Litir ársins

Page 1

Maja Ben

LITIR ÁRSINS MAJA BEN VELUR UPPÁHALDS LITINA SÍNA FYRIR ÁRIÐ 2024

1


EFNISYFIRLIT Kalk

4

Elegant

6

Deco Blue

8

Dempet Sort

10

Modern Beige

12

Marrakesh

14

Ascott

16

Kveldshimmel

18

Northen Mystic

20

Soft Teal

22

Organic Red

24

Discrete

26

Antikgrå

28

Maja Ben

Litaráðgjafi og stílisti Húsasmiðjunnar

2


MAJA BEN VELUR LADY LITI ÁRSINS 2024 Árið 2023 er árið sem ég myndi segja að litatíska heimilanna hafi farið úr köldu yfir í hlýtt og það heldur svo sannarlega áfram 2024 . Einnig er áhugavert að sjá hvernig tískulitir í fatnaði haldast í hendur við umhverfið okkar. Hlýr, ljós, bjartur, mildur, notalegur og kósý eru orðin sem best lýsa þessum tónum.

Rauðir litir gefa okkur orku á meðan bláir tónar geta haft róandi áhrif. Gulir litir auka húmorinn og hvetja til sköpunar, en grænir litir hjálpa okkur að hreinsa huga og hugsanir okkar. Mín ástríða er að hjálpa þér að finna fallega liti sem skapa persónulegt heimili þar sem þér og þínum líður vel.

Litatónn ársins 2024 er drapplitaður/beige/brúntóna litir. Meðvitað eða ómeðvitað notum við liti til að tjá hvernig okkur líður og líka til að kalla fram ákveðnar tilfinningar.

3


KALK FA L L E G U R L I T U R F Y R I R S TÓ RT RÝ M I 10341

4


KALK 10341

Tengdir litir SANS

VELVET GREY

1875

10835

EGGHVIT 1001

KALK

U

ppáhalds liturinn minn til að nota í alrými, fallegur, léttur og tilvalin á gang og sem grunnlitur í stórt rými. Ljós Beige tónn er mikið notaður sem grunnlitur á heimili og er góður stoðlitur fyrir aðra jarðartóna/dekkri tóna sem eru notaðir í einstaka rými heimilisins þar sem þeir búa til ennþá hlýlegri stemmningu.

Maja Ben mælir með Kalk litnum frá LADY.

5


ELEGANT

TÖ F FA R A L I T U R S E M H E N TA R Í SV E F N H E R B E RG I 1434

6


ELEGANT 1434

Tengdir litir HVIT T E

CURIOUS MIND

EGGHVIT

1876

11174

1001

ELEGANT

Þ

essi er töffari og algjört kamelljón, í einni birtu finnst mér hann grár og í annarri brúnn sem er skemmtIlegt.

Maja Ben mælir með Elegant litnum frá LADY.

Tilvalin í svefnherbergi og sjónvarpsherbergi þar sem má vera dimmt og kósý.

7


D E CO B LU E HEILLANDI, DJÚPUR O G RÓA N D I L I T U R 4477

8


L A DY M i ne ra ls 11130 SHADE

DECO BLUE 4477

Tengdir litir SK Y

KVELDSHIMMEL

LETTHET

1350

4618

1624

DECO BLUE

K

onungur bláu litanna, heillandi glæsilegur, djúpur og róandi allt í senn. Stendur alltaf fyrir sínu, dásamlegur í svefnherbergi og tilvalinn fyrir þá sem vilja hafa baðherbergið dökkt.

Maja Ben mælir með Decon Blue litnum frá LADY. 9


DEMPET S O RT DJÚPUR LITUR SEM GERIR HÚSGÖGNIN FA L L E G R I 9938

10


DEMPET SORT 9938

Tengdir litir G RÅ SK IFER

CASHMERE

EGGHVIT

1462

10683

1001

DEMPET SORT

S

vartur er fallegur en Dempet sort einhvern veginn dýpri, sérstaklega þegar veggir eru málaðir með honum í mattri áferð.

Maja Ben mælir með Dempet Sort litnum frá LADY.

Frábær litur þegar gera á upp húsgögn, mála innréttingar, hurðir og annað.

