Skeifublaðið 2013

Page 1

SKEIFUBLADID

2013

ÁVARP REKTORS LbhÍ

Ágúst Sigurðsson

Hestamennskan hér hjá okkur við LbhÍ hefur blómstrað í vetur rétt eins og undanfarin ár. Það er ekkert lát á því. Áfram koma til okkar áhugasamir nemendur sem vilja eiga hestinn sem félaga. Við höfum verið heppin að hafa á að skipa öflugu fólki sem sinnir kennslu og leiðbeiningum – starfið hefur gengið vel. Nú í vetur, eins og áður, hafa komið margir hópar fólks í heimsókn til okkar að Hvann eyri. Þegar ég lendi í móttökunefndinni þá fer ég oft með fólk út í hesthús. Bæði er gaman að kynna starf okkar í kringum hestinn en svo er þetta líka ágætt tækifæri fyrir mig til þess að komast í hesthúsið! Ég hef tekið eftir því að undanfarin misseri hafa margir haft á orði hversu vel er hirt um hrossin og aðstöðuna. Sumir spyrja jafnvel hvort við ryksugum fóðurgangana. Það er reyndar ekki langt frá lagi –eða hvað gerir aftur þessi vél sem Helgi ferðast á um húsin? Hirðar okkar eiga því heiður skilið. Það er ánægjulegt að hafa hlutina í svo góðu lagi sem raun ber vitni. Ég vil því nota þetta tækifæri og lýsa yfir sérstakri ánægju með þessi mál og einnig hrósa nemendum okkar sem halda hross hér á Mið-

Fossum fyrir góða umgengni og nostur við sín hross.

Hestamennska byggir á gleði. Ef það er engin gleði þá er engin lífsfylling og botninn dettur úr þessu öllu. Hvort sem það snýr að því að frumtemja hest, þjálfa hann, keppa eða læra sjálfur nýja hluti í reiðmennsku þá skiptir höfuðmáli að hafa af þessu ánægju. Þetta eiga nemendur okkar sameiginlegt, hvort heldur er þeir sem eru hér í staðarnámi og halda sína hesta eða þá Reiðmenn okkar vítt um landið – ánægjan skín af öllum. Okkur þykir þetta nefnilega svo óskaplega skemmtilegt. Þannig ætlum við að hafa það áfram.

Hér í dag liggur fyrir spennandi dagskrá. Afrakstur vetrarstarfsins verður sýndur með stolti og reið kennarar okkar etja kappi.

Ég óska hestamönnum við Landbúnaðarháskóla Íslands til hamingju með daginn.

ÚTGEFANDI:

Hestamannafélagið Grani á Hvanneyri, grani@lbhi.is

RITSTJÓRN OG ÁBYRGÐARMENN:

Einar Ásgeirsson, nem.einara@lbhi.is Þórunn Edda Bjarnadóttir, thorunne@lbhi.is

PISTLAR UM NEMENDUR:

Nemendur í Hrossarækt III

TEIKNINGAR:

Bjarni Þór Bjarnason

HÖNNUN OG UMBROT:

Þórunn Edda Bjarnadóttir

STJÓRN GRANA VETURINN 2012-2013:

Einar Ásgeirsson formaður

Sigurlína Erla Magnúsdóttir varaformaður Harpa Sigríður Magnúsdóttir gjaldkeri Jónína Lilja Pálmadóttir ritari

Meðstjórnendur:

Heiðrún Halldórsdóttir Erla Rún Rúnarsdóttir Skafti Vignisson

2

DAGSKRÁ SKEIFUDAGSINS

13:00 Setningarathöfn

Sýningaratriði reiðkennara

Kynning á frumtamningatryppum

Úrslit í keppni um Reynisbikarinn

Úrslit í keppni um Gunnarsbikarinn

15:00

Kaffihlaðborð í mötuneyti skólans með verðlauna afhendingum og út skrift reiðmanna. Þar verður m.a. Morgunblaðsskeifan, en hún er veitt fyrir bestan samanlagðan árangur úr verklegum hluta í Hrossarækt III.

ÁVARP FORMANNS GRANA

Einar Ásgeirsson

Í dag, sumardaginn fyrsta 25. apríl höldum við Skeifudaginn hátíðlegan á Hvanneyri. Stjórn Grana, starfsmenn LbhÍ og sjálfboðaliðar hafa unnið gríðar gott verk við undirbúning þessa dags.

Hestamannafélagið Grani er starfsrækt af nemendum LbhÍ. Markmið félagsins er að gæta hags muna hestamennsku nemenda, stuðla að bættri meðferð hrossa, efla hestaíþróttir og kynbætur reið hrossa og styrkja félagslegt samstarf hestamanna.

Af vetrarstarfinu má nefna Vetrarmótaröð Grana, þar sem nemendur og aðrir etja kappi í smala, fjór gangi og tölti. Mót þessi verða sterkari og skemmti legri með hverju árinu sem líður. Fyrir skömmu var haldið tryppamót ásamt bjórtölti til að undirbúa tryppin fyrir troðfulla stúku af prúðbúnu fólki.

Grani hefur einnig staðið fyrir grillveislum, skemmtireiðtúrum, o.fl. Sumardaginn fyrsta er Skeifudagurinn haldinn hátíðlegur af Grana og LbhÍ. Hann er eins konar lokahóf nemenda í Hrossarækt III. Þar er ávallt mikið um dýrðir og dramatík.

Að lokum vil ég þakka öllum sem hafa lagt hönd á plóg í starfi félagsins í vetur, hvort sem það kemur við undirbúningi Skeifudagsins, mótum vetrarins, skemmtanahaldi eða öðru. Við í stjórn Grana ósk um ykkur öllum til hamingju með daginn er sumarið gengur hraðbyr í garð.

3

BIKARAR

MORGUNBLAÐSSKEIFAN var fyrst veitt við skólaslit Bændaskólans á Hvanneyri 4. maí 1957. Vildi Morg unblaðið með þessu framtaki sýna hug sinn til þess arar fornu og fögru íþróttar, hestamennskunar. Í ár er Morgunblaðsskeifan veitt þeim nemanda sem náð hefur bestum samanlögðum árangri í frum tamningaprófi og í reiðmennskuhluta knapamerkis III. Allir nemendur starfsmenntabrauta og háskóla deilda LbhÍ sem ekki hafa tekið þátt í skeifukeppni áður hafa þátttökurétt í Morgunblaðsskeifunni.

GUNNARSBIKARINN er nú veittur í sjöunda sinn. Hann er gefinn af Bændasamtökum Íslands til minn ingar um Gunnar Bjarnason, fyrrum hrossaræktar ráðunaut og kennara á Hvanneyri. Gunnar sýndi mikið frumkvæði í starfi sínu sem reiðkennari og var fyrstur til að kenna nemendum sínum að temja hesta sér til reiðar. Hefur slík kennsla haldist nær óslitin síðan. Gunnarsbikarinn er veittur þeim nem enda sem hlýtur hæstu einkunn í fjórgangi en fara úrslit úr keppninni fram á Skeifudaginn. Þátttökurétt í þessari keppni hafa allir nemendur Hrossaræktar III.

EIÐFAXABIKARINN hefur verið veittur síðan 1978. Í ár er hann veittur þeim nemenda sem hlýtur hæstu einkunn úr bóklegum hluta knapamerkis III.

ÁSETUVERÐLAUN FÉLAGS TAMNINGAMANNA hafa verið veitt frá árinu 1971 og hlýtur þau sá nemandi sem þykir sitja hest sinn best. Ásetan skal vera falleg og notuð til að stjórna hestinum.

FRAMFARABIKAR REYNIS er veittur í annað sinn þeim nemenda sem hefur sýnt hvað mestan áhuga, ástundun og tekið hvað mestum framförum í Hrossarækt III, sem saman stendur af knapamerki III og frumtamningaráfanga. Þessi bikar er gjöf Hesta mannafélagsins Grana til minningar um Reyni Aðal steinsson og alla þá frábæru hluti sem hann gerði fyrir hestamennsku á Hvanneyri og víðar.

REYNISBIKARINN. Nemendur reiðmannsins, sem er námskeiðsröð Endurmenntunardeildar LbhÍ, keppa sín á milli um Reynisbikarinn. Þessi keppni fer nú fram í þriðja sinn og er útgáfa tölt- og fjórgangs keppni útfærð af gefanda bikarins, Reyni Aðalsteins syni tamningarmeistara og reiðkennara.

1. sæti: Krókur frá Ytra-Dalsgerði

2. sæti: Bikar frá Syðri-Reykjum

3. sæti: Ás frá Ármóti

4. sæti: Grunnur frá Grund

5. sæti: Kórall frá Eystra-Fróðholti

Grani veitir öllum nemendum í Hrossarækt III folatoll fyrir árgangur sinn í vetur. Fyrirfram ákveðnir folatollar eru fyrir sæti 1. - 5. og dregið er úr eftirfarandi tollum fyrir sæti 6 - 13:

Bassi frá Efri-Fitjum, Dagur frá Strandarhöfði

Fannar frá Hafsteinsstöðum, Kandís frá Litlalandi

Kyndill frá Steinnesi, Snillingur frá Íbishóli Feldur frá Hæli, Farsæll frá Íbishóli

4
Verðlaun í Skeifukeppninni eru gefin af hestamannafélaginu Grana og eru eftirfarandi:
5 MORGUNBLAÐSSKEIFAN 1._______________________________________________________________________ 2. _______________________________________________________________________ 3. _______________________________________________________________________ 4. _______________________________________________________________________ 5. _______________________________________________________________________ GUNNARSBIKARINN 1._______________________________________________________________________ 2. _______________________________________________________________________ 3. _______________________________________________________________________ 4. _______________________________________________________________________ 5. _______________________________________________________________________ EIÐFAXABIKARINN HLAUT:____________________________________________________ ÁSETUVERÐLAUN F.T. HLAUT: _________________________________________________ FRAMFARABIKAR REYNIS HLAUT: ______________________________________________ REYNISBIKARINN 1.___________________________________________________________________________________ 2. ___________________________________________________________________________________ 3. ___________________________________________________________________________________ 4. ___________________________________________________________________________________ 5. ___________________________________________________________________________________ TIL MINNIS

REIDMADURINN

– tveggja ára námskeiðsröð fyrir áhugafólk um reiðmennsku

Reiðmaðurinn er nám ætlað fróðleiksfúsum hesta mönnum og áhugafólki um reiðmennsku sem vill auka við þekkingu sína og færni í reiðmennsku, hrossarækt og almennu hestahaldi. Reiðmaðurinn er tveggja ára nám. Námskeiðið er byggt upp af námi í reiðmennsku og er megináherslan lögð á það í gegnum fjórar verklegar helgar á önn en einnig er þetta almennt bóklegt nám sem tekið er í fjarnámi og einni helgi í staðarnámi.

Námið er metið til samtals 33 framhaldsskólaeininga (ECVET) og lýkur námskeiðsröðinni með sérstakri viðurkenningu frá Landbúnaðarháskóla Íslands. Slík einingagjöf metur þá lágmarks vinnu sem ætlast er til að nemendur leggi fram og er háð því að nem endur hafi sótt 90% verklegra tíma í staðarnámi og standist námsmat.

Að baki hverrar einingar er gert ráð fyrir 3 heilum vinnudögum nemandans, hvort sem um er að ræða verklega tíma eða heimanám. Mikil áhersla er lögð á markvissa heimavinnu á milli verklegra helga. Umsækjendur þurfa að hafa náð 16 ára aldri. Reið menn eiga þess kost að taka þátt í Reynisbikarnum. Forkeppni fer fram innan hvers hóps en tveir til þrír frá hverjum námshópi taka þátt í undankeppni og svo úrslitum á Skeifudaginn.

Reynisbikarinn er til minningar um tamningameistarann Reynir Aðalsteinsson sem var upphafsmaður og hugmyndasmiður Reiðmannsins.

REIÐMAÐURINN 2011-2013

Er kenndur í Rangárhöllinni á Hellu og Víðidal í Reykjavík. Útskrifast á Skeifudaginn!

REIÐMAÐURINN 2012-2014

Er kenndur á Miðfossum, Akureyri, Selfossi, Víðidal í Reykjavík og á Flúðum. REIÐMAÐURINN 2013-2015

Opið er fyrir umsóknir!

Þeir sem áhuga hafa á náminu sækja um það í gegnum umsóknarsíðu skólans. Muna þarf að Reið maðurinn er starfsmenntanám á framhaldsskóla stigi. Viðkomandi velur það landssvæði sem hann vill taka verklega hlutann. Þegar búið er að fara yfir umsóknir og veita jákvæð svör, kemur að því að staðfesta þátttökuna með greiðslu á staðfestingar gjaldi.

Ef áhugahópur er til staðar innan ákveðins hesta mannafélags kemur vel til greina að hefja næsta skólaár á viðkomandi stað, uppfylli staðurinn þær kröfur sem settar eru vegna kennslunnar og næg þátttaka fyrir hendi. Hafið samband við Endur menntun LbhÍ og málið verður skoðað. Verkefnisstjóri Reiðmannsins er Ásdís Helga Bjarnadóttir –endurmenntun@lbhi.is eða sími 433 5000.

6
VINNINGSHAFAR REYNISBIKARS • 2009: Hanna Heiður Bjarnadóttir, Miðfossar • 2010: Líney Kristinsdóttir, Miðfossar • 2011: Guðfinna Lilja Sigurðardóttir, Dalland • 2012: Eyrún Jónasdóttir, Flúðir

PÁTTTAKENDUR Í REYNISBIKARNUM 2013

HELLA:

Kim Maria Viola Andersson

Ljóska frá Borgareyrum, 6 vetra, leirljós

F: Hágangur frá Narfastöðum

M: Ljóska frá Ytri-Hofdölum

Nanna Jónsdóttir

Svarta-Brúnka frá Ásmundarstöðum, 9 vetra, brún

F: Askur frá Kanastöðum

M: Siggu-Brúnka frá Ásmundarstöðum

Selma Friðriksdóttir

Frosti frá Ey I, 15 vetra, moldóttur

F: Stormur frá Ey I

M: Iða frá Ey I

VÍÐIDALUR II: Soffía Sveinsdóttir

Vestri frá Selfossi, 7 vetra, brúnstjörnóttur

F: Suðri frá Holtsmúla

M: Öfund frá Þórisstöðum II

Jón Ari Eyþórsson

Leikur, 11 vetra, jarpskjóttur

F: Gammur frá Steinnesi

M: Freyja frá Grímstungu

Hákon Hákonarson

Blesi frá Hvítanesi, 12 vetra, rauðblesóttur

F: Stæll frá Miðkoti

M: Harpa frá Ey

MIÐFOSSAR:

Kari Berg

Hlér frá Gullberastöðum, 9 vetra, bleikálóttstjörnóttur

F: Hróður frá Refstöðum

M: Eir frá Gullberastöðum

Hildur J. Jósteinsdóttir

Logi frá Skálpastöðum, 9 vetra, rauðstjörnóttur F: Glymur frá Innri-Skeljabrekku M: Brúnka frá Skálpastöðum

FLÚÐIR:

Jón Óskar Jóhannesson

Frigg frá Hamraendum, 8 vetra, jörp

F: Forseti frá Vorsabæ

M: Skikkja frá Glæsibæ

Erna Óðinsdóttir

Þöll frá Hvammi, 7 vetra, jörp

F: Þjótandi frá Svignaskarði M: Buska frá Hvammi

SELFOSS:

Dís Aðalsteinsdóttir Flötur frá Votmúla, 10 vetra, rauðblesóttur

F: Flauta frá Hvolsvelli M: Klerkur frá Votmúla 1

Jónas Már Hreggviðsson

Fjóla frá Langholti, 9 vetra, brún F: Markús frá Langholtsparti M: Náttdís frá Langholti II

VÍÐIDALUR I:

Eva Lind Rútsdóttir

Ylur frá Skíðbakka, 16 vetra, móbrúnstjörnóttur F: Logi frá Skarði M: Irpa frá Skíðbakka 1

Þórdís Halldórsdóttir Þytur frá Setbergi, 10 vetra, grár F: Kveikur frá Miðsitju M: Rönd frá Langholtsparti

AKUREYRI:

Klara Ólafsdóttir Neisti frá Blönduósi, 5 vetra, jarpur F: Gammur frá Steinnesi M: Þokkadís frá Blönduósi

Þórdís Þórisdóttir Lúna frá Miðkoti, 6 vetra, brún F: Sörli frá Miðkoti M: Maístjarna frá Hvítanesi

7
8 Krókur frá Ytra-Dalsgerði Krókur hefur hlotid m.a. Háls, herðar & bógar: 9,0 Reistur / Langur / Mjúkur / Klipin kverk Samræmi : 9,0 Langvaxið / Fótahátt / Sívalvaxið Hófar : 9,0 Djúpir / Efnisþykkir / Hvelfdur botn Prúðleiki : 9,0 Brokk : 9,0 Öruggt / Skrefmikið / Há fótlyfta Skeið : 9,0 Ferðmikið / Takthreint / Öruggt / Svifmikið Fegurð í reið : 9,0 Mikil reising / Góður höfuðb. K Nútíma hestgerðin holdi gædd Adaleinkunn 123 stig 8,66 129 stig Sköpulag Safír f. Viðvík (8,35) Nös 5247 f. Ytra-dalsgerði Brúnblesi f. Akureyri Þytur 497 f. ytra-dalsgerði 1. verðl. á LM58 og með afkv. lm 66 Nökkvi f. ytra-dalsgerði Hvöt 2728 f. ytra-dalsgerði mm. elding 966 f. ytra-dalsg. u/ eldingu f. strjúgsá sjá Horfna góðhesta, 2. bindi Nökkvi 260 f. Hólmi Heiðursverðlaun Rauðhatta f. Ytra-dalsgerði Lukka f. Ytra-dalsgerði Nökkvi f. ytra-dalsgerði Húsmál: Víðidalur og Ingólfshvol / Efri-Rauðalækur. Fyrra og seinna gangmál: Ingólfshvol / Efri-Rauðalækur. Folatollur m.ölllu, þ.m.t. vsk. kr. 150.000,- Upplýsingar veita: Eva Dyröy s. 898 1029, tölvup. takthestar@gmail.com og Kristinn Hugason s. 891 9879, tölvup. khuga@centrum.is Daníel Smárason daniel@eidfaxi.is hrafnhildur 2836 f. Ytra-dalsgerði Sigurvegari hryssuflokks á lm 58 ófeigur f. Ytra-dalsgerði brúnskjótt ættuð frá Sig. f. brún Nett 2703 f. ytra-dalsgerði Skörungur f. Ytra-dalsgerði skuggi 201 f. bjarnanesi sóta f. Ytra-dalsgerði snót f. Ytra-dalsgerði u/ þyt 167 (stafnsættir) Kynningarmyndband: http://vimeo.com/58619603 8,56 117 stig Kostir Kynbótamat á hæd + 3 cm Hrafn 802 frá holtsmúla heiðursverðlaun gloría 4233 frá Hjaltastöðum F : Gári frá Auðsholtshjáleigu M : Hnoss f. ytra-dalsgerði (ae. 8,14) og afreksskeiðhryssa ; 7,4 sek í 100m og 22,0 í 250m. Hnoss f. ytra-dalsgerði 8,60 rauðskj. f. ytra-dalsgerði ÚT AF ELDINGU FRÁ STRJÚGSÁ (ELDINGARKYN)

ANNA GUÐNÝ BALDURSDÓTTIR

TAMNINGATRYPPI

Draumsýn frá Syðra-Kolugili, 4 vetra, Brúnskjótt glaseygð

F: Grettir frá Grafarkoti

M: Skjóna frá Hlíð

Eigandi : Anna Guðný Baldursdóttir

Anna Guðný er Bárðdælsk mær sem var ekki alin upp við fágaða reiðmennsku, enda er sagt á heimili hennar að þurfi einungins hesta til að smala kind unum heim. Fjárfesti hún samt sem áður í henni Draumsýn sinni og hugðist leggja land undir fót og skráði sig í búfræði hér á Hvanneyri og var ákveðin í því að temja hana. Tamn ingin hefur gengið nokkuð vel þrátt fyrir stöku ósætti milli knapa og hests.

REIÐHESTUR

Þáttur frá Seljabrekku, 12 vetra Brúnn

F: Sólon frá Hóli v/Dalvík

M: Kyrrð frá Lækjamóti

Eigandi : Jónína Lilja Pálmadóttir

Kennaranum þótti ganga leiðinlega vel en þó er til skap í dömunni og hefur hún sýnt að hún verður ákveðin í framtíðinni. Brúnka fékk Anna lánaðan úr Húnavatnssýslunni og er hann ívið örari týpa en Draumsýn og er lítið fyrir að fara rólega en hefur róast með tímanum. Hafa þau sýnt að kappreiða brautin gæti verið þeirra heimavöll ur.

9

ANNA HEIÐA BALDURSDÓTTIR

TAMINGATRYPPI

Gnýr frá Múlakoti, 4 vetra Brúnn

F: Dynur frá Hvammi

M: Flúð frá Auðsholtshjáleigu

Eigandi : Baldur Árni Björnsson

Anna Heiða kemur úr fegursta dal Borgarfjarðar, nánar tiltekið Múlakoti í Lundarreykjadal og ber með sér fegurð í reið þaðan. Gnýr er fjölþættur karakter og því ekki skrýtið að hann hafi ekki fengið nafn fyrr en leið á nám skeiðið. Innskeifi töff arinn frá Múlakoti fékk þó á endanum nafnið Gnýr og reynir nú að standa undir nafninu og vera mikilfenglegur þrátt fyrir smæð sína –hann er risasmár.

REIÐHESTUR

Breki frá Brúarreykjum, 10 vetra Móvindóttur

F: Gaukur frá Innri-Skeljabrekku

M: Embla frá Brúarreykjum

Eigandi : Baldur Árni Björnsson

Önnu og Gný finnst skemmtilegast að fara í róleg heita reiðtúra og mjatlast við að ná tölti.... en eru samt yfirleitt á stökki. Anna fær útrás fyrir sinn innri hestamann á hinum nýgelta ofurvind Breka. Stjórnborðið var bilað í upphafi og ruglar Önnu enn í rýminu af og til, bakkgírinn alveg út en með þolinmæði síast gagnkvæmur skilningur inn í hausinn á báðum að ilum.

10

ANNA KRISTÍN SVANSDÓTTIR

TAMNINGATRYPPI

Ína frá Húsavík, 4 vetra Rauð

F: Gandálfur frá Selfossi

M: Stína frá Húsavík

Eigandi : Anna Kristín Svavarsdóttir

Anna Kristín kemur ekki langt að, nánar til tekið af Mýrunum. Hún er hreinræktaður sauðfjár bóndi sem ákvað að prufa hrossatamningar og lofar góðu. Anna Kristín og Ína eru í dag mestu mátar og merin með eindæmum ljúf, en þeirra fyrstu kynni voru ekki svo innileg. Ína sýndi fljótt festu og skap og að hún myndi ekki beygja sig fyrir hverju sem er og ákveðnin verður alla tíð til staðar. En þar sem henni þykir að eindæmum vænt um Önnu sína vill hún leggjast kylliflöt þegar hún biður hana um það. Svo kemur með Önnu aldursforseti bekkjarins og ein hver mesti kar-

REIÐHESTUR

Krummi frá Kimbastöðum, 17 vetra Brúnn

F: Sörli frá Kimbastöðum

M: Kolfreyja frá Kimbastöðum

Eigandi : Anna Kristín Svavarsdóttir

akterinn hann Krummi, hann er smalahestur mikill og einstaklega sérlundaður. Hann er skemmtileg blanda af ljúfum og frekum hesti, hjartað er mis stórt og skrítnir hlutir eins og stólar eða hurðir sem opnast geta fengið hann til að fljúga af stað. Hann hefur þó sýnt ágætis takta í keppnum og þar má nefna að þessi lífsreyndi hestur kom henni langt í bjórtölti enda pelavanur eins og öllum smal

ahestum sæmir.

11

GUÐDÍS JÓNSDÓTTIR

TAMNINGATRYPPI

Snilld frá Lambhaga, 4 vetra

Ljósmóálóttskjótt

F: Hruni frá Breiðumörk 2

M: Mósa frá Kleifum

Eigandi : Guðmundur Ólafsson

Guðdís er skrýtin blanda af Jökuldæling og Vest lendingi en telur útséð að bestu gæðingarnir komi að austan: sé það ekki að austan er ekkert vit í því. Snilld var snilld frá upphafi. Hún leyfði Guðdísi að halda að hún væri að fara að temja rétt á meðan hringgerðið var inni en þegar það var tekið út var tryppið fulltamið. Ekki aðeins var hún fulltamin frá upphafi heldur er hún dama og snyrtipinni að eðlisfari ólíkt Guðdísi. En þrátt fyrir þennan eðlismun

REIÐHESTUR

Fiðla frá Breiðumörk 2, 8 vetra Jörp

F: Flygill frá Vestri-Leirárgörðum

M: Gæfa frá Breiðumörk 2

Eigandi : Guðdís Jónsdóttir

þeim er merin til í að fylgja kellu og leggst að fótum hennar eins og hundur. Fiðla spilar konsert sem Guðdís fílar, hún er stolt hennar og yndi og lætur ýmislegt misjafnt yfir sig ganga. Fiðla er alveg laus við dömulega tilburði en hefur þó skilað sínu og verður henni stefnt í folald seignir í sumar og fær heiður af því að verða vísir að hrossaræktun

á

Guðdísar, enda er þar gæðingur á ferðinni.

12

HARPA BIRGISDÓTTIR

TAMNINGATRYPPI

Dreyri frá Kornsá, 4 vetra

Rauður

F: Dofri frá Steinnesi

M: Lukka frá Kornsá

Eigandi : Birgir Gestsson

Harpa mætti í Borgarfjörðinn með tvö hross úr kjötstóði föður síns. Í fyrstu þegar kröfur voru hafðar í hófi lék allt í lyndi á milli Hörpu og Dreyra. Dreyri var rólegur og gerði allt það sem hann var beðinn um af mikilli yfir vegun. Dreyra þótti það því hin mesta móðgun þegar kröfurnar jukust og danglað var í hann með písk, þá ákvað hann í eitt

REIÐHESTUR

Katla frá Kornsá, 6 vetra

Rauð glófext

F: Kiljan frá Steinnesi

M: Krukka frá Kornsá

Eigandi : Birgir Gestsson

skipti að leyfa Hörpu að skoða sandinn í reiðhöll inni. Núna eru tamningarnar farnar að ganga vel og Dreyri rólegur í tíðinni. Prímadonnan hún Katla stendur sig með stakri prýði þó svo að eitthvert ólag sé í bremsubúnaði. Þær stöllur hafa náð góðum árangri á mótum vetrarins þrátt fyrir almennt stjórnleysi og ofsa hræðslu við áhorfendur.

13

HRÖNN JÓNSDÓTTIR

TAMNINGATRYPPI

Ófeigur frá Lundi, 4 vetra

Rauðjarpur

Faðir: Adam frá Ásmundarstöðum

Móðir: Sigla frá Lundi Eigandi: Kristín Gunnarsdóttir

Hrönn er Lunddælingur í húð og hár og verður að segjast að eins og Skundi nýtur hún sín betur í slarki en fínheitareið, en hún stefnir að mjúkri reið mennsku í framtíðinni og ræktunarmarkmiðin eru pelafærni og yfirvegun sem þarf í diskókúlur. Ófeigur er 18 hjóla trukkur, hann fer ekki hratt yfir nema hann þurfi og þá gerir hann það örugglega ein sog Lunddælingum er einum lagið. Í upp hafi var sambandið stirt, tryppið í bakk gír en Hrönn í þriðja, en með æfingum og stappi kom í ljós að hann er hin mesta tölt mylla og nú bíður Hrönn eftir boði í lið í meistaradeild

REIÐHESTUR

Skundi frá Lundi, 10 vetra

Rauð....

Faðir: Gustur frá Hóli

Móðir: Svás frá Lundi

Eigandi: Kristín Gunnarsdóttir

inni. Pískurinn er þó enn besti vinurinn og best ef Heimir hleypur á eftir... það hlaupa öll hross undan honum.

Skundi frá Lundi er hinsvegar annað mál. Þar er á ferð öðruvísi blanda og nýtur hann sín best í slarki með hindrunum og pela færnikröfum. Hann á

það þó til að sýna af sér sparihliðar og tekur annað slagið uppá allskonar

fínheitum, öllum að óvör um en gleymir þeim algjörlega þess á milli.

14

JÓNÍNA LILJA PÁLMADÓTTIR

TAMNINGATRYPPI

Málmey frá Syðri-Völlum, 4 vetra Móálótt

F: Stáli frá Kjarri

M: Marey frá Syðri-Völlum

Eigandi : Jónína Vilborg Hlíðar Gunnarsd.

Jónína á rætur sínar að rekja í Borgarfjörðinn en býr þrátt fyrir það í Húnavatnssýslunni. Var mikill spenningur í gangi að komast á Hvanneyri og var hún fyrst manna að mæta með Húnversku dív urnar sínar á Mið-Fossa þar sem Laufi er soddan prímadonna. Til að byrja með kaus mósa helst 2. gírinn á tölti eða þann 5. á skeiði þar til 10 mm skeifur voru settar undir þá kom brokkið smátt og smátt þó svo hitt liggi vel fyrir.

REIÐHESTUR

Laufi frá Syðri-Völlum, 7 vetra Rauður

F: Tvinni frá Grafarkoti

M: Venus frá Sigmundarstöðum

Eigandi : Jónína Lilja Pálmadóttir

Laufi litli er ljúflingur þó svo að fýlan sé ekki langt undan. Hafa þau Jónína og Laufi það sameiginlegt að vera miklir hrakfallabálkar og er fólki hætt að bregða við að sjá þau hölt eða á hækjum. Miklar vonir eru bundnar við

þau bæði og væntum við þess að sjá til þeirra á keppnis braut inni í fram tíðinni.

15

KRISTRÚN SIF KRISTINSDÓTTIR

TAMNINGATRYPPI

Byr frá Arnbjörgum, 4 vetra Rauðblesóttur

F: Kiljan frá Arnbjörgum

M: Brúða frá Akureyri

Eigendur : Gunnar og Guðni Halldórssynir

Kristrún kemur af Suðurlandinu og svipar skapi hennar til veðurfarsins þar, einstaka rigningarskúr eins og gremjustunur en yfirleitt sólskin, bros og blíða.

Byr litli kom horaður inn en bætti fljótt á sig forða og náði að lokum að safna í litla bumbu svo nú minnir hann helst á heimaling. Sennilega hafa bæði Kristrún og Byr verið jafn týnd í tilver

REIÐHESTUR

Sabrína frá Grímsstöðum, 15 vetra Grá

F: Platon frá Sauðárkróki

M: Grána frá Grímsstöðum

Eigandi : Svanhildur Guðjónsdóttir

unni þear tamningar hófust en fóru hægt og rólega að ná áttum bæði tvö og sigla nú saman nokkuð lygnan sjó, reyna að halda kúlinu með gleðihopp um og spænska sporinu. Samband Kristrúnar og Gránu er hinsvegar stormasamara og gengur á með bauli, stunum og taglsveiflum og þá sérstak lega þegar Heimir kennari kemur inn í sambandið. Kristrún og Co mynda gott teymi sem njóta sín best í sunnudags sportreið túrnum.

16

LOGI SIGURÐSSON

TAMNINGATRYPPI

Glampi frá Hvítárbakka 2, 7 vetra

Brúnn, hringeygður

F: Geisli frá Sælukoti

M: Tinna frá Borgargerði

Eigandi: Sigurður Ragnarsson

Logi er fæddur og uppalinn Borgfirðingur, svei tadurgur í húð og hár og finnst fátt skemmtilegra en að vera í leitum á góðum hesti með pela í vasanum. Mætti hann með tvo fullvaxta hesta og virtist í fyrstu sýn reiðhesturinn minna taminn en tryppið. Brúnki var vel í holdum og gekk tamningin framar vonum og ríður Logi um eins og herforingi og sjáum við hann fyrir okkur með bros á vör og

REIÐHESTUR

Þáttur frá Efri-Þverá, 16 vetra

Rauðblesóttir með leist

F: Stirnir frá Efri Þverá

M: Nótt frá Árgerði

Eigandi : Inga Stefánsdóttir

pela í vasanum vel ríðandi um afréttinn í haust að koma kindunum sínum heim. Aðra sögu má nú segja af honum blesa þar sem lágu gírarnir virðist ekki vera til staðar og slökun eitthvað sem hann kannast ekki við og ber taglið vel. Finnst honum erfitt að vera í góðum höfuðburði og kýs helst að láta rigna uppí nefnið á sér eða þefa af brjóstkass anum. En þegar þeir félagar eiga góðan dag hrífst fólk af þeim.

17

SIGRÍÐUR LINDA ÞÓRARINSDÓTTIR

TAMNINGATRYPPI

Geisli frá Dalvík, 4 vetra Jarp, stjörnóttur

F: Þokki frá Kýrholti

M: Snót frá Hofsósi

Eigandi : Sigríður Linda Þórarinsdóttir

Sigga Linda er Svarfdælingur í húð og hár. Mætti hún til leiks með tvo jarpa klára. Geisla má lýsa sem frekum fýlupúka og er hann ekki sá fríðasti í hópnum, en hefur fýlan farið dvínandi með tím anum eftir að sjálfs traustið færðist í aukana.

Amor leit út fyrir að vera gríðarstór í augum sam nemenda Siggu þangað til hún steig af baki og kom það í ljós að hann væri í meðalstærð en hún undir. Hefur Sigga reynt að koma

REIÐHESTUR

Amor frá Sandhaugum, 9 vetra Jarpur

F: Adam frá Ásmundastöðum

M: Drottning frá Dalvík

Eigandi : Sigríður Linda Þórarinsdóttir

hestum sínum í skilning um íslenska tungu og bíða menn spenntir eftir þeim degi að Amor biðji hana að hætta þessu bulli. Hefur Sigga lítið annað með tíma sinn að gera fyrir utan skóla en að dúlla sér með hrossunum sínum og gleymir sér við það tím unum saman og hefur gaman af.

18

SIGURBORG HANNA SIGURÐARDÓTTIR

TAMNINGATRYPPI

Urður frá Oddsstöðum, 4 vetra Grá

F: Markús frá Langholtsparti

M: Egla frá Oddsstöðum

Eigandi : Sigurður Oddur Ragnarsson

Hanna kemur úr Lundarreykjadalnum. Hún var ekkert að flækja málin, mætti með tvær gráar, svo fólk þurfti ekki að læra nein nöfn, enda fékk litla grána ekki nafn fyrr en á prófdag! Litla grána er með stórt hjarta þegar hentar og hefur hún fimm gíra, þeir eru: áfram, bakk, upp, niður og stoppsumir nýtast vel þegar sú stutta er ekki til í stuðið, en hún lofar þó góðu og standa vonir til að hún hætti að láta Hönnu fljúga og fljúgi sjálf í 1. Verðlaun í vor. Gljá er ein af fáum hrossum sem eru yngri en tryppið hans Loga. Strax frá fyrsta tíma náði hún góðri tækni við að snar stoppa og stökkva

REIÐHESTUR

Gljá frá Oddsstöðum, 6 vetra Grá

F: Markús frá Langholtsparti

M: Brák frá Oddsstöðum

Eiandi : Sigurður Oddur Ragnarsson

síðan til hliðar, með þeim tilgangi að reyna að ná knapa af! Gerir hún sér upp ofsalega hræðslu, má segja að hún sé spennufíkill, enda aldrei að vita hvort, hvar eða hvenær Hanna lendir! Þrátt fyrir þessar kúnstir hefur Hanna reyndar í flestum til fellum lent á baki, þó að það sé reyndar ekki algilt. Yfirstigu þær keppnishræðslu beggja!

Eitt er víst að

það eru mörg ár þangað til grána verður pelafær og því óvíst að hún nýtist sem skyldi við smalaferðir á Norðurfjall, en verður kannski í staðin til þess að ná fram fágun í henni Hönnu sem hingað til hefur ekki hrjáð hana.

19

SIGURÐUR HEIÐAR BIRGISSON

TAMNINGATRYPPI

Hekla frá Ríp, 5 vetra

Rauðblesótt,

F: Sindri frá Keldudal

M: Þerna frá Ríp

Eigandi : Sigurður Heiðar Birgisson

Siggi er Skagfirðingur í húð og hár sem lætur ekki mikið fyrir sér fara. Skyndilega jókst áhugi hans á hrossum til muna fyrir nokkrum árum þar sem honum langaði að ganga í augun á ungri hestasnót sem er dóttir Magnúsar á Íbishóli, BINGÓ!! Mætti hann til leiks með tvær ungar merar, eina töltmyllu frá tengdapabba og aðra úr eigin ræktun. Byrjaði hún Hekla framar vonum og var hann sestur í hnakkinn og hafinn útreiðar áður en aðrir voru komnir inní reiðhöll. Hefur hún Hekla ekki mikið gaman af reið hallarverunni og þarf Siggi að nota pískinn óspart en önnur saga er þegar út er komið því þá lifnar aðeins yfir henni. Brokksporin hjá Ljúfu-Líf voru

REIÐHESTUR

Ljúfa-Líf frá Íbishóli, 6 vetra

F: Þjótur frá Fjalli

M: Skák frá Tindastóli

Eigandi: Magnús Bragi Magnússon

lítil sem engin fyrst um sinn en hafa þau farið að líta dagsins ljós og mun hann geta sleppt því að stíga töltið í prófinu. Hefur hon um tekist að smíða þrjár gangteg undir í merina, fet, brokk og stökk.

Hefur hann líka komist af því að hún er vel pelafær og mjúk þar sem hann bar sigur úr bítum í bjórtöltinu í vetur þar sem varla dropi fór úr glasinu þannig tengdapabbi ætti að verða sáttur með það.

20

SIGURLÍNA ERLA MAGNÚSDÓTTIR

TAMNINGATRYPPI

Glæta frá Íbishóli, 5 vetra Brúnblesótt

F: Fengur frá Sauðárkróki

M: Framtíð frá Íbishóli

Eigandi: Magnús Bragi Magnússon

Skagfirska snótin hún Sigurlína mætti í Borgarfjörð inn með eitt fiðrildi og einn hest frá föður sínum í upphafi. Var fólki hætt að lítast á blikuna þegar Sigurlína var farinn að fara uppá sjúkrahús eftir loftköstinn hjá fiðrildinu. Var þá tekin sú ákvörðun að senda hana heim með von um annað betra. Við fyrstu sýn leit þetta ekki vel út með hana Glætu en með mikilli vinnu og hæfileikum Sigurlínu rættist heldur betur úr henni og trúði fólk varla sínum eigin augum þegar þær mættu til leiks á tryppamót Grana.

Er hægt að segja að Kjarkur beri nú ekki nafn með rentu þar sem hann er nú ósköp

REIÐHESTUR

Kjarkur frá Sperðli, 6 vetra Brúnn

F: Suðri frá Holtsmúla

M: Kleópatra frá Litlu-Sandvík

Eigandi: Magnús Bragi Magnússon

lítill í sér inná milli og þykist vera hræddur við ótrúlegustu hluti. Fór hann að taka uppá því á miðjum vetri að verða hágengari að aftan en að framan og komist í góða æfingu að sitja þetta og gengið afburða vel þar sem hún hefur alltaf haldið sér á. En samt sem áður er hann nú óttarlegur ljúflingur þess á milli og gekk framar vonum hjá þeim í fjórgang í Borgarnesi og skiluðu einum bikar með heim í farteskinu.

21

FOLATOLLAR

ABEL FRÁ ESKIHOLTI II

IS2006136584

F. Klettur frá Hvammi M. Alda frá Úlfljótsvatni Upplýsingar: Birna K. Baldurs dóttir í síma 897-1796

ALDUR FRÁ DALBÆ

IS2009187725

F:Arður frá Brautarholti M:Stemma frá Dalbæ Upplýsingar: Már Ólafsson í síma: 486-3394 og 868-9068

ALDUR FRÁ BRAUTARHOLTI

IS2005137637

F: Dynur frá Hvammi M: Askja frá Miðsitju Upplýsingar: Magnús Benedikts son í síma: 893-3600 og maggi ben@gmail.com

ALEXANDER FRÁ LUNDUM

IS2009136409

F. Kvistur frá Skagaströnd M. Auðna frá Höfða Upplýsingar: Sigbjörn Björnsson í síma:847-2434

ÁLFFINNUR FRÁ SYÐRIGEGNISHÓLUM

IS2007187660

F: Orri frá Þúfu í Landeyjum M: Álfadís frá Selfossi Upplýsingar: Olil Amble í síma 897-2935

Girðingargjald og sónar ekki innifalið.

ÁS FRÁ ÁRMÓTI

IS2000186130

F. Sær frá Bakkakoti M. Bót frá Hólum Upplýsingar: Hafliði Halldórs í síma : 896-3636

BASSI FRÁ EFRI-FITJUM

IS2007155050

F:Aron frá Strandarhöfði M:Ballerína frá Grafarkoti Upplýsingar Gunnar Þorgeirsson í síma: 894-2554 og 451-2554

BIKAR FRÁ SYÐRI-REYKJUM

IS2007155513

F:Parker frá Sólheimum M:Orða frá Gauksmýri Upplýsingar: Helga Una Björns dóttir í síma: 865-4803

BLÆVAR FRÁ STÓRU-ÁSGEIRSÁ

IS2004155027

F:Blær frá Ási 1 M:Eva frá Bergstöðum Upplýsingar: Björgvin Sigur steinsson í síma: 861-3399

BRAGUR FRÁ TÚNSBERGI

IS2005188276

F. Rökkvi frá Hárlaugsstöðum M. Staka frá Litlu- Sandvík Upplýsingar: Gunnar í síma:8938058

BRÁINN FRÁ ODDSTÖÐUM

IS2009135715

F:Sær frá Bakkakoti

M:Brák frá Oddsstöðum 1 Upplýsingar: Sigurður Oddur Ragnarsson í síma: 895-0913

DAGUR FRÁ STRANDARHÖFÐI

IS1995184716

F:Gandur frá Skjálg M:Sóley frá Tumabrekkur Upplýsingar: Stefán Friðgeirsson í síma: 897-0278

DAGGAR FRÁ EINHAMRI 2

IS2009135062

F: Orri frá Þúfu í Landeyjum

M: Gusta frá Litla-Kambi Upplýsingar: Hjörleifur Jónsson í síma: 864-5559

DIMMIR FRÁ ÁLFHÓLUM

IS2003184674

F. Tígur frá Álfhólum M. Dimma frá miðfelli Upplýsingar: Sara Ástþórsdóttir í síma 898-8048

DUGUR FRÁ TJALDHÓLUM

IS2011

F. Aríon frá Eystra Fróðholti M. Alsýn frá Tjaldhólum Upplýsingar: Guðjón í síma: 4878600

DYNUR FRÁ HVAMMI

IS1994184184

F:Orri frá Þúfu M:Djásn frá Heiði Upplýsingar: Gísli Guðmundsson í síma: 435-6800

EÐALL FRÁ TORFUNESI

IS2010166206

F. Máttur frá Torfunesi M. Elding frá Torfunesi Upplýsingar: Þorvaldur í síma: 863-9222

ELDFARI FRÁ STÓRUÁSGEIRSÁ

IS2006155022

F:Huginn frá Haga 1 M:Eldspýta frá Stóru-Ásgeirsá

Upplýsingar: Elías Guðmundsson í síma: 894-9019 og 451-2568

22

ELDUR FRÁ REYKHÓL

IS2009187926

F. Orri frá Þúfu

M. Komma frá Reykhól Upplýsingar: Unnar Steinn í síma:898-1589

FANNAR FRÁ HAFSTEINSSTÖÐUM

IS2008157344

F:Kjarni frá Þjóðólfshaga 1

M: Dimmblá frá Hafsteinsstöðum Upplýsingar: Skapta Steinbjörns son í síma: 699-5535

FARSÆLL FRÁ ÍBISHÓLI

IS1999157686

F: Fáfnir frá Fagranesi

M: Gnótt frá Ytra-Skörðugili Upplýsingar: Darri Gunnarsson í síma: 824-4790

FELDUR FRÁ HÆLI

IS2004156470

F: Huginn frá Haga I

M: Dáð frá Blönduósi Upplýsingar: Eysteinn Leifsson í síma: 896-5777 og exporthest ar@gmail.com

FINNBOGI FRÁ SYÐRIREYKJUM

IS2010158040

F: Stormur frá Herríðarhóli

M: Fönn frá Minni-Reykjum Upplýsingar: Egill Þórarinsson í síma: 004745255649

FLIPI FRÁ LITLU-SANDVÍK

IS1999187590

F. Glæsir frá Litlu- Sandvík

M. Hending frá Stóra – Hofi Upplýsingar: Elsa Kristín í síma:695-8102

Er bara í húsnotkun

FLUGAR FRÁ BARKARSTÖÐUM

IS2000187141

F:Hrafn frá Reykjavík

M:Fluga frá Valshamri

Grunnur frá Grund

Upplýsingar: James Faulkner í síma 777-3530 og 848-7893 Aðeins á húsnotkun

FREYÐIR FRÁ LEYSINGJAR STÖÐUM

IS2005156304

F:Sær frá Bakkakoti

M:Dekkja frá Leysingjarstöðum Upplýsingar: Ísólfur Líndal Þóris son í síma: 772-5870 og 8991146

FRÓÐI FRÁ STAÐARTUNGU

IS2002165311

F. Hágangur frá Narfastöðum

M. Vænting frá Ási 1

Upplýsingar: Jón Pétur í síma: 862-2070

GAMMUR FRÁ STEINNESI

IS1996156290

F:Sproti frá Hæli M:Sif frá Steinnesi Upplýsingar: Magnús Jósefsson í síma: 897-3486

GÁSI FRÁ ÞINGHOLTI

IS2008181598

F: Gaumur frá Auðsholtshjáleigu M: Ása frá Keflavík Upplýsingar veitir Sveinbjörn Bragason í síma 899-7231

GEISLI FRÁ SÆLUKOTI

IS1996181791

F. Gustur frá Grund

M. Dafna frá Hólkoti

Upplýsingar: Grétar Jóhannes Sigvaldason í síma 897-9814

GÍGJAR FRÁ KROSSI

IS2008135760

F. Tindur frá Varmalæk

M. Gýgja frá Krossi Upplýsingar: Eygló Hulda í síma: 862-9926

GLÆSIR FRÁ LITLU- SANDVÍK

IS1991187590

F. Gustur frá Sauðárkróki

M. Kátína frá Litlu – Sandvík Upplýsingar: Elsa Katrín í síma: 695-8102

GOÐI FRÁ ÞÓRODDSSTÖÐUM

IS2003188801

F: Gári frá Auðsholtshjáleigu M: Hlökk frá Laugarvatni

Upplýsingar veitir Bjarni Þorkels son í síma 844-5758

GRETTIR FRÁ GRAFARKOTI

IS2002155416

F:Dynur frá Hvammi M:Ótta frá Grafarkoti

Upplýsingar: Indriði Karlsson í

23

síma: 451-2923 og 860-2056

GRUNNUR FRÁ GRUND II

IS2004165630

F: Þóroddur frá Þóroddsstöðum

M: Glíma frá Vindheimum

Upplýsingar: Örn Stefánsson í síma: 896-2628

HAUKUR FRÁ HAUKHOLTUM

IS2010188159

F. Krákur frá Blesastöðum

M. Elding frá Haukholtum

Upplýsingar: Þorsteinn í síma: 8934474

HÁKON FRÁ RAGNHEIÐAR

STÖÐUM

IS2007182575

F: Álfur frá Selfossi

M: Hátíð frá Úlfsstöðum Upplýsingar veitir Ásgeir Mar geirsson í síma 665-2055 girðingargjald og sónar ekki innifalið

HERKÚLES FRÁ HJARÐARFELLI

IS2011137796

F: Spuni frá Vesturkoti

M: Venus frá Hofi Upplýsingar: Sigríður Guðbjarts í síma 869-8246

HILDINGUR FRÁ BERGI

IS2010137336

F. Uggi frá Bergi M. Hilda frá Bjarnarhöfn Upplýsingar: Anna og Jón í síma: 891-6875

HLEKKUR FRÁ SAURBÆ

IS2009157783

F: Þeyr frá Prestbæ M: Njóla frá Miðsitju Upplýsingar: Þórarinn Eymunds son í síma: 891-9197

HNOKKI FRÁ DÝRFINNUSTÖÐUM IS2004158649

F: Hágangur frá Narfastöðum

M: Játning frá Steðja Upplýsingar: Ingólfur Helgason í síma: 897-3228

HNOKKI FRÁ ÞÚFUM

IS2003158162

F: Hróður frá Refsstöðum

M: Lygna frá Stangarholti Upplýsingar: Gísli Gíslason í síma: 897-7335

HRAFNAR FRÁ RAGNHEIÐARSTÖÐUM

IS2008182575

F: Orri frá Þúfu

M: Hátíð frá Úlfsstöðum Upplýsingar veitir Helgi Jón Harðarson í síma 893-2233

HREIMUR FRÁ TUNGUHÁLSI II

IS2008157995

F: Hróður frá Refsstöðum M: Fema frá Miðsitju Upplýsingar: Líney María Hjálm arsdóttir í síma: 861-9829

HRINGUR FRÁ SKARÐI

IS2005186754

F. Þóroddur frá Þóroddsstöðum M. Móa frá Skarði Upplýsingar: Kristinn í síma:8471179

HRÓI FRÁ FLEKKUDAL

IS2008125045

F: Glymur frá Flekkudal M: Glaðbeitt frá Flekkudal Upplýsingar veitir Jón Páll Sveinsson í síma 895-7461

HRÓI FRÁ SKEIÐHÁHOLTI

IS1996187900

F. Hrynjandi frá Hrepphólum M. Brúða frá Gullberastöðum Upplýsingar: Jón Vilmundarson í síma:897-6247

HVINUR FRÁ BLÖNDUÓSI

IS2008156500

F:Álfur frá Selfossi

M:Hríma frá Hofi Upplýsingar: Tryggvi Björnsson í síma: 8981057

KALMAR FRÁ EFRI-RAUÐALÆK

IS2008164490

F:Leiknir frá Vakurstöðum

M: Drottning frá Efri-Rauðalæk

24
Hnokki frá Þúfum

Upplýsingar: Baldvin Ari Guð laugsson í síma: 894-1345

HVÍTSERKUR FRÁ SAUÐÁR

KRÓKI

IS2007157006

F:Álfur frá Selfossi M: Kná frá Varmalæk Upplýsingar: Guðmundur Sveins son í síma: 894-7460

KANDÍS FRÁ LITLALANDI

IS2009187144

F. Kvistur frá Skagaströnd M. Kría frá Litlalandi Upplýsingar: Sveinn á Litlalandi í síma:892-1661

Folatollur fyrir utan girðingar gjald og sónar.

KAPALL FRÁ KÁLFHOLTI

IS2006186562

F. Hágangur frá Narfastöðum M. Syrpa frá Kálfholti Upplýsingar: Ísleifur Jónasson í síma: 862-9301

KARRI FRÁ GAUKSMÝRI

IS2009155501

F:Álfur frá Selfossi M:Svikamylla frá Gauksmýri Upplýsingar: Jóhann Albertsson í síma: 451-2927 og 869-7992

KÁTUR FRÁ HALLKELLSTAÐARHLÍÐ

IS2009137914

F. Auður frá Lundum II M. Karún frá Hallkelsstaðahlíð Upplýsingar: Sigrún Ólafsdóttir í síma 862-8422

KILJAN FRÁ ÁRGERÐI

IS2003165665

F: Nagli frá Þúfu í Landeyjum M: Blika frá Árgerði Upplýsingar: Stefán Birgir Stefánsson í síma: 896-1249

KÓRALL FRÁ EYSTRA-FRÓÐHOLTI

IS2008186178

F: Aron frá Strandarhöfði

G: Gletta frá Bakkakoti

Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir í síma 690-0079

KRAUMUR FRÁ GLÆSIBÆ 2

IS2009165417

F:Kiljan frá Steinnesi

M:Kolfinna frá Glæsibæ2 Upplýsingar: Ríkharður G. Hafdal í síma: 895-1118

KLETTUR FRÁ HVAMMI

IS1998187045

F. Gustur frá Hóli

M. Dóttla frá Hvammi Upplýsingar: Finnur Kristjáns í síma: 849-6899

KRÓKUR FRÁ YTRA-DALSGERÐI

IS2006165794

F: Gári frá Auðsholtshjáleigu M: Hnoss frá Ytra-Dalsgerði Upplýsingar veitir Kristinn Hugason í síma 891-9879 Innifalin eru afnot af hestinum. Annar kostnaður, s.s. girðingar gjald, sónar og sæðingakostn aður ef við á greiðist af notanda.

KYNDILL FRÁ STEINNESI

IS2010156286

F: Krákur frá Blesastöðum 1A

M: Kylja frá Steinnesi Upplýsingar veitir Jón Árni Magnússon í síma 659-1523

LANGFETI FRÁ HOFSSTÖÐ

UM

IS2000135982

F. Kolfinnur frá Kjarnholtum I

M. Fluga frá Hofsstöðum Upplýsingar: Eyjólfur Gíslason í síma 822-1468

LAUFI FRÁ SKÁNEY

IS2006135809

F: Sólon frá Skáney

M: Glotta frá Skáney

Upplýsingar: Haukur Bjarnason í síma 894-6343

LAXDAL FRÁ BORG

IS2009181202

F: Ómur frá Kvistum

M: Perla frá Útverkum

Upplýsingar: Jóhann Garðar Jó hannesson í síma 822-2223

LOTTÓ FRÁ MIÐHÓPI

IS2008155064

F: Kjarval frá Sauðárkróki

M: Gletta frá Breiðabólsstað Upplýsingar: Svavar Hreiðarsson í síma: 662-4216

LÓMUR FRÁ STUÐLUM IS2007187105

F:Krákur frá Blesastöðum 1A M:Þerna frá Arnarhóli Upplýsingar: Ragnhildur Lofts dóttir í síma: 664-8001

LYKILL FRÁ SKJÓLBREKKU

IS2009136589

F:Baugur frá Víðinesi M:Ófeig frá Skjólbrekku Upplýsingar: Björgvin Sigur steinsson í síma: 861-3399

MAGNI FRÁ KALDBAK

IS2010186295

F. Mídas frá Kaldbak

M. Himnasending frá Kaldbak Upplýsingar: Viðar í síma: 8621957

NAGLI FRÁ FLAGBJARNAR HOLTI

IS2008186651

F. Geisli frá Sælukoti

M. Surtsey frá Feti Upplýsingar: Guðmundur Jón í síma: 866-4891

25

NÖKKVI FRÁ HRÍSDAL

IS2009137718

F. Sær frá Bakkakoti M.Þófta frá Hólum Upplýsingar: Hrísdalshestar í síma: 860-2337

ÓDESEIFUR FRÁ MÖÐRUVELLI

IS2004265520

F:Flótti frá Borgarhóli M:Ólga frá Möðrufelli Upplýsingar: Ólafur Magnnússon í síma: 869-0705

PRINS FRÁ GARÐI

IS1996157063

F: Þokki frá Garði

M: Eldey frá Garði Upplýsingar: Jón Sigurjónsson í síma: 896-1393

PRINS FRÁ SKIPANESI

IS2006135407

F:Þeyr frá Akranesi M:Drottning Víðinesi 2 Upplýsingar: Stefán Gunnar Ármannsson í síma: 897-5194

PRINSINN FRÁ ERFA-HVOLI

IS2008184860

F: Álfur frá Selfossi

M: Perla frá Ölvaldsstöðum Upplýsingar veitir Lena Zielinski í síma 868-4419

SNILLINGUR FRÁ ÍBISHÓLI

IS2010157686

F: Vafi frá Ysta-Mói M: Ósk frá Íbishóli Upplýsingar: Magnús Bragi Magnússon í síma: 898-6062

SOLDÁN FRÁ SKÁNEY

IS2005135811

F: Aðall frá Nýjabæ M: Nútíð frá Skáney Upplýsingar: Haukur Bjarnason í síma 894-6343

Svaki frá Miðsitju

SNÆVAR-ÞÓR FRÁ EYSTRAFRÓÐHOLTI

IS2004186182

F: Ás frá Ármóti

M: Grimma frá Bakkakoti Vinningshafi þarf að borga girð ingagjald og sónar Upplýsingar: Kristín og Hafsteinn í síma: 487-7875 eða 8620141

SONUR FRÁ KÁLFHÓLI 2

IS2008187845

F. Sær frá Bakkakoti

M. Þula frá Kálfhóli 2 Upplýsingar: Hafliði Halldórs Í síma: 896-3636

SÓLFAXI FRÁ KALDBAK

IS2007186296

F. Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 M. Himnasending frá Kaldbak Upplýsingar: Viðar í síma: 8621957

SPORTHESTAR EHF

gefa einn toll undir hest af eigin vali frá Sporthestum Ehf. Upplýsingar: Birna Tryggvadóttir í síma: 699-6116

SPROTI FRÁ INNRI SKELJA

BREKKU

IS2010135610

F. Kvistur frá Skagaströnd M. Nánd frá Miðsitju Upplýsingar : Þorvaldur Jónsson í síma: 893-4049

STARKAÐUR FRÁ VELLI II

IS2005180240

F: Sær frá Bakkakoti M: Smella frá Hafnarfirði Upplýsingar: Arndís Erla Péturs dóttir í síma: 892-7178

STEGGUR FRÁ HRÍSDAL

IS2009137717

F. Þristur frá Feti

M. Mánadís frá Margrétarhofi Upplýsingar: Hrísdalshestar í síma: 860-2337

STORMUR FRÁ LEIRULÆK

IS2001136756

F: Kolfinnur frá Kjarnholtum

M: Daladís frá Leirulæk. Upplýsingar veitir Guðmundur Björgvinsson í síma 898-1049 eða Eva í síma 898-1029.

