Safnanótt 2014 bæklingur

Page 1

PIPAR\TBWA - Prentun: Litlaprent

Kynntu þér spennandi menningarstarf í Kópavogi

kopavogur.is

Bókasafn Kópavogs

4

Bókasafn Kópavogs iðar af lífi, þar eru m.a. mynd­list­ar­ sýn­ing­ar, gest­ir hafa að­gang að net­inu og þar er gott að setj­ast nið­ur með kaffi­bolla og blaða í bók­um og tíma­ rit­um.

6

2

Listasafn Kópavogs – Gerðarsafn

1

Í Gerðar­safni er megin­áhersla lögð á nú­tíma- og sam­ tíma­list. Þar eru á hverju ári haldn­ar um 20 sýn­ing­ar auk sýn­inga á verk­um í eigu Kópavogsbæjar.

5

3

Héraðsskjalasafn Kópavogs Lestrarsalur Héraðsskjalasafns Kópavogs er kjarn­inn í starf­semi safns­ins. Þar eru að­gengi­leg skjöl Kópavogs­ bæjar auk skjala fél­aga­sam­taka, fyrir­tækja og ein­stakl­ inga í bænum. Molinn, menningarhús ungmenna

Safnanótt á höfuðborgarsvæðinu verður haldin föstudaginn 7. febrúar nk. Safnanótt er hluti af dagskrá Vetrarhátíðar.

Í Molan­um býðst ungu fólki að­staða til list­sköp­un­ar auk að­stöðu fyrir tón­leika og aðra menn­ing­ar­við­burði. Á sumr­in hef­ur Mol­inn um­sjón með skap­andi sum­ar­ störfum.

Í Kópavogi taka þátt: Bókasafn Kópavogs (1) Listasafn Kópavogs – Gerðarsafn (2) Héraðsskjalasafn Kópavogs (3) Molinn (4) Náttúrufræðistofa Kópavogs (5) Tónlistarsafn Íslands (6)

Náttúrufræðistofa Kópavogs

Söfnin hafa lagt mikinn metnað í fjölbreytta dagskrá sem gestir á öllum aldri geta notið fram undir miðnætti. Sérstakur Safnanæturstrætó mun ganga á milli safnanna á höfuðborgarsvæðinu og auðvelda gestum að heimsækja söfnin á einu kvöldi. Áætlun Safnanæturstrætós er að finna á vef Vetrarhátíðar, www.vetrarhatid.is.

Náttúrufræðistofa Kópavogs er eina náttúru­gripa­safn höfuð­borg­ar­svæð­is­ins sem opið er almenn­ingi. Gest­ir geta skoð­að fjöl­breytta náttúru­gripi og lif­andi fersk­vatns- og sjávar­lífverur. Salurinn Salur­inn er fyrsti sér­hann­aði tón­leika­sal­ur lands­ins og hef­ur hlot­ið mik­ið lof fyrir góð­an hljóm­burð og vand­aða tón­leika. Þar eru að með­al­tali haldn­ir tvenn­ir tón­leik­ar í hverri viku. Tónlistarsafn Íslands Tónlistar­safn Íslands er þjón­ustu-, fræðslu- og miðl­un­arset­ur fyrir íslenska tón­list og tón­list­ar­sögu. Safn­ið sér einn­ig um upp­bygg­ingu gagna­grunna og miðl­un á net­inu.

kopavogur.is

Velkomin á Safnanótt í Kópavogi 7. febrúar 2014


Bókasafn Kópavogs Kl. 19:00–24:00 – opið hús Einar einstaki töframaður sýnir töfrabrögð fyrir börn og fullorðna.

Héraðsskjalasafn Kópavogs

Molinn, menningarhús ungmenna

Náttúrufræðistofa Kópavogs

Tónlistarsafn Íslands

Kl. 19:00–24:00 – opið hús

Kl. 19:00–24:00 – opið hús

Kl. 18:30–24:00 – opið hús

Kl. 19:00–24:00 – opið hús

Kl. 19:00–24:00 – opið hús

Listsmiðja fyrir fjölskylduna – Íslenska teiknibókin

Kvikmyndir úr Kópavogi Skjalasafnið sýnir í samstarfi við Sögufélag Kópavogs sögu­ legar kvik­myndir úr bæn­um sem varð­veittar eru í Kvikmynda­safni Íslands. Elstu kvik­mynda­brotin eru frá 1921 og eru mörg afar fágæt, t.d. kvik­mynd­in Að byggja eftir Þorgeir Þorgeirsson frá 1965. Myndirnar verða sýndar reglulega allt kvöldið.

Lifandi tískusýning – Collection Ladies – Hönnlistízk

Dýr í myrkri - sýning

Dans á eftir...

18:30

19:00–23:30 Mörg dýr eru aðlöguð lífi í myrkri. Sum eru næturdýr en önnur lifa í umhverfi þar sem dags­birtu nýtur aldrei. Þessum aðlögunum verða gerð skil í anddyri Náttúrufræðistofu Kópavogs. Til sýnis verða eintök af næturdýrum og gerð verður grein fyrir aðlögunum þeirra í máli og myndum.

Sýningin „Dans á eftir“ stendur nú yfir í Tónlistarsafni Íslands. Þar er dregin upp mynd af danshefð Íslendinga frá fornu fari fram um miðja 20. öld.

19:00–21:00

3. hæð, barnadeild Sirrý Spá rýnir í framtíðina með safngestum. Gestir sem vilja fá spá þurfa að skrá sig og hefst skráning kl. 19.00. 20:00–22:00 2. hæð, Heiti potturinn Gunnlaugur stjörnuspekingur flytur erindi um þá leyndardóma sem lesa má úr næturhimninum og svarar fyrir­spurn­um gesta. 20:00–21:00 1. hæð, Kórinn Hrekkir og róbótar- tölvur/forritun Starfsfólk frá Skema sýnir notkun forritsins MaKey. 21:00–22:00 1. hæð, Kórinn Bad days leikur tónlist Sveitin er óskilgetið afkvæmi Tom Waits og Pink Floyd. 23:00–23:30 1. hæð Nornir Sýning á munum sem Sigríður Sigfússdóttir hefur safnað. 19:00–24:00 1. hæð

Ufsagrýlur, drekar og aðrar óvættir. Teiknað með óhefð­bundn­um efni­ við út frá fyrir­myndum í íslensku teikni­bók­inni. Listsmiðja fyrir 6–12 ára börn með foreldrum. Fjöldi þátt­tak­enda er tak­­mark­aður. Skráning í síma 570 0444. Skrifarastofa 19:00–23:00 Svanhildur María Gunnarsdóttir safnkennari fræðir gesti um handverkið sem býr að baki gerð miðaldahandrita. Gestum býðst að skrifa með tilskornum fjöðurstaf og jurtableki á kálfskinn, verkað með ævafornri aðferð.

Skólar í skjölum Sýning á gömlum munum úr skóla­starfi í Kópavogi, m.a. gamlar kennslu­bækur, stólar, rit­vélar og Commodore 64. Ýmis skjöl er varða upphaf almenn­ings­fræðslu í Kópavogi verða dregin fram í dags­ljósið. Leiðsögn um skjalasafnið. Skoðunarferðir af og til allt kvöldið um geymslur safnsins. Hvað eru margir hillumetrar af Breiðabliki í skjalasafninu? Af hverju geymir skjalasafnið sög?

Mynd eftir Kristinu Petrosuité

19:30–20:00 20:15–20:45 21:00–21:30

Gerðarsafn Listasafn Kópavogs

Særós Mist sýnir Collection Ladies, fata­línu sem saman­ stendur af kjólum, sam­fest­ ingum, skyrtum, buxum og léttum yfirhöfnum. Særós Mist og Rósa Rún danshöfundur munu sameina krafta sína í kraftmikilli og lifandi tískusýningu sem gleður, hrífur og kitlar skilningavit áhorfenda! Strax að lokinni tískusýngu opna ungir listamenn og hönnuðir lista- og handverksmarkaðinn Hönnlistízk. Þar sýna m.a. Aðalheiður Sigfúsdóttir, Ástrós Steingrímsdóttir, Elvar Smári Júlíusson, Heiðrún Fivelstad og Ólöf Rún Benidiktsdóttir.

Reynir Sigurðsson og félagar skapa stríðsárastemningu og leika swingtónlist tímabilsins. 20:00–22:00 Rötun í myrkri - fræðsluerindi 22:00–23:00 Haraldur R. Ingvason fjallar vítt og breitt um aðlaganir dýra að þessum myrkri og hvernig tekist er á við hversdagslega hluti eins og fæðunám og rötun í kolniðamyrkri.

Leiðsögn – íslenska teiknibókin 21:00

Ratleikur í safnahúsi

Guðbjörg Kristjánsdóttir safnstjóri verður með leiðsögn um sýninguna.

19:00–24:00

Íslenska teiknibókin inniheldur safn fyrirmynda sem listamenn fyrri alda nýttu sér. Bókin er ein af fáum fyrirmyndabókum sem varðveist hafa í Evrópu.

Léttar kaffiveitingar verða á boðstólnum ásamt ljúfum tónum frá ungmennum.

Ratleikur um bókasafn og Náttúrufræðistofu þar sem svara þarf spurningum og síðan verður dregið í lok kvöldsins og verða verðlaun í boði.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.