Borgunarbikarinn urslitaleikur KK 2014

Page 1

ÚRSLITALEIKUR

KR - Keflavík Laugardalsvöllur 16. ágúst - kl.16:00


Borgunarbikarinn 2014 334 mörk voru skoruð í 73 leikjum sem samsvarar 4,6 mörkum að meðaltali í leik. Mestu markaleikirnir: Skínandi vann Afríku 11-0 og Völsungur vann Nökkva með sömu tölum. Ellefu leikir fóru í framlengingu, þremur lauk með vítaspyrnukeppni. Markahæstu menn: Ágúst Leó Björnsson

(Skínandi) og Samúel Arnar Kjartansson (Hamri) skoruðu sjö mörk. 13 leikmenn skoruðu þrennu. 17 leikmönnum var vísað af velli. Fimm lið unnu mótherja sem var einni deild ofar. KFS (4. deild) vann Gróttu (2. deild) og var eina liðið sem vann mótherja sem var tveimur deildum ofar.

Bikarkeppnin 1960-2013 Bikarmeistarar (11 félög): KR 13, ÍA 9, Valur 9, Fram 8, ÍBV 4, Keflavík 4, FH 2, Fylkir 2, Breiðablik, ÍBA, Víkingur Rvík. Úrslitaleikir (19 félög): Fram 18, ÍA 18, KR 17, Valur 12, ÍBV 10, Keflavík 9, FH 5, KA 3, Breiðablik 2, Fjölnir 2, Fylkir 2, Stjarnan 2, Víkingur Rvík 2, Grindavík, ÍBA, KR b-lið, Leiftur, Víðir, Þór Ak. 54 keppnir - 58 úrslitaleikir. Tíu sinnum lauk úrslitaleik með jafntefli. Fjórum sinnum var leikið að nýju en sex

úrslitaleikjum lauk með vítaspyrnukeppni. 172 mörk voru skoruð í 58 úrslitaleikjum sem samsvarar 2,97 mörkum að meðaltali í leik. Stærsti sigurinn í bikarúrslitaleik: Fram vann Víði 5-0 árið 1987. Flest mörk í bikarúrslitaleik: Valur vann ÍA 5-3 árið 1965. Algengustu lokatölurnar í bikarúrslitaleik: 15 úrslitaleikjum lauk 2-1 en tíu lauk 1-0. Flest mörk í bikarúrslitaleikjum: Guðmundur Steinsson (Fram) og Gunnar Felixson (KR) skoruðu sex mörk í úrslitaleikjum.

Bikarmörk Bikarmörk KR gegn Keflavík (26): Ellert B. Schram 5, Ágúst Már Jónsson 2, Pétur Pétursson 2, Atli Eðvaldsson, Atli Þór Héðinsson, Baldur Sigurðsson, Baldvin Baldvinsson, Bjarni

Guðjónsson, Einar Ísfeld, Guðjón Baldvinsson, Gunnar Gíslason, Gunnar Skúlason, Haukur Ottesen, Jóhann Torfason, Jóhann Þórhallsson, Jón G. Bjarnason, Jón Sigurðsson,


Magnús Már Jónsson, Mihajlo Bibercic (vsp), Sæbjörn Guðmundsson. Bikarmörk Keflavíkur gegn KR (20): Ragnar Margeirsson 3 (1 vsp), Einar Gunnarsson 2, Jón Ólafur Jónsson 2 (1 vsp), Andri Steinn Birgisson, Baldur Sigurðsson, Guðjón Árni Antoníusson, Guðjón Guðjónsson, Guðmundur Steinarsson (vsp), Hjálmar Jónsson, Jón Jóhannsson, Magnús Þórir Matthíasson, Marco Tanasic, Ólafur Júlíusson, Óli Þór Magnússon,

Sigurður Albertsson, Steinar Jóhannsson. Fimm liðsmenn Keflavíkur frá úrslitaleiknum árið 2006 verða væntanlega í sviðsljósinu í úrslitaleik þessa árs. Magnús Sverrir Þorsteinsson var í byrjunarliði Keflavíkur árið 2006, Einar Orri Einarsson var meðal varamanna og Kristján Guðmundsson var þjálfari Keflavíkur árið 2006 eins og nú. Baldur Sigurðsson og Jónas Guðni Sævarsson léku allan leikinn með Keflavík árið 2006 en leika nú með KR.

13. bikarleikur KR og Keflavíkur Úrslitaleikurinn verður 13. bikarleikur KR og Keflavíkur. KR sigraði í sjö leikjum en Keflavík í fimm. Markatalan er 26-20 KR í hag. 1963 KR - Keflavík 3-2 (1-2) - Melavöllur, undanúrslit Ellert B. Schram 3 - Jón Jóhannsson, Sigurður Albertsson 1966 Keflavík - KR (0-3) (0-1) - Njarðvíkurvöllur, undanúrslit Jón Sigurðsson, Einar Ísfeld, Baldvin Baldvinsson 1967 KR - Keflavík 2-1 (0-1) - Melavöllur, átta liða úrslit Ellert B. Schram 2 - Einar Gunnarsson 1972 KR - Keflavík 2-4 (1-1) - Melavöllur, átta liða úrslit Atli Þór Héðinsson, Jóhann Torfason - Steinar Jóhannsson, Jón Ólafur Jónsson, Einar Gunnarsson, Ólafur Júlíusson 1975 Keflavík - KR 2-1 (1-0) - Keflavíkurvöllur, undanúrslit Jón Ólafur Jónsson (vsp), Guðjón Guðjónsson Haukur Ottesen 1982 Keflavík - KR 2-1 (0-1) - Keflavíkurvöllur, undanúrslit Ragnar Margeirsson 2 (1 vsp) - Magnús Már Jónsson

1984 KR - Keflavík 5-1 (1-1) - Laugardalsvöllur, 16 liða úrslit Ágúst Már Jónsson 2, Gunnar Gíslason, Sæbjörn Guðmundsson, Jón G. Bjarnason - Ragnar Margeirsson 1990 Keflavík - KR 2-4 (1-3) - Keflavíkurvöllur, undanúrslit Marco Tanasic, Óli Þór Magnússon - Pétur Pétursson 2, Gunnar Skúlason, Atli Eðvaldsson 1995 Keflavík - KR 0-1 (0-0) - Keflavíkurvöllur, undanúrslit Mihajlo Bibercic (vsp) 2000 KR - Keflavík 1-2 (1-1) - KR-völlur, 16 liða úrslit Jóhann Þórhallsson - Hjálmar Jónsson, Guðmundur Steinarsson (vsp) 2006 Keflavík - KR 2-0 (2-0) - Laugardalsvöllur, úrslitaleikur Guðjón Árni Antoníusson, Baldur Sigurðsson 2011 KR - Keflavík 3-2 (2-1) - KR-völlur, átta liða úrslit Baldur Sigurðsson, Bjarni Guðjónsson, Guðjón Baldvinsson - Magnús Þórir Matthíasson, Andri Steinn Birgisson


Knattspyrnufélag Reykjavíkur

KR Stofnað 1899 Bikarmeistarar (13): 1960, 1961, 1962, 1963, 1964, 1966, 1967, 1994, 1995, 1999, 2008, 2011, 2012. KR lék einnig til úrslita árin 1989, 1990, 2006 og 2010. * KR leikur til úrslita í 18. sinn og jafnar met Fram og ÍA. * KR er eitt af átta félögum sem hafa tekið

þátt í öllum 55 bikarkeppnunum. * KR hefur sigrað oftar í Bikarkeppninni en önnur félög, alls 13 sinnum. Úrslitaleikurinn verður 164. bikarleikur KR. KR sigraði í 111 leikjum, 13 lauk með jafntefli en KR tapaði 39. Markatalan er 364-184 KR í hag.

Leikir KR í Borgunarbikarnum 2014 32 liða úrslit 16 liða úrslit 8 liða úrslit undanúrslit

FH Fjölnir Breiðablik ÍBV

h h ú ú

1-0 Baldur 4-2 Grétar, Gary 2, Gonzalo 2-0 Óskar, Baldur 5-2 Kjartan 2, Baldur, Gonzalo, Óskar

Mörkin (12): Baldur Sigurðsson 3, Gary John Martin 2, Gonzalo Balbi Lorenzo 2, Kjartan Henry Finnbogason 2, Óskar Örn Hauksson 2, Grétar Sigfinnur Sigurðarson.


Leikmenn KR 2014 Nr.

Leikmenn

24 14 18 23 8 5 15 7 4 2 21 29 6 3 28 16 10 11 12 1 9

Abdel-Farid Zato-Arouna Almarr Ormarsson Aron Bjarki Jósepsson Atli Sigurjónsson Baldur Sigurðsson Egill Jónsson Emil Atlason Gary John Martin Gonzalo Balbi Lorenzo Grétar Sigfinnur Sigurðarson Guðmundur Reynir Gunnarsson Guðmundur Sævar Hreiðarsson Gunnar Þór Gunnarsson Haukur Heiðar Hauksson Ivar Furu * Jónas Guðni Sævarsson Kjartan Henry Finnbogason Óskar Örn Hauksson Sindri Snær Jensson Stefán Logi Magnússon Þorsteinn Már Ragnarsson *

bikarleikir / mörk / bikarleikir alls / bikarmörk alls

3 4 4 2 4 2 1 4 3 4 2 1 4 1 3 3 4 1 3 2

3 2 2 1 2 2 -

3 4 13 5 26 8 8 9 3 32 22 7 12 1 16 23 32 1 11 10

* Ivar Furu er farinn til Noregs og Þorsteinn Már Ragnarsson leikur nú með Víkingi í Ólafsvík.

1 2 12 5 2 4 1 9 10 1



Leikmenn Keflavíkur 2014 Nr.

Leikmenn

5 24 26 17 20 12 8 17 6 28 16 29 25 14 4 5 10 15 1 7 19 11 3 27 9 21 23 18 13

Andri Fannar Freysson Anton Freyr Hauksson Ari Steinn Guðmundsson Aron Grétar Jafetsson Aron Rúnarsson Heiðdal Árni Freyr Ásgeirsson Bojan Stefán Ljubicic Daníel Gylfason Einar Orri Einarsson Elías Már Ómarsson Endre Ove Brenne Fannar Orri Sævarsson Frans Elvarsson Halldór Kristinn Halldórsson Haraldur Freyr Guðmundsson Hilmar Þór Hilmarsson Hörður Sveinsson Ian Paul McShane * Jonas Fredrik Sandqvist Jóhann Birnir Guðmundsson Leonard Sigurðsson Magnús Sverrir Þorsteinsson Magnús Þórir Matthíasson Ray Anthony Jónsson Sigurbergur Elísson Sindri Kristinn Ólafsson Sindri Snær Magnússon Theodór Guðni Halldórsson Unnar Már Unnarsson

* Ian Paul McShane leikur nú með Reyni í Sandgerði.

bikarleikir / mörk / bikarleikir alls / bikarmörk alls

2 1 2 1 1 2 2 2 2 3 1 4 2 4 2 2 3 2 1 4 3 2 1 2 2 3

1 1 1 1 5 1 1 3 -

3 1 2 1 1 3 2 14 3 3 1 7 3 23 17 4 3 22 1 29 10 4 1 2 2 3

1 1 1 4 2 1 7 10 4 1 3 -


www.borgunarbikarinn.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.