undanúrslit karla
Miðvikudaginn 29. júlí:
Fimmtudaginn 30. júlí:
KA - Valur, Akureyrarvöllur, kl. 18:00
KR - ÍBV, Alvogen-völlurinn, kl. 18:00
KA - Valur KA og Valur leika á Akureyrarvelli miðvikudaginn 29. júlí og hefst leikurinn kl. 18:00. Þrír framlengdir leikir KA og Valur hafa leikið þrjá leiki í Bikarkeppni KSÍ, alla í Reykjavík. KA vann í vítakeppni á Valsvelli árið 1984, Valur vann 5-2 í úrslitaleik á Laugardalsvelli árið 1992 og Valsmenn unnu 3-2 á Vodafonevellinum árið 2009. Leikirnir fóru allir í framlengingu. 1984 Valur - KA 3-3 (2-2) (0-1) - 16 liða úrslit 0-1 Ásbjörn Björnsson (13.), 0-2 Ásbjörn Björnsson (48.), 1-2 Valur Valsson (61.), 2-2 Bergþór Magnússon (77.), 2-3 Hafþór Kolbeinsson (111.), 3-3 Þorgrímur Þráinsson (120.) * KA vann 5-4 í vítaspyrnukeppni * Fyrsti bikarleikurinn að Hlíðarenda. 1992 Valur - KA 5-2 (2-2) (0-2) - úrslitaleikur 0-1 Gunnar Már Másson (30.), 0-2 Ormarr
Örlygsson (32.), 1-2 Baldur Bragason (68.), 2-2 Anthony Karl Gregory (90.), 3-2 Anthony Karl Gregory (102.), 4-2 Einar Páll Tómasson (113.), 5-2 Anthony Karl Gregory (118.) * Valur varð bikarmeistari í áttunda sinn, oftar en önnur félög, en KA lék til úrslita í fyrsta sinn. * Anthony Karl Gregory er sá eini sem hefur skorað þrennu í úrslitaleik. * Bikarmeistarar hafa þrisvar náð að vinna upp tveggja marka forskot mótherjanna í úrslaleik. Valur gegn KA í þessum leik, ÍBA gegn ÍA árið 1969 og Fram gegn Stjörnunni árið 2013. 2009 Valur - KA 3-2 (2-2) (1-1) - 16 liða úrslit 1-0 Helgi Sigurðsson (11.), 1-1 David Disztl (43.), 2-1 Marel Jóhann Baldvinsson (56.), 2-2 Andri Fannar Stefánsson (61.), 3-2 Sigurbjörn Örn Hreiðarsson (117.) * Andri Fannar Stefánsson sem skoraði seinna mark KA leikur nú með Val.
KR - ÍBV KR og ÍBV leika á Alvogen-vellinum fimmtudag- son (31.), 1-3 Sæbjörn Guðmundsson (59.), inn 30. júlí og hefst leikurinn kl. 18:00. 2-3 Sigurlás Þorleifsson (81.) * Með sigrinum komst KR í bikarúrslitin í fyrsta 16 bikarleikir sinn í 21 ár. KR og ÍBV mætast í Bikarnum fjórða árið í röð og í fimmta sinn á sex árum. Leikurinn verður 1993 KR - ÍBV 3-1 (1-1) átta liða úrslit 17. viðureign félaganna í Bikarkeppninni og 0-1 Bjarni Sveinbjörnsson (9.), 1-1 Sigurður sú fimmta í undanúrslitum. KR sigraði í sjö Ragnar Eyjólfsson (19.), 2-1 Tómas Ingi Tómasleikjum, ÍBV í sex en þremur leikjum lauk með son (47.), 3-1 Heimir Guðjónsson (89.) jafntefli. Markatalan er 26-21 KR í hag. 1996 ÍBV - KR 1-0 (0-0) undanúrslit Síðustu tíu bikarleikir KR og ÍBV 1-0 Bjarnólfur Lárusson (vsp 67.) 1989 ÍBV - KR 2-3 (1-2) undanúrslit 1997 ÍBV - KR 3-0 (1-0) undanúrslit 0-1 Sigurður Björgvinsson (vsp 3.), 0-2 Sæb1-0 Sigurvin Ólafsson (3.), 2-0 Sigurvin Ólafsjörn Guðmundsson (15.), 1-2 Sigurlás Þorleifs- son (51.), 3-0 Tryggvi Guðmundsson (58.)
1998 ÍBV - KR 1-0 (0-0) (0-0) átta liða úrslit 1-0 Kristinn Hafliðason (100.) * ÍBV og KR léku bikarleik í Eyjum þriðja árið í röð. 2006 KR - ÍBV 1-1 (1-1) (0-1) átta liða úrslit 0-1 Bjarni Hólm Aðalsteinsson (33.), 1-1 Björgólfur Hideaki Takefusa (57.) * KR sigraði 5-4 í vítaspyrnukeppni. * Kristján Finnbogason varði eitt víti ÍBV og skoraði sjálfur úr síðustu spyrnu KR-inga. 2010 ÍBV - KR 0-1 (0-0) 32 liða úrslit 0-1 Kjartan Henry Finnbogason (54.) 2012 ÍBV - KR 1-2 (1-0) átta liða úrslit 1-0 Eyþór Helgi Birgisson (17.), 1-1 Óskar Örn Hauksson (86.), 1-2 Óskar Örn Hauksson (88.) * Abel Dhaira (ÍBV) varði vítaspyrnu Óskars Arnar Haukssonar á 57. mínútu í stöðunni 1-0. 2013 ÍBV - KR 0-3 (0-0) átta liða úrslit 0-1 Óskar Örn Hauksson (73.), 0-2 Kjartan Henry Finnbogason (76.), 0-3 Kjartan Henry Finnbogason (84.) * Tveimur leikmönnum ÍBV var vísað af velli. Aaron Robert Spear fékk rautt spjald á 34. mínútu og Ragnar Pétursson á 88. mínútu. 2014 ÍBV - KR 2-5 (0-2) undanúrslit 0-1 Kjartan Henry Finnbogason (31.), 0-2 Baldur Sigurðsson (45.), 1-2 Jonathan Ricardo Glenn (46.), 1-3 Kjartan Henry Finnbogason (64.), 1-4 Gonzalo Balbi Lorenzo (76.), 1-5
Óskar Örn Hauksson (84.), 2-5 Andri Ólafsson (85.) * Þriðji stærsti sigurinn í undanúrslitum Bikarkeppninnar. ÍA vann Val 6-1 árið 1964 og Valur vann Þrótt 5-0 árið 1966. * KR leikur í undanúrslitum í 29. sinn. KR sigraði í 18 leikjum, tapaði 10 sinnum en gerði tvisvar jafntefli. Leik gegn Fram árið 1967 lauk 3-3 en þá daga léku félögin að nýju eftir jafnteflisleiki. KR sigraði 1-0 í aukaleiknum. Markatalan í undanúrslitunum er 62-40 KR í hag. * KR hefur 14 sinnum orðið Bikarmeistari og alls 18 sinnum leikið til úrslita. * KR hefur fjórum sinnum áður leikið á KR-velli í undanúrslitum. KR tapaði 0-1 fyrir ÍA árið 1993 en vann Þór Ak. 3-0 árið 1994, Breiðablik 3-0 árið 1999 og Fram 4-0 árið 2010. * ÍBV leikur í undanúrslitum í 18. sinn. ÍBV sigraði í 10 leikjum en tapaði sjö sinnum. Leik gegn FH árið 1983 lauk 2-2 en þá daga léku félögin að nýju eftir jafnteflisleiki. ÍBV sigraði 4-1 í aukaleiknum. Markatalan í undanúrslitunum er 31-31. * ÍBV hefur fjórum sinnum orðið bikarmeistari, síðast árið 1998. * ÍBV hefur 16 sinnum leikið við KR í Bikarkeppninni. Eyjamenn hafa 12 sinnum leikið við Keflavík og 11 sinnum við Fram. * Vinni ÍBV á fimmtudag verður það 100. sigurleikur félagsins í Bikarkeppninni.
