mars 2016
Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar
1 Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar. Útgefin í apríl 2016. Nær til starfsemi í mars 2016.
Fjármál Tekjur Gjöld án fjármagnsliða
Bókað 7.920.279.358 6.980.458.710
Áætlun 7.997.489.842 7.197.428.284
Mismunur -77.210.484 -216.969.574
% 99 97
Grunnskólar Leikskólar Félagsþjónustan Menningarmál Æskulýðs- og íþróttamál Sameiginlegur kostnaður
1.643.350.919 981.361.009 645.415.741 109.260.962 638.299.012 263.222.954
1.594.539.446 976.908.552 655.357.860 114.718.652 633.559.352 278.517.770
48.811.473 4.452.457 -9.942.119 -5.457.690 4.739.660 -15.294.816
103 100 98 95 101 95
1.800 1.595
1.643
1.400
Áætlun
Bókað
1.200
263
279
634
638 109
200
115
645
400
655
977
981
600
0 Grunnskólar
Leikskólar
Gúmmíkurli úr dekkjum á sparkvöllum við grunnskóla bæjarins verður skipt út á árinu. Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti það einróma á fundi 8. mars sem þýðir að endurnýjun sparkvallanna verður flýtt miðað við það sem áætlað hafði verið.
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti einróma að kaupa Digranesveg eitt fyrir stjórnsýslu Kópavogs á fundi sínum 22. mars. Kaupverð eru 585 milljónir króna. Fyrirhugað er að selja núverandi húsnæði stjórnsýslunnar við Fannborg 2 og 4 en nýta áfram Fannborg 6.
1.000 800
Vináttuverkefni Barnaheilla var formlega tekið í notkun með athöfn á leikskólanum Kópahvoli í mars. Verkefninu, sem er forvarnarverkefni gegn einelti, hefur verið tekið opnum örmum í Kópavogsbæ og var öllum leikskólum bæjarins boðin þátttaka í því að lokinni þróunarvinnu.
Uppbygging í Kópavogi var kynnt á sýningunni Verk og Vit sem haldin var í Laugardalshöll. Í Kópavogi eru yfir 500 íbúðir í byggingu og verða yfir 120 þeirra tilbúnar næsta hálfa árið. Gert er ráð fyrir að á næstu fjórum árum rísi um það bil 1300 íbúðir í Kópavogi, flestar í fjölbýlishúsum.
Rekstur helstu málaflokka 1.600
Fréttir
Félagsþjónustan
Menningarmál
Æskulýðs- og íþróttamál
Sameiginlegur kostnaður
Ormadagar, barnamenningarhátíð Kópavogs, fóru fram vikuna 18. Til 22. apríl. Í tengslum við hátíðina var opið í menningarhúsum bæjarins sumardaginn fyrsta og var þá boðið upp á fjölbreytta menningardagskrá fyrir börn á öllum aldri.