3 minute read

3.4.3 Vesturland, Vestfirðir og Norðvesturland

Next Article
4.4 Lokaorð

4.4 Lokaorð

3.4.3 Vesturland, Vestfirðir og Norðvesturland

Gögn fyrir Vesturland, Vestfirði og Norðvesturland voru sameinuð en gögnum frá Suðurlandinu sleppt. Suðurlandið skar sig aðeins úr, aldurshlutföll úr afla hafa til að mynda verið aðeins hærri þar en á Vestur- og Norðurlandi. 30. tafla: Gögn sem notuð voru til að meta stofnstærð rjúpu fyrir sameinað Vesturland, Vestfirði og Norvesturland: fjöldi ungfugla (a1h) og fullorðinna (a2h) sem var aldursgreindur úr afla, fjöldi veiddra rjúpna (h) og fjöldi veiðimanna (f) og fjöldi ungfugla (a1v) og fullorðinna fugla (a2v) aldursgreindur úr varpstofni á Suðvesturlandi. Ár h f a1h a2h a1v a2v 1998 73.795 3.186 674 224 1999 73.226 2.682 947 461 2000 61.734 3.086 997 410 2001 51.341 2.890 483 203 2002 43.313 2.522 838 403 2003 0 0 2004 0 0 2005 39.281 3.024 1.482 719 61 58 2006 20.136 2.295 677 468 48 32 2007 13.637 1.911 744 289 79 55 2008 22.631 2.588 1.415 484 75 55 2009 38.907 3.383 1.996 743 34 39 2010 32.732 3.101 1.715 603 53 48 2011 18.842 2.473 854 392 92 93 2012 15.736 2.279 543 213 95 102 2013 16.858 2.438 773 316 76 110 2014 14.851 2.192 672 336 85 88 2015 12.805 1.760 572 221 101 118 2016 16.976 2.046 951 273 112 99 2017 23.544 2.389 1.136 417 70 98 2018 25.120 2.61, 914 488 75 145

Stofnmatið breyttist mikið við það að fjarlægja mælingar frá Suðurlandi. Veiðiafföll hækkuðu úr 0,05 í 0,18 þegar gögn frá 2005-2018 voru notuð og þar af leiðandi lækkaði metin stofnstærð frá að meðaltali um 500 þúsund fuglum í um 130 þúsund fugla (29. og 32. tafla). Samsvarandi breytingar urðu þegar gögn frá öllu tímabilinu voru notuð. Þrátt fyrir þessa hækkun á veiðiafföllum þá eru þau enn talsvert lægri en þegar líkan var gert fyrir hvern landshluta fyrir sig.

31. tafla: Niðurstöður stofnmats rjúpu fyrir sameinað Vesturland, Vestfirði og Norðvesturland með og án aldursgreininga úr varpstofni (AV). Metinn meðalfjöldi (Nmeðal), hámarksfjöldi (Nhæst) og lágmarksfjöldi (Nlægst) rjúpna yfir tímabilið 1998 til 2018. Metin meðalveiðiafföll eftir friðun (Hef), lifun ungfugla (S) og umframlifun fullorðinna fugla (Sx), lifun fullorðinna er S*Sx. Akaike information criterion (AIC) byggir á sennileikaföllunum og er notað til að bera saman líkön, því lægra gildi því betur passar líkanið við gögnin. Athugið að líkön án AV er ekki hægt að bera saman með AIC við líkönin með AV.

Líkan AV Nmeðal Nhæst Nlægst Hff Hef S Sx AIC Líkan 1 nei 221.799 492.734 120.695 0,16 0,14 0,33 1 702,7 Líkan 2 nei 211.424 485.025 112.214 0,16 0,15 0,33 1 704,5 Líkan 3 nei 195.375 669.387 87.769 0,22 0,19 0,5 0,0 646,0 Líkan 4 nei 864.669 10.057.944 80.567 0,21 0,2 0,51 0,0 646,5 Líkan 1 já 87.919 205.963 41.542 0,37 0,33 0,46 1 1.287,1 Líkan 2 já 94.056 208.347 53.085 0,37 0,31 0,45 1 1.287,5 Líkan 3 já 181.668 415.268 101.399 0,19 0,16 0,24 2,3 939,6 Líkan 4 já 177.246 408.064 96.529 0,19 0,17 0,25 2,3 941,5

32. tafla: Niðurstöður stofnmats rjúpu fyrir sameinað Vesturland, Vestfirði og Norðvesturland með og án aldursgreininga úr varpstofni (AV). Metinn meðalfjöldi (Nmeðal), hámarksfjöldi (Nhæst) og lágmarksfjöldi (Nlægst) rjúpna yfir tímabilið 2005 til 2018. Metin meðalveiðiafföll eftir friðun (Hef), lifun ungfugla (S) og umframlifun fullorðinna fugla (Sx), lifun fullorðinna er S*Sx. Akaike information criterion (AIC) byggir á sennileikaföllunum og er notað til að bera saman líkön, því lægra gildi því betur passar líkanið við gögnin. Athugið að líkön án AV er ekki hægt að bera saman með AIC við líkönin með AV.

Líkan AV Nmeðal Nhæst Nlægst Hef S Sx AIC Líkan 1 nei 150.985 226.450 114.846 0,15 0,33 1 473,9 Líkan 3 nei 92.622 140.522 70.112 0,25 0,53 0 424,6 Líkan 1 já 68.622 104.893 51.510 0,33 0,45 1 1056,2 Líkan 3 já 127.649 191.447 96.932 0,18 0,25 2,3 722,5

37. mynd: Fjöldi, veiðiafföll og náttúruleg afföll fullorðinna og ungra rjúpna fyrir sameinað Vesturland, Vestfirði og Norðvesturland 1998-2018 metinn með líkani 3.

This article is from: