Jólahandbók miðborgarinnar
2014
JÓLA HANDBÓKIN 2014 Reykjavik City Center Shopping Guide 2014
Jól og áramót með Sinfóníunni Tryggðu þér miða á hátíðartónleika
@icelandsymphony
#sinfo14
Aðventutónleikar
Jólatónleikar
Vínartónleikar 2015
Fim. 4. des. » 19:30
Lau. 13. des. » 14:00, 16:00
Fim. 8. jan. » 19:30
Hátíðlegir tónleikar á aðventu þar sem hljómsveitarverk og konsertar Johanns Sebastian Bach koma öllum í notalega jólastemningu. Einleikarar eru Sigrún Eðvaldsdóttir og Nicola Lolli.
Sun. 14. des. » 14:00
Fös. 9. jan. » 19:30
Jólatónleikar hljómsveitarinnar hafa notið gífurlegra vinsælda og eru fastur liður í jólahaldi margra fjölskyldna á Íslandi. Í ár, sem endranær, verður hátíðleikinn í fyrirrúmi. Kynnir er trúðurinn Barbara.
Lau. 10. jan. » 16:00, 19:30 Árlegir Vínartónleikar hljómsveitarinnar þykja ómissandi upphaf á nýju ári. Einsöngvarar eru Dísella Lárusdóttir og Garðar Thor Cortes
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 9-18 virka daga og 10-18 um helgar
EFNISYFIRLIT Jólahandbók Miðborgarinnar er stútfull af skemmtilegum og spennandi hugmyndum að jólagjöfum. Jólahandbókin geymir að auki nytsamlegar upplýsingar um fjölbreytta þjónustu rekstrar- og þjónustuaðila í miðborginni. Handbókin hefur einnig að geyma upplýsingar um afgreiðslutíma verslana í miðborginni í desember og er henni dreift inn á öll heimili í Reykjavík og víðar. Að venju verður jólastemning í miðborginni á notalegu nótunum síðustu vikurnar fyrir jólin. Jólasveinar verða á vappi og mun fjölga er nær dregur jólum. Ljúfir jólatónar munu hljóma um miðborgina alla, bæði úti og inni. Starfsfólk verslana og þjónustuaðila í miðborginni óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti á liðnum árum.
3
Opnunartímar verslana
6
Hugmyndir að jólagjöfum
14
Uppákomur á aðventunni
16
Jólasveinadagatal
19
Tónleikar í desember
20
Góður dagur í miðborginni
64
Kort & samgöngur
Útgefandi: KRÍM ehf. / www.krim.is Umsjón og hönnun: Gunnar Kristinsson / Ímyndunarafl / imyndunarafl.is Eva Hrönn Guðnadóttir / KRÍA hönnunarstofa / kria.is Laila Sæunn Pétursdóttir / laila.is Prentun: Ísafold prentsmiðja. ATH: Öll verð og upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og breytingar.
Skoðaðu Jólahandbók miðborgarinnar á netinu krim.is og á Facebook: jólahandbók-miðborgarinnar
SÍA
Ekki gefa bara eitthvað, gefðu frekar hvað sem er.
JÓNSSON & LE’MACKS
•
jl.is
•
Með gjafakorti Landsbankans er ekkert mál að velja réttu jólagjöfina. Þú ákveður upphæðina og sá sem þiggur velur gjöfina. Þú færð gjafakortið í næsta útibúi.
Landsbankinn
landsbankinn.is
410 4000
OPNUNARTÍMAR Opið verður lengur í verslunum miðborgarinnar frá 11. desember.
Fimmtudagur
11. des.
10:00 – 22:00
Föstudagur
12. des.
10:00 – 22:00
Laugardagur
13. des.
11:00 – 22:00
Sunnudagur
14. des.
13:00 – 18:00
Mánudagur
15. des.
10:00 – 22:00
Þriðjudagur
16. des.
10:00 – 22:00
Miðvikudagur
17. des.
10:00 – 22:00
Fimmtudagur
18. des.
10:00 – 22:00
Föstudagur
19. des.
10:00 – 22:00
Laugardagur
20. des.
10:00 – 22:00
Sunnudagur
21. des.
13:00 – 22:00
Mánudagur
22. des.
10:00 – 22:00
Þorláksmessa
23. des
10:00 – 23:00
Aðfangadagur
24. des. 10:00 – 12:00
Almennur afgreiðslutími verður til 10. desember, kl. 10-18 á virkum dögum og til 17 á laugardögum. Ath. ekki eru allar verslanir með sama opnunartíma.
Veistu ekkert hvað þú ætlar
að gefa í jólagjöf?
Það langar alla að gefa jólagjafir sem hitta í mark. Við hjá Jólahandbókinni vitum hvernig það er að ráfa um og hafa ekki hugmynd um hvað skuli gefa hinum ýmsu fjölskyldumeðlimum og vinum. Því tókum við saman hugmyndir að jólagjöfum sem að sjálfsögðu fást allar í miðbænum. Á næstu síðum bendum við þér á frábærar vörur fyrir hana, hann, heimilið og börnin. Vörurnar eru af hinum ýmsum toga og verðflokkum svo allir ættu að geta fundið eitthvað fallegt fyrir sína og jafnvel fyrir sig. Góða skemmtun í jólainnkaupunum
Jólagjafir handa henni Kápa - kr. 39.500 Ilse Jakobsen Laugavegi 33
Esja peysa - kr. 32.800 Geysir - Skólavörðustíg 16
Reimuð stígvél - kr. 19.500 Ilse Jakobsen - Laugavegi 33
Dömutrefill úr ull - kr. 13.500 Tösku og hanskabúðin Skólavörðustíg 7 Létta kjóll m. stjörnumerkjum (margir litir) kr. 19.900 Volcano Laugavegi 40
Erna húfa - kr. 5.800 Geysir - Skólavörðustíg 16
Marmot flíspeysa kr. 19.995 Fjallakofinn Laugavegi 11
7
Vendingur á tilboði (2 litir í boði) - kr. 19.900 Volcano - Laugavegi 40
Hringtrefill úr ull (margir litir) - kr. 4.650 Ísey - Laugavegi 23
Skartgripaskrín kr. 20.500 GÞ skartgripir og úr Bankastræti 12 Jakki (3 litir) - kr. 15.900 Einvera - Laugavegi 35
8
Fossil úr - kr. 34.500 Gullbúðin - Bankastræti 6
Leðurhanskar kr. 14.900 GK - Bankastræti 11
Kjóll kr. 8.590 Stórar stelpur Hverfisgötu 105
Kjóll - kr. 21.990 Einvera - Laugavegi 35
Skór - kr. 34.900 Einvera - Laugavegi 35
Ullarslá (margir litir) kr. 19.980 Ísey Laugavegi 23
Ullarhúfa með refadúski (margir litir) kr. 5.280 Ísey - Laugavegi 23
Jólagjafir handa henni
Vera design kr. 19.500 GÞ skartgripir og úr Bankastræti 12
Yndislegir sloppar, 3 teg. kr. 12.990 - 17.990 Ungfrúin góða Hallveigarstíg 10a Ekta jóla/áramótakjóll fyrir bumbumömmur með pallíettuermum - kr. 20.900 Móðir kona meyja - mkm.is
Rauð stígvél - kr. 23.900 Ilse Jakobsen - Laugavegi 33
9
Eternity dagatal - kr. 5.600 Fakó - Laugavegi 37
Jólagjafir fyrir heimilið
Jansen+Co Grinder piparkvarnir - kr. 5.950 stk. Kokka - Laugavegi 47
Monkey Biz frá kr. 1.600 Aurum - Bankastræti 4
Sóldýrkun (h. 8 cm) kr. 10.000 Safnverslun Listasafns Reykjavíkur
Inandout hitaplatti (4 litir) - kr. 2.980 Kokka - Laugavegi 47
Teppið Klöpp Hátíðarverð kr. 19.900 Geysir - Skólavörðustíg 16
10
Dúllu svunta frá BESLA svört og brún - kr. 5.900 Kirsuberjatréð - Vesturgötu 4
Fallegur uglulampi kr. 19.900 Ungfrúin góða Hallveigarstíg 10a
Voluspa kerti - kr. 2.490 Maia - Laugavegi 7
Hamarinn (h. 8 cm) kr. 10.000 Safnverslun Listasafns Reykjavíkur
Fallegur lampi 25cm hár - kr. 5.590 Ungfrúin góða Hallveigarstíg 10a
Amove hátalari - kr. 23.990 Fakó - Laugavegi 37 Járnsmiður (h. 15 cm) kr. 8.000 Safnverslun Listasafns Reykjavíkur
Kertastjakar frá kr. 5.400 Borð fyrir tvo Laugavegi 95
Zink kassi f. kassavín (rauðvín, hvítvín eða rósavín) - kr. 6.900 Fakó - Laugavegi 37
Appertizer sett (6 stk.) - kr. 6.300 Fakó - Laugavegi 37
11
Jólagjafir fyrir börnin Aowl hátalari - kr. 29.900 Fakó - Laugavegi 37 Pjakkur bangsi kr. 3.990 Suomi PRKL! Laugavegi 27
Vilac bíll - kr. 2.500 Aurum - Bankastræti 4 Lúffur með flísfóðri - kr. 2.990 Igló og Indí Skólavörðustíg 4a
Dúlla ungbarnasængurföt frá BESLA 100% Pima bómull - kr. 11.500 Kirsuberjatréð - Vesturgötu 4 Ullarhúfa m. dúsk - kr. 3.990 Rumputuski - Laugavegi 61
Lava lampi kr. 4.990 Hókus Pókus Laugavegi 69
12
All over bear raglan bolur - kr. 6.490 Igló og Indí - Skólavörðustíg 4a
Barbapabba púsluspil - kr. 2.900 Lítil í upphafi - Skólavörðustíg 5
The Monte taska úr leðri - kr. 19.800 Tösku og hanskabúðin Skólavörðustíg 7
DW úr - kr. 29.800 Gullbúðin - Bankastræti 6
Jólagjafir handa honum
Gjafabréf frá Mokka Mokka - Skólavörðustíg 3a
Skór kr. 29.500 Skyrta Skólavörðustíg 21a
Osta- og sælkerakörfur - frá kr. 4.500 Ostabúðin - Skólavörðustíg 8
Vasapeli kr. 9.900 Gullbúðin Bankastræti 6
Löffler íþróttabolur - kr. 13.995 Fjallakofinn - Laugavegi 11
Agroove hátalari - kr. 12.990 Fakó - Laugavegi 37
Bering úr kr. 39.900 GÞ skartgripir og úr Bankastræti 12
13
Ýmsar uppákomur
fyrir fjölskylduna á aðventunni
Aðventan er fullkomin til að njóta sín með ástvinum og fara á ýmsa viðburði. Það er yndislegt að leyfa jólaandanum að koma yfir sig í miðbæ Reykjavíkur og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Leitin að jólunum í Þjóðleikhúsinu
Um hádegisbil laugardaga og sunnudaga frá 29. nóvember til jóla | 2.200,Hið vinsæla aðventuævintýri Þjóðleikhússins. Tveir skrýtnir og skemmtilegir náungar taka á móti litlum leikhúsgestum í anddyri Þjóðleikhússins. Með þeim í för eru tveir hljóðfæraleikarar og saman leiða þeir börnin með leik og söng um leikhúsið. Börnin ferðast inn í ævintýraveröld jólanna og sjá leikþætti um jólin í gamla daga og í nútímanum. www.leikhusid.is
Tendrun ljósa jólatrésins á Austurvelli
30. nóvember kl. 16 | Ókeypis Tendrun ljósa jólatrésins á Austurvelli markar upphaf aðventunnar í Reykjavík og er gjöf Oslóarbúa til Reykvíkinga. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur, ýmsir listamenn munu syngja jólin inn ásamt lúðrasveit og að sjálfsögðu líta nokkrir jólasveinar við.