26

SUÐRI FRÁ ENNI

IS2008158457

F. Kjarni frá Auðsholtshjáleigu M. Hetja II frá Enni Upplýsinga: Haraldur Þór Jóhannsson í síma 822-8961

SVAKI FRÁ MIÐSITJU

IS1999158707

F: Hugi frá Hafsteinsstöðum M: Katla frá Miðsitju Upplýsingar: Anna Bára Ólafs dóttir í síma: 861-4186

SVEIPUR FRÁ MIÐHÓPI

IS2006155652

F:Huginn frá Haga 1 M:Þrenna frá Þverá, Skíðadal Upplýsingar: Þorgeir Jóhannsson í síma: 849-6682 og 451-2888

SÆMUNDUR FRÁ VESTURKOTI

IS2008187115

F. Sædynur frá Múla M. Stelpa frá Meðalfelli Upplýsingar: Vesturkot í síma: 6605300

SÆVAR FRÁ YTRI- SKÓGUM

IS2007184013

F. Sær frá Bakkakoti M. Gná frá Ytri – Skógum Upplýsingar: Vignir Siggeirsson í síma:894-3106

TAKTUR FRÁ STÓRA-ÁSI

IS2006135936

F:Bjarmi frá Lundum II M:Nóta frá Stóra-Ási Upplýsingar: Kolbeinn Magnús son í síma: 435-1394 og 8207649

TENÓR FRÁ TÚNSBERGI IS2003188277

F. Garri frá Reykjavík M. Staka frá Litlu – Sandvík Upplýsingar: Gunnar í síma:8938058

THÓR-STEINN FRÁ KJARTANS -

STÖÐUM

IS2009182336

F. Vilmundur frá Feti M. Þota frá Hólum Upplýsingar: Þorvaldur Sveins son í síma 893-6067

VÖKULL FRÁ TUNGUHÁLSI II IS2008157895

F: Adam frá Ásmundastöðum M: Pólstjarna frá Tunguhálsi II Upplýsingar: Líney María Hjálm arsdóttir í síma: 861-9829

ÞEYR FRÁ PRESTBÆ

IS2004101166

F: Aron frá Strandarhöfði M: Þoka frá Hólum Upplýsingar: Þórarinn Eymunds son í síma: 891-9197

ÞRÓTTUR FRÁ GLÆSIBÆ 2 IS2008165419

F:Gígjar frá Auðsholtshjáleigu M:Þrá frá Glæsibæ 2 Upplýsingar: Ríkharður G. Hafdal í síma: 895-1118

ÞRYMUR FRÁ RAGNHEIÐARSTÖÐUM

IS2007182573

F: Hróður frá Refsstöðum M: Þruma frá Hólshúsum Upplýsingar veitir Helgi Jón Harðarson í síma 893-2233

ÆGIR FRÁ MÓBERGI

IS1995175470

F: Burkni frá Borgarhóli M: Hallveig frá Kolkuósi Upplýsingar: Darri Gunnarsson í síma: 824-4790

ÖRLYGUR FRÁ EFRA-LANGHOLTI

IS2010188227

F: Töfri frá Kjartansstöðum M: Dögun frá Efra-Langholti Upplýsingar; Berglind í síma 848-5811

27

VINNINGSHAFAR SKEIFUNNAR

• 1956: Sigurgeir Ísaksson (engin skeifa)

• 1957: Örn Þorleifsson, Reykjavík (Húsey, N-Múl.)

• 1958: Þórður Ólafsson, Hlíðarenda, Ölfusi (Þorlákshöfn)

• 1959: Jónas Jónsson, Norðurhjáleigu, V-Skaft. (Kálfholt, Rang.)

• 1960: Sigfús Guðmundsson, Reykjavík (VestraGeldinholt, Árn.)

• 1961: Haraldur Sveinsson, Hrafnkelsst., Árn.

• 1962: Guðmundur Hermansson, Reykjavík (Fjall, Skag., Reykjavík)

• 1963: Guðmundur Þór Gíslason, Reykjavík (Torfastaðir, Árn.)

• 1964: Reynir Aðalsteinsson, Rvík. (Sigmundar staðir, Borg., Hvanneyri)

• 1965: Þröstur Bjarkar Snorrason, Stardal, Stokks eyri (Tóftir)

• 1966: Sigurbjörn Ómar Ragnarsson, Hvalgröfum, Dal. (Rvík.

• 1967: Bjarni Kristjánsson, Reynivöllum, Kjós (Þorláksstaðir)

• 1968: Agnar Kristjánsson, Norðurhlíð, S-Þing.

• 1969: Karl Ölvirsson, Þjórsártúni, Rang.

• 1970: Guðni Vignir Jónsson, Götu, Rang.

• 1971: Ragnar Hinriksson, Reykjavík (Borgarnes, nú Rvík)

• 1972: Guðmundur S. Einarsson, Dalsmynni, Árn.

• 1973: Benedikt Líndal Þorbjörnsson, Reykjavík (Staður, Borgarnes)

• 1974: Guðmundur Jónsson, Reykjum, Mosfells sveit

• 1975: Jón G. Halldórsson, Krossi, Borg. (Borgar nes)

• 1976: Óskar E. Sverrisson, Andakílsárvirkjun, Borg. (Borgarnes)

• 1977: Hreggviður Eyvindsson, Reykjavík (Svíþjóð)

• 1978: Þórir Magnús Lárusson, Þórukoti, V-Hún. (Holtsmúli)

• 1979: Hróðmar Bjarnason, Hvoli, Ölfusi

• 1980: Meyvant Lúter Guðmundsson, Reykjavík

• 1981: Sverrir Möller, Reykjavík

• 1982: Sigurjón Bjarnason, Hvoli, Ölfusi

• 1983: Elín Rósa Bjarnadóttir, Reykjavík (Blöndu ós)

• 1984: Rúna Einarsdóttir, Mosfelli, A-Hún. (Þýska land)

• 1985: Þór Bjarnar Guðnason, Selfossi (Flúðir, Kópsvatn)

• 1986: Vignir Sigurðsson, Húsavík (Litla-Brekka, Eyjaf.)

• 1987: Jóhann Þorvarður Ingimarsson, Eyrarlandi, S-Múl.

• 1988: Böðvar Baldursson, Ysta-Hvammi, S-Þing.

• 1989: Guðlaugur V. Antonsson, Vík, V-Skaft. (Hvanneyri)

• 1990: Friðrik H. Reynisson, Hlíðarbergi, A-Skaft.

• 1991: Ragnhildur Guðrún Benediktsdóttir, Krossanesi, V-Hún.

• 1992: Jósep Guðjónsson, Strandhöfn, Vopnafirði

• 1993: Þórður Þorbergsson, Akranesi

• 1994: Hallgrímur Sveinn Sveinsson, Hvanneyri

• 1995: Brynja S. Birgisdóttir, Hveragerði

• 1996: Jón Kristinn Garðarsson, Brennu, Borg. (Mosfellsbær)

• 1997: Camilla Munk Sörensen, Danmörku (Fagranes, Skag.)

• 1998: Ísólfur Líndal Þórisson, Lækjarmóti, V-Hún (Hólar)

• 1999: Sigríður Kristín Sverrisdóttir, Skriðu, Hörgárdal

• 2000: Hallfríður Ósk Ólafsdóttir, Víðidalstungu, V-Hún.

• 2001: Erlendur Ingvarsson, Hvolsvelli (Skarð, Rang.)

• 2002: Guðmundur Bjarni Jónsson, Hóli, N-Ís. (Bolungarvík)

• 2003: Einar Atli Helgason, Snartarstöðum, NÞing.

• 2004: Sigríður Ólafsdóttir, Víðidalstungu, V-Hún.

• 2005: Hallveig Guðmundsdóttir, Reykjavík

• 2006: Þorsteinn Logi Einarsson, Egilsstaðakoti, Flóa

• 2007: Halla Kjartansdóttir, Ölvisholti, Flóa

• 2008: Ragnhildur Anna Ragnarsdóttir, Kópavogi

• 2009: Hlynur Guðmundsson, Ytri-Skógum, Rang.

• 2010: Franziska Kopf, Lýsuhól, Snæf.

• 2011: Ditte Clausen, Sauðárkrókur

• 2012: Svala Guðmundsdóttir, Sauðárkróki

28

AKKIRP

Stjórn Grana og nemendur LbhÍ færa ykkur öllum kærar þakkir fyrir komuna

og halda daginn hátíðlegan með okkur.

Einnig langar okkur að þakka eftirfarandi aðilum fyrir samstarfið í vetur: Heimir Gunnarsson, reiðkennari fyrir reiðkennslu í knapamerki III og frumtamningum. Helgi Gissurarson, ráðsmaður á Mið-Fossum fyrir hjálpsemi og gríðar gott samstarf við atburði vetrarins. Velviljaðir stóðhestaeigendur um land allt fyrir að gefa folatolla til verðlauna og sem happdrættisvinninga.

Hestamannafélagið Grani þakkar sérstaklega sjálfboðaliðum fyrir óeigingjörn störf í þágu félagsins í vetur.

Gleðilegt sumar!

29

Hestar og vísindi

Nám í hestafræðum nýtur sívaxandi vinsælda. LbhÍ býður upp á sérhæft nám sem miðar meðal annars að rekstri hrossabúa, sérhæfðri þjónustu, ráðgjöf og hverskyns miðlun þekkingar við hrossaræktendur og hestamenn. Einnig er möguleiki á frekara rannsóknanámi á þessu sviði til doktorsgráðu.

Kynntu þér nám í hestafræðum á heimasíðu skólans: www.lbhi.is

AUÐLINDADEILD PLÁNETAN

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.