Rit LbhÍ nr 59

Page 1

VegVist—vistvænarlausnir viðfrágangávegsvæðum

RitLbhÍnr.59 2015

viðfrágangávegsvæðum

GuðrúnÓskarsdóttirogÁsaL.Aradóttir

VegVist—vistvænarlausnir
Mars2015 LandbúnaðarháskóliÍslands,umhverfisdeild ISSN1670-5785 ISBN978-9979-8-8136-0 RitLbhÍnr.59

Formáli

Endurheimtstaðargróðursviðvegiogviðfrágangánámumogöðrumsvæðumsemraskað erviðvegagerðstuðlaraðþvíaðfellamannvirkinbeturaðumhverfisínuogdragaúrumhverfisáhrifumþeirra.Tilþessaðendurheimtstaðargróðursverðimarkvissþurfaþeiraðilar ervinnaaðundirbúningivegaframkvæmdaogeftirlitimeðþeim,svoogjarðvinnuverktakar ogþeirrastarfsfólk,aðhafagóðanaðgangaðupplýsingumogleiðbeiningumumþæraðferðirsemhægteraðnota.

Verkefnið Vistvænarlausnirviðfrágangávegsvæðum, eða VegVist, hófstárið2014.Tilgangurþesseraðstuðlaaðmarkvissriendurheimtstaðargróðursásvæðumsemraskaðer viðvegagerð.Aðdragandiverkefnisinsvarsáaðverkefnisstjóri,ÁsaL.Aradóttir,hefur síðustuártekiðþáttírannsóknumVegagerðarinnarumnotkunsvarðlagsviðuppgræðslu námusvæða.10 Íframhaldiaffundiþarsemniðurstöðurþessverkefnisvorukynntarog ræddarmeðnokkrumstarfsmönnumVegagerðarinnarhaustið2013,varóskaðeftirþvíað þróaðyrðikennsluefniognámskeiðumuppgræðslunámusvæðaogvegfláafyrirstarfsfólk Vegagerðarinnarogverktaka.Hugmyndirumverkefniðvorusíðanþróaðaráframáfundum meðnokkrumstarfsmönnumVegagerðarinnar.VerkefniðvarstyrktafrannsóknaféVegagerðarinnarárið2014ogaðmestuunniðafstarfsfólkiLandbúnaðarháskólaÍslandsení góðrisamvinnuviðsamstarfsaðilainnanVegagerðarinnar.

Helstumarkmiðverkefnisinsvoruað:(a)takasamanyfirlityfirstöðuþekkingarvarðandi endurheimtnáttúrulegsgróðurfarsásvæðumsemraskaðerítengslumviðvegagerð;(b) greinahvarhelstvantaruppáþekkinguáviðkomandisviðioggeratillögurumrannsóknir tilaðbætaþarúr;(c)útbúaaðgengilegtfræðsluefniumendurheimtstaðargróðurs sem sniðiðeraðþörfumaðilaervinnaviðfrágangframkvæmdasvæðaog(d)þróamarkviss námskeiðumendurheimtstaðargróðursfyriraðilaervinnaaðundirbúningiogeftirlitimeð vegaframkvæmdum,svoogjarðvinnuverktakaogþeirrastarfsfólk.

Árið2014vareinkumunniðaðverkþáttum(a)og(b)ogeruhelstuniðurstöðurþeirrar vinnukynntaríþessuriti.Aukþesskomstvinnaviðverkþætti(c)og(d)velávegogverður unniðaðþeimáframáárinu2015.

Íþessuritiertekiðsamanyfirlityfirstöðuþekkingarvarðandiendurheimtnáttúrulegs gróðurfarsítengslumviðraskvegnavegagerðar,ernýstgetisemfræðilegurgrunnurað þróunleiðbeininga,viðmiðaogkennsluefnisáþessusviði.Ritiðnýtistþeimerviljakynna sérmöguleikatilaðendurheimtastaðargróðurásvæðumsemverðafyrirraskiítengslum viðvegagerð,meðáhersluáaðfellaviðkomandisvæðiaðumhverfisínuogdragaúrviðhaldi.

HöfundarþessaritsþakkaMatthildiB.Stefánsdóttur,HelguAðalgeirsdótturogöðrusamstarfsfólkihjáVegagerðinniogGuðrúnuLárusdóttirogöðrusamstarfsfólkiviðLandbúnaðarháskólaÍslandsfyrirgottsamstarf.EinnigþökkumviðMargrétiJónsdótturhjá Landbúnaðarháskólanumfyriraðstoðviðuppsetninguritsins.ÞáþökkumviðVegagerðinni fyrirveittanstyrktilverkefnisins.

GuðrúnÓskarsdóttirogÁsaL.Aradóttir

Efnisyfirlit Formáli...................................................................................................................................1 Efnisyfirlit..............................................................................................................................3 1.kafli.Inngangur..................................................................................................................5 2.kafli.Umhverfisáhrifvega.................................................................................................7 3.kafli.Vegvistfræði...........................................................................................................11 4.kafli.Uppgræðslaítengslumviðvegagerð.....................................................................13 5.kafli.Aðferðirviðendurheimtstaðargróðurs..................................................................15 6.kafli.Ýmishagnýtatriðivarðandiuppgræðslu................................................................37 7.kafli.Frekarirannsóknir...................................................................................................45 8.kafli.Lokaorð...................................................................................................................49 9.kafli.Heimildir.................................................................................................................51 3
4

1. kafli

Inngangur

Samgöngurtengjasamanfólkogstaðioggegnamikilvæguhlutverkií nútímasamfélögum.31 Áhrifvegaávistkerfitengjastekkiaðeinslagninguþeirraheldur einnignotkunogtilvistþeirraílandslaginu.30 Einnþátturíþvíaðdragaúr umhverfisáhrifumvegaeraðfellaþáeinsogkostureraðviðkomandilandslagi,45 semfelst meðalannarsíþvíaðgróðurfarvegfláaséísamræmiviðgróðurfarnánastaumhverfis.95 Heilbrigtogvelgróiðumhverfivegaverndaraðliggjandivistkerfi,dregurúrafrennsliog rofhættuogeykurvatnsgæði.53 Náttúrulegurgróðurviðvegiskaparaukþessbúsvæðifyrir ýmsarlífverur,bætirakstursupplifunoggeturdregiðúrviðhaldsþörf,tildæmisvegna sláttar.53,76 Þvímáályktaaðheilbrigtognáttúrulegagróiðvegaumhverfigetiísumum tilvikumdregiðúráhrifumafuppbrotibúsvæðavegnaveglagningar.95 Rannsóknirhafa sýntframáaðnotkuninnlendraplöntutegundaogendurheimtstaðargróðursstuðlií mörgumtilfellumeinnabestaðheilbrigðrivegfláa.44,60,75,95 Markmiðhagkvæmraog umhverfisvænnasamgangaeruþanniggjarnantengdmarkmiðumþessaðkomaáleggog verndanáttúrulegangróður.95

HéráÍslandivexfjölbreytturgróður(mynd1)semnotamættiviðuppgræðsluíkjölfar rasksístaðinnfluttrategunda.5 Notkunarmöguleikarmargrainnlendrategundatil vistheimtarhafaekkiennveriðkannaðirtilhlítarenáhugiámálefninuhefurfærstíaukana ásíðustuárum.5,7,11,64,67,68

Mynd1. Fjölbreytturíslenskurgróður.

Þekkingávistfræðilegumáhrifumvegaogleiðumtilaðbætaumhverfiþeirra(vegvistfræði, e. roadecology)hefuraukistáundanförnumáratugum.Einnighafaásíðustuárumorðið talsverðarframfariríaðferðafræðiviðendurheimtstaðargróðursásvæðumsemhafaorðið fyrirraskivegnamannvirkjagerðar,bæðihérálandiogerlendis.Íþessuritiertekiðsaman yfirlityfirstöðuþekkingarvarðandiendurheimtnáttúrulegsgróðurfarsítengslumviðrask vegnavegagerðar.Ritiðerætlaðþeimsemviljakynnasérmöguleikatilaðendurheimta staðargróðurásvæðumsemverðafyrirraskiítengslumviðvegagerð,meðáhersluáaðfella viðkomandisvæðiaðumhverfisínuogdragaúrviðhaldi.Þaðereinnafraksturverkefnisins Vistvænarlausnirviðfrágangávegsvæðum eða VegVist,semunniðvaraf LandbúnaðarháskólaÍslandsfyrirstyrkúrrannsóknasjóðiVegagerðarinnar.

1.Inngangur

RitLbhínr.59 6

kafli

2.

Umhverfisáhrifvega

Vegireruáberandiílandslagivíðasthvaríheiminum.ÍBandaríkjunumþekurmalbikað yfirborðvega0,5%allslandsogertaliðað15-20%landsinsséaðeinhverjuleytiundir vistfræðilegumáhrifumertengjastvegum.95 Ekkierutileinsnákvæmarupplýsingarum flatarmálvegaáÍslandienviðupphafannarsáratugsþessararaldarvarþjóðvegakerfi landsinstæplega13.000km aðlengd.104

Mynd2. Vistfræðilegáhrifvegaogáætluðáhrifasvæðiþeirra.MyndinerbyggðágreinForman& Alexander.30

Vistfræðilegáhrifvegaerumeiriogmargslungnarienmargagrunar(mynd2).30 Vegaframkvæmdumfylgirávallteitthvaðrask76 ogvegskeringarog-fyllingargetajafnvel umbreyttlandslagi.82 Áhrifavegagætirheldurekkieinungisámeðanvegaframkvæmdum stendurheldurhefurtilvistvegaalmenntáhrifáþauvistkerfisemþeirliggjaíogsumáhrif vegagetajafnvelveriðviðvarandiþóttvegirséufjarlægðir.84 Vistfræðilegáhrifveganá einnigyfirmunstærrasvæðienvegirnirsjálfirþekja(mynd2).30,95,99 Þátengjast mismunandiáhrifáýmsaveguoggetaleitttiltapsálíffræðilegrifjölbreytni.30

Ýmsirþættirstjórnaþvíhversuviðkvæmsvæðierufyriráhrifumvegaogvegagerðar,eins ogfrjósemiogdýptjarðvegs,veðurfarogríkjandigróðurfar.34 Héráeftirverðurgerð stuttlegagreinfyrirnokkrumafhelstuumhverfisáhrifumvega,þ.e.uppbrotibúsvæða, aukinnirofhættu,hávaða-ogefnamengunogbreytingumátegundasamsetningugróðursog vistfræðilegumferlum.

Uppbrotbúsvæða

Vegirskiptaþvílandisemþeirliggjaumuppíminnieiningarogbrjótaþanniguppbúsvæði dýra-ogplöntustofna.95 Uppbrotbúsvæðageturbreyttdreifinguogflæðitegundamilli svæðaogþannighaftáhrifátegundaauðgiogtegundasamsetningu.29 Almenntgildiraðþví minniogdreifðarisembúsvæðieruþvífærritegundumgetaþauhaldiðuppiogþvíer uppbrotbúsvæðatalineinafhelstuógnunumviðlíffræðilegafjölbreytniídag.105 Við vegagerðtapastheldurekkiaðeinsþaðlandsemferundirvegamannvirkinsjálfheldurgetur húnleitttillægrahlutfallskjarnasvæðamiðaðviðjaðrabúsvæða(mynd3),semhefuráhrif álíffræðilegafjölbreytniþarsemfleiriframandiogfærriinnlendartegundirerulíklegartil aðfinnastájaðarsvæðunum.35

Mynd3. Þegarbúsvæðierbrotiðuppeyksthlutfalljaðarsvæðaákostnaðkjarnasvæðaognáttúruleg líffræðilegfjölbreytnitapastjafnvelþóaðheildarflatarmálviðkomandisvæðisminnkilítið.

RitLbhínr.59

2. Umhverfisáhrif vega

8

Aukinrofhætta

Þarsemgróðurhulaerfjarlægðverðurjarðvegurinnberskjaldaðurfyrirvatns-ogvindrofi. Þvíernauðsynlegtaðgræðaröskuðsvæðiuppsemfyrsteftirframkvæmdir.36,53 Vatnsrásir getamyndastívegfláum,sáríbröttumvegskeringumgróaoftseintogillaogþarsemrofer komiðafstaðgeturþaðbreittúrsérogvaldiðgróðureyðingu.96

Hávaða-ogefnamengun

Hávaðamengunfráumferðökutækjahefurskaðlegáhrifábæðimennogdýr.Rannsóknir hafameðalannarssýntaðfólksembýrínágrenniviðvegiþarsemumferðarhávaðiermikill getiveriðímeirihættuáaðfáofháanblóðþrýstingenþeirsembúaíhljóðlátaraumhverfi.15 Þáerumferðarhávaðisennilegaeinnstærstidrifkrafturinnsemhrekurdýríburtu,þarsem hávaðinngeturaukiðmagnstresshormóna,truflaðsamskiptidýranna,o.s.frv.30 Umferð ökutækjahefureinnigíförmeðsérmengunvegnaútblástursvéla,vegryks,salts, snjómokstursogfleiriþáttasemhafaáhrifálífverurínágrennivega.40,88

Tegundasamsetningogvistfræðilegirferlar

Vegirhafamikiláhrifátegundasamsetningugróðursínánastaumhverfiþeirra.22 Þaðeru aðallegabreytingaráumhverfisaðstæðumsemverðatilþessaðtegundasamsetningbreytist, þjöppunogrofjarðvegsítengslumviðvegaframkvæmdirgeturt.d.breyttvatnsbúskap svæðisinsogminnkaðvatnsgæði,semgetursíðanhaftneikvæðáhrifástofnaplantnaog dýra.95 Umferðávegumgeturlíkahafttöluverðáhrifástofnadýra:íBandaríkjunumeinum ertaliðaðumeinmilljónhryggdýradrepistdaglegaafvöldumökutækjaogaðþessiháa dánartíðnihafiþarverulegneikvæðáhrifástofnstærðnokkurrategundaí útrýmingarhættu.30 HéráÍslandierutiltölulegafáartegundirvilltrahryggdýraogþettaþví ekkistórtvandamálenþógetaveriðtalsverðafföllaffuglumásumumárstímum. Lausagangasauðfjáráogviðvegigeturhinsvegarskapaðhættu.Árekstrarviðdýrvalda meiðslumogdauðsföllum,aukefnahagslegstjóns,ogtilaðdragaúrþeimhefursumsstaðar veriðreyntaðgeranánastaumhverfivegaóaðlaðandifyrirbeitardýr,t.d.íSvíþjóð.49 Vegirgetaeinnighaftáhrifátegundasamsetningufjærþeim,tildæmisefplöntutegundir semberastinnásvæðiíkjölfarvegaframkvæmdaverðaágengar.87 Vegfláareruvenjulega græddiruppíþeimtilgangiaðstöðvajarðvegsrof.53 Efframandi,hraðvaxtaplöntutegundir erunotaðartiluppgræðsluvegfláaeðakomastmeðöðrumhættiþaráleggaukastlíkuráþví aðþærgetidreiftséryfirínærliggjandilönd.75 Framandiogágengarplöntutegundirhafa gjarnantilhneigingutilþessaðþrífastveláröskuðumsvæðum81 oggetavegiráttstóranþátt íútbreiðsluþeirra.34,47,87 Framandiplöntutegundirkomastekkiaðeinsáleggmeðmeð sáningueðagróðursetninguþeirraívegfláa,heldurgetaþæreinnigboristóviljandiinnáný svæðimeðmanninumviðvegaframkvæmdir,viðhaldognotkunvega.87 Þágeturuppbrot búsvæðaoghnignunvistkerfaíkjölfarvegagerðarauðveldaðútbreiðsluframandiog ágengraplöntutegunda.87 Mismunandigróðurlendierumisviðkvæmfyririnnrásframandi tegundaíkjölfarrasksogerugraslendit.d.talinviðkvæmarienskóglendi.47 Eftirþvísem

RitLbhÍnr.59

2 Umhverfisáhrif vega

9

áhrifasvæðitiltekinsvegarerstærra,stækkaröskuðbúsvæðisemeruviðkvæmfyririnnrás ágengrategunda.34 Þvíermikilvægtaðhaldaraskiánálægumplöntusamfélögumvið vegagerðílágmarki.47 Ágengartegundirgetavaldiðaukinnieinsleitniáheimsvísu,sem talinerógnviðlíffræðilegafjölbreytni.71

Önnurumhverfisáhrifvega

Listinnyfirýmisumhverfisáhrifvegahéraðofanerallsekkitæmandi.Ítengslumvið vegagerðognotkunvegagetaeinnigkomiðuppýmisönnurvandamálsemhafaáhrifá vistkerfiogsamfélögínágrenninu,75 tildæmisvegnabreytingaávatnsbúskapog næringarefnahringrásum,vegnaóhóflegrarfræsöfnunar;illgresis,plöntusjúkdómaeða sníkjudýrasemgetabreiðstútmeðframvegum,fellingatrjáaogannarrarumsjónargróðurs tilaðbætaútsýniaföryggisástæðum;ogvegnaruslsogutanvegaaksturssemgetafylgt notkunvegarins.

Tækifæritilaðdragaúrvistfræðilegumáhrifumvega

Viðhönnunvegaogundirbúningvegagerðarskalávallthafaíhugaaðáhrifávistkerfiog umhverfiverðisemminnst.Hinsvegartengiststórhlutivegaframkvæmdaídagviðhaldi eðabreytingumánúverandivegumfrekarennýlagninguvega.Viðþaðgetaskapast tækifæritilaðráðabótáþvísembeturhefðimáttfaraviðuppgræðslusíðustu vegaframkvæmdarogbúaíhaginnfyrirheilbrigðarivistkerfi.109

RitLbhínr.59

2. Umhverfisáhrif vega

10

3.