11


MODERN BEIGE

LITUR SEM EINKENNIST A F RÓ O G ÞÆ G I N D U M 12076

12


MODERN BEIGE 12076

Tengdir litir K ALK

VINTAGE BROWN

KLASSISK HVIT

10341

12119

9918

MODERN BEIGE

E

inn af vinsælustu litum ársins. Ef Kalk er of ljós og Marrakesh of dökkur þá er þetta liturinn. Liturinn einkennist af ró og þægindum. Þessi litur passar í öll rými.

Maja Ben mælir með Modern Beige litnum frá LADY.

13


MARRAKESH

H LÝ R N ÁT T Ú R U L I T U R S E M FÆ R I R V E L L Í ÐA N O G Á N Æ G J U 1623

14


MARRAKESH 1623

Tengdir litir MODERN BEIG E

SAVANNA SUNSET

EGGHVIT

12076

20046

1001

MARRAKESH

H

versu notalegur er hægt að vera? Jú, Marrakesh er það. Brúnn tónn sem er hlýr náttúrulitur sem færir vellíðan og ánægju. Fallegur í stofuna eða svefnherbergið.

Maja Ben mælir með Marrakesh litnum frá LADY.

15


AS COT T

H LÝ L E G U R G R Á B E I G E TÓ N N M E Ð R AU Ð U M U N D I RTÓ N 0553

16


ASCOTT 0553

Tengdir litir VARMG R Å

EVENING LIGHT

LETTHET

0394

4618

1624

ASCOTT

A

fskaplega hlýlegur grábeige tónn með smá rauðum undirtón. Mæli oft með þessum á baðherbergi, hvort sem þar eru gráar eða brúnleitar flísar. Fullkomið jafnvægi milli hita og kulda.

Maja Ben mælir með Ascott litnum frá LADY.

17


KVELDSHIMMEL RÓA N D I L I T U R S E M H E N TA R V E L Í SV E F N H E R B E RG I Ð 4618

18


L A DY M i ne ra ls 11130 SHADE

KVELDSHIMMEL 4618

Tengdir litir LYS ANT IK KG R A

SKY

LETTHET

1391

1350

1624

KVELDSHIMMEL

H

efur í mörg ár og mun áfram vera einn flottasti svefnherbergisliturinn.

Maja Ben mælir með Kveldshimmel litnum frá LADY.

Nafnið sjálft er róandi og liturinn sjálfur ennþá frekar. Hann er svo fullkominn blanda af bláum og gráum. Passar vel við alla viðartóna, svart og hvítt.

19


N O RT H E R N M YS T I C L E Y N DA R D Ó M S F U L LU R L I T U R , H VO R K I H LÝ R N É KALDUR 7613

20


L A DY M i ne ra ls 11130 SHADE

NORTHERN MYSTIC 7613

Tengdir litir ANT IK KG R Å

ANTIQUE GREEN

LETTHET

1973

7629

1624

NORTHERN MYSTIC

S

vo leyndardómsfullur (hvorki hlýr né kaldur) og djúpur en um leið skemmtilega töff. Sjálf er ég með þennan lit á baðherbergi en mæli svo sannarlega með honum í fleiri rými t.d svefnherbergi og borðstofu

Maja Ben mælir með Northen Mystic litnum frá LADY.

21


SOFT TEAL FA L L E G U R L I T U R MEÐ TENGSL VIÐ N ÁT T Ú R U N A 6350

22


L A DY M i ne ra ls 11130 SHADE

SOFT TEAL 6350

Tengdir litir T IDLØS

BALANCE

LETTHET

1024

6325

1624

SOFT TEAL

V

eitir strax tengsl við kyrrð náttúrunnar og skapar rými með afslappandi andrúmsloft. Er sjálf með þennan í forstofu, finnst dásamlegt að láta þennan lit taka á móti mér þegar heim er komið. Soft teal er líka tilvalinn í svefnherbergi.

Maja Ben mælir með Soft Teal litnum frá LADY.

23


O RG A N I C RED D E M PA Ð U R R AU Ð U R TÓ N N , E K K I O F Æ PA N D I 20120

24


ORGANIC RED 20120

Tengdir litir SENSES

KALK

KLASSISK HVIT

2024

10341

9918

ORGANIC RED

D

empaður rauður tónn, ekki of yfirþyrmandi/ æpandi. Ferlega skemmtilegur og er geggjaður í eldhúskrók/ borðstofu og þau rými þar sem má vera fjör. Eldheitur alveg hreint.

