
1 minute read
Orkumótið!
Við erum hér til að hafa gaman saman!
Jákvæður og uppbyggilegur stuðningur er besta hvatningin!
Advertisement
Berum virðingu fyrir dómurum, þau eru fólk eins og við, með mismikla reynslu.
R Nar Freyr Gunnarsson

Gu Mundur Sak Karlsson
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær? Já, ég fæddist í Vestmannaeyjum og kem oft í heimsókn til ömmu og afa.
Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Gylfi Sig.

Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Nr. 19 engin sérstök ástæða.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Vinstri kantur.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester City.
Svavar Breki Traustason
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær? Já ég hef farið oft til Vestmannaeyja. Síðast fór ég á lundapysjuveiðar í september.
Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Jóhann Berg Guðmundsson. Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Ég spila númer 21 en það er uppáhalds talan mín.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Hægri bakvörð.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United .
Gir G Slason
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær? Já þegar stóri bróðir minn var að keppa á Orkumótinu.
Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Jóhann Berg Guðmundsson.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? 29 núna og engin sérstök ástæða. Ætla næst að breyta í 28 því það er afmælisdagurinn hjá báðum ömmum mínu.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila?
Það er skemmtilegast að spila miðju.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool.
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær? Já hef komið nokkrum sinnum áður, þar af 2x á Orkumótið með bræðrum mínum þegar þeir voru að keppa. Ég kom síðast þegar bróðir minn var að keppa í Íslandsmótinu í 5. flokki à móti IBV í fyrrasumar.
Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Sveindís Jane, var geggjuð í úrslitaleik meistaradeildarinnar.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Ég spila í treyju númer 2 því ég á afmæli 2. nóvember
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Vinstri kant og vörn.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum?
Liverpool
Frítt fyrir keppendur í Orkumótinu í fylgd með fullorðnum (Fullorðnir borga inn)
Gangi ykkur vel & góða skemmtun!