SNERTU ÞANN SEM ÞÚ ELSKAR ES 9100
HVAR SEM ER – HVENÆR SEM ER
KAFFI EINS OG ÞÚ VILT
ES 9100 NOTENDAVÆNN SNERTISKJÁR
Settu fingur þinn á snertiskjáinn og þú ert leidd(ur) í gegnum fjölbreytt úrval kaffidrykkja.
KAFFI EINS OG ÞÚ VILT HAFA ÞAÐ
Espresso eða ferskt malað kaffi, cappuccino, caffe latte eða heitt súkkulaði – á þann hátt sem þér líkar með einfaldri snertingu. Einstök hönnun bruggara gerir þér kleift að velja á milli bragðmikils kaffi með þykku crema eða hefðbundið uppáhellt kaffi - Þitt er valið!
TVÖ BAUNAHÓLF
Þú hefur val um tvær tegundir af kaffi á sama tíma, t.d. dökkristað fyrir espresso- og mjólkurdrykki og meðalristað fyrir hefðbundna kaffidrykki.
FALLEG HÖNNUN
LED lýsing rammar inn fágaða hönnun vélarinnar. Vélin er bæði notendavæn og sparneytin í rekstri. Myndband í skjáhvílu.
10 tommu snertiskjár - 1280 x 800 býður upp á skýrar leiðbeiningar sem gerir allt val auðvelt. Úlit skjásins má auðveldlega aðlaga að þörfum hvers og eins.
Notendavænt viðmót gerir þér fært að laga kaffið að þínum óskum hvað varðar styrkleika og magn.
Tvö baunahólf. Val er um tvær tegundir af kaffi á sama tíma, t.d. dökk-ristað fyrir espressoog mjólkurdrykki og meðalristað fyrir hefðbundna kaffidrykki.
Möguleiki á WiFi og Bluetooth fyrir breytilegar upplýsingar eða fróðleik á skjáinn.
Vélin afgreiðir kaffidrykki og kakó vinstra megin og heitt vatn hægra megin. Mismunandi staðsetning á bolla kemur í veg fyrir að kaffi blandist með heitu vatni.
Ljós sýnir hvar staðsetja á bollann hverju sinni.
Gott rými er fyrir afgreiðslu á kaffi fyrir mismunandi stærðir af könnum eða brúsum.
LED lýsing lýsir upp svæðið fyrir bolla og gefur skemmtilega upplifun.
AUKNIR MÖGULEIKAR Í ÞÍNA ÞÁGU
ES 9100 kaffivélin með snertiskjánum er hönnuð með framtíðina í huga. Möguleiki er á fjölda nýjunga s.s. RSS fréttaveita, veðurspá og almenn nettenging.
AUÐVELT VIÐHALD OG ÞRIF
Hugvitsöm hönnun vélar og notendaviðmóts ásamt litamerkingu innviða hennar dregur úr viðhaldsþörf og rekstarkostnaði ásamt því að auka ánægju notandans. þrif og meðhöndlun vélarinnar eru einföld. Leiðbeiningar á íslensku fylgja.
870 mm 240 mm
450 mm
A++ A+ A B C D E F G
525 mm
A+
Hægt er að fá vandaðan undirskáp sem dregur fram einstaka hönnun vélarinnar.
according to EVA EMP 3.0
ISO 9001:2008
ISO14001:2004
KAFFIÞJÓNUSTA INNNES býður fjölbreytt úrval drykkjarlausna fyrir vinnustaði, veitingahús, hótel, kaffihús, mötuneyti o.fl.
WWW.KAFFI.IS INNNES ehf. Fossaleyni 21, 112 Reykjavík Sími 585 8585 • www.kaffi.is