UPPBYGGING VÖRUMERKIS Þessi bæklingur um uppbyggingu vörumerkisins Íslenski hesturinn, er leiðarvísir til þeirra sem koma til með að sinna markaðssetningu á íslenska hestinum erlendis. Bæklingurinn er ekki hugsaður sem kynningarefni eða til dreifingar á almennum markaði.