English Tea Shop vörulisti

Page 1


Verksmiðjan English Tea Shop er með eigin verksmiðju í Sri Lanka, en landið er þekkt fyrir te í fremsta gæðaflokki og gæti kallast miðstöð tepökkunar í heiminum. Verksmiðjan er í höfuðborginni Colombo og þar starfa 375 fastráðnir starfsmenn í fullri vinnu. Þar eru einnig 25 nýtísku tepökkunarvélar sem anna 750 milljón tepoka á ári. English Tea Shop leggur metnað sinn í að bjóða viðskiptavinum sínum besta mögulega teið ásamt því að vernda umhverfið eins og mögulegt er. Verksmiðjan er meðal annars með BRC UK gæðavottun, ISO 22000 öryggisvottun, ISO 9001 gæðavottun, lífræna vottun og sanngirnisvottun (fairtrade). English Tea Shop ábyrgist að allt te frá þeim er pakkað í þeirra eigin verksmiðju og að öll innkaup á hráefnum fari fram eftir vandlega skoðun á hverjum lið í aðfangakeðjunni. Auk gæðaeftirlitsins á hráefninu sjálfu er gengið úr skugga um að allir birgjarnir tileinki sér sjálfbæra framleiðsluhætti til þess að tryggja að English Tea Shop stuðli að verndun jarðarinnar fyrir kynslóðir framtíðarinnar. Enn fremur tryggir fyrirtækið að öll hráefni séu rekjanleg alla leið frá laufi í bolla. Allt þetta gerir English Tea Shop að einum öflugasta og framsæknasta teframleiðanda heims.


Vellíðan og velferð English Tea Shop er fyrirtæki sem elskar te. Vörurnar þeirra eru fyrsta flokks lífrænar lífsstílsvörur fyrir fólk sem leggur áherslu á vellíðan sína og velferð umhverfisins. Hvert sem tilefnið er mun English Tea Shop ávallt koma þér á óvart með ótrúlega breiðu úrvali af fyrsta flokks te; allt frá klassísku English Breakfast til spennandi jurtablandna; allt frá einföldum tepokum til lúxus gjafaaskja. En English Tea Shop elskar ekki bara te heldur umhverfið allt og fólkið í því. Þess vegna hefur English Tea Shop tileinkað sér bæði vistvæna og félagslega ábyrga starfshætti ásamt því að tryggja 100% rekjanleika allra afurða. Fyrirtækið kaupir eingöngu lífrænar afurðir sem ræktaðar eru af smábændum og innihalda allt það dásamlega sem jörðin gefur okkur. Þessir bændur gera sitt besta til að ná sem bestri uppskeru úr jarðveginum án þess að nota skordýraeitur og önnur áburðarefni. Að auki berjast bændurnir við að minnka kolefnisfótspor með því að draga úr úrgangi og stuðla að sjálfbærni plánetunnar okkar. English Tea Shop greiðir bændunum bónus ofan á fairtrade verð hráefnisins til þess að hvetja þá enn frekar til að auka lífræna framleiðslu. Það tryggir bæði velferð neytendanna ásamt því að forða jörðinni okkar frá skaðlegum áhrifum kemískra áburða. Engar erfðabreyttar afurðir eru notaðar í English Tea Shop vörur, hvorki í innihald né umbúðir. English Tea Shop notar vistvænar umbúðir og er fyrirtækið þar að auki staðráðið í því að auka enn á hlutfall handvirkra ferla í pökkuninni til þess að minnka kolefnisfótsporið enn meira ásamt því að skapa fleiri störf við verksmiðjuna. English Tea Shop trúir á ást, umhyggju og breytingar!


Silkipýramídar Þessi lína inniheldur fyrsta flokks te og teblöndum, pakkað í lausu í 15 silkipýramída. Hver pýramídi inniheldur gróft möluð telauf og jurtir, það gefur einstaka upplifun af hverjum tebolla þar sem maður sér mismunandi jurtir og telauf í pokanum þenjast út í heitu vatninu. Þessi te eru öll lífræn og sum hver með sanngirnisvottun.

KOFFÍNLAUST

ETS Chocolate Rooibos Vanilla 15 stk. pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109862

KOFFÍNLAUST

ETS Lemongrass Ginger Citrus 15 stk. pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 10963

ETS Earl Grey 15 stk. pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109861

KOFFÍNLAUST

ETS English Breakfast 15 stk. pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109860

ETS Sleepy Me 15 stk. pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109864

KOFFÍNLAUST

ETS Slim Me 16 stk. pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109808

ETS Happy Me 6x15stk 15 stk pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109865


Tepokagrisjur Þessi lína inniheldur fyrsta flokks te og teblöndur þar sem hver tepoki er innpakkaður. Þetta te er í hefðbundnum tepoka og því fínna malað. Þessi te eru öll lífræn og sum hver einnig með sanngirnisvottun.

ETS Chocolate Rooibos Vanilla 20 stk. pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109824

ETS English Breakfast 20 stk. pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109827

ETS Lemongrass Ginger Citrus 20 stk. pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109843

ETS Earl Grey 20 stk. pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109825

ETS Chamomile 20 stk. pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109828

ETS Peppermint 20 stk. pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109844

ETS Green Tea 20 stk. pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109826

ETS Ginger Peach 20 stk. pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109829

ETS Black Tea Chai 20 stk. pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109842

ETS Super Berries 20 stk. pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109845


ETS Apple, Rosehip & Cinnamon 20 stk pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109852

ETS Green Tea & Pomegranate 20 stk pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109854

ETS Cranberry, Hibiscus & Rosehip 20 stk pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109853

ETS White Tea, Coconut & Passion Fruit 20 stk pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109855


Gjafaöskjur

Gegnsæjar gjafaöskjur með 12 silkipýramídum sérpakkaða inn í litla kassa merktum hverri tegund fyrir sig. Tein í gjafaöskjunum eru öll lífræn og sum hver með sanngirnisvottun.

ETS Classic Collection 12 stk. pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109803

ETS Superfruit Collection 12 stk. pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109804

(Green Tea Pomegranate, Chocolate Rooibos & Vanilla, White Tea, Super Berries, Earl Grey, English Breakfast, Calming Blend, Ginger Peach Tea, Green Tea Tropical, Peppermint, Lemongrass Ginger & Citrus, Japanese Green Sencha)

(Lemongrass Peppermint Tropical Punch, White Tea Blueberry & Elderflower, Apple Rosehip Raspberry Riple, Honeybush Acai Berry Punch, Chocolate Super Berry Burst, Cranberry Vanilla Delight)

Gjafaöskjur úr áli með 36 tepokum í 6 mismunandi tegundum og er hver tepoki innpakkaður. Tein í gjafaöskjunum eru öll lífræn og sum hver með sanngirnisvottun.

ETS Premium Pink Tin 36 stk. pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109801

ETS Wellness Blue Tin 36 stk pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109800

ETS Luxury White Tin 36 stk pr.pk Magn í kassa: 6 Vnr: 109802


ETS Pýramídastandur fyrir 12 teg. Vnr: 109838

ETS Leðurkassi 2 hólfa Vnr: 109836

ETS Standur Vnr: 109846 Gólfstandur (ekki m/te)

English Tea Shop Borðstandur fyrir 12 teg. Vnr: 109837

ETS Glerkrukka m/grænu loki Vnr: 109841

ETS Pappírspoki (medium) Vnr: 109834

ETS Pappírspoki (small) Vnr: 109833



INNNES, Korngarðar 2, 104 Reykjavík Sími: 532 4000 | Söludeild: 532 4020 www.innnes.is | innnes@innnes.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.