Maja Ben mælir með Organic Red litnum frá LADY.

25


DISKRET H LÝ R O G FA L L E G U R GRÁR LITUR MEÐ R AU Ð U M U N D I RTÓ N 10429

26


DISKRET 10429

Tengdir litir COMFORT G REY

SHEER GREY

KLASSISK HVIT

12078

12077

9918

DISKRET

A

fskaplega hlýr og fallegur grár litur með rauðum undirtón sem gerir litinn brúnleitan. Jarðbundinn er orðið sem lýsir þessum best. Einn af fáum litum sem passar við hina ýmsu tóna af gólfefnum, hvort sem gráar flísar eða brúnleitt parket.

Maja Ben mælir með Discret litnum frá LADY. 27


A N T I K KG R Å K L AS S Í S K U R O G T Í M A L AU S L I T U R 1973

28


A N T I K KG R Å 1973

Tengdir litir T IDLÖS

COASTAL BLUE

LETTHET

1024

5504

1624

ANTIKGRÅ

S

vo klassískur og tímalaus með hlýjum undirtón. Þessi grái litur er langt frá því að vera kaldur eins og sumir gráir tónar eru. Hentar vel sem litur á alrými. Er hlutlaus og passar við marga liti.

Maja Ben mælir með Antikgrå litnum frá LADY.

29


Baldvin Jón Hallgrímsson, málari og starfsmaður Fagmannaverslunar.

30


VINNUSPARANDI AÐ KAUPA GÆÐI Ég hef verið málari í eigin rekstri í um 20 ár og hef notað málningu frá Jotun mikið. Ástæðan er ósköp einföld, mér finnst þetta besta málningin. Það er líka gaman að sjá hvað þeir eru frjóir í litum og litasamsetningum. Ég mæli eindregið með innanhússmálningunni frá Jotun.

LITIR SKAPA STÍL Það er svo magnað hvað réttir litir og litasamsetningar geta gert fyrir rými. Jotun hefur í áraraðir verið ótrúlega framarlega í þeim efnum, enda mikill metnaður og fagmennska í gangi þar alla daga. Jotun auðveldar þér að búa til þinn eigin stíl hvort sem þú velur fallegar andstæður lita eða velur mismunandi tóna af sama litnum til að skapa meiri dýpt og aukna litaupplifun.

Tómas Þór Kárason, málari og starfsmaður Fagmannaverslunar. 31


G Æ ÐA M Á L N I N G VEGGMÁLNING LADY Minerals • Falleg kalkmálning. • Falleg og hæfileg hreyfing í áferð. • Einstök litaupplifun. • Auðvelt að gera.

LADY Pure Color • Okkar fallegasta málning. • Algjörlega mött. • Einstök litaupplifun. • Mjög góð þekja. • Slitsterk.

LADY Essence • Góð áferð. • Ýrist lítið. • Endingargóð. • Þægileg málning að pensa og rúlla með.

LADY Wonderwall • Slitsterk málning. • Falleg, mött og sterk áferð. • Einstaklega endingargóð. • Mjög blettaþolin. • Þekur gríðarlega vel.

LOFTAMÁLNING

VOTRÝMISMÁLNING

LADY Perfection • Fullkomin mött áferð. • Auðvelt í notkun. • Jöfn og falleg áferð. • Dropar ekki, þornar fljótt. • Mjög góð þekja.

LADY Aqua • Málning fyrir baðherbergi og önnur votrými. • Mygluvörn. • Silkimött. • Mjög góð þekja. • Slitsterk.

INNILÖKK OG VIÐARBÆS LADY Supreme Finish • Okkar besta lakk á tré og pall. • Frábær áferð, sér í lagi á hurðir glugga og lista. • Einstaklega slitsterkt. • Flýtur gríðarlega vel. • Fæst í nokkrum gljástigum.

Græn vara

LADY Pure Nature Interiörbeis • Náttúrulega fallegt bæs. • Fegrar tréverk. • Virkar gegn gulnun. • Jöfn og falleg áferð.

LADY er bæð Svansvottuð og með Evrópubómið Jotun framleiðir umhverfisvæna hágæðamálningu


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.