Vetur 2018
EFNISLEGIR YFIRBURÐIR SPEEDO ENDURANCE+ . . .
®
Velkomin á heimasíðu Speedo á íslandi www.hverslun.is Þar finnur þú meira úrval og getur klárað kaupin í vefverslun okkar.
100% klórþolið fyrir lengri endingu Fljótþornandi Sólarvörn UPF50+
10
ENDURANCE . . .
®
Klórþolið efni sem endist lengur en hefðbundið sundfataefni Mjúkt og teygjanlegt Sólarvörn UPF50+
PowerFlex Eco . . .
Efni úr endurunnum þráðum, mjúkt viðkomu, gott fyrir þig og umhverfið Mjúkt og teygjanlegt, heldur lögun PowerFlex Eco endist tvöfalt lengur en hefðbundið sundfataefni
Shape Comprex . . .
Vaxtamótandi, fletur maga og lyftir barmi Mjúkt og teygjanlegt, heldur lögun Shape Comprex endist tvöfalt lengur en hefðbundið sundfataefni
PowerFlex+ . .
Hærra klórþol en hefðbundið sundfataefni Sólarvörn UPF50+
Stærðir Dömusundföt Bresk nr. (GB) 30 32 34 36 38 40 42 44 46 Þýsk nr. (D) 34 36 38 40 42 44 46 48 50 Herrasundföt
Bresk nr. (GB) 26 28 30 32 34 36 38 40 42 Þýsk nr. (D) 1 2 3 4 5 6 7 8 9
S M L XL XXL
Barnasundföt (6–14 ára) Bresk nr. (GB) 20 22 24 26 28 30 32 34 Þýsk nr. (D)
92 104 116 128 140 152 164 176
Barnasundföt (0–6 ára)
S M L XL XXL
Bresk nr. (GB) 1 2 3 4 5 6
Þýsk nr. (D)
86
92
98
104 110 116
Hvaða sundföt henta þér? Hvort sem þú keppir í sundi, stundar það til að koma þér í form eða jafnvel þér til ánægju býður Speedo upp á allt sem þú þarft til að líða vel í vatninu. Eftirfarandi flokkar hjálpa þér ef til vill að finna það sem þú ert að leita að.
Competitive
SpeedoFit
Competitive línan er hugsuð fyrir keppnisfólk í sundi. Sundfatnaður sem hjálpar þér að bæta frammistöðu og hraða.
Hönnuðir Speedo leggja mikla áherslu á að framleiða vandaðan sundfatnað. SpeedoFit hjálpar til við að fullkomna líkamsstöðuna í vatninu en línan er hugsuð fyrir þá sem synda mikið. Sundbolirnir veita góðan stuðning, bæði yfir miðjusvæðið og brjóstkassann, en sumir bolirnir hafa innbyggðan topp sem veitir aukinn stuðning. Sundbuxurnar veita einnig góðan stuðning yfir miðjusvæði og læri. Einnig eru til sundbolir/buxur sem veita minni stuðning.
Watershort fyrir herra
Börn
Klassískar sundbuxur úr mjúku og fljótþornandi efni.
Útgefandi:
Sundfatnaður fyrir börn frá þriggja mánaða aldri til 14 ára.
Icepharma Lynghálsi 13 Reykjavík
Mainline Vinsælustu Speedo sundfötin um allan heim. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Fylgihlutir börn Fylgihlutir fyrir þau allra yngstu upp í 14 ára.
Sculpture Um 5400 konur voru fengnar til að aðstoða við þróun Sculpture línunnar. Línan byggir á því að konum líði vel í eigin skinni, ekki aðeins í vatninu heldur einnig í búningsklefanum og á bakkanum. Sculpture bolirnir eru úr sterku en jafnframt mjúku efni og veita því meiri stuðning ásamt því að lyfta brjóstum og fletja maga. Sculpture línan er bæði fyrir konur sem stunda sund að staðaldri sem og þær sem mæta í sund sér til ánægju.
Fylgihlutir Fáðu sem mest út úr æfingunni. Allt sem þú þarft til almennrar sundiðkunar, frá sundgleraugum til sundspaða.
Competitive - æfingafatnaður
SunBloom Powerback
NatureFill Rippleback
256187C605 Efni: Endurance+ Stærðir: 28-38 (GB) 32-42 (D)
258361C575 Efni: Endurance+ Stærðir: 28-38 (GB) 32-42 (D)
Diamondize Double Crossback
Diamondize 2 Piece Crossback
4
2510626C536 Efni: Endurance+ Stærðir: 26-38 (GB) 30-42 (D)
2510838C536 Efni: Endurance+ Stærðir: 26-38 (GB) 30-42 (D)
HeatShine Powerback 256187C562 Efni: Endurance+ Stærðir: 28-40 (GB) 32-44 (D)
V Panel Aquashort
2511366C602 Efni: Endurance+ Stærðir: 30-40 (GB)
Fizz Bounce Single Crossback 2511347C552 Efni: Endurance+ Stærðir: 26-38 (GB) 30-42 (D)
V Panel Jammer
2511367C602 Efni: Endurance+ Stærðir: 32-40 (GB)
SpeedoFit
Speedo Fit Pro
2511404A715 Efni: PowerFlex+ Stærðir: 32-42 (GB) 36-46 (D)
Speedo Fit PowerMesh Pro Aquashort 2511443A504 Efni: PowerFlex+ Stærðir: 32-40 (GB)
Speedo Fit PowerMesh Pro
Speedo Fit Pro
2511403A715 Efni: PowerFlex+ Stærðir: 32-42 (GB) 36-46 (D)
2511404A504 Efni: PowerFlex+ Stærðir: 32-42 (GB) 36-46 (D)
Speedo Fit PowerForm Pro 2511402C138 Efni: PowerFlex+ Stærðir: 32-40 (GB) 36-44 (D)
Speedo Pro Tankini
2511406A715 Efni: PowerFlex+ Stærðir: 32-46 (GB) 36-50 (D)
Speedo Pro Legsuit
2511405A504 Efni: PowerFlex+ Stærðir: 32-46 (GB) 36-50 (D)
Speedo Fit PowerMesh Pro 2511403A504 Efni: PowerFlex+ Stærðir: 32-42 (GB) 36-46 (D)
Speedo Fit HydroRaise 2511440C138 Efni: PowerFlex+ Stærðir: 32-40 (GB) 36-44 (D)
6
Speedo Mainline - klassískur sundfatnaður
Boom Splice Aquashort 2510855B443 Efni: Endurance+ Stærðir: 32-40 (GB)
Boom Splice Jammer
2510856B443 Efni: Endurance+ Stærðir: 32-40 (GB)
Boom Splice Aquashort
Boom Splice Aquashort
Boom Splice Aquashort
Endurance Sportsbrief
Classic Aquashort
Chevron Splice Aquashort
Placement Panel Aquashort
Gala Logo Aquashort
2583540001 Efni: Endurance+ Stærðir: 32-42 (GB)
257320001 Efni: Endurance+ Stærðir: 32-42 (GB)
2510855B444 Efni: Endurance+ Stærðir: 32-40 (GB)
25113489023 Efni: Endurance+ Stærðir: 32-40 (GB)
2510855C577 Efni: Endurance+ Stærðir: 32-40 (GB)
254510C515 Efni: Endurance10 Stærðir: 32-40 (GB)
25108559690 Efni: Endurance+ Stærðir: 32-40 (GB)
25113548815 Efni: Endurance10 Stærðir: 32-40 (GB)
Speedo Mainline - klassískur sundfatnaður
Vivienne Clipback
2511409A371 Efni: Endurance10 Stærðir: 32-42 (GB) 36-46 (D)
Penny Tankini
25113983503 Efni: Endurance10 Stærðir: 32-46 (GB) 36-50 (D)
8
Vivienne Clipback
25114090001 Efni: Endurance10 Stærðir: 32-46 (GB) 36-46 (D)
Marlena
25113973503 Efni: Endurance10 Stærðir: 32-46 (GB) 36-50 (D)
Brigitte
2511379A791 Efni: Endurance10 Stærðir: 32-42 (GB) 36-46 (D)
Boom Allover Tankini
2510819B019 Efni: Endurance10 Stærðir: 32-42 (GB) 36-46 (D)
Brigitte
25113798206 Efni: Endurance10 Stærðir: 32-46 (GB) 36-50 (D)
Boom Allover 2 Piece
2510817B019 Efni: Endurance10 Stærðir: 30-40 (GB) 34-44 (D)
Brigitte
25113790001 Efni: Endurance10 Stærðir: 32-46 (GB) 36-50 (D)
Maternity
2590460001 Efni: Endurance10 Stærðir: XS-XXL
Boom Splice Muscleback 25108213503 Efni: Endurance+ Stærðir: 32-42 (GB) 36-46 (D)
Fit Laneback
2511389C150 Efni: Endurance10 Stærðir: 32-42 (GB) 36-46 (D)
Boom Splice Muscleback 2510821B346 Efni: Endurance+ Stærðir: 32-42 (GB) 36-46 (D)
HydrActive
2511394C506 Efni: Endurance10 Stærðir: 32-42 (GB) 36-46 (D)
Boom Splice Muscleback 25108219690 Efni: Endurance+ Stærðir: 32-42 (GB) 36-46 (D)
Hydrasuit Flex
25112410001 Efni: Endurance+ Stærðir: 30-40 (GB) 34-44 (D)
Boom Splice Muscleback 25108219512 Efni: Endurance+ Stærðir: 32-42 (GB) 36-46 (D)
Medalist
257260001 Efni: Endurance+ Stærðir: 32-42 (GB) 36-46 (D)
Boom Splice Racerback 25108228625 Efni: Endurance+ Stærðir: 32-42 (GB) 36-46 (D)
Myrtle Legsuit
2542760001 Efni: Endurance+ Stærðir: 32-42 (GB) 36-46 (D)
Sculpture - vaxtamótandi sundfatnaður
Watergem
2511378A371 Efni: Shape Comprex Stærðir: 32-46 (GB) 36-50 (D)
Contour Renew
Contour Renew
25113803503 Efni: Shape Comprex Stærðir: 32-46 (GB) 36-50 (D)
10
Aquagem
2597170001 Efni: Shape Comprex Stærðir: 32-46 (GB) 36-50 (D)
2511380A504 Efni: Shape Comprex Stærðir: 32-46 (GB) 36-50 (D)
CrystalGleam
2510832C648 Efni: Shape Comprex Stærðir: 32-44 (GB) 36-48 (D)
Aquajewel
2510414C648 Efni: Shape Comprex Stærðir: 32-44 (GB) 36-48 (D)
CrystalGleam
2510832B011 Efni: Shape Comprex Stærðir: 32-44 (GB) 36-48 (D)
Aquajewel
2510414B011 Efni: Shape Comprex Stærðir: 32-44 (GB) 36-48 (D)
Sculpture - vaxtamรณtandi sundfatnaรฐur
Sculpture - vaxtamótandi sundfatnaður
Pureglow
2511399C649 Efni: Shape Comprex Stærðir: 34-42 (GB) 38-46 (D)
Lunalustre
2510835C518 Efni: Shape Comprex Stærðir: 32-44 (GB) 36-48 (D)
Vivapool
Rubygem Printed
25114083503 Efni: Shape Comprex Stærðir: 34-42 (GB) 38-46 (D)
Contourluxe Printed
25114678810 Efni: Shape Comprex Stærðir: 32-42 (GB) 36-46 (D)
Contourluxe Printed
2510420C518 Efni: Shape Comprex Stærðir: 32-46 (GB) 36-50 (D)
25104208810 Efni: Shape Comprex Stærðir: 32-46 (GB) 36-50 (D)
Auragleam
2510816C648 Efni: Shape Comprex Stærðir: 34-42 (GB) 38-46 (D)
Watershort herra
YD Check Leisure 18"
2510865C182 Stærðir: S-XXL (GB)
YD Check Leisure 16"
2510866C180 Stærðir: S-XXL (GB)
14
YD Check Leisure 18"
Lane Printed 16"
2510865A633 Stærðir: S-XXL (GB)
2511360C207 Stærðir: S-XXL (GB)
Vintage Printed 16"
Lane Hybrid 16"
2510862C541 Stærðir: S-XL (GB)
2511358C167 Stærðir: S-XXL (GB)
Lane Printed 16"
2511360A504 Stærðir: S-XXL (GB)
Vintage Printed 14"
2510864C545 Stærðir: S-XXL (GB)
Solid Leisure 16"
Solid Leisure 16"
Sport Solid 16"
25156910001 Stærðir: S-XXL (GB)
25156916446 Stærðir: S-XXL (GB)
2511444C194 Stærðir: S-XXL (GB)
Vintage Contrast 14"
Check Trim Leisure 16"
Check Trim Leisure 16"
25113689512 Stærðir: S-XL (GB)
259264C520 Stærðir: S-XXL (GB)
259264C584 Stærðir: S-XXL (GB)
Börn 6-14 ára
Boom Splice Muscleback
Boom Splice Muscleback
Boom Splice Muscleback
Boom Splice Muscleback
Candy Bounce Splashback
Candy Bounce Thinstrap Muscleback
Sapphire Shine Crossback
Sun Pebble Splashback
2510844B344 Efni: Endurance10 Stærðir: 26-34 128-176
257386C525 Efni: Endurance+ Stærðir: 24-34 116-176
25108443262 Efni: Endurance10 Stærðir: 26-34 128-176
259533C526 Efni: Endurance10 Stærðir: 26-34 128-176
2510844C610 Efni: Endurance10 Stærðir: 24-34 116-176
2510839C595 Efni: Endurance10 Stærðir: 26-34 128-176
2510844C544 Efni: Endurance10 Stærðir: 24-32 116-164
257386C606 Efni: Endurance+ Stærðir: 24-34 116-176
Boom Allover Splashback 2510843C610 Efni: Endurance10 Stærðir: 24-34 116-176
Gala Logo Muscleback 2511343B344 Efni: Endurance10 Stærðir: 26-34 128-176
Boom Allover Splashback 2510843B352 Efni: Endurance10 Stærðir: 24-34 116-176
Medalist
257280001 Efni: Endurance+ Stærðir: 26-34 128-176
Börn 6-14 ára
Gala Logo Aquashort 25113419690 Efni: Endurance10 Stærðir: 24-32 116-164
Boom Aquashort
25108483262 Efni: Endurance10 Stærðir: 24-32 116-164
18
Gala Logo Aquashort 25113413268 Efni: Endurance10 Stærðir: 24-32 116-164
Boom Aquashort
2510848C577 Efni: Endurance10 Stærðir: 24-32 116-164
Gala Logo Aquashort
2511341A876 Efni: Endurance10 Stærðir: 24-32 (GB) 116-164
Cosmic Beats Aquashort 259312C530 Efni: Endurance10 Stærðir: 24-32 (GB) 116-164
Boom Jammer
2510849C143 Efni: Endurance10 Stærðir: 26-32 128-164
Cosmic Beats Aquashort 259312C531 Efni: Endurance10 Stærðir: 24-32 (GB) 116-164
Boom Aquashort
2510848C143 Efni: Endurance10 Stærðir: 24-32 116-164
Lava Dive Jammer
Lava Dive Aquashort
Endurance+ Short
Flash Attack Aquashort
259531C568 Efni: Endurance+ Stærðir: 26-32 128-164
2593167780 Efni: Endurance+ Stærðir: 22-32 104-164
259530C568 Efni: Endurance+ Stærðir: 24-32 116-164
259530C553 Efni: Endurance10 Stærðir: 24-32 (GB) 116-164
Flash Attack Jammer 259531C553 Efni: Endurance10 Stærðir: 26-32 128-164
Dinotopia Printed Leisure 17" 257857C537 Stærðir: S-XXL
Flash Attack Aquashort 2533162C553 Efni: Endurance10 Stærðir: 24-32 (GB) 116-164
Challenge 15"
2513257725 Stærðir: S-XXL
Star Wars
Star Wars Trooper Jammer 2511612C629 Efni: Endurance10 Stærðir: 26-32 (GB) 128-164
Star Wars Trooper Aquashort 2511611C629 Efni: Endurance10 Stærðir: 24-32 (GB) 116-164
Star Wars Camo Jammer 251555C628 Efni: Endurance10 Stærðir: 26-32 (GB) 128-164
Star Wars Camo Aquashort 2533162C628 Efni: Endurance10 Stærðir: 24-32 (GB) 116-164
Star Wars Trooper 15" 259067C629 Stærðir: S-XXL
Star Wars Trooper 17" 257857C630 Stærðir: S-XXL
Star Wars Logo Swim Cap Junior
Star Wars Death Star Thinstrap
2510839C626 Efni: Endurance10 Stærðir: 26-34 (GB) 128-176
Star Wars Splashback
257386C624 Efni: Endurance10 Stærðir: 24-34 (GB) 116-176
Star Wars Splashback
257386C625 Efni: Endurance10 Stærðir: 24-34 (GB) 116-176
Star Wars Trooper Wet Kit Bag
258034C629 Léttur og vatnsheldur bakpoki úr Star Wars línu Speedo. Upplagður í skólasundið eða undir blaut föt í stærri tösku.
258386C353 (svört) / 258386C632 (hvít) Mjúk og þægileg sundhetta úr Star Wars línu Speedo, tilvalin til æfinga og almennrar sundiðkunar. Sílikon í hettu sem endist vel og rífur ekki hár. Ver hárið gegn klór
Fylgihlutir börn
Sea Squad Polyester Cap:
Fin Friends Aquashort
257997A264 (blá) / 257997B915 (bleik) Kjörin fyrir ungbarnasundið. Mjúk og þægileg sundhetta úr pólýesterefni. Ver hárið gegn klór.
2570990B825
2570990B791
25709900002
2570990B405
25709900004
Sílikon barnasundhettur
2511336C315 Efni: Endurance10 Stærðir: 6-9mán - 6 ára 74-116
2510412C598 Efni: Endurance10 Stærðir: 6-9mán - 6 ára 74-116
2570990B826
25709900011
Mjúk og þægileg sundhetta, tilvalin til æfinga og almennrar sundiðkunar. Sílikon í hettu sem endist vel og rífur ekki hár. Ver hárið gegn klór.
22
Shimmer Bounce
Sea Squad Character Cap
258769B362 (rauð) / 258769A621 (blágræn) Kjörin fyrir yngsta sundfólkið. Mjúk og þægileg sundhetta með skemmtilegum fígúrum. Ver hárið gegn klór.
Sea Squad Swim Bag Set
258771B6521 (blátt) / 258771B6522 (bleikt) Kjörið byrjendasett í sundið. Hetta, gleraugu og poki í gjafapakka.
Sea Squad Armbands
256946B408 (rauðir) / 256946B432 (bleikir) Litskrúðugir og skemmtilegir armkútar fyrir 2-6 ára úr Sea Squad línunni.
Sea Squad Mask
2587638028 (bleik) / 2587638029 (blá) Stór gleraugu sem gefa vítt sjónsvið. Mjúk og sveigjanleg umgjörð sem lagast vel að andlitinu. Neoprene teygja með frönskum rennilás sem auðvelt er að stilla og rífur ekki hár. Glært gler fyrir hámarks sýn. Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
Sea Squad Swim Seat
Armbands
25115350309 blá 0-1 árs / 25115351341 bleik 0-1 árs 25115360309 blá 1-2 ára / 2569821341 bleik 1-2 ára Vönduð uppblásin sundsæti með öryggisvottun. Sætin eru í skemmtilegum litum fyrir krílin.
2569201288 Klassískir armkútar í nokkrum stærðum sem henta krökkum á öllum aldri. Stærðir: 0-2, 2-6, 6-12
Sea Squad Goggle
2583828028 (bleik) / 2583826981 (blá) Vinsælustu ungbarnasundgleraugun. Mjúk og sveigjanleg umgjörð. Stillanlegt nefstykki. Hnappur aftan á teygju til að stilla stærð á einfaldan hátt. Glært gler fyrir hámarks sýn. Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
Skoogle
2573598029 (blá) / 2573593183 (bleik) Mjúk og sveigjanleg heilsteypt umgjörð. Einfalt og fljótlegt að stilla teygju. Glært gler fyrir hámarks sýn. Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
Seasquad Swim Ring
2510734B362 Vandaður, uppblásinn sundhringur með öryggisvottun.
Fylgihlutir börn 6-14 ára
NÝTT
Vengeance Mirror Junior
2511325B987 (blá) / 2511325B977 (fjólublá) Ný keppnisgleraugu. Straumlínulaga gler sem klýfur vatnið. Tvöföld teygja til að veita hámarksstuðning. Nefstykki fylgja með í mismunandi stærðum. Speglagler sem veitir vörn gegn sólarljósi og glampa. Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
Vengeance Junior
2511323C112 (bleik) / 2511323B994 (blá) Ný keppnisgleraugu. Straumlínulaga gler sem klýfur vatnið. Tvöföld teygja til að veita hámarksstuðning. Nefstykki fylgja með í mismunandi stærðum. Bleikt/blátt gler sem veitir vörn gegn birtu og glampa. Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
Futura Biofuse Flexiseal Junior
2511595C617 (blá) / 2511596C527 (hvít/blá) 2511595C586 (fjólublá/blá) Ný og endurbætt útgáfa af einum vinsælustu gleraugunum frá Speedo. Mjúk og sveigjanleg umgjörð sem aðlagast vel að andlitinu. Vítt sjónsvið. Einfalt og fljótlegt að stilla teygju. Glært gler fyrir hámarks sýn upplagt til notkunar í innisundlaugum (blá, hvít/blá). Blátt gler sem veitir vörn gegn birtu og glampa (fjólublá/blá). Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
Futura Plus Junior
259010B818 (gul/blá) / 259010B860 (rauð/grá) 259010B858 (bláræn/fjólublá) Mjúk og sveigjanleg umgjörð. Vítt sjónsvið. Einfalt og fljótlegt að stilla teygju. Gult gler fyrir hámarkssýn, upplagt til notkunar í innisundlaugum (gul). Rautt/blátt gler sem veitir vörn gegn birtu og glampa (rauð/blágræn). Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
NÝTT
Mariner Supreme Mirror Junior
2511320B999 (svört) 2511320B989 (appelsínugul) Ný og endurbætt útgáfa af Mariner. Nett og þægileg. Stillanlegt nefstykki. Speglagler sem veitir vörn gegn sólarljósi og glampa. Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
24
Mariner Supreme Junior
2511318B9711 (fjólublá/lime) 2511318B9713 (reyklitað) / 2511318B9712 (blá/rauð) Ný og endurbætt útgáfa af Mariner. Nett og þægileg. Stillanlegt nefstykki. Reyklitað gler sem veitir vörn gegn sólarljósi og glampa (svört). Blátt og fjólublátt gler sem veitir vörn gegn birtu og glampa (fjólublá & blá). Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
Futura Classic Junior
2510900B983 (fjólublá/bleik) 2510900B975 (blá/hvít) / 2510900B991 (glær/rauð) Mjúk heilsteypt umgjörð. Einfalt og fljótlegt að stilla teygju. Fjólublátt/blátt gler sem veitir vörn gegn birtu og glampa (fjólublá/bleik & blá/hvít). Glært gler fyrir hámarks sýn, upplagt til notkunar í innisundlaugum (glær/rauð). Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
Jet Junior
259298B981 (rauð/blá) / 259298B567 (gul/blá) 259298C106 (rauð/rauð) Einföld og góð gleraugu á góðu verði. Stillanlegt nefstykki. Einföld teygja sem fljótlegt er að stilla. Blátt/rautt gler sem veitir vörn gegn birtu og glampa. Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
Fylgihlutir fullorðnir
NÝTT
FS3 Elite Mirror
258210C111 (fjólublá/blá) IQ Fit tækni í umgjörð - lekafrí. Nett og straumlínulöguð umgjörð sem minnkar mótstöðu í vatninu. Speglagler sem veitir vörn gegn sólarljósi og glampa. Mælistika á tvöfaldri teygju. Nefstykki fylgja með í mismunandi stærðum. Poki til að geyma gleraugun í fylgir með. Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
FS3 Elite Mirror
2582108137 (svört) / 258210A616 (græn) IQ Fit tækni í umgjörð - lekafrí. Nett og straumlínulöguð umgjörð sem minnkar mótstöðu í vatninu. Speglagler sem veitir vörn gegn sólarljósi og glampa. Mælistika á tvöfaldri teygju. Nefstykki fylgja með í mismunandi stærðum. Poki til að geyma gleraugun í fylgir með. Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
Vue
Swedish
25706060014 (blá) / 25706062150 (mirror) Sundmaðurinn setur sjálfur saman gleraugun svo þau passi sem allra best. Tvöföld latex teygja. Blátt gler sem veitir vörn gegn birtu og glampa (blá). Speglagler sem veitir vörn gegn sólarljósi og glampa (mirror). Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
25109617649 Ný gleraugu frá Speedo úr V-Class línunni. IQ Fit tækni í umgjörð, skilur eftir minni för en önnur sundgleraugu. Lekafrí. Stærð og lögun hentar báðum kynjum. Vítt sjónsvið. Ný Anti-Fog tækni með tvöfalt lengri endingu en í öðrum sundgleraugum. Klofin teygja sem auðvelt er að stilla. Reyklitað gler sem veitir vörn gegn sólarljósi og glampa. Box til að geyma gleraugun í fylgir með. Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
Speedsocket Mirror
25108973515 (grá) / 2510897B586 (bleik) Klassísk keppnisgleraugu með mjúkri umgjörð. Nett umgjörð sem fellur vel í augntóftirnar. Tvöföld teygja til að veita hámarksstuðning. Nefstykki fylgja með í mismunandi stærðum. Speglagler sem veitir vörn gegn sólarljósi og glampa. Poki til að geyma gleraugun í fylgir með. Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
Virtue Mirror Female
Speedsocket
2510896B572 Klassísk keppnisgleraugu með mjúkri umgjörð. Nett umgjörð sem fellur vel í augntóftirnar. Tvöföld teygja til að veita hámarksstuðning. Nefstykki fylgja með í mismunandi stærðum. Reyklitað gler sem veitir vörn gegn sólarljósi og glampa. Poki til að geyma gleraugun í fylgir með. Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
2510962B579 Ný gleraugu frá Speedo úr V-Class línunni. Nettara snið, hannað fyrir konur. IQ Fit tækni í umgjörð, skilur eftir minni för en önnur sundgleraugu, lekafrí. Vítt sjónsvið. Ný Anti-Fog tækni með tvöfalt lengri endingu en í öðrum sundgleraugum. Klofin teygja sem auðvelt er að stilla. Speglagler sem veitir vörn gegn sólarljósi og glampa. Box til að geyma gleraugun í fylgir með. Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
IQ Fit einangrun Hannað fyrir höfuð- og andlitslínur. IQ Fit Seal er fyrsta sundgleraugna einangrunin með þrívídd. Hún aðlagast örugglega án þess að herða þurfi teygjuna og veitir sundmanninum notalegt öryggi.
Fylgihlutir fullorðnir
Vengeance Mirror
2511324B982 (bleik) / 2511324C108 (blá) Ný keppnisgleraugu. Straumlínulaga gler til að kljúfa vatnið. Tvöföld teygja til að veita hámarksstuðning. Nefstykki fylgja með í mismunandi stærðum. Speglagler sem veitir vörn gegn sólarljósi og glampa. Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
Aquapure
2590029123 IQ Fit tækni í umgjörð, lekafrí og skilja eftir minni för en önnur sundgleraugu. Mælistika á tvöfaldri teygju. Nefstykki í mismunandi stærðum fylgja. Glært gler fyrir hámarks sýn, upplagt til notkunar í innisundlaugum. Móðufrí linsa með 100% UV vörn. Poki til að geyma gleraugun í fylgir með.
26
Vengeance
2511322B993 (rauð) / 2511322C104 (bleik) Ný keppnisgleraugu. Straumlínulaga gler til að kljúfa vatnið. Tvöföld teygja til að veita hámarksstuðning. Nefstykki fylgja með í mismunandi stærðum. Reyklitað gler sem veitir vörn gegn sólarljósi og glampa. Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
Aquapure Female
2590045065 (bleik) / 2590044284 (blá) IQ Fit tækni í umgjörð, lekafrí og skilja eftir minni för en önnur sundgleraugu. Nettara snið, hannað fyrir konur. Mælistika á tvöfaldri teygju. Nefstykki í mismunandi stærðum fylgja. Bleikt gler sem veitir vörn gegn birtu og glampa (bleik). Blátt gler sem veitir vörn gegn birtu og glampa (blá). Móðufrí linsa með 100% UV vörn. Poki til að geyma gleraugun í fylgir með.
Aquapulse Max Mirror
2597957485 IQ Fit tækni í umgjörð, lekafrí og skilja eftir minni för en önnur sundgleraugu. Vítt sjónsvið. Mælistika á tvöfaldri teygju. Speglagler sem veitir vörn gegn sólarljósi og glampa. Móðufrí linsa með 100% UV vörn. Poki til að geyma gleraugun í fylgir með.
Futura Classic Femail
Aquapulse Max
2597968910 (rauð) / 259796A259 (blá) IQ Fit tækni í umgjörð, lekafrí og skilja eftir minni för en önnur sundgleraugu. Vítt sjónsvið. Mælistika á tvöfaldri teygju.Reyklitað gler sem veitir vörn gegn sólarljósi og glampa (rauð). Blátt gler sem veitir vörn gegn birtu og glampa (blá). Móðufrí linsa með 100% UV vörn. Poki til að geyma gleraugun í fylgir með.
2510899B564 (bleik) / 2510899B581 (fjólublá) Nettara snið, hannað fyrir konur. Mjúk heilsteypt umgjörð. Einfalt og fljótlegt að stilla teygju. Glært gler fyrir hámarks sýn, upplagt til notkunar í innisundlaugum (bleik). Reyklitað gler sem veitir vörn gegn sólarljósi og glampa (fjólublá). Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
Jet
2592978577 (blá) / 259297B572 (rauð) Ódýrasti kosturinn í flóru sundgleraugna fyrir fullorðna. Stillanlegt nefstykki. Einföld teygja sem fljótlegt er að stilla. Blátt gler sem veitir vörn gegn birtu og glampa (blá). Reyklitað gler sem veitir vörn gegn sólarljósi og glampa (rauð). Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
Mariner Supreme
Biofuse Rift Mask
25703293551 Mjúk og sveigjanleg umgjörð sem aðlagast vel að andlitinu. Vítt sjónsvið, upplagt í sjósund eða þríþaut. Reyklitað gler sem veitir vörn gegn sólarljósi og glampa. Móðufrí linsa með 100% UV vörn. Poki til að geyma gleraugun í fylgir með.
Futura Plus
2590093537 (blá/glær) / 2590098913 (svört) 2590093557 (grá/glær) Mjúk og sveigjanleg umgjörð. Vítt sjónsvið. Einfalt og fljótlegt að stilla teygju. Blátt gler sem veitir vörn gegn birtu og glampa (blá/glær). Glært gler fyrir hámarks sýn, upplagt til notkunar í innisundlaugum (svört). Reyklitað gler sem veitir vörn gegn sólarljósi og glampa (grá/glær). Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
2511317B9723 (hvít/smoke) / Futura Classic 2511317B9721 (hvít/blá) / 2511317B9722 (hvít/glær) 25108983537 (glær) / 2510898B572 (svört) Ný og endurbætt útgáfa á Mariner. Nett og Mjúk heilsteypt umgjörð. Einfalt og fljótlegt þægileg. Stillanlegt nefstykki. Reyklitað gler sem að stilla teygju. Blátt gler sem veitir vörn veitir vörn gegn sólarljósi og glampa. gegn birtu og glampa (glær). Reyklitað gler Blátt gler sem veitir vörn gegn birtu og glampa. sem veitir vörn gegn sólarljósi og glampa Glært gler fyrir hámarks sýn, upplagt til notkunar í (svört). Móðufrí linsa með 100% UV vörn. innisundlaugum. Móðufrí linsa með 100% UV vörn.
Hvaða sundgleraugu henta?
Futura Biofuse Flexiseal
2511315B976 (svört) / 2511313B991 (rauð) 2511315C107 (blá) Ný og endurbætt útgáfa á einum vinsælustu gleraugunum frá Speedo. Mjúk og sveigjanleg umgjörð sem aðlagast vel að andlitinu. Vítt sjónsvið. Reyklitað gler sem veitir vörn gegn sólarljósi og glampa (svört). Glært gler fyrir hámarks sýn, upplagt til notkunar í innisundlaugum (rauð). Blátt gler sem veitir vörn gegn birtu og glampa (blá). Móðufrí linsa með 100% UV vörn. Poki til að geyma gleraugun í fylgir með.
