Bókarkynning Hernámssetrinu, Hlöðum í Hvalfirði fimmtudaginn 4. desember kl. 20:30 Álfhóli, Bjarteyjarsandi í Hvalfirði sunnudaginn 7. desember kl. 13:00 Magnús Þór Hafsteinsson les úr nýrri bók sinni Tarfurinn frá Skalpaflóa - Saga kafbátskappa í seinni heimsstyrjöldinni Sýndar kvikmyndir frá kafbátahernaðinum SKESSUHORN 2014
Sala og áritanir - kaffiveitingar
Bókaútgáfan Hólar • holabok.is • holar@holabok.is