Lunga 2014 Program

Page 1

0

www.lunga.is

2

Seyðisfjörður

13.–20. júlí 4

1


Sunnudagur Sunday

13.07.2014

18:00 Pascal Pinon

Kirkjan The Church

Tónleikar Concert

19:00 World Cup Final! Herðubreið LungA Center

Mánudagur Monday

21:00 Karaoke

16.07.2014

17:00 LungA School

Kynning Introduction

20:30 Glaðir Fylgjendur Herðubreið LungA Center

Leikrit Play

Glaðir fylgjendur bjóða þér á samkomu! Allir velkomnir :)

Happy followers invite you to an assembly. Everyone is welcome :)

Verkið Glaðir fylgjendur var frumsýnt í Listaháskóla Íslands 28.mars síðastliðinn.

The performance Happy followers premiered in the Icelandic Academy of arts in March this year.

Herðubreið LungA Center

14.07.2014

Trú var rannsóknarefni hópsins í ferlinu og er verkið afrakstur þess. Verkið er að hluta til byggt á reynslu höfundar á uppvaxtarárum sínum í sértrúarsöfnuði.

Kaffi Lára Café Lára Karaoki á Kaffi Láru þar sem bæði reyndir og óreyndir fá tækifæri til þess að þenja raddböndin.

Þriðjudagur Tuesday

18:00 Yoga

Miðvikudagur Wednesday

Karaoki at Café Lára where both experienced and unexperienced singers get a chance to show what they’re capable of.

15.07.2014 Íþróttahús Sports Hall

Gjörningar Performances

Lost Horse kynnir gjörninga eftir ýmsa listamenn við Esualc (frönsku búðina á móti Kaffi Láru)

Lost Horse presents performances and spoken word by various artists at Esualc (the french store opposite Café Lára).

17.07.2014

12:00 Lunch Beat!

Herðubreið LungA Center

Heimahús (auglýst síðar) Private home (tba)

21:30 Fronteoke

Esualc

Fimmtudagur Thursday

20:00 Öldurót tímans

Ein af listasmiðjum LungA nefnist Öldurót tímans en hún er nátengd fjórum samnefndum útvarpsviðburðum á dagskrá Rásar 1 í sumar þar sem viðfangsefnið er tíminn í víðu samhengi. Þættirnir eru sérstakir að því leiti að upptaka þeirra fer fram í heimahúsum viðsvegar um landið og á LungA verður einn slíkur þáttur tekinn upp á Seyðisfirði.

21:30 Lost Horse

One of LungA’s workshops is named “Waves of Time” and is closely linked to four radio events that are a part of the national radio’s, Rás 1, schedule this summer. They all touch upon the subject of time in a wide context. The radioshows are special for they are recorded in private homes. We will record one show at LungA.

17:00 Sara Riel

Herðubreið LungA Center

18:00 Yoga

Íþróttahús Sports Hall

Herðubreið LungA Center

Dans gaman Dance fun

21:00 Tónleikar / Concert

Fronting er röð sýninga sem hefur það að upphafspunkti að skapa óð til allra þeirra fyrirliða (e.frontman) sem dansa ekki svo mikið - en þó hreyfast og hristast.

Paying a tribute to those front men and women that don’t so much dance as they move, wobble and shake is the starting point for series named Fronting.

Pungur Silungs Mixophrygian Kælan Mikla Young Karin

Á LungA verður óðurinn fluttur af líkömum þeirra sem þar verða. Að þessu sinni verður hann byggður á aldagömlu íslensku hefðinni um karíókí og dansíókí - við komum með FRONTEOKE. Karíókí + dansíókí x fyrirliðar + þú = FRONTEÓKÍ

The group based the performance on research they did on religion. The piece is loosely based on the author’s experience of growing up in a cult.

At LungA the ode to those people will be acted out at the bodies of everyone present. Building on the long held Icelandic tradition of karaoke and danceoke - we bring you FRONTEOKE. Karaoke + dancing x frontmen and women + you = FRONTEOKE

Listamannaspjall Artist Talk

Herðubreið LungA Center

23:00 Party with a dj or two Hótel Aldan


12 weeks of LungA! www.lunga.is/school


Hermigervill Sin Fang

Pr Pรณ

19 J

Moses Hightower 3.900 kr. @ www.midi.is

4.900 kr. viรฐ hurรฐ / at the door


July

Retro Stefson

Prins P贸l贸

Cell7


http:// lunga 2014. tumblr .com


Föstudagur Friday

18.07.2014

20:30 Listasýning / Art Exhibition Norðursíld

Listasýningar LungA 2014 verða í formi hópsýningar í gömlu Norðursíld.

The Exhibitions this year will take place in the old Norðursíld in the form of a group exhibition.

Teikning er ferðalag Ætlarðu ekki að brosa? Jökulsarlón Cycles Marine Arragain We are friends Flottur veggur Þorvaldur Jónsson Björk Viggósdóttir Sjammborrí Góðgresi

Laugardagur Saturday

19.07.2014

15:00 Lokasýningar / Final shows Byrja við Herðubreið Starts at herðubreið

Lokasýningar listasmiðjanna sem hafa verið í gangi alla vikuna.

The final shows of the workshops that have been ongoing the whole week.

Öldurót tímans Videoworkshop The Beast Factory Performance – Interaction Fake it till you make it – and DANCE! The Creative Spark RAFALVAF Automata

23:00 Retro Stefson Block Party Herðubreið LungA Center

21:00 Tónleikar / Concert Norðursíld úti Outdoors at Norðursíld

Retro Stefson Hermigervill Sin Fang Prins Póló Moses Hightower Cell7

You Me and Society “Þú, ég og samfélagið” er ungmennaskipti verkefni styrkt af Evrópu unga fólksins (EU)

“You me and society” is a youth exchange project sponsored by Youth in Europe (EU).

Við mótum menninguna en á sama tíma mótar menningin okkur.

We form our culture but our culture forms us as well.

Hópar frá Danmörku, Noregi, Englandi og Íslandi munu kafa ofan í og ræða ólíka samfélagslega bakgrunna. Þá menningu sem þar þrífst og hvernig hún hefur áhrif á sjálfsmynd einstaklingsins sem og sameiginlega ímynd ungs fólks í Evrópu.

In this project, groups from Denmark, Norway, England and Iceland, will dig into and discuss the different societies we come from, the different cultures within them and how they affect our self image as individuals as well as our collective image as youth in Europa.

Allar frekari upplýsingar á heimasíðunni For more information, visit our website

3.900 kr. @ www.midi.is 4.900 kr. við hurð / at the door

www.lunga.is


'()*+(,-./012#////3////45.)65,7/%"8////3////"!%/(9*+:;+-////3///.<=-/&"%/&&!!///3////>>>#?@ABC@DEF#EF

Tónlistarsjóður !"#$%&'$()*"+",$'$(-&'".)/&'0$'*12

Fótboltavöllur Football field

!"#"$%

&'()

*++,++,++,*-

++,++,++,.+

/01

+,**+,*.+

.-,.-,.-

lunga@lunga.is

23456789$

++::;;

<<<<<<

861-5859

=>?#@?7

=$@A,1B97

&@@BC0$>DC**

!"#$%&'(&(#)*(+,-&).(+)/001(2340)'5%6#)7)1#$%&6%)*$+)347809):;&<$%=

Takk! Thanks!

LungA ráð 2014

Aðalheiður Borgþórsdóttir

Berglind Sunna Stefánsdóttir

Björt Sigfinnsdóttir

Elísabet Karlsdóttir

Guðmundur Ingi Úlfarsson

Megan Horan

Rögnvaldur Skúli Árnason

Vaskur Egilsstöðum

SÍMI 471-1800

Typeface: Rather Sans (www.ortype.is)

!"#!$#%!!&

Graphic Design: GUNMAD

Egilsstaðir

3')456'/"46'7)

(*G,H.-'G(.)I7(

LungA

Hafnargata 44

710 Seyðisfjörður

Sundlaug Swimming Pool Aðalstöðvar LungA LungA Centre

Post Hostel

Foss Waterfall

Tónleikasvæði Concert Area & Listasýning Exhibition

Norðursíld

Tvísöngur Sound Sculpture

Bensín & skyndibiti Petrol & Fast Food

Skálinn

Hafnargarðurinn The Harbour Park

Hostel

Miðstöð myndlistar á Austurlandi Cultural Centre & Bistro

Hótel Snæfell

Lónið The Lagoon

Hótel Aldan

Café Lára

Herðubreið

Esualc

Seyðisfjarðarkirkja The Church

Skaftfell

Info on travel, accommodation, food and more at www.visitseydisfjordur.com

Tjaldstæði Camping Area

Samkaup Supermarket

Spítali Hospital Hostel

+

Seyðisfjörður


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.