Futura Biofuse Flexiseal Female
2511314B980 (svört) / 2511314B978 (fjólublá) Ný og endurbætt útgáfa á einum vinsælustu gleraugunum frá Speedo. Nettara snið, hannað fyrir konur. Mjúk og sveigjanleg umgjörð sem lagast vel að andlitinu. Vítt sjónsvið. Reyklitað gler sem veitir vörn gegn sólarljósi og glampa (svört). Blátt gler sem veitir vörn gegn birtu og glampa (fjólublá). Móðufrí linsa með 100% UV vörn. Poki til að geyma gleraugun í fylgir með.
Sílikon teygjur
2523030001 Aukateygja fyrir Speedsocket keppnisgleraugu.
Sundgleraugu eru mátuð með því að leggja þau upp að augunum, án þess að strekkja teygjuna aftur fyrir hnakka. Ef þau sogast lítillega að andlitinu þá eiga þau að passa því ef loftið kemst ekki framhjá kemst vatnið ekki heldur. Keppnisfólk velur sundgleraugu sem það getur stungið sér með. Því velur það sundgleraugu sem falla inn í augntóftirnar, t.d. Speedsocket eða Swedish. Það er einstaklingsbundið hvaða sundgleraugu henta og passa. Til eru dæmi þess að barnasundgleraugu hafi hentað fullorðnum og öfugt.
Fylgihlutir fullorðnir 9097
B362
0196
B946
A220
A791
2610
C614
6446
Sílikon sundhettur
2570984 9086 Mjúk og þægileg sundhetta, tilvalin til æfinga og almennrar sundiðkunar. Sílíkon í hettu sem endist vel og rífur ekki hár. Ver hárið gegn klór.
Long Hair Cap
256168B961 (græn) 2561680001 (svört) / 256168A064 (bleik) Mjúk og þægileg sundhetta í víðara sniði fyrir sítt hár. Tilvalin til æfinga og almennrar sundiðkunar. Sílikon í hettu sem endist vel og rífur ekki hár. Ver hárið gegn klór.
Bubble Cap
25709290003 (hvít) / 25709290001 (svört) Sundhetta með bólum sem er tilvalin til almennrar sundiðkunar, einnig í kaldara vatni. Þægileg sundhetta í víðara sniði svo auðvelt er að setja hana upp. Sílikon í hettu sem endist vel og rífur ekki hár. Ver hárið gegn klór.
Boom Endurance+ Cap
258772B351 Sundhetta úr Endurance+ sundfataefni. Tilvalin til æfinga og almennrar sundiðkunar. Hentar þeim sem þola ekki sílikon. Ver hárið gegn klór.
NÝTT
Multi Color Cap
256169B958 (blá) / 256169B947 (bleik) Mjúk og þægileg sundhetta, tilvalin til æfinga og almennrar sundiðkunar. Sílíkon í hettu sem endist vel og rífur ekki hár. Ver hárið gegn klór.
Competition Nose Clip
254970817 Nefklemma með stillanlegri brú sem lokar vel fyrir nefið. Geymslubox fylgir.
28
Slogan Print Cap
2583853505 Mjúk og þægileg sundhetta með prentaðri mynd. Tilvalin til æfinga og almennrar sundiðkunar. Sílikon í hettu sem endist vel og rífur ekki hár. Ver hárið gegn klór.
Universal Nose Clip
257081276343 (rauð) / 257081276341 (blá) 257081276342 (fjólublá) / 257081276344 (túrkís) Nefklemma með sílikon púðum sem loka vel fyrir nefið. Geymslubox fylgir. Fjórir litir: rauður, blár, fjólublár, grænblár.
Flipturns Reversible Cap
2511301B944 Mjúk og þægileg sundhetta. Hægt að snúa við, mynstur báðum megin. Tilvalin til æfinga og almennrar sundiðkunar. Sílikon í hettu sem endist vel og rífur ekki hár. Ver hárið gegn klór.
Biofuse Aquatic eyrnatappar
254967197 Góðir eyrnatappar sem loka vel fyrir eyrun svo ekkert vatn komist inn í þau. Auðvelt að setja í og taka úr. Geymslubox fylgir.
Atami II Max
2590603503 Sundtöfflur sem eru góðar í klefann eða á bakann. Þægilegar með mjúku yfirlagi. Sólinn gefur gott grip á blautu gólfi. Göt á sóla sem hleypa vatni niður. Stærðir: 40,5-43
Atami II Max Female
2591883503 Sundtöfflur fyrir konur, góðar í klefann eða á bakann. Þægilegar með mjúku yfirlagi. Sólinn gefur gott grip á blautu gólfi. Göt á sóla sem hleypa vatni niður. Stærðir: 37-42
NÝTT
Fastskin Kickboard
2510869B441 Nýr flotkorkur úr Fastskin línunni. Bátlaga form sem hjálpar til við að halda líkamanum beinum í vatninu. Áferð á korki auðveldar grip. 28% minni mótstaða en í öðrum flotkorkum Fyrir þá sem vilja leggja áherslu fótatökin og að ná réttri tækni auk styrks.
Fastskin PollBuoy
2510870B441 Nýr millifótakorkur úr Fastskin línunni. Droplaga form til að auðvelda flot í vatninu. Hjálpar til við að halda réttri stöðu. 37% minni mótstaða en í öðrum millifótakorkum. Fyrir þá sem vilja leggja áherslu á rétt handtök og að ná réttri tækni auk styrks.
Fastskin Hand Paddle
2510868B441 Nýir handspaðar úr Fastskin línunni. Mjúkir og sveigjanlegir og falla vel að lófanum. Hjálpa til við að ná réttum handtökum. Straumlínulaga hönnun, hægt að nota í öllum fjórum sundgreinunum. Fyrir þá sem vilja leggja áherslu á hendur og ná réttri tækni auk styrks.
