11 mánaðarskýrsla nóvember 2015

Page 1

nóvember 2015

Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar

1 Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar. Útgefin í desember 2015. Nær til starfsemi í nóvember 2015.

Fjármál Tekjur Gjöld án fjármagnsliða Grunnskólar Leikskólar Félagsþjónustan Menningarmál Æskulýðs- og íþróttamál Sameiginlegur kostnaður

Bókað 27.992.451.712 24.183.974.216

Áætlun 28.070.004.654 23.965.107.357

Mismunur -77.552.942 218.866.859

% 100 101

5.613.300.217 3.400.735.154 1.786.813.459 403.868.277 2.193.213.551 911.090.257

5.394.103.243 3.234.382.096 1.768.995.336 395.411.176 2.184.176.509 881.523.156

219.196.974 166.353.058 17.818.123 8.457.101 9.037.042 29.567.101

104 105 101 102 100 103

Rekstur helstu málaflokka Áætlun

5.394

5.613

5.000

911

882

2.193 395

404

1.000

1.769

1.787

2.000

2.184

3.234

3.401

4.000 3.000

0 Grunnskólar

Leikskólar

Félagsþjónustan

Menningarmál

Æskulýðs- og íþróttamál

Nemendur leik- og grunnskóla í Kópavogi auk kennara og starfsfólks gengu gegn einelti föstudaginn 8. nóvember. Alls tóku um átta þúsund þátt í göngu og dagskrá í skólahverfum bæjarins, en gangan fór nú fram í þriðja sinn. Dimmuhvarf í Kópavogi, heimili fyrir sex fatlaða einstaklinga, var vígt formlega við hátíðlega viðhöfn 16. nóvember. Kópavogsbær tók við húsnæðinu þegar málaflokkurinn var fluttur til sveitarfélagsins en nú var ráðist í gagngerar endurbætur á húsnæði auk þess sem skipulagi íbúðanna var breytt, betur gætt að sjálfstæði íbúa en sameiginlegt rými minnkað. Veðrið lék við Kópavogsbúa sem fjölmenntu á aðventuhátíð bæjarins. Venju samkvæmt var tendrað á jólatréi daginn fyrir fyrsta sunnudag í aðventu, leikin var tónlist og slegið upp jólaballi. Hátíðin var að þessu sinni á nýjum stað, á túninu við menningarhúsin í Kópavogi sem buðu upp á dagskrá alla helgina í tengslum við aðventuhátíðina.

6.000

Bókað

Fréttir

Sameiginlegur kostnaður

Fjárhagsáætlun Kópavogs fyrir árið 2016, sem gerð var í samvinnu allra bæjarfulltrúa, var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á fundi bæjarstjórnar 24. nóvember. Í áætluninni kemur meðal annars fram að skuldahlutfall bæjarins lækkar umtalsvert á næsta ári, samstæðan verður rekin með 257 milljón króna rekstrarafgangi, fasteignaskattar lækka og útsvar verður áfram undir leyfilegu hámarki.


nóvember 2015

Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar

Útsvarstekjur

1.550

Áætlun 2015

2

2015

2014

Útsvar - uppsöfnun ársins

2013

1.450

14.600

1.350

14.400

1.250

14.200 14.000

1.150

13.600

950

13.400

850

14.231

14.332

13.800

1.050

13.200

750

13.000 12.800

650 jan

feb

mars

apríl

maí

júní

júlí

ágú

sept

okt

nóv

Áætlun

des

Bókað

Íbúaþróun

34.200

34.106

34.000 33.800 33.600 33.400 33.200 33.000 32.800 32.600 32.400 des

jan

feb

mar

apríl

maí

júní

júlí

ágúst

sept

okt

nóv

des


nóvember 2015

Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar

3

Velferðarmál

M.kr.

Fjárhagsaðstoð

Húsaleigubætur

350

800

300

700

259

250

695

600

476

500

200

400

150

300

100

200

365

100

50

0

0 jan

100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0

feb

mars apr Greiðsluáætlun…

mai

jun Greitt 2015

júl

ág sept Greitt 2014

okt

nov Greitt 2013

des Almennar leiguíbúðir Sérstakar húsaleigubætur

Fjöldi barnaverndartilkynninga 85

81

54

2015

feb

mars 2014

200 180 160 140 120 100 80 60 40 20 0

63 53

jan

Félagslegar leiguíbúðir 78

63

apríl 2013

51

maí

júní

56

52

júlí

ágú

Félagslegar leiguíbúðir

52

sept

okt

nóv

155 155

des Fjöldi á biðlista

Fjöldi með 17 punkta eða fleiri


nóvember 2015

Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar

4

Fjöldi atvinnulausra 700

580

600

577

571

611

628

623

615

600

Áætlað atvinnuleysi 4,0%

551

543

535

499

518

308

311

3,5%

511

3,0%

500 400

330

317

316

331

338

337

339

344

349

332

333

2,5%

306

2,0%

300 200

250

260

255

280

1,5%

291

276

285

256

219

100

Alls

júlí

ágúst

sept

okt

0,0% nó…

ok…

se…

nóv

ág…

júní

júlí

maí

júní

apríl

maí

mar

apríl

feb

mar

jan

0,5%

Þar af konur

feb

des

207

jan

nóv

191

des

okt

202

nóv

0

Þar af karlar

1,0%

205

194

Atvinnuleysi - samanburður 5,0% 4,5% 4,0% 3,5% 3,0% 2,5% 2,0% 1,5% 1,0% 0,5% 0,0%

Landið allt

Höfuðb.sv.

Kópavogur Í hverjum mánuði eru atvinnulausir í hlutastörfum á skrá í Kópavogi tæplega 10%, en tölur af landinu öllu og höfuðborgarsvæðinu miðast við atvinnuleysisdaga í hverjum mánuði (meðaltalsfjöldi). Því er ekki um samanburðarhæfar tölur að ræða að fullu.

jan

feb

mars

apríl

maí

júní

júlí

ágú

sept

okt

nóv

des

jan

feb

mars

apríl

maí

2014

Menntunarstig atvinnulausra

ágú

sept

okt

nóv

des

Aldursskipting atvinnulausra

1%

12%

29%

27%

38%

26% 13%

50%

6-12 mán (langtíma) meira en ár (langtíma)

júlí

2015

Lengd atvinnuleysis

0-6 mán (skammtíma)

júní

13%

17%

23% 9% Grunnskóli

Framhald ýmisk.

11% Iðnnám

31% Stúdent

Háskóla

16-19

20-29

30-39

40-49

50-59

60-69


nóvember 2015

Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar

5

Ýmsar mælingar Aðsókn að Náttúrufræðistofu Kópavogs

2500

2013

2014

2015

2013

Útlán Bókasafns Kópavogs

2014

2015

808

Júlí

Ágú

Sep

Aðsókn að Salnum

Okt

Nóv

Des

2013

2014

2015

5.000

Feb

Mar

Apr

Maí

Júlí

Júní

Júlí

Ágú

Sep

2013

16.587

17.874

16.827

16.550 Ágú

Sep

Aðsókn að Gerðarsafni

Okt

Nóv

2013

2014

Des

2015

1519 1500

2100 1067

1489

1170

2.824

0

Aðsókn að Molanum

4000

Júní

500

0 Jan

Maí

308

0

1000

1.451

1.487

345

1.170

Okt

Nóv

2014

Jan

Des

Feb

Mar

Apr

Maí

Júní

Júlí

Ágú

Sep

Aðsókn að Tónlistarsafni Íslands

2015

Okt

Nóv

Des

2013

2014

2015

1000 800

3000

779

1.000

2.388

2.406

2.000

Apr

2500

1500 2.518

3.000

Mar

2000

4.316

3.645

4.000

Feb

2042

Júní

1340

Maí

1561

Apr

938

Mar

18.548

0 Jan

Feb

15.456

5.000

0 Jan

14.326

1.262

10.000

457

439

591

955

1.175 657

556

500

1.260

1000

15.516

15.000

18.458

1500

16.676

20.000

1.403

2000

17.751

25.000

600 1.993

Feb

Mar

Apr

Maí

Júní

Júlí

Ágú

Sep

Okt

Nóv

Des

Jan

Feb

Mar

Apr

Maí

Júní

Júlí

Ágú

Sep

24

28

148

64

32

64

85

0

0 Jan

236

200

156

400 53

1.821

1.587

1.228

1.101

1000

2.000

2000

Okt

Nóv

Des


nóvember 2015

Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar

Aðsókn að Sundlaug Kópavogs

2013

2014

Bls. 66

2015

Aðsókn að sundlauginni í Versölum

2013

2014

2015

50.000

0

43.822 29.439

21.131

24.625

27.719

28.520

23.891

10.000

10.000

19.760

22.563

20.000

23.953

30.000

37.871

36.974

37.174

41.773

41.801

37.874

40.000

33.355

20.000

37.852

30.000

36.567

36.266

40.000

53.396

50.000

29.276

60.000

0

jan

feb

mars

apríl

maí

júní

júlí

ágú

sept

Heimsóknir á vef Kópavogsbæjar

okt

nóv

des

2013

2014

2015

36.501

37.888

40.420 45.821

60 50

mars

apríl

maí

júní

júlí

ágú

sept

okt

nóv

des

Ábendingar frá bæjarbúum jan júlí

feb ágú

mars sept

apríl okt

maí nóv

júní des

40

29.838

46.268

45.282

46.450

38.655

46.310

20.000

50.934

50.000

30.000

feb

70

60.000

40.000

jan

30

10.000

20

0 jan

feb

mars

apríl

maí

júní

júlí

ágú

sept

okt

nóv

des

10 0 Velferðarsvið

Dimma

Ekkó

Fönix

Igló

Jemen

Kjarninn

Kúlan

Pegasus

Þeba

2014

2015

des

okt

0

Netmiðlar

nóv

jan

500

ágú

941

sept

1139

988

839

júlí

899

Dagblöð

júní

1.000

1555

maí

1.500

mars

1736 1387

feb

1930

jan

2.500 2.000

Umhverfissvið

Ljósvaki

400 350 300 250 200 150 100 50 0

apríl

des

des

nóv

okt

okt

nóv

sept

ágú

ágúst

sept

júlí

júlí

júní

júní

maí

maí

apríl

apríl

mars

mars

feb

feb

jan

Stjórnsýslusvið

Umfjöllun fjölmiðla um Kópavogsbæ

Aðsókn í félagsmiðstöðvar

3.000

Menntasvið


nóvember 2015

Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar

7

Starfsmannamál

Heildarlaun

1.250

Fjöldi stöðugilda 1.170

1.150

1.038

1.050

1.032

1.066 979

981

950

906

909

915

1.000,0

1.800

800,0

976

1.562

971

600,0

908

850

400,0

750

200,0

650

1.396

1.399 1.398 1.399 1.400

1.392

1.400

1.200 ML01 ML02 ML03 ML04 ML05 ML06 ML07 ML08 ML09 ML10 ML11 ML12

450 ML01

600,00

ML02

ML03

3.635

ML04

ML05

400,00

2.165

ML06

ML07

ML08

ML09

ML10

ML11

Veikindadagar 3.196

500,00

2.356

2.513

2.782

2.966 2.407 2.007

2.696

3.024

2.000,00 1.000,00

100,00

0,00 jan

feb mars apríl Stjórnsýslusvið

maí júní júlí Umhverfissvið

ágú

sept okt Velferðarsvið

nóv

des Menntasvið

1,854 1,367

1,2 0,8

0,924

0,4 0 Velferðarsvið

Menntasvið

Menntasv.

470

500,00

413

400,00

200,00

232

243

150,00

264 243

300,00

184 187 200,00

132 187

57

50,00

100,00

4

0,00

0,00 jan

feb

mars

Stjórnsýslusvið

apríl

maí

júní

júlí

Umhverfissvið

ágú

sept

okt

Velferðarsvið

nóv

des Menntasvið

Heildarlaun starfsmanna Kópavogsbæjar eru í milljónum króna. ML12 stendur fyrir útborguð mánaðarlaun 1. desember. Tölur eru með launatengdum gjöldum.

Fjöldi veikindadaga pr. stöðugildi 1,611

Umhverfissv.

Fjarvistadagar vegna veikinda barna

300,00

100,00

200,00

0,00

Velferðasv.

250,00

3.000,00

1.675

Stjórnsýslusv.

ML12

4.000,00

300,00

1,6

1.600

1.476 1.465 1.482

0,0

550

2

1.613 1.631

Umhverfissvið

Stjórnsýslusvið


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.