Jólaverkstæði barnanna, Ráðhúsinu
5. desember - 6. janúar | Ókeypis Jólaverkstæði barnanna opnar föstudaginn 5. desember kl. 15. Þar verður boðið upp á tónlist frá leikskólabörnum, kakó og piparkökur. Jólaverkstæði barnanna verður opið fram til 6. janúar og þar verður hægt að föndra og skoða jólasveinahellinn.
PopUp Hönnunarmarkaður í Hafnarhúsinu
6.- 7. desember | Ókeypis Með gríðarlega flottan hóp hönnuða opnar nú PopUp Verzlun jólamarkað sinn í porti Hafnarhússins, Listasafni Reykjavíkur. Kíktu við og gerðu góð kaup fyrir jólin af flottustu hönnuðum landsins. Hönnuðir eru um 30 talsins og vöruúrvalið spannar allt frá fatnaði, skartgripum, leikföngum, heimilisvörum og textíl í leðurvörur, fylgihluti, heilsuvörur og margt fleira. www.facebook.com/PopUp.verzlun
www.reykjavik.is
Jóladagatal í Norræna húsinu
1. - 23. desember kl. 12.34 | Ókeypis Jóladagatal Norræna hússins býður upp á fjölbreytta dagskrá á aðventunni að venju. Á hverjum degi verða óvænt atriði í jóladagatali Norræna hússins. Allir vita hvaða listamenn munu koma fram í desember en ekki hvenær og er því hið óvænta haft að leiðarljósi.
Jólabærinn Ingólfstorgi
11. – 14. desember og 18. – 23. desember | Ókeypis Jólabærinn samanstendur af litlum og fallegum jólahúsum á Ingólfstorgi. Þar verður boðið upp á varning eins og handverk, hönnun og góðgæti af ýmsum toga. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í Jólabænum og notið aðventunnar í sannkölluðu jólaskapi.
www.nordice.is
Coca-Cola lestin kemur í miðbæinn Leitin að jólavættunum - ratleikur
14
4. - 19. desember | Ókeypis Leitin að jólavættunum er skemmtilegur fjölskyldu leikur. Þrettán jólavættir hafa komið sér fyrir á húsveggjum víðsvegar í miðborginni. Hægt er að prenta leikinn út á www.jolaborgin.is eða nálgast hann í verslunum í miðborginni. Finndu fimm vætti, skrifaðu svarið og skilaðu kortinu í upplýsingamiðstöð ferðamanna í Aðalstræti 2 eða sendu það með pósti fyrir 19. desember. www.jolaborgin.is
13. desember kl. 16:30 | Ókeypis Jólalest Coca-Cola mun keyra niður Laugaveginn. Jólalestin samanstendur af fimm trukkum sem eru skreyttir ljósaseríum og spila jólalög í hátalarakerfum sínum. Lestin leggur af stað frá Stuðlahálsi kl. 16:00 og tekur ferðalagið um fjórar klukkustundir. www.vifilfell.is
LAUGAVEGI 7 - 101 - REYKJAVĂ?K - S:551-6811
www.facebook.com/drdenimiceland
Hvenær koma þeir?
Jólasveinadagatal fös. 12. des.
lau. 13. des.
Stekkjarstaur
Giljagaur
Stekkjarstaur er sagður sjúga mjólk úr sauð-
Giljagaur er talinn fela sig í fjósinu og
kindum. Hann er með staurfætur á báðum
fleyta froðuna ofan af mjólkurfötunum þegar
fótum svo það gengur heldur erfiðlega.
enginn sér til.
þri. 16. des.
mið. 17. des.
Pottasleikir
Askasleikir
Pottasleikir eða Pottaskefill, eins og hann
Þegar askarnir voru settir fyrir hunda og ketti
er stundum kallaður, skefur og sleikir í sig
til að sleikja var Askasleikir snöggur að ná í þá
skófirnar innan úr pottunum.
á undan. Ætli hann sé ennþá viðbúinn þegar gæludýrin fá að narta í afganga?
lau. 20. des.
sun. 21 des.
Bjúgnakrækir
Gluggagægir
Bjúgnakrækir er fimur að klifra og situr
Gluggagægir leggst á glugga til að gægjast
gjarnan upp í rjáfri eldhúsa og gleypir
inn. Ef hann sér þar eitthvað eigulegt reynir
í sig bjúgu.
hann að krækja sér í það.
þri. 23. des.
mið. 24. des.
Ketkrókur
Kertasníkir
Ketkrókur kemur á Þorláksmessu til bæja
Kertasníkir kemur á aðfangadag og eltir börn-
og reynir þá að ná sér í hangikjötslæri
in til að reyna að ná af þeim tólgarkertum.
gegnum strompinn.
Þykir honum þau hið mesta góðgæti.
16
Heimildir úr þjóðsögum Jóns Árnasonar
sun. 14. des.
mán. 15. des.
Stúfur
Þvörusleikir
Stúfur er minnsti jólasveinninn eins og nafnið
Þvörusleiki þykir afskaplega gott að sleikja
bendir til. Hann nælir sér í pönnur og étur
þvörur og stelst inn í eldhús þegar færi er á til
agnirnar sem brunnið hafa fastar.
að næla sér í þær. Þvara var notuð til að hræra í pottum í gamla daga.
fim. 18. des.
fös. 19. des.
Hurðaskellir
Skyrgámur
Hurðaskellir er mikill ólátabelgur og skellir
Skyrgámi þykir skyr afskaplega gott og stelst
hurðum svo að fólk hrekkur upp úr fastasvefni.
gjarnan í skyrtunnuna og hámar í sig þangað til hann stendur á blístri.
mán. 22. des.
Gáttaþefur Gáttaþefur hefur mjög stórt nef og finnur ilminn af laufabrauði langt upp á heiðar og lokkar það hann til bæja.
Jólasveinar einn og átta plús fjórir samasem þrettán
17
2
1
3
1. Rauðsvört peysa - Júniform: 42.900 2. Turban eyrnaband - Júniform: 8.900 3. Svarthvít peysa - Júniform: 47.900 4. Kjóll - Öxney: 26.900
ÖXNEY 4
18
Klapparstígur 40 101 Reykjavík Sími 5714010 Erum á facebook
4
Jólatónleikar Borgardætra des á Café Rosenberg* kl. 21:00/22:00 | 5.300,www.midi.is
6
In dulce jubilo- Jólatónleikar
des Mótettukórs í Hallgrímskirkju* kl. 20:00 | 3.500,www.motettukor.is
7
Jólatónleikar Páls Óskars
des & Moniku í Háteigskirkju kl. 17:30 | 2.900,www.midi.is
Nokkrir tónleikar
í desember
Það verða tónleikar um alla miðborg á hverjum degi fram að jólum. Hér er brot af því sem í boði verður.
9
Jólatónleikar Sætabrauðsdrengjanna des í Hörpunni* kl. 20:00 | 4.900,www.harpa.is
13
des
Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpunni* kl. 14:00/16:00 | 2.000 - 2.800,www.harpa.is
14
23 des
Stórtenórarnir Jólatónleikar Ingólfstorgi kl. 21:00 | Ókeypis
Jól með Brother Grass
des & gestum á Café Rosenberg* kl. 21:00 | 3.200,www.midi.is
Hátíðartónleikar Árstíða í Fríkirkjunni kl. 16:00 og 23:00 | 2.900,www.midi.is
15
des
Jólatónleikar KK & Ellen í Fríkirkjunni kl. 21:00 | 5.590,www.midi.is
Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens í Hörpunni kl. 22:00 | 4.990 - 6.990,-
16 des
X-MAS Styrktartónleikar X977 í Gamla Bíó
www.harpa.is
kl. 20:00 | 977 kr. www.midi.is
17
Sigríður Thorlacius &
des Sigurður Guðmundsson í Hörpunni kl. 18:00 | 4.990 - 7.990,www.harpa.is
19
3 Raddir & Beatur með jólatónleika
des á Café Rosenberg* kl. 22:00 | 3.500,www.midi.is
* Ath. fleiri dagsetningar eru í boði á stjörnumerkta tónleika.
19
Gerðu þér glaðan dag Kíktu inn í jólakúlurnar. Þar geturðu fundið hugmyndir að eðaldegi á aðventunni hvort sem þú fylgir öllum kúlunum eða bara nokkrum.
Á Laugaveginum geturðu fundið jólagjafir fyrir alla, njóttu
Skelltu þér á heitt súkkulaði
þess að rölta Laugaveginn upp
og vöfflu á Mokka-kaffi á
og niður og trítla inn í búðir sem
Skólavörðustíg. Aðventan verður
þú hefur jafnvel ekki áður smellt
varla huggulegri en þar og þú
þér inn í, oft á tíðum leynast
getur notið þess að skoða lista-
gersemar einmitt þar.
verk í leiðinni.
Fáðu þér hádegissnæðing í Hannesarholti á Grundarstíg 10 og njóttu rómantíska umhverfisins í einu elsta steinhúsi Reykjavíkur.
Ekki gleyma að kíkja í hliðargöturnar og nýopnaða Hverfisgötu. Þar kennir ýmissa grasa og getur komið þér skemmtilega á óvart. Þú getur líka tekið þér stuttan og notalegan göngutúr um Þingholtin og skoðað öll gömlu húsin þar.
Kíktu í Höggmyndagarð Listasafns Einars Jónssonar. Ókeypis aðgangur og þar gætirðu jafnvel tekið myndir af þér og þínum fyrir jólakortið í ár.
Kíktu á jólamarkaðinn á Ingólfstorgi og verslaðu matvöru, handverk og gjafavöru beint af hönnuðunum.
Láttu koma þér á óvart í Norræna húsinu. Á hverjum degi kl. 12:34 er opnaður nýr gluggi jóladagatalsins og kemur þá í ljós hvort viðstaddir muni t.a.m. hlusta
Fáðu þér drykk á Happy hour. Fjöl-
á tónleika eða sjá gjörning.
margir staðir eru með Happy hour og gaman er að kíkja aðeins inn og fá sér einn bjór eða rauðvínsglas áður en haldið er áfram. Kaldi bar á Klapparstíg er t.a.m. með Happy hour milli 16 og 19 og Loft Hostel í Bankastræti milli
Skoðaðu í Galleríin á
16 og 20.
Skólavörðustíg. Njóttu þess að rölta um og kíkja í galleríin, hver veit nema ein og ein jólagjöf læðist líka í gjafapokann.
Gerðu þér glaðan dag og skelltu þér út að borða um kvöldið. Það eru ótal veitingastaðir í miðbænum. Nýjustu veitingastaðirnir eru t.d. Fredriksen Ale House í Hafnarstræti 5, Kol Skólavörðustíg 40, Ísafold Bistro og Bar í Þingholtsstræti og Kexland á Hverfisgötu 12.
