Jólahandbók miðborgarinnar 2018

Page 1

Jรณlahandbรณk miรฐborgarinnar

2018

Reykjavik City Center Shopping Guide 2018


Jólahandbók Miðborgarinnar okkar er stútfull af fallegum, skemmtilegum og spennandi hugmyndum að jólagjöfum. Jólahandbókin geymir að auki nytsamlegar upplýsingar um fjölbreytta þjónustu rekstrar- og þjónustuaðila í miðborginni. Handbókin hefur einnig að geyma upplýsingar um afgreiðslutíma verslana í miðborginni í desember. Að venju verður jólastemning á notalegum nótum í miðborginni síðustu vikurnar fyrir jól. Jólasveinar verða á vappi og jólavættunum mun bregða fyrir hér og þar. Ljúfir jólatónar munu hljóma um miðborgina alla, bæði úti og inni. Starfsfólk verslana og þjónustuaðila í miðborginni óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti á liðnum árum.

www.midborgin.is facebook/midborgin

Útgefandi: Miðborgin okkar Umsjón: Þórunn Edda Magnúsdóttir Hönnun: Gunnar Kristinsson / Ímyndunarafl / imyndunarafl.is ATH: Öll verð og upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og breytingar.


OPIÐ LENGUR Opið verður lengur í verslunum miðborgarinnar frá 13. desember. Fimmtudagur

13. desember

10:00 – 22:00

Föstudagur

14. desember

10:00 – 22:00

Laugardagur

15. desember

10:00 – 22:00

Sunnudagur

16. desember

13:00 – 18:00

Mánudagur

17. desember

10:00 – 22:00

Þriðjudagur

18. desember

10:00 – 22:00

Miðvikudagur

19. desember

10:00 – 22:00

Fimmtudagur 20. desember

10:00 – 22:00

Föstudagur

21. desember

10:00 – 22:00

Laugardagur

22. desember

10:00 – 22:00

Þorláksmessa 23. desember

10:00 – 23:00

Aðfangadagur 24. desember

10:00 – 12:00

Jóladagur

25. desember

Lokað

Annar í jólum 26. desember

Lokað

Gamlársdagur 31. desember

10:00 – 12:00

Nýársdagur

1. janúar

Lokað

Miðvikudagur

2. janúar

10:00 – 18:00

Almennur afgreiðslutími verður til 13. desember, kl. 10-18 á virkum dögum og til 17 á laugardögum. Ath. ekki eru allar verslanir með sama opnunartíma.


Skelltu þér í bæinn Á bíl

Það eru bílastæðahús við Vesturgötu 7, i Ráðhús­kjallara­num, Kolaportinu, Traðarkoti og Vitatorg á Hverfisgötu, Bergstöðum á horni Bergstaðastrætis og Skóla­vörðustígs sem og Stjörnuport ofarlega á Laugaveginum. Svo eru einnig fjölmörg bílastæði víðs vegar um miðborgina. Á vefsíðu bílastæðasjóðs „www.bilastaedasjodur.is“ er hægt að sjá laus stæði í bílastæðahúsunum hverju sinni.

Í strætó

Auðvelt er líka að skella sér bara upp í strætó og þurfa því ekkert að velta því fyrir sér hvar skuli leggja. Þá geturðu líka hoppað í strætóinn hvort sem er á Torginu eða á Hlemmi og þarft ekki að labba til baka í bílinn. Ein ferð í strætó kostar 460 krónur en þú getur líka keypt þér dagskort og borgað þá 1.700 krónur fyrir daginn.

Í leigubíl

Hvernig væri að taka bara leigubíl og njóta þess að láta einhvern ann­an keyra þig og þína í miðbæinn. Startgjaldið í leigubílum er 690 krónur, fyrstu tveir kílómetrarnir eru svo 351 krónur hvor og svo 242 krónur á hvern kílómetra. Svo nú er bara um að gera að reikna og sjá hvað hentar þér og þínum.

Á hjóli 4

Það er líka fullkomið að hjóla hreinlega í miðbæinn. Þá getið þið lagt hjólunum þar sem ykkur hentar og fáið góða hreyfingu í leið­inni. Munið bara að klæða ykkur vel og setja á ykkur reiðhjólahjálma. Sjáumst í miðborginni okkar

www.midborgin.is

facebook/midborgin


Jólamarkaðurinn í Hjartagarðinum Opnar 13. desember Verið velkomin á Jólamarkaðinn í Hjartagarðinum. Framleiðendur héðan og þaðan sýna og selja matvörur, handverk og eira fallegt í jólaskreytingarnar eða jólagjööna. Lifandi tónlist, heitt súkkulaði, ilmandi jólaglögg og ekta jólastemning. Hjartagarðinum milli Laugavegar og Við erum í Hjartagarðinum, Hverrsgötu. Nánar á facebook.com/hjartagardur

Opnunartímar: 13.12: 14.12: 15.12: 16.12: 20.12: 21.12 21.12: 22.12: 23.12:

16 - 22 16 - 22 13 - 22 13 - 22 16 - 22 16 - 22 13 - 22 13 - 23

5


Canon EOS M50 með 15-45mm linsu 3 tíma námskeið með kennara fylgir.

Canon Powershot G7 X Mark II Frábær ferðafélagi.

Verð 94.990 Kr.

Verð 94.990 Kr.

Bose Free Verð 24.990 Kr.

GoPro HERO7 Black Vertu þín eigin hetja.

Bose QC35 II Verð 46.990 Kr.

Verð 59.990 Kr.

6

Canon EOS R með eða án linsu EF - EOS R adapter fylgir. Verð frá 369.990 Kr.

Laugavegur 51 Sími 577 5900 www.reykjavikfoto.is


Sérstakir hanskar fyrir ljósmyndara sem sigra hið íslenska veðurfar.

Úrval af töskum og aukahlutum frá Peak Design fyrir alla ljósmyndara.

Verð frá 10.990 Kr.

Töskur frá 14.990 Kr. Aukahlutir frá 2.990 Kr.

DJI Mavic Pro 2 með Hasselblad Sjáðu landið í öðru ljósi.

Frábært úrval af Instant myndavélum frá Fuji og Polaroid

Verð 214.990 Kr.

Verð frá 14.990 Kr.

Sony A7 III með eða án linsu Framtíðin í myndavélum er hér. Verð frá 349.990 Kr.

7


|

JUSTIN Dúnjakki Kr. 16.990.-

|

ARNAR Vetrar Parka Kr. 28.900.-

|

FANNAR Vetrar Parka Kr. 37.990.-

|

KJALAR Tæknilegur jakki Kr. 18.990.-

KETILL

8

|

MÁR Regnjakki Kr. 18.990.-

|

BAKKI Húfa úr lambsull Kr. 1.990.-

laga jakki | Kr.Tveggja 18.990.-

|

HUGINN Vetrarhanskar Kr. 4.790.-

AUSTURSTRÆTI 5 · LAUGAVEGUR 91 icewear.is


FOLDA

|

|

JANET Dúnjakki Kr. 16.990.-

Vetrar Parka Kr. 37.990.-

KRÍA KORKA

MÍA

|

| Kr.Regnjakki 18.990.-

jakki | Kr.Tæknilegur 18.990.-

ALDA Tveggja laga jakki Kr. 18.990.-

VIGUR

VIGUR

Parka | Kr.Vetrar28.900.-

Ullarvettlingar | Kr.100%3.490.-

9

Ullarhúfa | Kr.100%3.990.-

AUSTURSTRÆTI 5 · LAUGAVEGUR 91 icewear.is


Súkkulaði hentar vel í gjafir við öll tækifæri, hvort sem er til að gleðja mann sjálfan, ættingja, vini, vinnufélaga eða kunningja. Í Vínberinu er mesta úrval landsins af súkkulaði – fyrir nýliða og fyrir þá sem eru lengra komnir.

Vínberið Laugavegur 43 Sími 551 2475 www.vinberid.is


Allir velkomnir

AðVentAn í GALLeRí FoLd • Listmunauppboð nr. 113 fer fram 3. desember • Jólasýning í Gallerí Fold hefst 8. desember • Vefuppboð í hverri viku á grafíkverkum, silfri og málverkum.

Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is

11


Jólatilboð á listabókum, kortum og plakötum.

ListasafnÍslands Fríkirkjuvegi 7 Simi: 515 9610 www.listasafn.Is


Espresso, myndlist og notaleg stemning síðan 1958!

Sýningin –xoxox 29. nóv. - 16. jan. 2019 Björgvin Ólafsson

Gjöf til að njóta. Stofnað 1958

G J A FA K O R T

N r. 0 3 0 0

vali að upphæð kr. og veitingar að eigin ns er boðið uppá kaffi Handhafa gjafakortsi

Upphæð í bókstöfum

Þú velur upphæðina sem þú vilt gefa og leyfir þeim að njóta sem þér þykir vænt um!

og tölustöfum.

3a | Opið daglega kl.9-18.30 Mokka Kaffi | Skólavörðustíg

T.d. Heitt súkkulaði og vöfflur fyrir tvo…

Skólavörðustíg 3a | Opið daglega frá kl. 8.00-18.30 | mokka.is


Ro Collection kertaglös frá 3.950 Mason Cash skál, 3 stærðir, margir litir verð frá 3.900 Puccini glös, 6 eins í kassa 7.900

Taverna bjórglös, 2 í pakka 2.980

Kvarnir fyrir pipar, salt eða krydd 9.900 stk.

