrslan byggir að hluta til á fyrri skýrslu.

Ársreikningur félagsins er endurskoðaður og áritaður af óháðum löggiltum endurskoðanda. Innri endurskoðun er í höndum starfandi endurskoðanda. Losunarbókhaldið er yfirfarið af Klöppum en ekki er gerð úttekt af þriðja aðila. Viðauki; UFS uppgjör.

79

Sjálfbærniskýrsla 2022

GRI Lýsing Tilvísanir í kafla í sjálfbærniskýrslu Húsasmiðjunnar ehf.

Starfsemi og vinnuafl

2-6 Starfsemi, virðiskeðja og önnur viðskiptasambönd.

2-7 Starfsfólk.

Fyrirtækið; Aðfangakeðjan, Viðskiptalíkan.

2-8 Vinnuafl sem tilheyrir ekki starfsfólki.

Stjórnarhættir

2-9 Stjórnskipulag og skipurit.

2-10 Tilnefning og val á æðstu stjórnendum.

2-11 Stjórnarformaður.

2-12 Aðkoma æðstu stjórnar við eftirlit með stýringum áhrifa.

Fyrirtækið

Félagslegir þættir

Viðauki; UFS uppgjör – Félagslegir þættir.

Ekki er um að ræða langtíma samninga við utanaðkomandi vinnuafl. Unnið er að ýmsum verkefnum með ráðgjafafyrirtæjkum.

2-13 Framsal ábyrgðar við stýringu áhrifa.

Fyrirtækið; Stjórnarhættir.

Forstjóri er ráðin af stjórn Húsasmiðjunnar og framkvæmdastjórn er ráðinn af forstjóra. Ráðningarferlar eru faglegir og mannauðssvið tekur virkan þátt í ráðningarferlum. Fyrirtækið; Stjórnarhættir.

Helgi Magnússon, óháður aðili með enga hagsmuni í félaginu.

Stefnur og reglur eru mótaðar og samþykktar af yfirstjórn og greinir m.a. frá markmiðum. Reglulega er stefnur til umfjöllunar á fundum yfirstjórnar og árangur ræddur og metinn. Framkvæmdastjórn ber ábyrgð á eftirfylgni á stefnum fyrirtækisins.

Framkvæmdastjórn tekur allar stærri ákvarðanir um alla þætti sjálfbærni og ábyrgð ekki framseld. Yfirstjórn felur verkefnastjóra umhverfis- og samfélagsmála daglegt eftirlit með stýringu áhrifa.

80

Sjálfbærniskýrsla 2022

GRI Lýsing Tilvísanir í kafla í sjálfbærniskýrslu Húsasmiðjunnar ehf.

2-14 Hlutverk/aðkoma æðstu stjórnar að upplýsingagjöf um sjálfbærni.

2-15 Hagsmunaárekstrar.

2-16 Upplýsingagjöf um veigamikil atriði.

2-17 Heildarþekking æðstu stjórnar.

Stjórn og framkvæmdastjórn marka stefnu fyrirtækisins varðandi sjálfbærni sem jafnframt tryggja eftirfylgni við framkvæmd og styðja einstðk verkefni. Sjálfbærniskýrsla og helstu verkefni fara reglulega fyrir stjórn. Ársreikningur; Skýrsla stjórnar.

Ársreikningur; Skýrsla stjórnar.

Ársreikningur; Skýrsla stjórnar.

2-18 Mat á frammistöðu æðstu stjórnar.

2-19 Starfskjarastefnur.

2-20 Launaákvörðunarferli.

2-22 Yfirlýsing um stefnumið í sjálfbærri þróun.

Fyrirtækið; Stjórnarhættir.

Aðilar í framkvæmdastjórn hafa lokið háskólanámi og búa yfir víðtækri reynslu í viðskiptalífi. Engin sérþekking né menntun á sviði sjálfbærni.

Frammistöðumat er framkvæmt á öllum stjórnendum með reglulegum hætti í gegnum kannanir.

Húsasmiðjan fylgir lögum og reglum sem varða réttindi og kjör starfsmanna.

Félagslegir þættir; Jafnlaunavottun.

Fyrirtækið; Áherslur á UFS þáttum

Framkvæmdastjórn Húsasmiðjunnar tekur fyrir og samþykkir allar stefnur sem innifela áherslur félagsins tengdum sjálfbærni.

81

Sjálfbærniskýrsla 2022

GRI Lýsing

Stefna, stefnumið og starfshættir

2-23 Skuldbinding við stefnum

2-24 Samþætting skuldbindinga skv. stefnum.

2-25 Úrbótaferli vegna neikvæðra áhrifa.

Tilvísanir í kafla í sjálfbærniskýrslu Húsasmiðjunnar ehf.

2-26 Verkferlar við að leita ráðgjafar og vekja athygli í álitamálum.

2-27 Fylgni við lög og reglur.

Fyrirtækið; Aðfangakeðjan, Viðskiptalíkan.

Fyrirtækið; Yfirlit yfir mikilvægar innri reglur.

Fyrirtækið; Viðskiptalíkan.

Umhverfisþættir;Loftslagsáhrif Húsasmiðjunnar.

Efnahagslegir þættir; Sjálfbærni áhættur og tækifæri.

Ef upp koma álitamál sækir Húsasmiðjan viðeigandi ráðgjöf.

2-28 Aðild að samtökum og félögum.

Þátttaka haghafa

2-29 Aðferðafræði/nálgun við aðkomu haghafa

2-30 Þáttaka í kjarasamningum

Ársreikningur félagsins.

Fyrirtækið leitast við að fylgja lögum og reglum í hvívetna.

Fyrirtækið; Aðild að samtökum.

Gerðar eru reglulegar kannanir á innri og ytri haghöfum.

Viðauki; UFS uppgjör - Stjórnarhættir.

82

GRI Lýsing Tilvísanir í kafla í sjálfbærniskýrslu Húsasmiðjunnar ehf.

GRI 3: Mikilvæg efnisatriði, 2021

3-1 Ferli við að ákveða mikilvægiþætti.

3-2 Listi yfir mikilvægiþætti.

Ekki hefur verið framkvæmd mikilvægisgreining sjálfbærniþátta hjá Húsasmiðjunni.

3-3 Stjórnun mikilvægiþátta.

Áherslur til birtinga á lykilmælikvöðrum hafa verið valdar af starfsmönnum fyrirtækisins og endurspeglast í birtingum mælikvarða í sjálfbærniskýrslu. Ekki hefur verið framkvæmd mikilvæisgreining með haghöfum.

Umhverfisþættir; Loftslagsáhrif Húsasmiðjunnar.

Efnahagslegir þættir; Sjálfbærni áhættur og tækifæri.

GRI 201: Efnahagslegur árangur, 2016

201-1 Efnahagslegt virði sem er skapað og dreift – Bein fjárhagsleg verðmætasköpun.

201-2 Fjárhagsleg áhrif og önnur áhætta og tækifæri sökum loftlagsbreytinga.

201-3 Skilgreint fyrirkomulag skuldbindinga um bætur og annað fyrirkomulag eftirlauna

201-4 Fjárhagsaðstoð frá stjórnvöldum.

Ársreikningur; Rekstrarreikningur.

Efnahagslegir þættir; Sjálfbærni áhættur og tækifæri.

Húsasmiðjan greiðir í lífeyrissjóði skv. lögum.

Engar greiðslur frá stjórnvöldum hafa borist 2022.

83
Sjálfbærniskýrsla 2021
Mikilvægiþættir Efnahagur

Sjálfbærniskýrsla 2022

GRI Lýsing Tilvísanir í kafla í sjálfbærniskýrslu Húsasmiðjunnar ehf.

GRI 202: Nálægð við markað, 2016.

202-1 Hlutfall almennra byrjunarlauna eftir kyni samanborið við almenn lágmarkslaun.

202-2 Hlutfall æðstu stjórnenda sem eru ráðnir úr nærsamfélaginu.

Félagslegir þættir; UFS uppjgör. 100%.

GRI 203: Óbein efnahagsleg áhrif, 2016.

203-1 Fjárfestingar í innviðum og þjónustu samfélagsins.

GRI 204: Innkaupastefnur - virðiskeðja innkaupa, 2016.

