1 minute read

Ofbeldi gagnvart lögreglumanni

Next Article
Innbrot

Innbrot

Ofbeldi gagnvart lögreglumanni

• Í febrúar voru skráð þrjú tilvik þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi.

• Það sem af er ári hafa verið skráð um 32 prósent færri tilvik þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi en skráð voru að meðaltali síðustu þrjú ár á undan.

Hótun um ofbeldi gagnvart lögreglumanni

• Skráð voru fimm tilvik í febrúar þar sem lögreglumanni var hótað ofbeldi.

• Það sem af er ári hafa verið skráð 50 prósent fleiri tilvik þar sem lögreglumanni var hótað ofbeldi og skráð voru að meðaltali síðustu þrjú ár á undan.

Ofbeldi gagnvart lögreglumanni Hótun um ofbeldi gagnvart lögreglumanni

Ofbeldi gagnvart lögreglumanni

Hótun um ofbeldi gagnvart lögreglumanni

Fjöldi brota það sem af er ári samanborið við sama tímabil síðustu þriggja ára og meðaltal þeirra.

This article is from: