Skólanámskrá Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar - Heiðarskóli

Page 93

Skólanámskrá Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar – Heiðarskóli •

Að samræma námsefni

Að samræma okkur hvað varðar agastjórnun, áherslur í námi, skipulag o.fl.

Að samþætta námsgreinar og aldurshópa

Að skipuleggja verkefni þvert á námsgreinar, t.d. þemaverkefni

Að sækja stuðning í samkennara

Að undirbúa teymiskennslu

2021

Form og skyldur: •

að kjósa sér fundarritara sem ritar fundargerðir

að halda fundargerð

13.1.8. Fagteymisfundir Mismunandi fagleg teymi kennara starfa á hverju ári í skólanum og hafa það hlutverk að halda utan um og framfylgja stefnu skólans í ákveðnum þróunarverkefnum. Hlutverk hvers teymis er m.a.: • • • • • • • • •

að koma að stefnumótun í málaflokknum að útfæra stefnu og markmið málaflokksins að skipulagi skólans að koma stefnu og markmiðum málaflokksins í framkvæmd á skólaárinu að kynna málaflokkinn og verkefni hans fyrir öðru starfsfólki skólans eins og við á hverju sinni að koma að viðburðum, þemadögum, námskeiðum, kynningum o.fl. sem hefur með málaflokkinn að gera í starfi skólans að fylgjast með þróun málaflokksins í skólasamfélaginu í víðara samhengi og viða að sér hugmyndir til frekari þróunar innan skólans að fylgjast með og láta vita af námskeiðum, fyrirlestrum o.fl. sem í boði er og tengist málaflokknum að vera opin fyrir samstarfi við aðra skóla og mynda tengsl / samstarf eftir því sem við á / við er komið og gætu aukið gæði okkar starfs að koma með fréttir af starfi viðkomandi málaflokks eftir því sem við á og er hægt að nýta út á við, t.d. á heimasíðu skólans og í fjölmiðla

Hvert teymi þarf: • • •

að funda vikulega að kjósa sér fundarritara sem ritar fundargerðir að halda fundargerð og senda til skólastjóra að loknum fundi

93


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.