Rit LbhÍ nr 93

Page 19

Beríborginni

RitLbhÍnr.93 2018

Beríborginni

HrannarSmáriHilmarsson

SamsonBjarnarHarðarson JónHallsteinnHallsson

Janúar2018 LandbúnaðarháskóliÍslands

ISBN978 9979 881 64 3 ISSN1670 5785 RitLbhÍnr.93

Formáli

Verkefnið Ber í borginni, semmiðaðiaðþvíaðnotaíslenskarvillijarðarberjaplöntur (Fragaria vesca)semþekjuplöntuíbeðum,hófstárið2013þegarstyrkurfékkstúr Nýsköpunarsjóðinámsmanna.Rannsóknirávillijarðarberjumhófustvið LandbúnaðarháskólaÍslandssnemmaárið2012þegarhafistvarhandaviðaðsafna villijarðarplöntumumhverfislandiðtilrannsóknaáerfðafjölbreytileikaþeirrainnan íslenskastofnsins.MeðNýsköpunarsjóðsstyrknumhlausteinnigfétilþessaðþróaog prófatværleiðirtilfjölgunaráíslenskumvillijarðarberjum.Niðurstöðurfyrstaársins vorugefnarútílokaskýrslutilNýsköpunarsjóðsnámsmannahaustið2013,en endanlegtmatáendinguplantnannafórframhaustið2016ogeruþærniðurstöður birtarhér.

1

Myndaskrá

Mynd1Forsíðumynd.Jarðarberaðhausti1

Mynd2MóðurplönturígróðurhúsiaðKorpu1

Mynd3 Jarðarberjaplönturnýútplantaðar1

Mynd4 Hlaupararíbeði1

Mynd5 Beðiðstraxeftirútplöntun1

Mynd6 Plönturaðhausti1

Mynd7 Beraðsumri2

Mynd8 Beðiðaðsumriífullumblóma2

Mynd9 Íjarðarberjamóíborginni2

Mynd10 Beðiðaðhaustiárið20163

Mynd11 Berogblómíseptember3

Mynd12 Beráýmsumþroskastigum3

Mynd13 Beðiðþakiðvillijarðarberjumogsjámáberogblómástangli3

Mynd: Hrannar Smári Hilmarsson

Mynd: Jón Hallsteinn Hallsson

Mynd: Guðrún Hulda Pálsdóttir

2
1
2
3
3 Efnisyfirlit Formáli 1 Myndaskrá............................................................................................................................2 Inngangur ................................................................................................................................4 Villijarðarber 4 Villijarðarber á íslandi 4 Villijarðarber sem garðplanta...............................................................................................4 Tilgangur 5 Aðferðarfræði 6 Niðurstöður.............................................................................................................................7 Umræður ...............................................................................................................................17 Heimildir 18

Inngangur

Villijarðarber

Rósaættin, Rosaceae,samanstendurafum3000tegundumsemdeilistí100ættkvísliroger þriðjaefnhagslegastamikilvægaættin(Dirlewangero.fl.,2002)vegnaskrautgildisogaldin framleiðslu.Jarðarberjaættkvíslin Fragaria inniheldurum20villtartegundir(Staudt,1999),alls 23aðmeðtöldumblendingum(Folta&Davis,2006).Jarðarbersemávextirerueinaf20 verðmestuuppskerumheims(FAOSTAT,2012)enframleiðslanermestafblendingnum F. × ananassa.

Villijarðarber, Fragaria vesca,erufjölærogmyndaoftasttvíkynjablóm(Staudt,1999) meðgularfrævurímiðjumeðhvítumkrónublöðum,semþóerustundumbleik,gulogjafnvel græn.Íblómumsemfrjóvgastþenstblómbotninnútenfræin,ólíktöðrumplöntum,standautan áaldininu.Berinerualgengustrauðþótilséuplöntursemberahvít,grænogappelsínugulber (Darrow,1966).

Villijarðarberið F. vesca erekkimikiðræktaðenþóerutilyrkiafplöntunnisemeru ræktuðoghægteraðnálgastfræafþeimvíða(t.d.hér:http://strawberryseedstore.com/).Mikil hefðerfyrirjarðarberjaræktuníFrakklandi,tilaðmyndafyrirskipaðiKarl V. frakklandskonungargarðyrkjumannisínumJeanDudoyaðplanta1200villijarðarberjaplöntumí konungsgarðinnviðLouvreárið1368(Darrow,1966).

Villijarðarber á íslandi ÍslendingarstátaekkiafsömusögujarðarberjaræktunarogFrakkarenjarðarberjaerþógetiðí Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar 1752 1757;þarerjurtinflokkuðsemfágædd fjallajurtognýtingunnilýstmeðeftirfarandihætti:„jarðarberetamennmeðrjómasértil sælgætis“(Ólafsson,1981).EkkiólíktþvísenBjörnHalldórssonritaríbóksínaGras nytjarfrá 1783:„Hrá berin, með sykri, miólk eða víni, þykja sælgæti, og þó hallda menn þaug hollari, með sykri og víni enn með miög feitri miólk.“

VilljarðarberfinnastvíðaáÍslandi,meðframströndinniallriensíst norðaustanlandsogáVestfjörðum,þauerhelstaðfinnahelstíhlíðumámótssuðriogí alltað400metrahæðyfirsjávarmáli(ÁgústH.Bjarnason,1983)

Villijarðarber sem garðplanta

VillijarðarbererunokkuðfágætínáttúruÍslands(Bjarnason,1983)ogennsjaldgæfariígörðum landsmanna,þóhægtséaðnálgastvillijarðarberíeinhverjumgróðrarstöðum.Nokkurástæða geturveriðtilþessaðbreytaþvíogkannamöguleikavillijarðarbersinssemskrautjurtaríopnum svæðumsveitarfélagaeðahálfvilltumgörðum.Jurtinerfjölæringurognokkurvakninghefur

4

veriðínotkunfjölæringaíræktuðumgörðum.Villijarðarberjummættilýsasemfagurrijurtmeð bragðgóðumávinning.Íslenskavillijarðarberiðhefurgrænþrífingruðblöð,blómstarhvítu snemmsumarsogþroskarrauðber(StefánStefánsson,1948)semeruföguroglostætísenn. Plantanfjölgarsérmeðrenglumsemmávirkjatilaðviðhaldaplöntunniígörðumogbeðum,þar meðsparaviðútplöntunogviðhaldi(sjáMynd2).Upplagtgætiveriðaðleyfaplöntunniað hlaupaumvilltrimillihærriplantna.Villijarðarbersvaraveláburðargjöf,þolaþurrkogþrífastí skuggaogendastalmenntágætlega(Hancock,1999),þóhiðsíðastnefndahafiekkiveriðskoðað skipulegahérlendisfyrrennú.Þarsemkemursamanskuggaþolplöntunnarogmikilgetatilað fjölgasérmeðhlaupurumereinsýntaðhentugleikihennarsemþekjuplöntuíbeðumundir runnnum,trjámeðaöðrumhærriplöntumættiaðveraallnokkur.Þaðberþóaðhafaþaðíhuga aðvillijarðarberígörðumeruduglegaðdreifaséroggetaþvíorðiðillgresiinnanumsmágerðar plönturt.d.ísteinhæðum.

Mynd 2. Móðurplöntur í gróðurhúsi að Korpu (Hérséstvelhvemikinnfjöldadótturplantna hvermóðurplantageturmyndaðviðréttaraðstæður Myndtekinsnemmsumars2013.

Tilgangur

Tilgangurverkefnisinsvaraðkannahvernigíslenskvillijarðarbermyndureiðasigafí borgarlandinu,þásérstaklegaíbeðummeðtrjámogrunnum.Þarsemvillijarðarberer

5

fjölæringurerhægtaðfylgjastmeðafdrifumplantnannaínokkurár.Niðurstöðureftir þrjúsumuríbeðierukynntarhér,semættiaðgefaallgóðahugmyndumendingu plantnanna,getuplantnannatilaðviðhaldaþekjuoghaldaþannigílágmarkivexti illgresis.

Aðferðarfræði

Hlaupararvoruteknirafmóðurplöntumumvorið2014ogsettirí35hólfa skógplöntubakka.Þarvarþeimkomiðtilþartilþeimvarplantaðútíjúlísamaár. Plöntunum,umhundraðtalsinsvarkomiðfyrirínokkuðskuggsælubeðiundir birkitrjámmeðalrunnaíumþaðbilsexfermetra.BeðiðerstaðsettíFossvoginum KópavogsmeginítilraunagarðiávegumYndisgróðursogKópavogsbæjar(64.115902, 21.852804).Umhaustið2014varstaðanmetinogaftursumaroghaust2016.Beðinu varekkiviðhaldiðafstarfsmönnumLbhÍogþvíekkiillgresishreinsaðeðaborinná áburður.StarfsmennKópavogsbæjarhafaþóhugsanlegasinntslíkrivinnu.

6

Niðurstöður

Lifunplantnannaíbeðunumvar100%eftirtvománuði,þrótturplantnannavarmetinnmánuði ogtveimurmánuðumeftirútplöntun.Allarplönturhöfðumyndaðfjöldahlauparaogmyndað margardótturplönturíbeðinu.Eftireinnmánuðvarekkertillgresisjáanlegtíbeðinuoglítiðvar fariðaðberaáþvíeftirtvománuði.

Þegarplönturnarvorunýkomnarniðurvarmikiðafberumjarðvegiíkringumþærsem dótturplöntureðaillgresigátutekiðyfir(Mynd3). Eftireinnmánuðmynduðuplönturnarmarga hlauparasemsumirvorubyrjaðiraðskjótarótum(Mynd4).Eftirtvománuði,seintíseptember, vorumargarplönturfarnaraðhaustasig,ensamtmáttisjámikiðafhlaupurumogmargar dótturplöntur(Mynd6). Umhaustiðvarfariðaðsjásttilillgresissemmunveitajarðarberjunum samkeppninæstavor.Gulirograuðirhaustlitirnirvorunokkuðáberandiígrænugrasinuog nokkurprýðiafþeim.Enginnmunurvarámilliþeirraklónasemvoruplantaðirút.Allirsýndu sömumerkiumþróttogfjölgun.

Áþriðjaárivoruplönturnarorðnarvelstólpaðarogfarnaraðmyndatalsvertafberjum ogblómstravel(Mynd7&8).Árvakulirvegfarendurnýttuséruppskerunaoglögðustí villijarðarberjamó(Mynd9).Áhaustmánuðumvoruplönturnarennaðblómstraogþroskaber ásamtþvíaðsýnarauðahaustliti(Myndir10 13).

Ámyndunummásjáplönturnarblómstraalltfrámiðjusumriogframáhaust.Semeykur gildiþeirrasemfjölæringaíbeðumborga.

7
8
Mynd 3. Jarðarberjaplöntur nýútplantaðar. Villijarðarberjaplönturnýkomnaríjörðum miðjanjúlí2013.Sjámátalsvertbilámilliplantna,tilvaliðfyrirvöxtillgresis.

Mynd 5. Beðið strax eftir útplöntun,þarsemsjámábæðihvelangtvarámilliplantnaí upphafiogþaumismunandiskuggaskilyrðisemplönturnarbjugguviðundirbirkitrjánum.

9
Mynd 4. Hlauparar í beði. Sjámáámyndinniþáhlauparasemvorutilstaðaríútplöntun.

Mynd 6. Plöntur að hausti. Straxumhaustiðsamaárogplantaðvarútmásjámiklaútbreiðslu villijarðarberjaíbeðinu.Margirhlaupararhafanáðgóðrifestuognáðsérvelástrik.

10
11
Mynd 7. Ber að sumri. Myndtekin28.júlí2016. Mynd 8. Beðið að sumri í fullum blóma. Myndtekin28.júlí2016.

Mynd 9. Í jarðarberjamó í borginni. Myndtekin28.ágúst2016.

12
13
Mynd 10. Beðið að hausti árið 2016. Haustlitirnirfarnirástjá

Mynd 11. Ber og blóm í september. Þótt farið sé að hausta eru plönturnar enn að blómstra.

14
15
Mynd 12. Ber á ýmsum þroskastigum.
16
Mynd 13. Beðið þakið villijarðarberjum og sjá má ber og blóm á stangli.

Umræður

Niðurstöðursýnaaðvillijarðarbereigaerindisemfjölæringaríræktuðbeðáopnumsvæðum. Villijarðarberjaplönturnarsýndusvipgerðareinkennisemvarætlasttilafþeim.Þærsendu margahlauparaafstaðogþöktubeðiðaðvissuleyti.Plönturnarblómstruðuekkifyrstasumarið, einsogbúastmáttivið,enjarðarberblómstragjarnanekkiáfyrstaárinu(Hancock,1999). Líklegtþóttiaðnokkuðyrðiumillgresiíbeðinutilaðbyrjameðyrðiþaðekkihreinsað.Flest fjölæringabeðeruhreinsuðminnsteinusinniááriísveitafélögumenhugsanlegtþóttiað jarðarberjaplönturnargætusinntþvíhlutverkiaðhlaupaumoghaldaillgresiþannigískefjum. Fyrstuniðurstöðurbentutilþessaðvillijarðarberíeinrækthleyptuillgresiuppígegnum laufþakið(Mynd6).Myndirnarsemsýndareruhérberaþaðþóekkimeðsérogvirðistsem plönturnarhafináðaðmyndaágætaþekju(t.d.Mynd13).Eitthvaðhefurbeðinuþóveriðhaldið viðafstarfsmönnumYndisgróðursárið2015.

Plönturnarmynduðutalsvertafberjumsemaukaverulegagildiþeirrasemfjölæringur. Hafabæðibörnogfullorðnirgamanafþvíaðtínasérþessigómsætuberogerbeðiðorðiðað föstumviðkomustaðþeirrasemafþvívita.Einafniðurstöðunumsemkomaáóvarterað plantanblómstarogmyndarberlangtframáhaust(t.d.Mynd11).

Líklegtverðuraðteljastaðjarðarberhentibestþarsemlétturskuggiereinsogundir trjám,runnumogjafnvelmeðalstórvaxnarifjölæringa.Ólíklegteraðþaðþolisamkeppnivið grösífullrisól.Ættiaðgetaðhentaðvelundirljóselskumtrjámeinsogbirkiá skógræktarsvæðum.

Næstuskrefgætuveriðaðberasamanvillijarðarberviðaðrafjölæringasemeigaað þekjabeðogberasamanárangurþeirra.Einnigmættiathugasamspilvillijarðarberjameð öðrumgróðri,t.d.sumarblómumeðaöðrumfjölæringum.

17

Heimildir

ÁgústH.Bjarnason.(1983). Íslensk flóra með litmyndum.Reykjavík:Iðunn. Darrow,G.M.(1966). The Strawberry; History, Breeding, and Physiology (1st útg.).Holt,RinehartandWinston. Dirlewanger,E.,Cosson,P.,Tavaud,M.,Aranzana,J.,Poizat,C.,Zanetto,A.,Arús, P.,o.fl.(2002).Developmentofmicrosatellitemarkersinpeach[Prunus persica(L.)Batsch]andtheiruseingeneticdiversityanalysisinpeach andsweetcherry(PrunusaviumL.). TAG. Theoretical and applied genetics. Theoretische und angewandte Genetik, 105(1),127 138. doi:10.1007/s00122 002 0867 7

Dodds,J.H.(1985). Experiments in Plant Tissue Culture (2.útg.).International PotatoCenter. EggertÓlafsson.(1981). Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar um ferðir þeirra á Íslandi árin 1752 1757 (1. 2.bindi).BókaútgáfanÖrnog Örlygurhf. FAOSTAT.(2012,17.júlí)..Sótt17.júlí2012af http://faostat3.fao.org/home/index.html#VISUALIZE_BY_DOMAIN

Folta,K.M.ogDavis,T.M.(2006).Strawberrygenesandgenomics. Critical Reviews in Plant Sciences, 25(5),399 415. doi:10.1080/7352680600824831

Hancock,J.F.(1999). Strawberries.CabiPub.

18

HrannarSmáriHilmarsson.(2013). Genetic and morphological diversity in the Icelandic woodland strawberry (Fragaria vesca L.).Landbúnaðarháskóli Íslands,Hvanneyri. Murashige,T.ogSkoog,F.(1962).ARevisedMediumforRapidGrowthandBio AssayswithTobaccoTissueCultures. Physiologia Plantarum, 15(3),473 497.doi:10.1111/j.1399 3054.1962.tb08052.x

Reinert,J.(1977). Applied and fundamental aspects of plant cell, tissue, and organ culture.Springer Verlag. Sakila,S.,Ahmed,M.B.,Roy,U.K.,Biswas,M.K.,Karim,R.,Razvy,M.A.,Hossain, M.,o.fl.(2007).MicropropagationofStrawberry(FragariaXananassa Duch.)ANewlyIntroducedCropinBangladesh. American Eurasian

Journal of Scientific Research, 2(2),151 154.

Sargent,D.J.(2005). A genetic investigation of diploid Fragaria 2005.The UniversityofReading,Reading. Staudt,G.(1999). Systematics and Geographic Distribution of the American Strawberry Species: Taxonomic Studies in the Genus Fragaria (Rosaceae:Potentilleae).UniversityofCaliforniaPress. StefánStefánsson.(1948). Flóra Íslands (3.útg.).Akureyri:Hiðíslenzka náttúrufræðifélag.

19

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.