Verið hjartanlega velkomin
Opið alla daga
Stærðir
8-26
Gyllti kötturinn Austurstræti 8-10 Sími 534-0005 www.gylltikotturinn.is
Full verslun af nýjum vörum í bland við vintage
Gyllti kötturinn Austurstræti 8-10 Sími 534-0005 www.gylltikotturinn.is
12.900
16.900
13.800
14.900 13.900
13.900
24
Lífstykkjabúðin Laugavegi 82 Sími 551 4473
lifstykkjabudin
11.900
13.900
13.500
9.900
9.900
25
Lífstykkjabúðin Laugavegi 82 Sími 551 4473
lifstykkjabudin
Kertaspil Múmín 1.950
Múmín hús 1.590
Kahla Una glös / kertastjakar 2 stk. 6.900 hönnuður
María Worms Hjartardóttir
Lekué kryddstifti 1.750
Sagaform whiskeyglös 6 í pakka Tovolo klakaform, 2 í pakka 2.950
26
3.980
Jansen+Co koparbakki 3 stærðir, verð frá
Dome kúpull frá Koziol, 4 litir 4.900
7.900
Kastehelmi kökudiskur frá Iittala, 3 litir 7.900
Lodge járnpottur 4,7 L 19.800
Rowlett brauðrist 39.900
Spirelli ræmuskeri 5.490
Kokka Laugavegi 47 Sími 562 0808 www.kokka.is
27
VOLKI
Treflar 16.900
VILAC
DONNA WILSON
Húfa 11.500
Bíll 2.500
FLENSTED
Moomin órói 5.600 VÍK PRJÓNSDÓTTIR
Vettlingar 5.900
L´ARTISAN
Ilmvatnssett 4 lyktir 9.900 BILITY
Skermur 11.500
L´ARTISAN
Heimilisilmur 8.900
MONKEY BIZ
verð frá 1.600 til 21.000
JIELDE
Lampar 54.900
LOVI
Jólatré 12.900 28
Aurum Bankastræti 4 Sími 551 2770 www.aurum.is
HRAFN
Oxyderað silfur 15.900
LAX
Oxyderað silfur 8.900
LAX
Oxyderað silfur 17.900
HRAFN
Rauðagull gylling 20.400 HRAFN
Oxyderað silfur 25.500
HRAFN
Rauðagull gylling 8.900
FÁLKI
Silfur 8.500
FÁLKI
Silfur 14.900
EMBLA
Silfur hálsmen 16.800
EMBLA
Silfur hringur 17.200
EMBLA
Silfur eyrnalokkar 5.900
Aurum Bankastræti 4 Sími 551 2770 www.aurum.is
29
Frí heimsending á skartgripunum á www.aurum.is
Designwool Leggings
Designwool Treyja með rennilás
100% Merino Ull
7.490
Kids Basic wool Treyja
100% Merino Ull
8.490
100% Merino Ull
4.190
Kids Basic wool Leggings 100% Merino Ull
4.190 Ridder Kjóll 70% Merino Ull
6.590
Babyull Smekkur 100% Merino Ull
1.990
Designwool Buxur 100% Merino Ull
10.590
Designwool Treyja með rennilás
Babyull Peysa
Babyull Buxur
100% Merino Ull
100% Merino Ull
100% Merino Ull
3.990
3.990
12.590
Ullarkistan Laugavegi 25 Sími 552 7499 www.ullarkistan.is Flíshúfa 3.490 kr
Bolur 5.990 kr
Bolur 6.590 kr
Flísjakki 8.990 kr
Ígló&Indí tattoo
Flísbuxur 5.990 kr 990 kr. pakkinn
Skyrta 7.590 kr
Bolur 4.990 kr
Buxur 6.590 kr Mu n me ira úr va l af fa lle gu m fö tu m og gj af av ör u!
Húfa
Bolur 6.590 kr 3.190 kr
Bolur 5.990 kr
Buxur 5.990 kr
Buxur 4.990 kr
Pils 8.990 kr
Leggings 4.290 kr
Lambhúshetta
Buxur 6.590 kr 3.590 kr
Ígló&Indí verslun er staðsett á Skólavörðustíg 4. S: 571 9006 / www.igloandindi.com / #igloindi
3.190 kr Smekkur
1.990 kr
Barnaföt frá Spáni Peysa
6.995
Buxur
2.195
Peysa
6.595 Bolur
4.295 Buxur
Peysa
4.195
4.195 Kjóll
5.995
Jakki
Úlpa
6.695
8.395
Peysa
Bolur
5.195
3.395
Buxur
Buxur
4.795
4.295
31
Dimmalimm - Iana Laugavegi 53 Sími 552-3737
IanaReykjavik
n Jólin eru komi a! í finnsku búðin Nýtt!
Múmín vetrarskál
4.900,-
Múmín krúsir
3.600,-
Sk á l og kr ús sa m a n 8.200,-
Birkikristall jólaskraut
2.490,-
Múmín míníkrús skreyting
4.190,4 stk
Múmín eldhúsvörur
frá 850,-
Múmín jólakúlur
990,- / stk Iittala Nappula kertastjakar
frá 5.200,-
Kastehelmi kertastjakar
frá 2.600,Tré kertastjakar
frá 2.690,-
3 saman 7.990,-
Marimekko postulínsvörur
Marimekko Koli kjóll
frá 1.990,-
Marimekko skyrtur
Marimekko jólasett Ofnhanski og viskustykki
5.490,-
19.900,-
16.900,-
Ofnhanski og svunta
9.900,-
Marimekko slaufur
8.390,-
Marimekko náttkjólar
frá 18.900,-
Ullarteppi
frá 14.900,130x180cm
Marimekko barnanáttföt
6.490,-
Marimekko snyrtitöskur
frá 5.900,SuomiPrklDesign
Suomi PRKL! Design, Laugavegi 27 (bakhús) S: 519 6688 www.suomi.is info@suomi.is
JÓLAGJAFIR FYRIR HANA Skól avör ðu S t íg u r 8 • Sím i: 5 51-5215
Úlpa Parajumpers
Laugavegur 77
|
551 6 5 6 5
Boutique Bella Skólavörðustíg 8
boutique Bella a Skolavordustig
Gallery Restaurant Hótel Holt www.holt.is gallery@holt.is
Þú færð jólagjöfina fyrir sælkerann HJá Gallery Restaurant G
éf jafabr
MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ Eldaður er þriggja rétta matseðill og endar kvöldið í aðalmatsalnum þar sem afraksturinn er snæddur með borðvíni. Einnig í boði fyrir hópa. Verð 17.900.-
hádegis- og kvöldverður Bæði sérstakir matseðlar í boði eða ákveðin upphæð.
íslensk hönnun
Því karlmenn vilja tímalausa klassík Við kynnum með stolti-SKYRTA-lífsstíls búð
Jólaskyrta
Cavalry Twill skyrta
19,500
21,500
Gamla Fatabúðin
Afgreiðslutímar
Skólavörðustígur 21A 101 Reykjavík
Mán-Laugardaga Sunnudaga
10-18 Lokað
Handgerð bindi VERÐ FRÁ
8,500
facebook.com/ SkyrtaofIceland
Cognac Brogue skór
29,500
instagram.com/ SkyrtaofIceland
myskyrta@skyrta.is Sími: 555 1260
Íslensk hönnun og íslensk framleiðsla
Kvartsíða 65 x 98 mm
Kvartsíða 65 x 98 mm madebySHE Garðastræti 2
ENNEMM / SÍA / NM65642
www.madebySHE.is
Hálfsíða Gjafakort Íslandsbanka 134 x 98 mm blæðingar Gjöf semán er alltaf efst á óskalistanum islandsbanki.is
Sími 440 4000
Heilsíða stærð: 134x 200 mm án blæðingar Glæsilegar gjafakörfur færðu hjá okkur Tilvalið handa sælkeranum Við erum byrjuð að taka á móti pöntunum fyrir jólin í síma 5622772
Ostabúðin Delicatessen - Skólavörðustíg 8 - Sími. 562 - 2772 - ostabudin@ostabudin.is Opnunartími - Mánudaga - Föstudaga 11 - 18 - Laugardaga 11 - 16
s. 565 2820
BankastrĂŚti 11
gk@gk.is
SUIT REYKJAVÍK www.suit.is
- FRÍ HEIMSENDING TIL JÓLA s. 527 2820
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 6
suit@suit.is
Frá 3.900
Frá 34.000
7.500 | 7.500
98.000
5.900
40
8.900
Gullkúnst Laugavegi 13 Sími 561 6660 www.gullkunst.is
97.700
14.500
19.700
18.800
Gullkunst
Tru Vitru álbox
7.200
Dömubakpoki
13.100
Dömuhanskar
8.800
Dömutrefill úr ull
13.500
Handfarangurstaska
15.800
Skjalataska
34.900
Tösku og hanskabúðin Skólavörðustíg 7 Sími 551 5814 www.th.is
41
Undir... jólafötin Fyrir... jólabaðið
Silkimjúk húð algae & mineral body lotion 200ml algae & mineral shower gel 30ml wash cloth
4.900
Fyrir... jólaboðin
Frískandi sturtugel og kröftugur raki fyrir líkama og andlit algae & mineral shower gel 200ml mineral moisturizing cream 200ml
6.900
Fyrir... aðventugleðina Geislandi andlit rich nourishing cream 50ml algae mask 10ml mineral face exfoliator 15ml
13.500
Undir... jólatréð
Orkubomban silica mud mask 200ml algae & mineral shower gel 30ml mineral intensive cream 30ml
7.900 Mjúka tvennan algae & silica hand cream 75ml silica foot & leg lotion 75ml
6.900 44
Bláa lónið - Verslun Laugavegi 15 Sími 420 8849 www.bluelagoon.is
Finnskur hörlöber
Englaórói gyllt/silfur
6.995
1.995
Geithafurs kertastjaki
4.900
Jólasveinn
2.995
Óróar gyllt/silfur
1.795
Hitaplatti svartur/rauður
2.995
Klapparstíg 44 Sími 562 3614
Aðventustjakar/box
Hnettir, gulir 7.900/13.900 Kerti 4 stk. 2.500
7.900
Kerti 890/1.290
Kertastjakar 5.400 6.900 4.300
7.400
Fuglafætur kertastjakar 2.400/3.700
Krúsir
Krúsir 9.500 7.700
5.700
12.900 5.500
Púðaver 4.000
Lukt 12.900
Krúsir La vita bella
4.200
4.200 4.300
3.600 46
www.bordfyrirtvo.net
Hnettir, svartir 6.500/16.500
Bókabox 3.200 3.900 4.500
Húsaluktir 2.600/3.500 2 lítil 2.000 Uglur 3.600 6.900 Skartgripabox 1.200/4.200/5.900
Budda styttur 9.900 Skartgripastandur 2.900 Púði 9.900
Lukt (love what you do) 3.500
Jólatré 1.250 Kertaglös 990/1.250
Kúpull 10.900
Bakki 2.000
Madonna 12.900
47
Borð fyrir tvo Laugavegi 95 Sími 568 2121
gersemar
Það leynast
í Rauðakrossbúðunum
Rauðakrossbúðin Laugavegi 12 // Rauðakrossbúðin Laugavegi 116 Rauðakrossbúðin Mjódd // Rauðakrossbúðin Strandgötu 24, Hafnarfirði
JÓLAGJÖFIN
FÆST Í BRYNJU Mikið úrval af Victorinox vasahnífum og spænskum veiðihnífum frá Muela.