Vegvistfræði

Undirloktuttugustualdarinnarjókstþekkingogáhugiávistfræðilegumáhrifumvegaog umhverfisvænumlausnumviðfrágangáraskitengduvegagerð.81,95 Útgáfabókarinnar RoadEcology:ScienceandSolutions31 semkomútárið2003(mynd4)markaðiupphaf fræðigreinarsemkölluðhefurverið RoadEcology23 eðavegvistfræði.Holland,Ástralíaog Bandaríkinvorueinkumleiðandiímótunvegvistfræðinnarenáhersluríþessumlöndum vorumismunandivegnamismunandiaðstæðna.30,31 ÍÁstralíuvarmesteinblíntá líffræðilegafjölbreytniogverndunvilltraplöntutegunda,íHollandivareinkumreyntað dragaúrárekstrumökutækjaviðdýrogíBandaríkjunumvaráherslaávistverkfræðilegar lausnirtilaðdragaúrjarðvegsrofi,setmyndunogmengunfráökutækjum.Vegvistfræðin hefurþróasthrattásíðustuárum,meðalannarsmeðbirtinguvaxandifjöldafræðilegra greina,bókaútgáfu,ráðstefnuhaldiogbirtinguleiðbeiningaumumhverfisvænaumhirðu vega. 100

Mynd4. Bókin RoadEcology:Scienceand Solutions,31 semkomútárið2003.

kafli

Margirafþeimvegumsemtileruídagvorulagðiráðurennútímasjónarmiðum náttúruverndogheilbrigðivistkerfaruddusértilrúms.31 Öryggioghagkvæmnivoruogeru ennaðaláhersluatriðifólksflutningaenáðurfyrrvaroftlítiðtillittekiðtilvistfræðilegra áhrifaviðskipulagninguogframkvæmdvegagerðar.95 Fyrirdagabílavorubeitardýrgjarnan notuð,bæðiíEvrópuogBandaríkjunum,tilaðhafahemilágrasi,runnagróðrioglægstu greinumtrjáasemstóðuviðvegi.Enervegirnirurðubetriogökutækinhraðskreiðarivar fariðaðreynaaðhaldabeitardýrumogstórvöxnumtrjágróðriíhæfilegrifjarlægðfrá vegunum. 18 Þáskapaðistsúhefðaðgræðavegfláaeinkumuppmeðsáningueinnareðafleiri grastegunda76 ogvarleitastviðaðgeravegfláanasem„snyrtilegasta“.65 Þessufylgirþó gjarnantöluverðumhirða:sláttur,illgresiseyðingogáburðargjöf81 semleittgeturtilmeiri uppskeru(einkumáburðargjöfin)enkemuroftniðuráfjölbreytnigróðursins.86

Aukináherslaáendurheimtnáttúrulegsgróðursásvæðumsemraskaðerviðvegagerðhefur fengiðmisjafnarundirtökurhjáalmenningi,semerekkialltaftilbúinnsamþykkja „óhefðbundnar“aðferðirergjarnanfelaísérminnaviðhaldþannigaðvegfláargetalitið „ósnyrtilega“út.65 Þóaðvistfræðilegsjónarmiðséuaðverðameiraáberandihjá vegagerðarstofnunumvíðaumheim76 hafasumarþeirrasnúiðsérafturaðhefðbundnum uppgræðslu-ogumhirðuaðferðumeftiraðhafafengiðkvartanirum„ósnyrtilega“vegfláa, semmá,aðminnstakostiaðhlutatilrekjatiltakmarkaðsskilningsákostumþessaðnota náttúrulegangróður.65 Dæmiumleiðirtilþessaðkynnavegvistfræðibeturfyriralmenningi ervefsíðan RoadsideRevegetation,anIntegratedApproachtoEstablishingNativePlants (http://www.nativerevegetation.org/),semhaldiðerútiafFederalHighwayOfficeí Bandaríkjunumogundirstofnunumhennar.24 Vefsíðanbýðurmeðalannarsuppá aðgengilegafræðsluásviðivegvistfræði,handbókmeðleiðbeiningumumvistfræðilegar lausnirviðuppgræðsluvegfláaogstuttmyndmeðreynslusögumfránokkrumvel heppnuðumvistheimtarverkefnum.

RitLbhínr.59

3 Vegvis ræði

12

Uppgræðslaí tengslumviðvegagerð

Þarsemíslenskureldfjallajarðvegurermjögrofgjarn78 ermikilvægtaðraskaeinslitlulandi oghægterviðvegaframkvæmdirogþekjaröskuðusvæðinfljóttmeðgróðrisemstuðlarað verndunjarðvegsoglíffræðilegrarfjölbreytni.70 Vegagerðinhefurumárabillagtmetnaðí frágangeftirvegalagninguogaðmildaþaðjarðrasksemverðurafhennarvöldum.70,88 Tilganguruppgræðslunnarvarlengstframanaffyrstogfremstsáaðdragaúrjarðvegsrofi, flýtafyrirgróðurframvinduogfellavegisembestaðlandslaginu.13,88,90 Áðurvoru sáðblöndurmeðinnfluttumgrastegundumog-stofnumnotaðarviðuppgræðslunaenda ekkertíslensktfræámarkaðisemhentaðitilþessaranota.88 Ofterunotaðarhraðvaxta tegundirsemgetamyndaðgróðurhulufljóttogendastnógulengitilaðkomaívegfyrirrof enbúaíhaginnogvíkjasíðanfyrirstaðargróðri.13,36 Erlendirgrasstofnarhafaenstmisvelí vegaraskihérálandioghefurgerðjarðvegs,halli,hæðyfirsjóo.fl.áhrifáafkomuþeirra.13 Efsáðgresiðhörfaroffljóttgeturþaðkallaðááframhaldandiuppgræðsluaðgerðirenáhinn bóginneræskilegtaðsvörðurinnsemmyndastviðuppgræðsluhindriekkilandnámtegunda úrnærliggjandigróðurlendum,88 semgeturgerstefsáðgresiðverðurmjögöflugt. Uppskerumikilloghávaxinngróðurgeturdregiðaðbúféásumrinogsnjóáveturna,auk þesssemslíkurgróðurstingurmjögístúfviðumhverfisittefvegurinnliggurígegnumrýrt land.13 Íbyrjuntíundaáratugarsíðustualdarvarfariðaðprófaýmsagrasstofnasem sameinuðuþaðaðveraendingargóðir,hafajarðvegsbindandiog-bætandieiginleika,þola beitogáburðarskortog/eðaveraólystugir,lágvaxniroguppskerulitlir.13

Ásíðariáratugumhefuráherslaáaðfellavegiaðlandslagifariðennvaxandi.90 Íþví sambandihafaveriðgerðarrannsókniráleiðumtilaðvinnameirameðinnlendanefnivið ogkomastaðargróðriálegg.5,7,10,11,55,67,90 Fjallaðerumhelstuniðurstöðurþeirraí5. kafla.Íþessusamhengiskaltekiðframaðhugtakiðstaðargróðurerfyrstogfremstnotað umþærtegundirsemfinnastnáttúrulegaátilteknusvæðieðavistkerfiánbeinnaeða óbeinnaafskiptamannsins.53,81

Viðlagningunýrravegaogstærrivegaframkvæmdirskalfaraeftirlögumummatá umhverfisáhrifum(nr.106/2000).Íþeimkemurframaðdragaskulieinsogkosturerúr neikvæðumumhverfisáhrifumframkvæmdar.Íþvífelstmeðalannarsaðgræða framkvæmdasvæðiuppeftirrask.Hinsvegarhafaekkiveriðsettákveðinviðmiðí

4. kafli

íslenskumlögumeðareglugerðumumhverskonargróðurfarskuliendurheimtaeftirrask vegnamannvirkjagerðar.ÍúrskurðumeðaálitumSkipulagsstofnunarvegnamatsá umhverfisáhrifumerþóstundumkveðiðáumnotkuninnlendrategundaogaðuppgræðsla takimiðafgrenndargróðri.8 ÍUmhverfisskýrsluVegagerðarinnarfyrirárið201270 kemur meðalannarsframað„ViðhönnunogbygginguvegakerfisinskappkostarVegagerðinað varðveitafjölbreytnináttúrunnar,vistkerfi,náttúruminjar,náttúruverndarsvæðiog menningarverðmæti,enumleiðaðtryggjaöryggivegfarenda.Vegagerðingengurvelum umhverfiðoglegguráhersluáaðröskunlandsábyggingartímatakmarkistvið framkvæmdasvæðiogaðfrágangursétilfyrirmyndar.Vegagerðinleitastviðaðlágmarka truflandiáhrifálífríkiáframkvæmdatíma“.Þegarkemuraðfrágangiframkvæmdasvæða þýðirþettaaðtakaþarftillittilólíkrasjónarmiða,svosemaðgróðurinndugitilaðdragaúr rofi,fallivelaðumhverfinuogstuðliaðviðhaldistaðbundinnarlíffræðilegrarfjölbreytni. Hannmáheldurekkihafaneikvæðáhrifáumferðaröryggi,tildæmismeðþvíaðstuðlaað snjósöfnun.Þvíeraðmörguaðhugaviðvaláuppgræðsluaðferðum,aukþesssem kostnaðurviðuppgræðsluogviðhaldgróðursinshefuróhjákvæmilegatalsvertaðsegja.

Geramáráðfyriraðstofnkostnaðurviðnotkuninnfluttragrastegundaviðuppgræðslu vegfláaséhlutfallslegalítillmiðaðviðaðraraðferðir,þarsemfræiðeroftastfáanlegtá markaðiogerhlutfallslegaódýrtmiðaðfræafstaðargróðri.Aukþesseraðferðafræðivið sáningugrasavelþekkt,yfirleitttiltölulegafljótlegogkrefstekkimikilsvinnuafls.86 Þaðer sennilegaeinástæðanfyrirþvíhversuvinsælþessiaðferðhefurlengiverið.Þessi „hefðbundna“aðferðgeturþóhaftýmisvandamálíförmeðsér.Meðalannarsgeturhenni fylgthárviðhaldskostnaðurvegnalangvarandiþarfaráslætti,áburðargjöfog/eðanotkun eiturefna.76 Gröserueftirsóttarbeitarplönturoggróskumikillgrasgróður,einkumefhanner áborinn,geturdregiðaðsérbúféogþannigógnaðumferðaröryggi,aukþesssemhanngetur stuðlaðaðsnjósöfnun.13 Þágetureinsleiturgraslendisgróðurvirkaðsvæfandi.75 Sáning einnareðafárrainnfluttrategundadregureinnigúrlíffræðilegrifjölbreytnivegnafærri náttúrulegrabúsvæðaoghættuáaðtegundirnarsemnotaðareruverðiágengareðastuðliað ágengniannarraframanditegunda.76 Áhinnbóginnhafaýmsarinnlendarrannsóknirsýntað grassáningargetastuðlaðaðlandnámistaðargróðursmeðtímanum52,88,91 enþaðferligetur tekiðáratugiogermeðalannarsháðumhverfisaðstæðumoggrenndargróðri.

Benthefurveriðáaðhægtséaðdragaúrmörgumþessaravandamálameðþvíaðleggja meiriáhersluáendurheimtstaðargróðurs.93 Margirfræðimennhafabentákostiþessað endurheimtastaðargróður;meðþvíséhægtaðdragaúrviðhaldskostnaðisemvegiuppá mótihærristofnkostnaði,bætaásýndsemm.a.eykurgildiumhverfisinsfyrirferðamennog verndalíffræðilegafjölbreytni,tildæmismeðþvíaðdragaúrhættuáútbreiðsluágengra tegunda.75,76,97 Sáningvelvalinnategundaúrstaðargróðrigeturmyndaðgróðurhulujafn hrattogveleðajafnvelbeturenþærframanditegundirsemvenjaneraðnota.19,59

Vistheimtaraðgerðirsemmiðaaðþvíaðkomaáleggnáttúrulegumgróðrimeðákveðna vistfræðilegaeiginleikaeruoftmeirakrefjandien„hefðbundnar“uppgræðsluaðgerðirþar semáherslanerfyrstogfremstáaðkomaálegggróðurhulutilaðverndajarðveginn.86 Ýmislegtgeturfariðúrskeiðisefvistfræðileg-ogtæknilegkunnáttaerekkinægilegaukþess semsáttþarfaðnástumásýndsvæðisinsefvistheimtináaðteljastvelheppnuð.65,86 Enef velteksttilgeturendurheimtstaðargróðursleitttilmeirivistfræðilegs,hagrænsog samfélagslegsávinningsenaðraruppgræðsluaðferðir.45,53,60,76,93

RitLbhínr.59

4.Uppgræðslaítengslumviðvegagerð

14

Aðferðirviðendurheimt staðargróðurs

Völeráýmsumaðferðumviðaðendurheimtanáttúrulegtgróðurfarásvæðumsemraskað erviðvegagerð(tafla1). Héráeftirerfjallaðítarlegaumhelstuaðferðirnarogrætt stuttlegaumnokkraraðrar.Sérstökáherslaerlögðáaðdragaframnýlegaþekkinguá viðkomandiaðferðumsemfengisthefurmeðinnlendumogerlendumrannsóknum.

Þekjusáningar

Hægteraðbúaíhaginnfyrirsáningu,gróðursetningueðanáttúrulegtlandnám staðargróðursmeðþvíaðsátegundumsemmyndafljóttþekju(e. covercrops,nurse crops),dragaúrjarðvegsrofiogfrostlyftinguog„veiða“fræ,sinuognæringarefni.32,80,88, 108 Hérálandierumörgdæmiumaðhefðbundnargrassáningarílandgræðslustuðliað landnámistaðargróðursáþennanháttensáðgrösinlátiundanmeðtímanum.6,12,27,52,89 Þá eræskilegtaðsáðgresiðendistekkiofvelenþónógulengitilaðþaðskilihlutverkisínu viðaðbindayfirborðiðogbyggjaupplífrænefniíjarðvegi.ÍrannsóknSigurðarH.

Magnússonarálandnámiogframvindugróðursíraskieftirvegagerð88 máttisjátöluvert landnámstaðargróðursnokkrumárumeftiruppgræðslumeðsáningugrasfræsogdreifingu tilbúinsáburðar(fyrstumælingarvorugerðar3-10árumeftiraðuppgræðslahófstogþær síðanendurteknareftir3-4ár).Yfirleittvorulítilummerkiumrofþráttfyriraðgróðurhafi víðasthvarveriðrýráuppgræddasvæðinu.Greinileganmunvarþóennaðsjáá grenndargróðrioglandnámsgróðriuppgræddasvæðisinsogbentiSigurðuránauðsynþess aðnýtabeturstaðartegundirviðuppgræðsluraskaðrasvæðasvoþærkomifyrrinn.88

Búastmáviðaðgróðurfarvegfláalíkistgrenndargróðriæmeirmeðtímanum(mynd5)en þaðgeturtekiðmargaáratugi.Semdæmimánefnaaðísvissneskumþjóðgarðiþarsem grasivarsáðívegfláaeftirvegaframkvæmdirvarðgróðurfarvegfláanssmámsamanlíkara náttúrulegumgróðurlendumenvarþósamtekkiorðiðalvegsambærilegteftir42ár.39 Á hinnbóginngetagrastegundirsemsáðerviðuppgræðsluhindraðlandnámstaðargróðurs, einsoghefurtildæmiskomiðframítilraunumfráAlaska25 ogfjalllendiíNoregi.46 Þaðfer þvíeftiraðstæðumogþvíhversuöflugarsáðtegundirnarverða,hvortþærgreiðifyrireða

5. kafli

Tafla.1. Yfirlityfirhelstuaðferðirsemhægteraðnotaviðendurheimtnáttúrulegsgróðurfarsá svæðumsemerraskaðviðvegagerð.

Aðferð

Sáninginnlendra tegunda

Gróðursetning græðlinga/stiklinga

Lýsing

Efniviður Þekjusáningar Grassáningogáburðargjöftilað myndafljóttþekjuensáðgrösvíkja síðanfyrirstaðargróðri

Grasfræafræktuðumstofnum,oftastinnfluttum

Fræieinnareðafleiriinnlendra tegundasáðbeintíuppgræðslusvæði

Græðlingar/stiklingargróðursettir beinteðaeftirlengrieðaskemmri forræktun

Dreifingfræslægju

Gróðursleginnþegarfræþroskierí hámarkiogdreiftáuppgræðslusvæði

Fræsemsafnaðerúrnágrenniuppgræðslusvæðis; aðkeyptfræafinnlendumtegundum

Græðlingar/stiklingarafinnlendumjurtum,smárunnumogrunnum(hlutistofna,brumogísumum tilfellumblöðogrætur)

Slægjaafstaðargróðrisembermeðsérfræog mosabrot

Dreifingmosa

Mosagreinum/mosabrotumdreiftá uppgræðslusvæði

Mosagreinum/mosabrotumdreiftannaðhvort einumséreðaíblöndumeðvatnieðasúrmjólktil aðaukaviðloðun

Dreifingsvarðlags Svarðlagifráframkvæmdarsvæði dreiftáyfirborðuppgræðslusvæðis,meðeðaánáburðar

Gróðursvörðurogefstalagjarðvegs(svarðlag). Inniheldurfræ,gró,plöntu-ogrótarhluta,næringarefni,smádýrogörverur

Flutningurágróðurtorfum

Heilargróðurtorfurafframkvæmdarsvæðilagðarívegfláa. Hægtaðþekjauppgræðslusvæðið meðtorfumeðadreifayfirstærra svæði

Ígróðurtorfunumerulifandiplöntur,fræ,gró,næringarefni,smádýrogörverur.Torfurgetaveriðfrá fáumsentimetrumoguppímetraíþvermál

RitLbhínr.59

5.Aðferðirviðendurheimtstaðargróðurs

16

Tafla.1. frh.

Notkun

„Hefðbundin“aðferðviðuppgræðsluvegfláa. Dregurúrrofhættuoggeturgreittfyrirlandnámi staðargróðurs(semerþóháðfræregniogþvíótryggt)

Markvissleiðtilaðkomaákveðnumtegundumá legg,þarfekkiaðtreystaánáttúrulegadreifingu. Lítiðnotaðhérálandiennsemkomiðer

Nokkuðöruggleiðtilaðkomaýmsumtegundumá legg;mestreynslaafvíðitegundum.Mánotameð þekjusáningumsemverjayfirborðjarðvegsfyrirrofi ogfrosti

Veryfirborðjarðvegsfyrirrofiogfrosti,leggurtil fræoglífræntefniog„veiðir”fræafstaðargróðri

Takmarkanir

Viðhaldskostnaður(t.d.sláttur).Gróskumiklarsáningargeta safnaðsnjó,dregiðaðsérbúféoghindraðlandnámstaðargróðurs.Hættaáaðsáðtegundirverðiágengareðaaðsáningarnarbúiíhaginnfyrirlandnámágengrategunda

Takmarkaðframboðaffræiinnlendrategundaámarkaði.Lítil hefðfyrirsöfnunfræsíuppgræðsluverkefnum.Vantarbetri þekkinguánotkunarmöguleikummargrategunda

Frostlyftingogrofgetavaldiðafföllum.Hugsanlegahægtað dragaúrslíkumvandamálummeðheyþakningueðaþekjusáningum.Vantarstaðarreynsluaffjölgunfleiritegundameð þessumhætti

Fræmagnogtegundasamsetningerháðsláttutímaþarsemmismunanditegundirþroskafræámismunanditímum.Dreifing fræslægjuúrgraslendihefurgefiðgóðaraunenfræslægjaúr lyngmóasíðri.Vantarreynsluafnotkunfræslægjuúrfleiri gróðurlendum

Flýtirlandnámimosaoggeturhentaðvelviðvegi semliggjaígegnumnútímahrauneðaannarsstaðar þarsemmosareruáberandiígróðurfari

Landnámermjögháðaðstæðum;fokogvatnsrennsligetur skapaðvandamálásléttuyfirborðiogrannsóknirsýnaaðlandnámhraungambraerárangursríkaraávikrienímold.Vöxtur mosansgeturveriðhægurtilaðbyrjameð

Svarðlagiðeraðgreintfráundirliggjandijarðvegi dreiftstraxeðahaugsett.Viðfrágangersvarðlagi dreiftáyfirborðiðofanáneðrijarðvegslög.Svarðlagiðinniheldurfrjósamastahlutajarðvegsinsog geturflýttlandnámistaðargróðurs

Þarsemjarðvegurergrunnurgeturafnámsvarðlagsverið vandasamtogseinlegt.Talsverðurflutningskostnaðurogtakmarkaðgeymsluþol.Viðbótarsáningogáburðargjöf,einkumí frjósömulandi,geturleitttilmyndunarþéttrargróðurþekju semhamlarlandnámistaðargróðurs.Rasktegundirúrfræforða getaorðiðáberandi

Fljótlegleiðtilaðkomastaðargróðriálegg,m.a. smárunnumsemerfittgeturveriðaðfjölgaáannan hátt.Myndafljóttgróðurhulumeðsvipaðriáferðog grenndargróðurefuppgræðslusvæðiðeraðmestu þakiðmeðtorfum(torfuhlutfall1:1til1:2).Nota mástrjállitorfurtilaðaukalíffræðilegafjölbreytniá uppgræðslusvæðumenþáeruaðraruppgræðsluaðgerðiryfirleittnotaðarsamhliða

Einsogviðnotkunsvarðlagsgetaafnámogútlögnverið vandasöm,flutningskostnaðurhároggeymsluþoltakmarkað. Æskilegtorfustærðerháðgróðurlendi;5cmtorfurnægjafyrir graslendienlágmarksþvermálfyrirtorfurúrlyngmóaer20-30 cm.Efyfirborðiðermjögóstöðugtmánotaþekjusáningarmeð torfunum

RitLbhÍnr.59

5.Aðferðirviðendurheimtstaðargróðurs

17

Mynd5. VinstrimyndinsýnirvegfláaíBorgarfirðisemgræddurvaruppmeðgrassáninguogáburðargjöffáumárumáðurenmyndinvartekinenhægrimyndinsýnireldriuppgræðslueftirvegagerðásvipuðumslóðum.Þarhefursáðgresiðhörfaðaðmestuogmargvíslegurstaðargróðurnumið land,tildæmisbeitilyng,mosarogfléttur.

hindrilandnámstaðargróðurs.Þéttleikisáningarinnarogáburðargjöfgetaeinnigskiptmálií þessusambandi.Tildæmisvarneikvæðfylgniámilliþekjugrasaogþéttleikafræplantnaaf lyng-ogrunnategundumínýlegriíslenskrirannsókn,10 semsýniraðuppgræðsluaðgerðirer leiðatilmikillarþekjugrasahindralandnámstaðargróðurs.Þekjusáningarþarfþvíað skipuleggjameðhliðsjónafumhverfisaðstæðumogeiginleikumviðkomanditegundaog faravarlegaíáburðargjöfáfrjósömumsvæðum.Hafaþarfíhugaaðendingsáðgresis minnkarmeðaukinnihæðyfirsjó13 eneinnigmábúastviðþvíaðlandnámstaðargróðursog gróðurframvindaséuhægariáhálendienáláglendi.88

Viðgrassáningartiluppgræðsluhérálandieralgengastaðsátúnvingli,vallarsveifgrasiog einærurýgresi,aukþesssemmelgresiernotaðásandfokssvæðum37 enviðuppgræðslu vegkantaermikiðnotuðsáðblandameðblönduaftúnvingli,vallarsveifgrasiogeinæru rýgresi.101

RitLbhínr.59

5.Aðferðirviðendurheimtstaðargróðurs

18
Mynd6. UppgræðslameðmelgresitilaðdragaúrsandfokiviðDettifossveg.

Mynd7. FræakrarínágrenniborgarinnarAnhaltíÞýskalandi.Þarnaerræktaðfrætilsölu,oger þaðmeðalannarsnotaðtilaðaukalíffræðilegafjölbreytniviðviðjaðraakurlendis.Tilvinstrieru tegundiríhreinræktentilhægrierakurmeðallmörgumtegundumtilræktunarsáðblöndu.Tilað svonaræktungetiorðiðaðveruleikaþarföflugtrannsókna-ogþróunarstarf.

Sáninginnlendrategunda

Eittafþvísemhelsthefurtakmarkaðnotkuninnlendrategundaíuppgræðsluhérálandier lítiðframboðaffræiþeirraámarkaði.Melgresiersúinnlendategundsemmestoglengst hefurveriðnotuðoghefurLandgræðslaríkisinsþróaðaðferðirtilaðsafnamelgresisfræiog hreinsa.Melgresiðereinkumnotaðtilaðheftasandfok,endaerþaðhávaxiðogbindursand vel,oghefurveriðnotaðtilaðdragaúrsandfokiviðvegi(mynd6).Vegnahættuá snjósöfnunhefurþaðþóaðöðruleytivæntanlegatakmarkaðnotagildiviðuppgræðslu vegfláa.Birkierönnurinnlendtegundsemtalsverthefurveriðsáðhér,einkumítengslum viðlandbótaskógrækt,ogerfræiðþáhandtínt.ÞáhefurLandgræðslaríkisinsstundað smávegisfræræktafinnlendumtúnvinglioginnlendumbelgjurtumenviðvitumekkitil þessaðþaðfræhafiveriðnotaðviðuppgræðsluítengslumviðvegagerð.Ímörgum EvrópulöndumogíNorður-Ameríkuersáninginnlendrategundaviðvegihinsvegaralgeng ogvíðaerfræframleiðslaafinnlendumtegundumnokkuðöflugursmáiðnaður(mynd7).95

Viðkaupáfræiinnlendraplöntutegundaermæltmeðaðleggjaáhersluáerfðabreytileikaog aðveljastofnasemaðlagaðireruaðaðstæðumáviðkomandistað.59,76 Viðfræræktaf innlendumtegundumværiþvíæskilegtaðbjóðauppámismunandistofnaeftirlandshlutum ogaðstæðum.Sumirafþeimgrasstofnumsemhægteraðkaupafræafhafaaðeinhverju markiveriðvaldirmeðhliðsjónafþvíaðhámarkaeiginleikaeinsogspírunogvöxt;enbent hefurveriðáaðstofnarsemræktaðirerumeðhliðsjónafhámarksframleiðnigetihaft takmarkaðþolviðþærerfiðuumhverfisaðstæðursemoftríkjaáuppgræðslusvæðum.76,108

Geramáráðfyriraðerfðabreytileikiíræktuðumstofnumminnkimeðtímanumogþvíer fræsemsafnaðhefurveriðínáttúrulegugróðurlendivenjulegafjölbreyttaraenfræstofna semræktaðirhafaveriðíeinhverntíma.76 Viðsöfnunáfræiúrvilltumstofnumeralmenna reglansúaðhafasöfnunarsvæðieinsnálægtnotkunarsvæðumogkosturer.86 Þettaer einkummikilvægteferfðabreytileikiviðkomandiplöntutegundaerekkivelþekktur.107 Aðrirþættirsemæskilegteraðhafaíhugaviðvalásöfnunarsvæðumerugróðurfar,

5.Aðferðirviðendurheimtstaðargróðurs

19 RitLbhÍnr.59

jarðvegsgerð,landnotkun,aðgengioghversuvelsvæðiðþolirfræsöfnun.

Hægteraðsafnafræimargrategundameðþvíaðhandtínaþað,enslíktgeturreynstseinlegt efsafnaámiklumagni.Tilerulítilvélknúinfræsöfnunartæki(e. handheldseedharvester), semlítasvipaðútogsláttuorfenístaðhnífahafaþauburstasemsafnafræiíáfastanpoka.37

Þessitækierhægtaðnotaíþýfðuogósléttulandienfyrirlandsemersæmilegasléttog auðveldlegavéltækterutilafkastameirivélarsemdregnareruafdráttarvél(e. pulltypeseed harvester eða pulltypeseedstripper).Slíkarvélardugaþóvæntanlegaekkiámjög lágvaxinngróðurogeinnigþarfaðhafaíhugaaðraskaekkiviðkomandigróðurlendiof mikiðviðsöfnunina.

Ínýlegrirannsóknvarprófaðaðsafnafræiafallmörguminnlendummólendis-og úthagategundumínágrennihöfuðborgarsvæðisins,þauspírunarprófuðoggerðartilraunir meðaðsáþeimíbakka,ýmistíhreinrækteðasáðblöndum.38 Lifunogvöxtureinstakra tegundavarafarmismunandienþærsemstóðusigbesteftireittsumarvoruvallhæra, ljósberi,fjalldalafífill,beitilyng,blóðbergogkross-oggulmaðra.Hlutfalllifandisáðplantna afþessumtegundumvarábilinu10-30%,ogmeðalþekja1-45%(mynd8).Þessirannsókn varhlutiafMSverkefniGuðrúnarÓskarsdóttur,semályktaðiaðmögulegtværiaðfjölga meðfræiflestumtegundunumsemprófaðarvoru.ÍMSritgerðhennareraðfinnanokkuð ítarlegaumfjöllunumeiginleikaognotkunarmöguleikaallrategundannasemhúnprófaði.38 JónGuðmundsson55 fékksambærilegarniðurstöðurviðrannsókniránotkuninnlendra úthagategundaviðuppgræðsluvegfláa:viðhaustsáninguúthagategundaurðutöluverðafföll áfræienmeðslíkumsáningumvarenguaðsíðurhægtmyndafjölbreytt„blómaengi“í vegfláum.

Mynd8. Tilvinstrimásjábakkameðblávingliogblöndu12innlendrategundaenhægrameginer bakkimeðljósbera(t.v.)ogvallhæru(t.h.).Báðarmyndirnareruteknarílokfyrstaræktunarsumars.

Gróðursetningstiklinga/græðlingaogforræktaðraplantna

Hægteraðfjölgaýmsumtegundummeðgræðlingumeðastiklingum.Súaðferðhefur hingaðtileinkumveriðnotuðhérálandiviðfjölguntegundaafvíðiættískógræktogí minnamæliílandgræðslu.Hægteraðgróðursetjastiklingabeinteðaforræktaþáílengri

RitLbhínr.59

5.Aðferðirviðendurheimtstaðargróðurs

20

Mynd9. LeiðbeiningaritumnotkungulvíðisogloðvíðistillandgræðslusemLandgræðslaríkisinsgafútfyrirnokkrumárum.. Hægteraðnálgastritiðáheimasíðustofnunarinnar(http:// www.land.is/baeklingar).

eðaskemmritímaígróðrastöð.Rannsóknirhafasýntað meðforræktunmáhraðalandnámiogvextivíðistiklinga miðaðviðbeinastungu63 ennýrrigögnsýnaaðþessimunur jafnastútmeðtímanum(KristínSvavarsdóttir,munnl. uppl.).Meðbeinnistungumááhinnbóginnsleppavið kostnaðvegnaræktunar,geymsluogflutningsogerþá mögulegtaðgróðursetjastiklinganaísömuferðogsafnað er.

FyrirnokkrumárumgafLandgræðslaríkisinsútítarlegar leiðbeiningarumfjölgungulvíðisogloðvíðis61 (mynd9) þarsemmeðalannarserfjallaðumfjölgunþessarategunda meðstiklingum.Þærleiðbeiningareigaeinnigviðumhinarinnlenduvíðitegundirnar, fjallavíðioggrasvíði,semerulágvaxnariengulvíðirogloðvíðiroghentaþvíeftilvillbetur tilnotkunarviðvegi,þótthávaxnaritegundirnargetinýstágætlegaaðeinsfjærþeim. Kosturinnviðnotkunstiklingaermeðalannarssáaðtiltölulegaauðveltogfljótlegterað safnastiklingaefniðogklippaniðuroghægteraðgróðursetjaísömuferðogsafnaðer.Þetta þýðiraðvíðistiklingarhentavelfyrirnýtinguáefniúrnágrenniframkvæmdarsvæða.

Ljónslappigætiveriðhentugtegundviðvegiþarsemhannmyndarþéttarenlágvaxnar breiður.Fyrirnokkrumárumvargerðtilraunmeðgróðursetninguljónslappagræðlingavið frekarerfiðaraðstæðurásandmel.64 Græðlingarnirvoruútbúnirmeðþvíaðskiptafullvaxta plöntum,þannigaðhvergræðlingurhafðistöngulbút,blöð,brumogsmávegisafrótum. Gróðursetninggræðlingannagafágætaraunenlifunvarháðáburðargjöfíupphafi.Einnig varprófaðfjölgaholtasóleyásamaháttenfáarholtasóleyjarplönturlifðumeiraeneittár.64 Þarsemræktungræðlingavirðistnokkuðauðveldleiðtilaðfjölgaljónslappaværi áhugavertaðkannahvortnámegimeiriárangriafgróðursetninguljónslappagræðlingavið betrivaxtarskilyrði.

5.Aðferðirviðendurheimtstaðargróðurs

21 RitLbhÍnr.59
Mynd10. Krækilyngerdæmiumlágvaxnabreiðumyndanditegundsemgætikomiðaðnotumvið uppgræðsluvegsára.

Mynd11. Frosthreyfingaríjarðvegigetalyftstiklingumuppúrjörðinnisemleiðiroftarenekkitil dauðaþeirra.Vinstrimyndinsýnurnýgróðursettanvíðistiklingenhægrimyndinsýnirungavíðiplöntuásamasvæðiárisíðar.Örinvísaráræturfráfyrraárierberavitniumhversumikiðplantan hefurlyftistyfirveturinn.

Heppilegtgætiveriðaðnotalágvaxnar,breiðumyndandilyng-ogrunnategundirvið uppgræðsluvegsára(mynd10).Gróðurhúsatilraunirhafasýntaðhægteraðfjölgaýmsum þeirrameðgræðlingum,svosemkrækilyngi,sortulyngiogbláberjalyngi.43 Einnigfékkst prýðilegurárangurafgróðursetningukrækilyngs-ogeinigræðlingaívegfláaá NýfundnalandiíKanada,einkumþarsemkomiðvarívegfyrirfrostlyftingumeðþvíað þekjajarðvegmeðheyi.69 Áhugavertværiaðkannabeturmeðtilraunumnotkunarmöguleika ofangreindrategundaviðuppgræðsluáraskiviðvegagerðhérálandi.

Mynd12. HlutitilraunaráGeitasandiáRangárvöllumþarsemmeðalannarsvoruprófuðáhrifþess aðþekjajarðvegsyfirborðiðmeðheyiáárangurvíðiræktunar(bæðibakkaplönturogstiklingar). Guluörvarnarnarvísaámeðferðirmeðheyþakninguenrauðuörvarnarvísaámeðferðánheys.

RitLbhínr.59

5.Aðferðirviðendurheimtstaðargróðurs

22

Frostlyftingvirðistveratalsvertvandamálviðræktunplantnaafgræðlingumálíttgrónu landi62,63,69 (mynd11)enhægteraðbætaárangurgróðursetningaverulegameðþvíað þekjajarðvegsyfirborðiðmeðheyi63,69 (mynd12).

ÍrannsóknJónsGuðmundssonar55 áaðferðumtiluppgræðsluvegfláameðinnlendum úthagategundumprófaðihannm.a.aðræktavallertu(fuglaertu),eyrarrós,baunagras, holtasóley,umfeðming,gulmöðru,giljaflækjuogkattartungutilútplöntunar.Íflestum tilvikumlifðitöluverðurhlutiplantnannaafogmyndaðifræ.Þaðbendirtilþessað mögulegtséaðnotaþessaaðferðtilaðkomaáleggfjölbreyttusamfélagiinnlendra úthagategundaívegfláum,enfrekarirannsóknaámarkvissumleiðumtilsöfnunar,ræktunar ogútplöntuninnlendrategundaerþörf.Jónprófaðieinnigaðflytjanokkrarvilltar plöntutegundirfrágróðurlendiínæstanágrenniviðvegívegfláa.Tegundirnarþoldu flutninginnmisvel,kattartungaoggrastegundirþolduhannbestenblóðberg,kornsúra, vallhæraogstinnastörþolduflutninginnverstafþeimtegundumsemprófaðarvoru.55,56

Aðferðirviðtökuogflutningstiklingaerutiltölulegavelþekktarogreyndar.Tilaðhægtsé aðnotagræðlingaogflutningástökumplöntumístórumstílþyrftihinsvegaraðþróa fljólegarogöruggaraðferðirviðnýtinguþessaefniviðsogkannamöguleikaáaðvélvæða þaðferliaðeinhverjuleyti.

Dreifingfræslægju

Hægteraðflýtalandnámistaðargróðursáröskuðumsvæðummeðþvíaðdreifaslægjuaf staðargróðrisembermeðsérfræogmosabrotogaðrargerðirfjölgunareininga(mynd13). Þessiaðferðhefurtalsvertveriðnotuðviðendurheimtgras-ogblómlendis.58 Stuttersíðan fariðvaraðprófahanamarkvissthérhérálandi50,51 þóttgamalttúnheyhafilengiverið notaðtiluppgræðslu.Túnheyerhinsvegarsíðrifrægjafienslægjaafstaðargróðri,þarsem túnheyiðinniheldureinkumfræafræktuðumgrastegundumoggeymslageturdregiðúr lifunfræsins.Þáersláttutímitúnaoftastmiðaðurviðfóðurgildigrasa,semermestfyrri hlutasumarsáðurengrösmyndafræ.50 Bæðifræslægjaogtúnheyþekjahinsvegar jarðvegsyfirborðið,veitaskjólogverjaþaðfyrirrofiogfrosti,„veiða“fræafstaðargróðriog leggjatillífræntefnisembætirfrjósemiogvatnsheldnijarðvegsinsogbætirþannig

Mynd13. Tilraunareiturmeðfræslægju(vinstri)ogsambærilegurreiturtveimurárumsíðar(hægri) semsýnirhvernigslægjanhefurörvaðlandnámstaðargróðurs.Ljósm.JárngerðurGrétarsdóttir.50

RitLbhÍnr.59

5.Aðferðirviðendurheimtstaðargróðurs

23

vaxtarskilyrðifyrirgróður.

RannsóknirJárngerðarGrétarsdóttur50 sýnduaðdreifingfræslægjuúrmosaríkugraslendi jókmjöglandnámstaðargróðurs(mynd13)enhinsvegarskilaðidreifingfræslægjuúr lyngmóamjögtakmörkuðulandnámiháplantna.Þaðvorueinkumgrasleitartegundirog tvíkímblaðablómjurtirsemskiluðusérífræslægjureitum,svosemvallhæra,blávingull, kornsúra,vegarfi,hálíngresiogljónslappi.Fræslægjaskilareinnigmiklulandnámimosaog geturaðaukistuðlaðaðlandnámisumrafléttutegunda.50,51

Hægteraðtakafræslægjufrásöfnunarsvæðiogdreifabeintánotkunarsvæði.Einnigmá geymafræslægjunaásöfnunarsvæðitilþurrkunarogþámáannaðhvortdreifahenniíheilu lagieðaþreskjaheyiðtilaðaðskiljafræiðfráþví.86 Söfnunarsvæðiættiaðveljaútfrá gróðurfariogbesteraðþaðsésemstystfrádreifingarsvæði.JárngerðurGrétarsdóttir50 mælirmeðþvíaðnotahandsláttuorfmeðhnífienekkiplastþræði,semtætirgróðurinn meiraoggeturvaldiðtapiáfræiúrslægjunni.Aðslættiloknummásafnaslægjunnisaman meðlaufhrífu.Ííslenskutilraununumvarslægjunnidreiftíhlutföllunum1:1þannigað tilraunareitirnirurðualþaktirheyi50,51 (mynd13).Viðerfiðaraðstæðurveitirsjálfsagtekkert afþessu,þvílífmassinnverjarðvegsyfirborðiðogbætirvaxtarskilyrði.Þarsemskilyrðieru góðmáþóeftilvillkomastafmeðminnaefni.ÍtilraunumJárngerðarjókstþekjabæði háplantnaogmosahraðarefslægjunnivarsafnaðogdreiftílokágústsamanboriðvið byrjunágúst50 enhafaskalíhugaaðfræþroskigeturveriðmismunandimillisvæðaogeftir veðurfari.Söfnunarsvæðinnáðusérfljótteftirsláttinnogtveimurárumeftirsláttvorulítil ummerkiumhannsjáanleg.Járngerðurbendiráaðmikilvægtséaðgætaþessaðslágróður ekkiofneðarlegatilaðhlífasmárunnum,mosumogfléttum.50

Dreifingmosa

Mosareruafarmikilvægirígróðurfarilandsinsogþekjamosaþembursumsstaðarstór svæði(mynd14).Takaþarfmiðafþessuviðuppgræðslumeðframvegumsemliggjaí

Mynd14. Mosaþemburerueinstökgróðurlendisemgetaveriðáberandiímörgumnútímahraunum ogáhálendarisvæðum.

