Hvaða brot er talið mesta vandamálið3 •
Hlutfallslega flestir höfuðborgarbúar telja innbrot vera mesta vandamálið í sínu hverfi, eða um það bil einn af hverjum fjórum.
•
Næst á eftir komu þjófnaðir og eignaspjöll en um einn af hverjum fimm segja það vera mesta vandamálið í hverfinu sínu.
•
Tíu prósent íbúa telja ekkert brot vera vandamál.
•
Marktækur munur var á þessu mati eftir aldri, búsetu og löggæslusvæðum.
•
Höfuðborgarbúar 66 ára og eldri voru líklegastir til að telja ekkert brot vera vandamál í sínu hverfi.
•
Íbúar í Árbæ og Breiðholti töldu eignaspjöll vera marktækt meira vandamál en íbúar annarra svæða.
•
Um fjórðungur íbúa í Kópavogi og Hafnarfriði töldu umferðarlagabrot mesta vandamálið í sínu hverfi.
•
Þá voru innbrot talin mesta vandamálið í Garðabæ og á Álftanesi. Um 60 prósent segja svo.
8
Fjöldi 941
Alls Kyn Karl Kona Aldur * 18-25 ára 26-35 ára 36-45 ára 46-55 ára 56-65 ára 66 ára og eldri Búseta * Miðborg, Gamli Vesturbær Hlíðar Vesturbær, Seltjarnarnes Laugardalur, Háaleiti Breiðholt Árbær Grafarvogur, Grafarholt Kópavogur Garðabær, Álftanes Hafnarfjörður Mosfellsbær, Kjalarnes Löggæslusvæði * Löggæslusvæði 1 Löggæslusvæði 2 Löggæslusvæði 3 Löggæslusvæði 4 Menntun Grunnskólapróf Nám á framhaldsskólastigi Nám á háskólastigi * Marktækur munur á milli hópa 3
Mynd 3. Hlutfall brota sem höfuðborgarbúar töldu mesta vandamálið í sínu hverfi
Eignaspjöllum 17,1%
Umferðar- Fíkniefna- KynferðisÞjófnaður lagabrot brot brot 15,7% 8,8% 1,2% 17,6%
26,1%
Ofbeldisbrot 1,3%
Innbrot
2,0%
Ekkert vandamál 10,3%
Annað
496 445
16,9% 17,1%
15,3% 16,0%
9,1% 8,5%
1,6% 0,7%
16,1% 19,1%
25,8% 26,5%
1,6% 0,9%
3,4% 0,4%
10,1% 10,8%
138 200 182 156 123 140
13,0% 19,5% 20,3% 14,1% 15,4% 17,1%
13,8% 14,5% 11,5% 16,7% 18,7% 20,7%
14,5% 13,0% 5,5% 4,5% 9,8% 5,0%
1,4% 3,0% 1,1% 0,0% 0,8% 0,7%
18,1% 18,0% 24,7% 19,9% 11,4% 10,0%
27,5% 17,5% 26,4% 34,6% 33,3% 21,4%
1,4% 3,0% 1,6% 0,6% 0,0% 0,0%
1,4% 3,0% 1,6% 3,2% 0,0% 1,4%
8,7% 8,5% 7,1% 6,4% 10,6% 23,6%
81 78 76 105 75 42 102 131 71 121 59
22,2% 16,7% 10,5% 20,0% 40,0% 31,0% 17,6% 9,2% 5,6% 16,5% 5,1%
18,5% 17,9% 11,8% 10,5% 5,3% 4,8% 16,7% 23,7% 12,7% 22,3% 13,6%
2,5% 20,5% 0,0% 8,6% 28,0% 11,9% 2,0% 9,9% 2,8% 6,6% 5,1%
7,4% 0,0% 2,6% 1,0% 0,0% 0,0% 1,0% 1,5% 1,4% 0,0% 0,0%
19,8% 23,1% 38,2% 28,6% 10,7% 14,3% 13,7% 12,2% 14,1% 9,9% 10,2%
11,1% 9,0% 28,9% 10,5% 12,0% 26,2% 37,3% 30,5% 60,6% 23,1% 47,5%
9,9% 0,0% 0,0% 1,9% 0,0% 0,0% 0,0% 0,0% 0,0% 2,5% 0,0%
2,5% 1,3% 2,6% 4,8% 0,0% 0,0% 3,9% 1,5% 0,0% 1,7% 1,7%
6,2% 11,5% 5,3% 14,3% 4,0% 11,9% 7,8% 11,5% 2,8% 17,4% 16,9%
337 193 207 203
17,5% 12,4% 20,3% 17,2%
14,8% 18,7% 17,4% 12,8%
8,0% 5,7% 16,4% 4,9%
2,4% 0,5% 1,0% 0,5%
27,6% 11,4% 11,6% 12,8%
14,2% 36,8% 23,7% 37,9%
2,7% 1,6% 0,0% 0,0%
3,0% 1,0% 1,0% 2,5%
9,8% 11,9% 8,7% 11,3%
65 317 520
18,5% 17,4% 16,9%
18,5% 13,9% 16,7%
15,4% 9,8% 6,5%
3,1% 0,0% 1,9%
15,4% 18,0% 17,9%
20,0% 27,4% 26,7%
0,0% 1,6% 1,2%
1,5% 1,6% 2,5%
7,7% 10,4% 9,6%
Spurt var: Hvaða brot telur þú vera mesta vandamálið í þínu hverfi?