Borgun leikskra karla 2016

Page 1

Úrslitaleikur karla

Valur - ÍBV Laugardalsvöllur 13. ágúst - kl. 16:00


Bikarkeppnin 1960-2015 Bikarmeistarar (11 félög): KR 14, Valur 10, ÍA 9, Fram 8, ÍBV 4, Keflavík 4, FH 2, Fylkir 2, Breiðablik, ÍBA, Víkingur Rvík.

Úrslitaleikir (19 félög): KR 19, Fram 18, ÍA 18, Valur 13, ÍBV 10, Keflavík 10, FH 5, KA 3, Breiðablik 2, Fjölnir 2, Fylkir 2, Stjarnan 2, Víkingur Rvík 2, Grindavík, ÍBA, KR b-lið, Leiftur, Víðir, Þór Ak.

55 keppnir - 60 úrslitaleikir Tíu sinnum lauk úrslitaleik með jafntefli. Fjórum sinnum var leikið að nýju en sex úrslitaleikjum lauk með vítaspyrnukeppni. 177 mörk voru skoruð í 60 úrslitaleikjum sem samsvarar 3 mörkum að meðaltali í leik. Stærsti sigurinn í bikarúrslitaleik: Fram vann Víði 5-0 árið 1987.

Flest mörk í bikarúrslitaleik: Valur vann ÍA 5-3 árið 1965. Algengustu lokatölurnar í bikarúrslitaleik: 17 úrslitaleikjum lauk 2-1 en tíu lauk 1-0. Flest mörk í bikarúrslitaleikjum: Guðmundur Steinsson (Fram) og Gunnar Felixson (KR) skoruðu sex mörk í úrslitaleikjum.


Valur

Leikmenn Vals 2016

Þjálfari: Ólafur Jóhannesson

Ingvar Þór Kale Anton Ari Erlendsson Bjarni Ólafur Eiríksson Rasmus Steenberg Christiansen Orri Sigurður Ómarsson Andri Fannar Stefánsson Einar Karl Ingvarsson Haukur Páll Sigurðsson Kristinn Freyr Sigurðsson Guðjón Pétur Lýðsson

Andri Adolphson Kristinn Ingi Halldórsson Sigurður Egill Lárusson Daði Bergsson Rolf Glavind Toft Nikolaj Andreas Hansen Andreas Albech Kristian Gaarde Sveinn Aron Guðjohnsen

Leikir Vals í Borgunarbikarnum 2016 32 liða úrslit 16 liða úrslit 8 liða úrslit Undanúrslit

Fjölnir Víkingur R Fylkir Selfoss

Ú Ú H Ú

0-1 (0-0) 2-3 (2-0) 5-0 (3-0) 1-2 (0-0)

Guðjón Pétur Nikolaj Hansen 2, Kristinn Freyr Nikolaj Hansen 2, Kristinn Freyr 2, Rolf Toft Kristinn Freyr, Kristinn Ingi

Mörkin (11): Nikolaj Hansen 4, Kristinn Freyr 4, Kristinn Ingi, Rolf Toft, Guðjón Pétur Lýðsson


ÍBV

Leikmenn ÍBV 2016

Þjálfari: Bjarni Jóhannsson

Matt Garner Hafsteinn Briem Avni Pepa Pablo Punyed Aron Bjarnason Jón Ingason Mikkel M. Jakobsen Bjarni Gunnarsson Sindri Snær Magnússon Ásgeir Elíasson Jonathan Barden Devon Már Griffin Hafsteinn Gísli Valdimarsson Sigurður Grétar Benónýsson

Soren Skals Andreasen Simon Smidt Mees Siers Halldór Páll Geirsson Derby Carillo Benedikt Októ Bjarnason Óskar Zoega Óskarsson Felix Örn Friðriksson Elvar Ingi Vignisson Ian Jeffs Guðmundur Steinn Hafsteinsson Andri Ólafsson Gunnar Heiðar Þorvaldsson

Leikir ÍBV í Borgunarbikarnum 2016 32 liða úrslit 16 liða úrslit 8 liða úrslit Undanúrslit

Huginn Stjarnan Breiðablik FH

H Ú Ú H

2-0 (0-0) 0-2 (0-1) 2-3 (1-0) 1-0 (1-0)

Charles Vernam, Bjarni Gunnarsson Pablo Punyed, Bjarni Gunnarsson Simon K. Smidt 2, Hafsteinn Briem Simon K. Smidt

Mörkin (8): Simon K. Smidt 3, Bjarni Gunnarsson 2, Charles Vernam, Pablo Punyed, Hafsteinn Briem


#VIRDINGFYRIRLEIKNUM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.