Úrslit 1. umferðar Borgunarbikarsins 2015 1. maí Árborg - Kóngarnir 9-0 (3-0) Magnús Helgi Sigurðsson, Tómas Ingvi Hassing 4, Daníel Ingi Birgisson 2, Tómas Kjartansson, Halldór Áskell Stefánsson Stærsti sigur Árborgar í bikarleik. Fyrra metið var 7-1 sigur á Hrunamönnum árið 2006 og Afríku árið 2011. 1. maí Höttur - Hrafnkell Freysgoði 16-0 (6-0) Kristófer Örn Kristjánsson, Jovan Kujundzic, Högni Helgason 4, Natan Leó Arnarsson (sm), Garðar Már Grétarsson 5, Jordan Farahani 2, Brynjar Árnason, Bragi Emilsson Þriðja stærsta burstið í Bikarkeppni KSÍ ásamt 16-0 sigri Leifturs á Austra frá Raufarhöfn árið 1993. Stærsti sigur Hattar í bikarleik var 8-1 sigur á Sindra árið 2009. Hrafnkell Freysgoði lék síðast í Bikarkeppninni árið 1987. Félagið tók tíu sinnum þátt í keppninni á 8. og 9. áratugnum. Versti ósgur Hrafnkels Freysgoða var 1-6 gegn Leikni frá Fáskrúðsfirði árið 1980. 1. maí KB - Þróttur V. 2-4 (1-2) Kjartan Andri Baldvinsson 2 - Andri Gíslason 3, Kristján Steinn Magnússon 1. maí Skínandi - KFR 6-2 (3-0) Ágúst Leó Björnsson 2, Guðbjörn Snær Björnsson, Snæþór Fannar Kristinsson, Guðmundur Ásgeir Guðmundsson 2 - Helgi Ármannsson 2 Skínandi leikur í 4. deild en KFR í 3. deild. 1. maí Víðir - Kría 1-2 (1-1) (0-0) Helgi Þór Jónsson - Eiríkur Ársælsson, Pétur Rögnvaldsson Leikinn í Reykjaneshöllinni. Kría leikur í 4. deild en Víðir í 3. deild. 1. maí Vængir Júpiters - Gnúpverjar 3-1 (1-1) (1-1) Atli Hjaltested, Guðfinnur Magnússon, Marinó Þór Jakobsson - Örn Bergmann Úlfarsson 2. maí Elliði - Léttir 0-4 (0-0) (0-0) Þorleifur Sigurlásson, Viggó Pétur Pétursson, Orri Rafn Sigurðarson, Haukur Már Ólafsson 2. maí Einherji - Sindri 2-4 (2-1) Sigurður Donys Sigurðsson 2 - Einar Smári Þorsteinsson 2 (1 vsp), Sigurður Bjarni Jónsson 2 Leikinn á Fellavelli í Fellabæ. 2. maí Hamar - Kári 0-7 (0-1) Valgeir Daði Valgeirsson, Ragnar Þór Gunnarsson, Fjalar Örn Sigurðsson 3 (1 vsp), Dominik Bajda, Sverrir Mar Smárason Stærsti sigur Kára í Bikarkeppninni. Fyra metið var 6-1 sigur á KH árið 2012. Leikinn á JÁVERK-vellinum á Selfossi.
2. maí Hamrarnir - Magni 0-4 (0-1) Hreggviður Heiðberg Gunnarsson, Lars Óli Jessen, Arnar Geir Halldórsson, Símon Símonarson 2. maí Hörður Í. - KFG 0-5 (0-2) Andri Valur Ívarsson 2, Bjarni Pálmason 2, Daði Kristjánsson Hörður frá Ísafirði hafði tvisvar áður leikið í Bikarkeppninni, árin 1969 og 1970, þegar Hörður og Vestri, félögin sem stóðu að ÍBÍ, léku hvort í sínu lagi í Bikarkeppninni. Leikinn á Víkingsvelli í Reykjavík. 2. maí ÍH - Örninn 0-2 (0-0) Kwami Obaioni Silva Santos, Viktor Jes Ingvarsson Leikinn á Tungubakkavelli í Mosfellsbæ. 2. maí KV - SR 3-0 (1-0) Ásgrímur Gunnarsson, Guðmundur Sigurðsson 2 Fyrsti leikur SR í Bikarkeppninni. 2. maí Mídas - Vatnaliljur 3-4 (3-3) (1-2) Stefán Gunnar Jóhannsson, Sigurður Ólafur Kjartansson, Hjalti Arnarson - Árni Henry Gunnarsson, Garðar Sigurðsson 2, Fannar Árnason 2. maí Nökkvi - Dalvík/Reynir 0-1 (0-0) Jóhann Már Kristinsson Nökkvi fékk heimaleik í Bikarkeppninni í fyrsta sinn. Félagið hafði leikið sjö leiki í fjórum keppnum og alltaf dregið útileik. 2. maí Snæfell - KH 1-7 (0-3) Jóhannes Helgi Alfreðsson - Arnar Steinn Einarsson 3 (1 vsp), Atli Sigurðsson 2, Alexander Lúðvígsson 2 2. maí Stál-úlfur - Ægir 2-6 (0-5) Karol Stempinski, Magnús Pálmi Gunnarsson - William Daniels 2, Sebastian Józef Zmarzly (sm), Aron Ingi Davíðsson, Uchenna Michael Onyeador, Milan Djurovic 3. maí Álftanes - KFS 2-0 (0-0) Guðbjörn Alexander Sæmundsson, Darri Steinn Konráðsson 3. maí Hvíti riddarinn - Augnablik 2-7 (1-1) Haukur Eyþórsson, Axel Lárusson - Hreinn Bergs 3, Hjörtur Júlíus Hjartarson, Arnar Sigurðsson, Gunnar Örn Jónsson, Haraldur Birgisson 3. maí Ísbjörninn - Reynir S. 0-9 (0-3) Sindri Lars Ómarsson 3, Margeir Felix Gústavsson 2, Birkir Freyr Sigurðsson, Pétur Þór Jaidee, Magnús Einar Magnússon, Jóhann Magni Jóhannsson 3. maí Leiknir F. - Huginn Sf. 0-0 (0-0) (0-0) Leiknir F. vann 6-5 í vítaspyrnukeppni.
3. maí Njarðvík - Afríka 8-0 (2-0) Theodór Guðni Halldórsson 3, Róbert Örn Ólafsson, Bergþór Ingi Smárason 2, Arnór Svansson, Magnús Þór Magnússon 3. maí Völsungur - KF 2-0 (1-0) Jóhann Þórhallsson 2 Völsungur leikur í 3. deild en KF í 2. deild. 6. maí Ármann - Berserkir 2-4 (2-0) Hans Sævar Sævarsson, Jón Hafsteinn Jóhannesson - Marteinn Briem 2, Kári Einarsson, Einar Guðnason 9. maí Skallagrímur - Stokkseyri 11-0 (4-0) Birgir Theodór Ásmundsson, Sölvi G Gylfason 3, Baldvin Freyr Ásmundsson 2, Viktor Ingi Jakobsson 2, Heimir Þór Ásgeirsson, Leifur Guðjónsson, Hörður Óli Þórðarson Stærsti sigur Skallagríms í bikarleik. Fyrra metið var 9-0 sigur á Afríku árið 2010.
Úrslit 2. umferðar Borgunarbikarsins 2015 18. maí Grindavík - Þróttur V. 1-0 (0-0) Óli Baldur Bjarnason 18. maí KFG - Árborg 2-1 (1-1) Bjarni Pálmason, Andri Valur Ívarsson - Magnús Helgi Sigurðsson 18. maí KH - HK 0-3 (0-1) Guðmundur Atli Steinþórsson, Guðmundur Magnússon 2 18. maí Ægir - KV 0-3 (0-1) Brynjar Gauti Þorsteinsson, Ásgrímur Gunnarsson, Jón Konráð Guðbergsson Ægir vann KV 3-1 í 2. deildinni á KV-Park þremur dögum fyrr. 19. maí Augnablik - Njarðvík 1-4 (1-1) Arnar Sigurðsson - Bergþór Ingi Smárason, Theodór Guðni Halldórsson, Marc Lladosa Ferrer, Arnór Svansson 19. maí BÍ/Bolungarvík - Skallagrímur 6-0 (2-0) Nikulás Jónsson, Sigurgeir Sveinn Gíslason, Rodchil Junior Prevalus 4 Fyrstu mörk BÍ/Bolungarvíkur á árinu. Liðið lék sjö leiki í Lengju-bikarnum án þess að skora og hafði leikið tvo leiki í 1. deild án þess að skora. 19. maí Grótta - Fram 0-2 (0-1) Eyþór Helgi Birgisson, Einar Bjarni Ómarsson Fyrsti leikur Fram undir stjórn Péturs Péturssonar. 