ínnum þ : l i T : miðbæ l frá
eg jó
l gleði
JÓLAHANDBÓK
MIÐBORGARINNAR City Center Shopping Guide 2012
VELKOMIN í miðborgina Jólahandbók Miðborgarinnar, sem dreift er inn á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu og víðar, er stútfull af skemmtilegum og spennandi hugmyndum að jóla gjöfum auk nytsamlegra upplýsinga um fjölbreytta þjónustu rekstrar-og þjónustuaðila í miðborginni. Handbókin hefur einnig að geyma upplýsingar um afgreiðslutíma verslana í miðborginni í desember. Jólahandbókina má nota til að einfalda innkaupin fyrir jólin og heimilisfólkið getur gert óskalista upp úr henni. Að venju verður jólastemning í miðborg inni á notalegu nótunum síðustu vikurnar fyrir jólin. Jólasveinar verða á vappi og mun fjölga er nær dregur jólum. Ljúfir jólatónar munu hljóma um miðborgina alla, bæði úti og inni. Starfsfólk verslana og þjónustuaðila í miðborginni óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæld ar á komandi ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti á liðnum árum.
3
Opnunartími verslana
6
Heimili & hönnun
28
Úr & skartgripir
40
Fatnaður & fylgihlutir
72
Viðburðakort
74
Ýmsir viðburðir á aðventunni
76
Hugmynd að eðaldegi á aðventunni
78
Vissir þú þetta um jólin?
80
English - Fun Facts about the Icelandic Xmas
92
Óskalisti fyrir þig og þína
93
Hvenær koma jólasveinarnir?
350 verslanir 40 kaffihús 30 veitingahús 100 þjónustuaðilar 8 bílastæðahús 3000 bílastæði
Útgefandi: KRÍM / www.krim.is Umsjón og hönnun: Eva Hrönn Guðnadóttir / KRÍA hönnunarstofa / kria.is Gunnar Kristinsson / Ímyndunarafl / imyndunarafl.is Prentun: Prentsmiðjan Oddi. ATH: Öll verð og upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og breytingar.
OPIÐ LENGUR Opið verður lengur í verslunum miðborgarinnar frá 13. desember.
13. des. 14. des. 15. des. 16. des. 17. des. 18. des. 19. des. 20. des. 21. des. 22. des. 23. des. 24. des.
fimmtudagur föstudagur laugardagur sunnudagur mánudagur þriðjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur laugardagur sunnudagur mánudagur
Opið til 22 Opið til 22 Opið til 22 Opið 13-18 Opið til 22 Opið til 22 Opið til 22 Opið til 22 Opið til 22 Opið til 22 Opið til 23 Opið 10-12
Almennur afgreiðslutími verður til 13. desember, kl. 10-18 á virkum dögum og til 17 á laugardögum. Ath. ekki eru allar verslanir með sama opnunartíma.
1.des • Pop-up markaður • Dagskrá í opnu rými fyrir börnin • Tónleikarnir Jólin okkar
2.des • Jólaswing Stórsveitar Reykjavíkur • Pop-up markaður • Jólasýning & 5 ára afmælishátíð DanceCenter
11.des • Jólatónleikar RÚV Sigríður Thorlacius ásamt jazztríói
17.
18.des • MIKA Gleði og partý- stemning
24. Gleðileg jól
10.
www.harpa.is
5.des • Sinfóníu hljómsveit Íslands Messías eftir Händel
25.
12.des • KK og Ellen
20. 19.des • Jólatónleikar Kammer sveitar Reykjavíkur
29.des • Mótettukór Hallgríms kirkju Jólaóra tórían eftir J.S.Bach • Pearls of Icelandic Songs • How to become Icelandic in 60 minutes
21.des • Frostrósir Klassík • Undiraldan • Pop-up markaður
27.des • Pearls of Icelandic Songs • How to become Icelandic in 60 minutes
Kíktu Kíktuá ákræsingarnar kræsingarnar Desemberdagskrá DesemberdagskráHörpu Hörpu 6.des 6.des • Sinfóníu • Sinfóníu hljómsveit hljómsveit Íslands Íslands Messías eftir Messías eftir Händel Händel
9.des9.des • Frostrósir • Frostrósir
8.des 8.des • Dagskrá í • Dagskrá í opnu rými opnu rými fyrir börnin fyrir börnin • Frostrósir • Frostrósir
13.des 13.des • Eva • Eva Þórarins Þórarins dóttir dóttir fiðlutónleikar fiðlutónleikar
15.des 15.des • Dagskrá í • Dagskrá í opnu rými opnu rými fyrir börnin fyrir börnin • Jólatónleikar • Jólatónleikar Sinfóníu Sinfóníu hljómsveitar hljómsveitar Íslands Íslands
14.des 14.des • Undiraldan • Undiraldan
3. 3.
4. 4.
22.des 22.des • Dagskrá í • Dagskrá í opnu rými opnu rými fyrir börnin fyrir börnin • Pop-up • Pop-up markaður markaður
28.des 28.des • Pearls of • Pearls of Icelandic Icelandic Songs Songs • How to • How to become become Icelandic in Icelandic in 60 minutes 60 minutes
23.des 23.des • Þorláks• Þorláks messu messu tónleikar tónleikar Bubba Bubba Morthens Morthens
26.26.
31.31. Gleðilegt Gleðilegt nýtt ár nýtt ár
16.des 16.des • Jólatónleikar • Jólatónleikar Sinfóníu Sinfóníu hljómsveitar hljómsveitar Íslands Íslands
7. 7.
30.des 30.des • Mótettukór • Mótettukór Hallgríms Hallgríms kirkju kirkju Jólaóra Jólaóra tórían eftir tórían eftir J.S.Bach J.S.Bach • How to • How to become become Icelandic in Icelandic in 60 minutes 60 minutes
14
12 16
9
15
4
6 16 5
7 2 1 10 11
3 13
8
17
HEIMILI & HÖNNUN 1
Suomi PRKL Design
2
Hrím
3
Kokka
4
Ostabúðin
5
Pipar og salt
6
Bláa Lónið
7
Macland
8
Borð fyrir tvo
9
Islandia
10
Brynja
11
Dogma
12
Rammagerðin
13
Reykjavik Foto
14
Kraum
15
Listasafn Íslands
16
Eymundsson
17
Ólátagarður
Múmínvörur - Mikið úrval! Kaffikrúsir 3.800,Bakkar frá 3.900,Minnisbækur 2.900,Minikrúsir (4 stk.) 4.900,-
Reykskynjarar Fallegt öryggi Verso pottamottur 100% ull Stærð 14x21cm 2.700,Stærð 20x58 cm 6.600,-
Lento 7.900,Kupu 6.900,Fáanlegir í mörgum litum.
Aino og Reino ullarinniskór með gúmmíbotni Aihio Grapponia kerti Finnsk hönnunarglös endursköpuð sem kerti. 4.500,-
Stærðir: 36-44 Brúnir, bleikir. 9.800,-
Finn
hön sk nun Snilldar kaffivörur
Kapu kaffiskeið 3.900,Sola kaffipokastandur 5.900,-
Tréskartgripir frá Poola Kataryna
Flying bird hálsmen 5600,Flying bird eyrnalokkar 3900,Bunny næla 3300,Bunny hringur 2900,-
Iittala Nappula kertastjaki 18,3sm 6.700,10,7sm 5.400,Svartur, hvítur.
Laugavegi 27 101 Reykjavík S: 519 6688 info@suomi.is www.suomi.is
Gjöfin þín fæst í Hrím!
3.900 3.900 kr kr
Verð frá 3.900 kr
19.900krkr 19.900
Keilir 9.500 kr
Handgerðar leðurtöskur verð frá 21.900 kr
PATCH NYC Handgerð Soya kerti og kremilmir verð frá 2.900 kr
Skoðið úrvalið og bloggið okkar
www.hrim.is
Ný sending af vinsælu úrunum okkar 6.990 kr
Íslensk hönnun
Merino ullarteppi 19.900 kr
Frá 6.900 kr Dömu og herra sokkar 1.990 kr
H ö n n u n a r h ú s Laugavegi 25 - S: 553-3003
14
Heimilið Heimili & hönnun
Lodge
Leonardo
Járnpanna 26cm
Gjafasett
8.900
2 skálar
2.500 2 bjórkönnur
3.500 2 kokteilglös
2.950
Balvi
Barnaskeið og gaffall 1.950
Balvi
Glasamerki 1.950
15 Microplane
Imperia
Snúningsrifjárn
Pastavél
frá 5.950
13.900
Rösle
Pizzahjól 5.990
Iittala
Kastehelmi kökudiskur á fæti 9.900
Kahla
Pronto bollar, margar stærðir og margir litir Kokka Laugavegi 47 Sími 562 0808 www.kokka.is
Ostabúðin Delicatessen - Skólavörðustíg 8 - Sími. 562 - 2772 - ostabudin@ostabudin.is Opnunartími - Mánudaga - Föstudaga 11 - 18 - Laugardaga 11 - 16
Finnskur hörlöber
Englaórói
1.995
6.900
Geithafurs kertastjaki
6.500
Jólasveinn
2.700
Órói með jólatrjám
1.795
Hitaplatti svartur
2.995
Klapparstíg 44 Sími 562 3614
18
Heimili & hönnun
Beautifying body
algae & mineral body lotion 200ml algae & mineral shower gel 30ml algae & mineral body scrub 30ml
4.500 Moisturizing body
algae & mineral shower gel 200ml mineral moisturizing cream 200ml
6.500 Nourish for hand & feet
algae & mineral hand cream 75ml silica foot & leg lotion 75ml
6.500 Energy boost
silica mud mask 200 ml algae & mineral shower gel 30ml mineral intensive cream 30ml
6.900 Radiant face care
anti-aging day cream 50ml silica mud mask 30ml algae mask 10ml
10.900 Bláa Lónið - Verslun Laugavegi 15 Sími 420 8849 www.bluelagoon.is
SLAKAÐU Á HEIMA SETTU BLUE LAGOON UNDIR JÓLATRÉÐ FIMM MISMUNANDI JÓLAPAKKAR EÐA GJAFAKORT Í ÖSKJU Hafðu ekki áhyggjur af jólaösinni. Kauptu jólagjöfina á bluelagoon.is og fáðu vörurnar upp að dyrum, þér að kostnaðarlausu.
ÍSLENSKA SIA.IS BLA 61846 11/12
Gjafakortin og gjafapakkarnir, sem kosta frá 4.500 krónum, fást einnig í verslunum Blue Lagoon, Laugavegi 15, hjá Hreyfingu í Glæsibæ, í Bláa lóninu og í Leifsstöð.
Skartgripahengi Fæst í mismunandi stærðum
Jólaskraut Fallegt jólaskraut úr perlum
568-2221 - www.bordfyrirtvo.net
Kertaluktir Fallegar luktir í ýmsum stærðum
Madonna styttur Handmálaðar styttur af Maríu mey
Ilmkerti Kerti með náttúrulegum ilmolíum
Kertaskraut Sérstaklega fyrir aðventukerti & kransa
Bakkar Margar stærðir og gerðir
Forréttardiskar Hjartalaga forréttadiskar
Dagatalskerti Kerti sem telja niður til jóla
Fuglabúr Hentug fyrir kerti eða hvað annað
Kertastjakar Ýmsar stærðir, stílar og efni
Öðruvísi jólagjafir ll refi tat ll Ga júk u 99,M .7 .5 Kr r ve nd ða ki Pú lensk 49,ís .4 .7 Kr
Púðaver frá LAGÐI Íslensk hönnun og íslensk framleiðsla. Margar gerðir.
i. úfa boð arh itir í ,l l U ír l 9 þr 1.99 . Kr GN ESI önd A D armb V LA lleg 9, fa .59 .6 r K
gar lin i. ett í boð v r a r Ull ír liti 99,þr 2.5 . Kr
Fjölbreytt úrval af fallegri gjafavöru fyrir alla aldurshópa rað nst and Mu nisb 99,en 1.7 . Kr
Bankastræti 2 - 101 Reykjavík
JÓLAGJÖFIN FÆST Í BRYNJU
Verð: 4.745 kr.
Laugavegi 29 sími 552 4320 www.brynja.is
Gömlu góðu jólin koma á hverju ári í Rammagerðina
Þegar langamma var ung voru jólatrén gerð úr við, skreytt með lifandi ljósum og lyngi. Nú má fá handgerð jólatré í anda liðinna tíma í takmörkuðu upplagi í Rammgerðinni.
Framleitt aF alúð hjá eik á egilsstöðum
12.900 kr.
Rammagerðin er ein elsta gjafavöruverslun landsins og hefur selt íslenskt handverk síðan 1940. hafnarstræti 19 - reykjavík | hafnarstræti 94 - akureyri | miðvangi 13 - egilsstöðum leifsstöð - international airport
Opiรฐ alla daga | Aรฐalstrรฆti 10 | s. 517 7797 | kraum@kraum.is | www.kraum.is
3
4
14 1
13 11 7
2 8 9 6 12
5
ÚR & SKARTGRIPIR 1
Aurum
2
G Þ Skartgripir og úr
3
Sædís Gullsmiðja
4
Gullsmiðja Óla
5
Gleraugnamiðstöðin
6
Ófeigur gullsmiðja
7
Guðlaugur A. Magnússon
8
Anna María Design
9
Helgi Úrsmiður
10
Orr
11
Metal Design
12
Michelsen úrsmiðir
13
Metal Design
14
Kornelíus Úr og skart
32
Úr & skartgripir John Derian Diskur 18.500
Jaliero Sarti Sjal 25.500
Robot High Wheel 6.100
Donna Wilson Púði 16.400
Robot 2008 9.900
Jieldé Borðlampi fæst í mörgum litum 53.800
Freemover Kertastjakar 8.200 - 9.800
33 51
Íslensk hönnun
SVANUR
Silfur hálsmen 14.700
EMBLA
Silfur hálsmen 16.800 Silfur eyrnalokkar 5.900
SVANUR
Silfur eyrnalokkar 11.900
SVANUR
Silfur hringur 22.500
FÁLKI
Brons eyrnalokkar með oxideringu 10.800
Aurum Bankastræti 4 Sími 551 2770 www.aurum.is
Úr & skartgripir
36
Taska úr kálfskinni. Hönnun: Helena Sólbrá
Íslensk hönnun
45.000
Eldfjallavasi með Eyjafjallaösku. Keramiker: Bjarni Sigurðss.
frá
Bollar með Eyjafjallaösku. Keramiker: Bjarni Sigurðss.
frá
2.800 stk.
Íslensk hönnun
5.000
Hlýrataska úr nautsleðri og hlýraroði. Hönnnun: Helena Sólbrá
45.000
Hálsmen
Leðurarmband
Handsmíðað með hraunsteini. Hönnun og vinna: Dýrfinna Torfa.
Handsmíðað með silfri. Hönnun og vinna: Dýrfinna Torfa.
26.400
20.000
facebook.com /saedisgallery
37
Gleym mér ei
Stóri kúpti
silfur hálsmen með cubic zirconium steinum.
silfurhringur með og án steinum Hönnun og vinna: Sædís
10.500
24.000- 38.000
jólatilboð
Aldan
Sumarblómi
handsmíðaðir silfurhringar með náttúrulegum eðalsteini. | Hönnun og vinna: Sædís
silfur eyrnalokkar með cubic zirconium steinum.
38.000 - 46.000
10.500
jólatilboð
Íslandshálsmen og hringur úr silfri
Gleym mér ei silfurhringur með cubic zirconium steinum.
með Cubic Zirconia steini. Hönnun og vinna: Sædís
11.500
28.000-34.000 Sædís gullsmiðja Geirsgötu 5b Sími 555 6087 www.saedis.com
stk.
Úr & skartgripir
38
Hjarta hálsmen 14 k gull - m/ 0.03 demant w/vs
49.000
GO change Rodiumhúðaðir silfurhringar og gullhúðaðir hringar
SILKI LÍNA
frá 26.000
Silfurhringur m/ Zircon
26.000
Gjöf til jóla
frá Gullsmiðju Óla
Hjarta hálsmen 14 k gull - m/ 0.03 fjólublár Dew
54.000
Silfur armhringur
39.000
Gullsmiðja Óla Veltusundi 1 Sími 564 3248 www.gull.is
G
40ára
öðin gleraugnamiðst li um æ m af ór fagnar st r! di un m ar þess
ET
URÞÚ L E S I Ð Á
A
P
G
L
E
Ð
L
A
I
L
E
G
L
A
K
J
Ó
L
J
K
O
auga fyrir því sem þú ert
G
F
A
Ó
L
A
R
S
Æ
L
A
N
T
K
O
M
A
A
N
Gleraugnamiðstöðin Laugavegi 24 Sími 552 0800 101 Reykjavík
D
I
Á
R
40
Úr & skartgripir
Engill Vonar 2012
Skartgripir og kvenfatnaður
Ófeigur gullsmiðja Skólavörðustíg 5 Sími 551 1161 www.ofeigur.is
Guðlaugur A. Magnússon Skólavörðustíg 10 Sími 562 5222 | www.gam.is Skólavörðustígur
Glæsilegt úrval af úrum og klukkum
CANDING Swissneskt herraúr
Silfurhringir frá kr. 8.000 Anna María Design Skólavörðustíg 3 annamariadesign.is
39.500 Helgi Úrsmiður Skólavörðustíg 3 Sími 551 1133
Verið velkomin í verslun okkar í Bankastræti í hjarta Reykjavíkur. Þar sem við hönnum og handsmíðum einstaka hluti úr bestu fáanlegu hráefnum.
O r r • B a n k a s t r æ t i 1 1 • R e y k j a v í k • s í m i 5 1 1 6 2 6 2 • w w w. o r r. i s
19
2
10
13
6 27 5 28 29 8 20 34 7 11
31 14
30
33
32 26
18 12
3
24 17 4
1
21 22 15 9 23 16
25
34
FATNAÐUR & FYLGIHLUTIR 1
GK Reykjavík
18
Dimmalimm-IANA
2
Gyllti kötturinn
19
SHE
3
KRON
20
Dótturfélagið
4
KronKron
21
Hókus Pókus
5
Timberland
22
BRIM
6
Birna
23
Halldóra
7
Skottur & Skæruliðar
24
Búðin
8
Tösku- og hanskabúðin
25
Reiðhjólaverslunin Berlin
9
Lífstykkjabúðin
26
38 ÞREP
10
Icewear
27
Huld
11
Janusbúðin
28
Boutique Bella
12
Minerva
29
IQ
13
Cintamani
30
Fatabúðin
14
eva
31
Handprjónasambandið
15
Sigurboginn
32
Volcano Design
16
Spiral
33
Dúkkuhúsið
17
Storkurinn
34
Rauðakrossbúðir
DĂ–MUR
Filippa K -14.900kr.
Filippa K -13.900kr
Fashionology 9.900kr.
Suit - 19.900kr.
Fashionology 5.900kr.
Filippa K -26.900kr.
Stella McCartney 72.900kr
WonHundred 16.900kr.
FilippaK - 69.900kr.
Alexander McQueen 50.900kr.
Fashionology 8.900kr.
HERRAR
Shoe the Bear 29.900kr.
Filippa K 16900kr.
Suit 26.900kr.
Shoe the Bear 36.900kr.
Shoe the Bear 28.900kr.
Alexander McQueen 44.900kr.
Shoe the bear 25.900kr.
Suit 4.900kr.
Suit 14.900kr.
Suit 22.900kr.
Shoe the Bear 39.900kr.
Shoe the Bear 36.900kr.
LAUGAVEGUR 66 – 101 REYKJAVÍK – S.565 2820
Ekki missa af j贸lunum !
