5 mánaðarskýrsla maí 2016

Page 1

maí 2016

Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar

1 Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar. Útgefin í júní 2016. Nær til starfsemi í maí 2016.

Fjármál Tekjur Gjöld án fjármagnsliða Grunnskólar Leikskólar Félagsþjónustan Menningarmál Æskulýðs- og íþróttamál Sameiginlegur kostnaður

Bókað 13.590.017.820 11.906.818.685

Áætlun 13.500.186.553 11.988.336.604

Mismunur 89.831.267 -81.517.919

% 101 99

2.794.386.163 1.673.854.583 1.110.778.181 206.073.169 1.076.374.014 455.208.006

2.683.831.038 1.672.303.411 1.113.831.670 195.438.345 1.085.084.987 448.184.311

110.555.125 1.551.172 -3.053.489 10.634.824 -8.710.973 7.023.695

104 100 100 105 99 102

Rekstur helstu málaflokka Áætlun

2.684

2.794

2.500

455

448

1.085

1.076 206

500

195

1.111

1.114

1.672

1.674

1.000

0 Grunnskólar

Leikskólar

Verkefninu Okkar Kópavogur var hleypt af stokkunum 12.maí. Fyrsti hluti verkefnisins var hugmyndasöfnun og stóð hann til loka maí. Samþykkt hafði verið að verja 200 milljónum til framkvæmda þeirra sem svo yrðu fyrir valinu að lokinni kosningu að hausti. Hægt var að senda tillögur á vef verkefnisins eða koma þeim á framfæri á íbúafundum sem haldnir voru í hverfum bæjarins. Alls söfnuðust tæplega 400 hugmyndir.

Óperudagar í Kópavogi voru settir laugardaginn 28. maí þegar frumflutt var ný íslensk fótboltaópera í tilefni EM í fótbolta. Sex einsöngvarar, fimmtán börn úr Skólakór Kársness og einn trommuleikari fluttu óperuna sem er eftir Helga R. Ingvarsson.

2.000 1.500

Metfjöldi heimsótti Bókasafn Kópavogs vikuna eftir að safnið var opnað á ný að loknum viðamiklum breytingum. Með breytingunum var leitast við að mæta betur þörfum safngesta.

Kópavogsbær og Reebok Fitness undirrituðu samning um rekstur líkamsræktarstöðva í sundlaugum Kópavogs, Salalaug og Sundlaug Kópavogs. Samningurinn er til fimm ára með möguleika á þriggja ára framlengingu.

3.000 Bókað

Fréttir

Félagsþjónustan

Menningarmál

Æskulýðs- og íþróttamál

Sameiginlegur kostnaður

Kópavogsbær, Smárabyggð ehf. og Reginn fasteignafélag undirrituðu samkomulag um uppbyggingu í Smáranum, nýju hverfi sunnan Smáralindar. Fyrirhugað er að reisa 620 íbúðir á svæðinu í 15 húsum. Markmið samkomulagsins er að styrkja svæðið sem vistvænt og eftirsóknarvert íbúðarog verslunarsvæði í miðju höfuðborgarsvæðisins.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.