Borgunarbikar kvenna úrslitaleikur 2014

Page 1

ÚRSLITALEIKUR KVENNA

Selfoss - Stjarnan Laugardalsvöllur 30. ágúst - kl.16:00


Borgunarbikarinn 2014 í tölum 75 mörk voru skoruð í 25 leikjum sem samsvarar þremur mörkum að meðaltali í leik. Mestu markaleikirnir: Stjarnan vann Þrótt 6-0 og Valur vann Aftureldingu 4-2. Sex leikir fóru í framlengingu, fjórum lauk með vítaspyrnukeppni.

Markahæstar: Margrét María Hólmarsdóttir (KR) og Sandra Dögg Bjarnadóttir (ÍR) skoruðu fjögur mörk. Sandra Dögg Bjarnadóttir (ÍR) er sú eina sem hefur skorað þrennu í keppninni í ár. Engum leikmanni hefur verið vísað af velli í keppninni í ár.

Bikarkeppnin 1981-2013 Bikarmeistarar (6 félög): Valur 13, Breiðablik 10, ÍA 4, KR 4, ÍBV, Stjarnan.

Úrslitaleikir (9 félög): Valur 20, Breiðablik 15, ÍA 10, KR 10, Stjarnan 3, ÍBV 2, Keflavík 2, Þór Ak., Þór/KA.

32 úrslitaleikir Fimm sinnum lauk úrslitaleik með jafntefli og fengust úrslit með vítaspyrnukeppni í þrjú skipti. 107 mörk voru skoruð í 32 úrslitaleikjum sem samsvarar 3,34 mörkum að meðaltali í leik.

Mesti markaleikurinn: KR vann Val 4-3 árið 2002.

Stærsti sigurinn: ÍA vann Keflavík 6-0 árið 1991.

Flest mörk í úrslitaleikjum: Erla Hendriksdóttir (Breiðabliki), Jónína Halla Víglundsdóttir (ÍA) og Olga Færseth (Breiðabliki / KR) skoruðu fimm mörk í úrslitaleikjum.

Algengustu lokatölurnar: Átta úrslitaleikjum lauk 1-0 en fimm lauk 3-1.



Selfoss

Ungmennafélag Selfoss Stofnað 1. júní 1936 Besti árangur í Bikarkeppninni: Selfoss leikur til úrslita í fyrsta sinn. * Selfoss tók fyrst þátt í Bikarkeppninni árið 1985 og tapaði 0-3 fyrir Fram í 1. umferð. * Selfoss er eina félagið sem hefur sigrað í tveimur vítakeppnum í sömu

Bikarkeppninni. Selfoss vann ÍBV og Fylki í vítakeppni í sumar. * Selfoss náði ekki að skora fyrr en í sjöunda bikarleiknum og tapaði þá 5-7 fyrir RKV árið 1999. * Katrín Ýr Friðgeirsdóttir er markahæst þeirra 14 leikmanna sem hafa skorað fyrir Selfoss í Bikarkeppninni. Katrín hefur skorað þrjú mörk, en Anna Þorsteinsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir tvö mörk hver.

Leikir Selfoss í Borgunarbikarnum 2014 16 liða úrslit 8 liða úrslit undanúrslit

ÍA ÍBV Fylkir

h h ú

2-0 1-1 2-2

Dagný, Guðmunda (vsp) Dagný - vítakeppni: 4-2 Blake, Celeste - vítakeppni: 3-0

Mörkin (5): Dagný Brynjarsdóttir 2, Blake Ashley Stockton, Celeste Boureille, Guðmunda Brynja Óladóttir (vsp).


Leikmenn Selfoss 2014 Nr.

Leikmenn

24 18 17 28 11 30 4 13 21 7 22 19 12 10 6 8 14 29 9 23 20

Alexa Gaul Andrea Ýr Gústavsdóttir Anna María Friðgeirsdóttir Arna Ómarsdóttir Bergrún Linda Björgvinsdóttir Blake Ashley Stockton Bríet Mörk Ómarsdóttir Brynja Valgeirsdóttir Celeste Boureille Dagný Brynjarsdóttir Erna Guðjónsdóttir Eva Lind Elíasdóttir Friðný Fjóla Jónsdóttir Guðmunda Brynja Óladóttir Hrafnhildur Hauksdóttir Íris Sverrisdóttir Karitas Tómasdóttir Katrín Rúnarsdóttir Katrín Ýr Friðgeirsdóttir Kristrún Rut Antonsdóttir Thelma Björk Einarsdóttir

bikarleikir / mörk / bikarleikir alls / bikarmörk alls

Á töflunni eru eingöngu bikarleikir og -mörk með Selfossi

3 1 3 3 1 3 2 3 3 2 2 3 2 1 1 2 3 2

1 1 2 1 -

3 2 9 3 2 3 5 2 3 3 3 4 9 3 6 2 3 8 6 2

1 1 1 2 2 3 -


Stjarnan

Ungmennafélagið Stjarnan

Bikarmeistarar: 2012. Stjarnan lék til úrslita árin 1993 og 2010.

* Harpa Þorsteinsdóttir er markahæst Stjörnukvenna í Bikarkeppninni með 14 mörk í 21 leik. * Stjarnan hefur leikið gegn 22 félögum í Bikarkeppninni en hefur aldrei áður leikið gegn Selfossi.

* Stjarnan leikur til úrslita í fjórða sinn. * Stjarnan tók fyrst þátt í Bikarkeppninni árið 1985 og tapaði 0-8 fyrir Val í 1. umferð.

Úrslitaleikurinn verður 66. bikarleikur Stjörnunnar. Stjarnan sigraði í 38 leikjum, tapaði í 26 en einum lauk með jafntefli. Markatalan er 169-114 Stjörnunni í hag.

Stofnað 1960

Leikir Stjörnunnar í Borgunarbikarnum 2014 16 liða úrslit 8 liða úrslit undanúrslit

Víkingur Ól. Þróttur Rvík Breiðablik

ú ú ú

3-0 6-0 1-0

Sigrún, Maegan, Ásgerður Ásgerður, Maegan 2, Rúna 2, Glódís Harpa

Mörkin (10): Maegan Kelly 3, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir 2, Rúna Sif Stefánsdóttir 2, Harpa Þorsteinsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Sigrún Ella Einarsdóttir.


Leikmenn Stjörnunnar 2014 Nr.

Leikmenn

19 10 7 12 24 27 11 4 26 18 30 9 13 5 20 17 1 8 23

Anna Björk Kristjánsdóttir Anna María Baldursdóttir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir Berglind Hrund Jónasdóttir Bryndís Björnsdóttir Danka Podovac Elva Friðjónsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Harpa Þorsteinsdóttir Heiðrún Ósk Reynisdóttir Írunn Þorbjörg Aradóttir Kristrún Kristjánsdóttir Lára Kristín Pedersen Maegan Kelly Marta Carissimi Rúna Sif Stefánsdóttir Sandra Sigurðardóttir Sigrún Ella Einarsdóttir Theodóra Dís Agnarsdóttir

bikarleikir / mörk / bikarleikir alls / bikarmörk alls

Á töflunni eru eingöngu bikarleikir og -mörk með Stjörnunni

3 1 3 2 2 2 3 2 1 3 3 3 2 3 2 1 3 1

2 1 1 3 2 1 -

19 6 28 2 5 3 7 9 21 1 12 19 3 2 3 5 26 3 1

8 1 2 1 14 1 2 3 4 1 1 -


www.borgunarbikarinn.is

Viรฐ รณskum KR-ingum til hamingju meรฐ Borgunarbikarinn 2014


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.