Skór frá 10.800-14.800
Gyllti kötturinn Austurstræti 8 Sími 5340005
KRINGLUNNI OG LAUGAVEGI 6
VANDAÐAR GJAFIR R
KÓ
S MU
DÖ
BA
Kuldaskór vatnsheldir
A R G U S 1 2 - 0086
Gore-Tex kr. 13.990/15.990
kr. 21.990
R
KA
S AN
H
ÓR
SK
A RN
Herra rúskinn kr. 16.990
HE
Dömu leður kr. 11.990
ÓR
SK
A RR
Kuldaskór vatnsheldir
kr. 28.990
facebook.com/TimberlandIceland
Stattu traustum fótum með Timberland
TIMBERLAND.IS
SEM ALLIR ÞRÁ AÐ FÁ R
KÓ
US
M DÖ
Kuldaskór vatnsheldir
Leðurskór kr. 34.990
með dempun í hæl
ÓR
K AS
RR
HE
ÓR
SK
Leður- og rúskinnsskór vatnsheldir
R
KÓ
US
M DÖ
kr. 32.990
FY
RIR
kr. 34.990
A
ALL
Yellow Boots
barnaskór kr. 15.990/17.990 dömu- og herraskór kr. 34.990
TIMBERLAND LAUGAVEGI Laugavegi 6 · 101 Reykjavík · Sími 533 2291 · laugavegur@timberland.is TIMBERLAND KRINGLUNNI Kringlunni 8-12 · 103 Reykjavík · Sími 533 2290 · kringlan@timberland.is
LÍTIÐ FALIÐ
LEYNDARMÁL Í
MIÐBÆNUM Litrík og falleg barnaföt
Skottur &Skæruliðar
Grettisgötu 3 | 101 Reykjavík | 571 1750 | www.facebook.com/skottur
55 Herraseðlaveski
Herrahanskar
frá 4.200
7.500
Dömulúffur
7.500
Dömuseðlaveski
10.900
Tösku- og hanskabúðin Skólavörðustíg 7 Sími 551 5814 www.th.is
56
Fatnaður & fylgihlutir
Lady Avenue fjólublár silkikjóll
14.900
Ullarsokkar
3.300 Femilet náttföt
13.900
Lífstykkjabúðin Laugavegi 82 Sími 551 4473
57 Chantelle brjóstahaldari
16.900
Nærbuxur
7.900
Lady Avenue svartur silkikjóll
15.900
Chantelle Brjóstahaldari
14.800 Magabelti/sokkabönd
11.900 Nærbuxur
8.800
Lífstykkjabúðin Laugavegi 82 Sími 551 4473
60
Fatnaður & fylgihlutir
Sportswool Treyja 85% ull og 15% silki
9.990
Playground Hettupeysa 100% Merino Ull
7.990
Sportswool Treyja með rennilás 100% Merino Ull
10.590 Playground Heilgalli 100% Merino Ull
7.990
Janusbúðin Laugavegi 25 Sími 552 7499 www.janus.no
61
Herranáttföt
8.900 Dömunáttföt
Dömunáttföt
8.900.-
9.900
bleikt, fjólublátt,
grátt,
rauð, blá XS-S-M-L-XL-XXL
S-M-L-XL
S-M-L-XL
Samfella
Herraboxer
6.990
2.990
svört, hvít S-M-L-XL
Dömubolur
svart, hvítt og granít einnig bolir í stíl
4.990
S-M-L-XL-XXL
svartur S-M-L-XL
Minerva Laugavegi 53 Sími 553 1144
Erum á Facebook
VELKOMIN Í CINTAMANI BANKASTRÆTI
Stórglæsilegt úrval af úti vistar- og hlífðarfatnaði fæst hjá Cintamani í Banka stræti, stærstu verslun þeirra hér á landi. Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi og dúðað sig upp. Þar er hægt að fá stórar sem smáar jólagjafir, allt frá sokkum og hlýjum undir fötum í þykkar dúnúlpur og útivistargalla. Börnunum leiðist ekki í búðinni og er algengt að þau dragi frekar foreldra sína inn í búðina heldur en að reyna fá þá út úr henni, eins og algengt er þegar þeim er farið að leiðast allt þetta búðarráp hjá for eldrum sínum. Ástæðan er frábær aðstaða fyrir börnin í leikherbergi og rennibraut milli hæða verslunarinnar. Því geta börnin leikið sér og notið sín á meðan for eldrarnir fá rúm og næði til að kynna sér vöruúrvalið og versla jólagjafirnar.
Cintamani - Bankastræti Sími 533-3390 Opið mán-mið 10-18, fim 10-21, fös 10-19, lau 10-18 & sun 12-18
J贸lin eru yndisleg... DKNY | BY MALENE BIRGER | GERARD DAREL | BRUUNS BAZAAR | UGG | BILLI BI KRISTENSEN DU NORD | FRENCH CONNECTION | VENT COUVERT | STRATEGIA FREE LANCE | PLEASE | SAMSOE SAMSOE |
Laugavegi 26 | s.512 1715 | www.ntc.is | verslunin eva 谩
Fjölbreytt úrval af ilmvötnum og snyrtivörum fyrir dömur og herra frá helstu tískumerkjum heimsins. GUCCI GUILTY
&
Fatnaður & fylgihlutir
Íslensk hönnun framleiðsla
64
30ml EDT og 50ml Body Lotion
9.990
Spiral design Laugavegi 97 spiraldesign.is
Vönduð barnaföt Spöng DREAMZ prjónasett 11.350
SCHOPPEL Cat Print handlitað sokka/ sjalagarn 100g
Sokkabuxur
690
1.695
2.260
ARTESANO Alpaca
Kjóll
alpakaull 50g - til í tveimur grófleikum
5.695
1.095 Storkurinn Laugavegi 59, 2. hæð www.storkurinn.is
Dimmalimm - Iana Laugavegi 53 Sími 552-3737
Iana Reykjavík
Íslensk hönnun
65
Kjóll
9.990
Blazer
Ponsjókragi
13.990
16.900
SHE Garðastræti 2 www.madebySHE.is
Full búð af flottum jólagjöfum 60 cm Risa sparibaukur frábær gjöf sem hvetur til sparnaðar
Peplum pallíettu toppur
10.990
Dótturfélagið Laugavegi 12b facebook.com/dotturfelagid
Bjóðum upp á snjóbretti frá Lobster Batalion Rome
3.990
Lavalampar Margir litir
3.990
Sendum um land allt
Laugavegi 69, sími 551 7955 og vefverslunin hokuspokus.is
Laugavegi 71 www.brim.is
54.900
47.900
47.900
54.900
47.900
47.900
44.900
Armbönd 6.500
Festar 8.500
ÍSLENSK NÁTTÚRUVÆN HÖNNUN ÚTSKORIN HROSSHÚÐ, LAMB, HROSSHÁR, HRAUN OG ROÐ www.halldora.com facebook.com/halldora.iceland
Laugavegur 82 halldora@halldora.com
Sími: 5714666 8667960
67 Kápa Móra
31.900
Lopapeysa handprjónuð
39.000 Handprjónaðar ermar
21.000 Kjóll
10.990
Kjóll Moli
25.900
Búðin | Verslun & vinnustofa Laugavegi 55 Sími 864 0046 / 891 9978 facebook.com/budinhanna
Klassísk hjól og fatnaður - ekki bara fyrir reiðhjólafólk
Reiðhjólaverzlunin Berlin Snorrabraut 56 (baka til) - 101 Reykjavík - Sími: 55 77777
Laugavegi 49 / sĂmi 561 5813
70
Fatnaður & fylgihlutir
Skól avör ðu S t íg u r 8 • Sím i: 5 51-5215
Hálsmen frá 4949 eftir Dröfn
frá 15.900
Rússkinnstígvél Alberto Fermani
Taska úr laxaroði Huld Skólavörðustíg 4 www.huld.is
76.200 Íslensk hönnun
56.700 Boutique Bella Skólavörðustíg 8 www.bbella.is
Skólavörðustígur
BITTE KAI RAND
Koddar og sængur fyrir alla fjölskylduna
Jakki og peysa 100% ull
a Pair Stígvél
IQ Skólavörðustíg 8 Sími 552 4499
– Eitt mesta úrval landsins af vönduðum sængurfatnaði Fatabúðin Skólavörðustígur 21a Sími 551 4050
Fatnaður & fylgihlutir
72
Vönduð barnaföt
SÝ NI
NG Tvíhyggja Unnur Ýrr Helgadóttir 1. 12. 2012 - 10. 1. 2013
Peysa
5.890 Skyrta
4.990 Buxur
4.750
Espresso & myndlist síðan 1958 Opið daglega kl. 9 –18.30
Dimmalimm - Iana Laugavegi 53 Sími 552-3737
Iana Reykjavík
Mokka-Kaffi Skólavörðustíg 3a www.mokka.is
6 7
12 10
14
5
2
3
1
9
11 8 17 4 16
15 13
VIÐBURÐAKORT 1
Tendrun ljósa jólatrésins á Austurvelli | 2. des
2
Jólatónleikaröð í Hörpu | allan des
3
Jóla- og danssýning í Hörpunni | 2. des
4
Jóladagatal í Norræna húsinu | 1. til 23. des
5
Jól að heiðnum sið á Landnámssýningu | 3. - 23. des
6
Jólahöfnin frá Hörpu að Granda | allan des
7
Jólamarkaður við Jólahöfnina | 8. des
8
Laufabrauðsgerð í Iðnó | 9. og 16. des
9
Jólasveinarnir koma í Þjóðminjasafnið | 12 - 24. des
10
Settu í skóinn í Ljósmyndasafninu | 11. – 21. des
11
Jólaskógur og piparkökuhús í Ráðhúsinu | 11. - 21. des
12
Jólaföndur í Borgarbókasafninu | sunnud. í des
13
Jólalest Coca-Cola ekur niður Laugaveg | 15.des
14
Jólamarkaður á Ingólfstorgi | 15. – 24. des
15
Jólamarkaður í Kunstschlager | 15. - 24. des
16
Jólatónleikar Árstíða í Fríkirkjunni | 23. des
17
Leitin að jólunum í Þjóðleikhúsinu | 24. nóv - 23. des Fjöldi listamanna, kóra og hljómsveita kemur fram víðsvegar um miðborgina. Jólavættaratleikur hefst 6.desember en þá verða allar vættir komnar á kreik á húsveggjum miðborgarinnar.
ÝMSIR VIÐBURÐIR á aðventunni Tendrun ljósa jólatrésins á Austurvelli
2. desember kl. 16 Ókeypis aðgangur. Tendrun ljósa jólatrésins á Austurvelli markar upphaf aðventunnar í Reykjavík og er gjöf Oslóarbúa til Reykjavíkinga. Lúðrasveit leikur, kór syngur og jólasveinar skemmta. www.visitreykjavik.is
Jóladagatal í Norræna húsinu
1. til 23. desember kl. 12. Ókeypis aðgangur. Opnaður verður nýr gluggi dagatalsins á hverjum degi og kemur þá í ljós hvert atriði dagsins er. Atriðin geta verið af ýmsu tagi frá tónlistaratriðum til upplestra og gjörninga. Viðstaddir geta gætt sér á óáfengu jólaglöggi og piparkökum. www.nordice.is
Jólamarkaður í Kunstschlager
15. - 24. desember kl. 15-18 alla daga. Jólamarkaður verður í listamanna sýningarrými á Rauðarárstíg 1 þar sem fjölmargir listamenn, ungir sem aldnir, selja myndir og verk. Þar er því tilvalið tækifæri að fjárfesta í list, njóta góðrar jólastemningar, listar og tónlistar. www.kunstschlager.com
Jóla- og danssýning í Hörpunni
2. desember kl. 17. Aðgangseyrir: 2.500 Jólasýning & 5 ára afmælishátíð DanceCenter Reykjavik. www.harpa.is
Jól að heiðnum sið á Landnámssýningunni Reykjavík 871+/-2
3. - 23. desember milli kl. 10-17 alla daga Aðgangseyrir: 1.100 krónur fyrir 18 ára og eldri. Gestum gefst tækifæri á að fræðast um jól að heiðnum sið. www.minjasafnreykjavikur.is
Jólamarkaður við Jólahöfnina 8. desember kl. 11-18.
Jólasveinarnir koma í Þjóðminjasafnið
12 - 24. desember kl. 11-17 (nema mánudaga, þá opnað sérstaklega til að unnt sé að heilsa upp á jólasveinana). Jólasveinarnir koma til byggða og kíkja í Þjóðminjasafnið á hverjum morgni. Auk þess er m.a. boðið upp á fyrirlestra tengda íslenskum jólasiðum og fjölda jólasýninga sem og sérstakan jólaratleikur. Aðgangseyrir á sýningar: 1.200 fyrir 18 ára og eldri. www.thjodminjasafn.is
Jólahöfnin - Verslanir og þjónustuaðilar frá Grandagarði til Hörpunnar ætla að leggja sitt að
Jólaföndur í aðalsafni Borgarbókasafnsins
mörkum til að skapa jólastemningu í miðborginni. Húsin verða fallega skreytt og mikil stemning allan desember.
2. 9. og 16. desember kl. 15 Ókeypis aðgangur. Jólaföndur í barnahorni aðalsafns Borgarbókasafnsins Tryggvagötu 15.
www.visitreykjavik.is
www.borgarbokasafn.is
Coca-Cola lestin kemur í miðbæinn
Jólamarkaður á Ingólfstorgi
15. desember kl. 16.30 Jólalest Coca-Cola mun keyra niður Laugaveginn. Jólalestin samanstendur af fimm trukkum sem eru skreyttir ljósaseríum og spila jólalög í hátalarakerfum sínum.
15. – 24. desember. Jólabærinn á Ingólfstorgi verður opinn daglega frá kl. 12 - 19 og lengur ef veður leyfir. Opið til kl. 23 á Þorláksmessu. Markaður með íslenskt handverk og verður áhersla lögð á girnilega jólatengda matvöru, hönnun, gjafavöru o.fl.
www.vifilfell.is
www.midborgin.is
Settu í skóinn hjá Mats í Ljósmyndasafni Reykjavíkur
Jólatónleikar Árstíða í Fríkirkjunni
11. – 21. desember kl. 12- 19 virka daga nema föstudaga til 18 og 13-17 um helgar. Ókeypis aðgangur. Ljósmyndasýning Mats Wibe Lund. Gestum gefst tækifæri á að taka þátt í jólagjafaleik og vinna ljósmynd að eigin vali af sýningunni. www.ljosmyndasafnreykjavikur.is
Piparkökusamkeppni Kötlu í Ráðhúsi Reykjavíkur
11. - 21. desember kl. 8-19 virka daga og kl. 12-18 um helgar. Húsin verða til sýnis til 21. desember en verðlaunaafhending við hátíðlega athöfn verður 16. desember kl. 15:00. www.katla.is
23. desember kl. 21 Aðgangseyrir: 2.500 Jólatónleikar hljómsveitarinnar Árstíða í Fríkirkjunni. www.midi.is/tonleikar/1/7369
Leitin að jólunum í Þjóðleikhúsinu
24. nóvember - 23. desember. Aðgangseyrir: 1.800 Árleg barnasýning. Sýningartímar lau og sun kl. 11, 13 og 14:30. www.thjodleikhusid.is
4. Menning og myndasamkeppni Á Ljósmyndasafni Reykjavíkur er ljósmyndasýning Mats og notalegt að skella sér þar inn eftir útiveruna og njóta listarinnar. Upplagt er að hefja smá leik á þessum tímapunkti. Það sem eftir lifir dags getið þið tekið ljósmyndir og getur hver og einn valið sér viðfangsefni eða þið getið skipst á að taka myndir og í lok dags skoðað þær saman.
7. Góður endir á góðum degi Eftir langan og strangan dag þar sem bæði útiveru, menningar og verslunar er notið er yndislegt að setjast niður og fá sér góðan snæðing. Þá er gott að kíkja á einhverja af þeim fjölmörgu veitingastöðum við Jólahöfnina og nærast eða fá sér léttan drykk og skála fyrir frábærum degi. Meðal staða eru Forréttabarinn, Slippbarinn, Við höfnina og Hamborgarabúllan, allt eftir því hvað hugurinn girnist þessa stundina.
3. Markaðir í miðbænum Gaman er að kíkja við í Thorvaldsen’s Bazar sem er ein af elstu verslunum Reykjavíkur en hún opnaði 1901 og hefur verið í Austurstrætinu síðan 1905. Sjálfboða liðar vinna í versluninni og rennur allur ágóði hennar til góðgerðamála. Á jólamarkaðnum á Ingólfstorgi kennir einnig ýmissa grasa og er þar hægt að fá íslenskt handverk, matvöru og gjafavöru. Hver veit nema fyrsta jólagjöfin sé nú komin í pokann.
1. Saga og óvæntir atburðir Hefjið daginn með því að rölta í gegnum Hólavallakirkjugarð við Suðurgötuna og segið förunautum ykkar frá ættmennum eða vinum sem hvílast þar. Það er alltaf gaman að hlusta á sögur og deila með öðrum. Kíkið svo í Norræna húsið kl.12 og látið koma ykkur skemmtilega á óvart. Á hverjum degi er opnaður nýr gluggi jóladagatalsins og kemur þá í ljós hvort viðstaddir muni t.a.m. hlusta á tónlist eða sjá gjörning. Allir áhorfendur fá óáfengt jólaglögg og piparkökur.
Hugmynd að
eðaldegi á aðventunni 5. Nælt í nokkrar jólagjafir Eftir Ljósmyndasafnið er tilvalið að rölta upp Laugaveginn með Jólahandbókina í farteskinu og versla nokkrar jólagjafir fyrir fjölskyldu og vini. Í leiðinni er einnig hægt að taka þátt í ratleik íslensku jólavættanna en þær verða sýnilegar víðs vegar í miðborginni. Hver jólavætt á sitt tiltekna svæði þar sem henni er hampað og er gaman að leita að þessum undarlegu verum og svara spurningum um þær en spurningarnar er hægt að nálgast á www.visitreykjavik.is
6. Gjafir í galleríum 2. Nærið ykkur og aðra Eftir góðan göngutúr er nauðsynlegt að næra sig. Kíkið við á Tjörninni og gefið öndunum brauð á leið ykkar í miðbæinn og svo getið þið sjálf snætt á einhverjum af þeim fjölda veitingastaða og kaffihúsa sem þar eru. Við mælum með Bergsson mat stofu en þar er hægt að fá hol lan og næringarríkan mat sem er upplagður til að fá orku fyrir áframhaldandi ævintýri.
Gaman er að rölta líka í galleríin á Skólavörðustíg og kíkja á ýmsa listmuni sem gætu hentað fullkomlega í jólapak kana. Ekki gleyma að staldra við og fá ykkur kaffisopa á C is for Cookies eða snarl á Snaps á Óðinsgötunni og þá er einnig hægt að rölta í Þingholtin og athuga hvort þar sé eitthvað sniðugt myndefni fyrir ljósmyndaleikinn áður en haldið er áfram að versla. Munið að kíkja líka í hliðargötur frá Laugavegi og Skólavörðustíg því þar er fjöldi verslana sem gætu geymt jólagjöfina sem þú ert að leita að.
VISSIR ÞÚ ÞETTA
UM JÓLIN? Fjölmargar hefðir tengjast jólunum og er gaman að staldra við og hugleiða uppruna þeirra og hversu lengi þær hafa verið við lýði. Í byrjun desember má sjá aðventuljós í gluggum nánast hvers einasta húss í landinu og eru þau einn af boðberum jólanna. Ljósin eru sjö og er hugmyndin komin úr Gamla testamentinu þar sem sjö arma ljósstika var mikill helgidómur en var þó lárétt. Aðventuljósin bárust hingað til lands frá Svíþjóð árið 1964 þó þau hefðu ekki fest þar í sessi fyrr en um 1980. Það var stórkaup maðurinn Gunnar Ásgeirsson sem rakst á þessa nýjung í einni af ferðum sínum til Stokkhólms og byrjaði að færa frænkum sínum þrjú ljós að gjöf en flutti þau síðar inn í stórum stíl. Gunnar rak lengi vel verslun í Austurstræti með Sveini Björnssyni en stofnaði síðar fyrirtækið Gunnar Ásgeirsson hf. sem flutti m.a. inn Volvo.
Laufabrauð er í hugum margra eitt af séreinkennum íslensks jólahalds. Heimildir geta fyrst um það á fyrri hluta 18. aldar en upprunalega er talið að laufabrauð hafi aðallega verið á borðum þeirra sem meira máttu sín en hafi ekki komið á hátíðar borð almennings fyrr en á 19. öld. Erfitt gat verið að fá hráefni í brauðið og því brugðið á það ráð að baka örþunnt brauð fyrir jólin til að allir gætu smakkað. Til að auka við hátíðleikann voru skornar fallegar myndir út í laufabrauðið. Margir baka laufabrauðið sitt sjálfir og skera út meðan aðrir velja að versla það af kaupmönnum eða bakaríum. Bernhöftsbakarí í mið bænum er elsta bakarí landsins en það var fyrst til húsa í Torfunni og hófst reksturinn 1834. Aðfaranótt 12. desember er siður íslenskra barna að setja skó sinn út í glugga því þá er von á Stekkjarstaur, fyrsta jólasveininum, og fá börnin jafnan smágjafir í skóinn fram til jóla ef þau eru stillt en annars getur kartafla leynst í skónum. Að fá smágjafir í skóinn er siður sem barst frá Hollandi með íslenskum sjómönnum í kringum 1930 en hollensku börnin fá bara í skóinn 6. desember.
Mikið var hringlað fyrst með það á Íslandi hvenær ætti að byrja að setja í skóinn og hvort það væri alla daga desember fram að jólum eða hvað. Í lok 7. áratugarins var ástandið orðið svo slæmt að leitað var ráða hjá þjóðháttasafni Þjóðminja safnsins um hvaða dag ætti að nota og var mikill áróður í fjölmiðlum og leikskólum í kringum það. Smátt og smátt komst reglan á að byrja ætti þrettán dögum fyrir jól í samræmi við íslensku jólasveinana þrettán. Að setja upp jólatré í stofunni og skreyta það er upprunalega þýsk hefð frá 16. öldinni. Einstaka grenitré fór að berast til Íslands á síðara hluta 19. aldar en þau urðu ekki algeng fyrr en um síðari heimsstyrjöld, fyrir það notuðust menn við heimasmíðuð tré. Í fyrsta sinn var tendrað á ljósum jólatrésins við Austurvöll árið 1951 en jólatréð er árleg gjöf til Íslendinga frá Norðmönnum.
Jólagjafir tíðkuðust ekki hérlendis fyrr en seint á 19. öld. Hinsvegar fékk vinnufólk og heimilismenn sitthvað klæðakyns fyrir jólin sem einskonar launauppbót og þannig tengjast sagnir um jólaköttinn inn í jólin. Margir fræðimenn telja að jólapakkar hafi fyrst verið hengdir á jólatré en eftir að pakkarnir stækkuðu voru þeir settir undir tréð. Margir hafa það að hefð að labba Laugaveginn á Þorláksmessu. Sumir eru þá búnir að versla allar gjafirnar og vilja bara spóka sig, sýna sig og sjá aðra og kíkja jafnvel á kaffihús. En aðrir kaupa jafnvel allar gjafirnar á þessum degi. Ekki er ljóst hvenær hefðin komst á en lengri opnunartími hefur sennilegast þar mikið að segja sem og Friðargangan sem hefur verið gengin síðan 1978. Sjálfsagt er það ekki verra að fólk nái einnig aðeins að viðra skötulyktina af sér en að snæða kæsta skötu á Þor láksmessu er alkunna jólahefð á Íslandi.
Svarthvítar ljósmyndir af vef Þjóðminjasafnsins
ENGLISH
FUN FACTS about the Icelandic Christmas and Advent During your stay in Iceland over the Christmas season you will probably stuble upon some strange yet festive Icelandic Christmas customs. Following are some of them. Advent lights are popular in Iceland. For many foreigners this is a curious traditions as these Advent lights are similar to the Jewish Hanukkah lights yet most Icelanders are Lutherans. An Icelandic business man called Gunnar Ásgeirsson traveled to Sweden in 1964, where he purchased these lights and they became very popular and are now a part of the Icelandic Christmas tradition. Another Icelandic Christmas tradition is when children put their shoes in their window 13 days before Christmas in the hope of getting a small gift from the Icelandic Yule Lads every night until the 24th of Desember. However, this only works if the child is well behaved as naughtiness is rewarded with a potato in the shoe. Traditionally Icelanders have not only one Santa Clause but 13 Yule Lads who live in the mountains and one by one start coming to town 13 days before Christmas. These Yule Lads were originally portrayed
to be mischievious pranksters who would steal from people or harass them. The Yule Lads get their names from their pranks or the items they stole. They wore old and torn clothing but have in modern times taken on a more benevolent role comparable to Santa Claus, wearing red costumes and giving children presents. The Yule Lads are the sons of the trolls Leppalúði and Grýla, who steals children as her favourite dish is made of naughty children. They are often depicted with the Yuletide Cat, a beast that eats children who don’t receive new clothes in time for Christmas. Therefore it is a tradition in Iceland that everyone receives new clothing at Christmas time. Many families come together during the Advent to bake and cut decorative patterns on Laufabrauð (thin, sugery and deepfried
bread). Some have their traditional patterns while others use their artistic skills to create new ones. This bread is usually served at Christmas and New Year’s Eve with traditional Icelandic food, such as smoked lamb or pork. One of the unshakable traditions of the Advent in Iceland is the Christmas buffets. Most restaurants offer them and almost everyone will visit one with their family, friends, co-workers or business partners. These are lavish affairs typically containing dozens of dishes; different types of herring, smoked and cured salmon, reindeer pâté, smoked ham, turkey, roast pork with rind and more. Talking about food we can not leave out the tradition of eating putrid skate on the 23rd of December. Then many Icelanders get togehter and eat skate that has been sitting in a closed container and allowed to ferment for a month or more. For many the smell of this food and eating it brings Christmas to their hearts while others do not want to get near it and kindly ask their family members who want to keep on with this tradition to eat at a restaurant. So if you are brave you should definately check this out. Christmas is the season when Icelanders remember their departed loved ones. On December 24th, and often on New Year’s Eve as well, many families will come together at the graves of their loved ones and place a candle on them or some sort of light, to show that they are
remembered and missed. The cemeteries look amazingly beautiful in the midwinter darkness all lit up with candles for the departed ones. The Icelandic Christmas is held for 13 days or from the 24th of December until the 6th of January. This means family time for Icelanders and they feast the entire time, meet up with family and friends as well as sit around playing games and reading books. Yet this is also a party time and if you are staying over Christmas and the New Years you will certainly be able to join in when the bars and clubs will open their doors on the 26th of December and the party begins. On New Year’s Eve bonfires are lit
throughout the country to symbolize the burning of the old year. Icelanders are firework maniacs and at midnight fireworks light up the sky like there is no tomorrow. In case some fireworks are left after New Year’s Eve they will be lit on the twelfth night (January 6th), the last day of Christ mas. According to folklore, strange and magical things will take place. Elves can e.g. be seen when moving their homes from stone to stone.
MIÐBORGIN
7
BÍLAHÚS
www.bilastaedasjodur.is 10 KR 50 KR
100 KR
it
Kred
Debet
85
Íslensk hönnun og handverk Stefán Bogi Gull- og silfursmiður
Metal Design Skólavörustíg 2 Sími 552 5445 metaldesignreykjavik.is
metaldesignreykjavik
METAL Search for Xmas Creatures downtown from the 6th of Dec.
Finndu jólavættirnar í miðborginni frá 6. desember
gersemar
Það leynast
í Rauðakrossbúðunum
Rauðakrossbúðin Laugavegi 12 // Rauðakrossbúðin Laugavegi 116 Rauðakrossbúðin Mjódd // Rauðakrossbúðin Strandgötu 24, Hafnarfirði
Bók er dýrmæt gjöf. Úrvalið finnur þú hjá okkur. kr. 5.999 stykkið
kr. 5.499
kr. 3.599
stykkið
Fjölbreytt úrval erlendra gjafabóka
kr. 3.599
Öll skemmtilegu borðspilin. kr. 8.499
Munið gjafakortið!
Hnattlíkan 25 cm.
kr. 9.999
kr. 2.999
Skrípó
Ásgeir Trausti
Íslensk tónlist, góð gjöf.
Eymundsson.is
Hnattlíkan 25 cm með ljósi.
Gjafakort Miðborgarinnar okkar
Tilvalin jólagjöf fyrir fjölskyldu og viðskiptavini. Þú ákveður upphæðina. Ávísun á sanna upplifun í miðborginni! Fáanlegt í öllum bókaverslunum miðborgarinnar; Eymundsson Austurstræti og á Skólavörðustíg, Iðu Lækjargötu og Máli og menningu á Laugavegi.
midborgin.is
Þú finnur jólagjöfina
fyrir sælkerann á Hótel Holti
·
Gjafakort
Matreiðslunámskeið Hádegis- og kvöldverður
· Gallery Restaurant - Hótel Holti gallery@holt.is / www.holt.is s: 552 5700
alla ólátabelgi
Finndu okkur á Facebook!
Snorrabraut 56 / 511 3060 / olatagardur.is
PIPAR \ TBWA • SÍA • 123000
Jólagjafir fyrir
ÓSKALISTI FYRIR ÞIG OG ÞÍNA Gjöf handa:
Af síðu:
Mig langar í:
Af síðu:
FLOTTIR PAKKAR Láttu sköpunargleðina ráða ríkjum og gefðu pakka sem eru listaverkum líkastir. Jólapappír frá Farva - www.farvi.is Borðar og skraut fást í Tiger.
HVENÆR KOMA ÞEIR? Biðin er erfið en jólasveinarnir koma á endanum einn af öðrum og gefa okkur gott í skóinn. The Icelandic Yule Lads start coming on the 12th of December. Put your shoe in your window and who knows, you might get something.
24
Kertasníkir Candle Beggar
21
22
23
Gluggagægir
Gáttaþefur
Ketkrókur
Window Peeper
Doorway Sniffer
Meat Hooker
18
19
20
Hurðaskellir
Skyrgámur
Bjúgnakrækir
Door Slammer
Skyr Gobbler
Sausage Snatcher
15
16
17
Þvörusleikir
Pottasleikir
Askasleikir
Pot Scraper Licker
Pot Licker
Bowl Licker
12
13
14
Stekkjarstaur
Giljagaur
Stúfur
Gimpy
Gully Imp
Itty Bitty
DESEMBER
Verslun & þjónusta Fyrirtæki
Heimilisfang Sími Síða
38 ÞREP
Laugavegi 49
561 5813
67
Anna María Design
Skólavörðustíg 3
551 0036
38
Arion banki
Austurstræti 5
444 7000
96
Aurum
Bankasræti 4
551 2770
30-31
Birna
Skólavörðustíg 2
445 2020
50-51
Bílastæðasjóður
Vonarstræti 4
411 1111
82
Bláa Lónið
Laugavegi 15
420 8849
16-17
Borð fyrir tvo
Laugavegi 95
568 2221
20-21
Boutique Bella
Skólavörðustíg 8
551 5215
68
BRIM
Laugavegi 71
580 4200
63
Brynja
Laugavegi 29
552 4320
23
Búðin
Laugavegi 55
864 0046
65
Cintamani
Bankastræti 7
533 3390
60
Dimmalimm - IANA
Laugavegi 53b
552 3737
62 & 70
Dogma
Laugavegi 32
562 6600
24
Dótturfélagið
Laugavegi 12b
571 2322
63
Dúkkuhúsið
Vatnsstíg 3
517 0044
71
eva
Laugavegi 26
512 1715
61
Eymundsson
eymundsson.is
540 2000
85
Fatabúðin
Skólavörðustíg 21a
551 4050
68
Gallerý Restaurant - Hótel Holti
Bergstaðastræti 37
552 5700
88
GK Reykjavík
Laugavegi 66
565 2820
42-43
Gleraugnamiðstöðin
Laugavegi 24
552 0800
37
Guðlaugur A. Magnússon
Skólavörðustíg 10
562 5222
38
Gullsmiðja Óla
Veltusundi 1
564 3248
36
Gyllti kötturinn
Austurstræti 8
534 0005
44-45
G Þ Skartgripir og úr
Bankastræti 12
551 4007
32-33
Halldóra
Laugavegi 82
571 4666
64
Handprjónasambandið
Skólavörðustíg 19
552 1990
69
Harpa
Austurbakka 2
528 5000
4-5
Helgi Úrsmiður
Skólavörðustíg 3
551 1133
38
Hókus Pókus
Laugavegi 69
551 7955
63
Hrím
Laugavegi 25
553 3003
10-11
Huld
Skólavörðustíg 4
551 7015
68
Icewear
Þingholtsstræti 2- 4
561 9619
56-57
IQ
Skólavörðustíg 8
552 4499
68
Fyrirtæki
Heimilisfang Sími Síða
Islandia
Bankastræti 2
540 2315
22
Janusbúðin
Laugavegi 25
552 7499
58
Kokka
Laugavegi 47
562 0808
12-13
Kornelíus Úr og skart
Bankastræti 6
551 8588
90
Kraum
Aðalstræti 10
517 7797
27
KRON
Laugavegi 48
551 8388
46
KronKron
Laugavegi 63b
562 8388
47
Listasafn Íslands
Laufásvegi 12
515 9600
89
Lífstykkjabúðin
Laugavegi 82
551 4473
54-55
Macland
Klapparstíg 30
580 7500
18-19
Metal Design
Skólavörðustíg 2
552 5445
83
Michelsen úrsmiðir
Laugavegi 15
511 1900
Innsíða
Miðborgin okkar
Aðalstræti 2
770 0700
86-87
Minerva
Laugavegi 53
553 1144
59
Mokka - Kaffi
Skólavörðustíg 3a
552 1174
70
Orr
Bankastræti 11
511 6262
39
Ostabúðin
Skólavörðustíg 8
562 2772
14
Ófeigur gullsmiðja
Skólavörðustíg 5
551 1161
38
Ólátagarður
Snorrabraut 56
511 3060
91
Pipar og salt
Klapparstíg 44
562 3614
15
Rammagerðin
Hafnarstræti 19
535 6690
25
Rauðakrossbúðin
Laugavegi 12
551 1414
84
Reiðhjólaverzlunin Berlin
Snorrabraut 56
557 7777
66
Reykjavík Foto
Laugavegi 51
577 5900
26
Sigurboginn
Laugavegi 80
561 1330
62
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Austurbakka 2
528 5050
Baksíða
SHE
Garðastræti 2
517 7272
63
Skottur og Skæruliðar
Grettisgötu 3
571 1750
52
Spiral
Laugavegi 97
775 2500
62
Storkurinn
Laugavegi 59
551 8258
62
Suomi PRKL! Design
Laugavegi 27
519 6688
8-9
Sædís Gullsmiðja
Geirsgötu 5b
555 6087
34-35
Timberland
Laugavegi 6
533 2291
48-49
Tösku- og hanskabúðin
Skólavörðustíg 7
551 5814
53
Volcano Design
Laugavegi 40
588 0100
70
ÞÚ VELUR FJÁRHÆÐINA
þiggjandinn velur gjöfina Finnur þú ekki réttu gjöfina? Gjafakort Arion banka er hægt að nota við kaup á vöru og þjónustu hvar sem er. Einfaldara getur það ekki verið. Gjafakortið fæst í öllum útibúum Arion banka.
Skoðið úrvalið hér:
Laugavegi 15 - 101 Reykjavík - sími 511 1900 - www.michelsen.is
Messías, bjöllur og Vínarvals
aðVe ntutónle ik ar – Messía s
Jól atónle ik ar sinfóníunnar
Vínartónle ik ar
05. & 06. des. ‘12 » 19:30
15. des. ‘12 » 14:00, 16:00 16. des. ‘12 » 14:00
10. & 11. jan. ‘13 » 19:30 12. jan. ‘13 » 16:00
Óratórían Messías eftir Händel er eitt frægasta kórverk sem samið hefur verið. Einvala lið söngvara og kór Áskirkju koma fram á einstökum tónleikum.
Trúðurinn Barbara, dansarar úr Listdansskóla Íslands, ungir trommuleikarar og bjöllukór eru meðal þeirra sem koma fram á hátíðlegum fjölskyldutónleikum í Eldborg.
Hulda Björk Garðarsdóttir verður einsöngvari á Vínartónleikunum, einum vinsælustu tónleikum Sinfóníunnar. Ómissandi upphaf á nýju ári.
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Sími: 528 5050 » Opið 10-18 virka daga og 12-18 um helgar