1 minute read

Innbrot

Next Article
Samantekt

Samantekt

• Í febrúar bárust lögreglunni 62 tilkynningar um innbrot.

• Tilkynningum fækkaði miðað við útreiknuð neðri mörk fyrir síðustu sex mánuði á undan.

• Það sem af er ári hafa borist um 13 prósent fleiri tilkynningar um innbrot en bárust að meðaltali á sama tímabili sl. þrjú ár á undan.

Ofbeldisbrot

• Skráðar voru 111 tilkynning um ofbeldisbrot í febrúar.

• Skráð ofbeldisbrot voru innan útreiknaðra marka fyrir síðustu sex og síðustu 12 mánuði á undan.

• Það sem af er ári hafa borist um eitt prósent fleiri tilkynningar um ofbeldisbrot en bárust að meðaltali á sama tímabili sl. þrjú ár á undan.

Fjöldi brota það sem af er ári samanborið við sama síðustu þriggja ára og meðaltal þeirra.

This article is from: