4 mánaðarskýrsla apríl 2016

Page 1

apríl 2016

Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar

1 Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar. Útgefin í maí 2016. Nær til starfsemi í apríl 2016.

Fjármál Tekjur Gjöld án fjármagnsliða Grunnskólar Leikskólar Félagsþjónustan Menningarmál Æskulýðs- og íþróttamál Sameiginlegur kostnaður

Bókað 10.821.984.096 9.377.509.735

Áætlun 10.755.691.118 9.563.046.506

Mismunur 66.292.978 -185.536.771

% 101 98

2.216.135.882 1.320.153.630 878.268.329 156.788.640 782.292.932 338.656.396

2.125.400.688 1.300.172.476 873.218.157 153.179.896 850.434.097 357.900.195

90.735.194 19.981.154 5.050.172 3.608.744 -68.141.165 -19.243.799

104 102 101 102 92 95

2.500 Áætlun

2.125

2.216

2.000

358

339

153

157

850

782

873

878 500

0 Grunnskólar

Leikskólar

Um 350 bæjarbúar á öllum aldri tóku þátt í sameiginlegri vorhreinsun Kópavogsbæjar og íbúa bæjarins sem fram fór 16. apríl, 18. og 19. apríl. Þetta er í fyrsta sinn sem efnt er til hreinsunarátaks á bæjarlandi og var lögð áhersla á skólalóðirnar og næsta nágrenni.

Marbakkabraut í Kópavogi, heimili fyrir fimm fatlaða einstaklinga, var tekið í notkun nýverið eftir gagngerar endurbætur í apríl. Þá voru fjórar nýjar íbúðir fyrir fatlaða tilbúnar til notkunar í Austurkór.

1.300

1.320

1.500

1.000

Menningarstyrkir í Kópavogi voru afhentir í Salnum 6. apríl. Alls fimmtán aðilar, einstaklingar, hópar, hátíðir og samtök fengu styrk úr lista- og menningarsjóði í ár og var heildarupphæð menningarstyrkjanna er um 8 milljónir króna.

Ársreikningur Kópavogsbæjar var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn þann 26. apríl. Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar nam 161 milljón króna árið 2015, sem var undir áætlun en laun og launatengd gjöld voru yfir áætlun. Þá lækkaði skuldahlutfall bæjarins í 162,5%, ívið meira en gert hafði verið ráð fyrir.

Rekstur helstu málaflokka Bókað

Fréttir

Félagsþjónustan

Menningarmál

Æskulýðs- og íþróttamál

Sameiginlegur kostnaður

Sumardagurinn fyrsti var haldinn hátíðlegur með skrúðgöngu og skemmtiatriðum sem skátafélagið Kópavogi skipulögðu. Þá var bryddað upp á þeirri nýbreytni að bjóða upp á dagskra í menningarhúsum Kópavogs fyrir yngstu kynslóðina. Viðburðurinn, sem var fjölsóttur, var hluti af Ormadögum,


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.