1 minute read

Aldursgreining á beinasafninu

Next Article
Hrossbein

Hrossbein

Ómögulegt er að greina hversu gömul bein eru eingöngu með yfirborðsskoðun. Af

yfirborðsskoðun virðist þó líklegt að beinin sem fundust í Vatnsviki geti vel verið frá

mismunandi tímabilum. Sérstaklega er unni sköflungurinn úr hrossi nr. 2018-84-009 vel

varðveittur miðað við önnur bein í safninu. Af lýsingu að dæma fannst hann nokkuð frá hinum

beinunum og gæti því verið vel verið yngri en aðrir hlutar beinasafnsins.

Til að greina aldurbeinasafnsins var valinn þriðji jaxl (2018-84-010) úr vinstri neðri góm af

hrossi til geislakolsaldursgreiningar. Þeim hluta jaxlsins sem ekki eyðist við greiningu verður

sendur aftur.

Mynd 22: Aftasti jaxl í neðri góm úr hrossi nr. 2018-84-010 sem sendur var til geislakolsaldursgreiningar. Skali 5 cm. Ljósmyndari: Albína Hulda Pálsdóttir.

This article is from: