
7 minute read
EFTIRMINNILEGAST
A Spila Rslitaleiki
Me Bestu Vinkonum S Num
Advertisement
Kristín Erna Sigurlásdóttir
Fæðingardagur og ár?
19. Ágúst 1991
Fjölskylduhagir? Í sambúð
Staða á vellinum? Framherji
Ferill sem leikmaður?
Spilaði upp alla yngri flokka ÍBV. Var svo í meistaraflokk ÍBV frá 2007 – 2015, 2017 – 2019 og 2022 og 2023. 2016 með Fylki. 2020 með KR og 2021 með Víkingi Reykjavík.
Hvaða titla hefur þú unnið? Bikarmeistari með ÍBV 2017.
Bestu leikmenn sem þú hefur spilað með? Danka Podovak, Cloe Lacasse og Olga Sevcova.

Erfiðasti andstæðingurinn? Glódís Perla.
Hver eru markmið þín í fótboltanum?
Þar sem ég er komin á lokametrana þá er bara að taka eitt tímabil í einu.
Besti þjálfari sem þú hefur haft og afhverju?
Erfið spurning hef haft mjög marga góða þjálfara. Þeir sem koma upp í hugann fyrst eru Jón Óli Daníelsson. Hann var fyrsti þjálfarinn minn í meistaraflokki og kenndi mér mikið og margt af því sem ég notast enn við þann dag í dag. Ian Jeffs var frábær. Hann náði einhvern veginn alltaf að láta flókna hluti líta út fyrir að vera mjög auðvelda. Svo fannst mér frábært að vinna með Jonathan Glenn, Mjög taktískur og skipulagður þjálfari.
Hver var þín helsta fyrirmynd þegar þú varst yngri? Pabbi minn.
Hvað finnst þér skemmtilegast að gera á æfingum?
Alltaf spil
En það leiðinlegasta sem þú gerir á æfingum? Hlaup án bolta.
Mestu vonbrigði á ferlinum? Hnémeiðsli.
Stærsta stund á þínum ferli? Þegar við urðum bikarmeistar með ÍBV. Var búin að bíða lengi eftir að vinna titil með uppeldisfélaginu.
Hvernig er hefðbundinn leikdagur hjá þér? Hann er nú bara eins og flestir aðrir dagar. Vakna og fæ mér morgunmat. Svo bara vinna til hádegis. Þá fer liðið saman í hádegismat. Eftir það er slökun fram að leik.
Ertu hjátrúafull fyrir leiki?
Nei.
Veldu einn markmann, einn varnarmann, einn miðjumann og einn sóknarmann sem þú værir til í að vera með í þínu liði?
Bryndís Lára, Arna Sif, Lára Kristín og Sandra María Jessen.


Áttu þér áhugamál fyrir utan fótbolta? Útivist og hreyfing.
Fórst þú á TM mótið í Eyjum þegar þú varst yngri? Og ef já, hvernig fannst þér og með hvaða liði spilaðir þú?
Já eg fór á nokkuð mörg TM mót þar sem að þá voru fleiri flokkar á mótinu. Mér fannst alltaf geggjað að fara á þetta mót. Ég var í mjög góðum árgangi og við vorum alltaf að spila til verðlauna. Ætli það hafi ekki bara verið eftirminnilegast að vera alltaf að spila úrslitaleiki með bestu vinkonum sínum.
Hvað þurfa krakkar sem eru að leggja leið sína á TM-og eða Orkumótið í Eyjum að gera til þess að ná langt í fótbolta?
Mæta á allar æfingar, leggja sig fram og hafa gaman!
Hjá hvaða liði hafa verið þínir bestu tímar á ferlinum? Hjá ÍBV
Hver er sterkasta deild sem þú hefur spilað í? Besta deildin.
Eitthvað að lokum?
Til allra þeirra sem eru að spila á þessum mótum að njóta staðar og stundar.
M Ni Gunnar Steinnsson
J Hann Ari Ragnarsson
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær?
Já tvisvar, ég spilaði á Orkumótinu 2022 og kom líka til Eyja með fjölskyldunni að skoða Litlu grá og Litlu hvít 2021.
Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Hákon Rafn Valdimarsson
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Nr. 23 eins og Luis Diaz
Hvaða stöðu finnst þer skemmtilegast að spila?
Framherji
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum?
Liverpool
Alexander R Arkadiuszson
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær? Já að keppa leiki. Kom síðasta haust. Líka komið á Orkumótið með bróður mínum. Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Aron Einar. Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? 10 eins og Rooney sem var einu sinni uppáhalds. Núna er það Ronaldo.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Miðja.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United.
Sigur Ur Gr Tar Rsson
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær? Já þegar ég var lítill og á Þjóðhátíð í fyrra. Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Sara Björk.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? 4, ég dróg það hjá þjálfaranum mínum.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Vinstri kant.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum?
Manchester United.
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær? Já ég hef komið 3 sinnum, einu sinni til að horfa á fótbolta leik íbv vs stjarnan einu sinni í heimsókn og einu inni til að sjá úrslit í handbolta. Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í islenska landsliðinu? Gylfi sigurðsson.

Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Ég spila nr, 83 en ég fékk það númer úthlutað, engin ástæða.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila?
Frammi og kantinum.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester united.

Opnunartími sundlaugarinnar yfir Orkumótið

Mánudag: 06:30-21:00
Þriðjudag: 06:30-21:00
Miðvikudag: 06:30-21:00

Fimmtudag: 06:30-21:00
Föstudag: 06:30-21:00
Laugardag: 09:00-18:00
Sunnudag: 09:00-18:00
Velkomin til Vestmannaeyja!
Au Unn Jakob Finnsson
P Ll G Slason
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær? Nei.
Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Markmaðurinn Rúnar Alex Rúnarsson.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu?
Númer 1, ætlaði að vera í marki en hætti svo við eftir að ég fékk treyjuna.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Fremstur.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool.
Gar Ar J L An Alexandersson
Hefurðu komið til vestmannaeyja áður?
Nei
Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Sveindís Jane
Númer hvað spilarðu og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Ég er númer 40, bara af því að það var enginn annar númer 40
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila?
Auðvitað í markinu
Hvað er uppáhaldsliðið þitt í enska boltanum? LIVERPOOL!!
Elmar Harri Sigf Sson
Hefur þú komið til Vestmannaeyja áður ef já hvenær? Hef komið þrisvar sinnum áður, fyrst fyrir 3 árum að horfa á frænda minn keppa í Orkumótinu og ég kom í fyrra að keppa á Orkumótinu.
Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Hákon Arnar Haraldsson
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu?
Númer 17, fékk það númer úthlutað hjá Keflavík
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila?
Ofarlega á miðjunni
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum?
Manchester United
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær? Já ég fór með stóra bróður mínum á Orkumótið 2020.
Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Aron Einar Gunnarsson.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Ég er númer 27 af því að einn af mínum uppáhalds leikmönnum João Cancelo var númer 27 hjá Manchester City.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Hægri kant.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Arsenal.



Við höfum séð um verðlaunagripina á Orkumótinu frá upphafi eða í 40 ár Gangi ykkur vel strákar!
Þjónustuíbúð við Eyjahraun
Vestmannaeyjabær auglýsir lausa til umsóknir þjónustuíbúð eldri borgara við Eyjahraun 1. Íbúðin er ætluð þeim einstaklingum sem þurfa meiri stuðning og aðstoð en hægt er að veita í heimahúsi en heilsufar ekki orðið það slæmt að þörf er fyrir rými á stofnun. Grundvallarþættir mats fyrir þörf á þjónustuíbúð er líkamlegt og andlegt heilsufar umsækjanda.
Íbúðin er 44,4 fermetrar. Leiguverð fylgir leiguverði annarra íbúða hjá Vestmannaeyjabæ. Að auki greiða leigjendur fyrir þjónustupakka, sem m.a. innifelur í sér öryggiskerfi og dagþjónustu á Hraunbúðum.
Umsóknarfrestur er til 17.júlí nk. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á skrifstofu Fjölskyldu- og fræðslusviðs að Kirkjuvegi 23, en einnig er hægt að sækja um í gegnum íbúagáttina á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar. Nánari upplýsingar veitir Margrét Ingólfsdóttir, í síma 488-2000 eða á netfanginu margret@vestmannaeyjar.is.


R Nar Rn Sigurj Nsson
Krist Fer Ingi Rvarsson
Hvað hefur þú átt lengi heima í Vestmannaeyjum og hvernig finnst þér það? Ég hef alltaf átt heima í Vestmannaeyju, næstum 10 ár og finnst það geggjað Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Ég er ekki alveg viss en uppáhalds fótboltamaðurinn minn er Kevin de bruyne.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Númer 15, stóri bróðir minn er líka númer 15.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila?
RM (Right Midfielder)
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester City.
Hannes Bjarnar Kristj Nsson
Með hvaða liði keppir þú? Ægi.
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja, ef já þá hvenær? Nei.
Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Aron Einar Gunnarsson.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? 7, siiuuu Ronaldo.




Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Miðju.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United.
N I R Baldvinsson
Hvað hefur þú átt lengi heima í Vestmannaeyjum og hvernig finnst þér það? Já einu sinni áður, ég fór á Orkumótið í fyrra.
Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Aron Einar.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Ég spilaði númer 3 af því að frændi minn
Birgir Ómar í Þór er númer 3, en núna er ég númer 14.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila?
Finnst skemmtilegast að spila vinstri kant.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum?
Manchester City.
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja, ef já þá hvenær? Nei hef aldrei komið en hlakka til að fara þangað!
Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Á engann uppáhalds eins og er.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Mig langaði að vera með sama númer og annaðhvort langafi minn Sveinn Teitson eða frændi minn Árni Sveinsson því þeir voru báðir fótboltamenn og spiluðu með Íslenska landsliðinu en þar sem langafi Venni var ekki alltaf með sama númer þá valdi ég 11 sem var númerið hans Árna Sveins.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Frammi eða kannti.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool!





50 R Fr Lokum Jar Elda Heimaey
Þann 3. júlí næst komandi verður í notkun sérstakur stimpill á pósthúsinu í Vestmannaeyjum til að minnast þessa.


Einnig verða til sýnis frímerkjaútgáfur, sem tengjast Gosinu. Sérstakir stimplar hafa verið notaðir á 5 ára fresti, allt frá 1993. Útgáfur þessar verða til sýnis Goslokavikuna á opnunartíma pósthússins.
Flötum 29
Tímapantanir í síma: 481-1012

Neyðarsíminn: 844-5012 tannsi@eyjar.is kl. 11.00
Miðvikudaga kl 20.30
AL-ANON
Þriðjudaga kl. 20.30
Passamyndir
Fasteignaljósmyndun
Bókið tíma á facebook.com/thoreyljosmyndari eða á netfangi thoreyhh19@gmail.com
Opnunartímar:
Mánudagur 13.00 - 17.30
Þriðjudagur - 13.00 til 17.30
Miðvikudagur - 13.00 til 17.30
Fimmtudagur - 13.00 til 17.30
Föstudagur - 13.00 til 17.30
Laugardagur - 12.00 til 15.00
Sunnudagur - lokað