Elite Pullbuoy
251791B076 Millifótakorkur til tækni- og styrktaræfinga. Gefur gott flot og hjálpar til við rétta stöðu í vatninu. Fyrir þá sem vilja leggja áherslu á rétt handtök og að ná réttri tækni auk styrks.
NÝTT
Tech Paddle
2573312C608 Spaðarnir hjálpa til við að ná réttri tækni á sundtökunum. Byggir upp styrk og þol. Stærðir: S – M – L
BioFUSE Finger Paddle
2573157B693 Spaðarnir hjálpa til við að ná réttri tækni á sundtökunum, þyngja sundtökin og byggja upp styrk og þol. Ein stærð.
NÝTT
Aqua Gloves
2569190309 Sundhanskar til styrktaræfinga. Hanskar sem veita létta mótstöðu í vatninu og auka styrk í höndum. Upplagt til notkunar í sundleikfimi. Stærðir: S-M-L
Elite Kickboard
2517890004 Stór flotkorkur fyrir tækni- og styrktaræfingar. Gefur gott flot og hjálpar til við rétta stöðu í vatninu. Hönnun á korki einfaldar grip. Fyrir þá sem vilja leggja áherslu á fótatökin og að ná réttri tækni auk styrks.
Elite Pullkick
2517900004 Fjölnota korkur fyrir tækni- og styrktaræfingar. Hægt að nota bæði sem handkork og millifótakork eftir því hvað á að þjálfa. Gefur gott flot og hjálpar til við rétta stöðu í vatninu. Fyrir þá sem vilja leggja áherslu á rétt hand- og fótatök og ná réttri tækni auk styrks.
NÝTT
Fitness Fin
251791B076 Sundblöðkur til styrktaræfinga. Stuttar blöðkur sem nýta fótvöðvana til fulls. Auka styrk í fótum og liðleika í ökklum. Stærðir: 31-33, 34-37, 38-41, 42-45, 46-48
Training Fin
258841B076 Sundblöðkur til styrktaræfinga. Auka mótstöðu í vatninu. Auka styrk í fótum og liðleika í ökklum. Millistuttar blöðkur sem nýta fótavöðva til fulls. Stærðir: 35-36, 37-38, 39-41, 42-43, 44-46, 47-48
Center Snorkel
2573610004 Hentar þeim sem vilja leggja áherslu á líkamsstöðu og sundtök án þess að öndurnarhreyfingar trufli. SpeedFit stilling á teygju sem auðvelt og fljótlegt er að stilla.
Fylgihlutir fullorðnir
Equipment Mesh Bag
257407C267 (blár/appelsínugulur) 2574070001 (svartur) 257407B693 (gulur) 2574076446 (rauður) / 257407A650 (grænn) Netapoki sem rúmar vel æfingabúnaðinn og fylgihluti. Netið gefur gott loftflæði og hleypir vatni í gegn. Stærð: 35 lítra.
Team Rucksack III/III+
30
Speedo Border Towel
259057B418 (blátt) 259057B624 (bleikt) Mjúkt bómullarhandklæði, tilvalið í ræktina eða á bakkann. Stærð: 70x140 cm. Kemur í tveimur litum, blátt og bleik.
257688A877 (grár 30 lítra) / 257688A670 (blár 30 lítra) / 2510382A877 (grár 45 lítra) Stór og rúmgóður bakpoki fyrir sund- og æfingabúnaðinn. Vatnshelt efni. Poki fylgir með til að aðskilja blaut og þurr föt. Stillanleg bönd.
Sports Towel
255001341 (bleikt) 255002661 (blátt) Vaskaskinn til að þerra vatn eða svita, hvort sem er á bakkanum eða í ræktinni. Létt, mjúkt og fljótþornandi. Stærð: 40x30 cm.
Pool Bag
Boom Allover Towel
25109213503 Mjúkt bómullarhandklæði, tilvalið í ræktina eða á bakkann. Stærð: 70x140 cm.
259063C138 (svartur/appelsínugulur) 259063C299 (grár/fjólublár) / 259063A670 (svartur/blár) Léttur og vatnsheldur bakpoki. Upplagður í skólasundið eða undir blaut föt í stærri tösku. Fyrirferðarlítill, hægt að pakka saman í lítinn vasa (packable). Stærð: 5 lítra.
Helstu sölustaðir Speedo á Íslandi: Reykjavík: Útilíf Kringlunni, H Verslun Lynghálsi, Icewear, Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug, Breiðholtslaug, Grafarvogslaug, Sigurboginn. Kópavogur: Útilíf Smáralind. Hafnarfjörður: Músik og sport. Mosfellsbær: Íþróttamiðstöðin Lágafelli. Akranes: Hans og Gréta. Borgarnes: Borgarsport. Ólafsvík: Apótek Ólafsvíkur. Hellissandur: Blómsturvellir. Hvammstangi: Kaupfélag V. Húnvetninga. Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð. Siglufjörður: Siglósport. Akureyri: Sportver Glerártorgi. Húsavík: Garðarshólmi. Neskaupstaður: Fjarðasport. Reyðarfjörður: Veiðiflugan. Egilsstaðir: River. Vík í Mýrdal: Icewear. Selfoss: Sportbær Austurvegi. Vestmannaeyjar: Axel Ó. Reykjanesbær: K-sport. Reykjanes: Bláa Lónið.
Speedo á Íslandi er stoltur bakhjarl Sundsambands Íslands. Í áratugi höfum við með ánægju lagt fremsta sundfólki landsins lið.
Auk þess eru fylgihlutir Speedo seldir í sundlaugum, íþróttamiðstöðvum og apótekum víða um land.
32 er umboðsaðili Speedo á Íslandi.