Fullbúin hús

Page 1

OG ORLOFSHÚS Útlit og teikningar af 24,4-52 m2 húsum / 2-9 Skilalýsing fyrir fullbúin hús Húsasmiðjunnar / 11 Flutningur, uppsetning og lokafrágangur / 10 Skilalýsing Húsin okkar Fullbúin hús Fullkomin fyrir íslenska náttúru
FULLBÚIN SUMAR-

Fullbúin sumar- og orlofshús

Húsin koma fullkláruð að innan sem utan ásamt fullbúnu eldhúsi og baðherbergi

Fullbúið hús

Einstaklega snotur og hagkvæm 24,4m² stúdíó eining. Eldhúsinnrétting með eldavél, ofni og frí-standandi ísskáp. Baðherbergið er vel skipulagt með lítilli innréttingu, salerni, sturtuklefa og 50 lítra hitakúti. Húsið kemur á sterkbyggðum stálramma sem auðveldar til muna flutning. Hægt er að velja um ein- eða tvíhalla þak.

hus@husa.is Fullbúin sumar- og orlofshús 2
S01 540 600 1000 2100 1140 1200 870 1200 710 2115 UAB " RESTA ES " Tvíhalla þak Tvíhalla þak Einhalla þak 24,4 m2 Sjá nánar á husa.is 5290 4620

Húsin fást í mismunandi stærðum og gerðum. Vönduð hús sem uppfylla kröfur íslenskrar byggingarreglugerðar

Fullbúið hús

Skemmtilegt og vel útfært 37m² hús sem hentar vel lítilli fjölskyldu eða fólki á besta aldri. Stórir gólfsíðir gluggar sjá til þess að innra rýmið er einstaklega bjart og opið. Eldhúsinnrétting með eldavél, ofni og frístandandi ísskáp. Baðherbergið er vel skipulagt með lítilli innréttingu, salerni, sturtuklefa og 80 lítra hitakúti. Húsið kemur á sterkbyggðum stálramma sem auðveldar til muna flutning. Hægt er að velja um ein- eða tvíhalla þak.

Fullbúin sumar- og orlofshús hus@husa.is 3
1800 1200 1800 1200 2000 2100 1000 2100 3 000 2100 810 2115 S05 810 2115 3004 3528 284 3000 244 1328 3000 6200 10528 Svencioniu str. 37D, Ignalina LT-30132 info@restamodular.lt +37060290777 www.restamodular.lt UAB "RESTA ES" MODUL 33m2
Tvíhalla þak Einhalla þak Sjá nánar á husa.is
m2
Tvíhalla þak
37

Fullkomin byrjun á fyrsta sumarhúsinu

Húsin henta flestum fjölskyldum sem sumarbústaður

Fullbúið hús

Tvíhalla þak

Fullkomin byrjun á fyrsta sumarhúsinu, 40m² hús með tveimur svefnherbergjum, annað tilvalið kojuherbergi og aðalsvefnherbergið bjart og rúmgott. Gólfsíðir gluggar í stofunni sem fylla rýmið af birtu. Eldhúsinnrétting með eldavél, ofni og frístandandi ísskáp. Baðherbergið er vel skipulagt með lítilli innréttingu, salerni, sturtuklefa og 80 lítra hitakúti. Húsið kemur á sterkbyggðum stálramma sem auðveldar til muna flutning. Hægt er að velja um ein- eða tvíhalla þak.

hus@husa.is Fullbúin sumar- og orlofshús 4
Einhalla þak Einhalla þak Sjá nánar á husa.is 40 m2

Húsin

fást í mismunandi stærðum og gerðum Vönduð hús sem uppfylla kröfur íslenskrar byggingarreglugerðar

52 m2 Fullbúið hús

Virkilega rúmgott og bjart 52m² hús sem hentar flestum fjölskyldum sem sumarbústaður. Tvö rúmgóð herbergi ásamt björtu alrými með gólfsíðum hornglugga. Eldhúsinnrétting með eldavél, ofni og frístandandi ísskáp. Baðherbergið er vel skipulagt með lítilli innréttingu, salerni, sturtuklefa og 80 lítra hitakúti. Rennihurð í stofu. Húsið kemur á sterkbyggðum stálramma sem auðveldar til muna flutning. Hægt er að velja um ein- eða tvíhalla þak.

Fullbúin sumar- og orlofshús hus@husa.is 5 12184 1096x2100 2200x2100 1000x2100 1000x2100 1096x2100 700x1200 700x1200 700x1200 900x600 S07 710x2100 S11 710x2100 S12 2 382 4370 8594 2608 2659 4400 78 700 957 90 3860 4752 4180 90 1620 2614 90 2608 1470 90 2300 970 90 2800 3860 12184 4400
Einhalla þak Sjá
á
Tvíhalla þak Tvíhalla
þak
nánar
husa.is

Fullkomin fyrir ferðaþjónustuna

Húsin koma fullkláruð að innan sem utan ásamt fullbúnu eldhúsi og baðherbergi

Fullbúið hús - Tvær 20m2 íbúðir

Hagkvæmt og vel útfærð tvískipt 40m² gistieining með tveimur björtum stúdíóíbúðum. Lítil eldhúsinnrétting með tveimur hellum og ísskáp. Baðherbergið er vel skipulagt með lítilli innréttingu, salerni, sturtuklefa og 50 lítra hitakúti. Húsið kemur á sterkbyggðum stálramma sem auðveldar til muna flutning. Hægt er að velja um ein- eða tvíhalla þak. Einstaklega hentug eining fyrir ferðaþjónustuna.

orlofshús 6
hus@husa.is Fullbúin sumar- og
Tvíhalla þak Einhalla þak Tvíhalla þak Sjá nánar á husa.is Einhalla þak

Hægt er að velja um ein- eða tvíhalla þak, val um lit á húsi innan sem að utan auk nokkurra möguleika á gólfefnum

Fullbúin sumar- og orlofshús hus@husa.is 7

Fullkomin fyrir ferðaþjónustuna

Húsin koma fullkláruð að innan sem utan ásamt fullbúnu eldhúsi og baðherbergi

Fullbúið hús - Þrjár 17,3m2 íbúðir

Hér er komin mjög góð lausn fyrir ferðaþjónustuna. Þrjár stúdíóeiningar í einu 52 m² húsi. Stórir og bjartir gluggar opna rýmin til muna og hleypa ljósi inn. Lítil eldhúsinnrétting með tveimur hellum og ísskáp. Baðherbergið er vel skipulagt með lítilli innréttingu, salerni, sturtuklefa og 50 lítra hitakúti. Húsið kemur á sterkbyggðum stálramma sem auðveldar til muna flutning. Hægt er að velja um ein- eða tvíhalla þak.

hus@husa.is Fullbúin sumar- og orlofshús 8
Tvíhalla þak Tvíhalla þak Einhalla þak Tvíhalla þak Sjá nánar á husa.is
Fullbúin sumar- og orlofshús hus@husa.is 9 843 844 101 169 101 845 848 169 101 844 1200 843 900 2100 900 2100 S08 900 2100 900 2100 S07 900 2100 900 2100 S02 S01 S11 1109 1200 1212 515 711 515 1213 1200 1288 515 1212 1200 1110 13000 241 4024 223 4024 223 4024 241 13000 241 1303 1800 936 223 936 1800 1256 223 936 1800 1303 241 4042 169 4047 169 4041 2887 101 1054 169 1054 101 2893 169 1053 101 2887 2500 4000 6500 1900 600 866 1800 1334 3468 101 2347 101 2347 101 2347 3468 3468 Svencioniu str. 37 D , Ignalina LT-30132 info@restamodular.lt +37060290777 www.restamodular.lt UAB " RESTA ES " MODUL 52m2 TRIPLE
Hægt er að velja um ein- eða tvíhalla þak, val um lit á húsi innan sem að utan auk nokkurra möguleika á gólfefnum

Húsin okkar...

...eru auðveld í flutningum

...eru með glæsilegum innréttingum og gólfefnum

...eru fullkomin í ferðaþjónustuna

10

Skilalýsing

Skilalýsing fyrir tilbúin sumarhús Húsasmiðjunnar (allar stærðir)

1. PVC dúkur ICOPAL

a. Ef tvíhalla þak, kemur læst blikk klæðning 500mm plötur og flasningar. Efnið er flutt inn í húsinu snyrtilega pakkað ásamt skrúfum.

2. OSB TG 15mm

3. Loftunargrind – 28x45 mm

4. Öndunardúkur

5. Sperrur 45x220 cc=600 mm

6. Einangrun 225 mm ISOVER

7. Rakasperra PE200MK

8. Lagnagrind 45x45 mm cc=600 mm

9. 19x145 mm panill í lofti

10. Huntonit loftaplötur inn á baðherbergi

11x200x2420

1. Timburgrind 45x70 mm cc=600 mm

2. 19 x 145 mm panill

3. Einangrun 75 mm ISOVER

Húsin koma með hvítum PVC gluggum með tvöföldu einangrunargleri. Hægt að fá glugga í öðrum lit og þrefalt gler, gegn aukagjaldi. Húsin koma með einfaldri eldhúsinnréttingu frá IKEA með ísskáp, ofni, helluborði, viftu, vask og blöndunartækjum. Baðherbergi koma með lítilli innréttingu með vask og blöndunartækjum, sturtuklefi er á baðherbergjum en hægt að uppfæra í innbyggða sturtu með halla í gólfi, 50-80L hitakútur er inni á baðherbergjum ásamt tengingum fyrir þvottavél (á ekki við útleigueiningar). Veggir baðherbergja eru panel klæddir en hægt að uppfæra í vatnsheldar FIBO plötur. Húsin koma með rafmagnsofnum en hægt er að uppfæra í miðstöðvarofna, varmadælu eða gólfhitalagnir gegn aukagjaldi. Einnig er hægt að velja um fjórar tegundir af parketi. Öll rými eru panelklædd en hægt að velja um ómeðhöndlaðan, hvíttaðan eða hvítmálaðan panel. Við staðfestingu á kaupum greiðir kaupandi 30% innágreiðslu. Endanlegt verð er háð tollgengi við tollun húsanna, þ.e. ef íslenska krónan hefur styrkst gegn Evrunni um 3% mun söluverð lækka sem því nemur en hækka ef krónan veikist. Endanlegur sölureikningur er skrifaður út á þeim degi sem húsin eru tolluð og staðfestingargreiðsla dregin frá. Sölureikningur er skrifaður út í viðskiptareikning og er eindagi 7 dögum eftir útgáfu reiknings. Að öðru leyti gilda viðskiptaskilmálar Húsasmiðjunnar ehf. um viðskiptin, sjá www.husa.is, viðskiptaskilmálar. Bent er á ákvæði er varða viðtökudrátt o.fl. sem þar kemur fram. Kaupanda ber að kynna sér skilmálana.

1. Furuklæðning, bandsöguð og tvímáluð

18x121 mm

2. Loftunargrind standandi 28x45 mm

3. Lektur liggjandi 9x45 mm cc=600 mm

4. 9 mm OSB SE

5. Timburgrind 45x145 mm cc=600 mm

6. Einangrun 150 mm ISOVER

7. Rakasperra PE 200MK

8. Lagnagrind 45x45 mm.

9. 19x145 mm panill

1. Vínilparket á gólfum, PVC dúkur á votrýmum

2. 22 mm spónaplötur

3. Rakasperra PE200MK

4. Timburgrind 45x195 mm cc=400 mm

5. Einangrun 200 mm ISOVER

6. Öndunardúkur

7. OSB SE 12 mm

8. Músanet undir öllu gólfi

9. Stálrammi/grind sem húsið situr á UPN 140 mm, grunnuð og máluð.

Þar sem hið selda er flutt sjóleiðis til landsins er nauðsynlegt að kaupendur geri sér grein fyrir að loftalistar, gólf og hornlistar geta hafa losnað frá í flutningum og þarf því að yfirfara þá og festa. Góð regla er að ganga á alla vatnslása og vatnskrana og ganga úr skugga um að allt sé þétt áður en vatni er hleypt á húsin. Parket getur gliðnað í sundur á samskeytum þar sem hitabreytingar geta verið miklar í flutningsferli til landsins uns húsið er tengt hitagjafa hérlendis. Best er að byrja upphitun mjög rólega. Mjög mikilvægt er að húsin séu sett ofan á beinar og réttar undirstöður, ef undirstöður eru ójafnar getur stálramminn sem húsið situr á sigið og þá geta gluggaop og hurðir skekkst. Allt slíkt er á ábyrgð kaupanda.

Smíðateikningar frá framleiðanda fylgja með í kaupunum sem íslenskir hönnuðir þurfa að heimfæra fyrir byggingarfulltrúa á hverjum stað og í hvert sinn á ábyrgð kaupanda. Húsin afhendast í einni einingu fullklár að innan og utan. Kaupendur sjá um undirstöður og flutning á húseiningum. Afhendingartími húsa er 24-32 vikur og afhendast á geymslusvæði Húsasmiðjunar að Óseyrarbraut 26 í Hafnarfirði eða á hafnarbakka í Kjalarvogi 12-14. Kaupanda ber að taka við hinu selda þegar það er komið til landsins nema um annað sé sérstaklega samið.

Fullbúin sumar- og orlofshús hus@husa.is 11
Útveggir
Þak Gólf
Milliveggir

Við höfum lausnina fyrir þig

Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Prentun Ísafoldarprentsmiðja
Starfsmenn
okkar aðstoða þig við val á húsi, gólfefnum og innréttingum. Sendu fyrirspurn á hus@husa.is

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.