Blaðið Vesturland 4. tbl. 14. apríl 2016

Page 1

Bjartsýnn bóndi í Hvalfirði

GRETTISTAK Í KJÓS

14. apríl 2016

Vinur gömlu hlutanna

Skorinn í 33 skipti og hvergi búið enn

4. TÖLUBLAÐ 5. ÁRGANGUR

VARMADÆLUR RAUNVERULEGUR SPARNAÐUR ALLT ÁRIÐ

YFIR 10 ÁRA REYNSLA VIÐ ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR OG HUNDRUÐ ÁNÆGÐRA NOTENDA SEGIR ALLT SEM SEGJA ÞARF. FJÖLBREYTTIR HITUNARMÖGULEIKAR: • Loft í loft • Loft í vatn • Vatn í vatn

FUJITSU LTCN LOFT Í LOFT VARMADÆLAN: Best í prófun hjá SP í Svíþjóð

BÍLDSHÖF‹A 14

110 REYKJAVÍK

SÍMI 587 7000

WWW.GASTEC.IS

S

kagamaðurinn Kristinn Jens Kristinsson (Kiddi Jens) glímir við illvígan og afar sjaldgæfan liðamótasjúkdóm. Hann þarf stöðugt að fara í skurðaðgerðir og lyfjameðferðir til að halda

honum í skefjum. Kiddi Jens er öryrki og lifir á lágmarksbótum. Hann glímir við íþyngjandi kostnað vegna veikindanna. Vinir Kidda efna nú til söfnunar til að hjálpa honum. Sjá bls. 8.

Auglýsingar: 578 1190


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Blaðið Vesturland 4. tbl. 14. apríl 2016 by Magnus Thor Hafsteinsson - Issuu