Kilner súrsunarsett 3 l. 5.900

Bambus­ áhöld 980 stk. Ro skál 30,5 cm 14

11.800

Bamix töfrasproti 33.900


Jansen+Co eldfast fat 8.500

Form fyrir hleypt egg 1.980

Microplane gjafasett 9.800

Epicurean bretti verð frá 2.690

DeBuyer mandólín

Lodge járnpottur 4,7 l. 22.900

17.980

Boos leðursvunta 3 litir 19.800

Pronto kaffi og matarstell 20 litir

Kokka Laugavegi 47 Sími 562 0808 www.kokka.is

15



KOLGA

Eyrnalokkar 10.700

KOLGA

Eyrnalokkar 8.900

SINDUR

Hringur 19.900 SINDUR

Hálsmen 28.600

SINDUR

Hálsmen 12.700

SINDUR

Eyrnalokkar 15.000

SAND

Eyrnalokkar 25.500

SAND

Armband 24.900

Aurum Bankastræti 4 Sími 551 2770 www.aurum.is

17


SIGN

Demantar

17.900

SIGN

Vera design

19.900

14.900

Michael Kors

Tommy Hilfiger

42.500

32.700

18

Tissot

Bering

98.000

27.900

GÞ skartgripir og úr Bankastræti 12 Sími 551 4007 www.skartgripirogur.is


EVA

Birki

8.900

9.800

SEB

ASA

18.600

16.900

Vasapeli

DW

4.900

24.500

19

Gullbúðin Bankastræti 6 Sími 551 8588 www.gullbudin.is

BOSS

Armani

69.500

54.500


GOLA

Finn raccoon kragi 16.800

HREFNA

Refaskinns vesti 69.000

MÓA

Prjónahúfa úr ull 11.500

ÞOKA

Ennisband úr refaskinni 12.900

SARA

Mokkakápa 238.000

KVISTUR

Herra leðurhanskar 8.600

EIR

Úlpa m.refaskinni 158.000

SKJÓL

Leðurhúfa m.refaskinni 35.800

Feldur Verkstæði Verslun - Snorrabraut 56 Sími 588 0488 www.feldur.is




38 Ăžrep Laugavegi 49 SĂ­mi 561 5813


Eyesland er glæsileg gleraugnaverslun sem býður gæðavörur á góðu verði

Heimsþekkt vörumerki auk þess sem boðið er upp á sjónmælingar

Kíktu í heimsókn á Grandagarðinn eða í Glæsibæ og skoðaðu úrvalið.

Eyesland . Grandagarði 13 og Glæsibæ, 5. hæð . sími 510 0110 . www.eyesland.is


Koma með 3 mismunandi glerjum

Bollé Íþróttagleraugu

29.950

Einnig til með golflinsu

Julbo fjallagleraugu

Julbo skíðagleraugu

19.850

7.950

Ray Ban round metal

Ray Ban Clubmaster

Smith hjólagleraugu

Sólgleraugu

19.950

14.950

Sólgleraugu

19.950

Augnhvíla,

25

Gott við hvarmabólgu og augnþurrk

3.950

Sjónaukar fyrir leikhús Verð frá 16.900

Eyesland Grandagarði 13 Sími 510 0110 www.eyesland.is



KONTOR REYKJAVÍK


GJAFIR NÁTTÚRUNNAR ÚRVAL GJAFA SEM VEITA VELLÍÐAN

Laugavegi 15, 101 Reykjavík bluelagoon.is


SMART BRÖNS OG DRAMATÍSKUR LEIKHÚSSEÐILL

Brönsinn okkar er í sparifötunum á laugardögum, sunnudögum og rauðum dögum fram til jóla. Stórkostlegt hráefni er svo í aðalhlutverki á leikhússeðlinum sem er kjörinn forleikur fyrir upplifun kvöldsins. Smart bröns 2.950 kr. | Leikhússeðlill 5.500 kr. Hafðu samband og upplifðu smart jólastemningu í mat, drykk.

Hverfisgata 30 | +354 528 7050 | geirismart.is

PAKKAÐU INN UPPLIFUN!

Gefðu g jafabréf á út að borða, sem gildir á Geira Smart, VOX, Slippbarnum og Satt. Þú gengur frá kaupunum á icelandairhotels.is


Íslensk ullarteppi hönnuð af Védísi Jónsdóttur fyrir Rammagerðina Verð: 15.900 kr.

Skólavörðustígur 12


Ragna Ragnarsdóttir Globule vasi Verð: 49.000 kr.

Skólavörðustígur 12


Eitthvað fallegt í Jólapakkann Cobra kertastjakar

Einstök hönnun

25% afsláttur Alfredo eldhúsrúllustatíf

Verð frá 7.990 Stjörnumerkjastyttur

30% afsláttur

Jólatilboð 9.990

Olíuflaska

Jólalínan 2018

Jólatilboð 3.990

Verð frá 1.990

Verð áður 5.100

Jólalínan 2018

Alteo hnífapör

30 stk.

Verð frá 1.590

60 stk.

Jólatilboð 13.990 Jólatilboð 22.990 Verð áður 19.990

Laugavegur - Kringlan - Glerártorg - kunigund.is

Verð áður 39.990


Allt í köku

flyingtiger.com

Smákökumót, 3 stk. 300 kr.


JÓLIN KOMA! The Travel Atlas Verð: 9.999.-

Vandaðir Lamy LX pennar Verð frá: 6.399.-

Heyrnartól METALLIX Verð: 2.999.-

Epic Hikes of the World Verð: 5.999.-

Austurstræti 18

Álfabakka 16, Mjódd

Hafnarfirði - Strandgötu 31

Ísafirði - H

Skólavörðustíg 11

Kringlunni norður

Keflavík - Sólvallagötu 2

Vestmann

Laugavegi 77

Kringlunni suður

Akureyri - Hafnarstræti 91-93

Húsavík -

Hallarmúla 4

Smáralind

Akranesi - Dalbraut 1

Flugstöð


Þráðlaus hátalari með bluetooth og hljóðnema Verð: 9.999.-

Púsl með jólamynd (1.000 bitar) Verð: 2.969.-

Borðspil - Hoppandi íkornar Verð: 3.999.-

KAFFI & HEITIR DRYKKIR

Í öllum okkar miðbæjarverslunum

LED náttljós Verð: 3.499.-

Hafnarstræti 2

naeyjum - Bárustíg 2

- Garðarsbraut 9 Leifs Eiríkssonar

540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is


LEITIN AÐ JÓLAVÆTTUNUM Jólavættir Reykjavíkur koma sér fyrir á húsveggjum víða í miðborginni 5. desember. 36

Taktu þátt í skemmtilega ratleiknum „Leitin að jólavættunum“ sem er ætlaður allri fjölskyldunni og felst í að finna vættirnar og svara spurningum um þær.

Nánari upplýsingar á www.jolaborgin.is


SKILA Answer slip

Hugmynd Concept: HAF by Hafsteinn Júlíusson Teikningar Illustrations: Gunnar Karlsson Sögur Stories: Bragi Valdimar Skúlason Hönnun Design: Brandenburg Prentun Print: GuðjónÓ

Ráðhús Reykjavíkur Reykjavík City Hall

JÓLAVÆTTIRNAR Í REYKJAV ÍK The Christmas Creatures

Tjarnargata 11 101 Reykjavík

SVÖR Answers

SPURNINGAR Questions

Netfang Email:

Nafn Name:

Sími Phone:

Heimilisfang Address:

Baró nsstí gur

a at sg rík Ei

Gamla -Hring braut Vatnsmýrarvegu r

Hvað er uppáhaldsfugl Leiðindaskjóðu? What is Sadsack’s favorite fish?

JÓLAKÖTTURINN The Christmas Cat Hver er uppáhalds ljóðskáld Jólakattarins? Who is The Yule Cat’s favorite folk­singer?

BJÚGNAKRÆKIR Sausage Swiper Hvert fer Bjúgnakrækir í frí? Where does Sausage– Swiper go on holiday?

HURÐASKELLIR Door Slammer Hvernig fer Hurðaskellir á milli staða? ’s What is Door–Slammer secret talent?

inscribed Write the English word where any 5 creatures reside.

1. 2. 3. 4. 5.

VERÐLAUN Prizes

bæklingi. Sjá nánar um verðlaun í booklet. See the list of prizes in

1. 20.000 kr. 2. 10.000 kr. 3. 5.000 kr. Skilafrestur: 27. desember Send in before Dec. 27th. Dregið: 28. desember Prizes drawn on Dec. 28th.

Snor rabr aut

Hlem mur

Karl ag.

Auð arstr æti

Vífil sg. Mán ag.

Skeg gjag ata

Rauðarársst ígur

Gret tisga ta

Njál sgat a

Skarp héðinsgata

r gu stí ns ró Ba ta ga ifs Le

Flóka gata

r Þo

Gun nars brau t

r gu

LEIÐINDASKJÓÐA Sadsack

Hrefn ug.

Rauða rársstí gur

Fríkirkjuvegur

Laug aveg ur

Njál sgat a Berg þóru gata

ta ga ils Eg

a fn Sja

ata lug ata Fjó jarg ley Só Hr ing -

Hvað fær Leppalúði sér eftir ræktina? What is the Yule Lads’ father’s post work­out drink?

Hve rfisg ata

a at jug ey Fr

a at sg ur ur ld tíg ata Ba las ur Vá agag íg Br ðarst Ha ata rg ta ða ga ar ga Nj Bra rg at a Fj öl ni sv Be eg rg ur st að La as uf træ ás ve ti gu r aug u nn íg Nö rst ða Ur

Hr in gb ra ut

Njál sgat a

Hvað fær Rauðhöfði sér með jólamatnum? What does Redhead eat

LEPPALÚÐI The Yule Lads’ father

Laug aveg ur Gre ttisg ata

RAUÐHÖFÐI Red Head

during Christmas?

Sk úla ga ta

r gu stí a ka at Lo rsg Þó

Skothúsvegur

Sæ bra ut

Frak kast ígur

Ka

Hve rfisg ata

Spítal astígu r

Hver er eftirlætis tölvu­ leikur Skyrgáms? What is Skyr Gobblers’ favorite video game?

ur

Ingó lfsst ræt i

Læ kja rga ta

veg

Bók hlöð ust.

Þingh oltsst ræti

Gar ðars træ ti

ns

r gu stí ðu ör av ól Sk

Von arst ræt i

Suð urga ta Tjarn arga ta

of

Ban kast ræti

Kirkju stræt i

Hól ator g

lk

Sm iðju stíg ur

Hafnarst ræti

Aðals træti

Ægis gata

Mjóstræti

Hól ava llag ata

Tún ga ta

Bjarkargata

ut bra ing Hr

Bre Br kku æð stíg rab ur org ars tíg ur

ta ga lts Ho

Geir sgat a

fin ns g. Snor rabr aut Auð arstr æti

Nýle ndug ata

ur eg esv mn Fra

ata llag rva stu Ve

SKYRGÁMUR Skyr Gobbler

Klappar stígur

Hl és ga ta

ta st urga r au gu an Vest ve lja Án Se

Hvernig finnur þú Stúf? Why is Stubby hard to convince?

Hvað bakar Grýla fyrir Leppalúða? bake What does The Ogress for her husband?

Hvaða teiknimynd þolir Kattarvali ekki? Which cartoon does Cat–Grabber hate?

Æ gi sg ar ðu r

Rast arg.

STÚFUR Stubby

GRÝLA The Ogress

KATTARVALI Cat Grabber

Mími sve

ð ló ns un Gr

r ðu ar ag nd ra G

Hvað sendir Glugga­ gægir um jólin? Which operating system does Window Peeper use?

Af hverju er Stekkjar­ staur í fýlu? Why is Sheep–Cote Clod not happy?

Hvað er eftirlætislag tvíburanna? What is the twins’ favorite song?

Vatnsm ýrarveg ur

ð iló sk Fi

GLUGGAGÆGIR Window Peeper

STEKKJARSTAUR Sheep–Cote Clod

SURTLA & SIGHVATUR Blackie & Briskly

Kjarta nsg.

Guðrú narg.

Bollag ata

Taktu þátt í leitinni! Take part in the search!

Skrifaðu svörin sem þú finnur hjá 5 vættum.

Taktu þátt í skemmtilega ratleik!

37


besta stemningin

PAKKAÐU INN UPPLIFUN! Gefðu gjafabréf á út að borða, sem gildir á Slippbarnum, Geira Smart, VOX og Satt. Þú gengur frá kaupunum á icelandairhotels.is

Við erum strax farin að skreyta í huganum og getum ekki beðið eftir því að stinga jólaseríunum í samband og taka móti þér í jólahádegisverð, jólakvöldverð, jólabröns og jólaglögg. Komdu með vinahópnum, vinnufélögunum eða fjölskyldunni og við setjum saman ómótstæðilega jólamáltíð og drykk handa ykkur úr öllu því besta sem við eigum.

Mýrargata 2-12 | +354 560 8060 | slippbarinn.is



Gullfallegt gjafasett sem er sérsniðið að þínu stjörnumerki Inniheldur hálsmen með þínum orkusteini, örvandi hitakrem með ilm sem fylgir þínu náttúruefni og sílíkon titrara. Verð: 6.990

40

4

Rokk & Rómantík

Rokk & Rómantík Laugavegur 62 Sími: 445 4000 www.rokkogromantik.is


41

Kjólar & Konfekt Laugavegur 92 Sími: 517 0200 www.kjolar.is



HÁRRÉTTA JÓLAGJÖFIN Bjóðum upp á landsins mesta úrval af hágæða hárvörum. Jólagjöfin fyrir þá sem eiga allt.

Kíktu við og fáðu aðstoð frá fagfólki sem aðstoða þig að velja réttu gjöfina fyrir hana eða hann.

Skoðaðu úrvalið á sapa.is

Sápa • Laugavegi 61 • 101 Reykjavík Sími: 511 1141 • sapa@sapa.is • sapa.is


Hlýlegar jólagjafir

Ullarsamfellur

4.390 kr Ridder Slitesterk

Ullarbolir börn

4.690 kr

Ullarhanskar

3.990 kr

Design wool

Ularbolur dömu/herra

7990 kr

www.ullarkistan.is Skeifunni - Laugavegi - Glerártorgi



Skartgripaverslun Fríðu í hjarta Reykjavíkur

KELTAR OG KÓNGAR

Gullhringar 14k verð frá 57.000

KELTAR OG KÓNGAR

Silfurhringar verð frá 15.500

PRJÓN

Gullhringar 43.000 og 56.000

Hringur 25.000

PRJÓN

Hálsmen 22.000

PRJÓN

Eyrnalokkar 9.500

KUÐUNGAR

Silfurhringar 15.000 – 29.000

46 PRJÓN

Gullhringar 135.000 og 80.000

Fríða Gullsmiður Skólavörðustíg 18 Sími 565 5454 | www.fridaskart.is facebook - Fríða skartgripahönnuður og fridajewels á Instagram


47


POUND-A-PEG 2.550

GALDRASETT 8.490

MJÚKDÝR GÍRAFFI 21.500

FJÓS 10.390

BÆJARSETT ÚR TRÉ 6.190

NEYÐARBÍLATRUKKUR ÚR TRÉ 4.190

48

M&D SLÖKKViLIÐSMAÐUR

M&D LÆKNIR

6.590

6.590 Hókus Pókus Laugavegur 69 Sími 551 7955 www.hokuspokus.is


Heillandi heimur af hljóðfærum Finndu tóninn í Sangitamiya

49


Stórt úrval gjafavara og okkar sívinsælu gjafabréf OBSCENIES

Hágæðavörur – hannaðar af Tom Hamilton úr Aerosmith Obscenies jólaskraut

2.200

Obscenies

hágæða nærbuxur

3.000

Obscenies tuskudýr 3 gerðir

3.000 Reðursokkar

1.500 Handskornir upptakar o.fl. frá 1.500

Steikarpanna

1.500 Mikið úrval af stutterma bolum Leirtau og postulín í miklu úrvali frá 500

50

HIÐ ÍSLENZKA REÐASAFN Laugarvegur 116, Sími: 561 6663 www.phallus.is


GET OUT THERE

51

WHATEVER THE WEATHER

NÝBÝLAVEGI 6 200 KÓPAVOGI

BANKASTRÆTI 10 101 REYKJAVÍK

KRINGLAN 103 REYKJAVÍK


ÍSLENSK HÖNNUN FYRIR BÖRN Á ÖLLUM ALDRI Velkomin í ævintýraheim Tulipop á Skólavörðustíg 43

52

Skoðaðu Tulipop heiminn og vefverslun á www.tulipop.is


Swarovski hálsmen kr. 13.300 Norðurljósalínan silfur hálsmen kr.16800 Swarovski armband kr. 17.400

Swarovski eyrnalokkar

Icecold gull demantslokkar kr. 236.700

Icecold gull hringur kr. 134.000

Íslínan silfur armband kr 33.000

53 Swarovski kvenn úr kr. 46.900

Laugavegur / Smáralind / Kringlan

Jón og Óskar Laugavegur 61 S: 552-4910 www.jonogoskar.is


Gullhringur með perlu 56.000 Silfurmen með íslenskum Mosa Agat 47.000

Gullhringir með rúbín og demanti 65.000

Gullhringur með demanti og turmalin 187.000

Gullhringir 70.000 Silfurhringir 25.000

54 Gullhringur með 3 demöntum 227.000

Silfurhringir 12.000

Anna María Design Skólavörðustíg 3 S: 551 0036 www.annamariadesign.is


Frá Höfninni: Jólahlaðborð fyrir smærri fyrirtæki, heimili og klúbba

Litlu jólin G læsilegt ekta jólahlaðborð í sniðugum umbúðum fyrir smærri fyrirtæki, heimili og klúbba. Maturinn er tilbúinn beint á borðið og aðeins þarf að hita tvo rétti.

Þú pantar með góðum fyrirvara, þó eigi síðar en tveimur dögum áður og við höfum tilbúið fyrir þig að sækja þann dag sem veislan er haldin.

RAUÐBEÐUSÍLD KARRÝEPLASÍLD GRAFLAX OG DILLSÓSA KRYDDJURTABÖKUÐ BLEIKJA KALKÚNABRINGA HAMBORGARHRYGGUR KARTÖFLUSALAT EPLASALAT RÚGBRAUÐ OG SMJÖR BAGUETTEBRAUÐ Til hitunar: HANGIKJÖT Í TARTALETTU APPELSÍNUANDAR “CONFIT“ BRÚNAÐAR KARTÖFLUR RAUÐKÁL, BAUNIR JÓLASÓSA Allt þetta fyrir aðeins 3900 kr. á mann eða 15.600 kr. fyrir 4* *Miðað er við að hver bakki sé fyrir 4.

Geirsgötu 7c · www.hofnin.is Símar: 5112300 8941057

55


LEGGÐU EINS OG MEISTARI ..um jólin

56

Bílahúsin í Reykjavík Opið alla daga frá kl. 7–24 Frí hjólastæði fyrir reiðhjólin www.bilastaedasjodur.is


Verslunin Bóel, Skólavörðustíg 22, ný verslun með vandaðan töff kven­manns­fatnað og skemmtilegar gjafa­ vörur fyrir bæði konur og karla. Einnig lífrænt vottaðar snyrtivörur frá Antipodes. Kíktu, við eigum nammi Y TOOLATE glitter úr, mega töff 4.900

Í versluninni Bóel færðu fatnað frá Þýska hönnuðinum RUNDHOLZ, japanska hönnunarteyminu MOYURU og skemmtilega sokka frá SOCKMYFEET.

ANTIPODES vanillu andlitskrem organic 60ml

5.900 Me1st ullarinniskór stærðir 36-46, spennandi litir

5.900

Antipodes Moisture Boost varalitir sem tolla á organic

4.000

57

Bóel Skólavörðustíg 22, Sími:s 834 1908 www.boel.is


Jólatilboð Dömuhanskar Nú 5.500 Áður 6.900

ADAX Ferðaveski 9.900

ADAX Kortaveski 6.500

Jólatilboð Herrahanskar Nú 5.500 Áður 6.900

ADAX Seðlavesi 9.900

ADAX Sia Dömutaska 24.900

ADAX Skjalataska 34.900

ADAX Skjalataska 43.900

58

Tösku-og hanskabúðin Laugavegi 103 - Við Hlemm Sími: 551 5814 WWW.TH.IS


VELKOMIN Í STÆRSTU BÓKABÚÐ LANDSINS Yfir 7000 titlar frá öllum helstu útgefendum landsins á Forlagsverði Næg bílastæði, gott aðgengi og heitt á könnunni Þú finnur jólabækurnar hjá okkur!

59

LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | www.forlagid.is Opið alla virka daga 10–19 | Laugardaga 11–16


Jólin í Macland MacBook Pro Verð frá 239.990 kr.

60

AirPods 26.990 kr.

MacBook Air Verð frá 219.990 kr.

iPad Verð frá 57.990 kr.

Laugavegur 23 | 580 7500 | macland.is

Apple TV Verð frá 32.990 kr.


61

Opið alla daga

Íslands Apótek Laugavegi 46 Sími: 414 4646 islandsapotek.is


GÆÐA ÚR Á GÓÐU VERÐI FYRIR DÖMUR OG HERRA

VERÐ FRÁ:

29.900,-

62


63


64


99.900 kr.