RitLbhínr.59

5.Aðferðirviðendurheimtstaðargróðurs

24

gegnumsvæðimeðríkjandimosagróðri,endagetahefðbundnargrassáningarstungiðmjögí stúfviðmosagróðurinn.Reynslanhefurreyndarsýntaðhraungambriogaðrirmosarnema smámsamanlandafsjálfsdáðumíröskuðumhraunum,tildæmismeðframvegunumí gegnumSkaftáreldahrauninogSvínahraun.Þaðferlitekuráratugienhægteraðhraðaþví meðdreifingumosagreinaog-brota.9,67,90

Hérálandihafaeinkumveriðgerðarrannsókniráleiðumtilaðfjölgahraungambra66,67 sem erríkjanditegundímosaþembumnútímahrauna.Þarsemaðeinsnokkrirefstusentímetrarnir afhraungambragreinumerulifandiverðurnývöxtureingönguútfráefrihlutumþeirra;efsti sentimetrinnhefurmestagetutilaðmyndanývöxtenekkieraðbúastviðneinumnývexti neðanþriggjasentimetra.67 Dauðimosinnfyrirneðaneykursamtsemáðursennilega rakaheldnimosalagsinsoggeturþannighaftjákvæðáhrifávaxtarmöguleikalifandisprota.90 Landnámhraungambraermjögháðaðstæðumogermunárangursríkaraávikrienímold.66, 67,90

Aðrarmosategundirsemprófaðhefurveriðaðfjölgahérálandierumelagambri, engjaskrautogtildurmosioggeturnývöxturmyndastámunstærrihlutagreinaþessara tegundaenhjáhraungambranum,aukþesssemfjölgunargetaþeirravirðisttalsvertmeirien hraungambrans.66,67

Mosunummáfjölgameðþvíaðdreifaheilumgreinum9,66,90 eneinnighefurveriðprófaðað dreifaminnibútum(1cm)afefstahlutahraungambragreina.66,67 Þáereinnighægtaðnota svokallaðanmosahræring(e. slurry)semerbúinntilmeðþvíaðhræramosagreinum (stundumtættarniðurenþaðerekkinauðsynlegt)samanviðvatneðasúrmjólk66,67 (mynd 15).Ítilraunummeðmosahræringhafalifunogvöxturveriðmesthjáengjaskrautien minnsthjáhraungambra.67

Hættaeráaðmosabrotsemdreifteráraskaðsvæðitapistmeðvatniogvindum,einkumef yfirborðiðerslétt(mold)enþettavirðistsíðurveravandamálþarsemyfirborðiðergrófara, tildæmisvikureðagrófmöl.67 Mosahræringurvirðistloðabeturviðundirlagiðenlausar greinar.66 Nýjarrannsóknirbendatilaðhægtséaðflýtafyrirlandnámiogþekjumyndun mosasemdreifthefurveriðáuppgræðslusvæðimeðþvíaðdreifaþunnulagiafslægju

Mynd15. VinstrimyndinsýnirdreifinguámosahræringiírofblettiímosaþembuáHellisheiðiensú hægrisýnirhraungambraaðkomastáleggíflagiþarsemmosahræringivardreifttveimurárum áður.Ljósm.MagneaMagnúsdóttir/ON.

RitLbhÍnr.59

5.Aðferðirviðendurheimtstaðargróðurs

25

Mynd16. Árangurafdreifinguslægjuámalaryfirborð;myndinertekinrúmuárieftirdreifingu slægjunnarogvarmosiþáríkjandiígróðurfari.

(ferskuheyi)yfirmosabrotin.51 Verteraðminnastáaðýmsaraðraraðferðirsemfjallaðer umíþessuriti,svosemflutningurfræslægju,dreifingsvarðlagsogdreifinggróðurtorfa, stuðlaeinnigaðflutningimosa(mynd16).

Þarsemmosarhafaekkieiginlegarræturerafnámþeirramjögauðveltogmáreytaþámeð höndunum.90 Þannigermögulegtaðsafnamosaánþessaðraskagjafasvæðinumikið, einkumefþessergættaðsafnalitlumbúntum(<5-6cmíþvermál)oglokaholunnisem myndastviðsöfnuninameðþvíaðýtamosaþekjunniléttsamanogjafnaútmisfellur.51 Við vegaframkvæmdirþarsemóhjákvæmilegteraðraskamosaþembumerhægtaðsafnamosaí stærristílúrvegstæðinuáðurenraskiðhefstogmáþááskömmumtímanáíefnisemhægt eraðnotatilaðgræðaupptalsvertsvæði.

Efgeymaþarfmosannmáhaugsetjahannenþáþarfaðgætaþessaðvatnsafnistekkifyrirí haugunumogaðþeirséuekkiþaðþykkiraðmosinnhitni.90 Viðuppgræðsluvegkantavið Bláalónsveg90 varhraungambrireytturílokapríloglagðurígarðviðhliðframkvæmdarsvæðisinsenflutturásérstaktgeymslusvæðiummiðjanmaí.Þarvarmosinngeymdurí4050cmþykkumhaugumofanáhraunisemsléttaðhafðiveriðmeðjarðýtuþartilhonumvar dreiftívegkantanaíágúst.Yfirborðgeymslusvæðisinsvargljúptogregnvatnsafnaðistþví ekkifyrirímosanumaukþesssemþykkthaugannavarnógulítiltilþessaðloftgætileikið umþá.Mosinnvirtistekkihafaorðiðfyrirmerkjanlegumskemmdumafvöldumvatnseða hitaogtöluvertaflifandisprotumvaraðfinnaívegköntunumárisíðar.90 Æskilegtværiað gerafrekarirannsóknirámöguleikaágeymslumosagreinaviðmismunandiaðstæður,á öðrumtímumársogfyrirmismunanditegundir.

Hægteraðdreifamosagreinumhandvirkt(mynd17).Mosahræringimádreifameðdælingu envarastættiaðnotaþrýsting,tilaðdragaúrhættuáaðfrumurmosansdrepistvegna snöggraþrýsingsbreytinga.90

RitLbhínr.59

5.Aðferðirviðendurheimtstaðargróðurs

26

Mynd17. Vinstrimyndinsýnirdreifingumosagreinahaustið2008yfirgamlanámuáHellisheiði sembúiðvaraðjafnaogdreifavikriyfir.Hægrameginernærmyndfrásvæðinusemtekinvar haustið2009ogsýnirhraungambragreinarerteknarvoruaðvaxa.

Notkunáefniúrvegstæði

Ásíðustuárumhefuraukistáhugiáaðnýtagróðurogjarðvegsemfjarlægjaþarfvið mannvirkjagerðtiluppgræðsluaðframkvæmdumloknum.2,36 Súaðferðgeturstuðlaðað hraðriendurheimtstaðargróðursogsparaðkaupáaðfluttuefnitiluppgræðslu,svosem áburðiogfræi.3,11,60,88 Algengasteraðnýtaefniðmeðþvíað(A)aðgreinasvarðlagiðfrá undirliggjandijarðvegioghaugsetjasérensíðandreifasvarðlaginuafturyfirundirliggjandi jarðvegviðfrágangásvæðinu;eða(B)flytjaheilartorfurafgróðursverðinumá uppgræðslusvæðiðþarsemþæreruýmistlagðarnokkuðsamfellt(þakningarhlutfallnálægt 1:1)eðagróðursettarstrjállayfirstærrasvæði.Héráeftirergerðnánarigreinfyrirþessum aðferðum.

A.Dreifingsvarðlags

Gróðursvörðurogefstalagjarðvegs(umþaðbil20cm)myndasvarðlag.Svarðlagið inniheldurplöntu-ogrótarhluta,fræoggró,næringarefni,smádýrogörverursemgeta örvaðmyndunvirkravistkerfaeftirrask.60,83 Hrjúftyfirborðsvarðlagsinsbýðureinniguppá öruggsetfyrirfræogstuðlarþannigaðlandnámistaðargróðurs.10 Þessiaðferðhefurreynst velviðvegagerðíNoregi60 ogáhugihefurveriðáaðnotahanahérlendis.36,41 Semdæmimá nefnaaðviðuppgræðsluíkjölfarlagningarDettifossvegarogLyngdalsheiðarvegarvar, a.m.k.aðeinhverjuleyti,notastviðsvarðlag102 enáhrifþeirraaðgerðaágróðurfar vegfláannahafaekkiveriðmæld.

Útjöfnunsvarðlagsánannarrauppgræðsluaðferðaermögulegefhættaárofierlítil, geymslutímistutturogsvarðlagiðerekkigeymtíofþykkumhaugum.60 Þáerefstu jarðvegslögunumhaldiðtilhagaámeðanframkvæmdumstendurogsvarðlaginusíðan komiðfyriráraskaðasvæðinu.Fræogplöntuhlutarsemfylgjasvarðlaginustuðlasíðanað uppgræðsluaukfræregnsfráumhverfinu.2,73 Norskrannsóknáuppgræðsluvegfláameð svarðlagiúrvegstæðisýndiaðmeðþvíaðdreifa0,1msvarðlagiofanáneðrilögjarðvegs

RitLbhÍnr.59

5.Aðferðirviðendurheimtstaðargróðurs

27

Mynd18. Yfirlitsmyndiryfirtilraunareitiírannsóknámismunandiuppgræðsluaðferðummeðsvarðlagi.3,10 Meðferðir(frávinstritilhægri)erusvarðlag,svarðlag+áburðargjöfogsvarðlag+áburðargjöf+sáninggrasfræs.Neðrimyndirnarsýnagróðursvörðviðkomandireita.

fékkstásættanlegt,náttúrulegtútlitvegfláagróðurstveimurárumeftirútjöfnunþessog framvindavarþáágóðuskriðiíáttaðgróðurfariumhverfisins.94

TilraunmeðnýtingusvarðlagsviðuppgræðsluvargerðíHálsasveitíBorgarfirðiáárunum 2005-2012.3,10 Þarvarprófaðaðdreifasvarðlagiúrmólendiyfirundirliggjandijarðvegslög meðeðaánuppgræðsluaðgerða(áburðurogáburður+fræ);ogtilsamanburðarvoruprófaðar mismunandiuppgræðsluaðferðiráundirlagiþarsemsvarðlagihafðiveriðblandaðsaman viðundirliggjandijarðvegslög(mynd18).Sútilraunsýndiaðdreifingsvarðlagseinogsér geturdugaðtiluppgræðsluraskaðrasvæðaþóáburðargjöfflýttimyndungróðurþekju.10 Svarðlagiðörvaðimyndungróðurþekjusamanboriðviðmeðferðirþarsemsvarðlagivar blandaðsamanviðundirliggjandijarðvegslögogflestartegundirstaðargróðursfundustí svarðlagsmeðferðumþarsemekkivarbeittgrassáningum.Þaðkombæðitilafþvíað einstakarplöntureðaplöntuhlutarsvarðlagsinslifðuflutninginnafþarsemsvarðlaginuvar haldiðsér(ÁsaL.Aradóttir,óbirtgögn)eneinnigvarmeiralandnámúrfræforðaí svarðlagsmeðferðumenímeðferðummeðjarðvegsblöndu.54 RannsóknirJóns

Mynd19. FimmáragamalltilraunareituráHellisheiðiþarsemtættrigróðurtorfuvardreiftyfir ógróinnvegfláaíhlutföllunum1:50(0,04m

torfaá2m

reit).

5.Aðferðirviðendurheimtstaðargróðurs

RitLbhínr.59 28
2
2

Guðmundssonar56 hafahinsvegarbenttilþessaðfræforðiíjarðvegiskiptiminnamálien lifandiplönturogplöntuhlutarþegarkemuraðuppgræðsluvegfláa.ÍtilraunumáHellisheiði þarsemgróðurtorfurúrgraslendiogmólendivorutættarniðurogdreiftyfirvegfláaí hlutföllunum1:50vorugrastegundir,vallhæraogvegarfiþærháplöntutegundirsemhelst numuland;enáhinnbóginnörvaðidreifingsvarðlagsinsmjöglandnám mosa4,5 (mynd19).

ÍtilrauninniíHálsasveitsemlýsterhéraðofan3,10 leiddisáninggrastegundameðsvarðlagi tilmyndunaráþéttrigrasþekju(mynd18)semkomívegfyrirlandnámstaðargróðursog útrýmdisumumstaðartegundum;sáninginvirtistþvífremurveratilóþurftarenhitt.Áþeim sexárumsemfylgstvarmeðtilrauninniþróaðistgróðurfarallratilraunameðferðannaíáttað upprunalegagróðrinum,ogáttiþaðeinkumviðummeðferðirmeðsvarðlagi.

Afnám,geymslaogútjöfnunsvarðlags

Æskilegteraðhugaðséaðnotkunsvarðlagstiluppgræðslustraxviðskipulag mannvirkjagerðar.Grjóttakmarkarafnámsvarðlagsmeðvinnuvélumogmjögseinlegtgetur veriðaðfjarlægjasvarðlagiðefsvæðiðermjöggrýtt.106 Þvíermikilvægtaðkanna jarðvegsgerðviðundirbúningframkvæmdaþarsemfjarlægjaþarfsvarðlagoggera viðeigandiráðstafanirfyrirverklýsinguefmikiðgrjóterásvæðinu.Viðafnámsvarðlagstil uppgræðsluvegnalagningarDettifossvegarvartildæmismiðaðviðaðfaraekkiniðurfyrir þúfnaþykktíþýfðulandi.102

RitLbhÍnr.59

5.Aðferðirviðendurheimtstaðargróðurs

29
Mynd20. Geymsla(a)ogútjöfnun(b)fláaefnisogsvarðlagsviðvegagerð(byggtáKongsbakk& Skrindo60).

Mæltermeðþvíaðafnemasvarðlag(u.þ.b.20cmþykkt)oghaugsetjaviðmörk framkvæmdarsvæðisámeðanáframkvæmdumstendurogsíðanfjarlægjaoghaugsetja neðrijarðvegslög36,60 (mynd20).Þegarbúiðeraðleggjaveginnerneðrilögumjarðvegsins oglokssvarðlagijafnaðútyfirraskaðasvæðiðsemáaðgræðaupp.Tilþessaðásýnd svæðisinsverðisemnáttúrulegustíkjölfaruppgræðslunnarermæltmeðþvíaðhafamörk vegfláansóreglulegístaðþessaðhafaþauíbeinnilínu.60

Geymslasvarðlagsgeturvaldiðrýrnun,tildæmisvegnaþessaðjarðvegurinngeturfokið eðarunniðburtírokiogrigningum.94 Aukþessskaðargeymslasvarðlagsinslifun plöntuhlutaogspírunarhæfniþessfræsogfjölgunareiningasemþareraðfinna.83 Niðurstöðurnorskrarannsóknabendatilþessaðhaugarnirættuekkiaðveraþykkarien2-3 m. 60 Tilþessaðlágmarkageymslutímasvarðlagssemnotaátiluppgræðsluvegnarasksí tengslumviðmannvirkjagerðeræskilegtaðáfangaskiptaframkvæmdinni60 ogjafnvelganga fráeldrisvæðumjafnóðummeðsvarðlagiyngrisvæða(haugsetjaaðeinssvarðlagfyrsta áfangans).36

Geramáráðfyriraðhaugsetningsvarðlagshafiminniáhrifálifunfræsogannarra fjölgunareiningaáveturnaeninnanvaxtartímans.Þvíeræskilegtaðafnemasvarðlagsíðla haustseðasnemmavetrarogdreifaúrþvísnemmavors,áðurengróðurtekurviðsér.36 Mikilvægteraðfaravelmeðsvarðlagið,leggjaþaðekkiniðuríóþarflegaþykkumlögum eðaþannigaðræturnarsnúiupp.60 Vegnaumferðaröryggiservarasamtaðdreifasvarðlagi meðstórumrótum,greinumeðagrjótialvegviðvegöxl.Þarsemsvarðlagerlagtímikinn hallageturhlutijarðvegsinsrunniðeðafokiðburtu60 einsoggerðistt.d.áhluta uppgræðslusvæðisLyngdalsheiðarvegarþarsemjarðvegurmettaðistafvatnivegna vatnsrennslisíjarðvegisemendaðimeðjarðvegsskriði.106 Íslíkumtilvikummættikomaí vegfyrirvatnsrofmeðþvíaðannaðhvortkomafyrirræsieðasetjagrjótfyllinguíbrekkuna undirlausasvarðlagiðogpassaaðlátaþaðnáaðeinsfyrirofansvarðlagiðsvoað afrennslisvatnfráhlíðinnifyrirofanrenniígegnumgrýttalagiðenekkiyfirsvarðlagið.60

B.Flutninguráheilumgróðurtorfum

Einfljótlegastaleiðinsemkosturerátilaðendurheimtanáttúrulegtgróðurfarásvæðum semraskaðerviðmannvirkjagerðeraðhaldatilhagaheilumtorfumúrstaðargróðriog leggjaútviðuppgræðslu5,11,16 (mynd21).Þessiaðferðerýmistnotuðtilað„bjarga“eða endurheimtafljóttheilgróðurlendieðahlutaþeirraogeruþánotaðarstórartorfurmeðmikla þakningu;11 eðatilaðaukalíffræðilega fjölbreytniáuppgræðslusvæðummeð torfumervirkisemupptakablettirfyrir staðargróðurenþáerunotaðarminni torfursemdreifteryfirstærrasvæði.5

Mynd21. GróðurtorfaúrlyngmóasemgróðursettvarívegfláaáHellisheiðirúmumfimm árumáðurenmyndinvartekin.

RitLbhínr.59

5.Aðferðirviðendurheimtstaðargróðurs

30

Mynd22. VegfláiáHellisheiðisemgræddurvarupp meðferskumgróðurtorfum fimmárumáðurenmyndin vartekin..

ÍnýlegrirannsóknágróðurfarivegfláaHverahlíðarvegsáHellisheiði,11 semgræddurvar uppmeðferskumgróðurtorfumúrvegstæði(>0,5míþvermál,0,1-0,5maðþykkt),var endurheimtfjölbreyttsplöntusamfélagshröð:eftirfimmárvarheildarþekjagróðursí vegfláa93%afþekjunærliggjandigróðurlendismeð85%afháplöntutegundumþessogféll vegfláinnvelinníumhverfið(mynd22).Vöxturogþekjagrasavarþómeiriívegfláanum engrenndargróðri,semmávæntanlegarekjatilþessaðraskviðflutninginnhraðar niðurbrotilífrænnaefnaítorfunumogviðþaðlosnanæringarefnisemgröserufljótaðnýta sér.11

TilraunirmeðflutningámisstórumgróðurtorfumáHellisheiðisýnduaðæskileglágmarksstærðtorfannafereftirgróðurfariogþeimtegundumsemveriðeraðsækjasteftir.4,5 Fyrir lyngtegundirogaðrasmárunnaþurftutorfurnaraðveraaðlágmarki20-30cmíþvermáltil aðtryggtværiaðtegundireinsogt.d.krækilyngogbláberjalynglifðuogdöfnuðu.Hins vegarmáttinotamunminnitorfur,alltniðurí5cmíþvermál,fyrirgrastegundir(mynd23) ogmyndaðistnærsamfelldþekjagrasaáfáum árumþarsemlitlargraslendistorfurvoru gróðursettarmeð50cmmillibili(hlutfall þakningar1:50) Íþessaritilraunvorutorfurnar 10cmþykkar;semættiaðdugafyrirbæðigrös oglyngtegundirent.d.hjákrækilyngierflestar hliðarræturaðfinnaíefstu10cmjarðvegsins.17, 57

Hugsanlegamættinotaeitthvaðþynnritorfur fyrirgraslendi,en10cmerlíklega lágmarksþykktfyrirlyngmóatorfur.

Mynd23. TilraunareituráHellisheiðiþarsem nokkrar5x5cmgraslendistorfurvorugróðursettarí fjórumárumáðurenmyndinvartekin.

5.Aðferðirviðendurheimtstaðargróðurs

31 RitLbhÍnr.59

Afnámogútlagningágróðurtorfum

Þarsemyfirborðernokkuðslétt,lítiðumstórtgrjótoggróðurþekjaþéttogsamhangandi mánotasérstakaþökuskurðarvéltilaðskeragróðurtorfiðírúllur.26 Þarsemþettaerekki mögulegtmát.d.notaskóflurádráttarvélumeðaábelta-oghjólagröfum,helstmeðbeittum köntumsvoaðþærskeritorfiðfrekarenaðrífaþað.Stærðogþykkttorfannahefureinnig áhrifáflutningogmeðhöndlunþeirraenmeðnotkunvinnuvélagetaþærveriðallltað1m2 aðflatarmáliog30cmþykkar.26 Torfursemskornarerumeðskóflumafgrófumsvæðumí grýttumjarðvegieruefnismeiriogþyngrientorfursemskornarerumeðþökuskurðarvél semeykurkostnaðviðflutning.Enþettaþarfekkiaðveravandamáleftorfurnareru notaðarástaðnum;stórarskóflufylluraftorfigetagefiðmjöggóðanárangurþarsem mikilvægteraðframkvæmdirfallivelinnígrenndargróðurinn,ekkisístefrunnareru ríkjandiígróðurfari(mynd24).

Ákjósanlegstærðgróðurtorfafereftirmarkmiðiuppgræðslunnarogríkjandi tegundahópum:búastmáviðskjótriendurheimtmosaeftorfurnarerutættar,grösnásér fljóttástrikílitlumtorfum(5x5sm),ensmárunnarþurfastærritorfur(a.m.k.20-30cmí þvermál).5 Þykktgróðurtorfaskiptirlíkamálienþvíþynnrisemtorfurnareruþvímeiri hættaeráþvíaðþærrifniísundureðaþorniupp.26

Æskilegteraðflytjatorfurnaráviðtökustaðstraxeftirafnám.26 Tegundumfækkarheldur ogtegundasamsetningbreytistviðgeymslu,aukþesssemhættaeráaðtegundirá geymslusvæðisáisérinnítorfurnar.26 Erlendarrannsóknirátúnþökumhafasýntframá verulegarskemmdirogminniendurvöxteftir72klukkustundageymsluístöflum,sem geristvegnaþessaðtorfurnarhitnaístöflumogrúllumsemekkierloftaðum—semgetur leitttilskemmdaeðajafnveldauðaplantnannaítorfunum.48

Viðvélskurðátorfumerugjarnanútbúnarstórarrúllursemauðvelteraðrúllaútaftur. Einnighefurreynstvelaðkomagróðurtorfumfyrirábrettum,pöllumeðaplötummeð sléttuyfirborðiviðflutningágeymslu-eðauppgræðslusvæðivegnaþessaðþáer auðveldlegahægtaðrennatorfunumafþarsemáaðsetjaþærniður.26 Mikilvægterað

Mynd24. Dæmiumnotkunástórumgróðurtorfumtilaðgræðauppaflagðavegi.Myndirnareru teknarum1000mhæðyfirsjóíHjerkinníNoregi.Vinstrimyndinsýnirfyrrumvegstæðiþarsem burðarlagiðvarfjarlægtoggróðursettarskóflufyllirafgróðursverðiúraðliggjandigróðri.Þannig fékkstekkiaðeinsefniviðurtiluppgræðslu,heldurnáðistaðbrjótauppbeinajaðra.Hægrimyndin sýniraflagðanvegsemmeðhöndlaðurvarásvipaðanháttumáratugáður.Íþvítilfellivarburðarlagiðþóekkifjarlægtþannigaðveglínanséstáframílandslaginu.

5.Aðferðirviðendurheimtstaðargróðurs

RitLbhínr.59 32

geymatorfurekkiírúllumeðastöflumnemaíörfáadagaogrúllaþeimútefþörferálengri geymslu.Velhefurreynstaðgeymatorfurnarávörubrettummeðáföstubyggingarplastien plastiðvertorfurnaraukþesssemþaðhjálpartilviðaðrennatorfunumafbrettunum.26 Ýmsarleiðirhafaveriðprófaðartilþessaðaukageymsluþolgróðurtorfs;íeinnitilraunvar gróðurinnmeðhöndlaðurmeðsalisýlsýru(semhefuráhrifávöxtplantna)tíudögumáðuren torfiðerskoriðogskilaðisúmeðhöndlunmeiriljóstillífunogrótarvöxtgróðursinseftir útlögntorfsinsheldurenþegarengrimeðhöndlunvarbeitt.28

Leitastskalviðaðhafaflutningágróðurtorfumsemstystanvegnaflutningskostnaðar,til þessaðlágmarkaafföllígróðurtorfumogtilþessaðdragaúráhættuafinnflutningitegunda semekkieiganáttúrulegaútbreiðsluáviðkomandisvæði.Gróðurtorfursemnumdareruaf framkvæmdarsvæðiættiaðgeymaáframkvæmdarsvæðinusjálfueðasemnæstþvíen forðastskalaðkæfaundirliggjandigróðurágeymslusvæði.Þáþarfaðgætaþessað torfurnarverðiekkifyrirvinnuvélumáframkvæmdartíma.Hentugtundirlagfyrirgeymslu gróðurtorfaermöl,sandureðaálíkaófrjórjarðvegurognauðsynlegtgeturveriðaðsetja jarðvegsdúkundirtorfurnartilaðþærrótisigsíðurágeymslusvæðinu.26

Viðstærriogtímafrekarivegaframkvæmdir,þarsemekkiværimögulegtaðsetja gróðurtorfuráendanleganstaðskömmueftirafnám,mættiáfangaskiptaframkvæmdinniog uppgræðslunnilíktogrættvarumfyrirsvarðlagiðhéráundan.Slíktmættiútfæraátvenna vegu.Annarsvegarværuaðeinsgróðurtorfurfyrstaáfangaframkvæmdarinnargeymdaren síðanyrðugróðurtorfursemfjarlægðarværufyrirnæstaáfangalagðarbeintívegfláafyrsta áfangao.s.frv.36 Hinaðferðineríraunsúsamaogbeitterviðsmærriframkvæmdirþarsem vegfláarhversáfangayrðugræddiruppumleiðogframkvæmdumáþvísvæðilýkur.Þáeru torfurnaraðeinsgeymdarístuttantímatilhliðarviðvegeðaágeymslusvæði,semtryggir aðgróðurtorfurséulagðarúteinsnálægtafnámssvæðiogkosturer.

Tilaðdragaúrkostnaðierugróðurtorfuroftlagðarútþannigaðþærmyndiekkistrax samfelldaþekjuheldureruhöfðbilámilliþeirrasemgróðurinnvexsíðanyfirmeð tímanum.Íþeimtilvikumþarsemmarkmiðtorfuflutningsinsereinkumaðstyrkja náttúrulegalíffræðilegafjölbreytnimáþakningarhlutfalltorfannaveralágt(1:10til1:100 eðajafnvellægra)enþágeturþurftaðdragaúrrofhættuogbætaskilyrðifyrirlandnámog vöxtstaðargróðursámillitorfannameðþvíaðbeitahefðbundnumuppgræðsluaðgerðum.4,5 Þóþarfaðfaravarlegaíslíkaraðgerðir,þvílitlirskammtarafáburðigetabreytt tegundasamsetningumólendisgróðurs77 ogáburðargjöfættiaðveraóþörfþarsem torfuhlutfalliðerhátt(1:2til1:1).Þarsemþörfertalinámættihinsvegarhaldatilhaga jarðvegiundantorfunumognotasemundirlagívegfláasemgræddureruppmeð gróðurtorfumúrvegstæðinu.26 Þettaerekkinauðsynlegtþegarumeraðræðatorfurúr mólendiogmosaríkumgróðriogdæmieruumaðuppgræðslurþarsemgróðurtorfurnareru lagðarbeintámölívegfláastuðliaðhraðriendurheimtstaðargróðurs.11 Varastskalað þjappatorfurnareftiraðbúiðeraðleggjaþærút;slíktættiekkiaðveranauðsynlegtog geturhaftskaðlegáhrifámosaogfleiritegundahópa.11

Kaupámargvíslegumtorfumgeturveriðþægilegurkosturviðýmsarframkvæmdiroghefur aðminnstakostieinnaðiliseltgróðurtorfurafúthagagróðrihérálandi(www.torf.is).Hins vegarþarfaðhugaaðýmsumþáttumviðslíkkaup;meðalannarstegundasamsetningu torfanna,hverniglandiþæreruteknaraf,flutningskostnaði,o.s.frv.Þáþurfatorfurnarað

RitLbhÍnr.59

5.Aðferðirviðendurheimtstaðargróðurs

33

veranóguþykkartilaðmeginhlutirótakerfisviðkomanditegundafylgimeð.Einnigskal hafaíhugaaðmeðtorfumúrmismunandigróðurlendumgetaboristplöntutegundirsem ekkieruhlutiafstaðargróðrinum,ekkisístefþærerufluttaryfirlanganveg—með tímanumgætuþærdreifstútfrátorfunumogjafnvelorðiðágengar.Margvíslegaraðrar lífverurberasteinnigmeðtorfunum,tilaðmyndaörverurogskordýr,semmargareru væntanlegagagnlegareneinnigermöguleikiáaðeinhverjirskaðvaldarfljótimeð.Slíkter síðurvandamálþarsemnotaðarerutorfurafviðkomandiframkvæmdarsvæði.Þáer mikilvægtaðhafaíhugaaðekkiættiaðraskanáttúrulegumgróðursverðiaðóþörfuog almennterekkiréttlætanlegtaðraskaheilulanditilaðgræðauppannarsstaðar.

Lítaberágróðurogsvörðsemfjarlægjaþarfviðmannvirkjaframkvæmdirsemverðmæta uppsprettustaðargróðurserhaldabertilhagaognýtaviðfrágangsvæðanna.Þarsem gróðurtorfurerulagðarnokkuðsamfelltútmyndaþærgróðurþekjuogásýndsemerí samræmiviðgrenndargróðurskjótarenaðraraðferðirsemeruíboði.Þóaðflutningur gróðurtorfa,geymslaogútlögngetiveriðfrekávinnuaflogtímaþurfaþærlítiðsemekkert viðhaldeftiraðbúiðeraðkomaþeimfyrirogþærgetaþvítillengritímaséðverið hagkvæmurkostur,sérstaklegaefvistkerfisþjónustasemuppgræddsvæðiveitaertekinmeð íreikninginn.

Sjálfgræðsla

Efekkierbeittneinuminngripumtilaðgræðauppröskuðsvæðierírauntreystá sjálfgræðslu;þaðeraðplöntutegundirsemvaxaínágrenninudreifistsjálfkrafainnásvæðið ognemiþarland.Þessileiðervissulegaódýrariogfyrirhafnarminnienþærsemfjallaðer umhéraðofanentekuryfirleittlengritímaenþegarýtterundirframvindugróðursmeð einhverjuminngripum.Þáhöfumviðlitlastjórnáframvindunnioghættaerárofiþarsem jarðvegurerskilinneftirberskjaldaður,ekkisístíhalla.Örvamásjálfgræðslumeðþvíað sléttaskerðingarekkiofmikiðogviðhaldaörlandslagi,þvífræ,lífrænefniogvatnsafnast fyriroghaldastbeturáhrjúfuyfirborðiensléttuaukþesssemhrjúftyfirborðdregurúr rofhraða.108 Sjálfgræðslaerháðfræframboðiogþvíhafagróðurfaroglandnýting grannsvæðamikiláhrifáhana(fræframleiðslaertildæmistakmörkuðánauðbeittulandi), auklandslagsþáttaerhafaáhrifádreifingufræs.Framboðánæringarefnumogvatni,auk annarraþáttaerhafaáhrifávaxtarskilyrðiplantnahafaeinnigmikiláhrifásjálfgræðslu.

Ísumumtilfellumgeturveriðviðeigandiaðsleppainngripumtilaðgræðauppvegfláaog önnurvegsárogtreystaánáttúrulegaframvindu.Þaðgeturmeðalannarsáttviðþegarvegir erulagðirumauðnireðaönnursvæðimeðmjögtakmarkaðagróðurhuluþarsemiðagrænar uppgræðslurmyndustingamjögístúfviðumhverfisitt.Dæmiumtilvikþarsemnáttúruleg framvindavarlátinsjáumuppgræðslueftirraskerfrágangurMjóanesnámu.Íþvítilviki hafðiefnistakaekkimikiláhrifáásýndsvæðisinsogþvíákveðiðaðlátanægjaað endurmótaþaðeftirefnistökuoglátaþaðsíðanjafnasigsjálft.

5.Aðferðirviðendurheimtstaðargróðurs

RitLbhínr.59 34

Aðraraðferðir

Þakningmeðlífrænuefni

Þarsemjarðvegsverndhefurmikinnforgang,t.d.ímiklumbratta,máþekjaröskuðsvæði meðheyieðaöðrulífrænuefni(e. mulching)ogbindaþannigjarðveginn.69 Heyþakning hefurreyndartalsvertveriðnotuðviðuppgræðsluúthagahérálandi;ogmeðalannarsnota bændurtalsvertheyfyrningarviðuppgræðslubeitilandaogrofabarða(mynd25).Þágetur heyþakningskiptsköpumvarðandiárangurafgróðursetninguvíðistiklingaog-plantnaá örfokalandi63 (mynd12).RannsókniríKanadahafaeinnigsýntaðgróðursetningrættra krækilyngs-ogeinistiklingameðheyþakningugetiveriðhagkvæmleiðtiluppgræðslu vegfláa.69 Aðrarrannsóknirhafasýntjákvæðáhrifaflífrænniþakninguálifunplantnaí uppgræðslumeðfræsáningufyrstuárineftirsáningu59 ogaðhúnhjálpartilviðaðhalda niðriillgresi.79 Þóverðuraðfaraaðmeðgátviðnotkunslíksefnisþvíkomiðhefurfyrirað þaðinnihaldieitruðefnisemhafaneikvæðáhrifálifunogrótarvöxtplantna.69

Lífrænþakningaefnileggjalífrænefnitiljarðvegsins,auknæringarefnasemlosnaerþau rotna.Rotnunarhraðinnferþómjögeftirnæringarinnihaldiefnisinsogumhverfisaðstæðum; trjákurlmeðláguniturinnihaldibrotnartildæmismunhægarniðurennæringarríkthey— ogniðurbrotshraðinneraðöllujöfnumeirieftirþvísemumhverfiðerrakaraogheitara.

Þóttgamalttúnheygetinýstvelsemlífrænþakningviðuppgræðsluerþaðekki ákjósanlegurfrægjafiþarsemsóstereftiraðendurheimtastaðargróðurþvíþaðerlíklegttil aðinnihaldafræaftúngrösumogjafnvel„illgresis-“eðarasktegundum.Margirþættirhafa reyndaráhrifáþaðhversumikiðlifandifræeríheyinu,svosemsláttutími,gróðurfar viðkomanditúns,verkunogaldurheysins.Þannigmábúastviðaðheysemslegiðhefur veriðsnemmsumars,áðurenflestartegundirmyndafræ,innihaldiminnafræenheysem slegiðhefurveriðsíðsumars;gamaltheyhafiminnalifandifræennýrra,o.s.frv.

RitLbhÍnr.59

5.Aðferðirviðendurheimtstaðargróðurs

35
Mynd25. Uppgræðslarofabarðameðþvíaðdreifaúrgömlumheyrúllumírofjaðrana.Myndiner tekináBiskupstungnaafrétti.

Áburðargjöf

Áburðargjöferoftþátturíöðrumaðgerðum,t.d.þekjusáningum,enáburðargjöfeinogsér erívaxandimælinotuðsemlandgræðsluaðgerðerstuðlaraðvextioglandnámi staðargróðurs.14,37 Húngeturstuðlaðaðskjótrimyndungróðurhuluoghentaðveltil uppgræðsluvegfláaþarsemjarðvegsverndermikilvægurþátturognógerum fræuppspretturínágrenninu.80 Hinsvegargeturáburðargjöfvaldiðvandræðumefí nágrenninueraðfinna„illgresistegundir“semgetaorðiðallsráðandiívegfláanum.80

Ýmsaraðraraðferðirviðsöfnunogdreifinguuppgræðsluefnisafstaðargróðri

Þróaðarhafaveriðfjölbreyttaraðferðirviðaðsafnaogdreifauppgræðsluefni,aðrarenþær semlýsterhéraðofan(tafla2).Sumarhafaveriðprófaðarhérálandienárangurafnotkun þeirrahefuryfirleittekkiveriðmetinnformlega.Tilraunirsemprófamismunandiaðferðir viðmismunandiaðstæðurerumikilvægartilaðaukaþekkinguámöguleikumog takmörkunumeinstakraaðferða.Einnigermikilvægtaðskrásetjaogmetaáranguraf „raunverulegum“uppgræðsluaðgerðum,þvíþannigbætastsmámsamangagnlegaraðferðirí verkfæratöskuna.

Tafla2. Ýmsaraðferðirviðsöfnunogdreifinguuppgræðsluefnistilviðbótarviðþærsemlýsterí töflu1(byggtáScottono.fl.86).

Aðferðirviðsöfnunuppgræðsluefnis

Þresking:Heylátiðþornaásöfnunarsvæðieftirsláttogsíðanþreskjaðtilþessaðaðskiljafræið fráheyinu(e. dryhaythreshing)

Þresking:Heyþreskjaðstraxeftirsláttásöfnunarsvæðinu(e. on-sitethreshing)

Fræsöfnunmeðbursta:Fariðumsöfnunarsvæðioggróðurburstaðurmeðburstasemsnýstog losarfræiðfrástöngli(e. seed-stripping)

Fræbankasöfnun:Efnisafnaðúrefrijarðvegslögumseminnihaldafræ,æxlikornogplöntuhluta(e. topsoilstripping)

Ryksugusöfnun:Fariðumsöfnunarsvæðimeðsérstakaryksugusemfangarfræ(e. vacuum harvesting)

Söfnunfræsúrhlöðum:Geturvirkaðþarsemtegundaríktgraslendiernotaðviðhefðbundinnbúskap(e. collectionofhayflower)

Rökun:Svæðimeðlágvöxnumgróðrierrakaðtilaðsafnablönduafkynlausumhlutummosa, fléttnaogæðplantnaásamtfræioghlutaaffræbankajarðvegs(e. raking)

Aðferðirviðdreifinguuppgræðsluefnis

Handsáning

Vatnssprautusáning

Sáningmeð(grunnri)plægingu

Handdreifingheys/fræslægju

Blástursaxaðsþurrheys(sjámynd25)

Netlagning:Oftsettnetyfirlífrænþakningarefni(e. mulch)tilaðvarnaþvíaðþaufjúki

Dreifingjarðvegsogsvarðlagsmeðáburðardreifara

RitLbhínr.59

5.Aðferðirviðendurheimtstaðargróðurs

36

6.

Ýmishagnýtatriði varðandiuppgræðslu

Áætlanagerðogatriðitilumhugsunar

Góðurundirbúningurogáætlanagerðgetafyrirbyggtóþarfaskaðaágróðrivið mannvirkjaframkvæmdir.45 Mikilvægteraðhugasnemmaaðendurheimtstaðargróðursef fyrirsjáanlegteraðvegagerðfylgióhjákvæmilegaraskágróðri.Þaðerekkinógaðbyrjaað hugaaðendurheimteftiraðáætlunumvegagerðhefurveriðsettframeða vegaframkvæmdumjafnvelaðöðruleytilokiðheldurþarfvistheimtinaðveraórjúfanlegur hlutiafhönnunar-ogframkvæmdaferlinu95,109 (mynd26).Kortleggjaþarfgróðurogaðrar umhverfisaðstæður,bæðitilaðhægtséaðfellaaðgerðiraðaðstæðumáhverjumstaðogtil aðhaldautanummöguleganefnivið,uppgræðsluframkvæmdirogviðhald.2

Þættirsemgetahindraðárangur

Ýmsirþættirgetahindraðárangurafendurheimtstaðargróðurs.Mikilvægteraðreyna greinastraxviðáætlanagerðinahvaðaþættirerulíklegirtilaðverðatakmarkandihverju sinnitilaðhægtséaðleysaþáogkomaívegfyrirvandamál.95

Mannlegirþættir

Kostnaður,vinnuaflogframboðáviðeiganditækjumogtólumtakmarkahelstendurheimt staðargróðursívegfláumogöðrumvegsárum53 enslíktættiaðverahægtaðleysameðþví aðhefjaundirbúningnógusnemmaogskipuleggjaendurheimtinasamhliðaöðrum verkþáttum.Einniggeturskorturátæknilegriþekkinguáþeimaðgerðumsemhægterað beita,þeimvistkerfumsemáaðendurheimtaogvistfræðilegumaðstæðumáviðkomandi uppgræðslusvæðumleitttilerfiðleikaeðajafnvelþessaðvistheimtinmisheppnist.Sem dæmiumalgengmistökvegnabeitingurangrartæknimátildæmisnefnaónógan jarðvegsundirbúning,notkungamalsefnismeðlitlalifun,notkunsáningar-/ dreifingaraðferðasemhentaekkiáviðkomandisvæði,o.s.frv.86 Þágeturskorturáfaglegri

kafli

Mynd26. Tilþessaðuppgræðslaíkjölfarrasksvegnamannvirkjaframkvæmdarverðisemskilvirkusternauðsynlegtaðsamþættahanaviðaðraþættiframkvæmdarinnar.(Myndaðmikluleyti byggðáSteinfeldo.fl. 95).

þekkinguorðiðtilþessaðfrekarerbeitthefðbundnumaðferðum,svosemsáningueinsleitra grastegunda,þráttfyriraðþærleiðisíðurtilendurheimtar. Þaðgildirum uppgræðsluþáttinnjafntogallaaðraþættimannvirkjagerðaraðhannþarfaðvera

6.Ýmishagnýtatriðivarðandiuppgræðslu

RitLbhínr.59 38

byggðurábestufagleguþekkinguhverjusinni,veravelskipulagðurogþaðþarfað geraráðfyrirhonumíkostnaðaráætlunverkefnisins.

Viðhorfalmenningsgeturhaftáhrifáuppgræðsluverkefni.Tildæmisgeturalmenningur veriðhikandiviðaðsamþykkjavistheimtaraðgerðirsemfelaísérminnaviðhaldog náttúrulegra,„ósnyrtilegra“útlitenhefðbundnargrassáningarsemslegnarerureglulega.65 Ráðamábótáþessumeðþvíaðupplýsaalmenningumþáhugmyndafræðisemliggurað bakibreyttumaðferðumogkostiþessaðendurheimtastaðargróður.60 Enjafnvelþarsem almenningurstyðurvistheimtgeturskapastósátt;þátttakenduríkönnunsemvargerðí Englandivorutildæmisjákvæðirgagnvartþvíaðkomaáleggmismunandigróðurgerðum frekareneinsleitrisáðblönduenstudduþóekkihærriútgjöldtilaðbætaútlitvegfláa.1 Því ermikilvægtaðþróaoginnleiðahagkvæmaraðferðirtiluppgræðsluogumsjónvegfláasem almennsáttgeturríktum.

Framboðáplöntuefnivið

Slæmmeðferðáþeimgróðursverðisemleggsttilúrvegstæðieðaöðrumsvæðumsemer raskaðviðvegagerðgeturleitttilþessaðhannnýtistillaeðaekkitiluppgræðslu.Þannig tapastverulegverðmæti,semgeturkomiðniðuráárangriuppgræðslunnarogaukiðkostnað viðhana.Brýnaþarffyrirbæðiveghönnuðum,umsjónarmönnumvegaframkvæmdaog framkvæmdaraðilumaðfaravelmeðgróðursvörðinnognýtahannsembest.Þarsemmikið erumstórtgrjótogrætursemstandauppúrjörðinnigeturútjöfnunsvarðlagsinsverið erfiðleikumbundinogíbrattlendieroftlítiðumaðgengileganálægageymslustaði.60 Þá geturframboðágróðursverðiveriðtakmarkað,þannigaðhanndugiaðeinsáhluta uppgræðslusvæðisins,enþákemurtilkastaannarraaðferðasvosemsáninguinnlendra tegunda,notkunfræslægju,o.s.frv.

Hérálandierlítiðerumfræinnlendraplöntutegundaámarkaðisemtakmarkarmjög notkuninnlendsfræstiluppgræðslu.Fræimáoftsafnaínágrenniuppgræðslusvæðisins, semgætiísumumtilfellumveriðbetrikosturenaðnotaaðkeyptfræ,vegnaþessað staðarstofnarnirerumjöglíklegaaðlagaðirþeimaðstæðumsemríkjaásvæðinu.86 Tímasetningframkvæmda,þekkingáogkostnaðurviðfræsöfnungætuþóútilokaðþáleið. Þráttfyriraðkostnaðurviðútvegunfræsafstaðargróðriséaðöllujöfnutalsverthærrien kostnaðurviðaðkaupafræblöndurámarkaðigeturhannþóskilaðséríbetriárangrieða minnaviðhaldiþegartillengritímaerlitið.Viðsamanburðáárangriafsáningu hefðbundinnauppgræðslutegundaogsérvalinnainnlendrategundaáSpánikomtildæmisí ljósaðþráttfyrirþrjátíufaldanmunáfræverðivarlokakostnaðuráhvernfermetragróins landsaðþremurárumliðnumhelmingilægriþarseminnlendartegundirvorunotaðar.21

Krefjandiumhverfisaðstæður

Sérlegakrefjandiumhverfisaðstæður,svosemvegnaveðurfars,stuttsvaxtartímabils, þjöppunarjarðvegseðamikilshallagetahamlaðárangriogkallaðásérstakarlausnirvið endurheimtstaðargróðurs.Áarktískumogháfjallasvæðumgerakuldi,stuttvaxtartímabil, miklirvindar,frostíjarðvegiogtakmörkuðfrjósemigertþaðaðverkumaðáhrifrasksgeta

RitLbhÍnr.59

6.Ýmishagnýtatriðivarðandiuppgræðslu

39

veriðlangvarandioguppgræðslaíkjölfarþesserfiðogtímafrek.74 Vegaframkvæmdumá fjallasvæðumfylgiroftsérlegamikiðraskþarsemvegskeringarog-fyllingargetaumbreytt landslaginu.Vegskeringarfjarlægjajarðvegoggrjótfráhlíðinnifyrirofanvegení vegfyllingumerjarðveguroggrjótlagtíhlíðinafyrirneðanveg.Þettaveldurþvíaðnánasta umhverfivegannaverðurmjögraskaðogeinkennistgjarnanafplöntusamfélögumsemsjá mááfyrristigumframvindu.82 Viðslíkaraðstæðurgeturveriðfreistandiaðgræðaupp röskuðsvæðiogbindajarðveginnmeðþvíaðsáhefðbundnumuppgræðslutegundum. Þanniguppgræðslurstingaþóoftístúfviðgrenndargróðurinn,aukþesssemvarasamtgetur veriðaðkomameðframanditegundirinníviðkvæmvistkerfifjallasvæðaogþærgeta jafnvelhindraðárangur.Semdæmimánefnaaðviðuppgræðsluíum1000mhæðá DofrasvæðinuíNoregivirtustinnfluttargrastegundirfrekarhindraenstuðlaaðendurheimt staðargróðurs46 ogsvipaðasögueraðsegjafráuppgræðslutilraunumíAlaska.25

Halli,hallaáttoglögunbrekkuhafamikiláhrifááranguruppgræðsluaðgerða.Búastmávið erfiðleikumíbrekkumsemerubrattarien45°ogívegskeringum,þarsemjarðvegureralla jafnaófrjósamariogrofhættameirienívegfyllingum.21 Hægteraðhaldabröttum vegskeringumstöðugummeðgrjótfláumsemfylltirerumeðsendnumjarðvegiogíþeim mákomaáleggstaðargróðritilaðfellaþábeturaðumhverfinu.96 Þannigmádragaúr umhverfisáhrifumogtakmarkahversumikiðgróðurlendiferundirvegfláaeinsogvartil dæmisgertviðfrágangGrafningsvegar.96

Þjöppunjarðvegsgeturskapaðvandamálviðuppgræðsluítengslumviðvegagerð.Rætur plantnavaxaerfiðlegaeðaekkiígegnummjögþéttanjarðveg20 aukþesssemísigvatnsí jarðvegminnkarmeðþéttleikahanssemeykurhættuáyfirborðsrennsliogvatnsrofi.85 Við uppgræðsluraskaðrasvæða,hvortsemþaðermeðsáningu,dreifingusvarðlagseðaútlögn gróðurtorfs,ermikilvægtaðlíkjaeftiraðliggjandilandiogforðastþaðaðsléttaeðaþjappa jarðveginn.44,102

Samkeppni

Samkeppniereinnafþeimþáttumermótasamfélögplantna.Þarsemgróðurþekjaerlítil mágeraráðfyriraðhúngreiðifyrirlandnámistaðargróðursþvíplönturnarsemfyrireru bindajarðvegogmyndaskjól.Hinsvegargeturþétturog/eðahávaxinngróðurhindrað landnámannarraplantna.Efstuðlaáaðlandnámistaðargróðursþarfþvíaðvelja uppgræðslutegundirsemlíklegarerutilaðgreiðafyrirlandnámiogforðasttegundirsem erulíklegartilaðhindraþað,samanberdæmihéráundanfráNoregiogAlaska.25,46 Röskuðsvæðieinsogvegfláarerutilvalinbúsvæðifyrirframandi„rasktegundir“semgeta jafnvelorðiðágengar.Efblettirmeðágengumtegundumfinnastínæstanágrenni uppgræðslusvæðagetaþærsáðsérútíþauogtekiðyfirgróðursemþarhefurkomistálegg. Þettageturtildæmisgerstþarsembreiðuraflúpínu,skógarkerflieðaöðrumágengum tegundumeruínæstanágrenniveganna.Hægteraðhaldaýmsumágengumtegundumí skefjummeðslættieðaplöntueitriogþarsemerutiltölulegaafmarkaðirblettirafágengum tegundumborgarsigeflaustaðeyðaþeimstraxoghaldaniðriáðurenþærnáaðbreiðastút. Ísumumtilfellumgeturþóveriðillmögulegtaðendurheimtanáttúruleggróðurlendi,til dæmisviðvegisemliggjayfireðaaðtúnumþvítúngrösingetaveriðfljótaðsásérútog

RitLbhínr.59

6.Ýmishagnýtatriðivarðandiuppgræðslu

40

takayfir.76 Íþessusambandierþóvertaðhafaíhugaaðtúngrösogýmsarágengartegundir, svosemskógarkerfillogsigurskúfur,eruáburðarkærarogverðafrekarríkjandiífrjósömum jarðvegienófrjósömum.Viðuppgræðsluogumsjónvegfláameðendurheimtstaðargróðurs íhugaættiþvíaðgeraráðfyririnngripumogaðferðumsemtakmarkalandnámoglifun mögulegraágengrategundaogreynaættieftirfremstamegniaðnotainnlendartegundir.82

Valáuppgræðsluaðferðum

Viðuppgræðsluraskaðrasvæðaerúrmörgumaðferðumaðvelja.Hafaþarfíhugaað mismunandiaðferðirhentamisveleftirþeimaðstæðumsemríkjaáhverjuuppgræðslusvæði ogveljaskalþærsembesttryggjaendurheimtstaðargróðurshverjusinni,ístaðþessað vinnaeftirfyrirframákveðinniforsögneða„uppskrift“.10 Valáaðferðumþarfmeðalannars aðtakamiðaftilgangiuppgræðslunnaroghverskonargróðurlendileitasterviðað endurheimta,aðstæðumávistheimtarsvæði,fáanlegumplöntuefnivið,aðgangiaðvinnuafli ogtækjumogsíðastenekkisísttímarammaogkostnaði.Einnigþarfgóðaþekkinguá mismunandiuppgræðsluaðferðum,möguleikumþeirraogtakmörkunumtilaðvaliðsé markvisst.

Tilgangurogmarkmiðuppgræðslueftirvegagerðgetaveriðfjölbreytt.Íflestumtilfellumer miðaðaðþvíaðendurheimtastaðargróðureðaönnurgróðursamfélögsemstingaekkiístúf viðgrenndargróður,enþaðgeturþýttalltfrágraslendi,mólendiogmosaþembutil kjarrlendis.Leiðirtilaðfjölgaeinkennistegundumþessaragróðurlendaerumismunandi (tafla1)ogþærgeraólíkarkröfurtilumhverfisaðstæðna.Tildæmiserauðveltaðfjölga hraungambra,semereinkennistegundmargramosaþembaáhraunum,meðgreinabrotum eðamosahræringienundirlagiðskiptirmálifyrirárangurinn.Sömuleiðisertiltölulega auðveltaðkomamörgumgraslendistegundumtilmeðþvíaðdreifafræslægjueðasvarðlagi. Þæraðferðirhentahinsvegarsíðurfyrirsmárunnaogaðrareinkennistegundirmólendisins; fyrirþærdugarbeturaðflytjaheilargróðurtorfur.

Mismunandiaðstæðuráuppgræðslusvæðumgetakallaðámismunandinálganirvið vistheimt.Fyrirutanmismunandigróðurfarkomainnþættireinsoglandslag(halli,hallaátt ogvatnsstaða),hæðyfirsjó,fyrrarask,landnýting,frjósemijarðvegs,o.s.frv.Þáskiptir miklumálihvorthægtséaðnýtastaðarefniviðafsvæðinu:þarfaðfjarlægjagróðursvörð semerhægtaðnýtaeðaermögulegtaðsafnaþarfræieðafræslægju?Þegarkemurað slíkumverkefnumskiptaþættireinsogaðganguraðtækjumogvinnuaflimáli;auk hefðbundinnavinnuvélasemnotaðareruviðvegagerðgeturveriðþörfásérhæfðum tækjabúnaðiog/eðaþjálfuðustarfsfólki.Landnýtingínágrenninuhefureinnigáhrifábæði markmiðogframkvæmduppgræðsluverkefna,tildæmishvortaðvegurinnliggiaðræktuðu landi,séíþéttbýlieðajafnvelíeðanálægtþjóðgörðumogfriðlýstumsvæðum.

Mikilvægteraðhæfilegursveigjanleikisétilstaðaríuppgræðsluverkefnumogaðreglulegt eftirlitmeðframkvæmdumnáitiluppgræðslujafntogannarraverkþátta,þannigaðhægtsé aðaðlagaaðferðirognálganiraðaðstæðumsemkomaskuliupphverjusinni.

RitLbhÍnr.59

6.Ýmishagnýtatriðivarðandiuppgræðslu

41

Valáuppgræðslutegundum

Einsogkemurframhéraðofangeturvaláuppgræðslutegundumhaftmikiðaðsegjaum árangurviðendurheimtstaðargróðurs.98 Sumartegundirerusérhæfðar(þ.e.aðlagaðar ákveðnumaðstæðum)enaðrarhafavíðaraþolsviðoggetaþrifistviðfjölbreytilegar aðstæður.Benthefurveriðáaðósérhæfðartegundirséualgengariívegfláumenþærsem erumjögsérhæfðar31 ogmáfærarökfyrirþvíaðheppilegragetiveriðveljatiluppgræðslu tegundirmeðvíttþolsviðfremurenþærsemerumjögsérhæfðar.

Tilaðdragaúrhættuámistökumviðvaláuppgræðslutegundumernauðsynlegtaðhafaað minnstakostigrunnþekkinguávistfræðilegumeiginleikumþeirrategundasemætluninerað vinnameðoghvernigþærhegðasérínáttúrunni.86 Efþekkingávistfræðilegumeiginleikum uppgræðslutegundaertakmörkuðeroftöruggastaðnotaefniviðúrnágrenninuogfrásvæði þarsemgróðurfariðersvipaðþvísemóskaðereftir;almennteráhættanminnieftirþvísem efniviðurinnerupprunninnnærnotkunarsvæði.86

Vistverkfræðilegarlausnir

Tilþessaðleysaýmisvandamálviðuppgræðsluraskaðrasvæða,svosemóstöðugleika jarðvegsvegnamikilsbratta,mábeitaþvísemstundumerkallaðlífverkfræðilegar, visttæknilegareðavistverkfræðilegarlausnir.Hugtakiðvistverkfræði(e.ecological engineering)áreyndarviðumöllþauinngripsemmaðurinnbeitirálifandiumhverfisitttil hagsbótafyrirbæðimannlegsamfélögogvistkerfi,ogáþaðtildæmisviðumflestallar gerðiruppgræðslu.72 Vistverkfræðilegarlausnirviðvegagerðsnúastmeðalannarsum notkungróðurstilaðbindajarðveg,t.d.íbröttumvegfláum,vegfyllingumogvegskeringum, ogergróðurinnþáýmistnotaðureinnogséreðameðgrjótieðaöðrumnáttúrulegumog tilbúnumefnivið.Dæmiumslíkarvistverkfræðilegarlausnirergerðgrjótfláaeða uppbyggingeinskonarvírveggjasemmyndaþrepíbrattrivegskeringutilþessaðfesta jarðveginnniðurogsíðangróðursetningstiklingaeðaforræktaðraplantnainnámilli grjótsins/vírþrepanna.95,96 Þóaðtalsverðurkostnaðurfylgigerðþanniggrjótfláaeðavírveggja,dragaþeirúrrofhættuogbætavaxtarskilyrðigróðursaukþesssemstaðargróðurinn ljærþeimnáttúrulegtyfirbragð.95,96 Viðslíkarlausnirþarfaðnotategundirsemeru harðgerðar,endingagóðar,ogjarðvegsbindandi;æskilegteraðhægtséaðfjölgaþeimmeð græðlingumogrótarskotum96 oggóðþekkingþarfaðveraálíffræðilegumog vistfræðilegumeiginleikumþeirra.

Viðhaldogeftirfylgni

Þegarvegaframkvæmdumerlokiðogvegurinntilbúinnfyrirumferðerframvinda vegfláagróðursinsbararéttaðbyrja.2 Vistheimtfelurnefnilegaekkieinungisísérþá skammtímabundnuaðgerðaðgræðasvæðiuppheldurerhúnvirktlangtímaferlisemmiðar aðþvíaðkomaálegggróðrisemernáttúrulegurfyrirtiltekiðsvæðiogaðstæður.Tilgangur viðhaldsogeftirfylgniuppgræðsluverkefnaeraðfylgjastmeðoggrípainníefgróðurframvindaerekkiísamræmiviðmarkmiðeðaefeitthvaðannaðferúrskeiðis.95 Þótt

6.Ýmishagnýtatriðivarðandiuppgræðslu

RitLbhínr.59 42

regulegarúttektirogárangursmatkostibæðivinnuogpeningagetaþausparaðumtalsverðar fjárhæðirímarkvissaraviðhaldiuppgræddrasvæða,aukþesssemþauskapaþekkinguer nýtistíöðrumverkefnumásamasviði.

Viðhaldvegfláaogannarrauppgræðslusvæðageturhaftáhrifáframvinduþeirraoger mikilvægtaðhagaþvíþannigaðþaðstuðliaðendurheimtstaðargróðurstillengritímalitið. Slátturvegfláageturtildæmisdregiðúrtegundafjöldaogstuðlaðaðlandnámiogviðgangi rasktegunda.30 Gróðursamfélögerustöðugumbreytingumundirorpinenmeðrétti aðferðafræðiogviðhaldierhægtaðhafaáhrifágróðurframvinduuppgræðslusvæðaogauka líkuráþvíaðþauþróistíþááttsemóskaðereftir.2 Þvíernauðsynlegtaðsérþekkingásviði vistheimtarsétilstaðarhjáaðilumerhaldautanumslíkverkefni.2

Eftirfylgnimeðuppgræðsluvegfláaogannarrasvæðasemraskaðerviðvegagerðerekki lagalegskyldahérlendisenersamtsemáðurskilyrðiþessaðhægtséaðþróavinnulagmeð lágmarksumhverfisáhrifumogbætaferlimatsáumhverfisáhrifum.106 Þessvegnavartil dæmisákveðiðaðfylgjaeftirvistheimtaraðgerðumvegnaframkvæmdaáDettifossvegimeð árangursmati2-4árumeftirframkvæmdiraukþesssemeftirlitstíminnvarhafðurlengri heldurentíðkasthjáVegagerðinni,5-10ár.103

RitLbhÍnr.59

6.Ýmishagnýtatriðivarðandiuppgræðslu

43
RitLbhínr.59 44 6.Ýmishagnýtatriðivarðandiuppgræðslu

Frekarirannsóknir

Þráttfyriraðtalsverthafibæstviðþekkinguáaðferðafræðiogafleiðingumuppgræðsluí tengslumviðvegagerðáundanförnumárumogáratugumermörgumspurningumenn ósvarað.Reyndaráþaðsamaviðumþettasviðogönnur,aðsífellterhægtaðleitanýrra aðferðaogbætaþærgömluendasýnirreynslanaðslíkþekkingarleitgeturskilað markvissarivistheimtaraðgerðum,betriárangriogdregiðverulegaúrkostnaði.

Erlendis,þarsemvegvistfræðiásérlengrisöguenhérálandi,hefurveriðbentánauðsyn þessaðtengjaþærmörgu,litlurannsóknirsemeruídagframkvæmdaróháðarhverri annarrisamanístór,velsamþættrannsóknarverkefnierkanniáhrifvegaogumferðará stofna,samfélögogvistkerfi.100 Upplýsingarúrslíkumsamþættumverkefnumnýtisttilað dragalærdómafþeimframkvæmdumsemunnarhafaveriðogdragaúrumhverfisáhrifum vegaogumferðar.Ásambærileganháttværiæskilegtaðmetasamhliðaáranguraf uppgræðsluaðgerðumvegnamargvíslegravegaframkvæmdaogviðmismunandiaðstæður tilaðbeturséhægtaðgreinahvaðaþættirhafaáhrifáárangurþeirra.

Súyfirferðyfirstöðuþekkingarsemunninhefurveriðíþessuverkefnihefureinnigleittí ljósýmisönnurviðfangsefnisemþarfnastfrekarirannsóknaogerfjallaðumnokkurþeirra héráeftir.

Sáninginnlendrategunda

Hérálandivantarennmikiðuppárannsóknirámöguleikuminnlendraplöntutegundatil uppgræðsluíkjölfarrasksvegnamannvirkjagerðar.Bæðiþarfaðaflagrunnþekkingará lífsferlumogvistfræðivænlegrauppgræðslutegunda(fræframleiðslu,fræþroska, landnámsvistfræði,hlutverkíframvindu,þolsviðogerfðabreytileika)eneinnigskilvirkum aðferðumviðfræsöfnun,fræræktogsáningu.Slíkþekkingnýtistbæðiviðsöfnunfræsí nágrenniuppgræðslusvæðaogviðþróunaðferðaviðsáningu,aukþesssemhúnerein forsendaþessaðhérálandigetikomistáleggsmáiðnaðaríkringumfræræktognýtingu innlendsfræs.

7. kafli

Gróðursetningstiklinga,græðlingaogforræktaðraplantna

Töluvertertilafupplýsingumogleiðbeiningumumnotkunstiklingaogforræktaðraplantna tiluppgræðslu,einkumfyrirtegundirafvíðiættinni.Þessaraðferðirhafaþólítiðverið notaðarviðuppgræðsluíkjölfarrasksvegnavegagerðarenlíklegagetaþærkomiðaðgagni viðfjölgunýmissasmárunna(t.d.lyngtegundaoggrasvíðis)ogblómjurta(t.d.ljónslappa) semgætuveriðáhugaverðurkosturíþessusambandi.Ogþráttfyriraðmöguleikarþessað aðnotaívegfláainnlendartegundirsemhafaveriðforræktaðarígróðurhúsihafinokkuð veriðprófaðiráundanförnumárum55,56 erennþörfáfrekarirannsóknumámarkvissum leiðumtilsöfnunar,ræktunarogútplöntuninnlendrategundaíþesskonaruppgræðslum.

Fræslægja

Rannsókniránotkunfræslægjutiluppgræðsluítengslumviðmannvirkjagerðerufremur nýjarafnálinnihér.Benthefurveriðáaðáhugavertværiaðprófagagnsemiþessarar uppgræðsluaðferðarfyrirfleirigróðurlendiogháplöntutegundirengerthefurveriðogað þörfséáþvíaðrannsakabeturhvaðaáhriftímasetningsláttarhefurálandnámeinstakra tegunda.50

Dreifingmosa

Rannsóknirádreifingumosalofagóðu,enkannaþarfbeturmöguleikamosadreifingarvið fjölbreyttariumhverfisaðstæðurogfyrirfleirimosategundirenhingaðtilhefurveriðgert.66

Einnighefurveriðbentáaðgagnlegtværiaðgerafrekarirannsóknirágeymslumöguleikum mosagreinaviðmismunandiaðstæður,áöðrumtímumársogfyrirmismunanditegundir.90

Aðlokumskalbentáaðþarsemflestirmosarvaxahægterþörfáaðfylgjarannsóknumog dreifingumosaveleftirogfylgjastmeðlangtímaárangriámarkvissanhátt.66

Svarðlag

Formlegarrannsókniránotkunsvarðlagshérálandierutakmarkaðaroghafaeinkumverið bundnarviðmólendi.3,10 Æskilegtværiaðprófaaðferðinaviðfleiriaðstæðurogfyrir fjölbreyttarigróðurlendi.Einnigværiæskilegtaðgeranokkuðítarlegar gróðurfarsrannsóknirþarsemsvarðlaghefurveriðnotaðviðuppgræðsluvegfláatilaðfá betrihugmyndumhvererárangurafnotkunþessoghvaðaþættirhafaáhrifáárangurinn.Ef ætlunineraðnotaþessaaðferðíeinhverjummæliþarfeinnigaðsvaraýmsumspurningum varðandihaugsetninguoggeymsluþolsvarðlagsúrmismunandigróðurlendum.

Gróðurtorfur

Þærrannsóknirsemgerðarhafaveriðáárangriafflutningigróðurtorfaívegfláabendatil þessaðþettaséfljótvirkastaogöruggastaaðferðinviðendurheimtmólendisgróðursenvirki einnigvelfyrirgraslendi.4,5,11 Þvíværiæskilegtaðþróaáframaðferðirviðaðnota

RitLbhínr.59

7.frekarirannsóknir

46

gróðurtorfur,ogþáeinkumvarðandinýtinguáefniviðsemleggsttilþegarraskaþarf framkvæmdasvæðum.Mikilverðmætigetafalistíslíkumefniviðogermikilvægtaðnýta hannáhagkvæmanogörugganhátt.Meðalannarsþarfaðþróabeturaðferðirviðafnámog útlagningutorfanna;kannahvererlágmarksþykktátorfumúrmismunandigróðurlendum, undirvinnufyrirtorfurnarogávinningafþvíaðfellaþærofaníjarðvegsyfirborðiðmiðað viðaðleggjaþæráyfirborðið.Ítilraunummeðnotkungróðurtorfaviðuppgræðsluvegfláaá Hellisheiðikomuframvísbendingarumaðáburðargjöfogaðraruppgræðsluaðgerðirgætu stuðlaðaðvextitorfannaoglandnámiútfráþeim.5 Þettaþarfaðkannabetur,tildæmis hvortnotamegivissaráburðartegundirtilaðflýtafyrirþvíaðtorfiðgróisamanogrótisig, t.d.þörungamjöl,gamlanhrossaskíteðaaðrarköfnunarefnissnauðaráburðartegundir.26

Aðrarrannsóknir

Hægteraðbeitafjölmörgumöðrumaðferðumviðuppgræðslurasksvegnavegagerðaren þeimsemtaldareruhéraðofan;þóttsumaraðferðirnarséureyndaraðeinstilbrigðiviðþau stef.Þaðerumaðgeraaðveraskapandiþegarkemuraðþvíaðprófanýjaraðferðirognýta tækifærisemsérstakaraðstæðureðaefniviðurgefakostá.Þegarveriðeraðprófanýjar aðferðirerþómikilvægtaðbyrjaísmáumstíloghelstaðgeraprófanirviðmismunandi aðstæðurenekkileggjaútístórvirkaraðgerðirmeðlítt-eðaóprófuðumaðferðum.42 Gróðurúttektirogárangursmatþurfaaðverafasturþátturíþróunnýrraaðferða,þannigað hægtséaðgreinahvaðvirkar,hvaðekkioghvaðaþættirskiptaþarmáli.Einnigþarfaðhafa íhugaaðgróðurframvindaerhægfara,einkumáhálendi,ogfullnaðarsvörfástekkifyrren eftirnokkurár.Efbeitaánýjumaðferðumeðaefveriðeraðvinnaviðerfiðaraðstæður geturþvíveriðæskilegtaðhefjauppgræðslutilraunirísmáumstílsnemma,jafnveláðuren formlegurundirbúningurvegagerðarverkefnahefst.

RitLbhÍnr.59

7.frekarirannsóknir

47
RitLbhínr.59 48 7.frekarirannsóknir

kafli

Lokaorð

Endurheimtstaðargróðursermikilvægurþátturíaðdragaúrumhverfisáhrifumvegagerðar ogannarrarmannvirkjagerðar.Mikilvægteraðuppgræðslavegfláaogsvæðasemverða fyrirraskiviðvegagerðstuðliaðverndunogviðhaldilíffræðilegrarfjölbreytniogaukinnar seigluvistkerfa.

Einsogkomiðhefurframíþessuritierhægtaðveljaúrfjölbreyttumaðferðumvið endurheimtstaðargróðurs.Gróðursvörðurafframkvæmdarsvæðiermikilvægauðlindsem beraðnýtatilaðmyndafljóttgróðurhulusemverndarjarðveggegnrofiogkoma staðartegundumafturfyriráraskaðasvæðinuaukallraþeirrasmádýraogörverasem sverðinumfylgja.Þannignýtistgróðursvörðurinnbæðiviðuppgræðslusvæðisinsog endurheimtstaðargróðursáskjótanogárangursríkanhátt.Þarsemhinsvegarerekki mögulegtaðnotaefniúrvegstæðitiluppgræðsuerhægtaðbeitaýmsumaðferðumtilað notaefniúrnágrenninu.Tildæmismásafnafræi,stiklingaefni,mosagreinumogfræslægju úrnærliggjandigróðurlendum.

Forðastættiaðnotaviðuppgræðsluframandiplöntutegundirsemhættaeráaðgetiorðið ágengarog/eðahamlaðendurheimtstaðargróðurs.Ýmsarrannsóknirhafasýntaðvelvaldar innlendartegundirgetaskilaðjafngóðumeðajafnvelbetriárangriíuppgræðsluen innfluttar.21,59,97 Eflandfræðilegurupprunitegundasemnotaðareruíuppgræðsluer hunsaðurglatasttækifæritilþessaðnýtahinaríkufjölbreytniinnlendsgróðursogmeðþví möguleikaráaðfinnaumhverfisvænaroghagkvæmaruppgræðsluaðferðir.93 Aðhaldí opinberumframkvæmdumogauknarkröfurumsjálfbærnihafaeinnigskapaðhvatatilað notauppgræðsluaðferðirsemkrefjastlítilsviðhalds.65

SamkvæmtumhverfisstefnuVegagerðarinnarskalviðframkvæmdirlögðáherslaávarðveisluvistkerfaogfjölbreytnináttúrunnar.70 Ísamræmiviðhanaþarfvaláaðferðumvið uppgræðsluvegfláaogsvæðaþarsemgróðrierraskaðviðvegagerðaðtakamiðaf náttúruverndarsjónarmiðumogstuðlasembestaðendurheimtstaðargróðurs.Einnigervert hafaíhuga—þarsemferðaþjónustahérálandiverðuræumfangsmeiri—aðnágrenni vegaermikilvægurþátturíupplifunþeirraferðamannasemfaraumlandið.Ásýndog ástandgróðursviðvegiskiptirþvímiklumáli.

8.
RitLbhínr.59 50 8.Lokaorð

Heimildir

1.Akbar,K.F.,W.H.G.HaleogA.D.Headley2003.Assessmentofscenicbeautyoftheroadside vegetationinnorthernEngland. LandscapeandUrbanPlanning 63,139-144.

2.Aurstad,J.,Ø.Larsen,G.Refsdalo.fl.2011.Lærebok:Driftogvedlikeholdavveger.VDrapport 53,314bls.

3.ÁsaL.Aradóttir2010.Notkunsvarðlagsviðuppgræðslunámusvæða.Niðurstöðurgróðurmælinga átilraunareitumárið2009.SkýrslatilRannsóknasjóðsVegagerðarinnarmars,2010. LandbúnaðarháskóliÍslands.

4.ÁsaL.Aradóttir2011.Flutningurágróðurtorfum—hversulitlarmegaþærvera?Í:(ÁsaL. AradóttirogJárngerðurGrétarsdóttirritstj.)Endurheimtstaðargróðursáröskuðum hálendissvæðum. RitLbhÍ nr.29,bls.51-78.

5.ÁsaL.Aradóttir2012.Turftransplantsforrestorationofalpinevegetation:doessizematter? JournalofAppliedEcology 49,439-446.

6.ÁsaL.AradóttirogKristínSvavarsdóttir2009.Áhrifuppgræðsluaðgerðaágróðurframvindu. Fræðaþinglandbúnaðarins 6,279-285.

7.ÁsaL.AradóttirogJárngerðurGrétarsdóttir(ritstj.)2011.Endurheimtstaðargróðursáröskuðum hálendissvæðum. RitLbhÍ nr.29,99bls.

8.ÁsaL.AradóttirogÞórunnPetursdóttir2011.Opinberstefnumótunogstjórnsýsluhvatarervarða vistheimtáÍslandi.Í:(ÁsaL.AradóttirogGuðmundurHalldórssonritstj.) VistheimtáÍslandi LandbúnaðarháskóliÍslandsogLandgræðslaríkisins,bls.24-30.

9.ÁsaL.AradóttirogHerdísFriðriksdóttir2011.Dreifinggamburmosaáraskaðland.Í:(ÁsaL. AradóttirogJárngerðurGrétarsdóttirritstj.)Endurheimtstaðargróðursáröskuðum hálendissvæðum. RitLbhÍ nr.29,bls.89-96.

10.ÁsaL.AradóttirogHersirGíslason2013.Nýtingsvarðlagsviðuppgræðslunámusvæða. Lokaskýrsla.LandbúnaðarháskóliÍslandsogVegagerðin,21bls.

11.ÁsaL.AradóttirogGuðrúnÓskarsdóttir2013.Theuseofnativeturftransplantsforroadside revegetationinasubarcticarea. IcelandicAgriculturalSciences 26,59-67.

12.ÁsaL.Aradóttir,KristínSvavarsdóttirogSigurðurH.Magnússon2006.Landnámvíðisog árangurvíðisáninga.Í:(KristínSvavarsdóttirritstj.) Innlendarvíðitegundir:líffræðiog notkunarmöguleikarílandgræðslu.Landgræðslaríkisins,Gunnarsholt,bls.59-72.

13.ÁslaugHelgadóttir1992.Leitaðhentugusáðgresiviðuppgræðsluvegkanta.Í:(Áslaug HelgadóttirogSigurðurH.Magnússonritstj.)Uppgræðslavegkanta.Stofnaprófanirog rannsóknirágróðurframvindu.Lokaskýrsla1992. FjölritRala nr.144,bls.3-16.

14.ÁsrúnElmarsdóttir,ÁsaL.AradóttirogM.J.Trlica2003.Micrositeavailabilityand establishmentofnativespeciesondegradedandreclaimedsites. JournalofAppliedEcology 40, 815-823.

9. kafli

15.Babisch,W.,G.Wölke,J.HeinrichogW.Straff2014.Roadtrafficnoiseandhypertension— accountingforthelocationofrooms. EnvironmentalResearch 133,380-387.

16.Bay,R.F.ogJ.J.Ebersole2006.Successofturftransplantsinrestoringalpinetrails,Colorado, USA. ArcticAntarcticandAlpineResearch 38,173-178.

17.Bell,J.N.B.ogJ.H.Tallis1973.EmpetrumNigrumL. JournalofEcology 61,289-305.

18.Berger,R.L.(ritstj.)2005. IntegratedRoadsideVegetationManagement.ASynthesisofHighway Practice.TransportationResearchBoardoftheNationalAcademies,WashingtonDC,83bls.

19.Bochet,E.,J.TormoogP.García-Fayos2010.Nativespeciesforroadsloperevegetation: selection,validation,andcosteffectiveness. RestorationEcology 18,656-663.

20.Bochet,E.,P.García-FayosogJ.Tormo2010.Howcanwecontrolerosionofroadslopesin semiaridmediterraneanareas?Soilimprovementandnativeplantestablishment. Land Degradation&Development 21,110-121.

21.Bochet,E.ogP.García-Fayos2004.Factorscontrollingvegetationestablishmentandwater erosiononmotorwayslopesinValencia,Spain. RestorationEcology 12,166-174.

22.Buonopane,M.,G.Snider,B.K.KernsogP.S.Doescher2013.Complexrestorationchallenges: Weeds,seeds,androadsinaforestedwildlandurbaninterface. ForestEcologyandManagement 295,87-96.

23.Coffin,A.W.2007.Fromroadkilltoroadecology:Areviewoftheecologicaleffectsofroads. JournalofTransportGeography 15,396-406.

24.CTIPá.á.Roadsiderevegetation.Anintegratedapproachtoestablishingnativeplants[Online]. AvailablebyCoordinatedTechnologyImplementationProgram.FHWAFederalLandsHighway officeandtheFederallandmanagementagencies,USAhttp://www.nativerevegetation.org/ (skoðað28.febrúar2015).

25.Densmore,R.V.1992.SuccessiononanAlaskantundradisturbancewithandwithoutassisted revegetationwithgrass. ArcticandAlpineResearch 24,238-243.

26.EFLAverkfræðistofaogLandgræðslaríkisins2010.Meðhöndlunogendurheimtstaðargróðurs. Lokaskýrsla.EFLAverkfræðistofaogLandgræðslaríkisins,23bls.

27.ElínGunnlaugsdóttir1982.Vegetationdevelopmentduringrestorationoferodedareasmanaged bytheIcelandicStateSoilConservation.Studiesinpermanentplotsinandnearfencedareas1974 -1980,MeddelandenfrånVäxtbiologiskainstituten4,Uppsala.

28.Ervin,E.H.,X.ZhangogR.E.Schmidt2005.Exogenoussalicylicacidenhancespost-transplant successofheatedkentuckybluegrassandtallfescuesod. CropScience 45,240-244.

29.Faeth,S.H.,C.BangogS.Saari2011.Urbanbiodiversity:patternsandmechanisms. Annalsof theNewYorkAcademyofSciences 1223,69-81.

30.Forman,R.T.T.ogL.E.Alexander1998.Roadsandtheirmajorecologicaleffects. Annual ReviewofEcologyandSystematics 29,207-231.

31.Forman,R.T.T.,D.Sperling,J.A.Bissonetteo.fl.2003. RoadEcology:ScienceandSolutions IslandPress,WashingtonDC,481bls.

32.Galatowitsch,S.M.2012. EcologicalRestoration.SinauerAssociates,Inc.,Sunderland, Massachusetts,USA,630bls.

33.García-Palacios,P.,S.Soliveres,F.T.Maestreo.fl.2010.Dominantplantspeciesmodulate responsestohydroseeding,irrigationandfertilizationduringtherestorationofsemiaridmotorway slopes. EcologicalEngineering 36,1290-1298.

34.Gelbard,J.L.ogJ.Belnap2003.Roadsasconduitsforexoticplantinvasioninasemiarid landscape. ConservationBiology 17,420-432.

35.Gieselman,T.M.,K.E.HodgesogM.Vellend2013.Human-inducededgesaltergrassland communitycomposition. BiologicalConservation 158,384-392.

36.GuðmundurArason,GunnarBjarnason,BjörnStefánssono.fl.2002. Námur:Efnistakaog frágangur.Embættiveiðimálastjóra,Hafrannsóknarstofnun,Iðnaðarráðuneytið,Landgræðsla ríkisins,Landsvirkjun,Náttúruverndríkisins,Sambandíslenskrasveitarfélaga,Siglingastofnun Íslands,Umhverfisráðuneytið,Vegagerðin,Veiðimálastofnun,75bls.

RitLbhínr.59

9.Heimildir

52

37.GuðmundurHalldórsson,KristínSvavarsdóttir,ElínFjólaÞórarinsdóttirogSveinnRunólfsson 2011.VistheimtávegumLandgræðsluríkisins.Í:(ÁsaL.AradóttirogGuðmundurHalldórsson ritstj.) VistheimtáÍslandi.LandbúnaðarháskóliÍslandsogLandgræðslaríkisins,bls.40-48.

38.GuðrúnÓskarsdóttir2014.Vistheimtíþéttbýli.GróðurfaríReykjavíkogmöguleikartilaðfjölga innlendumplöntutegundum.MSritgerð,LandbúnaðarháskóliÍslands,Umhverfisdeild,149bls.

39.Güsewell,S.ogF.Klötzli2012.Localplantspeciesreplaceinitiallysownspeciesonroadsidesin theSwissNationalPark. eco.mont-JournalofProtectedMountainAreasResearchand Management 4,23-33.

40.Haan,N.L.,M.C.R.HunterogM.D.Hunter2012.Investigatingpredictorsofplant establishmentduringroadsiderestoration. RestorationEcology 20,315-321.

41.HafdísSturlaugsdóttir2008.Leiðbeiningarumfrágangeftirvegagerðvegnaframkvæmdaá Dettifossvegi.NáttúrustofaVestfjarða,Bolungavík,6bls.

42.Hagen,D.ogM.Evju2013.Usingshort-termmonitoringdatatoachievegoalsinalarge-scale restoration. EcologyandSociety 18(3),29.[http://dx.doi.org/10.5751/ES-05769-180329].

43.Hagen,D.2002.PropagationofnativeArcticandalpinespecieswitharestorationpotential. PolarResearch 21,37-47.

44.Hagen,D.ogA.B.Skrindo2010. RestaureringavnaturiNorge-etinnblikkifagfeltet, fagmiljøerogpågåendeaktivitet.Norskinstituttfornaturforskning(NINA),Trondheim,109bls.

45.HagenD.ogA.B.Skrindo2010a. Håndbokiøkologiskrestaurering.Forebyggingog rehabiliteringavnaturskaderpåvegetasjonogterreng.Forsvarsbygg,Trondheim,95bls.

46.Hagen,D.,T.I.Hansen,B.J.GraaeogK.Rydgren2014.Toseedornottoseedinalpine restoration:introducedgrassspeciesoutcompeteratherthanfacilitatenativespecies. Ecological Engineering 64,255-261.

47.Hansen,M.J.ogA.P.Clevenger2005.Theinfluenceofdisturbanceandhabitatonthepresence ofnon-nativeplantspeciesalongtransportcorridors. BiologicalConservation 125,249-259.

48.Heckman,N.L.,G.E.Meyer,G.L.HorstogR.E.Gaussoin2005.Directcalorimetricanalysisof turfgrasssodforstoragelifeassessment. ScientiaHorticulturae 104,211-219.

49.Jägerbrand,A.K.2012. Anpassningavvägmiljöochvegetationsomåtgärdmotviltolyckor TrafikverketsSkyltfond,Linköping,46bls.

50.JárngerðurGrétarsdóttir2011.Söfnunogdreifingáfræslægju.Í:(ÁsaL.AradóttirogJárngerður Grétarsdóttirritstj.)Endurheimtstaðargróðursáröskuðumhálendissvæðum. RitLbhÍ nr.29,bls. 15-50.

51.JárngerðurGrétarsdóttirogRagnarFrankKristjánsson2014.Notkunfræ-ogmosaslægjuvið endurheimtstaðargróðursíVatnajökulsþjóðgarði. RitLbhÍ nr.51,27bls.

52.JárngerðurGretarsdóttir,ÁsaL.Aradóttir,V.Vandvik,E.Heegaard,ogH.J.B.Birks2004. Long-termeffectsofreclamationtreatmentsonplantsuccessioninIceland. RestorationEcology 12,268-278.

53.Johnson,A.M.2008. BestPracticesHandbookforRoadsideVegetationManagement.Minnesota DepartmentofTransportation,St.Paul,MN,156bls.

54.JóhannesBaldvinJónsson2008.Samanburðuránotkunsvarðlagsoghefðbundinnaaðferðavið uppgræðslunámusvæðis.BSritgerð,LandbúnaðarháskóliÍslands,Umhverfisdeild,30bls.

55.JónGuðmundsson2005.Uppgræðslavegfláameðinnlendumúthagategundum. RitLbhÍ nr.2,24 bls.

56.JónGuðmundsson2011.Uppgræðslavegfláameðinnlendumúthagategundum,2001-2010. Yfirlityfirrannsóknaniðurstöður.SkýrslatilVegagerðar2011.http://www.vegagerdin.is/ vefur2.nsf/Files/Uppgr_vegflaa_innl_uthagateg_yfirlit_2011/$file/ Uppgr_vegflaa_innl_uthagateg_yfirlit_2011.pdf.

57.Karim,M.N.ogA.U.Mallik2008.RoadsiderevegetationbynativeplantsI.Roadside microhabitats,floristiczonationandspeciestraits. EcologicalEngineering 32,222-237.

58.Kiehl,K.,A.Kirmer,T.W.Donatho.fl.2010.SpeciesintroductioninrestorationprojectsEvaluationofdifferenttechniquesfortheestablishmentofsemi-naturalgrasslandsinCentraland NorthwesternEurope. BasicandAppliedEcology 11,285-299.

RitLbhÍnr.59

9.Heimildir

53

59.Kirmer,A.,A.BaaschogS.Tischew2012.Sowingoflowandhighdiversityseedmixturesin ecologicalrestorationofsurfacemined-land. AppliedVegetationScience 15,198-207.

60.Kongsbakk,E.ogA.B.Skrindo2009.E10 Lofotensfastlandsforbindelse.Landskapstilpasning ognaturligrevegeteringfrastedligetoppmasser.Vegdirektoratet,Oslo,69bls.

61.KristínSvavarsdóttirogÁsaL.Aradóttir2006. Gulvíðirogloðvíðir-eigavíðavið. Leiðbeiningarumræktun.Landgræðslaríkisins,Gunnarsholti,31bls.

62.KristínSvavarsdóttirogÁsa.L.Aradóttir2010.Víðigræðlingatilraunir.Í:(ÓlafurArnalds,Asa L.AradottirogKristínSvavarsdóttirritstj.)GróðurrannsóknirvegnahættuááfokifráHálslóni. RitLbhÍ nr.27,bls.71-87.

63.KristínSvavarsdóttir,Ása.L.AradóttirogÚlfurÓskarsson2006.Þróunaðferðaviðræktun gulvíðisogloðvíðis.Í:(KristínSvavarsdóttirritstj.) Innlendarvíðitegundir:líffræðiog notkunarmöguleikarílandgræðslu.Landgræðslaríkisins,Gunnarsholti,bls.73-89.

64.LiljaKarlsdóttirogÁsaL.Aradóttir2006.Propagationof Dryasoctopetala L.and Alchemilla alpina L.bydirectseedingandplantingofstemcuttings. IcelandicAgriculturalSciences 19,2532.

65.Lucey,A.ogS.Barton2010.Publicperceptionandsustainableroadsidevegetationmanagement strategies.2011TRBAnnualMeeting,16bls.

66.MagneaMagnúsdóttir2013.Mosaþembur.Áhrifrasksogleiðirtilendurheimtar.MSritgerð, LandbúnaðarháskóliÍslands,Umhverfisdeild,99bls.

67.MagneaMagnúsdóttirogÁsaL.Aradóttir2011.Leiðirtilaðfjölgahraungambraogöðrum mosategundum. Náttúrufræðingurinn 81,115-122.

68.MagnúsH.JóhannssonogÁsaL.Aradóttir2004.Innlendartegundirtillandgræðsluoglandbóta. Fræðaþinglandbúnaðarins2004, 103-107.

69.Mallik,A.U.ogM.N.Karim2008.Roadsiderevegetationwithnativeplants:Experimental seedingandtransplantingofstemcuttings. AppliedVegetationScience 11,547-554.

70.MatthildurB.Stefánsdóttir(ritstj.)2013.Umhverfisskýrsla2012.67bls.http:// www.vegagerdin.is/Vefur2.nsf/Files/Umhverfisskyrsla_2012/$file/Umhverfisskyrsla% 202012.pdf.

71.MillenniumEcosystemAssessment2005. EcosystemandHumanWell-being:Biodiversity Synthesis.WorldResourcesInstitute,WashingtonDC,90bls.

72.Mitsch,W.J.ogS.E.Jorgensen2003.Ecologicalengineering:Afieldwhosetimehascome. EcologicalEngineering 20,363-377.

73.Mola,I.,M.D.Jiménez,N.López-Jiménezo.fl.2011.Roadsidereclamationoutsidethe revegetationseason:managementoptionsunderschedulepressure. RestorationEcology 19,8392.

74.Naeth,M.A.ogS.R.Wilkinson2014.Establishmentofrestorationtrajectoriesforuplandtundra communitiesondiamondminewastesintheCanadianarctic. RestorationEcology 22,534-543.

75.NativeVegetationCouncil2012.PreparingRoadsideVegetationManagementPlans,aguideto assistlocalcouncils.NativeVegetationCouncilandGovernmentofSouthAustralia,Adelaide,51 bls.

76.Neufeld,C.R.2008.Saskatchewanguidelinesforuseofnativeplantsinroadsiderevegetationreferencemanual.NativePlantSocietyofSaskatchewanandSaskatchewanMinistryof TransportationandInfrastructure,Saskatoon,25bls.

77.ÓlafurArnalds,ÁsaL.AradóttirogKristínSvavarsdóttir2010.Gróðurrannsóknirvegnahættuá áfokifráHálslóni. RitLbhÍ nr.27,113bls.

78.ÓlafurArnalds,ElínFjólaÞórarinsdóttir,SigmarMetúsalemssono.fl.1997. ÍslandiJarðvegsrofá .LandgræðslaríkisinsogRannsóknastofnunlandbúnaðarins,157bls.

79.Persyn,R.A.,T.L.Richard,T.D.Glanvilleo.fl.2007.Evaluationofrevegetationfromblanket appliedcompostsonahighwayconstructionsite. AppliedEngineeringinAgriculture 23,631635.

80.Petersen,S.L.,B.A.RoundyogR.M.Bryant2004.Revegetationmethodsforhigh-elevation roadsidesatBryceCanyonNationalPark,Utah. RestorationEcology 12,248-257.

RitLbhínr.59

9.Heimildir

54

81.Quarles,W.2003.Nativeplantsandintegratedroadsidevegetationmanagement. IPM Practitioner 25,1-9.

82.Rentch,J.S.,R.H.Fortney,S.L.Stephensono.fl.2005.Vegetation-siterelationshipsofroadside plantcommunitiesinWestVirginia,USA. JournalofAppliedEcology 42,129-138.

83.Rivera,D.,B.M.JáureguiogB.Peco2012.Thefateofherbaceousseedsduringtopsoil stockpiling:Restorationpotentialofseedbanks. EcologicalEngineering 44,94-101.

84.Robinson,C.,P.N.DuinkerogK.F.Beazley2010.Aconceptualframeworkforunderstanding, assessing,andmitigatingecologicaleffectsofforestroads. EnvironmentalReviews 18,61-86.

85.Roux-Fouillet,P.,S.WipfogC.Rixen2011.Long-termimpactsofskipistemanagementon alpinevegetationandsoils. JournalofAppliedEcology 48,906-915.

86.Scotton,M.,A.KirmerogB.Krautzer2012. Practicalhandbookforseedharvestandecological restorationofspecies-richgrasslands.CooperativaLibrariaEditriceUniversitàdiPadova, Padova,116bls.

87. Šerá,B.2008.RoadvegetationinCentralEurope—anexamplefromtheCzechRepublic. Biologia 63,1085-1088.

88.SigurðurH.Magnússon1992.Landnámogframvindagróðursíraskieftirvegagerð.Í:(Áslaug HelgadóttirogSigurðurH.Magnússonritstj.)Uppgræðslavegkanta.Stofnaprófanirog rannsóknirágróðurframvindu.Lokaskýrsla1992. FjölritRala nr.158,bls.17-50.

89.SigurðurH.Magnússon1994.PlantcolonizationoferodedareasinIceland.Ph.D.thesis,Lund University,DepartmentofEcology.

90.SigurðurH.Magnússon1997.UppgræðslavegkantaviðBláalónsveg.SkýrslafyrirVegagerðina. Reykjavík,4bls.

91.SigurðurH.MagnússonogBorgþórMagnússon1995.UppgræðslaáAuðkúlu-ogEyvindarstaðaheiði.Matáástandigróðurssumarið1994.SkýrslatilLandsvirkjunar. FjölritRala 180,34bls.

92.Simmers,S.M.ogS.M.Galatowitsch2010.Factorsaffectingrevegetationofoilfieldaccess roadsinsemiaridgrassland. RestorationEcology 18,27-39.

93.Simmons,M.T.,H.C.VenhausogS.Windhager2007.Exploitingtheattributesofregional ecosystemsforlandscapedesign:Theroleofecologicalrestorationinecologicalengineering. EcologicalEngineering 30,201-205.

94.Skrindo,A.B.ogP.A.Pedersen2004.Naturalrevegetationofindigenousroadsidevegetationby propagulesfromtopsoil. UrbanForestry&UrbanGreening 3,29-37.

95.Steinfeld,D.E.,S.A.Riley,K.M.Wilkinsono.fl.2007. RoadsideRevegetation:AnIntegrated ApproachToEstablishingNativePlants.FederalHighwayAdministration,U.S.Departmentof Transportation,Vancouver,424bls.

96.EinarE.SæmundsenogSamsonBjarnarHarðarson2004.Gróðurmeðvegum.Landmótun, Kópavogi,43bls.

97.Tinsley,M.J.,M.T.SimmonsogS.Windhager2006.Theestablishmentsuccessofnativeversus non-nativeherbaceousseedmixesonarevegetatedroadsideinCentralTexas. Ecological Engineering 26,231-240.

98.Tormo,J.,E.BochetogP.García-Fayos2006.Isseedavailabilityenoughtoensurecolonization success? EcologicalEngineering 26,224-230.

99.Trombulak,S.C.ogC.A.Frissell2000.Reviewofecologicaleffectsofroadsonterrestrialand aquaticcommunities. ConservationBiology 14,18-30.

100.vanderRee,R.,J.A.G.Jaeger,E.A.vanderGriftogA.P.Clevenger2011.Effectsofroads andtrafficonwildlifepopulationsandlandscapefunction:Roadecologyismovingtowardlarger scales. EcologyandSociety 16(1),48[http://www.ecologyandsociety.org/vol16/iss1/art48/].

101.Vegagerðin1995.Alverk'95.Almennverklýsingfyrirvega-ogbrúagerð.http:// www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/leidbeiningar-og-stadlar/alverk/.

102.Vegagerðin2014.Dettifossvegur(862):Upplýsingarumframkvæmdvegnaframkvæmdaleyfisumsóknar.Vegagerðin,11bls.

103.Vegagerðiná.á.ÁætlunumvistheimtítengslumviðnýjanDettifossvegnr.862.Vegagerðin,5 bls.

RitLbhÍnr.59

9.Heimildir

55

104.ViktorAgnarIngólfsson(umsjónútgáfu)2012.Vegakerfið2012.Vegagerðin,Reykjavík,7bls.

105.Villarroya,A.,J.PerssonogJ.Puig2014.Ecologicalcompensation:Fromgeneralguidanceand expertisetospecificproposalsforroaddevelopments. EnvironmentalImpactAssessmentReview 45,bls.54-62.

106.VSÓráðgjöf2011.Lyngdalsheiðarvegur.Eftirfylgniogsannprófunvegnamatsá umhverfisáhrifum.VSÓráðgjöf,Reykjavík,38bls.

107.Waters,C.,A.G.YoungogJ.Crosthwaite2007.Geneticintegrityasatargetfornaturalcapital restoration:Weighingthecostsandbenefits.Í:(J.Aronson,S.J.MiltonogJ.N.Blignautritstj.) RestoringNaturalCapital.Science,Business,andPractice.IslandPress,Washington,bls.85-93.

108.Whisenant,S.G.1999. RepairingDamagedWildlands.AProcessOriented,Landscape-Scale Approach.CambridgeUniversityPress,Cambridge,312bls.

109.Wilkinson,K.M.,S.A.Riley,D.E.SteinfeldogT.D.Landis2008.Nativeplantsondisturbed roadsides. NativePlants 9,267-277.

RitLbhínr.59

9.Heimildir

56

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.