Borgunarbikar kvenna undanúrslit 2015

Page 1

Undanúrslit kvenna

Föstudaginn 24. júlí

Laugardaginn 25. júlí

Fylkir - Stjarnan, Fylkisvöllur, 19:15

Selfoss - Valur, JÁVERK-völlurinn, kl. 14:00


Fylkir - Stjarnan Fylkir og Stjarnan leika á Fylkisvelli föstudaginn úrslitum og Grindavík 4-0 í átta liða úrslitum. * Mörk Fylkis í Borgunarbikarnum 2015 (6): 24. júlí og hefst leikurinn kl. 19:15. Berglind Björg Þorvaldsdóttir 3, Hulda Hrund Fylkir og Stjarnan hafa einu sinni áður mæst í Arnarsdóttir, Marjani Hing-Glover, Sandra Sif Bikarkeppninni. Stjarnan vann 2-1 á heimavelli Magnúsdóttir. í 2. umferð keppninnar árið 2005. Harpa * Stjarnan varð bikarmeistari árið 2012 og í Þorsteinsdóttir og Guðrún Halla Finnsdóttir fyrra. Stjarnan lék einnig til úrslita árin 1993 skoruðu mörk Stjörnunnar en Kolbrún og 2010. Arnardóttir mark Fylkis. * Stjarnan hefur leikið 14 leiki í undanúrslitum, * Fylkir hefur þrisvar áður komist í undanúrslit sex á heimavelli og átta á útivelli. Stjarnan Bikarkeppninnar. Árið 2009 og tvö síðustu ár. sigraði í fjórum leikjum en tapaði tíu. Markatalan er 15-38 Stjörnunni í óhag. * Fylkir tapaði 1-2 fyrir Breiðabliki í * Stjarnan vann Breiðablik 2-1 í 16 liða undanúrslitum árið 2009 og 0-1 fyrir úrslitum og Þór/KA 3-2 í átta liða úrslitum. Breiðabliki árið 2013. Í fyrra tapaði Fylkis 0-3 fyrir Selfossi í vítakeppni eftir 2-2 jafntefli í * Mörk Stjörnunnar í Borgunarbikarnum framlengdum leik. 2015 (5): Harpa Þorsteinsdóttir 2, Lára Kristín Pedersen 2, Anna Björk Kristjánsdóttir. * Fylkir vann Hauka 2-0 á heimavelli í 16 liða


Selfoss - Valur Selfoss og Valur leika á JÁVERK-vellinum laugardaginn 25. júlí og hefst leikurinn kl. 14:00. Selfoss og Valur hafa tvisvar áður áður mæst í Bikarkeppninni. Valur vann 6-0 árið 1988 og 1-0 árið 2013. Báðir leikirnir fóru fram á Selfossi. Kristín Briem, Ragnheiður Víkingsdóttir, Margrét Óskarsdóttir og Magnes Magnúsdóttir skoruðu fyrir Val í leiknum árið 1988 auk þess sem Selfyssingar gerðu tvö sjálfsmörk. Hlíf Hauksdóttir skoraði sigurmark Vals í leiknum árið 2013. * Selfoss lék til úrslita í Borgunarbikarnum í fyrra en tapaði 0-4 fyrir Stjörnunni. * Selfoss hefur einu sinni áður leikið í undanúrslitum. Í fyrra vann Selfoss Fylki 3-0 í vítakeppni eftir 2-2 jafntefli í framlengdum leik.

* Selfoss vann Völsung 5-1 í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins og ÍBV í vítakeppni, eftir 1-1 jafntefli, í átta liða úrslitum. * Mörk Selfoss í Borgunarbikarnum 2015 (6): Guðmunda Brynja Óladóttir 2 (2 vsp), Dagný Brynjarsdóttir, Donna Kay Henry, Katrín Rúnarsdóttir, Magdalena Anna Reimus. * Valur er sigrusælasta félagið í Bikarkeppninni með 13 sigra í 20 úrslitaleikjum. * Leikurinn við KR í átta liða úrslitum var 100. bikarleikur Vals og hefur ekkert félag leikið jafn marga leiki í keppninni. * Valur vann Þrótt Rvík 2-1 í 16 liða úrslitum og KR 4-0 í átta liða úrslitum. * Mörk Vals í Borgunarbikarnum 2015 (5): Vesna Elísa Smiljkovic 3, Katia Maanane 2.


Úrslit 1. umferðar Borgunarbikarsins 2015 10. maí ÍR/BÍ/Bolungarvík - Sindri 3-0 (3-0) Ástrós Eiðsdóttir 2, Hekla Pálmadóttir Upphaflega var þetta leikur ÍR gegn Sindra en ÍR og BÍ/Bolungarvík hófu samstarf eftir að dregið var í 1. umferð. 10. maí Álftanes - Hvíti riddarinn 10-0 (5-0) Eyrún Harpa Einarsdóttir 3, Erna Birgisdóttir 4, Oddný Sigurbergsdóttir 2, Margrét Eva Einarsdóttir Stærsti sigur Álftaness í bikarleik. Fyrsti leikur Hvíta riddarans í Borgunarbikarnum. 10. maí Fram - Augnablik 0-7 (0-2) Steinunn Sigurjónsdóttir 2, Sólveig Jóhannesdóttir Larsen 3, Elena Brynjarsdóttir, Fanney Einarsdóttir Fyrsti leikur Augnabliks í Borgunarbikarnum. Versti ósigur Fram í bikarleik í 32 ár. Fram tapaði 0-8 fyrir Breiðabliki árið 1983. 10. maí Fjarðabyggð - Völsungur 1-6 (1-4) Freyja Viðarsdóttir - Amanda Mist Pálsdóttir, Harpa Ásgeirsdóttir, Berglind Ósk Kristjánsdóttir 3, Anna Halldóra Ágústsdóttir 10. maí Keflavík - Tindastóll 4-3 (2-1) Margrét Hulda Þorsteinsdóttir 2, Anita Lind Daníelsdóttir, Eva Lind Daníelsdóttir - Ólína Sif Einarsdóttir 2 (1 vsp), Kolbrún Ósk Hjaltadóttir 10. maí Haukar - Víkingur Ól. 1-0 (1-0) Heiða Rakel Guðmundsdóttir FH, Fjölnir, Grindavík, HK/Víkingur, Höttur og ÍA sátu hjá.


Úrslit 2. umferðar Borgunarbikarsins 2015 14. maí ÍR/BÍ/Bolungarvík - Haukar 0-3 (0-2) Hafdís Erla Valdimarsdóttir 2, Hildigunnur Ólafsdóttir 17. maí Völsungur - Höttur 7-0 (5-0) Hafrún Olgeirsdóttir 4, Harpa Ásgeirsdóttir (vsp), Arna Benný Harðardóttir, Lovísa Björk Sigmarsdóttir 17. maí Grindavík - Keflavík 1-0 (0-0) Sashana Carolyn Campbell 18. maí Augnablik - Álftanes 2-0 (2-0) Steinunn Sigurjónsdóttir, Fanney Einarsdóttir 18. maí Fjölnir - ÍA 0-1 (0-0) Maren Leósdóttir 18. maí HK/Víkingur - FH 2-1 (1-0) Rakel Lind Ragnarsdóttir, Ragnheiður Bjarnadóttir - Elva Björk Ástþórsdóttir


16 liða úrslit Borgunarbikarsins 2015 5. júní ÍBV - HK/Víkingur 6-0 (1-0) Kristín Erna Sigurlásdóttir 2, Shaneka Jodian Gordon, Sabrína Lind Adolfsdóttir, Cloe Lacasse, Sigríður Lára Garðarsdóttir 5. júní Þór/KA - ÍA 4-0 (0-0) Sandra María Jessen 2, Andrea Mist Pálsdóttir, Kayla June Grimsley 5. júní KR - Afturelding 1-1 (1-1) (0-1) Chelsea Anne Leiva - Helen Leanne Lynskey KR sigraði 4-1 í vítaspyrnukeppni. 5. júní Þróttur Rvík - Valur 1-2 (1-1) (0-0) Jade A. Flory - Vesna Elísa Smiljkovic 2 5. júní Stjarnan - Breiðablik 2-1 (2-1) Anna Björk Kristjánsdóttir, Harpa Þorsteinsdóttir - Rakel Hönnudóttir 6. júní Augnablik - Grindavík 0-2 (0-1) Guðrún Bentína Frímannsdóttir, Sashana Carolyn Campbell 6. júní Selfoss - Völsungur 5-1 (3-1) Katrín Rúnarsdóttir, Donna Kay Henry, Dagný Brynjarsdóttir, Guðmunda Brynja Óladóttir (vsp), Magdalena Anna Reimus - Hafrún Olgeirsdóttir 6. júní Fylkir - Haukar 2-0 (1-0) Sandra Sif Magnúsdóttir, Marjani Hing-Glover



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.