43.900 kr.

Laugavegi 15 og Kringlunni SĂ­mi 511 1900 - www.michelsen.is

38.900 kr.

65


66


ORÐ HAFA ÁHRIF Möntru armböndin Silfur, gull, rósagull. Verð frá

Nærðu þig og þína í Systrasamlaginu

6.500

KRISTALSVATNSFLÖSKUR & KRISTALLAR JÓGA- OG HUGLEIÐSLUVÖRUR Endlaust fallegt úrval af jógadýnum, hugleiðslupúðum, jógafatnaði og allskyns fylgihlutum.

Minnum á hugleiðslu alla miðvikudagsmorgna kl. 9.15. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. CACAÓ & ANNAÐ Á BOÐEFNABARNUM

GJAFABRÉF ER GULLMOLI Fyrir gjafabréf Systrasamlagsins getur fengið allt þetta og meira til.

FATNAÐUR BySirrý

FLOTHETTAN

15.900

67

VINSÆLI JÓGASAMFESTINGURINN

Ath. Opið lengur í desember. Afgreiðslutími í desember. Mán-10-16. Þri-fös 10.00-18.00. Lau: 11.00-16.00.

Systrasamlagið Óðinsgötu 1 Sími: 511 6367 www.systrasamlagid.is


Njóttu aðventunnar á

Bryggjunni Brugghús yfir hátíðarnar

Mikið verður um að vera á aðventunni hjá Bryggjunni í ár. Glæsilegur jólaseðill, jólahlaðborð, skemmtiatriði og lifandi tónlist frá fimmtudegi-sunnudags. Hugljúfir jólatónleikar verða alla fimmtudaga fram að jólum og er frítt inn. Fram koma: Ylja, Teitur Magnússon & Elín Ey. Alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum verður í boði sérstakur jólabröns þar sem jólasveinninn kíkir í heimsókn og skemmtir börnunum. Bryggjan Brugghús vill svo minna á að fylgjast með á Facebook og taka þátt í jóladagatali Bryggjunnar! Verið velkomin á Bryggjuna brugghús! Gleðilega hátíð! Sími. 456 4040 eða booking@bryggjanbrugghus.is 68


www.hrim.is

1. 2.

3.

4.

5.

6. 7.

8.

69

9. 10.

1. Hjartavasi 10.990,- 2. Skilaboðatafla verð frá 3.790,- 3. Kampavínsglös 4.990,- 4. Samsurin 11.990,- Pipanella verð frá 4.990,- 5. Ullarteppi 19.990,- 6. Adorn vasi lítill 14.990,- stór 18.990,- 7. Fálkabaukur 9.990,8.Fuglalampi 27.990,- 9. Músalampi 10.990,- 10. Grit kertastjaki lítill 6.490,- stór 7.490,-



71


Viðburðir á aðventunni Aðventan er fullkomin til að njóta sín með ástvinum sínum og fara á ýmsa viðburði. Það er yndislegt að leyfa jólaandanum að koma yfir sig í miðbæ Reykjavíkur og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Fyrir alla fjölskylduna Jólaskraut á Lækjartorgi

Jólakortasmiðja í Ráðhúsinu

Nýtt jólaskraut verður afhjúpað kl. 16 á Lækjartorgi laugardaginn 24. nóvember.

Boðið upp á jólakortasmiðju í Jólaskógi Ráðhússins þar sem unnin verða jólakort úr endurvinnanlegu efni. Allir velkomnir.

Skautasvell á Ingólfstorgi

reykjavik.is/jolaborgin

24. nóvember kl. 16

1. desember kl. 12

| Ókeypis

Skautasvellið opnar með hátíðlegri athöfn og verður síðan opið allan mánuðinn frá kl. 12-22. Frítt er inn á svellið en hægt er að leigja skauta og hjálm á staðnum. Jólaþorp rís í kringum svellið og þar verður hægt að versla sér mat og drykk. Jólaskreytingar og jólatónlist sjá svo um að skapa rétta jólaandann.

16. desember kl. 12-15 | Ókeypis

Jólamarkaður í Hjartagarðinum

13-16. desember og 20. - 23. desember. Í Hjartagarðinum munu framleiðendur héðan og þaðan sýna og selja matvörur, handverk og fleira fallegt í jólaskreytingar eða jólagjöfina. Lifandi tónlist, heitt súkkulaði, ilmandi jólaglögg og ekta jólastemning.

Opið : alla daga frá 12 - 22 til 31. des. Nánar á facebook.com/hjartagardur

Tendrun ljósa jólatrésins á Austurvelli 2. desember kl. 16

72

Ljósin á Oslóartrénu verða tendruð kl.16.00 fyrsta sunnudag í aðventu við hátíðlega athöfn á Austurvelli. Svala og Friðrik Ómar flytja falleg jólalög ásamt hljómsveit. Einnig munu jólasveinar stelast í bæinn og syngja og skemmta kátum krökkum. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur jólatónlist frá kl.15.30. Kynnir er Katla Margrét Þorgeirsdóttir og verður dagskráin túlkuð á táknmáli. Órói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra prýðir jólatréð. Dögg Guðmunsdóttir hannar og rithöfundurinn Dagur Hjartarson semur kvæði sem fylgir með óróanum. Rauði Krossinn verður með sölu á heitu kakói til að verma kalda kroppa. Gleðilega hátíð!

Jólasveinarnir koma í Þjóðminjasafnið

12 - 24. desember kl. 11 Opnunartími kl. 11-17 nema mánudag en opnað verður sérstaklega á mánudögum einungis til að unnt sé að heilsa upp á jólasveinana. | 2.000 fyrir 18+ Jólasveinarnir koma til byggða og kíkja í Þjóðminjasafnið á hverjum morgni. Jólasýningar á Torgi og 3. hæð. www.thjodminjasafn.is

Einnig mun fjöldi listamanna, kóra og hljómsveita koma fram víðsvegar um miðborgina.

www.reykjavik.is

Jólavættaleikurinn hefst 5. desember Taktu þátt í leitinni að jólavættunum og hjálp­aðu okkur að staðsetja þær í miðborginni á aðventunni.

www.jolaborgin.is

www.midborgin.is

facebook/midborgin


MYCONCEPTSTORE

73

Verslun: Laugavegur 45 / Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is


Verslun & þjónusta

74

Fyrirtæki Heimilisfang

Sími Síða

16a tíska og lífstíll

Skólavörðustíg 16a

562 0016

25

38 þrep

Laugavegi 49

561 5813

22-23

Anna María Design

Skólavörðustíg 3

551 0036

54

Aurum

Bankasræti 4

551 2770

16-17

Bílastæðasjóður

Vonarstræti

411 1111

56

BóHó

Grandagarði 33

568 2222

70

Bláa Lónið

Laugavegi 15

420 8849

28

Bóel

Skólavörðustíg 22

834 1908

57

Bryggjan Brugghús

Grandagarði

456 4040

68

Eyesland/provision

Grandagarði 13

510 0110

Farmers Market

Laugavegi 37

552 1965

26

Feldur verkstæði

Snorrabraut 56

588 0488

20-21

Flying tiger

Laugavegi 13

660 8202

33

Forlagið bókabúð

Fiskislóð 39

575 5636

59

Fríða skart

Skólavörðustíg 18

565 5454

46

Gallerí Fold

Rauðarárstíg 14

551 0400

11

GeiriSmart

Hverfisgötu 30

528 7050

29

Gilbert úrsmiður

Laugavegi 62

551 4100

62

Gullbúðin

Bankastræti 6

551 8588

19

G Þ Skartgripir og úr

Bankastræti 12

551 4007

18

Hamborgarabúllan

Geirsgötu 1

511 1888

74

Hið Íslenska Reðursafn

Laugavegi 116

561 6663

50

Hlemmur Mathöll

Hlemmi / Laugavegi 107

577 6200

64

Höfnin

Geirsgötu 7c

511 2300

55

Hókus Pókus

Laugavegi 69

551 7955

48

Hrím

Laugavegi 25

553 3003

69

Icewear

Austurstræti 5 / Laugavegi 91

555 7400

8-9

Islandsapótek

Laugavegi 46

414 4646

61

24-25

facebook/midborgin


Fyrirtæki Heimilisfang

Sími Síða

Jomfrúin

Lækjargötu 41

551 0100

42

Jón og Óskar

Laugavegi 61

552 4910

53

Kjólar og konfekt

Laugavegi 92

517 0200

41

Kokka

Laugavegi 47

562 0808

14-15

Kopar

Geirsgötu 3

567 2700

47

Krinolin

Grandagarði 37

696 1646

39

Kúnígúnd

Laugavegi 53b

551 3469

32

Lamb street food

Grandagarði 7

557 9777

66

Listasafn Íslands

Fríkirkjuvegi 7

515 9610

12

Macland

Laugavegi 23

580 7000

60

Messinn

Grandagarði 8

562 1515

63

Michelsen úrsmiðir

Laugavegi 15

511 1900

65

Mokka - Kaffi

Skólavörðustíg 3a

552 1174

13

Myconceptstore

Laugavegi 45

519 6699

73

Penninn/Eymundson

Austurstr./Laugav./Skólv.

540 2000

34-35

Rammagerðin

Skólavörðustíg 12

535 6690

30-31

Reykjavík Foto

Laugavegi 51

577 5900

6-7

Rokk & Rómantík

Laugavegur 62

445 4000

40

Sangiyamita

Grettisgötu 7

551 8080

49

Sápa

Laugavegi 61

511 1141

43

Slippbarinn

Mýrargötu 2-12

560 8060

38

Systrasamlagið

Óðinsgötu 1

511 6367

67

Te og kaffi

Austurstr./Laugav./Aðalstr./Skólav.

555 1910

45

Tulipop

Skólavörðustíg 43

519 6999

52

Tösku- og hanskabúðin

Skólavörðustíg 7

551 5814

58

Ullarkistan

Laugavegi 25

552 7499

44

Vínberið

Laugavegi 43

551 2475

10

ZoOn

Bankastræti 10

527 1050

51

Sjáumst í miðborginni

75


ð í t á h a g e l i ð Gle

Sjáumst í miðborginni

www.midborgin.is

facebook/midborgin


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.