1 Fyrir allra augum
FYRIR ALLRA AUGUM
2 Keflavíkurflugvöllur
KÆRI A U G LÝ S A N D I
3 Fyrir allra augum
Keflavíkurflugvöllur hefur aldrei verið stærri og umferð ferðamanna um hann eykst stöðugt. Miklar endurbætur hafa átt sér stað á Keflavíkurflugvelli. Við höfum lagt mikla áherslu á að bæta og fjölga þeim auglýsingaflötum sem í boði eru.
Gríptu tækifærið og komdu þér rækilega á framfæri við þann gríðarlega fjölda ferðamanna sem fer um völlinn. Árið 2017 fóru 8,3 milljónir farþega um flugvöllinn, áætlaður fjöldi fyrir árið 2018 er 10,4 milljónir. Í dag eru auglýsingafletirnir sem við bjóðum um 50 talsins og fer fjölgandi. Þeir ná til tæplega hálfrar milljónar farþega í hverjum mánuði.
KYNNINGAR Viltu verða miðpunktur athyglinnar? Hægt er að leigja miðju verslunarsvæðisins fyrir kynningar og viðburði. Breyttu út af vananum og gerðu eitthvað allt öðruvísi! SKJÁIR Fáðu tilboð í birtingar á skjám flugstöðvarinnar og þú getur náð til farþega alls staðar í flugstöðinni. Ótrúlega fjölbreyttir möguleikar í boði. L J Ó S A S K I LT I Ljósaskiltin eru flest staðsett á landganginum sem allir farþegar eiga leið um. Skiltin gera þér kleift að skera þig úr. Þau geta bæði verið kauphvetjandi fyrir neytendur og frábær staður fyrir ímyndarauglýsingar. S É R A U G LÝ S I N G A R Óhefðbundnar auglýsingar á dæmigerðum snertiflötum flugvallar, t.d. landgöngubrúm og farangurskerrum.
4 Keflavíkurflugvöllur
EFNISYFIRLIT
8 — INNRITUN 10 — BROTTFÖR 12 — LANDGANGUR 14 — SU ÐU R BYGGING C S C H E N G E N - S V Æ Ð I 16 — SU ÐU R BYGGING D N O N - S C H E N G E N 18 — TÖSKUSALUR 20 — KOM USALU R 2 2 — F A R Þ E G A S P Á 2 0 1 8
5 Fyrir allra augum
2016
Keflavíkurflugvöllur
Ávarp stjórnarformanns
G
Á ,
H E I L D A R FJ Ö L D I FLUGFERÐA TIL OG FRÁ LANDINU 2015: 31.529 2016: 42.759
2015
+35,6%
RÞ
E
G
AR
FA
8.
04
TENGI
2 .19
Þ A Ð S A M S VA R A R 10% AF HEILDARFJ Ö L D A Í S L E N D I N G A
FA
7M
8
6
ANNASAMASTI DAGURINN 31. JÚLÍ: 33.735 FA R Þ EG A R
U
K E F L AV Í K U R F L U G V Ö L L U R Í TÖLUM
FL
6
2.
BR
OTT
304
1
7 Fyrir allra augum
TOPP 10 ÞJ Ó Ð E R N I 4.
2
BANDARÍKIN
KÍNA
BRETLAND ÞÝS K A L A N D
SVÍÞJÓÐ NOREGUR
FRAKKLAND
DANMÖRK
KANADA
PÓLLAND
2 7.
36
TÖ
R
SKU
A
3
ESTI
R
.293
MU
R
A
FR
1
T
N
4.26
12 M
Ú N Í
R
O
18
K
TFARI
2.
8
RÞEG
10 NÝIR Á FA N G A S TAÐ I R
5.629 BEIN STÖRF
30% AUK NING SÍÐA N 2015
2015
2016
S TÆ K K U N F L U G S T Ö ÐVA R U M 2016
2017
10.100M²
M E Ð A L F Ó T B O L T A V Ö L L U R E R 7. 1 4 0 M ²
8 Keflavíkurflugvöllur
INNRITUN
Innritunarsalurinn er fyrsti snertiflötur brottfararfarþega við flugstöðina og fullkominn staður til að vekja athygli á vörum og þjónustu sem þar er í boði. Gríptu athyglina strax og leiddu fólk til þín.
9 Fyrir allra augum
I - 4 L J Ó S A S K I LT I Stærð: 230 × 790 cm
I -7 S K J Á S K I LT I Stærð: 7680 × 2160 px
SKJÁR 80” — 1920 × 1080 px Birtingartími: 10 sekúndur
SKJÁIR VIÐ INNRITUN 80” — 1920 × 1080 px Birtingartími: 10 sekúndur
10 Keflavíkurflugvöllur
BROTTFÖR
Náðu til allra farþega á leið frá landinu. Hér gefst kostur á snertingu við gríðarlegan fjölda fólks, árið 2017 fór um 3 milljónir manna um þetta svæði. Farþegar sem komnir eru í flugstöðina á útleið eru gjarnan í kauphug og eru tilbúnir til að gera vel við sig og sína. Hér er því tilvalið að ná til þeirra. Við bjóðum þrjá mjög stóra og glæsilega fleti áður en komið er inn á svæðið og fjölda af stórum skjám inni á svæðinu til að koma þínum skilaboðum og vörum á framfæri.
11 Fyrir allra augum
LY F T A
GLERVEGGUR
Stærð: 835 × 240 cm
Stærð: 304 × 508 cm
S K J Á I R V I Ð V E R S L U N A R S VÆ Ð I
S K J Á R V I Ð V E I T I N G A S VÆ Ð I
Upplausn: 1920 × 1080. Einingar samsettar úr fjórum 55“ skjáum, 10 sek.
Fylgir keyptum auglýsingum á stóru skjáunum við verslunarsvæði.
12 Keflavíkurflugvöllur
LANDGANGUR
Landgangurinn býður upp á fimm auglýsingamöguleika. Allt stór ljósaskilti sem koma þínum skilaboðum til skila.
13 Fyrir allra augum
V -1 L J Ó S A S K I LT I Stærð: 630 × 150 cm
H -3 L J Ó S A S K I LT I Stærð: 830 × 250 cm
H - 5 L J Ó S A S K I LT I Stærð: 950 × 230 cm
14 Keflavíkurflugvöllur
SUÐURBYGGING C S C H E N G E N - S VÆ Ð I
C svæði suðurbyggingar býður upp á tvo auglýsingamöguleika, þessir tveir skjáveggir hjálpa þér að koma þínum skilaboðum til mögulegra viðskiptavina.
15 Fyrir allra augum
SKJÁR Upplausn: 1920 × 1080 px (samsett úr níu 55” skjáum)
SKJÁR Upplausn: 1920 × 1080 px (samsett úr níu 55” skjáum)
16 Keflavíkurflugvöllur
SUÐURBYGGING D NON-SCHENGEN
D svæði á Keflavíkurflugvelli nær til allra farþega sem fljúga non-schengen. Skiptifarþegar er stór hluti af þessum farþegum og sá hluti sem hefur vaxið mest en aukning milli 2016 og 2017 var 38,7%
17 Fyrir allra augum
SK JÁ R+V EGG U R Upplausn: 1920 × 1080 px (samsett úr níu 55” skjáum)
18 Keflavíkurflugvöllur
TÖSKUSALUR
Hér mætum við farþegum sem bíða spenntir eftir að kynnast landinu og þeirri þjónustu og upplifun sem þeim stendur til boða. Fullkominn staður til þess að minna á sig og fanga athygli komufarþega.
19 Fyrir allra augum
K-1 L J Ó S A S K I LT I Stærð: 812 × 305 cm
K-3 S K J Á I R
K- 4 S K J Á R+V E G G U R
80” skjáir Birtingartími: 10 sekúndur, samtímis á fjórtán skjáum
Upplausn: 1920 × 1080 px (samsett úr fjórum 55” skjáum) K- 5 L J Ó S A S K I LT I Stærð: 900 × 170 cm
20 Keflavíkurflugvöllur
KOMUSALUR
Fangaðu athygli komufarþega sem allir eiga leið um þetta svæði. Fullkomin staðsetning til að bjóða gesti velkomna og segja „velkomin heim“ við heimamenn.
21 Fyrir allra augum
HORNVEGGUR
K- 6 S K J Á R 4800 × 1080px Birtingartími: 10 sekúndur
K-7 S K J Á R 1920 × 1080 px Birtingartími: 10 sekúndur
22 Keflavíkurflugvöllur
FA R Þ E G A S PÁ 2 0 1 8
Isavia hefur í lok árs undanfarin ár unnið ítarlega spá um fjölda farþega sem fara um Keflavíkurflugvöll. Spáin er unnin út frá upplýsingum um afgreiðslutíma sem flugfélög hafa tryggt sér auk þess sem mjög gott samstarf er við helstu félög um upplýsingar um sætaframboð. Spáin fyrir árið 2018 sýnir áframhaldandi mikla fjölgun farþega sem fara um Keflavíkurflugvöll. Útlit er fyrir að fjölgunin verði mest meðal skiptifarþega, sem millilenda á flugvellinum á leið sinni milli Evrópu og Norður-Ameríku.
23 Fyrir allra augum
Útlit er fyrir að fjölgunin verði mest meðal skiptifarþega, sem millilenda á flugvellinum á leið sinni milli Evrópu og Norður-Ameríku. Fjölgunin er minni meðal komu- og brottfararfarþega, þótt sú prósentutala sé töluvert hærri en meðaltalið í löndunum í kringum okkur. Dreifing farþega yfir árið heldur áfram að verða betri og fjölgunin yfir vetrartímann er mjög jákvæð. Auk þess heldur þeim flugfélögum sem fljúga til Keflavíkurflugvallar allt árið um kring áfram að fjölga. Stærstu fréttirnar í spánni fyrir árið 2018 eru samt þær að fjölgun skiptifarþega tekur stökk og fjölgun ferðamanna til Íslands virðist vera að sækja í jafnvægi. Farþegafjöldi 2017 Þegar horft er til baka á spána sem gerð var fyrir árið 2017 og hún borin saman við rauntölur má sjá að munurinn er mjög lítill og ljóst að spáin er mjög nærri
2018 spá
6.409.312
3.971.969
2017
5.816.645
2.981.293
2016
4.66.549
2.156.435
2015
3.393.206
1.465.297
2014
2.719.611
1.147.814
2013
2.281.968
927.880
0%
10%
Til/frá
Skiptifarþegum um Keflavíkurflugvöll fjölgar hlutfallslega mest.
20%
30%
40%
50%
60%
70%
80%
Skiptifarþegar
sanni. Það hefur yfirleitt verið raunin með eins árs farþegaspár Isavia, enda eru þær byggðar á góðum gögnum og unnar í miklu samstarfi við flugfélögin. Það sem helst hefur skekkt spárnar eru óvæntar breytingar hjá flugfélögum, til dæmis ef þau bæta skyndilega fleiri eða stærri flugvélum í flota sína. Að öllum líkindum mun árið 2017 enda í 8,8 milljónum farþega, sem er aukning um 29% frá árinu 2016. Farþegaspá Isavia hljóðaði uppá 8,75 milljónir og er því munurinn á milli spár og rauntalna aðeins um 0,26%.
90%
Íslenskir farþegar Samkvæmt talningum Isavia og Ferðamálastofu á brottfararfarþegum frá Keflavíkurflugvelli hefur ferðum Íslendinga fjölgað um 16% á fyrstu tíu mánuðum ársins 2017 ef borið er saman við árið 2016. Allt árið 2017 spáum við tæplega 15% aukningu á fjölda Íslendinga og að þeir verði um 615 þúsund. Gert er ráð fyrir áframhaldandi aukningu á næsta ári en þá dragi aðeins úr aukningunni og hún verði rúm 8% og ferðir um 666 þúsund.
Erlendir farþegar Fyrstu 10 mánuði ársins 2017 hafa um 1.915 þúsund erlendir farþegar komið til landsins um Keflavíkurflugvöll sem er aukning um tæp 27%. Ef spár ganga eftir út árið gerum við ráð fyrir að heildarfjöldinn verði um 2.254 þúsund. Það er mjög nálægt spá Isavia fyrir 2017 þar sem gert var ráð fyrir um 2.240 þúsund erlendum ferðamönnum. Árið 2018 er gert ráð fyrir áframhaldandi aukningu um tæp 11%. Gert er ráð fyrir að aukningin haldi áfram að vera mest yfir vetrartímann og um vorið og haustið en lítil yfir hásumarið júní, júlí og ágúst eða um 4%.
100%
Áform flugrekenda Á næsta ári munu fjögur ný flugfélög hefja áætlunarflug um Keflavíkurflugvöll. Tvö af stærstu flugfélögum Bandaríkjanna, American Airlines daglega frá Dallas og United Airlines daglega frá Newark í New York. Að auki mun flugfélagið S7 hefja flug til Moskvu og Luxair mun fljúga einu sinni í viku til Lúxemborgar.
Að auki munu íslensku flugfélögin Icelandair og WOW bæta við nokkrum áfangastöðum á næsta ári. Má þar helst nefna nýjar borgir vestanhafs eins og Cleveland, Dallas og Cincinnatti. Alls verða 29 flugfélög með áætlunarferðir frá Keflavíkurflugvelli næsta sumar og áfangastaðir í beinu flugi verða 101.
Ekki hika við að hafa samband. Ef þú ert með hugmyndir um nýstárlega viðburði eða herferðir viljum við gjarnan verða að liði og vinna með þér!
Ólöf Steinunn Lárusdóttir s. 662 63 65 olof.larusdottir@isavia.is