GRI 205: Spillingamál, 2016.

203-2 Veruleg óbein efnahagsleg áhrif.

204-1 Hlutfall útgjalda til birgja í nærsamfélaginu /hlutfall innkaupa hjá birgjum í nærumhverfi.

Félagslegir þættir; Samfélagsstyrkir. Ársreikningur; Skýrsla stjórnar.

205-1 Mat á rekstri vegna áhættu sem tengist spillingu.

Fyrirtækið; Aðfangakeðja.

205-2 Miðlun upplýsinga og þjálfun í stefnum og verklagsreglur/ ferlum gegn spillingu.

Fyrirtækið; Yfirlit yfir mikilvægar innri reglur.

Reglur og stefnur eru kynntar ítarlega fyrir starfsfólki við upphaf starfs, auk þess er regluleg farið yfir reglur og stefnur í tengslum við vinnu við stefnumótun og eftir þörfum.

84

Sjálfbærniskýrsla 2022

GRI Lýsing Tilvísanir í kafla í sjálfbærniskýrslu Húsasmiðjunnar ehf.

205-3 Staðfest atvik um spillingu og aðgerðir sem gripið var til/ mótaðgerðir.

Ekki komu upp atvik vegna spillingamála 2022.

GRI 206: Samkeppnishamlandi hegðun, 2016.

GRI 207: Skattar, 2019

206-1 Lagalegar aðgerðir gegn samkeppnishamlandi hegðun, hringamyndun og einokunaraðferðum.

207-1 Aðferðir við skattauppgjör.

Sérstakar reglur sem lúta að samkeppnislögum sem allt starfsfólk Húsasmiðjunnar er gert að fara eftir. Fyrirtækið; Yfirlit yfir mikilvægar innri reglur.

GRI 301: Efni, 2016.

207-2 Stjórnun skattamála, eftirlit og áhættustjórnun.

207-3 Þátttaka haghafa og áhyggjur stjórnenda með tilliti til skattamála.

207-4 Skýrslugerð í mismunandi löndum

Umhverfisþættir

301-1 Efni sem notað er eftir þyngd og rúmmáli.

301-2 Endurunnið efni sem er notað

Húsasmiðjan er samskattað með móðurfélagi sínu Bygma Ísland ehf. og gerir upp skv. íslenskum skattalögum .

Áritun óháðs endurskoðanda. Ársreikningur; Rekstrarreikningur og skýringar 16 og 25.

Ársreikningur félagsins og áritun óháðs endurskoðanda.

Húsasmiðjan starfar á íslenskum markaði og er öll skýrslugerð í samræmi við íslenskar kröfur.

Umhverfisþættir; UFS uppgjör. – Losunarbókhald.

Umhverfisþættir; Úrgangsmálin og hringrásarhagkerfið.

85

Sjálfbærniskýrsla 2022

GRI Lýsing Tilvísanir í kafla í sjálfbærniskýrslu Húsasmiðjunnar ehf.

301-3 Endurunnar vörur og pökkunarefni.

Umhverfisþættir; Virðiskeðjan.

GRI 302: Orka, 2016.

302-1 Orkunotkun skipulagsheildar.

302-2 Orkunotun utan skipulagsheildar.

302-3 Orkukræfni

302-4 Samdráttur í orkunotkun

302-5 Aðgerðir til að draga úr orkuþörf vöru og þjónustu

303-1 Vatnstaka eftir vatnsbólum

Umhverfisþættir; UFS uppgjör. – Losunarbókhald.

Umhverfisþættir; UFS uppgjör. – Losunarbókhald.

Umhverfisþættir; UFS uppgjör. – Losunarbókhald.

Umhverfisþættir; UFS uppgjör. – Losunarbókhald.

Umhverfisþættir; Loftslagsáhrif Húsasmiðjunnar.

GRI 303: Vatn og frárennsli, 2018

303-1 Vatnstaka eftir vatnsbólum

Umhverfisþættir; UFS uppgjör. – Losunarbókhald.

Umhverfisþættir; UFS uppgjör. – Losunarbókhald.

GRI 304: Líffræðilegur fjölbreytileiki, 2016.

303-4 Losun vatns

303-5 Vatnsnotkun

304-2 Veruleg áhrif á líffræðilegan fjölbreytileika af starfsemi, vöru og þjónustu

Umhverfisþættir; UFS uppgjör. – Losunarbókhald.

Umhverfisþættir; UFS uppgjör. – Losunarbókhald.

Fyrirtæki; Viðskiptalíkan. Umhverfisþættir; Virðiskeðjan.

86

Sjálfbærniskýrsla 2022

GRI Lýsing Tilvísanir í kafla í sjálfbærniskýrslu Húsasmiðjunnar ehf.

304-4 Fjöldi tegunda á válista

IUCN RED og tegundir í innlendum verndarflokki á áhrifasvæði rekstrar.

Umhverfisþættir; Virðiskeðjan.

GRI 305: Losun í andrúmsloftið, 2016

305-1 Bein losun gróðurhúsalofttegunda (Umfang 1).

305-2 Óbein losun gróðurhúsalofttegunda (Umfang 2).

305-3 Önnur óbein lostun gróðurhúsalofttegunda (Umfang 3).

305-4 Orkukræfni (styrkur losunar).

305-5 Minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda (aðgerðir til að draga úr losun).

305-7 Losun köfnunarefnisoxiðs (NOX), brennisteinsoxíðs (SOX) og önnur veruleg losun lofttegunda.

Umhverfisþættir; UFS uppgjör. – Losunarbókhald.

Umhverfisþættir; UFS uppgjör. – Losunarbókhald.

Umhverfisþættir; UFS uppgjör. – Losunarbókhald.

GRI 306: Úrgangur, 2020

306-1 Losun úrgangs og úrgangur með veruleg áhrif.

Umhverfisþættir; UFS uppgjör. – Losunarbókhald.

Umhverfisþættir; UFS uppgjör. – Losunarbókhald.

Eiingöngu er reiknuð losun í formi CO2 ígilda.

Umhverfisþættir; UFS uppgjör. – Losunarbókhald.

87

Sjálfbærniskýrsla 2022

GRI Lýsing Tilvísanir í kafla í sjálfbærniskýrslu Húsasmiðjunnar ehf.

306-2 Úrgangursstjórnun með veruleg áhrif.

306-3 Heildar úrgangur.

306-4 Úrgangur vísað frá förgun.

306-5 Úrgangur samþykktur til förgunar.

Umhverfisþættir; Úrgangsmálin og hringrásarhagkerfið.

Umhverfisþættir; UFS uppgjör. – Losunarbókhald.

Umhverfisþættir; Úrgangsmálin og hringrásarhagkerfið.

Umhverfisþættir; UFS uppgjör. – Losunarbókhald.

GRI 308: Mat á umhverfisáhrifum birgja, 2016.

308-1 Nýir birgjar sem voru skimaðir með því að notast við umhverfisviðmið, hlutfall.

308-2 Neikvæð áhrif í aðfangakeðjunni og aðgerðir sem gripið var til.

Félagslegir þættir

Fyrirtækið; Aðfangakeðja.

Umhverfisþættir; Virðiskeðjan.

Aukinn fókus er á samdrátt neikvæðra áhrifa í aðfangakeðju Húsasmiðjunnar. Enn sem komið er nær losunarbókhaldið ekki yfir hana.

GRI 401: Atvinnumál, 2016.

401-1 Nýráðningar starfsfólks og velta.

401-2 Hlunnindi fyrir fastráðið starfsfólk í fullu starfi, gildir ekki fyrir starfsfólk í hluta- eða tímabundnu starfi.

401-3 Foreldraorlof

Félagslegir þættir; Fjölbreytileiki og jafnrétti.

Félagslegir þættir; Fjölbreytileiki og jafnrétti.

Hlunnindi eru til staðar fyrir ákveðna starfahópa innan fyrirtækisins.

Fyrirtækið: Yfirlit yfir mikilvægar innri reglur. Jafnréttisstefna og mannauðsstefna.

88

Sjálfbærniskýrsla 2022

GRI Lýsing Tilvísanir í kafla í sjálfbærniskýrslu Húsasmiðjunnar ehf.

