Úrslitaleikur kvenna
Breiðablik - ÍBV Laugardalsvöllur 12. ágúst - kl. 19:15
Bikarkeppnin 1981-2015 Bikarmeistarar (6 félög): Valur 13, Breiðablik 10, ÍA 4, KR 4, Stjarnan 3, ÍBV.
Úrslitaleikir (10 félög): Valur 20, Breiðablik 15, ÍA 10, KR 10, Stjarnan 5, ÍBV 2, Keflavík 2, Selfoss 2, Þór Ak., Þór/KA.
34 Úrslitaleikir 114 mörk voru skoruð í 34 úrslitaleikjum sem samsvarar 3,4 mörkum að meðaltali í leik. Stærsti sigurinn: ÍA vann Keflavík 6-0 árið 1991. Mesti markaleikurinn: KR vann Val 4-3 árið 2002. Algengustu lokatölurnar: Átta úrslitaleikjum lauk 1-0 en fimm lauk 3-1. Flest mörk í úrslitaleikjum: Erla Hendriksdóttir(Breiðabliki), Jónína Halla Víglundsdóttir (ÍA) og Olga Færseth (Breiðabliki / KR) skoruðu fimm mörk í úrslitaleikjum.
Fimm sinnum lauk úrslitaleik með jafntefli og fengust úrslit með vítaspyrnukeppni í þrjú skipti. Fimm hafa skorað þrennu í bikarúrslitaleik: Jónína Halla Víglundsdóttir (ÍA) gegn Keflavík árið 1991, Erla Hendriksdóttir (Breiðabliki) gegn Val árið 1996, Margrét Lára Viðarsdóttir (Val) gegn Breiðabliki árið 2006, Hólmfríður Magnúsdóttir (KR) gegn Val árið 2008 og Harpa Þorsteinsdóttir (Stjörnunni) gegn Selfossi 2014.
Breiðablik
Leikmenn Breiðabliks 2016 Sonný Lára Þráinsdóttir (M) Svava Rós Guðmundsdóttir Arna Dís Arnþórsdóttir Ragna Björg Einarsdóttir Hildur Sif Hauksdóttir Málfríður Erna Sigurðardóttir Telma Hjaltalín Þrastardóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Fjolla Shala Telma Ívarsdóttir (M) Ásta Eir Árnadóttir Hallbera Guðný Gísladóttir
Þjálfari: Þorsteinn Halldórsson Sólveig Jóhannesdóttir Larsen Kristín Dís Árnadóttir Esther Rós Arnarsdóttir Olivia Chance Hildur Antonsdóttir Rakel Hönnudóttir (F) Fanndís Friðriksdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Selma Sól Magnúsdóttir Guðrún Arnardóttir Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Leikir Breiðabliks í Borgunarbikarnum 2016 16 liða úrslit 8 liða úrslit Undanúrslit
Keflavík HK/Víkingur Stjarnan
Ú H Ú
0-5 (0-3) 1-0 (1-0) 2-3 (0-2)
Andrea 3, Guðrún, Ingibjörg Arna Dís Andrea, Svava, Fanndís
Mörkin (9): Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir 4, Guðrún Arnardóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Fanndís Friðriksdóttir, Svava Rós Guðmundsdóttir, Arna Dís Arnþórsdóttir
ÍBV
Leikmenn ÍBV 2016
Þjálfari: Ian Jeffs
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir Sóley Guðmundsdóttir Júlíana Sveinsdóttir Inga Hanna Bergsdóttir Natasha Anasi Sara Rós Einarsdóttir Díana Dögg Magnúsdóttir Sigríður Lára Garðarsdóttir Rebekah Bass Veronica Napoli Lisa Marie Woods Guðný Geirsdóttir
Sóldís Eva Gylfadóttir Sigríður Sæland Ásta María Harðardóttir Magnea Jóhanssdóttir Shaneka María Gordon Margrét Íris Einarsdóttir Sesselja Líf Valgeirsdóttir Cloe Lacasse María Björk Bjarnadóttir Arianna Romero Abigail Cottam Þóra Kristín Bergsdóttir
Leikir ÍBV í Borgunarbikarnum 2016 16 liða úrslit 8 liða úrslit Undanúrslit
KR Selfoss Þór/KA
Ú H Ú
1-3 (1-1) 5-0 (3-0) 0-1 (0-0)
Sigríður Lára 2, Díana Dögg Cloe Lacasse 4, Rebekah Bass Rebekah Bass
Mörkin (9): Cloe Lacasse 4, Rebekah Bass 2, Sigríður Lára Garðarsdóttir 2, Díana Dögg Magnúsdóttir
#VIRDINGFYRIRLEIKNUM