1 minute read

Frágangur á beinasafninu eftir greiningu

Next Article
Heimildaskrá

Heimildaskrá

Frágangur á beinasafninu eftir greiningu

Hvert bein var skráð á sér fundanúmer og pakkað í merktan gataðan plastpoka, í pokann er

settur Tyvek miði með fundarstað, dagsetningu, fundanúmer, tegund og beini.

Mynd 1: Mynd af merktum poka, Tyvek miða og beini til skýringar á frágangi beinasafnsins frá Vatnsviki. Skali 15 cm. Ljósmyndari: Albína Hulda Pálsdóttir.

This article is from: