Borgunarbikarinn urslitaleikur kvk 2015

Page 1

ÚRSLITALEIKUR KVENNA

Stjarnan - Selfoss Laugardalsvöllur 29. ágúst - kl.16:00


Borgunarbikarinn 2015 103 mörk voru skoruð í 26 leikjum sem samsvarar tæplega fjórum mörkum að meðaltali í leik. Mesti markaleikurinn: Álftanes vann Hvíta riddarinn 10-0 í 1. umferð. Fjórir leikir fóru í framlengingu, tveimur lauk með vítaspyrnukeppni. Markahæstar: Hafrún Olgeirsdóttir (Völsungi) skoraði fimm mörk og Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Fylki), Erna Birgisdóttir (Álftanesi) og Vesna Elísa Smiljkovic (Val)

fjögur mörk hver. Sex leikmenn hafa skorað þrennu í keppninni í ár. Erna Birgisdóttir (Álftanesi) skoraði fjögur mörk í leik gegn Hvíta riddaranum og Hafrún Olgeirsdóttir (Völsungi) skoraði fjórum sinnum í leik gegn Hetti. Einum leikmanni hefur verið vísað af velli í keppninni í ár og einum þjálfara var vísað af vettvangi.

Bikarkeppnin 1981-2014 Bikarmeistarar (6 félög): Valur 13, Breiðablik 10, ÍA 4, KR 4, Stjarnan 2, ÍBV. Úrslitaleikir (10 félög): Valur 20, Breiðablik

15, ÍA 10, KR 10, Stjarnan 4, ÍBV 2, Keflavík 2, Selfoss, Þór Ak., Þór/KA.


33 Úrslitaleikir 111 mörk voru skoruð í 33 úrslitaleikjum sem samsvarar 3,4 mörkum að meðaltali í leik. Stærsti sigurinn: ÍA vann Keflavík 6-0 árið 1991. Mesti markaleikurinn: KR vann Val 4-3 árið 2002. Algengustu lokatölurnar: Átta úrslitaleikjum lauk 1-0 en fimm lauk 3-1. Flest mörk í úrslitaleikjum: Erla Hendriksdóttir (Breiðabliki), Jónína Halla Víglundsdóttir (ÍA) og Olga Færseth (Breiðabliki / KR) skoruðu fimm mörk í úrslitaleikjum. Fimm sinnum lauk úrslitaleik með jafntefli og fengust úrslit með vítaspyrnukeppni í þrjú skipti. Fimm hafa skorað þrennu í bikarúrslitaleik: Jónína Halla Víglundsdóttir (ÍA) gegn Keflavík

árið 1991, Erla Hendriksdóttir (Breiðabliki) gegn Val árið 1996, Margrét Lára Viðarsdóttir (Val) gegn Breiðabliki árið 2006, Hólmfríður Magnúsdóttir (KR) gegn Val árið 2008 og Harpa Þorsteinsdóttir (Stjörnunni) gegn Selfossi í fyrra. Stjarnan og Selfoss leika til úrslita í Borgunarbikarnum annað árið í röð. Fimm sinnum áður hafa sömu lið leikið til úrslita tvö ár í röð en Breiðablik og KR léku til úrslita þrjú ár í röð, 1998, 1999 og 2000. Breiðablik og Valur léku til úrslita árin 1981 og 1982 og síðan árin 1996 og 1997, ÍA og Valur árin 1984 og 1985 og síðan árin 1987 og 1988 og ÍBV og Valur árin 2003 og 2004.

Dómaramál Dómari: Valdimar Pálsson Aðstoðardómari: Bryngeir Valdimarsson Aðstoðardómari: Oddur Helgi Guðmundsson

Fjórði dómari: Bríet Bragadóttir Eftirlitsmaður: Einar Örn Daníelsson


Ungmennafélagið Stjarnan

Stofnað 1960 Bikarmeistarar: 2012 og 2014. Stjarnan lék til úrslita árin 1993 og 2010. * Stjarnan leikur til úrslita í fimmta sinn. * Stjarnan tók fyrst þátt í Bikarkeppninni árið 1985 og tapaði 0-8 fyrir Val í 1. umferð. * Harpa Þorsteinsdóttir er markahæst

Stjörnukvenna í Bikarkeppninni með 19 mörk í 25 leikjum. * Guðný Guðnadóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir eru einu leikmenn Stjörnunnar sem hafa skorað fjóra bikarleiki í röð. Guðný skoraði í fjórum leikjum árin 1993 til 1994 en Gunnhildur skoraði í öllum fjórum bikarleikjum Stjörnunnar árið 2012.

Bikarúrslitaleikir Stjörnunnar 1993 2010 2012 2014

ÍA Valur Valur Selfoss

1-3 0-1 1-0 4-0

Guðný Guðnadóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Harpa Þorsteinsdóttir 3, Kristrún Kristjánsdóttir


Leikir Stjörnunnar í Borgunarbikarnum 2015 16 liða úrslit 8 liða úrslit undanúrslit

Breiðablik Þór/KA Fylkir

h h ú

2-1 3-2 2-1

Anna, Harpa Harpa, Lára 2 Francielle, Rúna

Mörkin (7): Harpa Þorsteinsdóttir 2, Lára Kristín Pedersen 2, Anna Björk Kristjánsdóttir, Francielle Manoel Alberto, Rúna Sif Stefánsdóttir.


Leikmenn Stjörnunnar 2015 Nr.

Leikmenn

3 19 10 7 12 14 4 24 21 11 26 18 30 14 9 13 22 6 17 16 1 5 20 8 23

Ana Victoria Cate Anna Björk Kristjánsdóttir Anna María Baldursdóttir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir Berglind Hrund Jónasdóttir Beverly D. Leon Björk Gunnarsdóttir Bryndís Björnsdóttir Francielle Manoel Alberto Guðrún Karítas Sigurðardóttir Harpa Þorsteinsdóttir Heiðrún Ósk Reynisdóttir Írunn Þorbjörg Aradóttir Jaclyn Nicole Softli Kristrún Kristjánsdóttir Lára Kristín Pedersen Poliana Barbosa Medeiros Rachel S. Pitman Rúna Sif Stefánsdóttir Sandra Dögg Bjarnadóttir Sandra Sigurðardóttir Shannon Elizabeth Woeller Sigríður Þóra Birgisdóttir * Sigrún Ella Einarsdóttir Theodóra Dís Agnarsdóttir

bikarleikir / mörk / bikarleikir alls / bikarmörk alls

* Sigríður Þóra Birgisdóttir leikur nú með Aftureldingu. Á töflunni eru eingöngu bikarleikir og -mörk með Stjörnunni Þjálfari Stjörnunnar er Ólafur Þór Guðbjörnsson.

3 3 3 3 2 1 3 3 3 3 3 3 3 3 1 1

1 1 2 2 1 -

3 23 10 32 2 18 8 1 3 25 2 16 23 7 8 30 3 5 2

1 8 10 1 1 19 1 3 2 5 1 1 -


Ungmennafélag Selfoss

Stofnað 1. júní 1936 Besti árangur í Bikarkeppninni: Selfoss lék til úrslita í fyrra. * Selfoss tók fyrst þátt í Bikarkeppninni árið 1985 og tapaði 0-3 fyrir Fram í 1. umferð. * 5-1 sigurinn á Völsungi í 16 liða úrslitum er stærsti sigur Selfysinga í Bikarkeppninni. Stærstu sigrar Selfoss voru 2-0 gegn Haukum árið 2011 og 2-0 gegn ÍA í fyrra. * Selfoss náði ekki að skora fyrr en í sjöun-

da bikarleik sínum og tapaði þá 5-7 fyrir RKV árið 1999. * Guðmunda Brynja Óladóttir er markahæst þeirra 18 leikmanna sem hafa skorað fyrir Selfoss í Bikarkeppninni með fimm mörk. Dagný Brynjarsdóttir er næst markahæst með fjögur mörk. Úrslitaleikurinn verður 22. bikarleikur Selfoss. Selfoss sigraði í fimm leikjum, þremur lauk með jafntefli en Selfoss tapaði 13. Markatalan er 28-86 Selfossi í óhag.

Leikir Selfoss í Borgunarbikarnum 2015 16 liða úrslit 8 liða úrslit undanúrslit

Völsungur ÍBV Valur

h ú h

5-1 1-1 3-2

Katrín, Donna, Dagný, Guðmunda (vsp), Magdalena Guðmunda (vsp) - vítakeppni: 3-1 Thelma, Dagný, Guðmunda

Mörkin (9): Guðmunda Brynja Óladóttir 3 (2 vsp), Dagný Brynjarsdóttir 2, Donna Kay Henry, Katrín Rúnarsdóttir, Magdalena Anna Reimus, Thelma Björk Einarsdóttir.


Leikmenn Selfoss 2015 Nr.

Leikmenn

17 16 5 4 13 12 7 2 22 28 19 24 10 11 6 8 15 14 29 20 18 3 15 20

Anna María Friðgeirsdóttir Arna Ómarsdóttir Bergrós Ásgeirsdóttir Bríet Mörk Ómarsdóttir Brynja Valgeirsdóttir Chante Sherese Sandiford Dagný Brynjarsdóttir Donna Kay Henry Erna Guðjónsdóttir Esther Ýr Óskarsdóttir Eva Lind Elíasdóttir Friðný Fjóla Jónsdóttir Guðmunda Brynja Óladóttir Heiðdís Sigurjónsdóttir Hrafnhildur Hauksdóttir Íris Sverrisdóttir Karen Inga Bergsdóttir Karitas Tómasdóttir Katrín Rúnarsdóttir Kristrún Rut Antonsdóttir Magdalena Anna Reimus María Rós Arngrímsdóttir Summer Williams Thelma Björk Einarsdóttir

bikarleikir / mörk / bikarleikir alls / bikarmörk alls

Á töflunni eru eingöngu bikarleikir og -mörk með Selfossi Þjálfari Selfoss er Gunnar Rafn Borgþórsson.

2 3 3 3 3 3 1 2 3 3 3 2 1 3 3 3 1

2 1 3 1 1 1

12 4 8 2 3 6 3 7 1 7 13 3 7 7 5 5 7 3 3 3 3

1 4 1 5 1 1 1



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.