Laugavegi 29 Sími 552 4320 www.brynja.is
FYRIR ÞIG OG ÞÍNA NÁNUSTU Litróf dýranna Verð: 2.599.-
Maðurinn sem hataði börn
Lína langsokkur - allar sögurnar
Verð: 4.299.-
Verð: 3.999.-
Hátalari þráðlaus Bluetooth & hljóðnemi
Í innsta hring Verð: 3.499.-
TVÆR Í
Vildarverð: 7.999.Verð: 9.999.-
PAKKA! Heyrnartól Maxell Retro DJ Verð: 9.990.-
2vi0ldar% afsláttur
Skaraðu fram úr
Fuglaþrugl og Naflakrafl
Verð: 3.999.-
Verð: 3.499.-
[buzz] & [geim] - saman í pakka Verð: 3.299.-
Stundarfró Vildarverð: 4.799.Verð áður: 5.999.-
BÆKUR, TÓNLIST, FERÐATÖSKUR OG MIKIÐ ÚRVAL AF GJAFAVÖRUM!
Surtsey í sjónmáli
Manndómsár
Út í vitann
Skrímslakisi
Verð: 7.499.-
Verð: 3.299.-
Verð: 3.499.-
Verð: 3.499.-
MUNDU EFTIR GJAFAKORTI PENNANS EYMUNDSSON!
Austurstræti 18
Álfabakka 14b, Mjódd
Hafnarfirði - Strandgötu 31
Skólavörðustíg 11
Kringlunni norður
Keflavík - Sólvallagötu 2
Vestmannaeyjum - Faxastíg 36
Laugavegi 77
Kringlunni suður
Akureyri - Hafnarstræti 91-93
LeifsstöðLeifs Eiríkssonar Flugstöð
Hallarmúla 4
Smáralind
Akranesi - Dalbraut 1
Ísafirði - Hafnarstræti 2
540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is
Stefán Bogi gull- og silfursmiður Metal design, Skólavörðustíg 2 metaldesignreykjavik.is
metaldesignreykjavik
Espresso, myndlist og notaleg stemning síðan 1958!
Sýningin – Grjótaþorpið 5. des. til 9. jan. 2014 Í tilefni af endurútgáfu litabókar Gylfa Gíslasonar, teiknara og myndlistarmanns um Grjótaþorpið í Reykjavík.
Stofnað 1958
G J A FA K O R T
N r. 0 2 8 0
vali að upphæð kr. og veitingar að eigin er boðið uppá kaffi Handhaf a gjafakort sins
Upphæð í bókstöfum
og tölustöfum.
kl.9-18.30 g 3a | Opið daglega Mokka Kaffi | Skólavörðustí
Stofnað 24. maí 1958
Mokka-Kaffi, Skólavörðustíg 3a | Opið daglega frá kl. 9.00-18.30 | mokka.is
HIN FULLKOMNA
JÓLAGJÖF fyrir vandláta
– eða gjafakort fyrir óákveðna –
LAUGAVEGUR 27 // STURLASTORE.IS
. 0 kr
.60
a: 18
Úlp
S
a: kyrt
en:
sm Hál
00
4.9
kr.
Háls
.
sme
Hál
0
S. 533 2023
90 : 3.
en
lsm
. 0 kr
r.
0k
Há
24.9 frá : r lsa
Pe
kr.
a Pels
0 kr
. 0 kr
spuutniklaugavegi
00
4.9 á2 r: fr
.70 á2 n: fr
0
4.9
r.
00 k
á 2.5
: fr men
00
3.9 en:
kr.
sm
Hál
Laugavegur 28b
Finndu okkur 谩 Facebook j贸lahandb贸kmi冒borgarinnar
J ÓLAG J Ö FI N H E N N A R DRAUMAKÁPAN - GLÆSIKJÓLAR - SPARIDRESS
Loðkragar - Peysur - Hanskar - Gjafakort - Gjafainnpökkun
skoðið.is laxdal Blússur - Bolir -Jakkapeysur og margt fleira
BERNHARÐ
LAXDAL
Laugavegi 63 • S: 551 4422
kort Gjafa innar rgar Miðbo kkar o um verslun t í bóka Fáanleg orgarinnar ið m b
ÐIR BERGSTA T KOLAPOR IÐ RÁÐHÚS PORT STJÖRNU OT TRAÐARK A AT VESTURG VITATORG
Úrvalið er í miðborginni! ALLAR JÓLAGJAFIRNAR Á EINUM STAÐ Njóttu aðventunnar og veldu jólagjafirnar í alvöru jólastemningu þar sem yfir 300 verslanir og veitingahús létta þér lífið og lundina. Næg bílastæði og mörg bílastæðahús.
