1 minute read

Áhrif uppruna á styrk flúors

Mynd 8 Línuleg aðhvarfsgreining á sambandi flúorstyrks (ppm) í beinum hrossa og aldurs hrossanna, skipt eftir fjórum landsvæðum. Myndin sýnir greininguna á öllum sýnum.

Mynd 9 Línuleg aðhvarfsgreining á sambandi flúorstyrks (ppm) í beinum hrossa og aldurs hrossanna, skipt eftir fjórum landsvæðum eftir að fjórir útlagar með gildi yfir 800 ppm verið fjarlægðir.

Áhrif uppruna á styrk flúors

Dreifigreining var gerð til að kanna muninn á flúorstyrk milli landsvæða. Folaldahópurinn var greindur fyrst og var marktækur munur milli landsvæða. Sýndi Tukey-próf að sá munur orsakaðist af því að folöld frá Vesturlandi greindust með hærri styrk flúors en folöld frá hinum landsvæðunum (P < 0.0001, mynd 10a), því ekki greindist munur milli hinna landsvæðanna.

This article is from: