Aldan - Fréttablað um sjávarútveg 5. tbl. 5. árg. 2018

Page 1

Háþróaðar fiskvinnsluvélar, hannaðar með bestu nýtingu og meðhöndlun hráefnis í huga Fyrir hausningu, flökun, roðflettingu og brýningu, að sjálfsögðu er hægt að stilla vélarnar fyrir ólíkar fisktegundir

Curio ehf. | Eyrartröð 4 | 220 Hafnarfirði | Iceland | Tel: +354 587 4040 | curio@curio.is | www.curio.is Curio Food Machinery Ltd. | PO Box 11772, Peterhead, AB42 4WB, Scotland | Tel: +44 (0) 1779 821070 | sales@curiofoodmachinery.com

6. NÓVEMBER 2018

5. TÖLUBLAÐ 5. ÁGANGUR

Við Grænlands köldu kletta SÍÐA 4

Framtak-Blossi er umboðsaðili fyrir VOLVO PENTA á Íslandi

Framtak-Blossi er orðinn umboðsaðili fyrir Volvo Penta rafstöðvar og skrúfuvélar á Íslandi

Framtak-Blossi kappkostar að bjóða góða þjónustu og sanngjarnt verð á varahlutum.

Sala á Volvo Penta varahlutum og viðgerðarþjónusta

Hafið samband við Hafþór í síma 895-3144 eða hafthor@blossi.is Dvergshöfða 27 - 110 Reykjavík www.blossi.is - blossi@blossi.is

Dvergshöfða 27 , 110 Reykjavík | www.blossi.is

Alfreð Tulinius skipaverkfræðingur:

„Tækifæri í sjávarútvegstækni í Rússlandi eru ótrúleg“ Í þessu tölublaði Öldunnar er opnuviðtal við Alfreð Tulinius viðskipta- og skipaverkfræðing. Hann er stjórnarformaður skipahönnunarfyrirtækisins Nautic. Það hefur hannað nýja kynslóð íslenskra skuttogara. Nú eru Alfreð og samstarfsfólk hans að hasla sér völl í Rússlandi með afgerandi hætti svo eftir er tekið víða um heim. Alfreð greinir frá starfsemi og útrás fyrirtækis síns og mjög áhugaverðri samvinnu íslenskra sjávarútvegstæknifyrirtækja á rússneskum markaði. Sjá ítarlegt viðtal við Alfreð Tulinius á miðopnu og síðu 10.

Verri afkoma

Aflahlutdeild stærstu

Ker Umbúðamiðlunar eru eingöngu ætluð til leigu undir matvæli.

|

blossi@blossi.is

Hitaveitu & gasskápar fyrir sumarbústaði og heimili

Gæði • Þjónusta • Öryggi Hitaveituskápar

Við sérsmíðum og eigum líka hitaveitukassa á lager. Einnig smíðum við mikið af kössum á kerrur, bíla ofl. Fáanlegir í mörgum litum.

Gasskápar

Óttast lokanir

Eigum gasskápa á lager. Læsanlegir og smíðaðir úr áli. Láttu ekki stela af þér kútunum! Blikksmiðjan Vík ehf / Skemmuvegur 42, 200 Kópavogi / kt. 4309850279 / Sími: 557-1555 / blikkvik@blikkvik.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.