19. maí ÍR - Léttir 0-1 (0-0) Haukur Már Ólafsson Léttir er venslafélag ÍR. Léttir leikur í 4. deild en ÍR í 2. deild. 19. maí KA - Dalvík/Reynir 6-0 (3-0) Juraj Grizelj 2, Benjamin James Everson 2, Ólafur Aron Pétursson, Ýmir Már Geirsson 50. sigur KA í 95 bikarleikjum. 19. maí Kría - Álftanes 0-1 (0-0) (0-0) Magnús Ársælsson 19. maí Leiknir F. - Fjarðabyggð 1-1 (0-0) (0-0) Julio Francisco Rodriguez Martinez (vsp) - Milos Ivankovic Fjarðabyggð sigraði 7-6 í vítaspyrnukeppni. 19. maí Reynir S. - Selfoss 0-2 (0-0) Magnús Ingi Einarsson, Einar Ottó Antonsson
19. maí Sindri - Höttur 0-0 (0-0) (0-0) Höttur sigraði 3-2 í vítaspyrnukeppni. 19. maí Vatnaliljur - Berserkir 2-1 (1-1) Björn Öder Ólason, Felix Hjálmarsson - Einar Guðnason 19. maí Víkingur Ól. - Haukar 2-1 (0-1) William Dominguez da Silva (vsp), Marcos Campos Gimenez - Alexander Helgason 19. maí Völsungur - Magni 1-1 (1-1) (1-1) Jóhann Þórhallsson - Andrés Vilhjálmsson Völsungur sigraði 13-12 í vítaspyrnukeppni. 19. maí Þór Ak. - Tindastóll 2-0 (2-0) Kristinn Þór Rósbergsson, Jóhann Helgi Hannesson Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs Ak., hafði betur gegn föður sínum, Sigurði Halldórssyni, þjálfara Tindastóls. 19. maí Örninn - Kári 2-4 (2-2) (2-1) Kwami Obaioni Silva Santos, Ingvar Gylfason - Salvar Georgsson, Darri Bergmann Jónsson, Óliver Darri Bergmann Jónsson 2 20. maí Afturelding - Skínandi 2-0 (0-0) Andri Hrafn Sigurðsson, Valgeir Steinn Runólfsson 20. maí Þróttur Rvík - Vængir Júpiters 3-0 (0-0) Rafn Andri Haraldsson, Ragnar Pétursson, Björgólfur Hideaki Takefusa
32-liða úrslit 2. júní Fjarðabyggð - Kári 4-0 (2-0) Brynjar Jónasson, Ólafur Örn Eyjólfsson, Ingvar Ásbjörn Ingvarsson, Viðar Þór Sigurðsson Fyrsti leikur Kára í aðalkeppni Borgunarbikarsins. 2. júní KA - Álftanes 4-0 (0-0) Ævar Ingi Jóhannesson, Orri Gústafsson, Ólafur Aron Pétursson, Benjamin James Everson 2. júní KV - Fram 2-1 (0-0) Davíð Steinn Sigurðarson, Brynjar Orri Bjarnason (vsp) - Orri Gunnarsson KV leikur í 2. deild en Fram í 1. deild. 2. júní Vatnaliljur - Afturelding 0-3 (0-2) Kristófer Örn Jónsson, Wentzel Steinarr R Kamban 2 Fyrsti leikur Vatnalilja í aðalkeppni Borgunarbikarsins. 2. júní Völsungur - Grindavík 3-4 (0-4) Péter Odrobena, Sæþór Olgeirsson, Rafnar Smárason - Alejandro Jesus Blzquez Hernandez, Ásgeir Þór Ingólfsson, Óli Baldur Bjarnason 2 100. bikarleikur Grindavíkur. 2. júní Þróttur Rvík - BÍ/Bolungarvík 4-1 (0-1) Viktor Jónsson 3 (1 vsp), Davíð Þór Ásbjörnsson - Joseph Thomas Spivack 3. júní FH - HK 2-1 (2-1) Steven Lennon, Þórarinn Ingi Valdimarsson - Guðmundur Atli Steinþórsson (vsp) 3. júní Fylkir - Njarðvík 3-2 (0-1) Ásgeir Örn Arnþórsson, Ragnar Bragi Sveinsson, Davíð Einarsson - Bergþór Ingi Smárason, Kristján Hauksson (sm) Fylkir skoraði tvisvar í uppbótartíma og snéri stöðunni úr 1-2 í 3-2.
3. júní ÍA - Fjölnir 0-3 (0-2) Mark Charles Magee 2, Aron Sigurðarson 150. bikarleikur ÍA. 3. júní Keflavík - KR 0-5 (0-2) Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Almarr Ormarsson, Þorsteinn Már Ragnarsson, Sören Frederiksen, Guðmundur Andri Tryggvason Stærsti sigur KR gegn félagi úr efstu deild í 49 ár. KR vann ÍA 10-0 árið 1966. Keflavík hefur aðeins einu sinn tapað bikarleik með stærri mun. Keflavíkingar töpuðu 0-6 fyrir ÍA í fyrsta bikarleik félagsins árið 1960. Óskar Örn Hauksson (KR) skaut yfir út vítaspyrnu á 45. mínútu og Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík) skaut yfir út vítaspyrnu á 73. mínútu. 3. júní Léttir - ÍBV 0-6 (0-2) Dominic Khori Adams 3, Jonathan Ricardo Glenn, Richard Sæþór Sigurðsson 2 3. júní Stjarnan - Leiknir Rvík 1-1 (1-1) (1-1) Jeppe Hansen - Kristján Páll Jónsson Stjarnan sigraði 6-5 í vítaspyrnukeppni. 3. júní Valur - Selfoss 4-0 (1-0) Patrick Pedersen 3, Tómas Óli Garðarsson 3. júní Víkingur Rvík - Höttur 2-0 (0-0) (0-0) Rolf Glavind Toft, Igor Taskovic 3. júní Þór Ak. - Víkingur Ól. 2-3 (2-1) Sveinn Elías Jónsson, Kristinn Þór Björnsson - Kristinn Magnús Pétursson, Ingólfur Sigurðsson, Kristófer Eggertsson 4. júní KFG - Breiðablik 1-3 (0-1) Hákon Atli Bryde - Arnór Gauti Ragnarsson, Haukur Þorsteinsson (sm), Höskuldur Gunnlaugsson
16-liða úrslit 18. júní Breiðablik - KA 0-1 (0-0) (0-0) Ævar Ingi Jóhannesson Breiðablik var næst efst í Pepsi-deildinni þegar leikurinn fór fram en KA í 5. sæti 1. deildar. 18. júní Fjarðabyggð - Valur 0-4 (0-2) Kristinn Freyr Sigurðsson, Daði Bergsson, Patrick Pedersen, Haukur Ásberg Hilmarsson 18. júní Fjölnir - Víkingur Ól. 4-0 (2-0) Þórir Guðjónsson 2, Gunnar Már Guðmundsson, Aron Sigurðarson 18. júní FH - Grindavík 2-1 (2-0) Steven Lennon 2 (2 vsp) - Hákon Ívar Ólafsson 18. júní KV - KR 1-7 (0-5) Jón Kári Ívarsson - Óskar Örn Hauksson 2, Pálmi Rafn Pálmason 3 (1 vsp), Almarr Ormarsson, Jacob Toppel Schoop KV dró heimaleik en hann fór fram á Alvogenvellinum. 18. júní Stjarnan - Fylkir 0-3 (0-1) Tómas Þorsteinsson, Albert Brynjar Ingason, Ragnar Bragi Sveinsson 18. júní Víkingur Rvík - Afturelding 1-0 (1-0) Atli Fannar Jónsson Atli skoraði eina mark leiksins eftir 48 sekúndur. Þriðji bikarleikur Víkings og Aftureldingar og í þriðja sinn vann Víkingur 1-0. 18. júní Þróttur Rvík - ÍBV 0-2 (0-1) Jonathan Ricardo Glenn, Víðir Þorvarðarson ÍBV vann Þrótt í bikarleik í Laugardalnum þriðja árið í röð. Leikinn á Laugardalsvelli vegna þess að gervigrasvöllurinn var upptekinn fyrir Secret Solstice tónleikanna.
8-liða úrslit lau. 04. júl. ÍBV - Fylkir Hásteinsvöllur 4-0 (1-0) Mörkin (4): Bjarni Gunnarsson 2, Aron Bjarnason, Ian David Jeffs. sun. 05. júl. Víkingur R. - Valur Víkingsvöllur 1-2 (1-0) Mörkin (2): Iain James Williamson, Tómas Óli Garðarsson. sun. 05. júl. KR - FH Alvogenvöllurinn 2-1 (1-1) Mörkin (2): Óskar Örn Hauksson, Gary John Martin. mán. 06. júl. KA - Fjölnir Akureyrarvöllur 2-1 (2-0) Mörkin (2): Ævar Ingi Jóhannesson, Davíð Rúnar Bjarnason.