GRI 402: Kjaramál, 2016. GRI 403: Vinnuvernd, heilsa og öryggi, 2018

402-1 Lágmarks uppsagnafrestur ef breytingar verða á rekstri.

403-1 Þátttaka í formlegum og sameiginlegum heilsu- og öryggisnefndum stjórnenda og starfsmanna.

Farið er eftir kjarasamningum SA og LÍV.

Félagslegir þættir; Heilsa og öryggi.

Viðauki; UFS uppgjör – Félagslegir þættir.

403-4 Þátttaka starfsfólks, ráðgjöf og samskipti í tengslum við vinnueftirlit.

403-5 Þjálfun starfsfólks í tengslum við vinnueftirlit.

403-6 Aðgerðir til að efla heilbrigði starfsfólks.

403-7 Fyrirbyggjandi aðgerðir varðandi heilsu og öryggi.

403-8 Hlutfall starfsfólks sem vinnuefttirlit nær til.

403-9 Vinnutengd slys. 403-10 Vinnutengd veikindi.

Félagslegir þættir; Heilsa og öryggi.

Félagslegir þættir; Heilsa og öryggi.

Félagslegir þættir; Heilsa og öryggi.

Félagslegir þættir; Heilsa og öryggi.

100%.

Félagslegir þættir; Heilsa og öryggi.

Viðauki; UFS uppgjör – Félagslegir þættir.

Félagslegir þættir; Heilsa og öryggi.

Viðauki; UFS uppgjör – Félagslegir þættir.

89

Sjálfbærniskýrsla 2022

GRI Lýsing

GRI 404: Þjálfun og menntun, 2016.

404-1 Árlegur meðalfjöldi klukkustunda í þjálfun á hvern starfsmann.

404-2 Áætlanir um símenntun starfsmanna og stuðningur til að aðlagast breytingum.

404-3 Hlutfall starfsmanna sem fær reglulega rýni á frammistöðu og starfsþróun.

Tilvísanir í kafla í sjálfbærniskýrslu Húsasmiðjunnar ehf.

Félagslegir þættir; Fræðsla og starfsþróun.

Mælt í fjölda viðburða og þátttakenda. Félagslegir þættir; Fræðsla og starfsþróun.

GRI 405: Fjölbreytileiki og jöfn tækifæri, 2016.

405-1 Fjölbreytileiki stjórnar og starfsmanna.

Mat á frammistöðu og starfsþróun er framkvæmd árlega meðal allra fastráðna starfsmanna.

GRI 406: Engin mismunun, 2016.

GRI 407: Frjáls aðild að verkalýðssamtökum og kjaraviðræðum, 2016.

405-2 Hlutfall grunnlauna og kjör kvenna í samanburði við karla.

406-1 Atvik um mismunun og framkvæmd úrbóta.

Fyrirtækið; Um fyrirtækið og stjórnarhættir.

Félagslegir þættir; Fjölbreytileiki og jafnrétti.

Viðauki; UFS uppgjör – Félagslegir þættir.

Viðauki; UFS uppgjör - Félagslegir þættir.

407-1 Rekstur og birgjar þar sem hætta er á sniðgöngu varðandi félagafrelsi og sameiginlega kjarasamningagerð.

Unnið er eftir skýrri stefnu og aðgerðaáætlun, gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi.

Fyrirtækið; Yfirlit yfir mikilvægar innri reglur.

Húsasmiðjan hefur ekki farið út í ítarlegar skoðanir á hvar möguleg hætta sé á sniðgöngu varðandi félagafrelsi og sameiginlega kjarasamningagerð og hefur því ekki upplýsingar um hvar sú áhætta liggur.

90

Sjálfbærniskýrsla 2022

GRI Lýsing Tilvísanir í kafla í sjálfbærniskýrslu Húsasmiðjunnar ehf.

GRI 408:

Barnaþrælkun, 2016

GRI 409: Nauðungarvinna, 2016

GRI 410: Öryggismál / öryggisvenjur, 2016

GRI 411: Réttur frumbyggja / innfæddra, 2016

GRI 413: Nærsamfélagið, 2016

GRI 414: Mat á samfélagsábyrgð birgja, 2016.

408-1 Rekstur og birgjar þar sem veruleg hætta getur verið á barnaþrælkun.

409-1 Rekstur og birgjar þar sem veruleg hætta getur verið á nauðungar og skylduvinnu.

410-1 Starfsmenn í öryggisgæslu sem fá þjálfun í stefnu eða verklagsreglum í mannréttindamálum.

411-1 Brotatilvik sem fela í sér réttindi frumbyggja.

Húsasmiðjan hefur ekki farið út í ítarlegar skoðanir á hvar möguleg hætta á barnaþrælkun gæti átt sér stað. Lagt er upp úr ábyrgum birgjum þar sem framleiðendur huga að öruggum og heilbrigðum vinnuskilyrðum fyrir starfsfólk sitt.

Húsasmiðjan hefur ekki vitneskju um neina hættu sem getur talist af nauðungarvinnu.

413-1 Starfsemi sem tengist nærsamfélagi á virkan hátt, áhrifamat og þróunarverkefni.

414-1 Hlutfall nýrra birgja sem hafa verið skimaðr á grundvelli félagslegra viðmiða.

Á ekki við í starfsemi Húsasmiðjunnar.

Ekki er vitað um nein slík brotatilvik, lagt er áherslu á ábyrga birgja og framleiðendur með vottanir sem tryggja slíkt líkt og FSC vottun á timbri.

414-2 Neikvæð samfélagsáhrif virðiskeðju og aðgerðir sem gripið hefur verið til.

Félagslegir þættir; Samfélagsstyrkir.

Birgjar hafa ekki verið skimaðir á grundvelli félagslegra viðmiða. Fyrirtækið; Aðfangakeðja.

Ekki hafa komið upp nein tilvik sem varða neikvæð samfélagsáhrif 2022.

91

Sjálfbærniskýrsla 2022

GRI Lýsing

GRI 415: Opinber stefna, 2016.

GRI 416: Heilsa og öryggi viðskiptavina, 2016.

415-1 Framlög til stjórnmála.

Tilvísanir í kafla í sjálfbærniskýrslu Húsasmiðjunnar ehf.

Engin framlög hafa verið veitt til stjórnmála 2022.

416-1 Mat á heilsu- og öryggisáhrifum vöru- og þjónustuflokka.

Mikill fjölda vara Húsasmiðjunnar eru umhverfisvottaðar sem tryggja að varan sé án allra heilsuskaðlegra efna. Allar helstu upplýsingar um vörur og umhverfisvottanir er að finna á heimasíðu Húsasmiðjunnar.

GRI 417: Markaðssetning og merkingar, 2016.

416-2 Atvik þar sem ekki var farið eftir reglum er varða vöru og þjónustu og hefur áhrif á heilsu og öryggi.

Markaðssetning

417-1 Kröfur til upplýsinga og merkinga á vörum og þjónustu.

Ekki er vitað um nein slík atvik þar sem tilkynnt hefur verið um brot tengd vöru og þjónustu sem hafa áhrif á heilsu og öryggi 2022.

GRI 418: Persónuvernd, 2016.

417-2 Atvik þar sem ekki er farið eftir reglum sem varða upplýsingar og merkingar vöru og þjónustu.

417-3 Atvik við markaðssetningu

þar sem ekki er farið eftir reglum.

418-1 Rökstuddar kvartanir varðandi brot á persónuvernd viðskiptavina og tap á gögnum þeirra.

Húsasmiðjan fylgir reglum um varúðarmerkingar á vörum sem gætu haft skaðleg áhrif á heilsu. Fylgt er íslenskum lögum varðandi merkingar.

Húsasmiðjan hefur ekki fengið sekt fyrir brot á upplýsingagjöf sem varða merkingar vöru og þjónustu 2022.

Húsasmiðjan hefur ekki verið sektuð fyrir brot á reglum sem tengjast markaðssetningu 2022. Ein athugasemd barst vegna rangrar notkunar á vörumerki sem brugðist var við samstundis.

Húsasmiðjunni hefur ekki borist kvartanir varðandi brot á persónuvernd viðskiptavina.

92

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.