VERUM, VERSLUM OG NJÓTUM ÞAR SEM HJARTAÐ SLÆR! — WWW.MIDBORGIN.IS —
Verslun & þjónusta Fyrirtæki AnnaRanna Aurum Bernharð Laxdal Boutique Bella Bláa Lónið Borð fyrir tvo Brynja Dimmalimm Dogma Dr Denim Einvera Fakó Fjallakofinn Gallerý Restaurant - Hótel Holti Geysir GK Reykjavík Gullbúðin Gullkúnst Gyllti kötturinn GÞ skartgripir og úr Ilse Jacobsen Ígló & Indí Ísbjörninn Ísey Íslandsbanki Hókus Pókus Kirsuberjatréð Kokka Landsbankinn
62
Heimilisfang Laugavegi 77 Bankastræti 4 Laugavegi 63 Skólavörðustíg 8 Laugavegi 15 Laugavegi 97 Laugavegi 29 Laugavegi 53 Laugavegi 32 Laugavegi 7 Laugavegi 35 Laugavegi 37 Laugavegi 11 Bergstaðastræti 37 Skólavörðustíg 16 Bankastræti 11 Bankastræti 6 Laugavegi 13 Austurstræti 8-10 Bankastræti 12 Laugavegi 33 Skólavörðustíg 4 Laugavegi 38 Laugavegi 23 Lækjargötu 2 Laugavegi 69 Vesturgötu 4 Laugavegi 47 Austurstræti 11
Sjáumst í miðborginni
Sími Síða 551 6565 34 551 2770 28-29 551 4422 60 551 5215 34 420 8849 43-44 568 2221 46-47 552 4320 49 552 3737 31 562 6600 52 551 6811 15 823 0574 8-9 568 0707 10-13 510 9505 4-5 552 5700 34 519 6036 7-10 565 2820 38 551 8588 8, 13 561 6660 40 534 0005 22-23 551 4007 8-9, 13 517 4806 7-9 571 9006 30 578 6020 53 552 6970 8-9 440 4000 36 551 7955 12 562 8990 10, 12 562 0808 26-27 410 400 2
Fyrirtæki Leynibúðin Listasafn Íslands Lífstykkjabúðin Lítil í upphafi MAIA Metal Design Miðborgin okkar Mokka - Kaffi Móðir kona meyja Ostabúðin Delicatessen Penninn-Eymundsson Pipar og salt Rauðakrossbúðin SHE Safnverslun Listasafns Rvk. Sinfóníuhljómsveit Íslands Skyrta Spútnik Stórar stelpur Suomi Prkl! Design Sturla SUIT-Reykjavík Timberland Tösku og hanskabúðin Ungfrúin góða Ullarkistan Volcano Design Zo-on Öxney
Heimilisfang Laugavegi 55 Fríkirkjuvegi 7 Laugavegi 82 Skólavörðustíg 5 Laugavegi 7 Skólavörðustíg 2 Aðalstræti 2 Skólavörðustíg 3a mkm.is Skólavörðustíg 8 www.eymundsson.is Klapparstíg 44 Laugavegi 12 Garðastræti 2 listasafnreykjavikur.is Austurbakka 2 Skólavörðustíg 21A Laugavegi 28b Hverfisgötu 105 Laugavegi 27 Laugavegi 27 Skólavörðustíg 6 Laugavegi 6 Skólavörðustíg 7 Hallveigarstíg 10a Laugavegi 25 Laugavegi 40 Bankastræti 10 Klapparstígur 40
Gleðileg jól
Sími Síða 778 7872 58 515 9610 42 551 4473 24-25 552 3636 58 552 6067 59 552 5445 51 770 0700 61 552 1174 51 551 7444 9 562 2772 37 540 2000 50 562 3614 45 551 1414 48 517 7272 36 590 1200 10-11 528 5050 Innsíða 555 1260 35 533 2023 56 551 6688 8 519 6688 32-33 852 8866 54-55 527 2820 39 533 2291 57 551 5817 41 551 2112 9-11 552 7499 30 588 0100 7-9 412 5865 Baksíða 571 4010 18
63
P P
P
SAMGÖNGUR
til og frá miðborginni
Það eru fjölbreyttar leiðir til að koma sér í miðborgina á háannatíma eins og aðventunni. Skoðaðu alla möguleikana.
Á bíl Það eru bílastæðahús við Vesturgötu 7, í Ráðhús kjallaranum, Kolaportinu, Hverfisgötu, á horni Bergstaðastrætis og Skólavörðustígs sem og á Stjörnukoti ofarlega á Laugaveginum. Svo eru einnig fjölmörg bílastæði víðsvegar um miðbæinn.
Í strætó Auðvelt er líka að skella sér bara upp í strætó og þurfa því ekkert að velta því fyrir sér hvar skuli leggja. Þá geturðu líka hoppað í strætóinn hvort sem er á Torginu eða á Hlemmi og þarft ekki að labba til baka í bílinn. Ein ferð í strætó kostar 350 krónur en þú getur líka keypt þér dags kort og borgað þá 900 krónur fyrir daginn.
Í leigubíl Hvernig væri að taka bara leigubíl og njóta þess að láta einhvern annan keyra þig og þína í miðbæinn. Startgjaldið í leigubílum er 660 krónur, fyrstu tveir kílómetrarnir eru svo 328 krónur hvor og svo 205 krónur á hvern kílómetra. Svo nú er bara um að gera að reikna og sjá hvað hentar þér og þínum.
Á hjóli Það er líka fullkomið að hjóla hreinlega í miðbæinn. Þá getið þið lagt hjólunum þar sem ykkur hentar og fáið góða hreyfingu í leiðinni. Munið bara að klæða ykkur vel og setja á ykkur reiðhjólahjálma. Sjáumst í miðborginni
ÞRAUKA
Dömu parka úlpa Stillanleg hetta Skinn sem taka má af Hægt að þrengja í mittið Efni: Cotton vaxborið Einangrun: Vatt 60gr. 2 litir
34.990,-
BA N K A S T R ÆT I 1 0 1 0 1 Reykjavík Sí mi 412 586 5
OPNUN ARTÍMI
V i r ka d ag a 1 0 : 0 0 - 1 8 :0 0 L au g ard ag a 1 0 : 0 0 - 1 8 :0 0 Su n n u d ag a 1 1 : 0 0 - 1 6 :0 0